Heimskringla - 22.06.1921, Síða 2

Heimskringla - 22.06.1921, Síða 2
2. BLAÐSIÐA H E I & >KRINGLA WINNIPEG, 22. JÚNI 1921 Sálarástand efiir dauðann. ÞESS MANNS SEM ILLA HEFIR LIFAÐ HÉR I LíF!. RVS UPP OG VAKNA ... eg hgg ner sem þræll 1 olæknandi sarum, mér lyftir ei neitt upp úr vonleysis dýki. FjötraSur af andans myrkri eySisands á slóS ar og dagar liSu, ei nokkurt rr.annlegt hljóS; eins og þegar svala syífur bak viS ský, sá eg liSnar vonir hverfa dökkna hafiS í. Altaf lægra og dýpra liSu þær í kaf, því LífsaPliS var horfiS í dauSans ólgu haf, og þagnar sorgin hug minn í þyngdar sviga drög, frá þykkum grafar mökkva skugga titring sló. Engar raddir 'kváSu viS endalausa nótt, hiS ógurlega þagnardjúp mig svifti hinzta þrótt. en ait í einu jörSin sef eldflak birtist mér, á höggorms öldu kviksæ hún virtist rugga sér. MannkyniS þar æddi um eldi roSiS dekk örvænting og skelfingin þar fremst í broddi gekk. ÞaS syrgSi þaS sem var og er og verSa mun, voSa ópin glumdu svo hátt viS dauSa stun. (Röddin:) Eg kom til aS lækna, lífga og græSa, því lífiS eg þekti á jarSvegi hálum; þar teigaSi’ eg bikarinn beizkan af skálúm, en beizkjuna sigraSi og flutti til hæSa. Nú er eg upprisin, vaknaSur, valin til aS vinna og sigra í mannheima bygSum, aS stySja þaS helga meS dáSum og dygSum, dagsverk af kærleik er heimsöndum falin. Alt þetta háa hefir sinni skugga, hnjúkar og tindar og klettar og gljúfur, þó sólgeislinn leiki um lautir og þúfur lækir og bylgjur í móSunni rugga. Hér flögra skuggar frá hásæti þínu, harmaSu ei lengur því guSirnir bíSa, HræSsla mín viS dóminn meS hryllings neySar raust rís upp og klæS þig í brosgleSi blíSa í helþrungnu náhljóSi fram af vörum braust, gegnum rofin skýjatjöld sálarhljóS mitt sveif; send mér ljós aS tvístra voSanum á dreif. En þagnarmáttur lokaSi’ inní loftiS neySar óp, þar luktist einnig bergmál sem fjarlægSin sér skóp, ekkert nema vofukendrar veru feigSarkall, vonarglampinn síSsti á dauSra grafir skall. Alt var sem helmyrkvaS hljóSlaustþokudjúp, hugar afliS reifaSi í dauSans sorta hjúp, sér þrengdi kuldageigur í gegnum myrkriS svart sem glottandi vofur þar léki hver sinn part. RÖDD ENGILSINS Rýs upp og vakna, vei þeim sem volar, vittu aS morgunstund nóttina hrekur, varminn frá sólunni sál þína vekur, hinni sárustu hrelling í tímans haf skolar. ÁvarpiS laust mig sem leiptur frá sólu lífskraftur brauzt fram í taugum og æSum, mér bylti sem fórn upp frá brennandi glæSum, birtunnar rof gegnum koldimma njólu. Frá eilífSar ríki barst röddin sú þýSa, mig reifaSi í ylstraumi heilögum tærum, frá sólbjörtúm hugöldum svæfandi værum, en sál mín hún þjáSist og enn hlaut aS líSa. (Þú:) Hví komtsu hingaS, heilaga vera aS hlakka yfir ódáSagjörSunum mínum? til aS glampa á synd mína, geislunum þínum? I guSs bænum farSu, eg hlýt þaS aS bera. ÞaS sæmir ei englum frá sólheimaríki, sigri aS hrósa yfir kvölum og tárum; eg baSaS hefi sál þína’ í