Heimskringla


Heimskringla - 14.12.1921, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.12.1921, Qupperneq 3
WINNIRÐG, 14. DES. 192 1 3. BLAÐSIÐA. . HEIMSKRINGLA. Enska lánið (Þess var getiS fyrir nokkru í Mbl. áð sagt væri, aS ritstjóri Tímans belfSi tilbúnar 3 skamm. argreinar út af lántöku ríkilsins er- l'endis, eina tíl aS nota ef ekkert l'án yrði tekiS, aSra til aS nota ef 1'ániS yrSi tekiS í Danmörku og ,hina IþriSju 'tfl aS birta, ef lániS yrSi tdkiS í Englandi. Og þennan orSróm verSur dkki annaS séS en Tíminn staSfesti í næsta blaSi sínu þ>ó undarlegt megi virSast. Nú er séS hverja af greinum þess- um hann þurfti aS nota, þaS er um aS umsetning dönsku fjárlag- inn um gengisbreytinguna meS anna sé I 00 siinnum hærri en lokk- vissu, en benda má á þaS, aS til ar. ÞaS verSur aS ganga út frá ! þess aS sterlingspundiS komi niS- hin síSastneifnda og tekur hún yf- : mj.]cl,u máli, en fyrst 'frá þessu er ir helmilng bJaSsins. Grein þessi er þannilg úr garSi gerS, svo villandi, ýkt, röng og ofstækislfuil, aS þaS sýnist ifúil þörf á aS leiSrét’ta hana því aS almenningur slendur held- ur illa aS vígi til áS dæma um þetta mái iog engin von um, aS réttiátur dómur verSi um þaS felldur, ef blöSin breiSa út rangar ur í IhiS venjulega verS sitt, þail. gengi þeSs ekki aS lækika meira á næstu tveim árum en þaS he’fir nú lækkaS á fáum mánuSum. Lík- urnar t l þesS, aS vér þurfum eklki aS Itiorga meira, en aS framan er greint, eru því miklar. Og þaS er áreiSanlegt, aS 'þiessi afföll eru mjög Ktil, efitir því sem nú líSliö- ast og Ihefir tíSkást. Til sáman- burSar má geta iþess, aS ríikissjóS- ur vor varS áriS 1919 aS greiSa 405,000 kr. 'í aifföll alf 4'/4 milj. kr. Iláni, er tékiS var hjá dönsk- u-m bönkum, ekki nema til 20 ára. MeS samskonar afiföllium á þessu nýja ‘láni Ihe'fSu þau orSiS yfir sannl. 1 800,000 kr. ÞaS VerSur því eklki iþlá talar iblaSiS um borgunina j annaS sagt, en aS a'ffölilin á þéssu aS blaSiS meini meS umsetning h'l'UtfaliiS mili’.i ’.ekna og gjalda rikissjóSs beggja ríkjanna og er því'rétt aS uppiýsa, aS samkvæmt fjárlögum viorum ‘fyrir áriS 1922 eru tékjur áætlaSiar um 7,3 mil'j. kr. oig gjöld um 9,3 milj. kr., en samkvæmt íjárlagalfrumvarpi dönsku stjórnarinnlar fyrir áriS 1. apríl 1921 tíil 31. marz 1922 eru tekjur dansika rfkisins áætlaS- ar tæp'ar - mil'j. 'kr. 'Hér skakk- ar því meira an helmingi hjá blaS inu. AS sönnu skiftír þetta ekki sagt á annaS IborS, -sýnist viS- kunnanlegra áS þaS sé nærri til mililiSanna og áliftur slíkt eins dætmi. 'En svo er ,ekiti. Þetta er mjög algengt. Sem dæmi má nefna, aS NorSenn tóku í 'fyrra mj'ög stórt ílán hjá Englendinigum fregnir um þaS. Og sýnilega er meg ] 2 % afföl'lum -en auk þess þaS tilgangur tímans meS grein sinni, aS reyn'a aS 'sijá um, aS al- menningur mynidi sér skoSun um máliS á römigum grundvelli, þótt hann ætti aS vera búinn aS læra, aS sainnleikurinn lætur sig ekki kúga og aS frekjupólitiík Tímans leiSir ekki til þess, sem Ihann ætl- ast til, heldur beinlínis hims gagn- stæSa. BlaSiS ibyrjar greinina meS því aS lýsa því yfir, aS orSrómurinn, sem þaS flutti um lánsikj'örin ifyrir no'kkru sé alveg sainnur, aS því undantekmu, aS ékki þurfi aS greiSa 103% fyrir hver 100% nema llániS sé borgaS á skemri tíma en 30 árum. Þessi orSrómur sagSi, eftir því sem blaSinu sagS- ist Ifr-á, aS tekjur ríkissjóSs væru VeSsettar fyrir láninu. 