Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSK RINGLA WINNIPEG 9. NÓVEMBER 1921. HEIMSKRINQLA (Stofnuð 1SS6) Kemur út ft hverjuro mt!Svlkndej?l. Ctcefeadur or cÍK^ndur: THE VIKíNG PRESS, LTD. *53 «K 8AKOKNT AVK, WI\TIPBO, TalMlmi: N-0537 \>r« blatÍNlnx er Bii.OO ársMíurliu bor<S- Iní fjrlr írun. Allar bnrsnnlr arndlat rftáHmannt blaWnrfnu. RáSsmaSur: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Utan/lakrift tlD kltMv: TIIE VIKINO IHESS, U4, Bnt 3171, Wlualpnc, UtanAakrlft tU i RUITOR HKIMSKKIJIGUA, Box 3171 Winnlpes, Hu. The “Holmskringla" is prlntaO and pub- lishe by the Vlking Press, Llanited, at S53 og 855 Sargent Ave., Wlnnipeg, Mani- taba. Telepbone: N-M37. WINNIPEG, MAN., 9. NÓVEMBER, 1921. Illa skrifandi. Oft er mikið af því látið, eins og eflaust má, hve barnakensla hér sé fullkomin, hve alt fyrirkomulag hennar sé hagkvæmt og hve auðvelt það sé, að “mentast” í þessu tæki- færa og möguleikanna 'landi. “Eg er nú að , brjótast í því að komast til Ameríku til þess að bornin mín geti mentast á skólunum þar, ’ sagði margur íslendingur þegar hann var að búa sig að heiman. Það átti ekkr að skorta neitt á að kenslan væri fullkomin hér, börnin áttu jafnvel áður en þau komust út úr skól- unum, að vera hámentuð og geta sett mömmu og pabba eða afa gamla og ömmu á kné sér og kent þeim lexíurnar sem lífs- reynslan og heimurinn og baráttan og stríðið við hina köldu og áþreifanlegu náttúru jökla landsins höfðu ekki orkað að kenna þeim. En viti menn! Síðast liðna viku birtist eft- irfarandi grein í öðru dagblaðinu hér í Win- nipeg og þýðum vér hana svo að Islending- um, sem öðrum, gefist kostur á að sjá bæði hvernig sumir menn hér líta á barnakenslu, og svo að þeir geti borið hana saman við sína fyrri drauma um hana; greinin er þann- ig: . . “Einn af leiðandi bankastjórum Winm- pegborgar, segir að skrifhönd unglinga sem út úr alþýðuskólunum koma, sé svo bágborin, að vanvirða sé að því fyrir mentastofnanirn- ar sem börnin nema í. Svo slæm er skrift margra, að bankastofnunin sem vér veitum forstöðu, hefir orðið að koma á fót kensiu í skrift til þess að geta veitt unglingunum vinnu. " Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá, segja menn. Alþýðuskólar vorir verða eins og alt annað að dæmast af ávöxtunum, af ment- unarstigi unglinganna sem sækja fræðslu sína þangað. Alþýðan er fús að leggja fram fé til mentamálanna. En hún vill að einhver árang- ur sjáist af því. Mentastarfi er ekki að ó- áfyrirsynju haldið við. Það er ekki fólgið í því að sýnast; því verður að fylgja lífs- gróður. Það er mjög mikið vafamál hvort oss sé það eins Ijóst og vera þarf, að fræðslumála- starf vort er í hættu statt, þrátt fyrir alt sem á sig er lagt fyrir það. Ein af þessum hætt- um liggur í því, að vér höldum, að um leið og vér höfum góðan og ríkmannlegan skóla útbúnað, sé fyrirkomulagið alt þannig, að áhrifin af því séu ávalt góð og með það verði ekki öðru vísi farið en á hagkvæman hátt. Það eru ekki ávalt mestu mennirnir sem búa í stærstu höllunum. Ef ekki eru hafðar sterkar gætur á skólafyrirkomulaginu, getur farið svo, að árangurinn af kenslunni samsvari ekki því, er kostað er ti! skólanna. Þetta mál að ungmennin læri ekki að skrifa sæmilega rithönd í skólunum, á þö líklega mest rót að rekja til kæringarleysis, sem þess um tímum virðist svo samgróið. Unga