Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIBA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. NÓVEMBEK 1921. MYRTLE Eftir CHARLES GARVIŒ Sigj'iwndur M. Long, þýddL ‘ ‘ÞaS er svo,” svaraði Hjaliford, og lét ein,s og "aS þetta væri sér kærkamm frétt. j því. “Hann Ihefir ýtnsa nýlbreytni í huga, og margt af j því er mjög skynsamllegt. Einkum 'leggur hann sig efftir aS koma á nýrri tillihögun meS útlfiutning þurfa- f óiks. “Ójá, J>a5 líkar mér aS Iheyra,” kállaSi herra- ! ma&ur einn, allmikiS voteygSur, imeS stóra undir- höku. “Vi'S skulum lofa þeim aS fara.” erfa barónsnafnlbótina. Eg get ekki raskaS En umfram titilinn fær hann — ekkert.” “ÞaS er Ihörmúlegt. Skyldi vera ómögulegt aS bjarga honum?” spurSi Vivian og lét ssm hún væri hugfangin af iþessari persónulegu sögu húsráSanJa. “Hann h'lýtur aS vera ungur, og á þeim aldri eru menn oft óstýrilá'tir.” "ÞaS er ails ékkertt æsku4éttlyndi," sagSi Sir I Josepíh. “ÞaS hefSi eg getaS fyrirgefiS, því.^llir Litlu síSar stóS kvenífólkiS upp frá borSinu, ogi hafa einu sinni veriS ungir; og eg hefi líka sjálfur ekki 'leiS á löngu áSur en karlmennirnir Ifylgdu þeim eftir. Sir Joseplh gekk strax tfl íáfSi Vivian. “ÞaS er í fyráta sinni, aS þér ’hafiS gert mér ■ þann heiSur aS heimsækja imig, lafSi Vivian,” sagSi “Henni MSur nú vel," svaraSi hann; “þegar eg ^ann. “HafiS þér ekki gaman áf aS sjá málverk? ifór frá henni, var þar lögreglúþjónn, og einhver er ekki iíkt því, aS eg sé glöggur á þessh-ttar, hjartagóS kona, sem viHdi hlynna aS henni, þaS er| en held samt aS eg se svo hePPinn’ aS el^a mikiS líklegt aS konan hafi veriS vinkona hennar. nokkrar fagætar myndir. ,Máske meSsek henni; eg er ekki tortrygginn í raun “Eg þakka,” svaraSi hún. “ÞaS er mér sönn og veru en maSur verSur fyrir svo miklum vonbrigS ánægja.” Svo sneri hún sér aS Dornleigh, sem um og svikulm. — Ójá, viS skulum nú ekki fara stundi viS og horfSi meS gremjusvip á klukkuna lengra út í þetta efni. Þér KtiS mjög heilsusamlega sína. Hann var kominn tíl þessa leiSinlega miS- (út í kvöld, lafSi Vivian? . "Mér LíSur afbragSs vði,” sagSi hún, “Eg hefi /líkamsbyggingu Purfleetanna, og hún er úr járni. “Þér hafi'S erft fieiira en góSa heilsu frá for- /feSrum ySar,” sagSi hann meS klaufalegum fagur- gála, er.da ilét laiíSi Vivian þaS ekki á sér festa. Sir Joseph sneri sér svo aS hinum gestunum. Litlu síSar kom Purfleet LávarSur, eins og til stóS, og tók húabóndinn á móti bonum meS sérstakri kurteisi. — SíSan var sezt itft borSs. M'atur og drykkur var í góSu lagi, en matseSill- inn var aitlof langur. BorSræSurnar voru aSallega stjórnmál, og þeir, sem ekki gátu tekiS þátt í þeim héldu sig viS matinn. Sir Joseph sagSi söguna a hinni ungu stúlku, sem vildi sðlja (iafSi Vivian sblóm. Og ein ákaflega digur frú, sem var alsett demönt- , . . . , , j * i_ * . * -n Joseph ítok þeim ékki tram um, kom meS þa athugasemd, aS það væri með ollu . óviSurkvaemflegt, aS í þessum ríkmannlega hluta bæjarins yrSi maSur íyrir ónæSi áf þesskonar fólki, —-'bráSum hlytu menn aS úiöbúa sig meS fýlgdarliS: Sá er naestur henni sat viS iborSiS, og var ífuLIkom- lega eins feifcur og hún, var álveg á sama máli, og bætti því viS, aS LögregLumennirnir ættu aS hafa fult umboS tíl aS taka allla flækinga fasta, sem yrSu á ieiS þeirra, hvort sem þaS væru menn eSa ihundar. “Já, þaS var góS'hugmynd,” sagSi Purfleet meS kímnisbrosi. “En hvaS verSur sVo gert viS þá, þegar búiS er aS taka þá ifasta?” “Setja mennina í varSlhald eSa á vinnustofnun- ina, en skjóta hundana.” “En hVernig væri aS skjóta mennir.a iíka? spurSi Pur’fLeet lávarSur einstaklega sakleysisíegur á svipinn. “Já, þaS væri lang-auS veldast,” svaraSi feiti maSurinn. “Altaf er nóg til af flækingum. Helft- veriS þaS,” sagSi hann og brosti. En LafSi Vivian fór aS Ihugsa um, hvort hann hefSi veriS eins viS- bjóSslegur ungur, eins og hann var nú. — “En heirriskupörum frænda míns VerSur eigi viShjálpaS. Hann hefdr gert meira en feta í fótspor föSur síns, því hann er í einu orSi sagt — jafnaSarmaSur. Hann er einn áf þessum ungu mönnum, sem skoSar þaS sem skyldu sína aS kollvarpa aílri núverandi e|ftir og skoSaSi sig í speglinum. inn í ilestrarstofuna, tók hann svo fcíl orSa:' “iHlvers vegna vildir þú ekki, Vivian, aS eg kæmi imeS Aden vin minn til Sir Joseph?” Hún ypti öxlurn ‘og gerSi sér upp geispa. “1 il hvers héfSi þaS veriS?” sagSi hún. “Þeim hefSi lent saman í rifriildi. Sir Joseph er sem sitein- gervingur eSa — tinna.” "Og Röbert Aden er úr átáli,” sagSi PurfLeet brosandi. "Svo þegar stáliS slær viS tinnuna —” “Já, einmitt,” sagSi hún. “Og því er bezt aS stíja þeim sundur.” ' V “ÞaS er samt seim áSur hyggin smágæs, seai tal- ar,” saýSi hann. “GóSa nótt, svanurinn minn.” Hann kysti ihana ástúSlega og hún fór upp í sitt herbergi. Vivian sendi þjónustustúlkuna tburtu, en hún sat AndlitiS var í degisverSar aSeins vegna þess, aS hann vissi aS LáfSi Vivian yrSi þar. Og nú var har.n í hinu -versta skapi, er húsráSandinn tók hana fiá honum. Sir Jo3eph Leiddi ihana út í framhöllina; og útlit hans siýndi sambland af ánægju og IhálfgerSri feimni. Hann sýndi henni myndirnar þar, sem sumar voru iítiisvirSi. ÞaSan fóru þau upp á loft. 1 hinum Stóra gangi var fult af myndum, sem Vivian hlaut aS líta á allar saman. I ganginum næst stiganum var mynd evf Sir Jos- eph sjálfum, og svo af foreldrum þessa mikla manns. Þau höfSu fyrir Löngu dregiS sig út úr glaumi verald. arinnar, sem þau höfSu géfiS þenna stóra son. j LisitamaSurinn hafSi breytt þeim frá hversdagsleg- um aimúgaihjónum, svo myndirnar litu út sem væru þær af meirilhattar herra og frú. Myndin af Sir Hún stóS á tmarmara- súlu. Þar fast