Heimskringla - 22.06.1921, Page 8

Heimskringla - 22.06.1921, Page 8
ð. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JÚNI 1921 Winnipeg. Frú Lára Bjamason, ekkja dr. Jóns Bjamasonar, lézt þann 17. þ. m. að heimili sínu í Sylvia Apts Toronto St., Winnipeg. Jarðarför hennar fór fram á þriðjudaginn var frá Fyrstu lútersku kirkju. Frú Bjamason var í röð merkustu ís- lenzkra kvenna hér Vestanhafs, gædd bæði miklum mannkostum og listahæfileikum. Hún var söng- lagasmiður og lék ágætlega á hljóðfæri, pg komu þeir hæfileik- ar mjög í þarfir í sambandi við starf manns hennar. Þessswar sóma konu er sárt saknað af öllum þeim mörgu íslendingion, sem nokkur kynni höfðu af henni eða þeim hjpnum. félagsins þetta kvöld, og var henni gefinn fagur blómvöndur, er frú- in þakkaði með fáum en velvöld- um orðum. Með söng skemtu þær Miss E. Thorvaldsson, Mrs. P. Thorlaksson og Miss M. Thor- laksson. Að lokum voru bornai fram rausnarlegar veitingar. Stóð samsætið langt fram á nótt og var í al'la staði hið ánægjulegasta. w Jónas K. Jónasson frá Vogar kom til bæjarins á fimtudaginn var. Dvaldi hann hér fram yfir helgi, en fór svo út til Winnpeg- osis til að finna son sinn Guðmund er þar rekur verzlun á eigin spítur eða í félagi með ibróður sínum, Eggert, er sjálfur vinnur þar ekki, heldur hjá T. Eaton félaginu;hann var og í hernum um tíma. Annan son er Ólafur heitir á Jónas hér í bænum, sem vinnur við bifreiða- aðgerðir. Jón Samson, sem Jónas dvaldi hjá í bænum, slóst í för tmeð honum út til Winnipegosis. ) 1 sambandi við bóka auglýsingu j mína á öðrum stað í blaðinu, vil m i eg geta þess, að verðið sem þar er sett á nýju bækurnar og tíma- i ritin er miklu lægra en áður hef- i ir tíðkast hér, og eg áskil mér rétt til að hækka það fyrirvaralaust i hvenær sem er. Sjötti árgangur l Iðunnar er nú allur ko,minn hing- að og geta menn fengið hann á $1.80, meðan upplagið endist. Á- skrifendur sem enn ekki hafa gert skil fyrir andvirðinu eru ámintir um að láta það nú ekki dragast lengur. H. Gíslason ONDERLAN THEATRE DAfl OO FIHTL’DAOi George Belan in u0ne Man in a million” r#«TlJlMG OO I.AlTGARÐASi Carmel Mayer Ef Runólfur Sigurðsson frá Svínafelli í Öræfum, sem nú dvel- I ur í Canada, vildi senda mér unt- ! anáskrift sína sem fyrst, væri eg ! honum þakklátur fyrir. Icelandic River, P. O., Man. Páll Hanson Gamalíel Þorleifsson frá Garð- ar kom til bæjarins á fimtudaginn var; kona hans var með honum að leita sér lækninga. Þorleifsson er viðmótsþýður maður og ræð- inn, en ekki mun hann binda bögla sína, hvað skoðanir snertir, ann- ara hnútum; er of frjálslyndur og víðsýnn til þess. Wonderland Þessa utanlbæjargesti urðum vér varir við á föstudaginn við afhjúp un minnisvarða Jóns Sigurðsson- ar: Pétur Kristofersson frá Argyle Einar Sigvaldason frá Argyle Friðfinn Jónsson frá Argyle Halldór Arnason frá CypressRiver “Einn maður af hverri miljón” er ein »ú skemtilegasta hreyfimynd sem gerð hefir verið. Hana er ^ hægt að sjá á Wonderland á mið- ! vikudag og fimtudag; er George 1 Bdban, ítalski gripakvíar-stjórinn í og er hann aðstoðaður af litlum syni sínum, og hundum auðvitað. 