Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.10.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG 19. OKTÓBER 1921. HEIMSKRINGLA 7. BL**S»A The Dominion Bank HORNl NOTIIE •\WE »TK. OO sumansoKB st. HðMMAn ut^fU......* «,»«*.••• VnrtftlAHar .......• T.•••,••• Allar etfíb Ir ....*7B,<***,»*0 Sérstakl athygli Teitt rlfíAlft- um k/iupmanna og verzlunarlé-; agft. Spatisjó'ðsdeildin. Vextir af ínnateeðufé greiddir jafn tiáir og annarsataðar. Vér bjóðum velkomin smá eem stór viðskifti- PHOME A »353. P. B. TUCKER, Ráðsmaður JMRnNVMKtDBICKWUWW'.BlMMJGOIU&ffM.WAdNBUS^ ■ " ........-»r‘------------r?—T?r?r*9p Rannsóknaríerðir og íurid r. \ (Framh. frá 3. bls.) seinna óskemdum, en hestinum. Héldum viS Ingimundur svo á- fram vestur fyrir ÞorskafjarSar- botn og fundum bóndann á Hjöll- u*» heima viS. BaS eg hann þeg- ar um hest þaSan og vestur aS Brek'ku; en bóndi færSist undan, sagSi hestana þreytta eftir svarS- ar keyrslu, aS mig minnir, og ó- hsefa til ferSar yfir fjalliS. En kaffi meS rjóma og sykri og bezta brauSi lét hann veita okkur I»gimundi og þá enga borgun fyr- ir. VarS þaS úr aS Ingimundur lánaSi mér annan sinna hesta alla ImS vestur aS Brekku fyrir einar 5 krónur. Hesturinn sem hann lán- aSi mér var hrekkjalaus og fót- viss, en hvergi nærri eins þýSur og viljugur eins og hvíti hestur- i»» frá HlíS (hann var alhvítur), þó sá væri sagSur um tvítugt. Imgimundur þekti allar götur og öfl vöS og var hinn bezti felagi, bvo aS ferSin gekk greitt og slysa- laust og náSum viS Brekku kl. 2 ufli nóttina. í*ar vöktum viS upp og tók Andrés bóndi og sonur hans Halldór viS okkur tveim höndum. Halldór gekk á Gagn-1 fraeSasikólann hér á Akureyri síS-j astliSinn vetur og er mörgum hérj aS góSu kunnur. Eftir aS hafa hvflt sig stundarkorn og þegiS of- urlitla hressingu, hélt Ingimundur áfram heim til sín. En fyrir mig létu þau Andrés og frú hans setja^ borS og aS lokinni máltíS var mer^ ví*aS til rekkju í gestastolfunni, j snotrasxa herbergi bæjarins, sem^ er nýlega bygSur. Næsta dag (13. júlí), reiS Hall dór Andrésson meS mer, til þess aS vísa mér a þa einu kafksteins-^ æS eSa námu, sem fólk þar íj sveit þekti til og sagSi aS fjöldi ferSamanna hefSi skoSaS. Eftir tveggja tíma reiS norSur meS ifirSinum, komum viS aS dá- litlum lágum tanga næstum fram viS fjarSarbotn. Beint upp af þess um tanga er stórt gil og rétt fyrir ofan mynni þess skín kalsteins- æSin líkt og snjor væri. Gil þetta er rúma 2 kílórnetra fyrir utan bæinn Djúpadal, eg held 5. gil þaSan taliS. Rétt olfan viS tangann bundum viS hesta ókkar og gengum upp í giIiS og skoSuSum kalksteininn þar og eins kalsteininn og silfur- bergiS í urSinni fyrir neSan giliS. AS því ibúnu riSum viS ögn lengra mn meS firSinum og athuguSum hvort ekki sæust fleiri kalkæSar, en sú þar í gilinu. En hvergi gát- um viS séS neitt sem liktist kalk- steini, nema í áSurnefndu gili og fjallinu upp af því. Austanvert viS fjörSinn var engan kalkstein aS sjá og hefSi hann þó ekki leynt •ér, því glaSasólskin var þann dag •g sól var gengin í vestriS. RiS- um viS svo heim um kveldiS. Næsta dag fórum viS aftur fram aS áSurndfndu gili og mæld- um hæS þess, mynnisins og urS- arinnar, þar sem kalkiS og