Heimskringla - 10.08.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.08.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA y HEIMSKRINGLA WINNLPEG, 10. ÁGÚST 1921 Minni Canada. Eftir W. J. LINDAL flutt á Islendingadaginn í Win. nipeg 2. ágúst 1921. Gústaf Adolf, Svíakonungur, var hugsjónamaSur. Hann sá jafn vel og hinir yfirunnu ÞjóS- verjar, hversu örðugt þaS yrSi aS hefja á ný stríS móti Austurríki, til J>ess aS varSveita kristna trú í Mér hefir veriS faliS á hendur Evrópu. Svíaríki virtist óhult; aS mæla fyrir minni Canada. Svo kristindóminum þar virtist engin oft hefir veriS mælt fyrir því hætta búin. En Gústaf Adolf sá minni, aS eg er fullviss um, aS ef lengra en yfir ríki sitt og hóf því eg takmarkaSi mig efninu sjálfu, stríS á móti Austurríki, lagSi lífiS þá væri eg einungis aS feta í fót-! í sölurnar, og í dauSanum bar spor annara, sem fyrir þessu minni sigur úr býtum og var þá mótmæl- hafa áSur talaS. Þessvegna ætla ' endum kaþólskrar trúar borgiS. eg mér ekki aS fara aS lýsa Can- j Abraham Lincoln, maSur sem ada, eSa þjóS þeirri sem hér er alla elskaSi, svarta sem hvíta, sá aS myndast. Því ekkert er þaS | hversu skaSlegt sannri menningu sem hægt er aS segja um Canada,! þrælahaldiS var. Hann sá aS bróS sem ykkur er ekki vel kunnugt, urkærleikur, sem er aSal-kjarni annaShvort af eigin reynslu, eSa trúar vorrar og menningar, gat af ritum og ræSum. Þér vitiS aS ! ekki fest rætur hjá þjóS, þar sem Canada er laríd, sem hefir alla þá t sumir voru þrælar og aSrir harS- fjársjóSi aS geyma, sem borgur- um þess gæti komiS til hugar aS óska sér. Fyrir mig er óþarfi aS fara aS lýsa auSlegS þessa lands, náttúruauSlegS þess — hinum stjórar. Hann leit lengra en á yfir- borSiS. Hann sá aS hver einasta mannleg sál átti aS njóta sömu réttinda. Þessvegna neyddist hann sem forseti Bandaríkjanna, til aS frjósamasta og bezta jarSvegi sem ; samþykkja aS NorSanmenn segSu til er í heimi, hinum miklu og verSmætu skógum þessa lands, hinum dýrmætu námum — ölíu, grull og gimsteina, sem fólgnar eru í skauti þessa lands.aflanum á fiski miSunum ótakmörkuSu í vötnum og ám þessa lands, og höfn- unum kringum þaS — óendanleg- um og ómælanlegum vatnskrafti í fljótum og fossum til þess aS noti færa meS náttúruauSlegS lands- ins. Þér vitiS, án þess eg skýri ykk- ur frá, aS þetta er frelsisins land — land sem alla býSur velkomna, land þar sem fólk af öllum stéttum, ríkt og fátækt, mentaS og ómentaS, kristiS og heiSiS er saman komiS til aS leggja fram þaS bezta sem hver þjóSflokkur hefir til brunns aS bera, ti'l aS mynda þessa þjóS — leggja sinn skerf til stjórnmála, mentamála, trúmála og yfir höfuS til þess er lítur til þjóSþrifa. <5þarfi er fyrir mig aS lýsa fyrir bræSrum sínum Sunnanmönnum stríS á ‘hendur. Hann fann jafn sárt til, er hann frétti fall her- manns Sunnanmanna, eins og þeg- ar hann frétti aS einn af hans eigin mönnum hefSi falliS. ÞaS var bróSurstríS, sem þar var hafiS, vegna þess aS Linco.ln sá hversu fjarstætt sannri menningu og kristindónrii þaS var aS leyfa aS mannlegar