1 Á föstudag og laugardag gefst að ' líta Carmel Myers í sýningunni “Cheated Love”, og er það g>’ð- ingleg mynd í fylsta máta, sem er gimsteinn í höndum Carmel Myers Á mánudag og þriðjudag í næstu viku verður "Tbe Big Adventure' sýnd af Breezy Eason og ætti hund ur hans að koma mörgum til að hlægja. "CHEATED LOVE” UIKUDAG OG 1‘RIBJUDAGl BREEZY EASON in ‘TheBigAdventure’ l D HA!R L Dtoni The Belle Millenary 539 Elliece Ave. (cor. Langside) Sími Sher. 2406 Stötlvar hármissi og græhir nýtt hár. GótSur árangur á- hyrgstur. ef meöalinu er gef- lnn sanngjörn reynsla. Byftji'S lyfsalann um L. B. Vert meí pösti $2.20 flaséan. SendiS pantanir til L. B. Hair Tonic Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst einnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. Fullkomið úrval af kvenhöttum er seldir verða með stórkostlegum afslætti. Léttir, aðlaðandi og kælandi sum- arhattar með sérstökum kjör- kaupum. Bezta efni og vandað verk. Verðið er lágt og er ábyrgst að kaupendur verði ánægðir. Einn af vinum Hkr. frá Argyle er leít inn á skrifstofuna, spurði í sambandi við Tjaldbúðarmálið, hvort það væri satt sem á orði væri, að “Unitarar héfðu náð í sálirnar en lýterskir í reiturnar, af Tjaldbúðarsöfnuði." VilhjálrrKir Olafsson frá Hilbre Man, var á ferð í bænum nú í vik- unni og leit hann inn til Heims- kringlu. Sunnudagaskóla-“Picnic" Sam- bandssafnaðarins verður haldið í Kildonan Park,Iaugardaginn 25.þ. m., og eru öll börn sunnudaga- skólans og vandamenn þeirra beðnir að mæta í kirkjunni kl. 1 0 f. h. Messað verður af séra Albert Kristjánssyni í Unitarakirkjunni á sunnudaginn kemur, á venjuleg- um tíma. Uppbúið herbergi, rúmgott og þægilegt er til leigu að 589 Al- verstone St. —- óskað er helzt eft- ir stúlku fyrir leigjanda. Föstudagskvöldið I 7. júní hélt Jóns Sigurðssonarfélagið samsæti að heimili Mrs. J. Carson, 277 Langside St. Heiðursgestirnir þetta kvöld voru Mrs. Guðrún Búason, Mrs. Joseph Skaptason og Mrs. E. Hanson. Votu þær allar gerðar að lífstíðarfélögum. Mrs. J. Car- 9on ávarpaði heiðursgestina og þakkaði þeim þeirra mikla starf og áhuga í þarfir félagsins. Mrs. Fr. Bergmann afhenti þeim félaga- merki sem aðeins lífstíðarfélagar bera. Þar næst þökkuðu heiðurs- gestirpir, með velvöldum orðum, þá virðingu og góðvild sem þeim hefði verið sýnd með þessu sam- sæti. Hvöttu þær félagið til á- rramhaldandi samheldni og starf- ■semi sérstaklega í hjálpsemisáttina Frú Stefanía Guðmundsdóttir var eiimig gestur Jóns Sigurðssonar- EMPTY YOUR POCKET BOOK INTO YOUR HEAD Effective business English is the open door to opportunity It is the Short route to Suocess. Poor Letters Ineffective Advertisements. Lost Sale*, Poor Sales Talk, Incorrect English in Conversation These are real Barriers lo Business Success. You never write a letter, you never speak a word, that does not “maasure your ability” to some one. “To-Morrow never comcs. Half the battle is in making a begmning.’’ Write, call of phone today for our booklet “Turning your home into a University” Tuitions Fees Reasonable Easy Monthly Payments Personal Instruction LA SALLE EXTENSIQN UNIVERSITY Winnipeg office: 301 EJectric Railway Chbrs. Phone A4131 TILKYNNING NY VERELUN OPNUD. O. P. SIGURDSSON, klæískeri. 662 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Karlmannaföt pressuð ....?.75 do hreinsuð og pressuð .. 1.00 Kvennföt hreinsuð og pressuð .......1.... 1.00 FRENCH DRY CLEANING Karlmannaföt, aðeins .