1 greininni er því slegiS föstu, aS veSsetning sé enígin. En samít er orSrómurinn um 'veSsetningu sannur. Hverni'g fóru 6 % í -kojStn'aS og til milIiliSa sv-o aS -lán'taikendur fengu ekki út- b'orgaS n'ema 82%. Þetta er orS- inn svo rótgróinn siSur í fjármála- h-eiminum, aS hjá því er naumast haégt áS komast. Er óþailfi af Tímanum aS Mkja þessu viS húsa- brask, því aS vel héfSi hann m-att muna, aS Sambahd samvinnúfé- laganna mun fara svipaS aS þeg- ar er milliliSur milli kaup-félaga og erílendra heildsala, en þann milli- liS telur Timinn kannske lík'a ó- þarfa? Næst ta'lar tíminn um þaS, aS toll'ttekjumar eru sérstaklega sett- ar sem trygging fyrir láninu og segir meS þessu geingiS inn á nýja braut, vér séum séttir á bekk meS Tyrkjum 'og lánveitendur geti bannaS oss aS lækka tollana. Ein,s 'Og kunnugt er, hefir þaS áSur 'komiS fyrir, aS ríkissjóSur hefir sett veS eSa sérstaka trygg- sæta hærri vöxtum. 'Og alþdk't, öflug og auSug ensk ifélög ha-fa orSiS aS sæta sörnu og jafnvel harSari ikjörum hjá ibönkum síns ! eigim l'ands. ÞaS má sanna hv-e nær sem er. Eins er iþaS vitan-legt, aS ýmsir fjármálamenn, enskir og danskir, hafa látiS þaS álit í Ijósi, aS kjörin væru eins góS yfiríéitt e.g frekait væri 'hæg.t aS vænta, sérstaklega þar sem vér erum al- veg nýir gestir á enska lánamar-k- aSinum og því alveg óþektir. ÞaS er satt, aS vaxtafúlgan er há, en þess verSur aS -gaeta, aS 'lániS á iekki aS nota sem eySsIufé, held ur sump-art ti-1 aS borga áfálLnar DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, No3e and Throat Specialist Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 skuldir, sem nú munu b-efa ekíci i íslenzk hjúkrunarkona viSstödd. lægri vexti og sump-art til aS 1 — ........ hjálpa ’nl Anderson K. P. Garland GARLAND & ANDERS0N LÖGFRÆÐINGAR Phone: A-2107 1 Kleetrle Raihvny Chambem má þetta vera? Og tíminn segir , ingu fyrir lánum, og má ■: þv-í efni mei'ra aS segj a, aS ekki sé unt aS veSsetja tek'jiurnar. ÞaS var leiSin 'legt, aS hann skyldi ékkfhafa upp götvaS þetta þegar hann var aS bir'ta þeninan orSróm um d'aginn, til þess aS hann gæti strax gefiS h'onum rothögg. En út 'í þaS er óþarft aS ifara, þaS er nægilegt aS slá því iföstu, aS Tíminn viS- urkennir aS hér sé um enga veS- setningu aS TæSa. Tlímianum þykir lániS of hátt, •en þó er vitanll-egt, áS ál'taf IhelfÍT veriS talaS um 10 miílj. kr. lán og IþaS óspart látiS í ljósi á síS- asta þinigi, -aS minna mætti lániS ekki vera. Og þó mun Tíminn a'l- drei hafa haft á móti upphæSinni fyr -en nú. Íbn hví kemur Ihann meS þetta eftir á? Hví segir hann þdtta ekki fyr? Hví aSvarar hann dkki í tíma um þessa hætltu, sem hon- um hlaut aS vera kunnugt um, aS vaeri yfirvofan-di? Sannleikurinn er, aS margir miunu telja lániS o-f lágt, en ekki of hátt. ÞaS verSur aS athuga þaS, aS þingiS skipaSi svo fyrir aS taka lán til ihluta- kaupa í Islandsba-nka, og df aS þeim vlerSur, er