geislunum mínum. Nýtt líf mér fæddist sem lék hratt í æSum, lifandi tunga græddi særSan anda, horfna vini frá mér leit eg standa, í djúpi guSvefs eiIífSar frá hæSum. Ennþá heyri eg englaraddir hljóma, innst í sálar dýpi rökkurstrengi bresta, er sem himni lyfting ljósa festa, leiki djarft viS fagra gleSi óma. Mér finst sem titri æSaslög frá æSstu alheimsveru í sálarfylgsnum mínum, sem hrífur mig frá heli og þungum pínum hér opnast dyr aS lífsins sælu stærstu. Eg Iít þig bljúgur, lífsins frjálsi kraftur. sem læknar alt meS sóltröfunum þínum, og í lotning lyftir huga mínum, af lífi þínu var eg einnig skaftiír. Þú ert eilífS æska, fegurS, þekking, afliS þinna sviSa takmörk engin binda; þín er stefna hringferS ljóssins'Iinda, lífiS sjálft er þekkir enga blekking. I óreiknandi litum mynd þín lifir, ljósa hvelin blossa þína teiga, meS gullna loga sólar ljóss í sveiga, svífa hreyfast víSáttuna yfir. Ástarhelga almættisins vera, áfram bendir hverju Iífsins fræi, augna þinna mergS viS munar blæinn, mælir alt sem var og er og mun um eiIífS vera. Þýtt Indó Svanurinn fiaug. Eftir Sír Gilbert Parker Framh. MaSurinn sat langa stund og horfSi á þetta föla, bjarta andlit, á bláu æSarnar fíngerSu, er hrísl- uSust um gagnaugun, og litlu hvítu hnellnu höndina, sem fyrir nokkr- um vikum síSan var brún eins og skógahrnota. En því Iengur sém hann sat svona, því þyngri urSu honum raunir hans. Kona hans var farin, hann vissi ekki hvert;' barniS han3, einkabarniS, var aS veslast upp og ekkert gat orSiS honum til hugsvölunar. AS vísu höfSu öræfin oft fylt hann lotn- ingarfullri aSdáun, en guSstrú átti hann enga í eigu sinni, er gæti boSiS raununum byrginn og gefiS honum huggun og von eSa snúiS honum til betra lífs. Nú hlaut hann aS kannast viS þaS fyrir sjálfum sér, aS barniS var honum spak-' ynnu aftur heimkynni sín, heim- skautslöndin, og hrifu þau undan yfirráSum hvítra manna. ÞangaS til svæfu þeir svefninum langa og rumskuSu aS eins viS og viS. Jafnvel ekki séra Corraine, sem þó fetaSi mjög í fótspor meistar- ans í lífi sínu og framferSi, gat komiS honum til aS trúa öSru. Og á fyrstu hjúskaparárunum hafSi konan barist um sál hans í ástúS og örvæntingu. Stundum hafSi hann þá reiSst henni grimmi lega, svo aS hnefahöggin komu rétt á eftir ástaratlotunum, og villi menskan og löngunin til aS drotns brauzt fram í sal hans. En hvernig átti hún aS skilja þaS, veslingur- inn ? Þegar hún loks flýSi frá kofan- um einn kaldan haustdag, eftir aS hann hafSi hrakyrt hana og smán- aS, þá var þaS af því, aS hún ótt- aSíst svo viIlidýriS í honum, aS hún vissi ekki sitt rjúkandi ráS. Hún stökk út úr kofanum og stökk og stökk, þangaS til hún var horf- unum í hlóSunum, og viS og viS glampaSi á róSukross úr Iátúni| uppi yfir höfi barnsins. Þetta vaktí eftirtekt veiSimannsins. ÞaS kveikti í sálu hans veika von um þaS, aS þetta helgitákn kæmi hon um á réttan kjöl. Hann hafSi fund iS til