Heimskringla - 14.12.1921, Page 6
6. BLAÐSÍÐA.
.1E1MSK.R1NGI.A
WINNIPEG, i 4. DES. 1921
t
MYRTLE
Eftir CHARLES GARVICE
Sigmundur M. Long, þýddL
fciktu mig, eg elska þig, og eg vil reyna aS verSa
þér góS íkona; eg hugsa ékkert um ihvaS þú ert lá-
jtækur eSa þó viS höfum ekki nema eitt herbergi, j
emungis aS eg sé hjá þér. En svo var eins og aS-
jvarandi rödd hljómaSi í eyruim hennar, aS hann
béfSi aldrei sagt aS hann elskaSi hana, svo þaS var
ekki (þeosvegna se:n hann hafSi beSiS hana aS gift-
ast sér, og elf hann ekki elskaSi hana, var ekki held-
ur ráSlegt aS giftast honum.
Hún halfSi enga matarlyst, svo frú Layton sagSi
henni aS leggjast 'fyrir og hvíla sig, og Myrtle ihlýddi
|því. MeSan ihún lá |þar inni í litla henberginu, og
“E'f hún væj-i góS og skemtileg, svo —”
“ÞaS var hún víst, eftir því sem hann lýsir
henni,” tók frú Raymond fram 'í. "Auk |þess kvaS
| hiún vera ljómandi falleg, og eitthvaS sérstaklegt
viS hana. Eftir lýsingu þans, gæti maSuj- ýmyndaS
sér aS hún væri af góSu 'fólki komin, en þaS er
hans eigin hugmyndasmíSi.”
“TölduS þér hann alf giftingunni? ” spurSi frú
Layton.
“Eg hlýt aS viSurkenna, aS þaS j-eyndi eg aS
gera, því mér sýnist aS hjónabbönd, |þar sem svona
ójafnt er ákomiS, í flestum tilfellum mishepnast;
en tilraun mín hafSi engan eSa mjög lítinn árangur,
Ibví hann héldur á'fram aS leita hennar; og eg er
viss um, aS ef hann finnur hana, |þá ibiSur hann
hennar og vill alt gera 'fyrir hana.”
‘'Ef tiH villl neitar ihún bónorSinu,” sagSí frú Lay-
ton. ' Hún vildi kanske ekki aS bann lagSi svo
mikiS í sölurnar.”
“AS sönnu gæti hún þaS,” sagSi frú Raymond
efandi. “En hún gerir iþaS varla, Iþví hann er fríS-
ur og karlmannlegur, og ólfklegt aS nokkur ung
stúlka neitaSi honuim."
“Og hún hsfir ekki vitjaS foreldra sinna og
I heimilis ennþá?” spurSi frú Leyton.
"Nei, því eg slkal segja ySur,” hélt frú Raymond
þraut heilann um þaS, hvernig aS því væri yariS, | áfrarn_ -,hún er foreldralau3_ Hjónin, sem hún var
hjá, tóku hana sem kjördóttur, og kringumstæSurn-
■ar voru ékki sem beztar eftir því sem herra Aden
1 ] héfir sagt mér. MaSurinn var gamall og heilsubil-
en fconan drakk. Þessar erfiSu heimilis-
ástæSur, geta einnig stuSlaS aS því, aS herra Aden
vlII giftast henni. Ha-nn ihefir sagt mér alla söguna:
AS hún 'var kjördóttir, og aS fóstri hennar Ifann hana
sem '1'ítiS barn, er lá meSfram girSingu á litlum garSi
í úlhverfum borgarinnar; og í staS þess aS afhenda
p.S hún væri öSruvísi en allar aSrar ungar stúlkur, i
«em hún þe'kti, heyrSi hún málróm sem hún þekti,
sean talaSi viS frú Layton, 'og var iþaS frú Ray.
mond, sem kom þarna í heimsókn, og Myr'tlie heyrSi , agur
á samtali þeirra, aS þær höfSu Iþekist áSur. Frú
Raymond taíaSi eins og þaS Væri jafningi hennar
sem 'henni þætti vænt um og virti mdkils.
