Heimskringla - 22.06.1921, Page 4

Heimskringla - 22.06.1921, Page 4
4. BLAÐSIÐA. H EIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JONI 1921 MEIMSKRINQLA (Stofi&að ISSO) Kemur 01 á hverjiuu mlftTlkadesl. Ctsefeidar ofz elsemlnrs THE VIKLNG PRESS, LTD. 739 SHEIIBROOKB S'I', WDINIPBG, MAX. TalsUali N-«M7 Vrr* bUSKlna ct *3.<»0 ftrscKnicu-Injn bone- ÍNt fyrlr fmm. AlUr borltnalr sradiirt rftbsmannj bln*MÍnN. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Utanðakrlft tU bla5»Us: THE VlKISd PEESS, Etd., Bok 3171, WUntpew, Mam. Ttanftnkrlft tli rltNtjftran* EOITOW HEIMSKBIKGLA, B»l 3171 Wlnniirrx, Man. The “HelmskrlnKla" is prlntad aní pub- liske by the Vikln* Press, Llmlteé, at 729 Sherbronke Street, Wlnnipe*, Manl- toba. Telephone: N-8537. WINNIPEG, MANITOBA, 22. JONI, 1921 Minnisvarði Jóns Sig- urðssonar afhjúpaður. Eins og auglýst hefir verið, var minnis- varði Jóns Sigurðssonar afhjúpaður á föstu- daginn var. Ætla hefði mátt að fleiri hefðu verið viðstaddir er sú athöfn fór fram en raun varð á, aðeins um 300 manns. Það hefir svo oft klingt í eyrum á meðal vor Vest-IsL, að ‘Tslendingar vildum vér allir vera, að það var-óhugsandi að ætla oss að sækja ekki sæmilega vel þessa þýðingarmiklu og í orði kvenðnu lang-þráðu athöfn. Dómsmálaráðherra Thomas H. Johnson stýrði athöfninn1. Eítir cð hann hafð. mælt nokkur vel valin orð við þetta tækifæri, kall- aði hann aðra ræðumenn fram. Flutti séra Runólfur Marteinsson þá góða ræðu á ís- lenzku og því næst Dr. B.J.Brandson aðra á ensku, sem góður rómur var gerður að. Verða báðar þessar ræður eflaust birtar í blöðun- um. Því næst kom þriðji ræðumaðurinn fram fýlkisstjóri Sir Aikins. Lýsti hann ekki að einsvelþóknun sinni yfir því, að þessi stytta, af ættjarðarvininum íslenzka væri reist þarna á þinghús-fletinum, heldur kvað hann Isl. með því að heiðra þannig minningu mikilmenna sinna, hafa verið canadisku þjóð- inni fyrir-mynd. Sú þjóð er geymdi í með- vitund sinni sína framúrskarandi menn og gerði alt til þess að halda minningunni um þá og verk þeirra sem spegli fyrir þjóðinni, ætti fagra framtíð fyrir höndum, því hún metti sínar fyrirmyndir og vildi líkjast þeim. Islendingar ættu heiðurinn af því að koma fyrstir styttu upp á þessum stað til minning- ar um þetta. Ætti það ekki að örfa oss Can- adamenn, að koma upp styttum af vorum beztu mönnum, svo sem Selkirk lávarði og Hudson, eða mönnum sem eins hafa átt mik- inn þátt í að skapa og móta ensk einkenni og Hunt og fíeiri ? Og ýmislegt sagði hann fleira okkur íslendmgum til hróss, og var sá hlý- hugur í vorn garð vel rómaður. Kvæði fluttu skáldin Jón Runólfsson og Magnús Markússon, sem tekið var með lófa- klappi. Sjálfa afhjúpun varðans framkvæmdi frú Stefanía Guðmundsdóttir Ieikkonan fræga heiman af Islandi, sem hér hefir verið að skemta oss og vekja með ieiklist smni um tíma. Þannig var framkvæmdum minnisvarða- málsins lokið, á fæðingardegi þjóðhetjunnar Jóns Sigurðssonar, I 7. júní. Það má heita að bera í bakkafullan læk að minnast á þjóðskörunginn sjálfan, Jón Sigurðsson, svo margt hefir verið sagt um hann og verk hans, bæði við þetta tækifæri og endranær. En samt getum vér ekki lagt svo pennan frá oss.að bæta ekki einum penna dropa við það orðaflóð. Um Jón Sigurðsson og störf hans hefir mik ið verið sagt. Hann hefir verið