þessa — og einhvers meira — á meSan barniS var aS biSja bænir sínar. Einhvern veginn hafSi þessi bæn, sem Dóminikúi baS, snortiS hjarta hans og opnaS svo sálargrunna hans, aS honum fanst votta fyrir truarljosi. Og þó vai þaS líka önnur bæn, sem hafSi snortiS hann áSur, bænin, sem Lucette 'hafSi beSiS fyrir þeim báSum, daginn sem þau giftust, þá er einhver undraverS lotning fJ rir henni gægSist andartak gegn um ástarhungur hans. Stundirnar liSu. Alt í einu opn- aSi sveinninn augun og hafSi ekki hreyft legg eSa liS áSur, en tók nú aS stara út í bláinn og sagSi eins og upp úr svefni: Pabbi, þaS er ‘‘Skarlats-maS- urinn sem er aS kalla, þegar þú heyrir unaSslegan hornaþyt aS naéturlagi ?” Ef til yill., Af hverju spyrSu aS því, Dóminikúi?” Hann ásetti sér aS hugga drenginn.þó aS þetta setti aS honum vondan ugg. Hann hafSi heyrt karla og konur tala “ÞaS var enginn aS syngja, Dóminikue.” “Jú, jú.” Og þaS var svo mikil sannfæring í hinni þýSu, alvarlegu og þó hógværu rödd barnsins. “Eg vaknaSi og þú sazt þarna og varst aS hugsa.. Þá lokaSi eg augunum aftur og heyrSi röddina. Eg man bæSi lagiS og orSin." "Hvernig hljóSuSu þau þá?” spurSi faSirinn í angist sinni. Eg hefi einu sinni heyrt mömmu syngja þau eSa eitthvaS álíka: H'ví ert þú slokknuS ai.'nglóS? Sjá ekkert verma má! Nú reika eg svo hrygg og hljóS og hvergi heima’ eg á. Og hvar er nú mitt hjartans jóS, sem hlýtt viS brjóst mér lá? Drengurinn þagnaSi "Var þaS ekki meira, Dómin- ikue? ” "Jú, svo kom þetta: Þar glitra stjörnur geimnum frá. Ó, ger þér þær aS vin- Og hnígSu síSan hjarniS á og hörmunum undan styn. En þá mun drottinn ljúfur ljá þér Ijóssins yl og skin. Dóminikue söng ekki, en mælti orSin hljóSlega af munni fram meS einhverjum undrahreim í ^ röddinni. “'HvaS þýSir þaS, þegar maSur heyrir slíkar raddir, faSir minn?” "Eg veit þaS ekki. — Hver kendi-------mömmu þinni söng- inn?” “Ja, þaS veit eg|ekki. Eg hugsa aS hún hafi. búiS hann til — hún og GuS . . . Suss, nú heyri eg þetta aftur. HeyrirSu þaS ekki, —heyrirSu þaS eki, pabbi?” “Nei, Dóminikue, þaS suðar bara í katlinum. "Ketilinn hefir ekki mannsrödd. pabbi,” hann þagnaði andartak og hélt ivo áfram, hykandi. “Eg sá hvítan svan fljúga inr um dyrn ar. yfii öxlina á þér, þegar þú komst inn í gærkveldi.” “Nei, nei, Dóminjkue, þaS var snjókófiS, sem stóS um axlir mér.' "En hann horfSi á mig tveimur blikandi augum.” “ÞaS hafa veriS tvær stjörnur, sem hafa skiniS inn til þín, sonur minn.” “Hvernig gat bæSi veriS snjó- fok og þó stjörnubjart?” “Þetta- var ekki nema skafrenn- ingur og bjart uppi yfir, Dómini- kue” En mannsröddin sem sagSi þetta, lýsti bæSi kvíSa og angist, og augun skimuSu flóttalega í kringum sig. Þetta fyrirbrigSi hafSi jafnan veriS sett í samband viS mannslát og þótti boSa feigS. Hafi svanurinn komiS inn, skyldi hann þá fljúga einsamall út aftur? Hann snart hönd drengsins, — hún var sjóSheit af sótthitan- um. Hann