Heimskringla


Heimskringla - 14.12.1921, Qupperneq 2

Heimskringla - 14.12.1921, Qupperneq 2
2. B L A Ð S 1 Ð A. HEIMSKRINGLA. WlNlNiíPElG, 14. DES. 1921. HÖSBÓNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt úr ensku.) Sá brúni Ifer ekki eins hratt yfir í dag og endra- nær; þaS er of mikill snjór til þess,” sagSi Vassili og var hreykinn a'f gæSingnum sínum. ‘'Einu sinr.i ók eg á 'honum á hálfum kíukkutíma til Pashutino.” "HvaS vatstu aS segja?” spurSi Níkita, er ekk.. ert heyrSi fyrir frakkakraganum, sem hann halfSi brett upp fyrir eyrun. ”Eg sagS'st hajfa ekiS til Pashutio á há'lfri klúkkustund,” íhljóSaSi Vassili. “ÞaS er meira en nóg til aS stæra sig aif.. Ha'fi nokkru sinni veriS góS skepna till, þá er hannþaS!” sagSi Nikita og sneri bakinu í veSriS. Þeir þögSu um stund. Vassili var þó eklki um þaS géfiS aS láta taliS detta niSur, því hann var rejfur aif víni. "HvaS segirSu um þaS? Eg sagSi viS konuna þína á dögunum aS sjá nú um aS 'beykirinn drykki ekki alt teiS, sem hún keypti,” kallaSi hann til Nik- ita; hann þóttist sannfærSur um þaS, aS Nikita yrSi upp meS sér af því, aS mentaSur og mikils metinn maSur, sem hann sjálfur var, skyldi talla <viS hann. Vassili hélt líka aS fyndni slín um beykirinn myndi hrífa Níkita, en datt ekki í hug, aS slíkt tal gæti ver- i, honum óg'eSfelt. IHvaS sem því 1'eiS hafSi Nikita enn elkki heyrt til húðbónda síns fyrir hávaSanum aif veSrinu, srvo Vassiii hafSi aftur ylfir þessi hressandi orS Ifyrir Nikita eins hátt og honum var unt. "GuS hlessi hana,” sagSi Nikita, þegar hann hafSi skiliS húslbónda sinn. "Eg slæ mér aldrei neitt fram í þeirra sakir. Hún hdfir aldrei gefiS mér mikla ástæSu til aS kvarta, og svo lengi sem hún annast og ber umhyg.gju fyrir drengnum okkar, segi eg Iblátt áfram: GuS iblessi hana ávalt.” "Nú, jæja,” sagSi Vassili og skifti um umtals- efni. “Varstu ekki aS hugsa um aS 'kaupa þér hest meS vorinu, NJkita?” hélt hann áfram. "Eg bara óska, aS eg gæti þaS,” svaraSi Nikita og hált kraganum 'frá öSru eyranu og hallaSi sér aS húsbónda sínum, því aS þetta var efni, sem aS hug- ur hans haifSi stundum hrvaéflaS aS áSur. "Dreng- urinn minn litli er nú óSum aS vaxa, og hann ætti aS iminsta kosti aS læra aS pllægja; en eg hefi sóaS hverjum skilding, sem eg átti.” "ÞaS getur nú veriS. En e^ skál selja þér þá jörpu, ef þú vilt hana, ifyrir lítiS,” sagSi Vassili og virtist nú allur af vilja gerSur, þvtí sú hneigS var nú vakin ihjá honum, sem vanalléga réS yfir öllum eigin- leikum hans, IbneigSin tffl'þess aS reka kaupsýslu. "Eg vilid heldur aS þú lánaSir imér fimtán rúbl- Vassili svaraSi því engu, en leit um öxl sér ser snöggast, og sVo framundan sér aftur. Hesturin 'broikkaSi greitt og varlöSrandi í svita. "HvaS er aS?” spurSi Nikita aftur. “HvaS er aS, segirSu,” át Vassili reiSur éfti ■honum. ÞaS, aS eg mr hræddur uan