Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 1
WIMNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 19. OKTÓBER 1921. Jökul-ljóð Formáli. Lítill jökul-lækur Lék í klaka-böndum Inn’ á eySilöndum. Aldrei var Kann sprækur, Og kveður kalt um yl — ‘‘Hann kennir víst ei til”. Líklegt er ’ann hafi hljóS Hentug fyrir jökul-ljóS. — I. ‘‘Kaldur ert þú, Jökull, hvítur er þinn skalli”, Krýndur ert þú uppheima snæ; HölfuSmál þín eru úr stemdu stuSuIfalli: Starfseminnar lífgandi blæ. Upp frá þínu brjósti undiráldan leiS, á enni þínu stendur hún nú glituS ViS árdagssólar geislandi Gullfaxa reiS, Og glampandi af kvöldröSul lituS. Hjarta þaS n>un vera huliS ifjölda mönnum, Sem hlýjar þitt frumorku-blóS; Þú skýlir því undlr hrímtára-hrönnum, Er hlera þinn lífgjafar-óS —. Og um þínar fætur fossa ymur spil, Þeir fljóta þar — með lausnara síns blóSi — Og syngjandi falla um farvegi og gil; viS finnum þig í straumöldunnar ljóSi. II. Fagur ert þú, Jökull, frægstur allra “Braga”, Nú faldar þú sóilboSans gljá; ViS fætur þér eigum viS iSgræna haga, Um enni þér hlýloftin blá. ViS hjarta þitt ifengum viS 'hreyfinga-h'f — HeiSstirnin tindra og titra þér yfir; Þú ert samræmis hámark, og syrgjandans hlíf, Sólvaki þess, sem í skugganum li-fir. Jak. Jónsson. 3. okt 1921. BAiDARlRIf henni -fyr en þingiS hefir komiS saman og ráSiS einhverja bót á ------ vinnuleysinu. Clynes og Hender- Bandaríkiunum kvaS þykja sár son v-erkamanna þingmenn eru lega fyrir aS nýle-nduþjóSir Breta, beSnir aS gera heyrin kunnugt Canada og Ástralía, skuli ekki stefnur sínar og áform aS því er seuda fulltrúa til Washington- atvinnuleysiS snertir, en þess hefir þingsins. En þau álitu þaS ver*k- ekki af verkamönnum áSur veriS efni Bretlands, aS koma því til jkrafist af þeim. Fyrir uppþotinu e vegar, og því sendu þau ekki til- Sagt a3*útiendir menn hafi gengist,! boS til nýlendanna um aS hafa sem n5g fé hafi haft handa á sína fulltrúa þar. Segja þau, aS mjHi. Ekki er aS sjá a blöSun-: hugur þessara landa beggja til um ag þau -búist viS alvarlegri BamJaríkjanna sé og hafi ávalt Uppreist í sambandi viS þetta. veriS hinn ákjósanlegasti, og auk þess hafi sum málin, t. d. japanska máliS, á fundinum meiri þýSingu og snerti þau beinna en margar aSrar þjóSir. En Bandaríkin af-j saka sig meS því, aS þau hefSu aldrei búist viS öSru en Canada og Astralía hefSu sína Ifulltrúa þar. Þingma nnsefni stj órn arílok ksins fyrir Selkirk-kjördæmi ÖNNUR LÖND. Foch marskálkur er fullyrt aS sitji á afvopnunarfundinum í Washington í haust. Honum er ant um aS samúS og vinatta hald- á ist milli Frakklands og Bandaríkj- En svo einbeittur er Foch Vegna kauplækkunarinnar járnbrautum í Bandaríkjunum, er anna. --------- — -----1 nam 12 prósent, eins og hér í þó, aS hann hikar ekki viS aS Canada, er sagt aS um 2 miljónir segja skoSanir sínar, hver sem í járnbrautaþjóna þar ætli aS gera hlut á. Og finnist honum rétti verkfall 30 okt. n. k. Ekki snert-, Frakklands í einhverju hatllaS, þá ir verkfll þetta þjóna í járnbraut- berst hann á móti því o-g víkur ekki hársbreidd frá sannfæringu sinni. "Hugijiyndir hans,” segir eítt blaSiS hér um ha-nn, “eru beittar sem sverS; skapiS stilt sem IjáblaS, skoSunin traust sem stál, og karakterinn hreinn og grímu- laus sem hjá -barni. Hann 'beitir um í Ca-nada, aS sagt er. VerS á hveiti -féJl um 7 cents