viS var borS, og á því skrifáhöld úr síltfri. ÞaS var gjöf' frá Haliford-verksmiSjunni í tilefni af ’fertugasta afmælisdegi Sir Josephs. Og LafSi Vivian datt í hug, hvort sumt af verkafólkinu mundi ðkki hafa orSiS aS neyta sér um nauSsynlega næringu, til þess aS geta sýnt þenna vott um virS- ingu og velvilja. “Myndin af imér," sagSi húsbóndinn, “er mál- uS af Hagsbru'sh N aifbragSsmálara, aS eg held. -— Þarna á borSlnu er, eíns og þér sjáiS, hrífandi þakk- lætis- og virSingarvöttur frá verkafólki mínu.” LafSi Vivian samsinti því. “Eru ihér ekki fleiri ættarmyndir, Sir Joseph?” spurS ihún, tií aS segja eittíhvaS. “Hér er mynd af bróSur míniun,” sagSi hann, um leiS og hann tók fram litla mynd og rétti henni. manrifélagsskipulagii. Hann heldur sig helzt þeim óægst settu og lólegustu meSal fjöldans, og eg held þeir álíti Ihann formann 3Ínn. Idann fer í kring heldur samkomur og flytur ræSur fyrir verkalýSnuim og hinum ifátæku. Eg send.i nýlega eftir honum 1 þeirri von, aS reyna aS koma fyrir hann vitinu. Hann var þá klæddur eins og vanalegur verkamaS- ur, og jafnvel þöttfst af því, aS þaS væru einu föt- in, sem hann ætti. Og ihann hagaSi sér svo ósæmi- lega gagnvart mér, aS eg því miSiur var neyddur til aS reka hann úr mlínum híbýlum. En þaS er aS engu leyti mín skuld. “Þér ha'fiS hloitiS aS LíSa mikiS, góSi Sir Jos- •eph,” sagSi LafSi Vivian meS viSkvæmni. “Eftir orSum ySar skilst mér, aS ySur 'hafi þótt vænt um nann og veriS honum góSur. Þér vitiS llíklega ekki, hvaS Ihann hefst nú aS eSa hvernig honum ILíSur?" “Nei,” sagSi hann harSneskjulega. “Og eg hirSi heldur ekki um aS fa fregnir af ihionum. Hann er frændi minn og erfir því miSur nafnbætur mín- ar, en —” “Hann f<er óskynsamLéga aS ráSi sínu, þessi ungi maSur,” hrópaS.i LafSi Vivian snögglega, “því þér getiS gift ySur, Sir Joseph, og------’* Eins og fyr lézt ihún vera aS Ihlorfa á myndirnar, en sá þó gerla hinn dökka roSa, er færSist yfir and- Iit Sir Josephs. * “Já, sjálfsagt get eg þaS," sagSi hann og hóst- aSi um leiS LlítiS eitt. En nú þóttist LafSi Viv.ian vita meS vissu, aS 1 meá I sjálfu sér ifrftt. En svo jók þaS á fegurSina, aS hún var óvanaTega rjóS í kinnum, augun skærari en vant var og hinir viðfeildnu drættir í kringum munn- inn k.omu vel í Ljós. Hún larit áfram og atihugaSi nákvæimlega myndina í skuggsjánni. Svo ihafllaSi ihún sér aftur á bak og brosti ánægjullega yfir meS- vitundinni um vald sitt. ÞaS var eins og hana grunaSi, aS bráSum byrjaSi stríS; og hún var á- nægS meS þau vopn, er hún háfSi til umráSa. Laun- ungarmál Sir Josephs hafSi hún uppgtövaS. Róbert A-den var frændi hans og erfingi aS barónstitlinum, og stóS tiil aS erfa mikiu imeira. iHún bjóst viS aS eiga von á stríSi og því aivariegu, því þetta kvöld hafSi Ihún einsett sér aS sjá um, aS Róbert Aden næSi öllu, sem ihonum ibar meS rétltu, og sVo um- venda bomum og síSan gilftast honum. Ekki ifyrir þaS, aS hún væri fátæk og þyrfti ríka giftingu. Ekki heldur vegna þess, aS Róbert Aden seinna og síSar- meir yrSi stórauSugur maSur og hátt settur aS > mannvirSingum. Nei, Vivian hafSi þá ástæSu, sem er f.ullkomnari ölflum öSrum — hún v.