Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 4
* etUi&sM' HEÍMSK«INGLA WINNIPEG 19. OKTÓBER 1921. HEliMSKRINGLA (StofBD« 1886) Kemur élt ú hverjum CtgeieAdBr o»f elfffaéui : THE VIKING PRESS, LTD. 86S *k 855 SARGENT AVE„ WINNIPRG, T«J*ímJ: 91-6567 Vertt biak«ÍB« er SR.66 árKABfurtiio borjf- l«t fyrir fram. AUar bncaoir aeuálat rAt)siBtt«Bl bin^BJns. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON 'Rit»tjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Vta«8*kriW tll UaSatact TH*S VIKIJta PKBSS, I.tB. B.x 3171, WtaBlBrjt. Haa. Utaalakrttt til rttat.ttraM KDITOK HBINSKRlHGLJl, M,.x *1T1 Wiaaljr*, Hia. The “HeiimsKringla” is printe* aal jrw*- Jishe by the Viking Press, LlmiW. »t 853 og 856 Sargent Ave., Winnipeg, Mani- teba. Telephone: N-ÍS37. WINNIPEG, MANITOBA, 19. OKT. 1921. Stjórnmála-pistlar Hvað eru stjórnmál? Það hefir svo mikið verið rætt og ritað um þau, að hugsanlegt er, að ýmsum finnist J>að ganga goðgá næst, að spyíja þessarar spurningar. Það rekur alla að minsta kosti minm til þeirra stunda, er kosningar eru haldn ar. Trumbusláttur stjórnmálanna iætur þá •ft svo hátt, að ílt er fyrir nruargan að heyra til sjálfs sín fyrir honum. Við slík tækifarri væri synd að segja, að stjórnmál séu ekki rædd. En gallinn á Jjeim umræðum $r sá, að J>aer eru um of háðar stjórnmálastefnum vissra flokka, og að munnurinn mælir af gnægð hjartans það sem flokkinum má verða til dýrðar, í stað J>ess að kasta skímu á það, i hverju stjornir seu folgnar, eða gefa nokk- uð heildar-utsyni, á eðlilegum ástæðum bygt, yfír þýðingu eða tilgang þeirra. Að flokks- •tjórnir þrengi sjóndeildarhringinn í stjóm- málum vilja að vísu .sumir ekki kannast við. En hinu verður þó ekki neitað, að blinda flokksfylgið, sem þar á ser stað, er ávöxtur þess. Og það er álíka fáránlegt í stjórn- málum það blinda flokksfylgi, og það er í trumalum. Sáluhjálpm mun jafn nær í hvoru efni sem er fyrir flokksfylgið. Því var haldið fram í þessu blaði í fyrra, að þá væru stjórnmálin komin í sitt eðlilega horf, er allir gætu lagt sinn skerf til þess að hefja þau og bæta, á svipaðan hátt og allir legðu samhljóða og óskift fylgi menta- eða kenslumálum. Ef allir sæju gildi þess, að Jeggja stjórnmálunum Iið á Iíkan hátt og skól- unum, hve ólík væru stjórnmálin þá ekki því, sem þau nú eru. Og undireins og vakið er máls a þessu sést, að svið stjórnmálanna er vítt, þegar út fyrir flokksböndin'kemur. Þeg- ar þess er gætt, hverskonar stofnanir stjórn- ir eru í þjóðfélaginu, og hvaða ætlunarverk þeim er falið að leysa af hendi, verður það fyrst Ijósara en áður, hvað stjórnmál eru. ’ Að grubla dálítið út í þau með þá hliðina fyrir augum, verður reynt í þessum pistlum. En það skal um leið tekið fram, að það er tilraun, sem ekki ma skoðast oskeikul, og eru því engar prestakröfur gerðar um, að öllu sé trúað, sem sagt er, fremur en athugun og skynsemi manna býður þeim. I. GrundvöIIurinn. Ef vér spyrðum einhvern að því, hvaða skoðun hann hefði á stjórnmálum, myndi svarið lúta að þvi oftast nær, að hann fylgdi emum eða öðrum flokki að málum, ef hon- um að öðru leyti væri sama, þó að hann segði fra þvi. Ef hann væn frekar spurður um, hvers vegna að hann fylgdi þeim flokki, mlyndi svarið verða: vegna þess, að einhver ágætismaður, er hann þekkir, væri Ieiðandi þar að einhverju leyti og héldi