silfur- þergiS finst og vegalengd þeirra frá sjó, einnig þykt og dýpt kalk- æSarinnar og lengd hennar, eftir því sem okkur var framast unt. En ekki treysti eg mér til aS klifra upp giIiS, því þaS, eins og fjalliS, er afar bratt. AS þessu búnu tókum viS sýnishorn alf kalk steini úr gilinu og eins úr urSinni fyrir neSan ásamt silfurbergs mol- um, sem finnast þar til muna og höfSum 'heim meS okkur. Enn- fremur athugaSi eg steinategund-, irnar í klöppunum austur frá Brekku. Um kvöldiS hélt Hákon a!þm. BarSstrendinga af staS frá Brekku, aS loknum þingmála- íundi og tók fylgdarmaSur hans viS hnakki Jóns bónda í HlíS og hét mér aS koma honum til skila. Næ3ta dag 15. júlí, lagSi eg af staS (frá Brelcku meS Andrési bónda, sem átti ferS vestur aS ArngerSareyri viS IsafjarSardjúp og lánaSi hann mér hest þangaS. V:S urSum ekki ferSbúnir fyr en litlu fyrir hádegi; en frá þeirri stundu héldum viS áfram næstum hvíldarlaust, vestur yfir hálsinn, yfir Gufudal og fjalliS vestan viS har.n og náSum bænum kletti, um miSnætti. Ingimundur bóndi var enn á Iferli og tók.Andrési og mér tveim höndum og baS okkur hvíl- ast þar til morguns. Bær hans var, eins og flestra annara BarSstrend- inga, torfbær og húsakynni frem- ur þröng, en hiS glaSa viSmót þsssara hjóna bætti þaS sem húsa- kvnnin vantaSi. Ingimundur var! nú miklu glaSari, en þegar hann reiS meS mér til Brekku. Barn þeirra hjóna var úr allri hættu, hafSi batnaS fyrir góSa aShjúkr- un meSalalaust. Eftir ágætan beina lögSum viS okkur til svefns, en fórum af staS kl. 6 um morg- uninn og náSum ArngerSareyri lítiS eftir hádegi. Þar dvaldi eg um nóttina; en næsta morgun fór eg meS póstbátnum til IsalfjarSar- koupstaSar og kom þangaS kl. 6 — 7 um kvöldiS. Eg hefSi dvaliS lengur á ArngerSareyri ef kring- umstæSurnar hefSu leyít, því mjög fagurt er þar viS djúpiS og j margt er þar aS athuga og fóIkiS óbreytt og viSkunnanlegt. ÞaS var fyrst á Isa'firSi aS mér j veiti erfitt aS fá viSunanlega gist- ing. Hvorugt hinna svonefndu gistihúsa eSa hótela hafSi neitt t herbergi alfgangs. EigraSi eg því i heilan klukkutíma um göturnar, leitandi einhvers, er gæti vísaS BARNAQULL. ■ .•*.?' ■ ■'ks w ’* ’ -i ■&? “' ' '■/*% gH V *• ;*! v JMÖSí' I eins, mundi henni veitast þaS, en mörgu eiigingjörnu stúlkum sem ■ . , nli a».1 d m m 1% „ I » ÍV * V frl '1 If O 1 f~Y 0 13 ■ ■ ' ; ; . ' . ■ aS eins eina ósk mátti hún fram- bera, og þegar mundi hringurinn hverlfa af hendi hennar til feigand- a.,s sem bjó í andaheimi. Hvarf svo andinn á líkan hátt og hann 'iafSi komiS. Lit!a stúlkan stóS nú agndofa af undrun og vissi ekki hvaSan á sig stóS veSriS. Brátt náSi hún ser þó og þegar hún hafSi áttaS síg á því öllu, ljómaSi andlitj alt vildu hafa fyrír sjálfa sig en sem minst láta öSrum í té. 1 hend- inni hafSi hann brúSuna sem Mar- íu hafSi ’langaS svo mikiS til aS eignast, sem hann rétti nú aS henni isem viSurkenningu fyrir hjartagæzku hennar. “Eg gat aSeins veitt þér eina ósk,” sagSi andinn, “og eg vissi hvers hugur þinn gimtist, svo eg færi þér þessa brúSu — og njóttu hennar vel og lengi.” AS svo mæltu hvarf andinn, en Tamdar andir og alifuglar eru hér nálega á hverju heimili úti á landsbygSinni. Myndin sem hér birtist er af