Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.11.1921, Blaðsíða 5
WINN!P:C 9. NÖVEMBER 1921. HEIMSKtINGLA 5. BLAÐSJÞA Röng sparsemi. ÞaíS er röng sparsemi aíS geyma árfðandi skjöl, svo sem verðbréf (bonds) ábyrgðar bréf og önnur áríð andi skjöl í heLmahúsum og eiga á hættu að þeim veiði stolið e'ða þau brenni eða þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggis hólf í því útibúi bar.ka þessa sem næst þér er. IMPERJAL BANK UF CANAÐA Riverton bankadeild H M. Sampson, umboðsmaður ÚTIBÚ AÐ GIMLI (318) fyrsti liður í tilveruakilyrSum ÞjóSræknisfélagsins er bygður á þessari 'hugsun, aS þaS yfir höfuS geri Islendinga hœfari borgara í Canadisku (þjóSMfi, aS hafa alla sína íslenzku eSliskosti í sér fólgna, og koma þeim klæddir inn í Canadiska þjóSfélagiS. E,g Ihefi heyrt menn segja: Því hefir (þjóSræknisfélagiS ekki reynt aS koma í veg fyrir þaS hneyksli, aS ens'ka máliS og enski söngur- inn sé iborinn inn í íslenzku kirkj- urnar? Svona spurningar eru illa hugs- aSar, spyrjandans sjálfs vegna, því ekkevt annaS vald ev til, sem komiS getur í veg fyrir þaS, aS okkar íslenzku söfnuSir verS; smám saman enskir, ekkert annaS vald en öfíugur félagsskapur til aS viSnalda íslenzka málinu, kenna börnunum okkar og unglingunum íslenzkuna, svo unga fóilkiS standi okkur feSrum sínum jafnt aS vígi til aS skilja vel og fuilkomlega alt, sem 'fram fer 'í kirkjunum. Og nií ber eg þá Uka gæfu 'tfl aS geta sagt þær fréttir, sem ætti aS sam- eina huga allra góSra og einlægra Islendinga, og draga menn í hóp- um inn í ÞjóSræknisfélagiS, þær ^íéttir, aS télagiS á þessum vetri gengst fyrir og kostar miklu til aS kenna fjölda barna og unglinga ía- lenzkuna. ÞaS hafa ver>S ráSnir tveif u.U4«*ngak<íínn»i.ar. er ganga hér um straeti 'höfuSborgarinnar aftur á bak og áfram til aS kenna börnum íslenzku í heimahúsum, 5 daga í viku 'hverri, og eins mörg- um í slaS og þægilega er hægl aS koma fyr:r. Þessir sömu kennarar em ráSnir til þess, aS veita for- stöSu skóla þeim í G. T. 'húsinu, sem á hverjum laugardegi er 'nafS- ur í 1 /2 klukkustund, til aS kenna öllum þeim börnum og ung!:ngunv íslenzku, sem hægt er aS koma haganlega fvrir í neSri sal húss- ms. ÞaS er gert ráS fynr, aS á þ'-’ssum skcia veiSi um 20 kenn- arar. Og eryifremur hefir ÞjóS- ( ræknisfélagiS iengiS Jón Iiiarna- sonar skólahúsiS, til þess: á öllmn J.augardögum í 2 klukkutíma, frá kl. 3:—5, aS kerna þar unglingum æSri skóia, íslenzka réitritun, j sögu lsl i ids og íslenzkar bók- mentir. Kenmrar á þessum skóla ' eru þeir hæfusiu. sem viS íslend- j ingar höfum á aS skipa, þeir séra ! Rúnólfur Marteinsson og séra j Rögnvaldur Pétursson og Mr. Gfsli Jónsson. Skóli þessi byrjaSi laugardaginn 5. nóv., og eru all- ir íslenzkir ung'ingar velkomnir á hann, eins lengi og húsrúm leyfir. Ótvírætt lýsir þetta ekki svo litl- álhuga og alvöru hjá félags- •tjórninni og nokkrum einstak, lingium. En hversu mikiS væri ekki hægt ®S gera, ef allir lslendingar hér vestan hafs væru