þreifaSi á slagæSinni, — hún sló ótt og títt. Hann leit á andlitiS — þaS var orSiS blóS- rautt. EitthvaS logaSi upp í brjósti hans og rann út í hverja taug. ÞaS fór helgur hrollur um hann allari, eins og hann héfSi snortiS klæSa- fald drottins. Og í angist sinni stóS hann nú upp og í blindri auSmýkt tendraSi hann tvö kerti, setti þau á hillunni í horninu fyrir framan postulínsmyndina af Maríu mey, eins og hann hafSi séS konu sína gera; síSan braut hann kvisti af grænni grein, sem hékk ’uppi yfir hlóSunum og lagSi þá milli ljósa- stjakanna. Nokkrú síSar gekk hann aS höfSalagi barrisiris, snart fætur Krists á krossinum meS fingurgómunum og bar þá meS óumræðilegri lotningu’aS vörum sér. Hann starSi á hinn krossfesta stundarkorn og mælti síSan í skjálfandi örvæntingarróm: "Fyrirgef þú mér, góSi Jesús! BjargaSu barni mínulLát mig ekki einan!” Drengurinn leit upp undarlega höfgum augum og sagði: “Arnen .... Góði Jesús! . . , t Meira! meira, faðir minn!” Bamið sofnaði. Faðirinn stóð stundarkorn fyrir framan rúmið, en lóksins sneri hann sé hægt viS og gekk aS hlóSunum. Úti fyrir nálguSust tvær mann- legar verur kofann — þaS var karl og kona. Þó hefSi maSur í fyrstu svifum geta haldiS, aS karl- rnaSurinn væri kona, því hann var í skósíSum, svörtum kufli, hárið féll um axlir honum og hann var nauSrakaSur. “Vertu þolinmóS, dóttir mín,” sagði maSurinn. Komdu ekki inn fyr en eg ákalla þig. En þú getur, ef þú vilt, staSiS 'hér viS dyrnar og hlustaS á alt saman.” Um leiS og hann sagSi þetta, hóf hann höndina á loft eins og til aS blessa hana og gekk aS hurS- jnni. Hann barSi hægt aS dyrum, opnaSi hurSina gætilega, hvarif inn og lokaSi henni á éftir sér, þó ekki hraSar en svo, aS konan gæti í svip komiS auga á manninn og drenginn. En úr augum hennar IjómaSi móSurástin. “Hér sé friSur-” sagSi maSur- inn í mildum rómi, um leiS og hann gekk innar eftir gólfinu. FaSirinn hrökk viS eins og hann hefSi fengiS vitrun: EruS þaS þér, faSir!” sagSi hús bóndinn á frönsku, sem þó var miklu bjagaSri og meS meiri er- lendum keim en mál prestsins eSa jafnvel sonar hans. Hann hafSi lært ‘frönsku af konu sinni; sjálfur var hann Englendingur. Presturinn hafði undir eins tek- iS eftir tendruSu ljósunum fyrir framan helgiskríniS litla á hornj hillunni, og eins hafSi hann tekiS eftir hinum breytta svip mannsins. BarniS og — konan, Bagot?” spurSi hann, um leiS og hann leit í kringum sig. “Æ, þarna er dreng urinn!” sagSi hann, um leiö og hann gekk aS sænginni. “Er Dóm- inikue veikur?" Bagot kinkaSi kolli og sagSi síSan: “Hreysiköttur og svo hita- i sótt, séra Corraine.” Presturinn þreifaði hægt á líí- æS drengsins; síðan leit hann nokkuS snögt á manninn og sagSi rétt svo aS þaS heyrSist, en þó mjög svo ákveSi<l: “Og konan, Bagot?” "Eg veit þaS ekki, herra.” Hvenær sástu hana síSast?” “Fyrir fjórum vikum, herra.” “ÞaS hefir þá veriS í septem- ber, nú er kominn október — nú er kominn