sennillegt, aS til þess þurfi um Ihdlming lánsins, eSa aS minsta kosti ekki Varíegt aS gera ráS fyrir verulega lægri upp- hæ'S. lEftb því, sem sagt er, mun ríkissj'óSur sjálfur ekki taka nema Jítinn nluta af láninu, heldur verS ur IþaS aS mestu 'fengiS bönkun- um til meSferS-ar. I þessu sam- bandi má -leiSa athygli aS því, aS Tíminn segir, aS ' 'umsetningin 4 'fjáríögu'm Dana muni vera 100 sinnium meiri -en í ifjiárlöigum okk- ar og aS þeltta nýjá lán svari því til 1 milijarS-s kr. láns hj-á Dönum.. Hér er þaS ótvlíraett ,gefiS í skyn, aS ríkissjóSur ætlli aS nota alt lániS, því aS annars kemur þaS ekiki í heil-d sihni fjárlögunum viS, þar sem gera VerSur ráS fyrir sem alveg gefnu, aS bankamir geti staSiS lalveg straum a'f sínum parti og ríki'ssjóSur er því lí rauninni aS eins ábyrgS fyrir þeim hlutanum, þótlt hann sé aS forminu til lán- tEikandi. ’Og verSi hliutir keyptir í Islanddbankia á ágóSinm af þeim hlutum aS g-eta -g.reitt vexti og af- bor-gun áf andvirSi h-lutanna. Anm ars er þaS stórum ýiklt hjá Tíman. r.-gfna þau dæimi, sem hér segir: 1. AriS 1912 var telkiS /4 mil'j. kr. lán 'hjá Statsanlstalten for Livs forsikrin-g gegn IhandveSi í banka vaxtarbráfum. 2. ÁriS 1913 var tekiS /1 milj. kr. lán hjá Stóra morræna rit- símaiféla-ginu gegn tryggingu í sí m ate'k j unum. ÁriS 1917 var tekiS 2 milj. kr. lán í Handdliöbanklen í K'au-p- mannahölfn gegn veSi í skipum ríkissjóSs. 4. I 'fjáraukalögunum fyrir árin 1920----1921 er IheimilaS aS taka alt aS 70000 ikr. lán til rekstrar HelgustaSánámunni gegn veSi í henni. ÞaS er þ ví nokk-uS fjarri sanni aS meS þessu hafi v-eriS fariS inn á nýja braut, -og ef vér erum á békk meS Tyrkjum fyrirþessa sök þá höfum vér fyrir löngu veriS klomnir á þann bekk. ÞaS er beinlnís rangt, aS lám- veifendur háfi nokkurn Shlutunar- rétt u-m tollJlöggjöif Vora, og ier þaS næsta ólfyrírlieitiS af blaSinu, aS il-eýfa sér aS skrökva þannig aS öllum élsendum isínum. Vér höfum -aS sjállfsögSu óskjertan rótt til aS Ibreyta ttolllöggjöf vorri eins og vér viljum, og lánveitendúm eru óheimíl öll afskifri bæSi af loggjöf vorri í tollmálum og i öSrum málum. HiS sama er um innheimtu tdllanna. brosi aS þeirri kenmingu Tímans, brosi aS þeirri kenningu tímans, aS ekki sé hægt aS vieSsetja pen- inga, sem ekki eru ‘til . Út í þaS skal ekki IfariS, en ekki isýni'st rit- stjóri'nn vera fróSur um viSskifta- 1-ílfiS. B’IaSiS segir, aS lániS sé 10 mi-lj. kr„ en ein’s og kunirfugt er, er þaS 500,000 sterlingspund og mum lániS verSa tæplle|ga 9 miílj. kr. aS frádregnum áfföllum og 1 koStnaSi eftir því útliti, sem nú -er um gengi á steríingspundum og 1 eftir þvií, sem vér fáum fyrir þessi 500,000 sterlingspund verSur því sem naest 9 milj. kir., mg ef nú sterliingspundiS laakkar niSur í hiS v-enjul-ega gildi sitt, ca. kr. 18,20, áSur en vér 'borgum höfuSstólinn, þurfum vér aS borga alftur um 9,- 100,000 kr. Nú veit aS sönnu eng enska láni séu eins lí'til og frekast er lliæigt aS búast viS. Vér fáum undir 9 milij. Ik-r. og þurffum sanni- lega ekki aS borga nema rúmar 9. milj. k-r. U'mmæli Tím-ans, -um aS frá_ dragist ifyrsta áriS 2,300,000 kr. eru því alveg út !