íldi gfftast hon- um af því hún elskaS hann. 10. KAPITULI. Þegar Brian fór frá Eaton Square, kvöldiS, sem hann talaSi viS Purfleet lávarS um útflutninginn, var þaS meS líkindum aS ihann hugsaSi mikiS um LaifSi Vivian. Hún var einstaklega fálleg. Hann einhverra orsaka vegna gæti ihann ekki gift sig, til j halSl afldrei séS jafn yridislegt hár, meS penna gullna ÞaS er Brian bróSir minn. Sumir segja aS viS sé- um Kkir. Máske ySur sýnist þaS líka.” Án þess aS svara nokkru fór LafSi Vivian meS in ai þerm nennir ekki aS taka ihandartak, þó þeim myndina aS ljósinu og IhorfSi lengi á hana. Hún sé boSin vinna; og þaS eru þessir vinnulausu betlar- roSnaSi í andliti, augun ljómuSu og varirnar klemd- ar, sem eru aSal orsök þess, aS landiS er aS fara ust saman. ÞaS var eins og ihún hefSi gleymt á höfuSiS, Purfleet lavarSur.” spurningu Halifords, svo hann endurtók hana. LávarSurinn brosti, en þagSi. Myndin var áf ungum manni meS fafllegt og aS- “Öl'l ógæfan kemur frá þessum verkamannafé- laSandi andlit — ekkert líkt Sir Joseph. En þegar lögum,” hélt 'feitr maSurinn áfram. “Þeir setja LafSi Vivian leit upp á hiS skarplega andilit, þunuu vinniulaunin svo há, aS þaS skaSar og dregur úr varir og köld, starandi augu, sagSi ihún samt: verzluninni; og samkepnin eySilegst. Eins o^. þér “Já, þaS er mikill svipur. Eg hefi víst aldrei vifciS," og um leiS ligndi hann afltur augunum og tók séS bróSur ySar.” á srg merkissvip, “hefi eg fuillan rétt til aS segja mína “Nei, mín kæra LafSi Vivian. Brian bróSir méiningu um þetta efni, þar sem eg er stór verk-1 minn er dáinn, auminginn. Hann dó skömmu eftir veitandi.” aS þes3Í mynd var máluS. Er ékki andlitiS fallegt “Já, þaS er alkunnugt,” sagSi annar maSur, sem Ln þaS ber þaS meS sér, aS hann var ekki þrek- nýlega var orSinn þingmaSur. “En ekki er kven- maSur. Aumingja Brian var góSur maSur, en hann fól'kiS í verkamannafélögunum; þiS getiS goldiS hafSi margar undariegar óheilllavænlegar hugmynd- þeim þaS sem ykkur isýnifst. Er þaS ekki svo? ” ir. Vegir forsjónarinnar eru margvíslegir. HefSi “Nei — þaS byggist einungis álþörf og aSsókn,” | Brian veriS élz(ti sonur í staSinn ifyrir yngsti, þá er sagSi Sir Joseph og brosti kuldalega.. “En eg þarf ekki gott aS vita, hvaS hefSi orSiS um Hálíford- ekki aS taka þaS fram, aS viS borgum eins há laun og nokkur annar fyrir samskonar vinnu; og verka- mönnunum okkar líSur vefl.” Svo taflaSi hann um stund um þetta efni. Flest- um karimönnunum og öllu kverifólkinu sárieiddist þessi s^efna, er