“Já, ennþá einu sinni kem eg til aS biSja ySur
aS gera mér greiSa, sagSi F jú Raymond; eg veit
aS 'þér eigiS annríkt, og vinniS |þó mikiS meSal 1 lög.reglunni barniS> tók ,hann ,þaS heim meS sér.
eiganna hér í kring, en eg hefi hugsaS mer aS stofna þaS honum hafí þótt vænt um stúlkuna
crnskonar kvennfélag, bæði fyrir konur og ógi tar yieriS (henni góSur, og hann var svo skáldlegur í
stúlkur, Og vil eg biSja ySur aS koma meS mér, tH E aS nefna hana Myrtle, alf því aS hún lá undir
aS líta éftir n'okkrum herbergjum.
“ÞaS er eg fús til,” svaraSi ftú Layton, en þér
jþyggiS þó fyrst Ihjá mér tébolla.”
myrtletré.”
Fiú Leyton hætti verkinu og sat höggdófa. Var-
irnar opnuSust og henni var erfitt um andardrátt,
Myrtle heyrSi glamriS í bollunum, og svo héldu . „ , • , . r,i c ,•* t .
* J 6 A j ems og hun væri í loftleysu, og fatio, sem hun var
konurnar talinu áfram.
Nei þetta et ahs ekki mín hugmynd rþagnaSi snögglega og horfSi á hana óttaslegin.
frú Raymond, “þaS er Robert Adens; þér hafiS
nmáske ékki heyrt talaS um hann?”
“iNei,” svaraSi frú Layton, eftir stutta umþugs-
un, “en eg heyri líka fátt af því sem gerist í heim-
imsm — eg á viS fyr*t utan minn litla verkahring.”
‘‘ÞaS er sérlega merkilegur maSur," hélt frú
Raymond áfram; “Ihann hélt Ihér fyrirlestur í gærJ
kvöldi.”
rn-eS, klemdi hún meS höndunum. — Frú Raymond
“EruS þér veikar?” spurSi Ihún. "ÞaS er eins
og ySur liggi viS öngviti. Á eg ékki aS útvega yS-
ur vatn? ”
Frú Leyton stóS upp, studdi sig viS stól meS
annari hendinni, en bandaSi hinni írá sér, eins og
hún vildi afbiSja hjálpina.
“Nei, nei, eg er ekki veik og þarf einkis mieS —
, . þaS er nokkuS heitt hérna.” Hún strauk hvíta hár-
"ÞaS hefir líklega veriS þangaS, sem tvær stulk- l r , , ,, V . » . j_
.. , . ö ^ ið fria enninu og helt hendinni fynr augun. Þegar
hún tók hana frá voru andlitsdrættirnir þannig, aS
sagSi frú Layton meS hægS.
urnaT minar fóru.
‘Tvær? — Eg sá þar eina, sem eg veit aS y®ur þ-ú Raymond hTÖkk viS”
þykir vænt um Clöru. “Eg &r sannfærS um aS þér eruS veikar,” sagSi
“En svo er ein til,” sagSi frú Layton, 'þaS er hún ..£g ^ aS opna giugga”. 0g IþaS gerSi
yndæl stúlka — hún er ekk. vel frízk í dag og l.ggur hún _ ^ :Leyton 8ettiat ,j ,9tól og dró |þungt and.
íyrir; hún kom til mín ekki alls fyrir löngu,”
“Já, en þaS er nú um fyrirlesturinn hans iherra
Adens,” sagSi frú Raymond og tók upp efniS sem
ann. Frú Raymond gekk til hennar og studdi mjúk-
lega hendinni á herSar Ihennar.