einhuga vildu °g skildu, hvaS ómetanlegt gagn ÞjóSræknisfélagiS okkar getur gert og unniS okkur til manngild- is ,og upphefSar, jafnVel sem Can- adiskum borgurum. Fr. GuSmundsson hvernig sem stjórn Islands, sú sem nú situr aS völduim, vill líta á þaS mál. Fyrst og ifremst er þaS áríS- andi fyrir málstaS Dana, aS því sé ha'IdiS fram, aS Grænland hafi frá því er þaS bygSist af Islend- | ingum, veriS sjálfstætt ríki. 1 óSru ,lagi munu ýmsir danskir lög- fræSingar vera á 'því ennþá, aS landiS Ihafi mist sjálfstæSi sitt þegar þaS gekk undir Noregskon- ung, en sú skoSun er auSvitaS nauSsynl'egur grundvöllur fyrir dönsku kröfuna uim áframlhald- andi eigandanotkun á Græn- landi. Loks munu þeir hafa þaS í ‘‘baikhöndinni” aS nýtt, sjálf- stætt landnám hafi fariS fram á Grænlandi Iþegar tHans Egede var gerSur út þangaS á ! 8. öld — og er þess þá aS geta jafnframt viS þessa röksemd, aS NorSmenn, I sem áttu Egede og fylgd hans, á- Iítast Ihalfa fyrirgert öllum kröfum til Grænlands meS því aS af- j h^nda þaS Dönum orSálaust 1814, án þess aS hreýfa mótmæl- um síSar, svo aS til greina verSi tekiS. , ViS fyrsta atriSi er þess aS minnast aS Grænland, á sama hátt seim Island, var lögskipaS og dómisett, en átti ekki miSvald til eiginlegra istjórnarframkvæmda.! Af þessu leiddi aS nýlendustaSan gat ekki komiS svo Ijóst fram sem 1 annarsstaSar gerSist. En þrátt fyr- ir þessa vöntun í stjórnarskipun íslands hefir þaS veriS alment viS urkent a'f öllum merkustu rithöf- undum sem istjálfstætt ríki, frá því er almenn löggjöf þess og dóms-1 vald stofnaSist. En af því leiSir , ennfremur aS ísland gat átt ný- lendur enda þótt réttarsambandiS einungis kæmi fram af dómum og löggjöf. Konrad Maurer kemst svo aS orSi um áhrif Úlf/ljótslaga á stjórnarfar Islands í íheild sinni, aS þaS sé ljó/st aS þau mynduSu fyrst og ifremst íslenzkt allsherjar- ríki’*. — Skyldi nokkur vilja hailda því fram í alvöru aS slík ríkisskipun væri ósameinanleg viS stofnun nýlendustöSu eSa yfir- ráSa yfir öSru landi sem þá bygS- ist alf sam|þegnum, meS fyrir- kio-mulagi sniSnu eftir rétti móS- urlandsins? AS min'sta kosti væri þaS ekki vel samræmilegt aS j halda fram óháSri ríkisstöSu' Grænlandh, þrátt fyrir vöntun alls ‘ herjar umíboSsvalds 'þar í ‘landi, en neita því aS stjórnarskipun þess 'hafi geta'ð miSaS aS því, og fariS í |þá átt, aS Iúita 'lögum og dómum Islands. Þar se.m sagan þegir um atburSi þá ýmsa er hafa hlotiS aS gerast í réttarmyndun Grænllands, aS fornu, virSist og eSllilegra aS geta hins minna fremur en hins meira, í þessu feiknami/kla óbygSa landi, meS 'faium þusundum Islendinga, þar sem ófriSarhætta stöSugt vofSi yfir og skipagöngur voru svo erf- iSar og stopular.