fram málefni, sem hinum aðspurða félli vel í geð. Ef hann væn enniþa spurður, hvaða þýðmgu þetta mál hefði, mundi hann svara því með orð um, sem svipaði mjög til orða hins leiðandi, en væru þó ekki alveg hin sömu. Frekar mundi hann ekki vita um máhð. Hann mundi, með öðrum orðum, þekkja lítillega aðra hlið þess, og einkum þau atriðin, sem gagnlegust -væxu tii að koma að haldi við at- kvæðagreiðsluna um það, meira um það at- riði heldur en hitt, hvaða þýðingu málið í raun og veru hefði. Þetta á sér stað ekki aðeins um þá,, sem “ekki þykjast færir um að leiða sig sjálfir”, heldur einnig um Ieið- andi mennina. En það kemur til af því, að því er þá snertir, að þeir eru annaðhvort í embættum, sem þeir eiga flokkinum að þakka, eða hafa erft flokksskoðunma af föður sínum. Það má því segja, að það Ieiði biindur blindan í þessu efni. í stjórnmálum hefir mjög verið varað við þessu á standi í sambandi við stéttapólitík. En það þarf ekki vitund fremur að benda á þetta í sam- bandi við hana en hvert annað stjórnar- fyrirkomulag, eða t. d. flokksstjórnar skipu- lagið. Ef vér ennþá héldum áfram að spyrja þenna sama mann og áður að, á hvaða grundvelli stjórnmálin hvíldu, mundi hann nefna eitthvað annað en stofnanir þær í þjóð féíaginu, er stjórnir heita..' Og þó að þar með væri ekki fengið rétta svarið. við spurn- ingunni, því grundvöllur stjórnanna eru hug- sjónir mar.na, þá samt væri það svar svo nærri því rétta, að vel væru tök á því, fyrst í stað að minsta kosti, að athuga stjórnmálin í sambandi við þessar stofnanir. Þegar menn líta yfir þjóðfélagið í heild sinni, virðist mörgum vissar stofnanir þess, viss nöfn eða menn, eiga svo djúpar rætur þar, að óhugsanífegt sé að hreyfa við því eða gera nokkra breytingu á því. En það ber þó á að Iíta, að enda þótt stofnanir þessar og lög þjóðfélagsins væru til áður en vér fædd- umst, hafa þær ekki verið til frá því er fjöll- in fæddust og jörðin var sköpuð. Stjórnir eru ekki til orðnar af sjálfu sér í þjóðfélag- inu; þær hafa ekki vaxið sem víðirinn; þa?r eru ekki frumgróður; þær eru mannaverk. Að hugsa sér þær óumbreytanlegar, væri hið sanría og að hugsa sér þá alfullkomna, sem lögin og reglurnar sköpuðu, sem þær hvíla á og eru orðnar til fyrir. Þegar betur er gætt að, sjá menn, að bæði stofnanir þessar og lög standa til bóta og þurfa nauðsynlega að breytast, eftir því sem ástand þjóðfélagsins breytist. En breyting sú má ekki koma og kemur eðlilega ekki af handahófi. Þjóð- félögin eru full af mönnum, sem halda að lögin skapi alt, að lögin byggi upp bæi, að lögin afli hverjum manni vinnu, hagkvæímari viðskifta, meiri mentunar og einlægari trúar. Eftir þeirra skoðun má gera alt með lögum, ef hægt er að fá nógu marga menn, hversu fávísir sem eru, til að greiða svo og svo at- kvæði. Þetta kann að takast í svip, en var- anlegur grundvöllur undir þjóðfélagið er ekki fenginn með því. Slíkur grundvöllur ber vott um andlegt þroskaleysi borgaranna. Ef að stjórnmálin eiga að hafa nokkurn árangur í för með sér, verða þau að standa á þeim grundvelli, sem byggja má á, en sá grund- völlur verður að vera afleiðing af því hæsta stigi, sem þjóðfélagið stendur á að þroska til. Og þjóðskipulagið í það og það skiftið er í raun og veru ekki annað en mælikvarði á mentunarstigi þjóðarinnar. Þjóðfélögin í það og það skiftið eru því nokkurskonar “minnisblöð farinna daga”. Að hve miklu leyti þau nú þjóna hlutverki sínu, er undir því komið, í hve góðu samræmi þau eru við yfirstandandi hugsunarhátt og tíma. Þau eru eins og mynt Iandsins. Þau eru góð og gild um tíma, en úreltast og slitna og verða svo loks að steypast upp að nýju. Þetta er hinn eðíilegi gangur þeirra. Náttúran er hvorki gjöful ne íhaldssöm; hun er sjálfri sér sam- kvæm á öllum tímum. Að stríða gagnstætt hennar lögmáli getur enginn mannanna sona. En það vekur hjá oss þá spurningu, hvort liberalism og konservatívism sé þá eðlilega til hjá nokkrum manni. Borgarar þjóðfélags- ins verða, að því er stjórnmálin snertir, að vita hvað þeir vilja, og vilja það allir. Gott er stjórnmálafyrirkomulagið eða stjórnin ekki fyr en allir verða að viðurkenna stefnuna. Nágrönnum og skyldmennum er ant um það sama. Getur þjóðfélaginu ekki emnig öHu venð ant um það sama í stjórnmálum? Vissulega, ef óeðlilegir þröskuldir eru ekki lagðir í veg fyrir það. En til þess að Iíta þanmg á stjómmál, þarf einlægni manna. Sérdrægni á þar ekki heima. Það er ekki hér átt við það, að svo miklir spámenn rísi upp, að þeir geti sagt fyrir, hvaða stjórn- skipulag sé bezt fyrir alda og óboma; stjóm- skipulag eða stjórn, sem hafi varandi gildi. Það sem einhvem dreymir um í dag, en þyk- ir ekki þess vert að birta það, getur verið kallað lög á morgun, og meira að segja lög, sem séu þess verð, að heyja stríð fyrir þau. En einnig þær hugsjónir eða Iög verða seinna að víkja fyrir öðrum, er taka þeim fram. Saga þjóðskipulagsins og stjómanna er tal- andi vottur um það, á hve háu eða lágu, fögru eða fáskrúðugu hugmyndalifi þjóðin hefir haft að halda á þessu eða hinu tímabili. GmndvöIIur þjóðfélagsins virðist því í eðlilegum skilningi vera ávöxtur af draumum og hugsjónum borgaranna, en ekki neinu ó- umbreytanlegu lögmáli öðru, sem til Kafi ver- ið frá öndverðu. því sem það séu þessi tvö atriði, sem stjórn- ir séu ^rerðar til að Vernda. Að því er per- sónufreisið snertir, hafa allir þar jafnan rétt. Og krafan til þess felur í sér algert einstak- lingsfrelsi. En þó að persónufrelsið sé öll- um jafnt úthlutað, og þar sé enginn munur á einstaklingunum, verður ekki sagt, að því sé eins farið, að því er eignir snertir. Eignir manna eru enganveginn jafnar. Einn á tæp- lega það, sem hann stendur í, en annar á heil iandflærni eða aðrar stóreignir. Þetta á sér sumpnrt stað vegna ólíkra hæfileika manna til þess að sjá tækifærin, sem opin standa til að komast yfir eignir, og í því efni eru menn oft afar ólíkir; en áumpart vegna þess, að eignir falla einum í hlut sem arfur, en öðrum ekki, og réttur þeirra í því efni verður auð- vitað ójafn. Persónufrelsið, sem öllum er jafnt úthlutað, krefst þess, að íbúatalan sé lögð til grundvallar að því er stjórnir snert- ir. Eignarrétturinn krefst þess, að undirstaða þess sé bygð á eignum. Laban á hjarðir og hann æskir þess, að litið sé eftir því að hann sé friðhelgur með þær innan sinna landa- mæra, og greiðir skatt í því skyni, að það sé gert. Jakob á aftur ekki hjarðir, og hann greiðir ekki skatt til þess að vernda þær. Að því er persónufrelsi snertir virðast báðir jafn I réttháir, Laban og Jakob, til þess að eiga þátt | í því, hvernig stjórnað er eða hverjir séu kosnir til að stjórna. En þegar kemur til I eignarréttarins, virðist að sá