hvert búshel á mánudaginn var á Chicago-markaSinum. Er verk- falliS á járnbrautunum, sem yfir vofir, talin orsökin. Nú er verS- iS $115, en var á laugardaginn skoðunum sfnmn f vissa átt og yfir $1.20. j þyKlr þá stundum þröngsýnn. James Bullard, sá er skaut siS- j Hvort sem þaS hefir nokkur á- gæzlumennina Alex McCurdy og| á fundinum fyrirhugaSa eSa Jas. Utley, á hótdli í St. Boniface' ekki’ er haS víst’ aS hafn ökoSf 1 1. nóv. 1920, og leitaS hefir ver-! sltt erindl han§aS aS V™3 x. , , . •. j'M Frakkland fyri-r yfirgangi PjoS- iS arangurslaust s-iðan, er nu fund-| . .... „ Hann var staSinn aS óknitt- I velfa 1 framtíSinni. Og hann á- * lítur í því efni farsælast aS muna nemans. Þegar Manitoba öSlaSist Höfn þessa er nú búiS aS full- inn. um í borginni Chicago nýlega og lögreglan fór* aS halfa hendur í hári hans, en náS .gat hún honum , se I verndaS. SkoSanir hans eru raun- verulegar og hann gefur ekkert Thos 'Hay, sem myndin hér aS ir neSramállstofu-þingmann í Sel- ofan er af, var fæddur í St. And- kirk-kjördæminu og hefir honww rev s á bökkuun RauSarárinnar ár- ! nú aítur hlotnast útnefning af iS 1872 og er því hart nær fim-!hálfu stjórnarflokksins fyrir þaS tugur aS aldri. Foreldrar hans | kjördæmi. Á meSan hann var komu ifrá Skotlandi áriS 1866 þingmaSur hepnaSist honum aS og námu sér land á bökkum fá fjárveitingar til framkvæmda RauSárinnar stutt frá Lower Fort, margra opinberra starfa fyrir kjör Garry og er því Thomas fæddur dæmi sitt, og má telja þeirra á og uppalinn sem bónda son og meSal $20,000 veit ng til bafnar- hefir gengiS í gegnum þrautir land garSa á norSur Winnipegvatni. þá reglu, aS þaS sem meS sverSi tekiS, verSi bezt meS sverSi ríkissjálfstæSi var eldri Hay kjör- komna og er hún á Big George CANADA ekki nema meS því aS skjóta aj hann, því hann varSist meS byssu’^ Hann IbeiS bana af skotinu. í Vestur-fylkjunum vegna þess aS fyrir honum váki aS reyna aS sameiná isinn flo'kk bændaflokkn- um — hér. Samt sækir Kings- Á miSvikudaginn var, brutust ],berali á móti Crerar í Marquette. menn inn í banka í Elie, Manitoba j og hölfSu í burt meS sér um Þingmannsefni Ibænda (Grain 1600 dali. Þetta skeSi um Growers) í Selkirk kjördæmi er k!l. 3 e.h. og fólkiS sem í bankan-! Mr. Bancroft frá Gunton. Á út- um starfar var þar alt. En 2 menn-! nefningarfundinum er fram fór íj irnir, sem inn í bankann brutust, j Winnipeg s. 1. viku, var mjög ógnuSu því meS byssum og j skoraS á séra Albert Kristjánsson bundu þaS. Alt fór þetta fram áj aS gefa kost á sér, en hann áfsak- 5—6 mínútum. En ekki voru inn- aSi sig og vildi ekki vera í vali; brotsmenn langt komnir þegar j sögSu ýmsir er á fundinum voru þeim var náS, því sikamt frá ibæn- j aS hann hefSi vafalaust náS út- um voru þeir allir téknir og eru | nefningu. þeir nú fyrir dómstólunum hér í BRETLAND inn oddviti fyrir St. Clements og hélt hann stöSu þeirri í 2 1 ár. Thos. Hay eyddi flestum æsku- tyrir hugsæi, sem ekki sést í verki £rum sínum viS bústörf; þess á hversu fagurt sem er. Aflar hann sér heima í Frakklandi andmæla! fyrir þaS, en ekki lætur hann það miilli vann hann járnbrautarvinnu, og reyndi aS afla sér þeirrar ment- unar, sem þá voru tök á aS njóta. á sig fá. I ölllu, er aS hermálum j £ftir ag faðir kans j^t af starfi sínu lýtur, er hann eins og ör og flýgur ^ tók kann vjg oddvitastarfinu og þá