Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 6
6. BLAMA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 19. OKTÓBER 1921. 'Brian fór því út, meS þeim ásetningi aS finna •ge og lumbra á honum aS maklegleikum, en •ge var þegar vel geymdur í veitingahúsinu. Brian :k því aftur aS dyrunum og stansaSi þar augnablik, óviss hvaS hann ætti aS taka til bragSs 1 því biili komu þau Tedd og Minnie, og Brian gekk á móti þeim Jéttari í skapi. “Alt er í regju,” sagSi Irann viS Tedd. Svo sneri hann sér aS Minnie og sagSi: Hún fór til herbergis síns — viljiS þér fara þangaS og vera henni til skemtunar?” 6. KAPITULI Myrtle lá í kryppu á gólfinu í herbergi sínu og .... jl-'i i •» huldi andlitiS í rúmteppinu. Hún var þá hætt aS Hugleysi og mannvonáka hjalpa stundum sljog- _ , . n , , * r , o grata, en ekkinn varSi enn. Henni fanst mest til um „ltl heila. Pegar Barge sa hvaS fru Scrutton var ® , , , . „ n . * i . lygma sem Barge bar fram, er hann svo klokmda- tortryggm er hun ieít til Brians, datt homum rao 1 ...... — • MYRTLE Eftir CHARLES GARVICE í igmundur M. Long, þýddL I' um hug sem var hans gerspilta -eSli samiboSiS.” lega kastaSi allri sökinni á þennan mann, sem nú .... j_ , , , * ., i var tri nems aS neita þeim aburSi, þvi þ?.S sem Silky Þer ætbuS halzt aS spyrja þennan herramann f . , , , . ... i * •• *. 1 Barge bæri fram, mundi alment tekiS trii3nlegt. bvo hvert enndi hann hafi att þangað, sagði hann & _ .... var annað atr.ði. Hann hafði sagt að hun hfði a nað meS uppgerSar gremju. ”í*aS er ííka þaS, sem eg geri,” svaraSi húsfreyj- manngæzku gamals og he.Jsub.laSs manns. AS an meS gjallandi róm. — HvaS hafist þér aS í mínu húsi — einsaima1ll meS Myrtle?” . , . ,,, '‘MaSurtnng þarna — " byrjaSi Brian alvar-. oril5 okleyft fyrlr hann ',S v,nna fyrir llfs' iegur, en frá Scrutbon tók strax fram í fyrir honum n'iu5synjurn hennar 8jalfs ' n ° “MaSurinn þarna? — hvaS vilduS þér segja? t'essi rnaSu er herra Barge, einn af beztu vinum mínum." “Já, þaS er eg, vissu leyti var þaS satt, því hún visgi aS meS hverri vikunni sem leiS, varS Gigg!-s snauSari, og þaS vinna konunrat sinnai. Þetta hafði hún aldrei fyr hugiaS um, hún hafSi lif- aS hugs’.in.:i'')aust á heimilinu án þess aS athuga hiS minsta hvaS fyrir gæti komiS meS tíS og tíma. íEn þaS þótti henni þó verra en alt annaS, aS bætti Barge viS, og var nú ekjótur í svörum. ”Eg kom hingaS í kvöld, eins og viSkynning hennar og þessa manns, sem svo drengi til vina minna, og ætlaSi aS tala viS ungfrú Myrtle um málefni, iseam viS, þér og eg, töluSum um ný- iega. En þegau- eg kom hingaS voru dymar læstar. Eg taldi víst aS þér væruS ekki heima, og var í þann !ega hafSi hjálpaS henni, og sem henni fanst sem hún hefSi löngun til aS vera nálægt, hún vissi ekki hvers vegna, og ímyndaSi sér aS hann hefSi ekki sem bezt álit á sér; þaS hafSi svo