fólkinu er gert svo auðvelt .fyrir að afla sér hlutanna. Synir og afkomendur mann anna sem lögðu undirstöðu fyrir þjóðlífinu hér, fljúga um — alt of margir af þeim — í bílum, sem til eru fyrir vinnu annara manna en þeirra sjálfra. Það væri ekki vanþörf að vekja yngri kynslóðina til meðvitundar um það að það sé lítilmótlegt í fylsta máta og auðvirðilegt að njóta gæða þessa heims án þess að hafa unnið til þess, án þess að hafa þurft að leggja nokkuð á sig fyrir það. Að g notíð án þess að þurfa að hafa /í, er að lifa manngildislausu geta iiTi nokkuo ryrir lífi. Vé Gaml? heiminum fremri í mörgu.Hún er hon- öm fremri að því er veraldíegan auð snertir. Hún ætti einnig að vera fremri að því er r stærum oss af því, að Ameríka sé frjálsræði snertir og hafa óbundari hendur gangvart aldagrónum venjum sem stimpil sinn hafa sétt á þjóðlífið í ótal greinum í Eldra heimmum. I eldri löndunum hafa marg ar fjölskyldur lært að njóta ávaxta af auði sínum án þess að glata ástundun sinni og á- ihuga. En það er spursmál, hvort Canada sem stendur hefir máttinn í sér sem til þess þarf, að standast smáfreistingar sem óað- skiijanlegar eru auðs-söfnun jafnvel þó í smáum stíl sé. Sá drengur eða stúlka hér í Wmnipegborg sem náð J.iefir 16—17 ára aldri, og getur ekki skrifað eins skýra og læsilega rithönd og krafist er við algeng við- skifti, ætti að skammast sín. Þetta og því um Iíkt snertir framtíð þessa lands. Það hefir óneitanlega miklar auðs- uppsprettur fólgnar í skauti sínu og vegur þess er í því greiður. En landið má þrátt fyr- ir það telja fátækt, eins lengi og hin unga kynslóð þess hefir hvorki áhuga né elju á að afla sér þeirrar mentunar er með þarf til þess að hefja þjóðlífið á hærra stlg.” Flokkaleiðtogar og stefnur. (Vér viljum ekki sinna ritgerð þessari upp- töku í blað vort, þó vér séum hinum heiðraða höfundi ekki sammála í mörgum atriðum. Sumt það sem hann segir viðvíkjandi »tefnu Hon. Meighens hefir verið nákvæimlega skýrt frá hér áður í blaðinu, en sumt mun tæplega rétt hermt. Gildi Hon. Meighens sem stjómar- formanns væri óefað hægt að draga með ' sterkari dráttum. Ritstj.) Kosningaorustan til Sambandsþingsins í Canada stendur nú yfir, eins og kunnugt er. Er hún sótt af miklu kappi af þremur leið- togum. Stjórnarformaður Canada, Mr. Meig- hen, foringi stjómarflokksins, og Mr. Crerar foringi bændaflokksins, og Mr. King foringi liberalaflokksins. Hérlend blöð flytja dag- lega fréttir af fundum þessara manna aftur og fram um landið. Þau lofa og skruma botn- laust og látlaust sína vim og matfeður. Þö má taka það fram, að blöðin sem fylgja Meighen stjórninni fara gætilega og öfga- lítið í sakirnar, enda em þau fá hér í Vestur- landinu. Heimskringla hefir fylgt þeim flokki sem nú er Meighen stjórnarflokkurinn. En hún hefir farið hægt og stilt í fylgi hans nú. Aftur kveður h'átt í blöðum hinna flokkanna, einkum fylgiblöðtim Crer?rf!