kallaður ótrauður ættjarðarvinur; sönn fyrirmynd í því efni fyrir þjóð sína og jafnvel allar þjóð- ir. Þá er honum einnig haldið á lofti fyrir störf sín í þá átt að endurbæta hag Iandsins inn á við og afskifti af velferðarmálum þess. Enginn efi er á því að hann hafi í “Nýjum félagsritum” sem hann gaf út um 30 ár, átt þátt í þessu; það má ganga út frá því sem vísu, að fá mál er Iandið skiftu miklu, hafi þar verið látin órædd. I mentamálum lands- ins lét hann mikið til sín taka og fjölgun barnaskóla, búnaðarskóla, ganfræðaskóla og prestaskóla varð þegar sýnilegur árangur af því. En þótt hann krefðist einnig sérskóla í lækna- og lögfræði, varð ekki af því að sinni, því landsmönnum feis hugur við kostnaðinum.' af því. Að Jón Sigurðsson tæki þátt í þess- um málum var ofur eðlilegt, því það var ein- mitt um þær mundir vöknuð alda fyrir áhuga mentamálanna á Islandi. I verzl'unarmálun- um gerði hann meira en að vera þátttakandi i, því honum má eflaust þákka manna mest að skorið var á einokunarböndin, og að verzl- unin var gefin iaus. Eitt af stórmálum Is- lands um þetta leyti var fjárkláðamálið. Tók Jón Sigurðsson brátt framkvæmdir þess í sínar hendur, en þáttaka hans í því var lík- íegast eina starfið, er hann ynti af hendi, sem þjóð hans varð honum óvinveitt fyrir og hefndu löggjafarnir sín á honum fyrir það með.því að kjósa hann ekki þingforseta, sem áður. Nú er þó álitið að framkoma hans í því máli hafi verið sanngjörn. Fyrir þáttöku sína í öllum þessum málum varð Jón Sigurðs- son kunnur hinni íslenzku þjóð. Og þetta er það, sem mikið er talað um og aftast, er á hann er minst vor á meðal, að því auðvitað i viðbættu, að hann hafi verið höfðingi og frelsisfrömuður. En er það nú þetta sem gerði Jón Sigurðs- son “stóran” og að mikihnenni íslenzku þjóð- arinnar, að sannkallaðri fyrirmynd? Alt blés þetta auðvitað að þeim kolum, og án þess hefði hann ef til vill ekki náð eins almennri viðurkenningu og hann náði. En það sem gerði hann helzt að augasteini og forvígis- manni sinnar þjóðar, er þó aðallega ekkert af þessu. Þegar vér tölum um hann sem fyrir- mynd, er oss nauðsynlegt að skilja við hvað vér eigum með því. Jón Sigurðsson var ekki öllum fremri um alt. Til dæmis hafa aðrir menn eins mikið eða meira en hann unnið að verklegri framför og viðreisn landsins svo sem Skúli fógeti. Ættjarðar-ástinni hafa aðr- ir einrþg sungið fult eins mikið lof og hann eins og t. d. Jónas Hallgrímsson og fleiri. Verzlunar-mál Iandsins hafa aðrir en hann einnig látið sig beint skifta eins og t. d. Jón Eiríksson, þó Jón Sigurðson yrði þar happa- drýgstur. Og almennu jafnaðarfrelsi allra manna hafa aðrir stigið honum framar með þjóð vorri. Jóni Sigurðssyni sem mikilmenni má þakka þáttöku sína í öllum þessum mál- um. En það sem hóf hann upp í öndvegis- sess í huga þjóðar sinnar er samt ekkert af þessu. En í hverju er þá “stærð” hans fólgin? Hvar eru ástæður fyrir því að hann er “höfði hærri en aðrir menn”, í meðvitund þjóðarinnar? Ef oss eru ekki ljósar ástæð- urnar fyrir því, er það hálf “láta-lætislegt” af oss að tileinka oss kosti hans sem mikil- mennis og til fyrirmyndar. Værum vér verð- ir að binda skóþvengi hans, ef slíkt er í svo mikilli þoku í meðvitund vorri, að vér get- um ekki grilt það? Grundvallarlaus fagurgali vor um Jón Sig- urðsson er oss