leiSinlega atvik- veginn aS fara aftur, en þá heyrSi eg aS Myrtle kall- ast, aS líkur voru til aS hann legSi á hana heiptar- aSi á hjálp_____eSa mér fanst þaS, og af því mér W <>g óvirSingu fyrir þau óþægindi er hún hafSi fanst grunsamlegt aS dymar voru læstar, þá hljóp orsakaS honum. Henni fanst ekki líklegt aS þau eg á hurSina 3em hrökk upp viS þaS. Já, þaS hefir sæjust aftur, og sú hugsun gladdi hana ekki. Hún ef til vill *ki veriS rétt af mér aS brjótóast inn,” hafS‘ staSiS svo lengi í stiganum, aS hún heyrSi sagSi hann óácammfeilinn, ”því þessi maSur flaug hvernig þaS endaSi, og þóttist hún þess fullviss, aS á imóti mér og____ ” I frú Scrutton mundi bera þetta út um nágrenniS. Þessi lygasaga var sögS svo létt og lipurt, aS ÞaS var því engin furSa, þó sú hugsun ríóti hjá Brian varS öldungna forviSa; var hann þó ekki alveg Myrtle, aS hún yrSi neydd til aS flytja þaSan, þa ókunnugur ýmsum hrekkjabrögSum, scm svona sem henni var ékki lengur vært þarna. Hún átti hér- fantar finna upp á. Myrtle, sem gekk aS því vísu umbil víst, aS frú Scrutton léti dynja á henni enda- aS frú Scrutton mundi trúa Bárge, færSi sig frá Iausar skammir og brígslyrSi, og svo mátti hún bú- Brian. Hún studdi hendinni á brjóstiS og andlit ast viS aS Silky Barge aæti um hana. hennar lýsti sorg og áhyggju. ! Hún var ekki búin aS vera lengi í herberginu, Ójá, svona gekk þaS til, sagSi frú Scrutton. þegar bariS var á hurSina. “LofaSu mér aS koma og leit snögglega til hins seka. Eg er varla búin aS inn, Myrtle,” sagSi Minnie meS blíSri röddu. snúa viS þér bakinu og maSurinn minn genginn út Myrtle stóS upp mjög seinlega og lauk upp, og úr húsinu fyr en þú byrjar balliS. HefSirSu veriS meSan Minnie þreifaSi sig áfram læsti hún aftur. mitt eigiS afkvæmi, mundi eg ekki haía lifaS af Minnie leitaSi meS hendinn eftir vinstúlku sinni, þvílíka skömm. Og hvaS ySur snertir — hun en Myrtle lét sem hún sæi hana ekki. sneri sér aS Brian þrútin af víni og bræSi Þá "ó, góSa Myrtle, eg er svo angurvær,” sagSi er þaS eg sem þér eigiS viS. Eg skal sýna ySur, aS iv1innie og dró Myrtle meS sér yfir á rúmiS. “ÞaS þér ha'fiS ekkert erindi hingaS, enda þó hún hafi er svívirSilegt hvernig frú Scrutton breytir viS þig, boSiS ySur — eg kæri ySur fyrir lögreglunni." og aS SiLky Barge fór hinga5 |]>egar hann vissi þjg Brian studdi hendinni á handlegginn á Myrtle. eina heima Tedd segist hafa séS þegar frú Scrutton “FarS út úr stofunni," sagSi hann, "og til herbergis gaf Sijky Bafge ]yki]inn aS jjurs ykkar £n eg VQna þíns og iáttu mig gera út um þetta viS þess. hjú. aS hjálpin hafi komin nógu snemma. Var þaS ekki Myrtle leit. til hans, og var ákaflega sorgbitin. vel gert af honum? Tedd segir aS hann sé einkenni- HjÚn stansaSi í svip en gekk svo til dyranna. Þegar ]egur og muni vera akf]ega sterkur. _ £g vildi aS hún gekk fram hjá frú Scrutton, reiddi