hafi einn rétt til | þess, að ráða nokkru um hann, sem borgar j fyrir þau stjórnarhlunnindi eða eftirlit, sem hann snerta. Og komi til þess, að auka þurfi það eftirlit, eða að það verði óumflýj- anlegt, virðist Laban ætti að ráða því, en ekki Jakob, sem um eignir skeytir ekkert, af 'því að hann er ungur og fellur betur í geð æfíntýralíf og ferðalög en að leggja stund á að komast yfir hjarðir og gæta þeirra. Að því er eignarrétt þeirra snertir, er upp- í haflega komust yfir eignir sínar sjálfir, og án þess að skerða frelsi annara á neinn hátt, | virðist hann réttmætur í fylsta máta. Að i lögin verndi þær eignir, á sama hátt og per- sónufrelsið, er því sjálfsagt. En eignir á seinni tímum eru ekki ávalt með því móti i fengnar. Þær ganga í erfðir. Sá, sem erf- : ir þær, er talinn réttur eigandi þeirra á sama | hátt og sá, er skapar auðinn í fyrstu. Og 1 þá fóru menn að efast upp réttsýni laganna um eignarrétt og sáu, að hann hlyti með tím- anum að verða Þrándur í Götu persónufrels- isins og jafnréttisins. Þá ber einnig á það að líta, að áhnf einstaklinga eru hlutur, sem ekki verða sett nein takmörk, hvernig sem að er farið. Persónu- frelsið getur því gengið svo langt, að það, eins og eignarrétturinn, verði öðrum í óhag. Það er hlut- verk þeirrar stjórnar, er mentun borgaranna héfir að hyrningar- steini sínum, að þræða milliveg- inn, að stýra þá leiðina, sem hag- kvæfmust er, hvernig sem á stend- ur. Það hefir að vísu reynst erf- itt til þessa. En er til of mikils mælst, að þjóðfélagið komist ein- hverntíma á það stig, að djúp sið- ferðis- og mannúðartilfinning skipi öndvegið í stjórn þess, og verði í framtíðinni grundvöllur stjórnmál-' anna.-1 (Meira.) Jón Trausti (Fyrirlestur fluttur á fundi Hins íslenzka stúdentafélags í Winni- peg, af forseta þess, E. Thorláks- syni. II. Persónufrelsi og eignir. Þegar um þýðingu stjórna er að ræða, eða Þó að þessi tvöfaldi grundvöllur fyrir stjórn væri a(ð nokkru viðurkendur réttur, var samt afar erfitt að framkvæma hann svo öllum geðjaðist að. Eignir og persónufrelsi urðu brátt svo óaðskiljanleg, að ilt var að ! finna nokkum greinarmun þar á milli. Loks | varð það úr, að eignamennirnir fengu meiri kosningaráð og réttindi en hinir eignalausu, hlutfallslega við það, sem eignirnar voru meiri. Það voru Spartversk lög óneitanlega. Það var að kalla réttinn jöfnuð, í stað þess ! að kalla jöfnuð rétt. I En þessi grundvöllur fyrir stjórn og lög- ! um hefir á seinni árum engan veginn þótt eins I sjálfsagður og fyr á tímum. Lögin hafa þótt misbrúkuð í sambandi við hann, og hafa þótt gefa eignamönnunum of mikið færi á að þröngva rétti hinna eignalausu; eignamenn- irnir gátu ekki aðeins setið að tækifærunum, sem hinum voru lokuð, heldur gátu líka kom- íð í veg fyrir að aðrir en þeir kæmust yfir eignir. Þéir gátp með öðrum orðum haldið j hinum eignalausu fátækum, sem öllum var Ijóst, að niðurlæging hlyti að hafa í för með sér. Var þá farið að líta þeim augum á þjóðfélagið, að það, sem aðallega kæmi til mál að því er stjórnir snerti, væru borgararn- ir, en eigi eignir, enda fylgdu þær persónunni. Æðsta takmark stjórnar væri því að menta borgarana, svo að þeir gætu lifað saman og búið hver að sínu sem frjálsast. Ef hægt væri að menta þá, mundu stofnanir þjóð félagsins bera það með sér og um Ieið hefj- ast, og þar á meðal