aS viS séun •komnir áfvega, því eg sjjj hér enga staura.” iBíddu og eg skal reyna aS leita uppi veginn,’ sagSi Nik:ta og hijóp skyndilega út úr sleSanum hann tók meS sér svipuna og hélt tiil vinstri. Snjór. inn halfSi dkki veriS mikiIJ til Iþessa, svo brautir hefSi átt aS vera vel ifær. En þarna voru kloldjúpii skaflar; Nikita stikaSi fyrir sér meS svipunni og leit- aSi aS brautinni, en Ifann ihana ekki. "Hvers varSstu var?” sagSi Vassíli viS Niikita, þegar hann koím aftur upp aS sleSanum. ‘ Einkis. ÞaS er engin braut til þessarar hand- ar, svaraSi Nikita. “Eg verS aS reyna til hægri.” ÞaS er eitthvaS dökkleitt þama fram undan,” sagSi Vassili.. “Vittu hvaS þaS er.” Nilkita igekk þangaS. En þaS voru þá nokkrar berar kornstengur, sem stóSu upp úr snjónum og blöktu undan storminum. íHann Ifór þá til hægri handar til aS leita vegarins, og dftir taisvert stik þar fram og aftur, koim hann til baka, iburstaSi snjóinn áf fótunum og settist upp í SleSann. "ViS skulum fara til hægri,” sagSi hann ákveS- iS. “Stormurinn var á vinstri hönd fyrir nokkru, én nú er hann beint á móti. Já, viS skulum halda tfl hægri Ihandar; eg er viSs um aS vegurinn er þar,” Vassfli gerSi ekkert betur en aS fheyra til hans, en stýrSi hestinuim lí þá átt, er hann sagSi aS fariS skyldi. En eftir aS þeir hölfSu haldiS þannig á- fram um hríS, urSu þeir þess áskynja, aS vegurinn gat ekki veriS í þeirri átt. Stormurinn var sá sami og áSur log snj óhríSin heldur jókst en íhitt. “Nú, viS erum algerlega viltir, Vassili,” sagSi Nikita ált íí einu og virtist sem honum væri þaS ekk- ert sorgar-efni. "Ja, hvaS er nú þetta?” sagSi hann og benti á stykki af kartöflu sem stóS upp úr snjón- um. Vassili StöSvaSi hestinn undir eins; hann var í svitakófi ogfarinn aS bera sig þreytullegar til en áSur "Já, hvaS erþetta?” spurSi Vassili. "Þetta sannar hvar viS erum; viS erum komnir inn á akurinn hans Zakharovek.” “Jú, svo er sam eg segi,” íhélt NiJkita áfram. "ViS getum einnig heyrt þaS af hljóSinu í slleSameiSun- um, aS viS erum aS Ifara yfir karfcöfluakur. Og líttu á garSávextina liggjandi í brautinni eftir sleSann- Jú, iþaS er enginn efi á því aS Iþetta er akur Zak’har- ovek.” "ÞaS var bærilegur lendingarstaSur,” sagSi Vassili. “En hvaS eigum viS nú aS gera?” "ViS verSupa aS halda áfraim í þessa sömu átt Erfðaskrá prófessors Þorvalds Thoroddsens og Þóru sálugu konu hans, hefir yeriS send IhingaS og hafir Vísir átt kost á aS sjá Ihana. Er aSalefni hennar þetta: : LandSbókasafniS fær aS gjöf dlax útlendar bækur hins látna; hinar íslenzku verSa sendar hing- aS og séldar á uppboSi. ÞjóSmenjasafniS Ifær dýrmætt safn ýmlslegra kjörgripa úr búi |jeírra hjóna. Þá Ihafa þau stofnaS tvo sjóSi, er hvor mun vera um 50 þúsund- ir ikróna. Skal öSrum variS til út- gáfu íal. rita um landfræSi Islands jarSfræSi þ ess og náttúrusögu og annara