sálir gengju kaupum og sölum. ÞaS eru menn eins og Abráham Lincoln sem horft hafa hátt, sem föSurlandi sínu hafa orSiS til mests sóma og frægSar. Eitt annaS vil eg tilnefna sem ég álít aS hver einasti borgari eigi ávalt aS hafa hugfaSt, ef hér á aS myndast stór og voldug þjóS. ÞaS er, hversu afar nauSsynlegt er aS samvinna o.g samtök eigi sér staS meSal einstaklinga og flokka, ef nökkuS verulegt á aS framkvæm- ast. SíSan hin voSaiega heimsstyrj- öld leiS undir lok hefir mikiS ver- ykkur tækifærum þegna þessa kvartaS um þaS, hversu mikil lands, eSa draga upp mynd af sundrung og óánægjuandi hefir hinni björtu og glæsilegú framtíS ' risiS upp í hugum fólksins meS þjóSar þeirrar, sem hér er aS hverri einustu þjóS um állan heim myndast, þjóS sem svo er ung, aS ÞaS er þessi alheims óánægja og hún má enn í reifum kallast. Eigi vantraust, alger vöntun á sam- þarf eg aS færa rök fyrir því,! komulagi og samtökum, sem hefir hversvegna hér sé aS vaxa þjóS'gert þatS svo afar erfitt, ef-ekki sem hefir öll skilyrSi til aS verSa' ómögulegt, aS koma öllu í lag ein af stórþjóSum heimsms. Svo aftur, eftir aS stríSinu var lokiS. oft hafa mentamenn vorir lýst þaS er eins og allur heimurinn ætli mögnileikum þessa lands í ritum! aS verSa Irland ósamkomulags og og ræSum, — svo fagrar og hríf-; bræSra-haturs. Ótal margir f'lokk- andi myndir hafa skáld vor dregiS j ar myndast og eflast meS hverri af föSurlandi voru og framtíS; þjóS. Hyer vinnur á móti öSrum þess, aS meS sanni mætti segja, aS bera væri í bakkafullan læk- inn fyrir mig aS reyna aS bæta þar viS. Þessvegna í staSinn fyrir aS slá landi og þjóS vorri eintóma gull- hamra eins og svo oft á sér staS, þegar fyrir slíkum minnum er mælt, ætla eg fremur aS reyna aS benda á eitt eSa tvent, sem þjóSin og hver einstaklingur hennar verS- ur aS hafa sí og æ í huga, ef vonir vorar eiga aS rætast og hin bjarta og fagra mynd framtíSarinnar eigi aS verSa meira en aSeins mynd, ef möguleikar nútímans eiga aS verSa aS virkileika í framtíSinni. ÞaS sem eg fyrst og fremst vil tilnefna er þaS, aS hver borgari skapi í huga sér framatíSarhug- sjónir, þaS sem á ensku máli er kallaS “vision”. ViS þurfum og og hver álítur sína stefnu vera rétta og þá einu til þjóSargæfu. AS mörgu leyti er þetta mjög eSIilegt. Fyrst og fremst er óá- nægjan sprottin af því aS margur hefir áy; um sárt aS binda, bein- línis eSa óbeinlínis af völdum stríSsins, en aSalástæSan fyrir þessum mörgu stjórnmálastefnum, sem svo víSa eru á dagsskrá meS hverri þjóS er sú, aS heimsstriS- iS hefir kent oss, þó sú kensla hafi orSiS dýrt keypt, aS menning heimsins er ekki komin á þaS stig sem vér héldum aS hún væri nokkrum árum fyrir stríSiS. Vér héldum aS stórþjóSirnar væru upp úr því vaxnar aS þurfa aS grípa til vopna til aS útkljá mál sín. En ekki einungis þaS, aS alheimstríSiS gat átt ser staS, heldur og einnig stefna sumra Hver einstaklingur á aS - horfa sem hæst og sem lengst fram- vision eigum aS vera hugsjónamenn. þjóSanna þá er aS því kom aS draga upp friSarsamningana, sýndi svo mjög