hún hnefann eg hefSi ekki fariS út f kvö]d því eg hefgi fúg verig til höggs, eins og hún vildi berja Myrtle, en Silky hjá þér hefS; eg haft grun um aS þú mundir verSa Barge hindraSi þaS og komst hún þá út úr dyrun- ein heima þú mátt ekki ]áta þér ]{ga SVQna i]]a tann lágt. Til allra hepni var einum manni 'fleira in Barge bjóst viS. Er hann ekki mikilhæfur, þessi :ngi maður? Eg vona aS hann hafi lúbariS Barge. áttu þaS ekki á þig fá,” sagSi hann er hann sá aS Myrtle roShaSi. “Þú mátt heldur ékki taka þaS íærri þér hvaS annar eins ræfill og Silky Barge seg- :r, því hann er alþektur lygari og enginn trúir hon- -im. En þaS skal eg segja þér, aS þaS var einhver æSri stjórn sem réSi því aS eg hitti þennan unga nann á götunni. Þú veizt þaS aS eg reiSi mig ekki i hvern sem er, en mér leizt undir eins vel á hann og treysti honum; hann vildi eg því gjarnan finna •aftur, og hefir hann aS líkindum sagt þér nafn sitt?” Hún hristi höfuSiS. “Nei, hann sagSi ekki til nafns síns. “Jæja, hann kemur aftur,” sagSi Tedd. Myrtle roSnaSi aftur, og um 1'eiS og hún hall- aSi hurSinni aftur, bauS hún þeim góSa nótt. “Hún sýnist vera hállf eySilögS,” sagSi Tedd, ”en eg vona aS hún hafi ekki í hyggju aS gera neina ráSleysu.” “HvaS áttu viS?” hvíslaSi Minnie, sem nú hafSi opnaS dyrnar aS herbergi sínu. “Ekki neitt," sagSi Tedd, og tók tvö þrep i einu niSur stigann. "Nú er alt í lagi. SegSu henni á morgun aS eg skuli gæta hennar—hún þurfti ekki qS vera hrædd.” Myrtle háttaSi- ekki en lagSist fyrir í öllum föt- unum. Hún hlustaSi eftri öllum umgangi í húsinu, þar til alt var orSiS kyrt. En svo heyrSi hún bæSi vagna og manna umferS á strætinu, sem sannfærSu ■hana um aS ekki væru allir sofnaSir. Henni fanst herbergiS svo lo'ftlaust, aS henni lá viS köfnun, og meSan hún lá þarna og hugsaSi um hagi sína, fanst henni eina úrræSiS aS flýja, og var hún ekki hrædd ,viS þaS. Fátæktin hefir líka sína .kosti, því hún gefur oft hinum ungu og efnalairsu þrek og hugrekki, sem þeir ríkari hafa oft og tíSum ekki. Myrtle var þrefin og nægjusöm. Hún vissi aS þaS þuífti ekki svo mikiS til aS halda lífinu og hún efaSist ékki um aS ung stúlka, heilsugóS og þrekmikil, gæti innunniS sér svo mikiS aS hún þyrfti ekki aS deyja úr hungri. Þegar lýsti áf degi, stóS Myrtle upp og þegar hún hafSi þvegiS sér og klætt sig, gekk hún frá eig- um sínum í böggul og 'skrifaSi svo á pappírsblaS svolátandi kveSju til Gigglés: “Vertu sæll! Eg er aS fara burtu, og þykir mér fyrir því, en þaS verSur ekki hjá því komist. Eg er þér innilega þakklát fyrir alt þaS er þú hefir gert fyrir mig.” MeS miSann samanbrotinn í hendinn fór hún niSur stigann, stakk miSanum undir hurSina á her- bergi Giggles og laumaSist svo út úr hÚ3Ínu. um. Hún leit til Brians og augu þeirra mættust og lýsti þaS augnaráS þakklæti, og var sem hún vild segja eitthvaS, en gat