ökk*Íns, svo sem Winnipeg Free Press, sem heita má, að sé glisja á pólitíska svellinu, að elta hann og hans lýð fram og aftur um ríkið. Lögberg hefir tekið spretti við og við á eftir Mac- kenzie King, en blásið mæðinni á milli, því kirkjan sefar og huggar mæddar sálir. — Ekki hefi eg séð blöðin flytja lesendum sínum æviatriði né helztu afreksverk þess- ara Ieiðtoga, sem nú eiga vopnaviðskifti á pólitíska vígvellinum. Þau flytja þeim lát- laust Iof og skjall um sinn leiðtoga, en óbóta- last og öfgar um mótpart sinn. Blöðin fylgja rækilega gömlu ísl. rímna skáldunum á 18. og 19 öld, að gylla og aflaga sinn mann en lasta og níða mótpart hans. Það er því ekki furða þó pólitísku göturnar séu steinóttar og ósléttar í landi þessu, þá hornsteinamir, þ. e. blöð landsins, standa á þessu sálarþroskastigi nútímans. Fyrir lilmæli annara sendi eg blað- inu Heimskringlu eftirfarandi línur, sem fela í sér lítið sýnishorn af framkomu þessara þriggja leiðtoga, á stjórnmálasviðinu, og af- skifti þeirra af opinberum málum og félags- sýsli. Gæti skeð að línur þessar vekti ein- hvern lesanda blaðsins, til að skygnast meira eftir ágæti og vankostum þessara leiðtoga en ella. Itarlegt getur það ekki orðið í stuttri blaðagrein. Hon. Arthur Meighen stjórnarformaður í Canada. Hann er lögfræðingur og mun vera um fimtugscildur. Hefir verið þingmrður nær tuttugu ár. Var ráðherra á stríðstímanum. Þötti vitur og vel máli farinn, djarfur og framgjam. Hann fylgdi herskyldunni, og hlaut óvinsældir fyrir hjá allmörgum. Þeg- ar Borden sagði af sér stjórnarformensku, var Meighen kjörin stjórnarformaður, og var hann annar af þeim í stjórnarflokki, sem við- lit var að kjósa í þá vandastöðu. Misjafnt falla dómar manna um hann í stöðu þeirri, sem hlutskifti allra er í stöðu þeirri. Engum efa er það bundið, að sagan á sínum tíma telur hann einn hinn allra mikilhæfasta stjórn arformann, sem enn hefir komið fram á sjónarsviðið í Canada. Hann er úr Vestur- Canada og fyrsti sambandsríkis-stjórnarfor- maður þaðan. Vestur-Canada verður fram- tíðar meiri hluti ríkis þessa. Hon. Arthur Meighen, er of snemma uppi í sögunni, ti! þess að fólkið í Vestur-Canada sjái sér sóma að styðja hann einróma, þó hann verði nú endurkosinn, verður það ekki að þakka meiri hluta kjó'enda í Vestur-Canada. í sumar er leið, fór Mr. Meighen til Eng- lands á ^llsherjarfund allra brezkra nýlenda í London og stjórnarráðsin9 þar. Þótti hann á fundi þeim fyrir öllum Nýlendustjórnar- forsætisráðherrum. Það eru ekki einungis Bretar sem dáðst að honum, heldur og aðrar þjóðir. Þæ:r dá viturleika, skarpskygni og einurð hans á þeim mikía fundi. Engin get- i gáta er það, að Mr. Meighen var orsökin til þess, að forseti Bandaríkjanna kallaði þá til. alþióðafundarins, sem nú er að byrja. Þó i maðurinn hefði sér ekki annað til ágætis enn j þetta eina, sýnir það deginum Ijósara, hve mikill afburðagarpur og glæsimaður í hygg- indum Mr. Arthur Meighen er. Það er engin von að almenningur með þessa lands þekk- ingu skilji hver maðurinn er. Það eru aðeins skarpskygnustu menn og sögufróðir, sem sjá hvað maðurinn hefir til brunns að bera, og ! sagan, sem þokar honum síðar upp í önd- vegissæti. — En þó hann hafi þessa mikil- hæfu skarpskygni, þá þarf hann ekki endilega vera jafnhæfur fyrir stjórnarformensku. En sannleikurinn er, að hann er sá mikilhæfasti stjórnmáíamaður sem Canada á nú uppi, nema vera skyldi að náið Mr. Meighen standi Sir Thomas White, sem er hinn stórhæfasti stjórnmálamaður, sem uppi er í Canada. Þessi ummæli mín standa á sögulegri ran..