—iÞeir rithöfund- ar, er fróSastir hafa veriS um sögu Grænlands lýsa því einnig af-! dráttarlaust yfir aS þaS hafi ver- ! iS íslenzk nýlenda. — þetta kem- Grænlandspistlar. iii. ÞaS verSa aSeins þrjú megin- fök sam Danir verSa aS byggja á Um sitt til Grænlands, þeg- ar t:'* þe,sS kemur aS fá ákvörSun alþjoSa um réttarstöSu þess, sem ur ljóst fram víSa í athugase:nd- um og skýringum sem Finnur Magnússon og Rafn hafa gert í j langmerkasta ritverki sem finst, < enn sem komiS er, um sögu Græn j lands (Grönl. H'st. Mindesmærk.l er). Samt hafir Maurer haldiS því gagnstæSa fram (sbr. die laust mun verSa deilt um, j zweite Piolarfahrt 1869—70, Leip zig 1874 I, p. 2 10—241). Hþnn lýair því ytir aS þaS hafi veriS sjálfstætt ríiki, en kemur alls ekki meS neina röksemd fyrir því. Hann nefnir Iheldur ekki skoSun Sdhiegeís (sbr. formlála fyrir Grá- gás) né rök Iþau sem þar eru leidd aS nýlendustöSu Græn- 'lands. Þar seim Schlegel meS réttu sýnir fram á þaS aS faga- fyrirmæli Grágásar eru sönnun fyrir slíku réttarsambandi milli lsland'3 og Grænlands — getur Maurer þess aS af því lögin hafi veriS sam'hljóSa í báSum löndum hafi "isekur maSur á Grænlandi veriS sekur á Islandi” eins og víg- slóSi mælir fyrir. Þessi skýring Maurers er ótrúlega grunn. ÞaS er ekki efni laganna sjálfra, þótt samhljóSa séu, í tveimur löndum, se,m geta valdiS þVí aS dómi eins ílands sé 'framfylgt í öSru landi — heldur hitt, aS stjórnarskipun landanna og sam- bandslög þeirra gera ráS fyrir þess ari réttaitfarslegu einingu. ÞaS sýnist 'helzt Ihaifa) vakaS fyrir Maurer viiS þessa óröikstuddu yf- irlýsing um sjá'ifsíæSi Grænlands, aS IþaS hlyti aS vera svo vegna þess aS lögskipun þess og dóm- réttur var mjög á sama veg eins og Islands sem var og ,'héfir veriS álitiS isjálfstætt ríki þótt þaS væri vitanlega meS ófullkominni sikip- an. — Hann sýnilst hafa gleymt þv'í aS Island varS aS álítast sjálf stætt þrátt fyrir ófulllkomleikann, en ekki vegna hans. Ennfremur lá nærri aS taka 'þaS til greina viS samanburSinn, aS Isiland háfi ver- iS bygt nálægt helming aldar áS- ur en eiginleg ríkisstoifnun tþess fór fram, og mátti þá heita ,fjöl- bygt : samanburSi viS bygSina á Grænlandi þegar Ihún stóS sem hæst. Sumir rithöfundar halda því fram aS aldrei ihafi veriS meira en um hálfan tug þúsunda af íslendingum þar í landi — í stærsta eylandi 'heimsins. Þarna átti aS hafa stofnast sjálfstætt r!ki — og á ihverju getur þaS ver- 'S bygt? öll endilöng saga Græn- lands segir ékki eitt éinasta orS í þ!t átt. — En urídir þögn og al- gerSum skorti á frásgönum, um löng tímabil, verSur þaS á hinn bóginn aS takast til fullra greina, sem fanst af sönnunargögnum f gagnstæSa átt. Þessvegna eru rök Schilegals giild og ómótmælanleg. — Þétta styrkist ennfríemur og staSfeStiist viS hverja skynsam- lega athugun á staSháttum, lífs- kjörum log uppruna nýlendunnar. Hvernig gátu þessir fámennu hóp- ar sem dreifSu sér yfir Grænland, látiS sér detta í hug aS beina fé- lagsskipun sinni gagnvart Islandi í þá átt aS leysa sig frá lögum þess? Hvernig gátu sjálfstæS lög og réttur myndast yfir þessum strjállbygSum á þann hátt, aS fyr- irmælin kæmu fram iftiá nýrri, sjál'fstæSri IþjóSarheiId, sem vildi vera skilin frá dómum og rétti móSunlandsins? Á hinn bóginn var þaS