ekki. Loks fór hún leiS sína. "Lygari!” sagSi Brian, er var nú hinn reiSasti. “Þér þykir ék'ki nóg aS ásækja saklausa stúlku sem vill ekkert hafa saman viS ySur aS sælda, og hefir líka fullar ástæSur til þess, heldur leitist þér viS aS eySfleggja mamnorS hennar. ÞaS er aSeins ein meS- því nú er þetta afstaSiS.” “O-nei, ekki Hkt því,” s'agSi Myrtle hörkulega. “Silky Barge er vinur frú Scrutton og hún er vís til aS hjálpa honum til aS koma hingaS aftur, og á eg þá ékki víst aS mér komi hjálp neinstaSar aS.” “Já, en Giggles er oftast heima,” sagSi Minnie. Myrtle hristi hfuSiS: ‘IHann er gamall og ör- vasa,” sagSi hún. “Auk þes er nú Barge hálfu ‘heift ferS sem ySur sæmir, og hana skal eg Láta ySur í ugri en áSur og honum vergur ekki ráðafátt. Hann getur komiS hingaS þegar Giggles er ekki heima, eSa þá setiS fyrir mér úti á strætinu. 'HvaS getum viS þá gert, tautaSi Minnie utan <é. Eg hefSi átt aS gera þaS í gærkveld.’ Hann þreií til Silky Barge og þrýsti honum upp aS veggnum, en Barge var svo hræddur, aS Brian vildi Brian gekk niSur Dygbystræti. ÞaS lá mjög illa á honum. Hann var argur ytfir því aS hafa mist Vvl:ky Barge, og þótti leiSinlegt hvemig þetta at- vikaSist meS stúlkuna. Hann sá þaS strax aS Myrtle tók þetta miklu nær sér en flestar stnilkur á hennar reki mundu hafa gert. ‘Hann fann hvernig hún hafSi titraS í fanginu á sér þegar Silky Barge kom meS hinar viSbjóSslegu ásakanir, og hann gat ■ gleymt hugarkvölunun sem Iýstu sér í augna- tilliti hennar, þegar hún gékk frá honum. ÞaS var áreiSanlegt aS þessi stúlka bjó yfir meiru en no'kk- urn grunaSi, og öll framkoma hennar sýndi aS hún var salkaus og ósópilt af heiminum. Hún stokkroSn- aSi þegar boriS var á hana aS hún stæSi í einhverju sambandi viS hann. Brian fann aS hann aumkaSist yfir þessari stúlku og bar virSingu Ifyrir henni, og svo hafSi fegurS hennar haft sérstök áhrif á hann. ÞaS var eitthvaS ósegjanlega fagurt og hrífandi yfir henni, þegar hún hallaSi sér aS honum nærri mátt- vana af hræSslu. ’yrir, sem ifagnaSi honum meS glaSlegu viSmóti góSum orSum. ESa hugsa sér þann mismun, «f Myrtle væri þar fyrir, og biSi eftir honum. --- Þeaai hugsun 'fanst honum svo skemtileg, aS hann undr- jSist þaS sjálfur. En hverju mundi 'hún svara, ef hann bæSi hen«- ar? Líklegast segSi hún nei, því hún leit út fyrir aS vera stærilát, og ekki lík þeim, sem vildu giftast hvaS sem gilti. En færi nú svo, aS hún tæki honwn, þá skyldi hann leggja sig fram til aS fara vel maS hana á allan hátt. Hann gat hugsaS sér, hvaS 'hán yrSi falleg í nýjum og nettum fötum, þó ekki vaoru þau ríkmannleg. Og henni, sem væri svo ung, --------- næstum barn aS aldri — ætti aS vera auSvelt aS kenna heldri manna siSu, ásamt ýmsu, sem hún of- Iaust yrSi fús á aS nema. MeSan Brian var sokkinn niSur í þessa dravnn- óra, hafSi hann gleymt, hverju hann lofaSi 