- sókn, sem sagan sannar á sínum tíma. Aðalatriðið nú í kosningunum er tollvernd unarstefnan, sem Mr. Meighen lætur kjós- endur velja um. Bandaríkin hafa toHmúráð um sig, og sem smærra ríki getur Canada ekki flent öllum hurðum á gáttir hjá sér. Það væri sama sem Jón bóndi, sem á tvær sec- tionir af landi, múrgirti alt í kring, svo ekki neitt nema fuglinn fljúgandi kæmist inn til hans, en Árni sem á ein fjórða part af Iandi rifi girðingarnar sínar burtu, svo blessaðar skepnurnar hans Jóns gætu gengið um hans 1 og naslað alt sem þær vildu á landskeklinum, : svo Árni hefði hvorki hey né haga, bara eftir | á hordauðann pening. Þá er Mackenzie King leiðtogi liberala, : fæddur og uppalinn í Ontariofylki, vel mann- j aður og milli fertugs og fimtugt. Hann var j þingmaður í tíð Lauriers, og verkamannaráð- gjafi í stjórn hans, framsækinn og umsvifa- mikill. Þegar heimsstríðið hófst eða litlu síð- ar flutti Mr. King úr ríki burt, og var í þjón- ustu auðkýfingsins Rockefeller, og grublaði þar í fjársýsiumálum. Þegar heimsstríðið var j 'búið, kom Mr. King til Canada aftur, óhrædd sameiningu allmargra liberala og conservativa. Fékk haxm þenna Mr. Crerar til að sækja undir satn- einingarmerkinu. Þá gerði Bord-1 en Crerar að akuryrkjuráðgjafa sem þaulæfðan búskaparmálasér- fræðing. Því embætti gegndi Crerar þar til vopnafriður komst á í heimsstríðinu. Sagði þá tíma sinn úti, væri ekki skyldur til að vinna fyrir almenning og þjóðina : í stöðu þeirri. Ekki sagði hann j af sér þingsæti, sem sjálfsagt var, úr því hann fann sig ekki skyldan til að vinna það verk, sem hann Oodd’s nýmapUIur eru bezta var kjörinn til af kjósendum. Mr. nýmameSaIiS. Lækna og gigt, Crerar fór þá til og stofnaði hliðar- bakverk hjartabilun. þvagteppu, flokk, sem þá hét ymsum nöfnum. 0g önnur veikindi, sem stafa frá Eitt sinn sat hann við þrettánda nýrunum. — Dodd’s Kidney Pill* mann, en formenskan var honum bosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr- einlægt talin. Hann skifti oft fylgi y $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl. sínu og flokks síns milli stjórnar- e$a frá The Dodd’s Medicinc innar og liberala. Meðan hann Co. Ltd., Toronto, Ont................... sat í ráðherrastöðunni, sögðu__________________________________________ blöðin, að hann hefði haft 12,000 dollara ársíaun hjá Grain Growers félaginu. En þegar hann fór út úr stöðunni voru árslaun hkns hadkkuð upp í $15,000, að blöðin Þjóðræknisféíagið. ÞaS er eins og allur annar fé- lagsskapur meSal islendinga. sögðu. Það var bændastéttin, er meiningarlaust blaSur, stundar Crerar lét stofna félagið, og sem uppþot, einskonar æSiskast, þ«r borgaði honum. Bændur Iétu sig Sem allir rífast um eittihvaS eS« hafa það að skamta Crerar í 15 ekkert ein tvö eSa þrjú ár, skilja marka aski, en ráðherrar ríkisins svo í fulfkcimnum styttingi, ag hafa aðeins fengið fimm marka iheita Iþví upp á sína trú og aeru, aska. Þann skamt hafa margar aS ganga aldrei í neitt félag fram- smásálir talið eftir þeim. ar. Grain Growers félagið verzlaði Er iþaS nú ekki eitth.vaS k'kt með allar bændanauðsynjar. Var þessu, sem fjöldi manna segir um eðlilegt að bændur verzluðu við ÞjóSræknislfélagiS? Eg er of það. Þegar dýrtíðin stóð sem góSur Islendingur til aS vera í hæst heimtaði almenningur, að félagi! ÞaS er of rotiS og skitiS stjórnin rannsakaði framfærslu og til þess, aS eg láti skrásetja mig í okur verzlunarstéttarinnar og náði því- rannsóknm til Grain Growers fé- ÞaS kunna aS vera til menn, lagsins sem annara. Félagið tjáist sem hugsa aS eg sé aS fara meS verzla með allar vörur nema pen- öfgar. En þaS er nú samt akki ínga (þ. e. heíði ekk, "'i/.