fánýtur. En því miður á hann sér alt of mikinn stað. Vér verðum með öðr- um orðum að vita, en ekki byggja á Ioft- köstulum fáfræði, hvað það var, sem aðallega gerði Jón Sigurðsson stóran, ef vér eigum að byggja á hann sem fyrirmynd, læra af hon- um; líkjast honum; vér verðum að skilja hann í réttu Ijósi. Það sem hefir hafið Jón Sigurðsson svo í huga íslenzku þjóðarinnar, að hún dáist að, var vit hans og framsýni sem stjórnmálamað- ur. Hann vissi hvað hann vildi eins og ís- lenzka þjóðin einnig í stjórnmálum, en hann sannfærði sjálfan sig betur um það en hún, og gat því gengið ótrauðari en fjöldinn að verki. Að því er sjálfstæði Islands snertir, var honum það Ijóst, að það dugði lítið að slá því fram, að landið ætti að vera frjálst og sjálfstætt, og óháð öðru ríki (Danmörku), og að íslenzka þjóðin væri að eðlisfari frjáls- lynd. Það varð að leiða fram sannindin að þvf. aÞð þurfti að sýna ótvírætt réttmæti til slíkra krafa með rökum, ef þeim átti að vera sint. I því birtist Jóni Sigurðssyni sín “verka vitrun” eins og klettafjalla skáldið kemst að orði. I því er sigurför hans, frægð og að- dáun fólgin. Jón Aðils, sagnfræðingur, tekur fram í svo fáum og Ijósum orðum þáttöku Jón oi0- urðssonar í sjálfstæðisbaráttu Islands, að vér getum ekki að því gert að birta þau hér orð- rétt. — “Þá er Danakonungur lýsti því yfir veturinn 1848, að hann vildi afsala sér ein- veldinu og veita þegnum sínum hlutdeild landsmála, og að Dönum eða ríkinu kæmi þetta mál ekkert við. Aftur á móti væri hitt samnings-atriði, hvernig haga skyldi stjórn sameiginlegu málanna. Þetta taldi hann skýr- an og ósvíræðan sögulegan rétt landsins. En þar á ofan áttu Islendingar að hans skoðpn jafn ótvíræðan þjóðlegan rétt til að ráða einir með konungi sérmálum sínum, og sá rétt ur bygðist á því að þeir voru af sérstöku þjóðerni og áttu sérstaka tungu. Á þessum tvöfalda réttargrundvelli bygði hann stefnu- skrá sína í þessu máli, og hélt fast við hana í aðal-atriðum síðan, en landsmenn flestir hnigu að hans skoðun. Þótti þeim einsætt, að á þessum grundvelli og engum öðrum ættu íslendingar að byggja kröfur sínar, enda hefir öll sjálfstæðisbarátta þjóðarinnar upp frá því snúist um þessi atriði. Danir voru þá og lengi síðan alt annarar skoðunar um þetta mál. Þeir vildu fyrst í stað engan rétt viður- kenna, hvorki sögulegan né þjóðlegan, held- hring, er ekki einskorðaðist alger- ___f.l__________1 1 ' A ■.. / r\ •• i . .... . .... ur skoðuðu ísland sem hérað eitt í Danmörku eða ósjálfstæða hjálendu og vildu skamta því rettinn úr hnefa. Töldu þeir kenningar Jón Sigurðssonar öfgar einar og fjarstæðu, en hann varði þá og síðan mál sitt með rökum og stillingu, og Iét í engu þokast frá skoðun sinni. Árangurinn af þessu striti hans varð stjórnarskráin 1874, sem að vísu fullnægði engan veginn kröfum íslendinga, en veitti þeim þó álitlega fólfestu í sjálfstæðisbarátt- unni.” Eins og hér er tekið fram, lagði Jón Sig- urðsson grundvöllinn fyrir sjálfstæðiskröf- um Islands og sjálfstæði þess er það nú nýt- ur um leið. Yfir löggjöf Islands, Noregs og Danmerkur varð hann að fara frá því 1262 og alt til þessa dags, til þess að geta lagt þennan grundvöll traustan og hæfan að byggja á um ókominn tíma. En það er það mikla starf sem íslenzka þjóðin mun ekki gleyma, eins lengi og sjálfstæði og frelsi