rita, elf svo sýnist, sam- kvæmt nánari fyrirmælum gjafa- bréfsins. Fimm manna stjórn ann- ast uim sjóS þenna. iHinum sjóSnum skal variS til aS styrkja ekkjur fastra kennara viS Mentaskólann í Reykjavík og guSlfræSisdeild háskólans, eSa þá ef ástæSa þykir tll, handa öSrum ekkjum embættismanna eSa dætr um þeirra í iRvík. SjóSi þessum stjórna, undir yfirstjórn lands- stjórnarinnar, bislkup Islands, rekt or Mentaskólans og einíhver pró- fessor guS'fræSisdeildar háskól- ans. ViS sjóS iþenna leggjast 3000 krónur, er ibera nafn Sig- ríSar sálugu Thoroddsen, dóttur ihjónanna. •Nolkkur atriSi í erfSaskránni snerta núlifandi menn og skal þeirra ekki .getiS. “Execufcor” erfS askrárinnar er Jón Krajbbe, forstjóri stjórnardeildarinnar í Khöfn. (Vísir.) Búpeningur landsmanna 1920 ur, svo eg geti fariS til hestakaupmanns og keypt þar Ef viS náum ekki húsum hjá Zakharovek, þá hljót bylkkju, svaraSi Nikita; hann vissi óslköp vel, aS um viS samt sem áSur aS rekast á bæ einhvers j arpa tuskan, sem Vassili var aS bjóSa honum, var illl kaupanidi á sjö rúblur. Áuik þess var honum þaS full-Ijóst, aS jafnskjótt og hún var komin í hans hendur, mundi Vassili sverja og sárt viS leggja, aS þessi hortrunta væri ekki öfborguS ,meS tuttugu og fimm rúblum, og aS ’hann mundi haitda dftir helming árskaups síns til þess aS jafna þann reikning. "Sú jarpa er fyrirfcak,” hélt Vassili áfram í sínum vanalega kaupmenskutón. “Eg vil sjá, aS þú hafir gott af þessu, eigi síSur en eg. Hreinskilnislega frá •sagt, hefir kaupmenska mín tldrei veriS í því fólg- in, aS snuSa nokkurn mann. Eg vildi heldur tapa sjálfur en aS sjá aSra gera þaS rriín vegna. Þú mátt reiSa þig á orS mín, hryssan er afbragSs skepna.” Eg dfast ekki um þaS,” sagSi 'Nikita og stundi viS. Hann sá aS þaS var til iífcils aS ljlá sllíku tali frekar eyru, og bretti því upp frakkakraganum sín- um og huldi aS mestu böfuSiS í honum. Þeir óku dftir þaS í hálffcíma og hvo'rugur sagSi orS. Storm- urinn næddi sárkaldur um fætur Níkita, og hendum ar voru aS verSa lopnar af kulda, því vetlingarnir voru götóttir. Hann kýtti saman herSarnar og hélt kraganum fyrir munninum ti l]|þess aS anda ekki aS sér loftinu sárköldu. m «* * ’*• f • HvaS heldur þú aS viS ættum aS gera? £ig- um viS aS fara beint eSá í kringuim KaramischeVo, sagSi Vassili loks. LeiSin í kringum Karamischevo var lengri og ógreiSari yfiilferSar, en þaS góSa viS hana var, aS hún var vörSuS staurum til beggja handa. Hin leiSin, sem aS vísu var styttri, var ekki eins fjölfarinn, og ékkert sem vísaSi til vegar; þeir fáu staurar, sem fram meS henni lágu, voru bæSi strjá'lir og svo lágir, aS þeir voru víSaist fentir í kaf Nilkita velti spurningunni fyrir sér stundarkom. Eg held aS leiSin í kringum Karamisdhevo sé talsvert betri yfirferSar en hin, þó hún sé lengri,” sagSi hann loks. En föruim viS beint,” sagSi