ótvíræSlega undan, sjá lengra en nef hans nær, J hversu mikil drotnunar og eigin- lengra en út yfir þröskuld hans gimi á sér enn staS í heiminum eigin heimilis, sjá framtíSarmögu- ■ Qg virtist þaS hafa kastaS efa á leika þessa lands og þjóSar, leggja. hvort menningarstefna mannkyns- til hliSar eigingimi og sjál'fselsku' ins færi í rétta átt. og vinna af alhug þjóSarheildinni, j Menn sátu hugsi um heim allan sjá fyrirfram hvaS nauSsynlegt er1 og fóru aS brjóta heilann um aS gera og reyna svo af alefli aS 1 hvort ekki væri hægt aS lagfæra. ná takmarki því, sem í fyrstu sést j Nýjar stefnur komu fram og flykt- aS eins í dagdraumum eSa hug-1 ist fóIkiS kringum frumkveSa sjónum. Saga heimsins, bæ8i;þeirra — sumar voru þær skaS- þjóSa og einstaklinga, sýnir aS þjóS sú eSa einstaklingar sem horft hafa hátt, séS yfir torfærur, fjöll og fimindi.hafa æfinlega brot ist í gegn og klifaS upp á hæsta tind framtakssemi og menningar. legar, aSrar uppbyggjandi, ólíkar voru þær — jafn ólíkar og menn þeir er fyrstir báru þær fram. Enginn efi er á því, aS eitthvaS gott mun heimúrinn hljóta af þessum byltingum — allar bylt- ingar hafa eitthvaS til síns ágætis. En aS minsta kosti í bráSina hefir þetta orSiS til þess aS auka óá- nægju og óeyrSir, til þess aS kveikja vantraust á öllu áSur viS- urkendu stjórnafyrirkomulagi. Hér í Canada ekki síSur en ann arsstaSar hafa IeiSandi menn kvartaS um samúSarleysi og þaraf leiSandi skort á framkvæmdum. Ótal flokkar rísa upp í hverju fylki. Jafnvel svo langt er fariS, aS sumir hafa stungiS upp á aS stjórnarfyrirkomulag þaS, sem tekS hefir mörg hundruS ár aS hyggja upp í brezka veldinu, eigi aS vera hent fyrir borS og flokks eSa stéttastjórn aS koma í staS- inn. Á þingum er kapprætt og jafnvel rifist dag eftir dag, hver flokkurinn móti öSrum, — enginn vill víkja eSa breyta stefnu og þar af leiSandi er mjög litlu eSa engu afkastaS. Þessi sundrung á sér staS eigi síSur meSal Islendinga enn ann- ara. Eiginlega finst mér meíra ósamkomulag eigi sér staS meSal VesturJÍskendinga en flestra ann- ara þjóSflokka er eg þekki til. ÞaS er ástæSa fyrir því, ls- lendingar eru í meir en meSallagi hæfileikamenn, flestir góSum gáfum gæddir, menn sem hugsa um fleira en dagleg störf sín.menn sem taka sér stefnu í hvaSa mál- um sem er, fljótt, en samt eftir nákvæma yfirvegun. Svo auSvit- aS verSa stefnur þeirra mismun- andi eftir hæfileikum og lunderni mannanna og fylgir svo hver sinni stefnu út í ystu æsar, en skortir til- hliSrunarsemi til þess aS beygja vi'lja sinn og sætta sig viS aS vera í minni hluta ef svo vi-11 verkast. Islendingar eru aS þessu leyti mjög líkir forn-Grikkjum,Grikkir voru, sem Islendingar skáld, bók- mentamenn, hugsjóna og hug- vitsmenn, meiri hæfileikum gædd ir en flestar aSrar þjóSir er þá voru uppi. Þeir voru heimspeking ar, gátu útlistaS hvernig stjómar- fyrirkomúlagiS átti aS vera og voru aS því leyti mörg þúsund ár á undan tímanum'. En þjóSin var ekki hagsýn, skorti eindrægni og framtakssemi og þess vegna var þess ekki langt aS bíSa, aS Róm