býr í huga og brjóstum sona hennar. Það er fyrir þetta þrekvirki að Jón Sig- urðsson er “stór”. Það er fyrir þessa elju hans, samafara viti og framsýni, sem hann er mikihnennið óviðjafnanlega, og það er fyrir þetta, sem íslenzka þjóðin austan hafs og vestan og hvar sem hún er, má og á að unna honum fyrir, trúa á hann og skoða sem sína fyrirmynd. Og það fegursta við þetta stríð hans í þarf- ir sjálfstæðis og frelsis fósturjarðarinnar er það, að hann vann það stríð vopnalaust,, að öðru en með sínum andlegu yfirburða vopn- um. Einstrengingsleg fram- för. viljað ljá fylgi sitt og Iiðveizlu fé- lagi þessu og virðist einmitt hjá sumum þeirra vera að ryðja sér tii rúms sú skoðun að hér í landi sé íslenzkunni of-aukið og heppileg- ast væri að útrýma henni sem fyrst úr samkvæmislífinu og kirkjuieg- um félagsskap og með því yrði lyft óþarfa byrði af ungdóminum og hann bræddist þeim mun fyr upp í canadiska bræðslupottinum og yrði al-mnlendur. Þetta virðast vera þau einu sannanagögn er fram hafa komið með skoðun þessari og eru þau harla léttvæg, og hverfa al- veg ef litið er á aðrar hliðar þess. Fyrst og fremst hefir reynzlan sýnt og sannað, að þeir sem haft hafa aðgang að sem flestra þjóða bók- mentum og víðastan sjóndeildar- löggjöf og stjórn, þótti Jóni Sigurðssyni tími til kominn að gera grein fyrir sinni skoðun á þjóðréttarstöðu íslands, og orða kröfur lands- manna í sjálfstæðismálinu. Skoðun hans var í stuttu máli sú, að þá er konungur afsalaði sér einveldinu, fengi þjóðin aftur í hendur öll þau landsréttindi, er hún hafði áskilið sér í Gamla sáttmála, þá er Islendingar gengu á hönd Noregskonungi. Á liðnum öldum hafði lagaleg breyting engin orðið á þessu önnur en sú, að Islendingar höfðu í Kópa-vogi 1662 selt konungi þessi landsréttindi sín í hendur ^og hefði við það staðið síðan. Af þessu leiddi, að þjóðin ætti við konung einan um stjórnartilhögun sérmála sinna eða emnan- Einstrengingsleg framför er það að vilja fella burt stóran hluta af mentun og þekkingu sinni í þeim tilgangi að álykta að með því verði maður hæfari til að verða fullkomnari borgari þess ríkis sem maður hefir gerst borgari í, en það er einmitt það sem þeir Islendingar, er berjast fyrir því að koma öllu ' íslenzku fyrir kattarnef hér í landi, eru að gera. Það er nokkuð emkenmleg rökfærsla að álykta að með því að tína niður móðurmál* inu og þar af leiðandi Ioka dyrum að öllum íslenzkum hugsjónum og bókmentum, verði nokkur fulikomnari borgari þessa lands. En þessu er einmitt nú farið að brydda á og það á háskalegan hatt, því sumir af leiðandi mönn um þjóðar vorrar hafa virst komast að þess- ari niðurstöðu nú upp á síðkastið. Á meðan að einstöku uppskafningar sem fundu sig ó- hæfa að vera nokkuð, voru að reyna með hjákátlegum apalátum að afskrýðast öllu ís- lenzku og færa sig í búning sníktan úr froðu- hjómi alls þess sem útlent hét, var engin hætta á ferðum, því auðþektur er asninn á eyrun- um og fáir kusu í hans spor að feta. En þeg- ar þeir sem í metum eru hafðir af stórum flokki manna, nota afstöðu sína til að koma því sama á framgang, þó á nokkurn annan hátt sé, þá virðist oss að þjóðareinkennum vorum og vorum bezta móðurarfi — móður- málinu okkar —* vera sönn hætta búin, ef ekki er aðgert í tíma. Fyrir nærfelt þremur árum síðan var stofanð félag — Þjóðræknisfélag- ið — er hefir það fyrir mark og mið að glæða og efla alt það fegursta og nyt- samaasta er vér höfum erft og flutt með oss frá gamia landinu, opna og skýra brautina að íslenzkum og norrænum bókmentum, en einnig að gera oss að hæfari og fullkomnari borgurum þessa Iands. Félag þetta hefir feng ið talsverða útbreiðslu en ekki líkt því eins mikla og vera skyldi. I því hafa staðið menn og konur með mismunandi skoðanir á trúar- brögðum og pólitík, og hafa reynt að bægja þar frá öllum kreddu og klíkuhætti, og hefir það tekist að mestu Ieyti fram að þessu. En því miður hafa sumir, sem mikið lið hefðu getað veitt ef þetr hefðu kært sig um, ekki iega við heimahagann, hafa jafnan orðið nýtustu borgarar í þjóðfé- laginu, og veitt að jafnaði nýju lífsafli gegnum uppþornaðan jarð- veg síns eigin heimalands. Það er einnig fullsannað að eftir því sem mannsandinn nemur fleira fær hann fastari tök á því sem hann áður kunni og getur þarafleiðandi fært sér og öðrum slíkt betur í nyt. Þeir íslenzku nemendur er stundað hafa skóla, hafa ótal sinn- um sýnt og sannað að þeir stóðu engum innlendum að sporði, held- ur oft og einatt mikið framar og ko:n þar ald 'ci iram að íslenzi.an væri n^kkur þrándur í götu. Skyld- leiki fornmálanna gefur einatt lyk- ilinn að því sem annars yrði mjög torskilið og flýtir því fyrir nemar.d anum að þræða þá réttu leið. Is- íenzkar bókmentir hafa þann fjár- sjóð inni að halda frá fornu og nýju að það væri alls ekki fyrir- gefanlegt af oss að hindra afkom- endur vora frá sínum réttmæta skerf af sh'kum auðæfum, en það gerum vér með því að taka al- gerlega enskuna upp í heimahús- um, í félagslífi, en þó sérstaklega í kirkjum vorum. Svíar, Norð- menn, Danir, Hoöendingar, Þjóð- verjar, Frakkar og og ótal fleiri þjóðir, voru með allra fyrstu land- námsmönnum í Bandaríkjunum, og samt halda þeir, þann dag í dag, sínu þjóðmáii, skólum, blöðum og tímaritum og enginn mun bregða þeim um að vera lélegri borgarar fyrir það. Líkt er ásatt í Canada. Ættum vér nú, þegar mál vort er að komast inn á marga beztu há- skóía landsins, að fara að vinna því banameinið? — Nei, vér trú- um því ekki að það eigi að liggja fyrir oss, en “vér bíðum og sjá- um hvað setur.” Samningar Japa og Breta. Eitt af þeim málum sem nú er talsvert rætt um, eru samr.ingarn- ir milli Bretlands og Japan. Líta Bandaríií i taLvert öðrum augum á þá en Bretland, og út af því spinn ast umræðurnar aðallega um þá. Bretar og blöð þeirra halda því hispursiaust fram að samningar þessir séu þannig, að friði þeirra við Bandaríkin sé ekki minsta hætta búin af þeim. Gæfu þeir að nokkru leyti efni til þess, væru þeir ekki þess verðir, segja Bretar, að hugsa neitt frekar um þá. Aftur eru Bandaríkin á annari skoðun. Þau halda fram, að verði samning- arnir samþyktir óbreyttir, eins og þeir nú eru, hljóti Bretar að veita Jöpum að málum, ef til óánægju eða friðslita kæmi milli Bandaríkj- anna og Japans, sem um þessar mundir má segja að líti út fyrir hvorttveggja. Skilningur japönsku og brezku stjórnanna segja Bretar eindreginn þann, að Bretland geti ekki verið dregið út í ófrið milli Japan og Bandaríkjanna ef upp kæmi. Þeg- ar samningurinn var endurnýjaður árið 1911, var því einmitt bætt inn í hann, að Bretland tæki engan þátt í að veita Japan að málum, ef það ætti í höggi við þær þjóðir