Vassili, því þaS var leiSin, semhann vildi fara; “og náum viS skógar jaSrinum, getum viS tæplega vilst. ÞaS verSur fyrirtak aS ferSast dftir skóginum.” Sé þaS þinn viiji, Iþá er sjállfsagt aS 'fara hana,” sagSi Nikita og ibretti aftur upp írakkakraganum. Vassili fékk því vilja sínum 'framgengt. Og þegar þeir höfSu haldiS áfram spölkom, véku þeir til vinstri; þar sem þeir beygSu af, stóS eikartré eifct áveSurs. Greinar þess meS föInuSu laufblöSunum, sem ennþá hjengu á því, bærSust áftur og fram í storminum; en hann höfSu þeir nú á móti sér. Þaf byrjaSi aS smjóa, en meS mestu hægS þó. Vassili tók í taumana til aS ifjörga hestinn, bflés í gúlinn og hallaði sér aftur á bak í Sætinu; Nikita mókti. Þeir héldu þannig áfram í tíu mínútur, en þá kállaSi Vas- sili alt í einu upp, og Nikifca vaknaSi af dvalanum. 'HvaS er aS?” spurSi hann undrandi. af nágrönnum hans,” svaraSi Nikita. Vassili ját.i því og ók í þá átt sem Nikita lago til aS ihaldiS væri. Þeir héfldu allflengi á'fram og fóru ýmist um graSbeSjar eSa troSninga, sem illir voru yfirferSar og ibrast og Ihrikti í sleSanum þegar Brúnn kipti honum áfram. Ekkert var aS sjá utan slétta snjóauSn framundan. ÞaS hélt áfram aS snjóa og laUsa mjöllin þyrlaSist upp svo aS slkamt sást út frá sér. Hesturinn var farinn aS letjast og fór ekki nema klyfjagang. IHann var hvítur af hrími því hann hafSi veriS sveittur aflfla leiSina. Alt í einu hrasaSi hann, en hljóp áfram um leiS, og var á sa~na augnabliki á káfi í keldu ieSa pytti. Vassili talaSi til hestsins og reyndi aS stöSva hann, en Nikita hróp- aSi: því stöSvarSu hann! haltu áfram! ViS verSum aS koma hionum upp úr þessu dýki. Aumingja skepnan, hvað eg kenni í brjósti um hana! Nikita ífleygði sér út af sleSanum og stóS nú á káfí sjálfur í feninu og talaði viS hestinn og klappaSi honum til aS hughreysta hann. Hiesturinn leit í kringum sig, •sneri svo viS til sama lands og rykti sér upp úr ,’feninu. Bakkinn vaT g'lerharSur og þaS var auðséS aS þetta var skurður sem grafinn var áf mannavöld ,um. “Hvar eruim viS nú?” spurSi VassJli. “Ja, eftir þVí verSum viS aS íkomast?” svaraði Nikita. “ViS 'skulum reyna aS halda spölkorn tíl þessara handar og sjá hvaS setur.” j Er þetta ,ékki Goviatchiekinsky skógurinn?” isagSi husbondi hans aS stundiu liðinni og benti á leifcthvaS dökkleitt sem hylti undir framundan. En •En þaS var skógurinn sean kaupin átti aS gera wn í þessari ferS. ‘ÞaS getur veriS. ViS megum þó aflit eins vel (halda áfram og vita meS vissu um þaS,” svaraSi iNikita. Hann hafSi tekiS eftir nokkrum vínviðar- flaúfum hér og þar á snjónum og vissi aS þetta sem iVassili sá í fjarska miundi vera eitthvert heimilanna sem hann átti von á aS þarna væru, en ékki iskógur. En hann hikaSi samt viS aS Ihaflda því fram ifyr en hann gat sýnt og sannaS þaS. En þar kom þó brátt aS þvS þegar þeir höfðu fariS