, i,i “Er ékkert, sem eg get gert fyrir ySur? ÞaS er
þær hölfSu horfiS frá. ' Hann er sérstakur mælsku- • r- .i * L ,
* , . , ofært a3 þer seuS ther einar. 'Eg ætla aS vera her
maSur, og í þaS heila tekiS, sjaldgæf pefsóna; hann
er vel mentaSur og líklega aS eittlhvaS merkilegt I jg . ..
liggi’fyrir honum, sem hann vill leggja alt í sölurnar
fyrij- — jafnvel lífiS — sem sé, velferS samlborgara
sinna. E n þa S er eitllhvaS dularfult viS hann,
eins og hann hafi orSiS fyrir einhverju skakkafalli;
hann er klæddur sem verkamaSur og krefst ekki
meira en þess; en þaS viSist eitthvaS í 'framkomu
hans og mælsku sem eins og kemur upp um þann;
þér skiljiS mig. Hann er þó ekki líkur verkamanni
í framfcomu eSa tali; viS finnumst oft, því hann
fær oft íliSveizlu mína í góSverka starfsemi sinni.
---Hér um daginn sagSi hann mér merkilega sögu.
Hann hafSi kynst ungri stúlku, sem honum gafst
tækifæri til aS vernda fyrir illmenni sem vildi ráS-
ast á hana, og IþaS endurtók sig þannig, aS þaS
gat orSiS ástæSa til óhróSurs, því fanturinn 'hafSi
■seti'S um hana;k|om meS illgjarar ásakanir gegn
hienni, og aumingja stúlkan tók sér þaS sv'o nærri,
a8 hún ýfirgaf heimili sitt.”
Frú Layton lagSi yfiríhöfnina frá sér, sem þún
var aS sauma, og tók aSra, og sagSi: "Fiún hlýtur
aS hafa veriS mjög viSfcvæm aS náttúrúfari.”
“Já, þaS héfir hún veriS, einkum fyrir stúlku af
þeirri hilllu í mannfélaginu, þvií hún tilheyrSi mjiög
fátæku fólki. Herra Aden þarf ekki aS ásaka sig
um neitt; hann hafSi enga skylídu gagnvart henni;
en eins log eg segi, þá er hann enginn hversdags.
maSur. Þetta sem kom fyrir stúlikuna, fanst þonum
mjög svo mikiS um, og áleit jafnvel þaS sér aS
kenna, og því væri hann skildugur aS Ibæta fyrir
þaS — og nú vill hann giftast henni — eSa í þaS
min-sta bjóSa henni iþaS.”
"Hefir hann gertþaS?” spurSi frú Layton.
“Nei, hann hefir ékki gert þaS af þeirri ein-
földu ástæSu, aS hann hefir ekki fundiS hana. Þeg-
ar hann vissi aS hún var hoéfin, kóm þann strax til
mín, og ibaS mig aS h'jálpa sér aS leita eftir henni.
d þaS sinni gat han-n þess ekki, aS hann áliti þaS
skyl-du sína aS giftast henni og sagSi hann mér þaS
seinna. — Bg varS alveg htssa er hann sagSi mér
þetta, því eg sá strax aS þetta var til aS eySi!eggja
framtíS hans. — Já, þaS er áreiSanlegt, því þó
hann lifi sem verkamaSur og m-eSal þeirra, þá er
þaS auSsætt, aS þann tilheyrir ekki Iþeim flokki. —
Þér -hafiS -efcki séS hann, góSa niín; ef þér sæjuS
þann og heyrSuS hann tala, þá mundi ySur skiljast
aS hann ætti ekki aS giítast allþýSustúlku."
hjá ySur, IþangaS ti-1 þetta líSur frá, aS sumu eSa
Frú Leyton stóS upp aftur og Ihristi höfuSiS.
''Eg1— eg vil hel-dur ifara m-eS ySur,” sagSi hún.
Mér kemur vel aS fá frfskt I'oft. Já, eg ætla aS
ganga meS ySur.”