samtaLiS hafSi tekiS, og Vivian LangaSi til aS komast inn í dagstofuna affcur. En þá sagSi Purfleet lávarSur: verksmiSjuna. Vesalings Brian var alls eklki fram-' kvæmdamaSur. Og ef hann ihéfSi átt aS stýra verksmiSjunni í minn staS, væri hún meS öliu eySi- lögS.” "ÞaS ihefSi veriS illa ifariS,” sagSii hún meS hLuttekningu. “Var bróSir ySar giftur?” Hún spurSi meS alúS og kurteisi, en ihenni duld. ist ekki kullda- og lítilsvirSingarsvipurinn á andliti “Eg er ókunnugur öreigálöguniU'm, og þykir þaS j Sir Josephs, þegar hann mintist á bróSur sinn. þó ieiSinlegt; en þaS er ungur maSur og vinur minn, hann kann þaS alt saman — þekkir kringumstæSur verkamanna af öllum tegundum, um vinnuleysi og alt þesshattar. Hann hefir vakiS athygli mína á þessu efni. Nafn hans er Róbert Aden. HafiS þér nokkurntíima hitt, herra Hali>ford?” LafSi Vivian halflaSi sér upp aS í sætinu og lét sem hún hlu3taSi eftir, hvaS sessunautur hennar, Dornleigh LávarSur, var aS segja; en í raun og veru var hún aS hugsa um Robert Aden; og hún hrökk viS er hún -heyrSi hann néfndan á nafn. Hún Iaut áfr:m og Leit til Sir Josephs, en hans hörkudega and- Litsdrættir breyttust ekki vitund. Hann hafSi nafn- iS ert:r, og virtist svara í einflægni: “Nei, eg hefi ekki kynst honum.” Hún hagræddi «ér í 3aetinu. En spurningunni, hve-s vegna Róbert Aden hafSi brugSiS viS aS he ~ cir Joseph nefndan, fékk hún ekki svaraS a8 þessu sinni. / , þér ættuS aS kynnast hofnum,” sagSi Pur- fleeí I’varSur. “Hann hefir grandgæfrlega rann- sak~S Iffskjör virmdjtSsins. ÞaS er akemtilegt aS heyn hann ta1a. Og atvo er hann fadlegur maSur •g Sandi.” / “Já, til allrar ógæfu,” sagSi hann. "Og ekki bætti þaS um, aS hann tók niSur fyrir sig. Konan var af almúgaætt, heiSariegri og guShræddri — ekki vantaSi þaS, — en hún var honum ekki sam- boSin. Þetta hjónaband aSskildi okkur bræSurna. HvaS finst ySur? ÞaS var ekki Ihægt aS aétlast til aS eg væri samþykkur svo ótilhlýSilegri giftingu, sem var óþolandi blettur á virSingu æfctarinnar.” ‘AuSvitaS,” sagSi LafSi Vivian samþykkjandi. “Áttu þau börn?” Hún lét sem Ihún væri aS horfa á myndimar, en aSgætti hann þó nákvæmlega, og sá, aS andlits- svipurinr. varS hörkulegri. Litlu áugun tindruSu af ilsku og varirnar klemdust saman. “Já, því miSur ^tttu þau einn son. MóSir hans dó, þegar hann fæddist. — AS sumu leyti mátti segja aS þaS færi vel. En drengurinn — frændi minn -r— var ekki efnilegur. Eg — eg tála sjaldan um hann, en vinsemd ySar og atihygli gerir mig sflcrafhreifari. Eg tók hann imér í sonarstaS og sýndi honum ekki annaS en góSgimi og alúS. En hann var ranþakldátur og héfir brugSist vonum mínum aS öllu leyti. En eg þvæ hendur mínar. Hann hlýtnr einhvemtíma,” hélt hann áfram og etundi viS, aS eignast son, er gæti sezt í saéti hins tforsmáSa frænda. “En eins og nú 'horfir viS, er þaS