verjar, sem unnu sem einn maSur, lögSu Grikkland undir sig. Mjög sjaldan hefir þaS átt sér staS aS Islendingar hafi veriS á eitt sáttir um mál þau sem hafa komiS á dagsskrá hjá þeim, þar sem allir eftir nægilegar umræSur (sem ætíS gera gott) hafi tekiS sömu stefnu og fylgst meS í bróS- erni. Vér deilum um trúmál, skólamál, íslenzkt þjóSerni, um minnisvarSamáliS; hver fylgir sínum flokki aS málum og enginn vill víkja, og er oft fremur litlu af- kastaS. ^ Vér verSum aS læra og viSur- kenna aS engu verulegu verSur af kastaS nema meS samvinnu og samtökum og aS þar, sem allir eru ekki á einu máli, verSur meiri- hlutinn aS ráSa og minni hlutinn aS beygja skoSanir sínar og vinna meS en ekki móti. Napóleon sagSi einu sinni, aS einn lélegur hers- höfSingi væri betri en tveir ágætir herdhöfSngjar, sem ekki kæmi saman. ÞaS spakmæli er satt á friÖar- jafnt sem stríSstímum. AS eins eitt annaS vil eg til- nefna, sem mér finst nauSsynlegt' til þess aS stór þjóS geti myndast hér, þaS er föSurlandsástin. ÞjóS- arþroski er aS mörgu leyti mikiS undir föSurlandsást hvers 'oorg- ara komiS. Þar sem föSurlands- ástin er nægilega sterk, skapast þeir eiginleikar meS þjóSinni, sem nauSsynlegir eru til verulegra þjóSþrifa. FöSurlandsástin kveik- ir bróSurkærleik í hjörtum manna eigi síSur en trúin. Hún eySir vantrausti en á hinn bóginn eykur ánægju og samúS. ÞaS er föSur- landsástin sem hvetur einstakling- inn áfram til enn meiri fram-! álfum, er mjög hætt viS aS nægi-! rækt og ibúskapur ekki lítill; alt lega sterk og hrein föSurlandsást; krafSist mikillar umönnunar festi eigi rætur í hjörtum þjóSar- MóSirin vildi breyta tilhöguninni innar, og hefir stundum veriS um þaS kvartaS. Þetta er ekki nema eSlilegt. i Flestir eru annaShvort fæddir í i öSrum löndum eSa eru undir á- i hrifum foreldra, sem eigi hafa á búrekstrinum og stakk upp á því aS búinu yrSi skift í tvent, skyldu hvorir tveir sonanna, hafa sinn hlut af búinu til umráSa. Ný húsa- röS skyldi reist frá hinum gömlu, og inn þangaS áttu tveir sonanna gleymt föSurlandi sínu. Hjá sum- að flytja, hinir tveir aS vera eftir j um skiftist því föSurlandsástin í j tvent; er hún aS sumu leyti cana- j disk en hinu leytinu bundin gamla j ættlandinu. Hjá sumum liggur hún í dái, vegna þess aS hin gamla er ekki gleymt og hiS nýja hefir ekki náS föstum rótum. hjá henni. En annar þeirra sem flytti, varS aS gifta sig; því aS þeir urSu aS fá hjálp í húsinu; og móSirin nefndi þá stúlku, sem hún vildi til tengdadóttur. Enginn hafSi neitt á móti þessu; en þá var spurningin aSeins sú, AS vísu er þaS ekki nema tíma hverjir ættu aS flytja út og hvor I spursmál þangaS til þetta breytist. þeirra tveggja sem útflytti skyldi j En eitt verSum vér aS hafa hug- kvænast. Sá elzti kvaSst vera fús | fast, nefnilega aS föSurlands- j á aS flytja út, en hann ætlaSi al- ást vor má ekki vera nein sam- drei aS gifta sig, sagSi hann; hin- steypa. Vér getum og eigum aS ir vildu einnig losna viS þetta. bera hlýjan hug'til lands feSra Þeir komu sér saman um þaS viS vorra, en ekki má fara