stjórnirnar. Göfgi og siðfraeðistilfinning mundu þá eiga sinn þátt í því, hvernig lög landsins væru rituð, og þá væri fyrst fylstu sanngimi og réttar að vænta af þeim. til hvers þær séu, hvert ætlunarverk þeirra sé o. s. frv., kemur personufrelsi og eignarrétt- urinn vanalega fyrst til greina. Það virðist En hvað verður um eignir undir slíkum stjórnum? Verða þær nokkrar til? Ekk- ert er líklegra en hver maður haldi áfram að hafa eignir undir höndum, og að þær verði ávalt verndaðar að einhverju leyti. Kornið vex ekki nema að því sé sáð. Og bóndinn sáir ekki nema að það séu hundrað tæ!kifæri á móti einu, að hann skeri það upp. Líkt mun því ávalt verða farið með eignir. Stjórn- ir verða að hlýða sama Iögmáli og náttúran. Þær hljóta að líta eftir og vernda eignir. Lögin gætu ekki verið samkvæm hinu ytra lífi borgaranna, ef það væri ekki gert. Eignir og persónufrelsið eiga það sameiginlegt, að það verður til hlýtar aldrei gerð aðgreining á því. ÞaS var af hreinustu tilviljun, aS mér varð þeir,rar gaefu auðið aS lesa eitt af ritum Jóns Trausta, en síSan hefi eg veriS þakklátur þeirri tilviljun, og leitast nú viS aS auSga anda minn meS því, aS lesa sem filest elftir ritsnrlling, sem má skipa saeti meS Stevenson og Poe sem sagnaritari. Sagan sem eg las, ' SýSur á keipum”, lýsti þegar í byrjun snild þess er ritaSi. Hér var maSur, er kunni list sína út í yztu æsar og let ekkert fram hjá sér fara, sem kynni aS auka fegurS verks þess, er hann hafSi á hendi. Smásagan (Short Story) er síS^st: vöxturinn í bókmentalheiminum. ÞjóSsög- ur og sundurlausar muimniæla- sögur hafa vitaskuld langt aftur í foitíS aS telja, en smásagan, eins og viS þekkjum hana í dag, er ný list. Smásagan hefir fram aS færa í stuttu máli ákveSna spurningu, er verSur aS leysa úr. EfniS verS- ur aS vera einfalt og alt verSur aS stefna aS ráSni-ng gátunnar, sem er kjarni sögunnar. Smásögum er raSaS í ýmsa flokka, og í einum flokkinum er “karakter”-sagan, þar sem atvikin eru bein afleiSing af lund persónanna. “SýSur á keipum” er “karakter”-saga. Mætti fyrst benda á náttúru- lýsinguna af stöSvum þeim, þar sem sorgarleikurinn á >sér staS. Umhverfi igurSar og Sæmundar er drungalegt, jöklar og hraun, fangamörk jarSelda og freySandi sjávar. "Undan jöklinum kvísl- ast breiSar hraunelfur í sjó fram, eins og stoTknaSir blóSstraumar úr brjósti fjallsins”. Undir Snæ- fellsjökli, í Dritvík, sóttu menn harSfengi og karlmensku, o^ hér ólu menn aldur sinn á vetrarver- tíSinni. Hér kendi náttúran mönnum aS elska heitt og hata djúpt, hér urSu menn “stálslegnir hiS ytra en logandi bál hiS innra”. I svona umhverfi festir þunglynd- iS rætur, en meS þunglyndinu ríkt ímyndunarafl og sterkar á- stríSur. Fámálugir og þuniglyndir voru fslendingar yfirleitt á liSnum öld- um, og enn er þaS ríkt í eSIi þeirra, GleSimenn voru þeir aS víisu a gleSistundum og gleymdu ser þa i gleSi sinni. En eftir slík- ar stundir kom þögnin og þung- lyndiS tvöfalt þyngra en áSur, og altaf voru þær stundimar lang- samlega yfirgnæfandi,” kemst Jón Trausti aS orSi. / Tími sögimnar er um byrjun 1 7. aldarinnar, skömmu eftir siSa skiftin, þegar loft var enn fult af vofum og draugum og hugir manna þrungnir f hjátrúargrillum. Þá voru Iögin grimmileg og m>enn. imÍT miskunnarlausir og harS- geSja. Þegar vér nú erum kunnug um- hverfinu, eru