$2.00 Kvenmannsföt, aðeins .2.00 Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði SMALA VÍSUR Málftinf og Fappirinf. Veggjapappíi límcfur á veggi með tilliti til verðs á rúllunni eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phone N7053 A9528 J. CONROY ft CO. 375 McDermot Are. Winnipeg Sú kringlótta færir í kviðlingum fréttirnar kallarinn særi* nú smalan í réttirnar sem sat yfir fénu í áreitu urðunum á illgresishögum hjá botnlanga skurðunum. Kindurnar sanna þær kunn illa tjóðrinu en kváðu aldrei bannað í ádeilu- rjóðrinu að lifa í spenning með hrútinn við hliðina því hann þekká menning og fjár- ræktarsiðina Hrútarnir verja sinn heiður í skjóðunni hrútarnir berjast í freistinga móðunni. Þó lömbin sér Ieiki á hofmanna hnj ótunum þá hræðist alt reykinn í botnlausu gjótunum. Hagalagðs auð tekinn illhæra af kindunum er ákvæðis landskuld frá sk|jól- leysu rindunum fyrir sauðheimsku afnot á áreitu- urðunum og ádeilu högum hjá botnlanga skurðunum. — G. M. — ÓNÆÐl I værð og næði, varla hér, verður uppfrædd sálin, Kölski gamli kominn er í klerka og kirkjumálin. M. Ingimarsson Nyjar bæku r. Snorri Sturluson, Sig. Nordal, ..ób. $4.00 bd. $5.00 íslenzkir listamenn (Úrg. Listvinafél. Isl.) . ób. 4.00 Iðunn, 6. árgangur............ .... ........ 1.80 Morgunn, 2. árgangur ........... ....... v.. 3.00 Óðinn, 16. árg......... ,............... .... 2.10 Islandskort................................. 1.00 Mynd af Matthíasi Jochumssyni, Þ. Þ. Þ...... 1.5Ö Margt fleira, bæði nýtt og gamalt, í bókaverzlun HJJÁLMARS GÍSLASONAR 637 SARGENT AVE. Taalsími A-2513 Búðin verður opin næsta laugardag. 7c á pundið £. A. Strout FARM AGENCY 489 LÖND SELD SÍÐASTA MÁNUÐ Hver böggull sé/staklega merktur. Aðferrð okkar við þvott er spamaður á vinnu og kostar minna en heima þvottur. Ideal Wet Wash Lanndry PHONE A2589 TIL ALLRA ÞEIRRA SEM LÖND HAFA AÐ SEUA. Ef þú vilt að land þitt sé auglýst til sölu alt yfir Canada 5 og öll Bandaríkin, þá innritaðu það þegar hjá oss. m Verðskrá vor kemur út í júlí, og verðuT hún lesin af lk£ hverjum einasta landkaupanda í öllum Bandaríkjun»m og Canada. 715 McINTIRE BLOCK Talsími N-8903 WINNIPEG CANADA ÞESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D, REMEDY DR. DERMOUX DIGESTICNAL DI5C0RVERY Hið ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meðal sem vísindin þekkja. ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfuðverk, miltisveiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds kvilla og kvennsjúkdóma. Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa líkamann er það afbragð. Til að lækna alla taugaveiklun er það óviðjafnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir beztu lækná hafa uppgötvað. Herrar:—Eftir aS hafa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg glaíur að lýsa því yfir, aS hörundskvilli sá er eg hefi þjáSst af yfir 20 ár, er nú horfinn. Eg hefi reynt fjölda sérfræSinga, bæSi í gamla landinu og hér, án nokkurs árangurs. — Eg hefi ráSlagt fjölda mörg- um vinum mínum aS brúka meSal þetta, og hefir árangurinn ætíS orSiS sá sami. önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast viS notkun meSals ySar; eg þjáSist áSur af meltingarleysi, en nú er þaS alveg horfiS. Þetta sannar mér þaS, aS meSal ySar á viS öllum sjúkdómum er orsakast af ólagi meltingaríæranna. YSar einlægur H. Noirton, Winnipeg. D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í öllum lyfjabúðum. Verð $1.00 26-oz. flaska, $135, sent í pósti. Burðar- gjald borgað ef keyptar eru 2 eða fleiri flöskur í einu. THE D. D. D. D. REMEDY CO. Dept H. PH0ENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. 0. Box 1222 “Góð heilsa er fyrir 011”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. KOL HREINASTA og BESTA tegtmd KOLA bæSi ta HED/iANOTKUNAR og fyrír STÓRHÝSI Ailur ffatningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Límited TaU. N63S7 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDC

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.