'Purflect lávarSi. En er 'hann ránkaSi viS sérS fleygSi hann öllu grubli og hélt beint til bústaSar lávarSarins. HúsiS var ekki sérlega stórt, því Purílect LávarS- ur var engtnn auSmaSur, þó hann væri hátt settwr í mannfélaginu; enda kemur 'þaS oft fyrir nú á tím- um, aS félitlir menn eru í hárri stöSu. HúshaldiS hjá Purflect lávarSi var reglubundiS og án alla •- hófs, enda var hann sjálfur mjög nægjusamur. Hann hugsaSi aldrei um aS kaupa sér nýjan klæSnaS fyr en þjónn hans minti hann á þaS og fékk 'hann til aS fara til klæSskerans. Aftur á móti brúkaSi Vivian meiri hlutann af tékjunum. LávarSinum þótti á- kaflega vænt um dóttur sína, og sparaSi ekkert viS hana. iHún var jalfnan TÍkmannlega klædd og skorti aldrei vasapeninga. Brian var fylgt inn í lítiS lestarherbergi; þjóon- inn vísaSi honum þar til sætis og sagSi, aS lávnrS- urinn væri enn á fundi, svo Brian tók þaS meS ró, og byrjaSi á ný, aS láta sig dreyma um Myrtle; og vaknaSi viS þaS, aS Purflect lávarSur kom. “Mér þykir fyrir, Aden, aS þér hafiS orSiS aS bíSa,” sagSi hann og rétti hendina aS Brian. "Því hafiS þér ekki fengiS ySur aS reýkja? Hér er nóg tóbak. Eg veit aS 'þér reýkiS ekki vindla; þaS geri eg ekki heldur, éf eg kemst ‘hjá því.” Hann tók pípu, kveikti í henni fyrir Brian og settist svo beint á móti honum. “ÞaS hafSi veriS reglulegt rifrildi í þinginu í gær. I rauninni ættuS þér aS vera þar, Aden. Og þó — máske geriS þér eins mikiS gagn annarsstaS- ar. I seinni tíS hafa miklar breytingar orSiS í þmg- inu,” hélt hann áfram og stundi viS. "En hjá því verSur líklega ekki komist. — Nú — þér eruS ovo þreytulegur, Aden. Er þaS nokkuS sérstakt, oem amar aS ySur?” ’ “Nei,” svaraSi Brian, en roSnaSi þó lítilsháfetar. “ÞaS eru þó ekki — peningar? Því héfSi svo veriS, góSi vinur, þá —” “Nei, nei," svaraSi Brian og roSnaSi á ný. “Frá þeirri hliS er alt á góSum vegi fyrir mér. HafiS þér nokkurntíma 'hugsaS um, af hvaS litlu maSur getur lifaS?''' bætti hann viS hlæjandi. “Nei, ekki hetfi eg gerfe þaS. En mér skilst, aS þar muni ékki þurfa svo mikiS til. Eg 'held næst- um, aS eg gæti liifaS á svo sem tveimur krónum á dag.” “ÞaS er heldur meira en eg hefi flesta daga,” sagSi Brian og hló á ný. “Og eg þekki marga, *em verSa aS lifa á minna.” Purflect lávarSur hristi höfuSiS alvarlegur. “ÞaS er þá þess vegna, sem ySur er svo ant um, aS sumt af þessu fólki sé sent til nýlendanna, þar sem þaS getur innunniS sér meira?” Brian hneigSi sig til samþýkkis. Svo fóru þeir aS tala um uppástungu Brians, um nýja tilhögun á útflutningi fólks. Brian var sýnt um, aS setja máléfni sitt fram ljóst og skiljanlega meS ekki gera svo lítiS úr sér aS berja hann, og lét sér| vig aig nægja aS kasta honum út fyrir dyrnar, en frú Scrutt-j “Eg veit þaS ekki;• svaraSi Myrtle. “1 kvöld °n, sem skrækti sem áburSarlaus hjólatík, kom get eg ekki haft fasta hugsun