sem Bretar hefðu gert bindandi samninga við. En um það leyti W DöDDS '/? —Dodd’ft nýmapillur eru bezta nýnwnieBtBS. Lsokna og gigt, bakrerk, hjrrrtabrkm, þrwgteppu, og onrrur veikindi, seni stafa frá nýranum. — Dodd’s KkLney Pflls kosta 50c .skjan eíS® 6 öskjur fyr~ ir $2.50, og fást hjá ölimn lyfsöí. cm eÖa frá Tke Dodd’s Medidrie Co, Ltd., Toronto. OnL ...... Bretlands, og þessari grein var skotið inn í japanska samninginn vegna þess. En svo ógæfusamlega vildi þá til, að Bandaríkjaþing- ið varð á móti því og feldi eða hafnaði þeim samningum; varð þessi varnagli sem Bretar þarna slóu, því að engu. En árið 1914 voru af Bandankjunum nokkurs- konar friðarsamningar (peace com mission treaty) gerðir við þrjátíu þjóðir, og voru Bretar á meðal þeirra. Og það hefir oft verið gert heyrin kunnugt, að Bretar hafi þá fengið Japan til þess, að álíta og viðurkenna að í þeim friðarsamn- ingum feldust sömu ákvæði og í hinum fyrri samningum Breta við Sandarikin sem þingið hafnaði, og þar með væri friðurinn trygður milli Breta og Bandaríkjanna. Þrátt fyrir þetta, virðast Banda- ríkin ekki líta þannig á málið, og hafa þau nú nýlega iátið það uppi. Skoðun þeirra á því má sjá á eftir réigjandi kafla er blaðið Weeldy Review fiytur: “Árið 1914 var að undirlagi Bryans ritara friðarsamningur gerður við þrjátíu þjóðir að Bret- urn meðtöldum. Gerði sá samn- Ingur ráð fyrir, hvað Bretland snert.r, að ef misklíð yrði á milli þess og Bandaríkjanna, skyldi mál. ið falið nefnd utan að komandi: þjóða til úrlausnar; en hver þjóð- anna réói svo hvað þær- gerðu eft- ir að sá úrskurður var gerður. Og blaðið “London Times” segir þetta hið sama og bindandi samning; þann, er Bretar buðu, en var hafn- að. Og ennfremur er sagt að Bretar hafi tilkynt Japan það. En Scimt hefir engin opinber játning verjð um þetta gerð. Jafnvel Mr. Harms worth, aðstoðaritari utanríkismálá Breta, sagði í brezka þinginu 1. marz s. 1., að Bandaríkjunum hefðr ekki verið löglega tilkynt neitt um þennan skilning á japanska samn- ingnum. Eins og gefur að skilja er sá friðarsamningur emnig alt ann- að en fyrri samningurinn. I síðara samningnum er ekki gert ráð fyrir að ágeriningsmál verði lögð nefnd í hendur til úrskurðar, en það var aðalatriði fyrri samniiigsins. Á meðan oss er ekki tilkynt það, höf- um vér enga ástæðu til að líta öðr^ um augum á samninga Japa og Breta en svo, að Bandaríkin séu ekki undanskilin ákvæðum hans fremur en önnur lönd. Ennfremur er engin fullnægj- andi sönnun komin til vor frá Jöp- um um hvernig þeir líta á þetta mál. Og það fyrsta sem þeir sögou er málinu var hreyft við þá var það, að þeir væru undrandi yfir þessu öllu. Ekki sannfærir oss held- ur það sem Hayashi japanski sendi herrann á Englandi segir um þetta. Hann lætur að vísu það í Ijósi, að samningarnir sem nú liggja fyrir, spilli á engan hátt friði eða vináttu Bretíand og Bandaríkjanna út í hættu. En hann minnist ekkert á friðarsamninginn 1914. Hann seg- ir þvert á móti að Bandaríkin hafi aldrei verið tekin til grena, í sam- bandi við samnmgana, öðruvísi en sem eitt af þeim löndum sem aldrei mundu neitt gera á hluta Japans, stóð til að slíkur samningur yrði að því er rétt þeirra til landa snerti gerður miili Bandarfkjanna og í Austurlöndum. En hann genr

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.