sjálfsagt og eSIilegt aS nýlendan ihefSi sín eigin staSlegu þing og sjálfstjórn uim eigin mál- efni. En þaS ihaggar ekki nýlendu stöSu Grænlands gagnvart Is- landi. HernaSurinn viS Skræl- ingja, öld éftir öld, hefir hlotiS aS ileiSa til ýmsra sérstakra á- kvæSa og skipunar um valdsviS einstakra höfSingja. En ah slíkt fellur undiir eSlliIega |og algenga heimaStjórn nýlendunnar, sem haggar eikki ríkisstöSu hennar um hárslbreidd. —Maurer telur einnig aS Grænland hafi týíit /sjálfistæSi sinu þegar þaS gekk undir Nor- egskonung — aS því er Björn á SkarSsá segir 1261, en aS því er virSist ef til vill mega ráSa af öSrum annálum, ekki 'fyr en eft- ir samning "gamla sáttmála” á Is- landi. ÞaS verSur aS vera nægi- legt hér, gagnvart þessari skoSun hans, aS benda á þaS sem haldiS var fram stöSuglega um áhrif sátt málans á réttarstöSu íslands — sem sé, aS land vort gekk aS vísu undir erlent konungsvald, en (ekki undir erlenda þegna (sbr. rítgerS Jóns SigurSssonar um ríkisstoáu Islands). Hafi Græn- ! land,. eáns og Maurer slær Ram rökserrillalaust, veriS sjálfstætt ríki—rþví var þá lagaleg afleiSing íiáttmálans önnur á Grænlandi. ; heldur en á ísilandi — jog er þess j þá rétt aS geta um ileiS aS meS , stofnun fullvelldis fyrir Island, án breytingar á Grundvallarl'ögum' Dana, er ihin nefnda almenna .-'koSun um gildi sáttmálans staS- fcst, aS því er íslandi viSkemur og mun því verSa vandfarnar fyr ir Dani viS rökfæraluna um af- nám hins eldra réttar yfir Græn- Landi. SíSasta atriSiS sem hér er minst á er þá væntanleg krafa Dana, bygS á nýju landnámi > ' Grænlandi. Saga Grænlands- funda og siglinga á hiS gamla ný- IenduóSal íslendinga, eftir eyS- ingu íslenzkrar ibygSar þar, setur ekki Dani í forsæti. ÞaS eru Bretar en ek'ki Danir se.m endur- f;nna • Grænland (Frobisher, Da- vis, Hall, Baffin). - Og þaS var ekki til íþess aS endurnema Græn- land, aS Hans lEgede loks var ; gerSur út þangaS af erlendu stjórninni, ,sem hafSi svelt ný- lenduna í hel — heldur var þaS gert til þess aS reyna aS bæta fyrir afbrot stjórnarinnar og koma I'eifum IslendingabygSarinnar til hjálpar. Um þetta segir Mylius Ericlhsen, foringi Danmérkur far- a:innar á þá leiS: Eftir aS John Davis hafSi gengiS þar á land (1585) spurSu menn: “Lifa Is- lendingar ennþá úti á Grænlandi og hafa þeir varSveitt kristna trú? Til þess aS rannsaka þetta fór NorSmaSurinn Hars Egede ti! Grænlands” Þesai tilgangur stjórnarinnar út- rýmir öllu tilkalli til nýrrar, sjálf- stæSrar eignarheimildar Dana yfir Grænlandi vegna endurstofn- unar á verzlunareinokun þar í landi frá 1721. Sú verzlun er sögulegt frarr.ihald af verzlunar-, rekstri samkvæmt gamla sáttmála eins o,g hin erlendu stjórnarvöld „leyfSu sér aS framfylgja ákvæS-1 um sáUmálans og gegna skyldum j sínum gagnvart íslandi og ný- lendunni Grænlenzku, eftir skil- orSum íslendinga. Einar Benediktsson Skímir er ifyrir nokkru koiminn út, fyrsta heftiS undir stj'órn Áma íPláls- sonar, Er því tímaritiS imeS nokk-: uS 'öSrum