á neinUi þv{ ráS mitt vaggandi til aS skilja þá. er a reiki. “Eg skat láta hegna ySur, eg skal láta hegna “Og þú hefir ákafann hjartslátt,” sagSi Minnie ySur!" kallaSi hún í sífellu. “Þér skuluS ekki aS viSkvæm. ósóekju koma hingaS í þeim tilgangi aS svívirSa; “En samt má eg til aS hugsa eitthvaS fyrir mér,” hélt Myrtle áfram. “Eg vildi fegin geta unniS fyrir mér því þetta lítilræSi sem eg geri fyrir Giggles er varla teljandi, en mér dettur ekkert í hug núna. ÞaS var vel gert af þér, Minnie, aS koma inn til mín, en nú vil eg helzt vera ein, og því þætti mér vænt um aS þú vildir yfirgefa mig." íHún dró aS sér hendina og strauk hina þykku svörtu hárlokka frá enninu, eins og þeir væru of þungir fyrir höfuSiS. Minnie skildi hana og þegar hún stóS upp, kysti ,hún Myrtle á kinnina. “ViS erum aldrei einar, Myrtle — þaS er einn sem ætíS vakir yfi: okkur — hugsaSu um þaS og reyndu svo aS soína, góSa vina,” sagSi hún lágt. “Snemma í fyrramáliS líSur þér betur. Komdu svo til mín þegar þú ert komin á fætur og getum viS þá talaS betur um þetta.” Myrtle vissi vel aS Minnie gat ekki hjálpaS henni, en sagSi samt já og kystu síSan blindu vin- konu sína á vangann meS sínum brennheitu vörum. Svo leiddi hún hana yfir aS dyrunum. — Tcdd sal, skykkanlega stúlku, og berja svo einn aif vinum mínum.” "Þessi maSur laug öliu," ’sagSi Brian rólegur, “ÞaS var hann sem var hér fyrir, og í þann veginn aS smána dóttur ySar." "Þér ljúgiS," hrópaSi hún. ‘’Silky Barge er dánumaSur, og þegar hann segist hafa hjálpaS Myrtl'e, þá er þaS satt. Barge er vel kyntur í þess- um hluta borgarinnar. — En mér er ant um aS fá aS vita íhver þér eruS. Þér kölluSuS hana dóttur mína, en hún er þaS ekki. ÞaS er enginn sem veit hvers dóttir hún er, og hefi eg tekiS hana aS mér af einskærri náS og mizkunsemi. Hún er eins og högg- ormurinn er býtur hendina sem fæSir hann. En hér eftir erum viS skildar aS skiftum. --- FariS þér út, því sg hefi þegi- S nóg af ySur — og henni líka — FariS þér!" Brian vildi ekki fara, því honum var ekki um aS skilja stúlkuna eftir hjá þessum skepnum, en í svip gat hann ekki gert meira. Hann heyrSi aS ein- hver var á hleri í ganginum, og ef frú Scrutton héldi áfram meS þessum hávaSa, væri líklegt aS lögregl- an kæmi til sögunnar, og þá fyrst yrSi þetta'reglu- legt uppistand. Brian stansaSi snögglega, því var eins og brugS- j fáum orSum' LávarSurinn hlustaSi á hann meS iS upp fyrir huga hans, aS þegar hann hefSi ætlaS , ánægiu- °8 hneigSi sig til samþykkis viS og viS. aS frelsa stúlkuna Ifrá fantinum, hefSi hann sjálfur' “Aden, eg hafSi ekki rangt fyrir mér áSan, þér orSiS til aS kasta skugga á hana. ættuS aS vera þingniaSur.” Honum >arS hverft viS er 'hann sannfærSist um "Nei, Purflect lávarSur,” svaraSi Brian andmæl- þetta. Hvernig gat hann bætt úr þessari óvarfærni? an£1i- Eins og eg hefi áSur sagt, geri