einum sMkum hóp, Hænan sú arna hélt sig ætíS meS öndunum, sökum þess a'S hún var einu sinni látin unga nokkrum út, því andimar vildu ekki liggia á þaS sumar. Ó1 hún andarungana eins vel og væru þaS hennar eigin ungar, bar sömu áhyggju fyrir vel ferS þeirra og hún hafSi gert fyrir ungunum sínum áriS áSur. En nú gat hún þó ekki ætíS fylgt þeim eftir, því andir geta svnt en þaS geta hænsnin ekki, vegna þess aS andirnar hafa þaS sem kallaS er á fuglum súndfit, sem hænsin hafa ekki. En ætíS komu andirnar til hænunnar aftur, og héldu hóp meS fóstru sinni, eins og í nokk- urskonar virSmgarskini fyrir upp- eldiS. — Ef þiS hafiS alifugla, þá verj.'S dálitlum tíma til aS athuga líferni þeirra og háttu, og erum vér vissir um aS þiS munuS hafa ánægju af þvií. ÞaS er svo undur lítiS sem viS þekkjum dýrin sem eru í kringum okkur. G. J. SKRÍTLUR ÓSK MARÍU. hlotiS aS vera!” hugsaSi hún. ‘Eg vildi aS eg ætti eina ósk — mér á góSan náttstaS og var aS hugsa um aS ganga eitthvaS út úr bænum og reyna aS fá gisting á einhverjum sveitabæ, þegar ungl- ingspiltur héSan af Akureyri beils- aSi mér; spyr mig hvernig standi á ferSum mínum þar og býSur ijiér aS koma heim, þangaS sem ( faSir sinn og fleiri Akureyringar ■ búi. Óþarlft aS segja, aS þessir Akureyrarmenn tóku vel á móti mér og buSu mér heimili hjá sér á meSan eg dveldi þar í kaup- st&Snum og þaS þáSi eg meS þökkum. Þá þrjá daga, sem eg dvaldi á ísafirSi, fór eg fram aS Úlfsá og Bruná og út í Hnífsdal og athug- aSi grjótiS, leir og jarSveg þar sem eg (fór. Eg þarf ekki aS segja, i aS grjót er þar samskonar og i sunnanfjalls; fjöllin úr stallagrjóti, [ mórauS og dökkrauS af járni, en> ekki veit eg hve auSvelt yrSi aS vinna járn úr þeim; þaS verSur máskie reynt von bráSar á Önund- arfirSi, þar sem æS af ágætu hematit á aS hafa fundist. Þang- aS fór eg ékki því eg vissi aS Helgi H. Eiríksson ætlaSi aS koma meS Sterling og skoSa þá æS og ýmislegt fleira þar vestra. Ekki neinni eg aS geta aflsins.sem Úlfsá og Bruná geyma, því eg veit aS IsfirSingar hafa íengiS ýmsa verkfræSinga til aS mæla þær og hafa ekki beSiS mig aS skoSa þær hvaS þá meira. Hinn 21. júlí kom Sterling á IsafjörS og tók eg mér far meS honum hingaS til Akureyrar. Bar ekkert verulegt til tíSinda í þeirri ferS. SkipiS (kom inn á hverja höfn, en dvaldi alt óf stutt til þess aS eg gæti gert neinar verulegar athuganir í landi á meSan. — Halldór Andrésson hafSi lofaS mér aS leita eftir svarta steinin- um í SkerSingsstaSa landi þaS sumar. Helgi Eiríksson, sem eg talaSi viS á leiSinni frá IsafirSi til Ing- María litla hafSi veriS aS lesa “Þúsund og eina nótt,” sem er eins og þiS vitiS, tyrkneskar þjóS- sögur, mjög skemtilegar til af- lestrar, sérstaklega fyrir börn og unglinga. María var unglingur, því hún var 1 2 ára. Hún var góS , stúlka og þoldi ekkert aumt aS sjá, því hún átti góSa mömmu, sem hafSi aliS hana upp í guSs- ótta og góSum siSum, en varaS hana viS því, er ljótt var. 1 þetta skifti sat María Iitla í djúpum hugleiSingum út af sög- unni sem hún hafSi veriS aS lesa í ”1001 nótt,” og eins og ungl- ingum á hennar aldri var títt, lét hún hugann þjóta sem léttvængj- aSann fugl um láS og lög. Mætti helzt kalla þaS dagdrauma. “Hversu