“EruS þér færar um þaS?” spurSi frú Ray-
mo-nd.
Frú Leyton tók /fram yfirhöfnina.
“Nú líSur m-ér strax miklu betur,” sagSi -hún.
“Eg vi-l' f-egin stySja aS þessu nýja fyrirtæfci. Mér
væri ánægja aS því, aS gera eitthvaS gott, éf eg
gæti þaS.”
Þær gengiu til dyranna, en áSur en þær færu
gekk Ifrú 'Leyton inn í svefnh-eribergiS. Birtan var
nógu -mikil til þess, aS hún gæti séS hina vel vöxnu
yngismey, er lá írúminu. MyTtle lá meS bandlegg-
inn undir höfSinu -og var sem hún svæfi. Frú Ley-
ton laut á'stúSlega niSur aS henni og tautaSi:
“Eg ætla ekki aS vekj-a hana. Þegar eg kem
aftur, get eg talaS viS hana.”
Svo gekk hún út úr herlberginu, en mændi um
leiS til hinnar hreyfingarlausu veru í sænginni.
14. KAFITULI.
Myrtl-e var -ek'ki sofandi. Fíún préssaSi munn-
inn inn í handlegginn á sér, svo hún skyldi ekki
hljóSa af minkunn og leiSindum. Hún hatfSi heyrt
hvert einasta -orS, og vissi nú, hvers vegna Róbert
A-den hafSi beSiS hennar. Hann áleit þ-aS skyldu
sína. Honum héfSi komiS þaS bezt, aS hún hefSi
undireins sagt nei. lEn hann vil-di gera skyldu sína
og gaf henni -því umhugsunartíma. H|enni hefSi
getaS komiS illa aS heyra þetta, þó hún hefSi ekki
elskaS hann. 'En fyrir hana, sem unni honum af
alhuga, voru þéssi -sannindi, eins og hún sfcildi þau,
því sem -næst óbærileg. Æ-skulýSurinn er viSkvaem-
ari fyrir gfleSi -og sorg en gamalmenni; og fyrir Myrt-
le, meS sína viS'kvæmu og áköfu lund, var þaS átak-
anlegt aS vita til þess, aS Róbert A-den háfSi beSiS
hennar af skyldurækni en ekfci ást. Henni fanst nú
hún hata hann, og á þessari stundu var henni ómögu
legt aS sjá þaS, sem þó var áþreifanlegt, aS þegar
alt kom til alls, lýsti þaS þó eSallyndum manni, aS
kappkosta aS gera skyíldu sína.
ÓS-ar en hún heyrSi aS konurnar voru komnarj
út úr dyrunum, þaut hún upp úr rúrninu, kveikti á
gasinu og klæddi sig. Tíminn var ihæ'filegur til þess
aS koma á mótiS, og nú vissi Ihún svo vel, hvaS hún
ætti aS segja. AndlitiS -var einlkennlega hör'fcu-
legt, -og eins og þaS væri höggiS í m-armara. Á
þessum fáu augnalblikum var Myrtle breytt úr ungri
stúlku í fullorSna konu. Dyrunum lokaSi hún á
éftir 3ér -og gekk hratt til Ihins -ákveSna staS-ar. Hún
kom Iheldur fyrir tímann, -en þó var hann þar fyrir.
Hann gekk fram og aftur hjá ki-rkjugarSin-um, en
svo kom Ihann á móti henni meS útbreid-dann faSm-
inn.
“Og þú vaiist svo góS aS fcoma," 9agSi hann.
Hún sneri 'bákinu aS götuljósinu, svo brituna
legSi ékki 'í andlit sitt, því hún var Ihrædd um aS
svipurinn og augnaráSiS kæmu upp um sig.
"Já,” sagSi hún, ekki hart, en kal't og stillilega.