blæ en áSur var, og þyikir sumum eflaust til bóta. — HeftiS ibyrjar á tveim kvæSum um Mattlh. Jodhumssion, eftir þá GuSrn. FriSjónsson og Sig. Sig- uiSisson. Þá er ræSa sú, er H. Kvar.an flutti á minningarhiátíS Bókmemtafélagsins um Mattlhías, síSan tvö bréf frá Matthíasi til Jóns SigurSssonar, ennfremur er skýrt Ifrá .fyrstu prentun “Útilegu- mannanna”, Þá er löng ritgerS eftir Pál Sveinsson mentaskóla- kennara, “LærSi skólinn”, sömu- leiSis löng ritgerS eftir Matth. ÞórSarspn, "Yngllingar”. Þá er stutt saga eftir Tlheodoru Thor- oddsen, "RauSa kýrin”, tvær stökur, “Um hreimlæti” ef'tir GuS- mund próf. Hannesson, “Úr fór- um Gríms Thomsens", ‘Fyriilest- ur um Kína” eftir K. T. Sen, “Ei- ríkur próf. Briem”, leftir Þorl. H. Bjarnason, búskapar vísiur gam'l- ar, “Snorri goSi", kvæSi e'ftir J. Tihorarensen, “Um innlenda menn ing og útlenda", merkileg og eft- irtektarverS ritgerS eftir ritstj., rit'fregnir, skýrslur og eikningar Bókmentafólagsins. I Ihefinu eru tvær myndir af Matth. Jiodhums- syni og mynd af E. Briem. Lyftan í húsi Eimskipafélagsins er nú bráSum fullger. Er hún frá veríksmiSjunni Titan í Khöfn og dvelur hér maSur frá verksmiSj- unni til þess aS koma henni ifyrir. Er þetta fyrsta lyftan, er sést hefir ir hér á landi. Páfastóllinn í Róm hefir gefiS hr. Meulemberg í Landakoti umboS til aS biskupa hér á landi, þ. e. veita kaþólskum ir.önnum fermingarsakramentiS, sem annars einungis er fram- kvæmt af biskupinum í ka'þólsku kirkjunni. Frá fslandi. BANAMAÐUR Þorgeirs Halldórssonar dæmdur. Frá lögreglustöSinni hér höfum vér fengiS þær upplýsingar, aS 1 dómur væri fallinn í morSmáli því, er varS út af bana Þorgeirs HaUdórssonar í Khöfn.. Er hann á þá leiS, aS kviSdómurinn hefir daamt drápsmanninn í 5 ára betr- unaihúsvinnu, en ihinn, er meS var í aSförinni, í tveggja mánaSa fangelsi. Mun mörgum þykja, aS bana- maSurinn fá vægan dóm fyrir svo mikiS illlviriki og vera í þeirri stöSu ct hann var í. . D*-. Alex&nder Jóhannesson. ritstjórnargrein ^ Irish Times, merkasta IbLaSi ‘ sarrtbandsmann- anna” (/unionists) írsku, undir fyrirsögninni ”A Dual Monardhy” Hún er 'sama e'fnis tog grein sú í Times, er eg hefi eignaS prófassor Cowl, en hún gengur aS því leyti féti iframar, aS íhún bendir á, aS samlhand íslands og Danmerkur gaeti orSiS lrum og Bretum til fyrirmyndar, enda þótt staShætt- ir krefjist þess, aS ýrrisu yrSi kom. iS fyrir á annan hátt. Á þessa grein minnist Observer daginn eftir (II. sept.) og taldi hana mjög merkilega. Loks er næsta daig (12. sept.J grein í Birmingham Post um þetta efni: Ireland and Iceland. Er þar sagt, aS fordæsni ok/kar og Dana dragi mjög aS sér athygli hugs- andi imanna, þótt ekki sé hægt aS segja neitt um þaS, aS hve miklu ’leyti því kunni aS verSa fylgt £ brezk-írsku samningunum. Þá er og sagt, aS Glasgow Her- ald (12.? f. m.) hafi veriS rit- stjórnargrein um bók Alexanders McGiJl: The Independence of Iceland. A Paralell for Iréland, sem strax í vor, er hún kom út, vakti