unaSslegt þaS hefir bara eina, og þá skyldi eg vera ánsegS!” — Hún hafSi nú geng- iS út í blómagarSinn, sem hún kalIaSi sinn, því þar dvaldi hún öllurn stundum sem hún gat, en foreldrar hennar höfSu látiS gera t þennan blómagarS, bæSi fyrir litlu dóttir sína, sem þeim þótti svo vænt um, og svo fyrir heim- ilisprýSi. TakiS þiS nú eftir, því nú byrj- ar sagan: Alt í einu stendur frammi fyrir henni andi, líkur þeim er lýst var í sögunni sem hún hafSi veriS aS lesa. Hann var mjög góSlegur á svipinn og réttir brosandi hring aS Maríu litlu, meS þeim um- mælum aS hringurinn hafi þá náttúru, aS ef hún snúi honum á fingri sér og óskaSi sér einhvers hennar af fögnuSi. Nú vissi hún María stóS eftir meS brúSuna hvers hún mundi óska sér, því nú sína, og fann til þeirrar sælu sem mundi hún eftir stórri og fallegri þe*r einir finna er óeigingjarnir brúSu sem hún hafSi séS í búSar-^ erU‘ glugga eitt sinn er hún hafSi fariS. Lausl. þýlt aif G. J. meS mömmu sinni niSur í bæ, og ________0 _____ hafSi hana langaS til aS eignast hana síSan. Rétt í því heyrSi hún eins og ekka-hljóS. Hún leit yfir girSing-j Kennarinn: Hvemig er fleirtal- una út á straetiS og sá hún þá litla an af orSinu maSur? stúlku á aldri viS sig, sem grét sár- Jón litli: Menn. an. Hún gat ekki þolaS aS sjá, neinn hryggan og spurSi því í samhygSar-róm, hvaS hana am- aSi. Litla stúlkan leit tárvotum aug- um til hennar, og svaraSi því, aS hún væri aS gráta vegna þess aS pabbi hennar væri veikur og þar af leiSandi væri nú hart í búi fyrir Kennarinn: Rétt. En hvernig er fleirtalan af orSinu bam? Jón litli: Tvíburar. Amma: Ef þig vantar aS læra eitfchvaS, Siggi minn, til fullnustu. þá verSurSu aS ‘bjrrja neSst og I lœra þaS frá botni. ViIIi : Eg skeil muna þa'S, amma; en er því þannig fariS meS aS læra aS synda? heimili hennar og höfSu þau ekk ert aS borSa. Þessi saga kom svo viS hjarta strengi hinnar góSu stúlku, aS hún j fann hjá sér sterka löngun til aS . geta hjálpaS henni. — Alt í einu ÞaS var í reiknkigstímanum. mundi hún eftir töfrahingnum, er Kennarinn var aS spyrja börnin andinn hafSi gefiS henni og án allskonar spurninga, en Tóti litli þess aS hika hiS minsta, sneri hún gaf því lítinn gaurn. Kennarinn tók hringnum á fingri sér, og óskaSi eftir því og beindi því spurningu þess aS faSir stúlkunnar yrSi aft- strax til hans: ur heill og mætti verSa ríkur og “Tóti,” sagSi hann hastur; aldrei líSa skort farmar. Á sama veiztu nokkuS hvaS viS höfum augnabliki hvarf hringurinn af hendi hennar, og vissi hún þá aS veriS aS gera? Eg var aS spyrja börnin aS því, aS tíf 7 flugui hún hafSi veriS bænheyrS. SagSi væru á borSinu og eg dræpi tvær, hún siSan litlu stúlkunni aS fara' hvaS margar væru þá eftir. Getur heim og vita hvernig liSi heima. þú svaraS því?” Tæplega var litla stúlkan úr “Tvær,” sagSi Tóti, “þær sem augsýn er andinn birtist henni aft- þú drapst.” ur og var sem ljómaSi af honum. 