eg meira gagn HefSi annaS eins og þetta átt sér staS meS stúlku af an tes9’ — aS minsta kostiier þaS mín skoSun.” “Já, viS sjáum nú til,” sagSi lávarSurinn hugs- andi. “Mér væri ánægja aS' vita þig þar, og eg vildi gjaman vera þar sjálfur. MunduS þér vilja eignast sæti í efri málstofunni, Aden?” "Nei,” tautaSi Brian og roSnaSi um leiS; «g hann horfSi stöSugt á gólfdúkinn. “Nei, þér háfiS alveg rétt,” sagSi lávar8urin» og stundi viS. “Eg skal nú segja ySur eitt. MeSan eg hefi setiS hér og hlustaS á þaS, sem þér hafiS hans eigin stétt, hlaut hann aS giftast henni, en jafn- vel þó þessi stúlka væri ljómandi falleg og vel gefin, þá var hún svo langt fyrir neSan hann aS ætterni og stöSu, aS óhugsanlegt var aS hann gæti gifst henni. MeSan hann labbaSi í hægSum stnum. meS hendumar í vösunum, furSaSi hann á því, aS sú hugmynd var honum ekki mjög ógeSfeld, aS skeS gæti aS hann yrSi aS giftast þessari stúlku, er hann ekki vissi, hvaS' hét fuliu nafni, og hafSi aSeins tvisvar sinnum séS; nei, þvert á móti. ÞaS mátti hefl e£ öfundaS ySur, ekki yfri æsku merkilegt kalla, aS Brian 'hafSi aldrei orSiS ástfang- inn. IHann hafSi dáSst aS ýmsum konum, en sú stefna, sem hamn hafSi valiS sér, myndaSi skilrúm milli hans og þeirra kvenna, er voru líkt settar í mannfélaginu og hann- En þær, sem tilheyrSu lægri stéttunum, þó 'fríSar væru og vel gefnar, hrifu hann samt minna. MeS Myrtle var þaS alt öSru- vísi. ÞaS var eitthvaS í al'lri framkomu hennar, er hafSi óvanalega mikil áhrif á hann. Frá því hann sá hana fyrst, gat hann ekki gleymt henni. Og þaS var ekki eintóm tilviljun, aS hann þetta kvöld var á leiSinni til Digby götu. MeSan hann var aS hugsa um Myrtle, varS hon- um þaS ljósara og Ijósara, hve lífiS yrSi miklu blæ- sri g’Þur góSri j. efstu stigatröppunni. ÞaS sem fyrir hafSi komiS j fegurra og tilkomumeira, ef hann v 'iafSi tekiS svo m:ki8 á hann, aS hann var miklujkonu, sem tæki þítt í hugsunum ha !úIIor8insIegri í andliti en vant var. Þe hann heir “Skárra er þaS nú tilstandiS, Myrtle,” sagSijlega bústaSar síns í Perrystræti, þá Itormum. is fátæk-j ir enginn | ySar og afli eSa þessháttaT yfirburSum, — heldur af því, aS þér eruS frí og ifrjáls og getiS valiS ySur ver'ksviS elftir eigin vild. En maSur eins og eg, aem hefir veriS afmældur vegur fyrir alla lífsleiSina, *g þá götu hlýtur hann aS ganga, hvort sem honum líkar betur eSa ver.” “Þér erfiSiS mikiS, Purflect lávarSur,” sagSi Brian. “ÞaS getur nú veriS, Aden. ViS verSum allir aS hlynna aS jarSeplunum okkar. — En viljiS þér ekki fá eitthvaS aS drekka?” , “Nei, þakka ySur fyrir,” svaraSi Brian. “Eg drekk aldrei, því þaS eru svo margir a'f vinum mín- um, sem drekka — of mikiS.” LávarSurinn hneigSi sig, og svipurinn varS hýr- legri, er ‘hann horfSi á þenna hraustbygSa mann. (Framhald)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.