svo langt moSur sina, aS stúlkan skyldi gera aS þaS komi í bága viS skyldur út um þetta sjálf. Og eitt kvöld vorar viS þetta land. uppi viS sumaTljósiS, spurSi móS- En svo ber einnig aS gæta þess, aS föSurlandsástin verSi ekki of þröngsýn eSa blind. Nú á tím- um þar sem svo miklar samgöng- ur eiga sér staS á mi'lli þjóSa, þar sem ein þjóÖ þarf sffelt til annarar aS leita í viSskiftalífinu, gæti of blind og þröngsýn föSurlands- ást hamlaS fremur en hjálpaS. Rétt eins og ást á föSurlandi á rót sína aS rekja til elskú þeirrar er finst í hjörtum manna til heimila þeirra og skyldmenna, eins ætti föSurlandsástin aS vera spor til mannfélagsástar sem tengir alla saman, allar þjóSir, og aS síSustu kemur á alheimsfriSi. irin hana, nvort hún vildi ekki flytja inn á “Flötunum’" og ger- ast húsfreyja þar; og jú, stúlkan hafSi ekkert á móti því. Hvern piltanna vildi hún svo fá? Hún gat fengiS þann sem hún vildi. Nei, þaS hafSi hún ekki hugsaS út í. Jæja, þá varS hún aS gera þaS nú, þar sem henni stóS þetla til boSa. Já, þá var bezt aS þaS væri sá elzti; en hann gat hún ekki fengiÖ því hann vildi ekki giftast; —stúlkan nefndi síÖan þann yngsta. En móSurinni fanst aS þaS væri eitthvaö svo skrítiS; “hann var sá yngsti”. — Svo sá næstyngsti. — “Hversvegna ekki Margt fleira mætti telja hér upp þann næstelzta? svaraSi stúlkan, ef tími leyfSi, sem hver sannur þv* var hann sem hún alt af borgari ætti aS hafa hugfast, sem baf^i haft í huganum, þessvegna vill vera landi sínu og þjóS til nyt- hafSi hún ekki þoraS aS nefna semdar. En ef vér aSeins höfum þetta þrent hugfast, fyrst aS vera fram- tíSar /hugsjónamenn, í öSru lagi aS vinna saman sem bræSur aS öllum velferSarmálum þessa lands og í þriSja lagi aö vér látum festa rætur í hjörtum vorum hreina 'föS- urlandsást og mannfélagsást, þá er enginn efi á því, aS hinar glæsi- legustu vonir vorar um framtíS þessa lands rætist, aS lof-söngvar skáldanna um þetta föSurland vort verSi meira en skáldskapur, aS hinir miklu möguleikar þesssa lands sem vér sjáum í dag, verSa aS lifandi virkileika á morgun. Trygí. Eftir Bjömstjeme Bjömson hann. En síSan sá elzti hafSi færst undan, grunaSi móSurina, aS hann héldi aS þeim næstelzta og stúlkunni litist hvoru á annaS. Semsagt, kvæntist hinn næstelzti stúlkunni, og hinn elzti flutti út meS honum. Hvernig jörSinni nú var skift fékk enginn aS vita; því aS bræSurnir unnu saman eins og áSur og reiddu heim saman, stund um í þessa hlöSuna, stundum f hina. Eftir nokkurn tíma, hrörnaSi móSirin, hún þarfnaSist meiri hvíldar og hjálpandi handar viS störf sín. Synirnir urSu ásáttir um j aS ráSa til sí.n stúlku, sem annars | var í vinnu hjá þeim um þessaí ; mundir. Sá yngsti átti aS spyrja ' stúlkuna, daginn á eftir, þegar þau i færu út aS laufa,*) hann þekti ------ | hana bezt. En sá yngsti hlaut iengi ! Yfir á “Flötunum”, heima íi aS hafa hugsaS um stúlkuna í ein- 'sveit minni, bjuggu hjón meS sex rúmi, því þegar hann ætlaSi aS únga sonu sína; þau sýsluSu dyggi j (ara aS ráSa hana, tókst honum 'lega um stórt b1' en illa