mennirnir leiddir fram. Sæmundur í Hraunbót og, SigurSur í Totu. BáSum er ná- kvæmlega Iýst og er sérlega snild- arleg lýsingin af SigurSi. “Hann gaf sér engan tíma til aS prýSa —Oodd’s nýmapiliur eru fcezía nýmsmeSWií. Lækna og gigt, bakverk^ hjertabilun. þvagteppu, og fcnnor veikinds, sem stafe frá isýrwon. — Dodd’s Kidney Pillí Kcsta 50c asfsjax: eSa 8 öskjtr fyr- ir $2.50, og fást hjá öilunri lyfsöl. um e5* frá The Dodd’s Medicine : Co. Ltd., Toronto. Ont......... ' sig °g ræsta sem aSrir menn, og var því jafnan óhréinn og illa tii fara, meS háriS úfiS og slkegg- toddana í allar áttir. Þótti hana. | ófríSastur og ómannlegastur. --- i Einhver græSgis- og gremjusvip- ur var orSinn samgróinn andlita hans. Hann var xnyrkur á Ibrún- ina og skotraSi augunum tortryggi Iega út undan sér, eins og hann ætti sér jafnan ills von. Oftast var einhver ó'lundartota á svip hans, : og þagar hann glotti í hefndar- j hug, drógst totan sundur til beggja I kinnanna og grylti í tennurnar”. Þessir tveir eru þaS, sem koma helzt viS söguna. Synir þeirra og hásetar fylgja þeim. Sæmundur í Hraunbót er aS öllu leyti vænni maSur, en stóra skapiS og sterk- ■ ar ástríSur eru lokaSar í brjósti beggja. j Nú keppa allir viS sjósókn í Dritvík, og allra mest er kappiS ; milli feSganna í Totu og Hraun- | bót. Hvorugur vill lúta hinum, hvorugur vill láta undan. Illa er þeim hvorum til annars, en aS I mestu leyti er þaS innan brjósts i Nú er leiksviSiS undirbúið oig for- tjaldiS dregiS upp. Sagan íbyrjar. Gamli flækingurinn Tobias drepur á dyr hjá Hraunlbótar- feSgum, og þar er honum veitt 1 slkjól. Hann er smásálarlegur ! garmur, sem engum er til þægS- ' ar, gengur húsanna millli og kveS- I ur fommannavísur, sem hann I sjálfur hefir ort. Illur er hann og [ hefnigjarn. En einmitt þessi ræf- ! iH, sem strax kemur á leiksviSiS, j er sendiboSi örlaganna. Si,gurSur [ í Totu og synir hans hafa úthýst honum, og feSgarnir í Hraunbót, ! eínkanlega Jón sonur Sæmundar, ; eggja hann til aS yrkja níSljóS um | SigufS, og þurfti ekki meira til aS æsa heift Tobba. j Eitt kvöld í samsæti klemma , Hraunbótar-feSgar SigurS á milli j sín á meSan Tobbi kveSur níS- j ljóSiS. SigurSur hlær einna sjálf- 1 ur, þó heiftin og hefnigirnin blossi í brjósti hans. ÞaS býr eitthvaS voSalegt í huga SigurSar, og les- arinn bíSur meS óþreyju eftir því, sem fram á aS koma. En meSal þessara geSríku ofsa- manna er einn, sem er mótsögn hinna. Hann er stillingin sjálf, gætinn og góSmannlegur. ÞaS er ! Salómon hnýtti, hinn dyggi þjónn j Hraunbótar-feSga. Altaf reynir hann aS stilla til friSar og oft héf- ir hann afstýrt illu milli Sigurðar og Sæmundar. Hann leitaSist viS aS mýkja skap Todda og baS hann aS hugsa sig betur um, því hann þékti skaplyndi mannanna. En hefnigirnin varS sterkari og hin svipþungu örlög dragast nær. 1 samtalinu viS Tobba í Hraun- bót er dæmi af snild Jóns Trausta. Þar er okkur sýnd harSneskja yf- irvaldanna í sögunni af hinu grimmiiega lífláti Axlar-Bjarnar. Þar sjáum viS göfuglyndi Saló- mons, er hann segir viS Jón, aS hann myndi fylgja honum út í dauSann, ef ekki yrSi hjá því komist. Og svo er draumur Tolbba. Þetta þrent, miskunnar- lausu lögin, spádómsfullu orS Salómons og draumurinn ískyggi- legi, búa lesarann undir þaS, sem koma hlýtur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.