um tuttugu stikur áfram, urSu þeir vafir nokkra trjáa og hljóS- iS sem Ikiom frá sfleSameiSunum, var alt annaS en áður. Nikita átti kollgátuna. Þetta var ekki skóigur, iteldur röS af vínviSaTtrjám meS nokkrum fölnuS- íum laulfum á sem blöktuSu í storminum. Næst urSu peir varir viS aS þeir Voru komnir aS haug af hálmi |jar sem Iþreskt hafSi veriS um haustiS. ÞaS þaut (unidarlega í trjánum um leiS og Stomurinn æddi lum þau og ferSamönnunum fanst sem þeir væru xétt komnir heim aS einhverju heimili. Hesturinn kom aS dálitlum hrygg, lyfti sér yfír hann, og snjór- ánn var hebningi grynnrt en hann hafði áSur veriS. |Þeir voru loks komnir aftur á ágætan veg! Framh BúnaSarskýrsllur landsins fyrir áriS 1919 eru nýlega komnar út. Fylgir þeim yfirlit yfír búpening landsmanna í fardögum 1920. Er þaS aS mörgu leyti fróSIeg skýrsla og verSa 'hér ‘birtir' helztu drættirnir úr henni. SauSfénaSur er tálinn samkv. 'búnaSarskýrslunum í fardögum 1920 5 79,000. Er IþaS 14 þús. Ifleira en VoriS 1919, og nemur fjölgunin ekki nema rúmlega 2%. Mun þaS stafa áf töluvert slæm- um heyfeng áriS áSur og harSind- um síSari híluta vetrar og um vor- iS. Flest fé er á NorS'urlandi, 189,32 7, þar næst á SuSurlandi 129,781, en fæst á VestfjörSum 55,017. A suSvestutlandi helfir fénu fækkaS lítiS eitt, um 1 % frá Iþví 191 9, en í öljum Ihinum lands- 'hlutunum hefír orSiS nokkur ifjölg un, en allra mest á NórSurlandi, urn 6% . Nautgripir voru í fardögum Iþetta ár, 1920, 23,498, en árið áSur 22,990, héfir þeim því fjölgaS um rúmlega 500. * NorSurland er þar sömuleiSis hærra en hinir flandsMutarnir, er taliS m'eS 6765, og þar mæst SuSurland meS 6532. Á Vest- fjörSum hefir nautgripum fækk- aS um 3%, á SuSuriandi og SuS- vesturlandi hafa þeir staSiS í staS aS því er kalla má, en hækkunin öll komiS á NörSur- og Austur- land. Htoss voru talin í fardögum 50,645, en VoriS áSur 57,5 78. Sést á þessu aS þeiim helfir fækik- aS á iárinu um rúmlega 900. Á AustfjörSum einúm héfir þeim jölgaS um 1 %, en fækkaS í öll- um öSrum landshlutum, mest þó á VestfjörSum. Á SuSurlandi eru tciflin 12,924, SuSvesturlandi 11,824 og á NorSurlandi 19,120. 1 hinum andShlutunum eru þau rúm 3 og 4 þúsund. Geitfé var talið 2000 rúm. (Hefir því fjölgaS um tæplega 200 á árinu. Hænsni voru talin í ifyrsta skifti búnaSarskýrsfl'um áriS 1919. VoriS 1920 voru þau talin í iskýrslum flestra sýslna og reynd- fU’St þá aS vera um 15,497. En gert er ráS fyrir aS þessi tala sé ■of lág. (Lögr.) Matthías Jochumsson ÞJÓÐSKÁLD I. jBrostin er gígjan göfga, ómaríka, (guðmáliS dýpst er söng í þjóðarhjarta. ,SíSla mun Island eignast hljóma slíka, ,ylríka — burt þeir knýja húmiS svarta. jFjallkonan aldna ekka,þrungin grætur ástfólgna soninn margar, langar nætur. ,Svanurinn kæri syngur eigi lengur (sól|þrungnu, fögru, vonarríku ljóSin; jland’s vors úr Ihiörpu dýpsti Stitinn