rnjög rauna- legt,” sagSi hún. , “Ákaflega," sagSi hann samsinnandi og roSn- aSi ennþá meira. “Einkum nú sem stendur, því — eg er viss um aS eg má tála viS ySur í trúnaSi, mín kæra LafSi Vivian — eg er metorSagjarn, cg —” "Eg þykist vita, hvaS þér eigiS viS,” tautaSi hún. "FaSir minn hefir sagt mér, aS þér hafiS gert margt fyrir okkar 'flokk, — en eg má ekki segja þaS, sem er launungarmál, Sir Joseph.” Hann leit ttl hennar og einhver glampi kom í augun á honum. “Nei, auSvitaS ekki, LafSi Vivian. En þér ger. iS vel, aS tála svona hughreystandi viS mig. En haldiS þér, aS þaS geti skeS, aS eg fái sæti í efri m^lstofunni, þegar þeir vita, aS annar eins maSur og hann frændi minn Stendur næst aS erfa tignina? “Eg skil ySur vel, Sir Joseplh, og þaS er sárt fyrir mann í ySar sporum aS ihaifa slíka raun af frænda sínum. En þér megiS ekki sleppa voninni, þaS get- ur eittihvaS komiS fyrir, sem gerbreytir honum o.g leiSi hann á aSra betri stefnu.” “Þér geriS vel aS segja þetta,” sagSi hann um leiS og hann tók viS myndinni, sem hún rétti hon- u'm, og þrýsti vingjarnlega ihendi hennar. “En eg er ihræddur um aS þaS sé vonlaust, aS hann verSi öSruvísi. Lakast ^r, ef eg Ihefi ofþreytt ySur meS þessum sérmálum mínum. ÞaS var góSsemi ySar, sem gerSi mig sVo opinskáann. Eigum viS ekki aS vitja aftur gesitanna?” LifcLu síSar sleit samkvæminu. Purfleet lávarS- ur og dóttir hans voru þeir síSustu. Þegar LávarS- urinn kvaddi ihúsbóndann, sagSi hann: máflmlit, sem flórentískir listamenn kappkostuSu aS sýna á máflverkum. Hann hafSi aldrei séS neitt jáfn nðfct og hrífandi. Og þó var eitt, sem vantaSi. Þegar maSur veitti Ihenni eftirtekt, kom manni ó- sjalfrátt í hug kínverskt listasmíSi, sem maSur þorir varla aS snerta viSý’bg Krlrt er viöeigarrdi nS hafa undir gLeri. Lík því 'fanst 'honum LafSi Vivian. Og þó halfSi þessi ifríSa og nefcta stúLka, meS óMandaS aSalsblóS í hverri æS, ekki einasta veriS Látlaus í viSmóti, heldur blátt áfram vingjarnleg viS hann. Brian var fjarri því aS vera hégómagjarn eSa ímyndunarveikur, en hann fann þaS berlega, aS hún veitti ihonum nákvæma atihygfli, og sýndi honum meira en nauSsynlega kurteisi. Hún hafSi ekfci Lát- iS sér nægja aS heilsa upp á hann meS Ihneigingu, sem þó ihefSi mátt vera Ifuilnægjandi, Íheldur var hún kyr í heitberginu ttiil aS tala viS íhann, hér um bil eins og þau væru jafningjar; og ekki gefiS því gaum, a# hann var verkamaSur meSál fátæk'Linga, en hún var aSalborin og’ ráSherradóttir. Af þessum Ihugsunum ályktaSi hann, aS þó hún sýndist vera dramibsamt lieimsbarn, Ihlyti Ihún þó aí eiga viS'kvæmt og ástúSugt Ihjarta. Fra LafSi Vivian hvarflaSi hugur hans til hinnar ungu stúlkunnar, sem hann nýveriS ha'fSi kynst. ÞvílLík andstæSa. Og þó voru sum lyndiseinkenni Myrtle 'ekki ólík LafSi Viviaris. Þessi ung.lingur í Digby stræti, sem