ræktaSa! þaS svo skrítilega, aS stúlkan hélt jörS, þangaS til bóndinn lauk lífiiaS hann ætlaSi aS biSja sín, og sínu af slysförum, og konan satjSVaraSi já. Pilturinn varS hrædd- ein eftir meS búiS og börnin. Samt j ur og stö'kk til bræSra sinna og sem áSur misti hún ekki kjarkinn, j sagSi þeim hversu klaufalega sér en leiddi tvo elztu sonu sína fram j hefSi tekist til. Allir f jórir urSu fyrir kistuna, og þar, yfir lfki föS- alvarlegir og enginn þorSi aS ursins, lét hún þá loía sér því, aS ! segja fyrsta orSiS. En sá næst- hjálpa sér til -aS annast um yngri j yngsti sá á þeim yngsta, aS hon- börnin og koma þeim á framfæri, Um þótti í rauninni vænt um stúlk- svo fremi guS leyfSi. Þessu lofuSu j una Qg þaS var þessvegna, sem þeir, og þetta gerSu þeir, þangaS j hann hafSi orSiS svona hræddur. til yngsti sonurinn var fermdur. Cm le;S rendi hann grun í sitt eig- Þá þóttust þeir lausir allra mála; hlutskifti: ÞaS aS vera pipar- sá elzti kvæntist bóndaekkju, sájsve;nn; þv{ hann gat ekki gifst næst-elzti nokkru seinna efnaSrij fyrst sá yngsti giftist. ÞaS var ó- systur hennar. þjál tilhugsun, því sjálfur hafSi dóttirin tilvonandi hjúkraSi henní í sextán ár, kyrlát, þolinmóS. I sextán ár komu synirnir saman viS rúmiS hennar á hverju lcvöldi til þess aS lesa hugvekjuna, og á sunnudögum komu einnig tveir þeir elztu. Hún ibe^S þá oft á þess- um kyrru stundu*i aS minnast þeirrar sem haföi hjúkraS henni. Þeir skildu allir hverja hún átti viS, og lofuSu því. Fíún blessaSi sjúkdóm sinn öl! þessi sextán ár, vegna þess, aS 'n.nnn hefSi leyft sér aS njóta "nóSur J.jSinnar til hins ýtrasta, viS hvert mót þakk- aSi hún þeim og eitt skifti varS svo hiS síSasta. Þegar hún var dáin, komu þeir allir syniirnir sex til þess aS bera hana til graíar. Hér var siSur, aS einnig konur fylgdu til grafarinnar og í þetta skifti fylgdi öll sóknin. menn sem konur, allir, sem gátu gengiS, jafnvel börnin; fyrstur fór hringjarinn sem forsöngvari, svo þ»ir sex synámir, og báru kist- una, síSan allur söfnuSurinn, allir syngjandi, og söngurinn barst langar leiSir. Og þegar greftrun- inni var lokiS og þeir sex höfSu mokaS ofan í gröíina, þá sneri öll líkfylgdin inn í kirkjuna, því aS. sá yngsti átti aS giftast um IeiS. Þannig vildu þeir hafa þaS, bræS- urnir, því aS þetta tvent átti sam- an. Presturinn, sem var faSir minn heitinn, talaSi hér um trygS, og hann talaSi þannig, aS þegar eg„ — sem af hendingu var viSstadd- ur — kom út úr kirkjunni aftur, fanst mér, aS þaS sem hann hafSi sagt, hefSi orSiS eitt meS fjöllun- um og sjónum og hinu mikilfeng- lega í náttúrunni allri. Halldór frá Laxanesi ísIenzloaSi "Austurland” *) Safna laufi handa fénaSinum. Frá Résslandi. kvæmda, föSurlandinu til bless- unar, og gerir hann fúsan ef á þarf, aS halda aS leggja lífiS í sölurnar. i 1 Canada sem bygS er af fólki! úr öllum áttum, úr öllum heims-' Nú urSu fjórir yngri bræSurnir aS taka viS stjóninni, eftir aS hafa sjálfir æfinlega veriS undir annara stjórn. Þeir þóttust heldur ekki meira en svo menn til þess; þeir voru frá