töluverSa athygli bæSi á Skotlandi og Irlandi og var getiS í íslenzkum bíöSum (Vísi og Degi) í sumar. HafSi McGilil gert athugasemd viS þá grein í blaSinu 1 7. tf. m. og var búist viS frekari umiæSum þar. Þessar greinar í Glasgov: Herald hefi eg ekki séS. í þessu samibandi má einnig geta um grein eftir Alexandcr Mc_ GiJl í Scottish Educational Jour- nal, 19. ágúst, imerlkasta fræSlslu- mála'blaSi Skota, enda þótt hún sé úr alt öSrum flokki. Hún er um landafundi Islendinga í forn- öld, og er ekki til þess skrifuS, aS varpa neinu nýju 1 j ótsi yfir þaS efni. En hún er merkileg aS því leyti, aS hún er, eins og flest sem hann lætur frá sér fara, skrifuS af ómengaSri I-st og ekki ólíkleg til aS glæSa löngun ungmenna til aS fræSast nrfeirtt unn okkur og okkar hagi. Út úr öllum þessum greinum má lesa velviJd í oikkar garS, enda ber varla út af þvH aS brezk biöS minnist okkar vingjarnlega, þá sjaldan þau gera þaS. Vera má, aS á þessum land- ráSatímum verSi þaS talin land- ráS aS óska nánari tengsla viS Brétland en hingaS til hafa tengd veriS. Þó er þaS sannfæring mín aS þau mættu verSa okkur til gæfu, og þau bræSraböndin vii'.di eg helzt sjá bundin. Er ekki þar meS átt við nein pólitísk hcft. En þá skjátlast mér Hika mikiS, ef ekki stefnir í þersa átt. HvaS sem öS j LS-.-.r. þá mætti þaS vera Dönum og Is.andinguim mikiS gleSiefni, s'i '.'ordæmi þeirra gæti orSiS Irur.-., þ - rsari þraut- þjáSiu ágætilsiþjóS, til liSs í þeirri ógnar-baráttu, er nú virSist ekki vonlaust um aS bráSum verSi til lykta ráSiS, eftir ósegjanlegar hörmungar í háJfa áttundu öld. (Sn. J.—Vísir.) er nýkomin heim úr för suSur í Þýzkaland. Hann fór héSan í júlíbyrjun, fyrst tií háskólans í Greifsvald og hélt þar tvo fyrir-' lestra: Um bókmentasamband Þýzkalands og Islands og um Nú- j tíSarmenningu fslands. Fyrir-1 lestrarnir voru ‘mjög vel sóttir, 1 annar haldinn í stærsta fyrirlestra j sal hiáskóJans, hinn í hátíSasaln- um. Prófessor Merker, bókmenta- fræSingur, lýsti fyrirlesaranum fyrir ^heyrendum og bauS hann velkominn. Einnig flutti hann um þetta leyti ágætan fyrirlestur um forníslenz'ka menning. í Greifs- wald var A. J. hálfan tnánuS, hélt svo til Berlínar og ílutti einnig þar fyrri fyrirlesturinn. ÞaSan fór hann suSur og vestur um Þýzka- land, alt til Munchen, var 'boS- iS aS ’halda fyrirlestra til og frá, en gat ekki komiS því viS vegna óhentugs tíma. Næsta vetur kem- ur út á þýzku, í þýSingu eftir Poestion,, rit dr. A. J. um frum- norrænar rúnaristur, í ritsafni Stréitbergi3 í Leipzig um germönsk fræSi, Island í brezkum blöSum og írskum. ,,‘Tts pleasant, 'sure, to see one’s name in priwt,” sagSi Byron, og svo (hefir fleirum líundist. Þetta nær ekki aSeins til einstakiling- anna. Heilum þjóSum, smá- þjóSum, héfir fundist þaS sama, og um fram alt á IþaS viS okkur, sem erum ‘öllum þjóSum smærri’. Okkur þykir gaman aS sijá okkar getiS í erlendum blöSum, en þaS er gaman, sem okkur hlotnast til- tölulega sjaldan, — ef undan eru skilin