strengur; fstórfelt er skarSiS ssmáa fjallajþjóSin. (Söngdísin mæra harmar; höfSi drýpur; þelgri í lotning dánuim skörung krýpur. fHniginn er skálda okkar æSsti prestur. ^örninn, er hæst mót sólu vængi þandi vorkæri andinn han's aS söngvum sestur sólar- og vonar dýrSar ríku á landi. ,Dimt finst oss yfir sóllflaust húmiS svarta; .sorgin og þökkin mætast lýSs í hjarta. II. Eg man þig, vinur, meS hrímgaS hár, ien heiSan æskunnar ljóma um brár, isem blíSgeislum björtum dreifSi. Því innra brann hjartans iheilög glóS, yiS !hana eru mótuS öll þín ljóS, |er g'ígjuna hönd þlín hreylfSli. — I tiEg man hve augaS var bflítt og bjart |3em bliki stjörnunnar fagra skart. ;ÞaS ilamaSi ellin eigi. /Þar vongeislar bjartir brunnu í — 'er byrgSu hin .myrku raunaský — |sVo nótt varS aS nýjum degi. Eg man hve höndin var hlý og mjúk — jþó hílytir þú tíSum .ælfi-fjúk — jhún vermdist af andans eldi; ]eg Ifann jþaSan streyma fjör og þor jframt óknar hugann, yl og vor, þótt liS. aS Wifsins kveldi. Eg iman er llíf sins þú ræddir rök þve ræSa þín öll var djúp og spök imeS ljósslþrána heilga’ og iheiSa. Eg fann aS þú hjartans áttir yj; imeS ölíiu sem þjáist ifanstu til, ,og vildir þú vinfaSm ibréiSa. iEg man þig vinur og minnist þín ihvern morgun fagran, er röSull slkín, þú ljóSdísar imögur mætur. /Er syrtir ýfir og sól’skin dvín, þá sæki eg fögru IjóSin þín, — ,og hlýnar um hjarta rætur. III. |Et tókstu í hönd þér skáldsins skæra blys, iog skygndist Vítt og langt um fríSan geiminn, Vor andi llyftist yfir strit og þys á æSri sviS viS iblíSan gígju hreiminn. Þú sveifst meS oss um sögu fögur lönd /og sjónum vorum blöstu glæstar myndir; ,í lundinn Ifelga leiddi oss þín hönd, þar IjóSadísin gull í afli kyndir. Þú lieiSst imeS oss í fljóss og sóflarátt, < á ljóSavængjum,, gott var þar aS dreyma; Þú kendir trú á sannleiks sigurmátt, í sálu þinni átti voriS heima. IV. Klöfckur í hug vér kveSjum þig, kærleikans skáldiS góSa. Minninga rósir reifa stig .ritaSar perlum IjóSa. MeSan í æSum íslénzkt blóS ióflgar — og vanga roSar sungin þín irrrunu sólarljóS sumarsins llljúfir boSar. iGlatast ei nalfn hins göfga manns .glleymskuna hafiS yfir. So'fSu meS bjartan sigurkrans sólskáld, er altalf lifir! Richard Beck (IHöf. kvæSis þessa átti því láni aS fagna, aS kynnast IþjóSiskáldiinu snjalla eitt vetrai'skeiS. I þakklætisskyni fyrir jþau 'kynni og öll hin góðu og göfugu áihrif, sem IjóS slkáldkonungsins halfa haft á (hugaifar hölf. og hjartálag, héfir hann gripiS gígju (SÍna og sungiS skáldinu þennan IkveSjusöng, þótt af tveikum mætti sé. ÞaS er lítiS og ólásjálegt blóm í JjóSkrans þann, sem séra Matthíasi hdfir VeriS ofinn iaf sVo óital mörgum. — KvæSi þetta er ort fli'tlu eftir andlát slkáldsins; hefir veriS IesiS upp á nokkrum 9töSúm en eigi birt á prenti áSur.) —

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.