var ofsótt af drykk'feldri konu, sem hefSi átt aS ihalda yfir henni hlífiskildi, en sem í þess staS var reiSubúin aS ofursélja hana siSspiIl- ingu og svívirSingu, hún var aS sínu leyti eins stolt og vönd aS virSingu sinni eins og hin hávelborna ráSherradófctir. Þegar Ihann fór aS hugsa um Myrtle, fann hann til hugsýki. Hvernig gat hann IhijálpaS henni? ViSvíkjandi hinum unga vini mínum, Rólbert i Þessa spurningu bar hann upp ifyrir sjállfum sér meS- Aden, þá hefir mér ihugkvæmst aS koma imeS hann hingaS' eitthvert kvÖLdiS.” LafSi Vivian, sem var aS láta á sig Ihanzkana, veik flijótlega til þeirra. "ÞaS mátt þú ékki gera, faSir minn,” sagSi hún; “Sir Joseplh héfir í svo mörgu aS snúast; og eg er viss um, aS hinn ungi vinur þinn og hann verSa ekki sammála.” Hún brosti til Sir Joseplhs, sem stóS niSurlútur. “Eg skall segja ySur, Sir Joseph, faSir minn Iheldur aS aLLar sínar gæsir séu svanir.” “Hann Iheldur, aS eini svanurinn hans sé stund- um ofuriítiL gæs,” sagSi Purfleet ástúSLega. “En þaS getur vel' veriS, herra Hjailiford, aS Vivian hafi rétt fyrir sér. Minn ungi vinur er — allmjög falóS- heitur og kappsamur, og eg héfi sjáflfur oft átt viS þéSsa ungu bráSlyndu og fljótfærnu menn; en þér — já, Vivian hefir efllaust rétt aS mæla. GóSa nótt.” ’ “Eg þakka fyrir skerritilegt kvöld, góSi Sir Jos- eph,” sagSi Vivian og fará fyrir sig sykursæfcu farosi. Á heimleiSinni lét hún munninn gangæ og gerSi lítildháttar grín aS sumum gestunum. En hún var of vel siSuS til þess aS setja út á húsbóndann — varaSíst aS nefna hann. Purfleet lávarSur hafSi gaman af masinu í dóttur sinni, en þegar hann kom an hann var á LeiSinni til hins fábæklega heimkynn- is í Ferry göu. Um kvöldiS SofnaSi Ihann frá þes®- ari hugsun og vaknaSi 'tiiL hennar næsta morgun. Þó hann vildi ekki verulega kannast viS IþaS, þá var hann svo niSursokkinn í þessar ihugsanir -og kvíSandi um hagi ihennar, aS hann gaf sig ekki aS öSru. Loks- ins afréS hann aS fara til Digby strætis og spyrja um Myrtle, og vita svo, hvort hann gæti nokkuS liSsint henni. — En meSan hann borSaSi morgunverS sinn kom drengur frá kvöLdskóilanum, þar sem Brian kendi, >og kom meS þau boS, aS nú væri á ný “ó- stand” á föSur sínum. Brian vissi, hvaS þaS þýddi og fór meS drengn- um til Ihinis fátæka heimilils. iFaSir drengsins var eySiTagSur drykkjumaSur, og Brian hafSi meS öllu móti reynt aS reisa hann viS affcur. En nú var auS- sjáanflega úti um hann, og Brian var hjá drengnura þar til faSir hans var dáinn. Svo ‘fór hann á greiSa- söluihús og keypti glas áf heitri mjólk aS drekka, tók sér baS. Og aS því búnu gekk hann til Digby götu. Klukkurnar hringdu 'til kvlödmessu. Og þær Clara og Myrtle sátu úti í skógi og hflustuSu á klukknalhiljóminn. — HefSi nú Ðrian vitaS þaS. (Framhald)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.