“ÞaS gl-eSur mig,’ -sagSi hann -og brosti rauna-
lega. “Mér er miklu huglhægra. Eg var svo hrædd-
ur um aS þér mynduS ekki k-oma. 'Eg var svo
lengi ibúinn aS 1-eita ySar, og aSeins tfarinn aS trúa
því, aS þér væruS fundin, og því uggandi aS missa
ySur aftur."
"Nei,” sagSi Myrtle; "eg háfSi lotfaS ySur aS
koma."
“Og nú ætliS þér aS svara mér, er ekki svo?
Þér hafiS nú hugleitt, hvaS l'ítiS eg héfi aS bjóSa
ySur, og eruS vissar um, IhvaS þér afráSiS, Myrtle."
“Já, þaS veit eg vel,” sagSi hún hör'kulega.
“Já, lofiS mér þá aS heyra þaS, Myrtle," sagSi
hann, og hiafSi naumast fullkomiS vald yfir róm sín-
um. "SegiS mér þaS, IMyrtle.”
Hann vil'di taka í hendina á Ih-enni, en hún brá
henni meS hægS aftur fyrir sig. Hún horfSi í augu
hans og sagSi lágt, en skiljanlega:
"Eg vil ekki giftast ySur.”
' Brian stóS grafkyr og svaraSi engu. Hún sá
h-örkulega drætti í kringum munninn og aS hann
hleypti 'brúnum. En ihún vissi ekki, aS þaS var
þungt högg, sem hún IhatfSi veitt honum. En hann
tók á móti því eins og -rnaSur í hans stöSu tefcur á
móti mishepnuSu bón-orSi. Hún þekti -efcki þá stétt
manna eSa þeirra venjur, og áf því leid-di, aS hún
misskildi hann gersamlega. Loks sagSi hann, lágt
og alvarlega:
"SögSuS þér n-ei? Því — því hafSi eg ekki
búist viS. EruS þér vissar um sjálfa ySur, Myrtle?’ j
spurSi hann dapurlegur á svip.
“Já, þaS er -eg. ÁlítiS þér aS eg þekki ekki
mínar eigin tilfinningar? Þér gáfuS mér l'íka næg-
an tím-a til aS hugsa málefniS —”
“Er þaS meining ySar, aS ef eg befSi gengiS
harSar aS ySur í gærkvöl-di, þá hefSi svariS orSiS j
öSruvfsi?” spurSi hann, því um ifram alt vildi h-ann
vera sanngjam í hennar garS. íHann ihorfSi 'fast
á hana, svo hún varS aS líta niSur fyrir sig, en svo
leit hún -upp og sagSi hikandi:
"HvaS kemur út áf því? Þér -báSuS um svar,
og þaS hafiS þér fengiS. Eg get ékki gifst ySur —
eg á viS, aS eg vil þaS ekki. Og eg ætla ekki aS
giftast — og nú verS eg aS f-ara.”
“BíSiS eitt augnablik, Myrtle,” sagSi hann al-
varlegur. “Eg vil skilja ySur til hlýtar. ViljiS þér
ekki giftast mér, af því þér eruS hræddar um, aS þér
getiS ekki vaniS ySur á, aS þykja vænt um mig —
aS elska mig? Eg vei-t, aS nú elskiS þér mig ekki,
Myrtle, en eg vonaSi, aS þaS lagaSist meS tí-man-
um.”
Þetta var hin harSasta reyn'slustund fyrir Myrtle,
en hún biarSist gegnum hana.
“Já — þannig er þvi variS,” sagSi hún í hállf-
um h-ljóSum.
Hann dró andann þungt og var niSurlútur.
“Já, þá skil eg ySur,” sagSi Ihann Stilt og alvar-
legla. “Mér þýkir 'fyrir því, -en eg vil ékki brúka
f-ortölur viS ySur, Myrtle, og ekki þreyta ySur meS
ástæSum, sem eg héfSi getaS Iframfært, þvií þó þér
séuS ungar, þá eruS þér þó kona, og hver fcona þekk
ir sitt eigiS hjarta.”