vetur. Menn sleppa hjörðum sínum hér út á flatneskj- urnar undir veturnætur án þess aS þeir viti beint, hvaS af þeim verS- ur, þótt þeir vænti þeirra aftur aS vori komandi. En konu — menn fara ekki svona meS konu sína, Bagot. . . . Þú hefir veriS vondur maSur og harSvítugur, Bagot, og þú hefir ekki hirt um guS, en eg hélt, að þú elskaSir'konu þína og barn!” Hendurnar kreptust ósjálfrátt á veiÖimanninum og illsku-leiftri brá fyrir í augum hans; en hið rólega milda augnaráð hins slökti reiSi- bá'liS í æSum hans. Presturinn settj ist á rúmiS hjá barninu og tók mjúklega á sóttheitri hendinni. Stattu kyV\ þar sem þú ert, Bagot, sagSi hann, ‘stattu þarna grafkyr og segSu mér, hvaS aS þér amar og hversvegna kona^ þín er farin. . . . SegSu mér frómt frá öllu — í guSs bænum!” og um leiS og hann mælti þetta, lyfti hann stórum róSukrossi úr járni, er hékk á brjósti hans. Bagot settist á bekk, skamt frá hlóSunum, og bjarminn lék úm hiS veðurbama, karlmannlega andlit hans; en eldurbirann úr aug um hans undan (brúnabogunum. Skömmu síðar hófst hann máls á þessa leið: “Eg veit ekki, hvernig þetta byrjaSi. Eg hafði mist talsvert af húðum — stolið sjálfsagt, þarna frá Child o’ Sin River. Jæja, hún stökk upp á nef sér og var fljót til að svara, eins og — hún var altaf bráðari og upipstökkari en eg. — Eg, eg lagÖi púðurhornið mitf og w|hisky41öskuna — þarna upp!” Niðurlag næst Þetta þrent fylgist jafnan aS. Byrjið vorið með þvf að láta gera við tennumar í ykkur, sé þess þörf. Það byrtir yfir sjóndeilcíar- hrmgnum, og starfslöngunin eykst, þegar heilsan er þér trygð. Tannlækningastofa mín gefur yður tækifæri að fá 'hina beztu tannlækningu fáanfega fyrir lægsta verð. Ætti ölium að vera hugar halriið að færa sér þetta tvent í nyt. Með því að koma á skrifstofn vora, getom vér talað við yður á yðar eigÍB tsnga. ÖIl skoðun og áætlun um kostn- að við aðgerðir á tönnum ókeypis. Skrifleg ábyrgð gefin með öllu tannverki. Dr. H. C. JEFFRY 205 Alexaader Ave., cor. Main St. Winnipeg. VerkstofcUi opin á kvölriin. Loyd George og Norðurlandaþúar í London (Dr. Jón Stefánsson gekst fyrir því í vetur, að safna undirskriítum Dana, Svía og NorÖmanna í Lon- don undir ávarp það, sem hér fer á eitir til forsætisráðherra Lloyd George). Vér höfum jafnan fylt flokk þeirra manna. sem hvað rnest hafa dáðst að yÖur. Vér dáðum yður, er þér hættuð lífi yðar í ráÖhús- inu í Birmingham, til þess að verja litla þjóð (Búa), er var að berj- ast um sjálfstæði sitt viS England. Vér dáðum ySur í styrjöldinni miklu. Vér klöppuSum ySur lof í lófa, er þér sögSuS smáþjóSirn- ar kjörnar til þess af forsjóninni aS færa mannkyninu dýrmæta og fá- gæta ávexti. Vér leyfum oss aS skora á yS- He imilisiÖnaSarsýningin 1921 __ ur aS vera trúir fortíS ySar sem sverS og skjöldur smáþjóSanna, og kveSja heim frá Irlandi hjálpar sveitirnar, sem kallaSar eru“Black and Tans”, og í eru margir óag- aSir menn frá Canada og