barnæsku vanir aS halda hóp tveir og tveir, eSa allir fjórir, og nú, er þeir einatt urSu aS leita hjálpar hver hjá öSrum, héldu þeir hópinn enn fastar. Enginn lét álit sitt í ljós fyr en hann þóttist viss um álit hinna, — já, í raun- inni vissu þeir ekki um sitt eigiS álit, fyr en þeir höfSu séS hvers annars andlit. Án þess aS hafa gert nokkra ákvörSun, var þaS þó steinþegjandi samþykt meSal þeirra, aS skiljast ekki meSan móSirin lifSi. Nú var jörSin komin í góSa hann felt hug til einnar, en viS þessu var ekkert aS gera. Hann tók þá aSsér aS segja fyrsta orS- iS: aS þeir væru óhulta'stir um stúlkuna, ef hún yrSi kona á bæn- um. Strax þegar einn hafSi talaS urSu bræSurnir saTnmála og þeir gengu beinleiSis til aS tala viS móSurina. En þegar þeir komu heim, var hún orSin alvarlega veik; þeir urSu aS bíSa þangaS til hún yrSi hress ný, og svo | þegar hún hrestist ekki framar, ; héldu þeir ráSstefnu á ný. Þá fékk sá yngsti því framgengt, aS meSan móSirin lægi, skyldi engin breyting gerS, því stúlkan mætti| ekki fá fleiri aS gæta en móSur- innar. Þar viS sat. MóSirin lá í sextán ár. Tengda- I. 1 fregnum frá Rússlandi í vor, í apríl, var sagt frá allmiklum breyt ingum, sem þar væru aS gerast á fyrirkomulagi vinnunnar og á af- stöSu stjórnarinnar til bændanna. A 1 m e n na r verSlaunaveitingar voru fyrirskipaSar til verkamanna í þeim atvinnugreinum, sem fram- leiSa nauSsynjavöru handa al- menningi í landinu, og skyldi upp- hæSin fara eftir því, hve mikiS hver einstakur leysir af höndum, og umsjón meS þessu vera í hönd- um sjálfra þeirra. VirSist Svo sem tímaborgunin sé afnumin, en f hennar staS komi meS þessu borg- un, sem miSist viS framleiSslu.þ. e. aS vinnan verSi þaS, sem kall- aS er tiltölulaunavinna. Jafnframt hefir veriS numiS úr gildi, aS lengd vinnutímans skuli fastá- kveSin, en verkamennirnir fá aS nota vinnuvélarnar til framleiSsIu nauSsynjavara einnig þá tíma. sem áSur voru hvíldartímar. Þetta var gert til þess aS hvetja verka- menn til sem mestrar framleiSslu og lika til þess aS jafna óánægju, sem kominn var upp innan stéttar- innar. Bolsheviki-stjórnin reynir á all- an hátt aS 'laSa bændurnar aS sér, lofar aS gera fyrir þá alt, sem í hennar valdi standi, og jafnframt reynir hún aS ná inn í félagsskap Bolshevika öllum verkamönnum, en margir þeirra hafa staSiS og standa enn utan viS hann. Á stór- um fundi sem framkvæmdarnefnd stjórnarinnar hélt í Petrograd í vor, Voru þessir utanfiokksmenn meS, og bendir þaS á, aS hinar skörpu andstæSur í skoSunum séu nokkuS aS jafnast. Sagt var og þá aS stjórnin vildi ná í út- lent fjármagn til eflingar land- ræktinni og bySi útlendum auS- mönnum landfláka viS Svartahaf- iS gegn því, aS þeir flytji ný. tízku landibúnaSaráhöld inn í land i8 og komi þangaS meS fölk, sem kunni aS stjórna þeim, sem vilja ganga aS þeim iboSum. 1 ræSu sem Lenin hélt um þetta leyti, sagSi hann meSal annars, aS þeir sameignarmenn, sem hefSu hugsaS, aS á einum þremur árum væri til fullnustu hægt aS breyta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.