“VeriS þér sælir,” sagSi hún fljótlega, því henni
fanst hún nlaumast geta staSiS á tfótunum.
“VeriS þér sæiar,” svaraSi hann. ‘Þér takiS
þó í hendina á mér, Myr-tle?"
Þetta var naumast of mikiS fyrir hana, en hún
tók á öllu sínu hugrekki, kl-emdi saman varirnar og
rétti honum hendina, sem hann tók í og þrýsti inni-
llega.
"Nú hlafiS þér leyfi til aS Ifara, Myrtle,” sagSi
hann. “Um 1-eiS læt eg yS'ur tfara út af æfibraut
minni; og svo vei-t eg heldur ek-ki, hvert þér fariS.”
"Eg ætlast heldur -ekki til aS þér vitiS þaS,”
sagSi hún og 'kipti aS sér hendinni. “-Eg hirSi ekki
um aS sjá ySur 'framar.” Hún fann aS þetta vaT
vanþákklæti, svo hún bætti viS: “Eg á viS, aS eg
vil ekki, aS þér hafiS meiri óþægindi áf mér. Þér
hafiS þegar haft meira en nóg áf þeim. Mér liíSur
vel, eins og eg sagSi ySur í gærkvöldi. Eg þykist
vita, aS þér viljiS mér vel, en eg hirSi ekki um þess-
konar velvild. Eg hefi ékki gleymt, hvernig þér
vörSuS mig — eg er einmitt þakkLát fyrir þaS. En
nú verS eg aS fara. GóSa nótt — veriS þer sælir.
“VeriS þér sælar,” sagSi hann svio blíSlega og
angurvært, aS þaS bókstafléga skar hana í hjartaS.
Hún sneri sér viS og hrteigSi sig, en gat engu orSi
upp komiS. Svo geklk hún greiSlega niSur götuna,
en á borninu niam hún staSar og leit um öxl sér. —
Hann stóS þar enn og IhorfSi á éftir henni, niS-urlútur
og meS hendurnar í vösunum.
Dögum saman angraSi þaS Myrtle, aS hugsa til
mannsins, -sem stóS -og h'orfSi á éftir hlenni. Þegar
hún kom heim til sín, var tf-rú Leyton ekki komin
aftur. Myrtl-e tók áf sér utanhafnarfötin, færSi sig
aS eldinum og fór aS vinna. Hún hafSi einsett sér
aS Ihugsa ekki meira um þenna mann, sem vildi gift-
ast henni, áf því aS Ihann sfcoSaSi þaS sem skyldu
sína. Hún hugsSi sér aS -leyna því, aS þau hefSu
fundist. Hún ætlaSi aS gleyma hon-um. Líklega
tæ'ki þaS langan tíma, en samt mundi þaS geta
t-ekist.
'Dyrunum var snöggllega 1-okiS upp og frú Leyto-n
k-om inn. Myrtle leit viS og stóS strax upp, því
frú Leyto-n var -mjög fölleit og yfirlbragS hennar var
óvanalegt, og henni var verulega hverft viS, er tfrú
Leyton kom ti-1 hennar og faSmaSi hana aS sér.
“HvaS 'er um aS vera?” hrópaSi Myrtle, sem á
undan þessu ihafSi veriS óstyrk í taugunum. “Hefir
nokkuS óvanalegt komiS fyrir? Þér eruS svo —
hvítleitar.”
“Já, góSa mín, mifciS íhelfir skeS,” sagSi frú Ley-
ton og talaSi hægt, ein's og Ihvert -o-rS kostaSi hana
sérstaka áreynslu. “Vertu nú ékfci hrædd, Myrtle,
en þaS -er n-okkuS, se'm eg þarf aS segja þér.”
Hún seig niSur í stól, en Myrtle kraup niSur viS
kné hennar. F-rú Leyton VatfSi handleggnum utan
um Myrtle og dró hana aS sér.