í), 03 ..IfelliS, því miSur. Þetta er orS- járnbrautarteina, og eitthvað var rétt svör, sem ihafa veriS höfS viS það þriðja, sem það verzlaði ekki mig, þegar 'eg hefi kalsaS til við með. Framfærslan var 73c, inn- menn aS ganga í félagiS, Menn, keypt dollarsvirði var selt út fyrir sem eru fullrr af ihelgri vandlæting: $1.73 að jafnaði. Með öllu þessu viS þá, sem fariS (hafa Iheim til ís- ur og örugc: r um líf og fjármuni. Svo deyr vita bændur nú, hvað félaginu líð- lands, ef þeir hafa nokkuS annað Laurier, leiðíQgi liberala. Mr. King náði j Ur. Sé öll þessi verzlunarsaga Mr. en aSdáup og lofgerS um landiS leiðtogasætinu^ við naefetu leiðtogakosningar ! Crerars sönn hjá b1W5ithfflí''pá/segja. ’ 'TelF'sorr^' flokksins, þó í öfund og óþökk, að minsta ] telja fæstir hana fyrirmynd, nema menn t'ma ekki aS verja til þess kosti sumra Liberala í Quebecfylki, og hefir j haldið því síðan. Hann hefir haldið sam- bandsþinginu uppi með aðfinslum og flokks- I brellum, svo vikum og mánuðum hefir skift, j og gert stjórninni erfiðleika og ógreiða með j því athæfi, ásamt fylgifiskum sínum, og með tímatöf þeirri eytt fé og tíma ríkisins. Auðvitað hafa fleiri flokksleiðendur gert hið sama áður. En svo mikið er víst, að Mr. j King hefir enginn umbótaleiðtogi verið í þeim ósið. Ekki get eg séð, að hann hafi I komið fram með nokkuð, sem mikilvægt má heita. Mr. Field:ng, sem var í ráðuneyti Lauriers, mikilhæfur maður í mörgu, hefir komið betur fram í þjóðmálum en leiðtogi j hans, Mr. King, og hefði óefað verið happa- sælli leiðtogi flokks og þjóðar. Þegar Mr. Mackenzie King var kosinn flokksleiðtogi j liberala, löguðu þeir stefnuskrá Iiberalflokks- ; ins, sem lítið var breytt frá Laurier stefnu- j skránni, og var aðal-máttarviðurinn “free trade”. Mr. King fór hér um Vesturlandið í fyrra og prédikaði vinum sínum “free trade”. Svo fann hann, að austurfylkjun- j um geðjaðist lítt að “free trade”. Quebec fylki er tollverndunarfylki. Þá slakaði hann til. Svo fór hann að verða ósamræmur í kenningunni og kölluðu blöðin hann “mann- inn með tvö andlitin”. Eftir því sem hann talar oftar víðlendis, halda sum blöðin, að vegur hans fari þverrandi, enda hefir hann aldrei stórmanniegur verið frá sögunnar síðu. Ef alt hefði verið sem vænta mátti, voru stórar líkur til að liberalar ynnu þessar kosmngar. Blöðm segja svo frá, að inn- byrðis sundrungar séu í flokknum, og sam- heldnin á galhoppi hér og þar og alstaðar, og Mr. King ráði við fátt. Jafnvel hann verði atkvæðafærri en keppinautur hans í sínu eig- in kjördæmi. Það ætla eg blaðaskvaldur. Áreiðanlegt er það, að talsverð fiokksriðlun er hjá liberalaflokknum. Það sanna liberalar í Winnipegborg áþreifanlega, og á fleiri stöðum. Vel má vera að liberalar verði framvegis bræðingur í potti með Mr. Crerar. Þá kemur leiðtoginn Mr. Crerar, sem stend- ur framan við Bændur og alla flokksleys- ingja. Hann mun vera á líkuxn aldrí og hin-. ir leiðtogarnir. Hann er bcndason og lyefir átt heima í Maaitobafj'iki. Fyrir 16 árum gerðist hann frumkvöðull bænda, að stofna hveitsöiufélög á meðal beirra, og hefir verið formaður þess. Hann er iiberal í pólitík. í kosningunum 1917, þegar Mr. Borden gerði bændastéttin í Alberta*). Og því $2.00 á ári, aS reyna a<5 viShalda síður frækilega, þar sem