1 Þó svariS væri ekki alvog þaS KvaSst hann vera glaSur aS sjá, rétta, hafSi kennai'inn samt ekki aS ihún væri ekki ein af þeim á móti því. ólfsfjarSar, hafSi ásett sér aS skoSa járnsteininn, sem finst upp af ÖnundarfirSi og einnig skelja- sandinn á PatréksfirSi o. fl. Mó- kollsdalshaugurinn, sem svo marg- j ar kynjasögur fara af og sem á aS geyma feiknin öll af postulíns-leir,1 hafSi veriS seldur, var mér sagt, Englendingi nokkrum síSastliSiS vor 'fyrir fimm hundruS króna! Hinsvegar hafSi eg séS fjöllin, grjótiS, leirinn og jarSveginn þar vestra og tékiS sýnishorn af stein- tegundum meS mér.Fanst mér því. óþarft og óráSIegt aS tefja leng-l ur á VesítfjörSum aS sinni, enda var þaS nokkuS dýrt þegar til kaupstaSanna kom, þvf þar var alt meS afar verSi og flestallir hugsuSu meira um peninga, en um leirtegundir eSa steina. En aS ferSast landveg hingaS norSur, hefSi kostaS mig meira fé en styrk urinn hefSi 'borgaS. Þessvegna hætti eg ekki á þaS, þó ferSin hefSi fraétt mig meir um landiS. Af skipinu gat maSur líka séS út- lit landsins, enda mátti oft sjá fagra sveit í sumarskrauti sínu, grösugar engjar, græn tún og vel bygSa bæi frá HrútafirSi og hing- aS. ViSurgerningur á skipinu Sterl- ing var hinn bezti og skipverjar hinir liprustu og hjálpfúsustu, fæSiS og farþegarúm á 2». plássi (þar sem eg var), ekki mjög dýrt. Samt kostaSi þessi 18 daga ferS mig næstum 200 krónur í glærum peningum, eSa yfir 10 kr. á dag. Eg hefi ritaS nákvæmar um þessa ferS mína en flestar aSrar bæSi til aS votta þeim, er greiddu veg minn, þakklæti mitt og eins þess, aS alþingi og forstöSu menn stjórnarinnar veiti hér eftir engum minni styrk til vísindalegra rannsókna en hann getur ferSast sómasamlega fyrir og leyst verk I sitt vel og trúlega a'f hendi, ef, nokkur styrkur esr virtur á annaS borS. Eg á BarSstrendingum margt og mikiS gott aS gjaida fyrir rausn' sína, einkum þeim Jónii Hanssyni, bónda í HlíS, Andrési bónda í Brekku og Ingimundi bónda á Kletti. FramanritaS sýn- ir hvers vegna. Eg vona aS þeir verSi ekki fátækari fyrir þaS. Framhald “Vér morðingjar”. SíSasta leikrit GuSm. Kamban hefir fariS siguriör um NorSur-[ lönd. Og eigi varS sigurinn hvaS minstur í Kristjaníu, er leikritiS var sýnt á ÞjóSleikhúsinu þar í haust. Var Kamban viSstaddur þar sjálfur og tekiS meS hinum mestu virktum. 1 dómum gagnrýnenda hafa' komiS fram mjög mismunandi skoSanir á tilgangi höfundarins meS þ essu leikriti. VarS þessi skoSanamunur til þess, aS eitt norsku blaSanna baS Kamban í haust aS skýra frá sinni ékoSun á tilgangi leiksins og skera úr deil- unni. VarS hann viS því, og sagS- ist gera málstaS verkfræSingsins, sem drepur konu sína, aS sínum og vilja sýna fram á, aS fjöldi rr.anna, sem nefndir eru morS- ingjar og hættulegir mannfélaginu sé líkt fariS og þessari persónu í leiknum. AS “glæpamannaeSliS sé ekki til í fjölda þeirra manna, sem almenningsálitiS og dómstól- arnir gera aS stórhættulegum glæpamönnum. Til nánari skýringar þessari skoSun sinni hefir Kamban nú skrifaS “Eftirmála” viS leikinn “Vér morSingjar”, og mun eftir- máli þessi fylgja næstu útgáfu leikritsins. Um miSjan síSasta mánuS las Kamban eftirmála þenna upp á Mayol-leikhúsinu í Kristjaníu og var gerSur mjög góSur rómur aS efni og eigi síSur aS meSferSinni. Þykir Kam'ban afbragSs upplesari. Kifliíí ■yy-’ivy w (Mbl.) N. D. PÓLITÍK. Sömu tuggu tyggja Tómas og hann Stígur; ef menn aS því hyggja, annarhvor þar — lýgtlr. J. E.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.