Ástralíu, og ekki hafa leitaS áttlhaga sinna, af sökum sem þeir eru sjál'fum kunnar. Sannast hefir, aS skýlausu enskra vitni, aS þeir hafa rænt og brent hús og þorp og skotiS og hengt fólk meS þeim hætti, er jafna má til grimdarverka ÞjóS- verja í Belgíu, eins og þeim er lýst í bók Bryce’s lávarSar. Ef kvaddur væri heim sá her- afli, sem jafnt hefir espaS allar stéttir og flokka í Irlandi, þá mundi þaS styrkja málstaS Eng- lands í augum alls heims. Vegna hins mikla lands, sem vér látum oss ant um, vegna þjóS- ernis vors og frama, vegna Irlands skorum vér eindregiS á ySur aS koma þessu í framkvæmd. Þér einn hafiS valdiS og víSsýniS, sem tíl þess þarf, og mundi þetta göf- uga verk verSa írsku þjóSinni fag urt fordæmi.” —Vísir— -------o-------- ELDTRAUST TRÉ Sú fregn er nýlega komin frá Englandi til NorSurlanda, aS Eng- lendingum hab fyrir stuttu lánast aS yfirstíga þann örSugleika, er veriS hefir umhugsunarefni upp- fyndingamannanna í langan tíma: að gera tré eldtraust. ÞaS fylgir fregninni, aS þetta eldtrausta tré fari sigurför um alt Englandjárnbrautarfélögin og her- málaráSuneytiS kvaS hafa gert stórkostlegar pantanir. Hefir tréS margsinnis veriS reynt, og hefir sú prófun leitt í ljós, aS bæði hurSir og gluggar ha'fi þoIaS alt aS 900 stiga hita. ViS bruna á neSanjarSarjárnbraut í London bráSnuSu járnrör og rafmagns- rör, en járnbrautarvagnar, aem voru úr eldtraustu tré, stóSu o- skaddaðir. —Mbl.— ara, — bæSi spakara og örugg- ara. Alt líf hans hafSi fariS út um þúfur; hann hafSi eytt því í ruddaakap og hugsunarleysi, og æskan hafði veriS þung og ströng, svo aS hann hafSi fylst heipt og vígamóSi bæSi gegn guSi og mönmtm. Hann gat klappaS þeim, sem honum þótti vænt um, í öSru augnablikinu, en slegiS hann rot- högg í hinu. Þegar hann gekk aS eiga hina inndælu stúlku sína, Lucette Bar- bond, trúSi hann naumast á ann- aS en “Skarlatsmanninn” á Kí- mash-hæSum, og á raddir fylgi- liSa hans, “Hinna sjö sofenda”, en til þeirra átti aS heyrast allar nætur og a!t til þess dags, er þeir! t in sjónum, og síSan hafSi hún ekki , sést. Þetta bar viS fyrir nokkrum , vikum og síSan hafSi ekkert spurst , til hennar. Og i>ú Var öllum héim- filisáhyggjunum velt yfir hann. En þetta hafSi haft meiri áhrif á hann heldur en-orS hennar og orSiS til j þess aS vekja hann og snúa hon- um til betri vegar. Hann horfSi nú fram á þessi sinnaskifti sín meS hálfgerSri undrun og óróra, eins og hann vissi ekki, hvað á eftir kæmi. Hann eirSi hvergi, en reyndi þó aS halda sér í skefjum, einkum þó nú til þess aS vekja ekki veslings barniS. ÞaS var eins og sjónir hans hyrfu dýpra og dypra inn undir hinar loSnu brýr. ÞaS skiiðlogaði á viSarfauak- ÞaS var einhver að blá: og þyturinn IeiS hérna r< höfuðiS á mér. Kannske h aS kalla á einhvern, sen týnzt eða vilzt?” Getur veriS.” Og eg heyrSi einhvem en nú var það þó ekki fugls

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.