llum harSara, enda er her-, gegndi því { mörg ár. Winnipeg. Þeir voru 6 talsins og eru flestir heimkomnir hermenn; 3 þeirra eru frá Bandaríkjunum. ForsætisráSherra Meighen hef- ir veriS 2 síSastliSnar vikur í New Brunsvnck o,g Prince Edward lsland og hefir haldiS þar 47 fundi á þeim tíma. Hann telur nú þar vísanhelming allra þingsæta. Næst fer hann um Quebec og On- tario og héfir fundi. iHenri Bourassa nationalistinn al ^ kunni hélt nýlega ræSu í Quebec | Alberta og réSst meS miklum krafti á' Saskatchewan báSa igömlu stjórnmálaflokkana. j Manitoba Er sagt aS hann hafi í hyggju aS Ontario sækja ium þingsæti í Labelje í Quebec sem óháSur. Víst þýkir aS hann verSi áhrifa mikill sem fyr og hann muni gera skurk í ílokki Kings, því liberalar munu fylgja honum helzt aS málum. Fari hann af staS, er taliS senni- leg.t aS hann veki nationalista flokkinn viS, sem á seinni tímum hefir ekki hafst neitt aS. Eftirfarandi skýrsla gefur all- góSa hugmynd um hve mikil naut griparækt er í Canada. Tölurnar eru teknar eftir skýrslum frá 1920 Af þeim má gera ráS fyrir aS 1 0 miljónir nautgripa séu í landinu og séu þeir til jafnaSar 50 dala virSi hver (sem nú er þó líklega nógu hátt), er verS þeirra allra til samans um 500 miljónir dala. Tala gripanna í hverju fýlki er sem hér segir: British Columbia Quebec New Brunsyúck Nova Sotia Prince Edward Island 154,972 1,345,941 1,324,062 757,974 2,881,827 2,132,212 332,988 398.461 139,143 Nautakjöt flutt út úr landinu 1919 nam $26,594,814, en ánS 1920 $19,637,656. ÞaS berast litlar fréttir af því hvernig gengur meS írsku-málin á fundinum í Lundúnum enn þá. Svo mi'kiS er þó taliS víst, aS á- standiS sé aS verSa alvarlegt í samlbandi viS þau. ÞaS atriSi sem aS sameiningu Irlands innlbirSis laut, liggur fyrir fundinum sem stendur til íhugunar en þar má litlu muna, aS sagt er, svo aS alt fari ekki á ringulreiS. Hafa Sinn Feinar kallaS Zan Milroy þing mann á Ulster þinginu til Lund- úna. MeSan þetta efni er fyrir fundinum tfl úrlausnar, verSur ekkert áf hinum atriSunum tékiS fyrir. Lausn hermanna úr fangelsi bíSur því nokkra daga enn. VerSi hin sporin í samkomulagsáttina eins erfiS og útlit er fyrir aS þetta fyrsta verSi, eru þeir ekki öfunds- verSir sem málum eiga þar aS miSIa. Sinn Feini einn, Oran Melligott aS nafni slapp út úr fangelsinu í Duiblin nýlega. Segja Sinn Feinar aS þó aS hann finnist eSa Bretar nái honum, geti þeir ekki tekiS hann fastan úr því hann sé kominn út meSan á samningi um friS standi. Óvíst þykir þó hvaS verSa muni, df Melligott lendir í hendur brezku lögreglunnar. menska hans viSurkend. Og þeg- j ar einn af andmaelendum hans líktu sál hans viS sál “g’róséra’ , varS annar skjótur til svars og sagSi: Ójá, en hann frelsaSi þó frönsku þjóSina frá glötun.” ÁriS 1917 var hann kosinn fyr- eyjunni. Fjögur þúsund dollara veitingu fékk hann fyrir bryggju- gerS aS Heckla á Mikleynni. Einnig veiting til ýmsra umbóta er gerSar hafa veriS viS RauSárós- ana. Nú sem stendur stundar hann stórt bú ásamt fasteignasölu- störfum, er hann hefir á hendi. A# láta sér ant um velferS bændeL, er því hiS sama fyrir hann og aS láta sér ant um eigin velferS. Fr ^ttir af ÞjóSmyndunarsýningunni í New York.v MaSur nokkur í Konstantínopel j Nefndinni, sem st_ndur fyrir er Zaro heitir, er 1 46 ára aS aldri,' þútttöku Islendinga, berast dag- og er talinn elzti maSur í heimi. ! lega bráf frá löndnm hmgaS °g Hann er undra ungur í anda, þrátt j þanSa$ dr?