Crerar er lengur þekkingunni á íslenzka bóndason, og nákunnur, með lífs- málinu og ihögum landsins og dagareynslu, kringumstæðum og þjóSarinnar heima. þörfum bænda, sem hafa sýnt hon- Er ekki annars íslenzka þjóSin um tröllatrú og fylsta traust, og aS úrættast? Er þessi alvörulausi ausið í hann peningum. hugsunarháttur samkvæmur and- Mr. Crerar er einn af fremstu anum, sem liggur eins og stöSugur fulltrúum bænda í kornhlöðurekstr strauimur J’ fljótslfarvegi, í gegnum ir.um. Nú vita flestir, að korn- aBar fornsögur íslendinga af fram- hlöðufélag bænda er undir ákær- komu þeirra, breytni og frarn- um fyrir fjárdrátt í hveitiverzlun- kvæmdum? i inni. Þegar stjórnin ætlað i að En hvaS er eg aS fálma aftur 1 | láta rannsaka það mál, varð Mr. fornöldina? Er þétta félagslega 1 Crerar og samverkamenn hans þolleysi okkar VeStur-íslendingy uppi, yfir að láta hrófla nokkuð máske sam'kvæmt alvöruþungan- við því. Fengu 22 lögmenn að um- sem lá í stofnun Bókmenta- þvæla málið, svo ónýttist að sinni.! félagsins og ÞjóSvinafélagsins ís- Það sýnist sem Mr. Crerar, sem lenzka, félagsstofnun feSra vorra? trúnaðarmaður bænda og leiðtogi, Sem bygSist og blómgaSist ein- hefði átt að hrósa happi og vera mitt a almennri Iþátttöku íslenzkr- fremstur og fýsandi rannsóknar- ar allþýSu, tíl ómetanlegrar ble«s- innar, þá hann vissi allar gerðir | unar fyrir 'land og lýS á liSnum m sínar hreinar og fullkomnar. Það komandi tímum. __ er óefað, að hefði hann breytt i Elcki vil eg svara spurningn svo, og fundist sýkn saka, að hann þeirri játandi, aS viS séum aS úr- hefði orðið næsti forsætisráðherra1 ættast. En viti þaS allur lýSur: í Canada. En með orðróm þeim AS eftir fá ár er svariS fengiS af og aðdróttunum, sem leggjast á sjálfu sér fyrir stofnun ÞjóSrækn- móti honum, er hann að draga isfelagsins. Geti þaS ékki þrífist, sjálfan sig á tálar, sé hann hreinn,sökum óeinlægnis og áhugaleysi3 og saklaus, eins og margir munu Veatur-lslendinga, IhvaSa vald óska að hann sé. höfuim viS þá til aS þykjast Aðal stefnuatriði Mr. Crerars í standa jafnfætis feSrum okkar aS stjórnmálum er “free trade”, sama eSlislháttum? og stefna lrberala; og þar að auki Eins og til aS afsaka, eSa breiSa bændastjórn í landinu. Því mið- yfir þátttökuleysi sitt í ÞjóSrækn- ur er ekki hægt að stjórna þessu j isfélaginu, þá 'finna menn ýmíslegt landi á þeim stefnum. Sýnir það aS því, ssm' geri þaS óaSgengilegt reynsla annara landa, svo sem Pól- aS'taka þátt í því. Eg hefi heyrt landsim. fl. menn segja, aS fyrsti liSur í til- Meira. gangi félagsins sé blátt áfram K. Á. B. hlægilegur. ÞaS, aS stuSla aS ----------o---------— því a'f fremsta imegni, aS íslend- j ingar megi verSa sem beztir bo-^g- -----------—— I arar í hérlendu þjóSlífi. *) Bændasiéttin í Alberta er f .. D i >i • ,, * iHarding forseti Bandankjanna alls ekki einhliða sammala um aS , Mr. Crerar og aSferS Grain Growjhefir WeS sagt, aS hann hefSr ers félagsins sé aS öllu leyti fyrir- ekki trú á því, aS þeir menn y, Su imynd. Mr. Fletsher, einn af leiS- j sérstak.Iega þaklclátir, minnugir og ándi mönnum bændaflökksins þar jtrúir fó8tUrlandinu, sem bæru hehr í ritum og ræöum haroiega ^ ..i , * t , . r 1. , . * enga ræfít til Tnoðurlandsins. bg rnotmælt >rmisum atrioum. • ■* Ritstj j petta sé rökrétt ályktun. og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.