í lolftiS, og aS draga vexti fyrsta áriS frá sem dap er auSvitaS hin einstakasta fjarstæSa, ’fyrst log fremst a-f því, aS þ-eir eru dkki gr-eiddir fyriir fram og því næist áf því, aS vita- skuld hlutu vextir aS greiSast frá 1-ántökudegi, hvar sem og hvenær sem lániS var tekiS. Og -hví vill Tíminn Iþá dkki draiga ifr'á nema 1 árs vexlti? Hví dregur hann ekki 30 ára vexti frá? MsS því móti gat hann sýnt fram á, aS vér fengj um eklkjsrt a'f láninu. H'ví vil'I hann fyl-gj'a sérst-akri reg*lu um vexti fyrsta ársi'ns? Ef vér kjó-sum aS borga lániS alt éftir 1 0 ár, þurtfum vér aftur á móti aS borga alfföll, se-m n-ema hér um bil sörnu upphæS fyrir þessar 9 mílj. kr. og vér greid'duim 1919 fyrir 4’/4 milj. kr„ og svo fram'atvega sem gengi sterlings- punda er þá orSiS hiS venj-ulle-ga. Tíminn mun ekki hafa rei'slt sig eins hátt yfir afföllunum 1919 og hann gerír nú, þótt þau væru margtfalt meiri þá, -en þá var hann líka stjórnarbiIaS aS tveim þriSju hlutum. ÞaS veldur kannske nokkru. Þá eru vextirnir. Þeir eru aS sönnu háir, en þó -e'kki Ihærri en stySja -o-g Ihjálpa atvínnuvegum voru-m, og sýnist ekki á'stæSa cil aS ö'rvænta um, aS þeir geti, rtieS , jþví -aS 'fara hy-ggilega aS ráSi j sín-u, iborgaS bæSi vexlti og af-, borganir af láninu. ÞaS er ekki dýrara en b-ankalán eru nú yfir- J leitt. ÞaS er næs-ta undarlegt, aS T'ímlinn ekki háfi athugaS þaS fyr en nú, aS vexti þarf aS borga áf j’jáninu. Hann vildi um fr'am alt taka lán í fyrra og Iþá voru vextir yfirieitt ærri en mú. ÞaS er því ekki vel skiljanleg sú skeifing, sem Dr. T. R. Whaley Phone A9021 Scrfrœöingar í endaþarms- sjúkdómum. Verkið gert undir ”Local Anesthesia“ Skrifst. 218 Curry Bldg. á móti Pósthnsinu. 'Viðtalstímar p—i2 og 2—5 °g eftir umtali. RES. ’PHONE: F. R. 3756 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Auf Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BAK Phone: A2001 NESBIFPS DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSL PHONE A 7057 Sérstök at'hygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. GætnÍT menn og færir setja upp lyfin. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician grípur han:n alt í einu nú, er 'hann reiknar vextina. AnníaS er og 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, næslta undarlsgt og þaS er, aS hann virSist mest bjenna Dan- merkurför 'forsætisráSherrans um úrsllitin. Flestir mundu þó te'ljia, aS fjámálaráSherra verSi aS 'bera miesta ábyrgS á l'án'tökunni. En forsætisráSherrann er nú sárasti [ þyrnirinn í auiga Tímans, og svo mjög -súrnar hoinum 'í augum, aS hann sér hreimustu -olfsjónir og al- staSar -er 'forsæ tisráSherrann í þessum o'fsjónum. Og þaS ter víst, laS þessar ofsjónamyndir hans eru mjög fjárri veruleikan- um. ÞaS vita alllir nema hann. (X.----Lögr.) Aths. ritstj. — Heimskringlu hefir ekki veriS 'sendur I íminn og hún segir því ekkert um grein þá er þar héfir birzt um lániS is- lienzka. En -grein sú, er hér birti'st um máliS, er tékin e'ftir Lögréttu og er tilgangurinn meS birtingu h-enn-ar sá, aS gdfa Vestur-íslend- ingum ofurlítiS sýnisthorn af und irtektum blaS'anna heima um WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS • n vanalega gerist. 