(n^eni_1U*U,m fyrir þennan háa aldur, og lét sig nýlega hafa þaS aS giftast í 4. sinni. Hann átti viS ungan meS- biSil aS etja, er hann var aS ná í síSustu konu sína, en varS honum hlutskarpari. Konan er tyrknesk og 25 ára gömul. ÞaS ganga sögur um þaS, aS Ludendorff hershöfSingi á Þýzka- Jandi hafi veriS myrtur. Ekki er þetta þó sannfrétt og getur veriS aS þaS séu kviksöguT. í EINVERU. Lloyd George nefndi í þinginu á Englandi í gær Sir R. L. Borden fyrir fulltrúa frá Ca)iáda á afvopn King er sagt aS koma muni i unarfundinn í Washington. bráSlega hingaS vestur. En fundij _______q_______ er ekki víst aS hann hafi margai Óspektir urSu talsverSar í Lund únum nýlega. Voru þaS vinnu- lausir menn er taldir eru valdir aS þeim. Lögreglunni tókst samt aSl halda þeim í skefjum svo aS ekkij stöfuSu vandræSi þá af þeim. En langt kvaS þó í land aS kyrS sé komin á, og er ekki búist viSj Einn um grundir veg eg vel, viS þaS lund mín hlýnar; bjarka undir blöSum dvel beztu stundir mínar. Andann bæra öflug völd — augu fjær því mæna, þegar blær um blíSu kvöld brumiS hrærir græna. Blóm á tímans gleymsku gröf græSa nýir straumar, þar sem yfir hjuldu höf horfa vonar draumar. Pálmi. -xx- 1 einu stóS: ÞaS kom fyrst skriS á máliS, þegar greinin þín kom í Lögbergi”; og hinn partur bréfsins er fullyrSingar um, aS landarnir vilji gera sitt bezta til aS sýningin takist vel, og aS þei^ treysti okkur, sem beizt höfum fyrir máliS. Eg set hér kafla úr bréfi, sem okkur barst )frá Árna Mýrdál á Point Roberts, sem er eins og allir vita, einn snjallasti ls- lendingur hér vestra: “BréfiS og meSfylgjandi blaS hafa vakiS hjá mér nýja hugsun og nýtt ljós. Hugmyndin er í fylsta máta tímabær, og aS henm sé komiS' í framkvælmd er i alla staSi æslkilegt. Þar sem málefni þetta ætti aS vera hverjum nýtum manni hugSnæmt, þá munu fáir skorast undan aS veita því liS- sinni. Áhrifin hljóta aS verSe djúp og víStæk, og svo heillavæn leg landi og lýS, aS óvíst er, aS nokkur önnur aSferS fengi jafn- miklu til leiSar komiS. Þetta mun vekja þjóSabrotin til meSvitundar um þýSingu þeirra og þátttöku i myndun þessa mikla lýSvelc^is, ÞaS hvetúr þau til aS leggja sitt bezta fram, og knýr * þau til aS leggja niSur alla þjóSernishætti er aS einhverju leyti hindra vöxt og viSgang þjóSarinnar. ÞjóS inni sjálfri gefst færi á aS sjá og kynnast hinum margvíslegu frum- pörtum hennar, cg þeim aftur aS sjá ávöxt samanlagSra krafta þess ara sunduríeitu efna undir stjóm þessa fræga lands.” ViS erum Heimskringlu þákk- lát fyrir undirtektirnar undir þátt- töku lslendinga í sýningunni, og vitum aS hún hefir þar aS baki sér flesta landa. ^ Hólmfr. Ámadóttir. Afmælisvísur Þannig tíS og tími dvín togi ilífs er spunninn. Áttatíu árin mín, eru framhjá runnin. SkeSur margt á langri leiS i — letriS þannig greinÍT — sorg og gleSi, sælu og neyS sami maSur reynir. s ÞaS er ei fátt sem mér hefir msett og mína skapaS hagi; eg hefi HSiS súrt og sætt sitt af hverju tagi. Hraustur þó til heilsu er heyrn og sjón og minni; ÞaS er gott hvaS gefur mér guS af miskunn sinni. Svo skal byrja hress í hug — hriignun fjörs þó dafni — enn þá nýjan áratug alföSurs í nafni. 7. Sept. 1921 Sigmundur M. Long

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.