dönsku þlöSin. ÞaS má því segja aS nýrra beri viS, ei stærstu blöS Breta tog íra meS Times í broddi fylkingar, gera okkur dag éftir dag aS umtal's- efni. Times flutti 9. f. m. langa og ágætlega ritaSa grein meS yfir- skriftinni “The Link olf the Crown. Iceland’s Status”. Er þar fyrst stiíttlega sagt frá ísJanddför Krist- jáns konungis X. í sumar og viS- tökum þeim, er hann fék'k ihér; síSan sagt ágrip af stjórnarfars- sögu landsins og lýst núverandi stjórnarsikipun. AS lokum er aS- al inntak samíbandslaganna. Höf- komi 1 veo undurinn er auSsjáanlega vel 'fróS mvai, iu ur í því, sem hann skrifar um, og ir eins I'Érul?lbiI alN áetla eg litinn efa á því, aS baS at.vlkun?, orsakaniegir af ofmikiiii 1’ klórsyru 1 maganum. Langvarandi muni vera prófelssor R P. Cowl, jvrtsur magi er mjög ha-ttulegur og „ . , , . rieir sem hjást af þvi ættu ats gera 'h:nn ágæti Islandsvinur, sem hér e,tt af tvennu: , .. AnnatShvort geta þeir haldih áfram var i sumar. Um Jon bigurSsson an eta a®eins vissa sort af mat og , , 3_ , varast ati bragha ekkert sr/n illar af- kemst 'hann svo ao orðl, aS hann íeitSingar hefir á meltingarfæri þeirra , .. , . , og orsaka ofmikla magasýru. et5a þeir nah veno one ot tlhe wisest sta- »eta bcrtSag hvatS helzt þeim sýnist og ... . ... xera þa« atS vana ati mótverka skemm tesmen Dnat lceland, or, índeed, andi áhrifum sýrunnar er myndar gas, r- i i sársauka og of bráSgjöfu geri. meti tjurope has produced . því aö taka ofurlítit! Bisurated Mag- i_ , , . r. . . , , nesia um máltítSir. lJao er ekkj erhtt aS sja af Þats er tæplega til nokkurt betra, L. _____ .., , . . . óhultara etSa áreit5anlegra mritverk hverjum rotum þessi grem (og andi magametSai en Blsurated Mag- SÖmuleiSis hinar aSrar, sem br^S- ' utSum sj’úkdómum*. ° Wts'5 hefir^'engfn um skulu nefndar) er runnin. A 'ngametsai. Ea skei3 'af*^dufun ”000 _~.hl LUito.'tX . ' T- _ •. etSa tvö fimm gramma tablets ef (ek næstu blaosrou I limes eru nt- its í vatni mets fætSunhi gagnverkar sýrunni og kemur í veg fyrir óiguna og geriS. I>etta kemur i veg fyrir or- sök allra vandræðanna, og fætSar. meitist án þess atS þurfa atS brúka pepsln, plllur etSa önnur meltlngar- nletSul. ^átSu þár fáeinar unzur af Bisur- nted Magnesia frá einhverri áreitsan- legri lyfaabúts. BitS um aonaþhvort i duft etSa tablet formi. l>aö kemur ai- og íslendinga fyrir þrem árum, ogj fe^sing ^óg^b^urated1 rtiynd’^er ekkl þaS eru úrslit þeirra samninga, er, hlák jflghftfr vlí^æstl nú draga athygli hygginna Breta j Og Ira ao lslandi. Iimtíína fenffifc meT! *‘HvatS þú skalt . bor?>a.M , Daginn eftir (10 sept.) birtist. Rutheaian Booksellers and Publish- ing Co., 850 Main Street, fVinnipeg. SEGIR DYSPEPTICS HVAÐ AÐ B0RÐA (•’ VHIH MKI,TI\(J.\H- PÞEMBt’ O, 1». H. sitjórnargreinarnar og er aSalgrein in, löng grein og skynsamleg, um samninga Breta og íra. Sú grein er rituS í þeim anda, sem varS svo h-eilladrjúgrur í samningum Dana

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.