0. P. SIGURÐSS0N, klæÖskeri 662 Notre Dame Ave. (vi5 hprni5 á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og vi5gerðir á fötum me5 mjög rýmilegu ver5i Dr. M. B. Ha/ldorson 401 BOTD BUILDING Tala.: A3521. Cor. Port. og: Edm. Stundar elnvöröungru berklasýkl og aöra lungnasjúkdóma. Er aT5 finna á skrlfstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.-—Heimlll aV 46 Alloway Ave. Talafml: AS889 Dr. J. G. Snidal TANNLCEKNIR 614 Somtriet Block Portagre Ave. WINNIPEG Dr. J. StefánssoD 401 BOVD BUII.DIVG Hornl PortRge Ave. og Edmonton 8t. Stundar elngöngu augna, eyrna neí og kverka-sjúkdðma. Atl hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 5. e.h. Phone: A3.*>21 627 McMillan Ave. Winnip6f O)- l svo, aS ýms rí-ki h'áfa oSiS aS þetta lán. I KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæSi td HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHVSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG XTTimbur, FjalviSur af ollum Nyjar Vombir^oir tegundúm, geirettur og alls- konar aSrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetíS fúsir a<5 sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. ------------- L i m i t e i ——--------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS j Lundar, Riverton og Gimli og eru ! þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- i um: J Lundar á hverjum miSvikudegi, ! Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. Vér höfum fullar blrgölr hreln- meö lyfseöia yöar hingaö, vér ustu lyfja og meöala. KomlÖ gerum meöulin nákvæmlega eftir ávlsunum lknanna. Vér sinnum utansvelta pöntunum og seljum giftlngaleyfl. COLCLEUGH & CO. Notrc Darae og Shcrbrooke Sts. Phones: N7659 og N7650 -a A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útáúnaöur sá bestl. Knnfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstelna. : : «18 SHERBROOKB 8T. Phone: N6«07 WIN.VIPEG ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þes3 aS flytja mál bæSi í Manitoiba og Sask- atchevöan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréí. Bérstakt athygll veitt pöntunum og viögjöröum útan af landl. 248 Main St. Phanei A463T J. J. Swanson H. G. Henriekson 808 J. J. SWANS0N & C0. FA8TEIUNASAL.AH OO „ _ peninga mlölar. Talalml A0348 Parla Bulidlng Wlnalpea Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyTgjuicst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylat viSskffta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen’l Managér. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir víSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Sldg., — Vaughan St Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Lonf. 470 blatlsíðnr af spennandi lecmáb YerÖ $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Phone A8677 639 Notre DanM JENKINS & CO. The Family Shoe StoTe D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér gejrmum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný. elf þess er óskaS. Alilar tegund- ir af skautum búnar tíl aam- kvæmt pön-tun. ÁreiSanksgt verk. Lipur aigreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.