“Eg víl elkki gera þig óttasllegna, góSa mín,”
sagSi hún, “en þaS er nokkuS,” sem eg þarf aS
spyrja þig um.”
"Já, þér hafiS hingaS til ekki spurt mig neyis,”
hvíslaSi Myrtle.
“Af því, góSa mín, aS eg tfann aS þú Varst ófú-s
á aS minnást -ætfi þinnar, þangaS til eg — guS veri
lofaSur, j-á, guS Veri lofaSur — fann þig. Myrtle,
hefir þú aldrei þekt móSur þína eSa föS-ur þinn?”
"Nei,” sagSi Myrtlé -lágt. “Herra Scrutton fann
mig, — þaS er maSurinn, sem nefndi mig dóttur
sína---”
‘Eg veit þaS — eg veit þ-aS,” sagSi f-rú Leyton,
sem altaf var mjög föllieit, en ihélt enn tfastara um
Myrtle. — "IHér var fcona nýlega, sem sagSi mér
þetta, --- án þess ihana grunaSi, -hve mikiS sagan
var mér viSkomandi.”
"YSur?" hvfsílaSi Myrtle hissa.
“Já, já,” stundi frú Leyton up-p og dró Myrtle
enn nær sér. “Biddu aSeins augnablik, þaS er
þungbært aS segja þér þ-aS og útskýra. En segSu
mér aSleins, IMyrtle, þýkir þér vænt um mig?”
Hún beygSi sig meS áfcefS yfir hina ungu stúlku
og hugSi aS 1-esa svariS úr andlitsdráttum hennar, og
Myrtle þrýsti sér upp aS h-enni.
“Þér vitiS þaS vel,’ hvís-liaSi hún; "og ySur er
kunnugást um, hve mikiS þér -hafiS gert fyrir mig,”
“Nei, nei, — efcki þess Vegna!”
“Nei,” sagSi iMyrtle, “jáfnvel þó þér hefSuS ekk
ert gert fyrir mig, þá finst mér aS eg mundi ihafa
elskaS ySur, hvar sem viS hetfSum f-undist. Mér
þykir jafnt vænt um ySur — má -eg segja þaS —
eins og þér -hefS-uS veriS -móSir mín.”
Þá fór frú Leyton aS gráta, -og þrýsti Myrtle enn
fastar upp aS sér, um leiS og Ihún hvíslaSi aS henni:
“Ó, elsku góSa stúlkan mín, — eg er móSir
þín!”
Þær sátu faSmlögum bundnar meSian móSirin
sagSi dótturinni siögu sína. Af því hún vildi hlílfa
afkvæmi sínu, þá nefndi hún ekki nafn föSursins.
Hún sagSi Iheldur ekki alt, sem hún hatfSi liSiS meS-
an hún var 'í hjónabandinu; ékki aS hann hafSi veriS
henni ótrúr, áSur en Ihinir svo kölluSu hveitibra-uSs-
dagar voru liSnir. ÞaS var gamla sagan, aS maS-
ur giftist stúlku af ímyndaS-ri ást. Hún hafSi fulla
ástæSu -til aS skilja viS hann, þVí auk þess sem hann
var henni ótrúr, var hann grimmiur og kálldlyndur aS
eSili’sfari. Þó hatfSi hún einu sinni -elskaS hann, og
sVo var hún konan hans og tiliheyrSi honum, Barns-
ins vegna háfSi hún ein'sett sér aS lifa meS honu-m
framvegis, umibera klæfci hans og dylja fyrir iheim-
in-um, hvers kyns maSur hann væri. En hann gerSi
henni ómögulegt aS fylgja því áformi. Og eina
nótt, er hann ætlaSi aS gera hana vitlausa, yfirgaf
hún hann í örvæntingu meS barniS lí fanginu. Hún
ílýSi- tfrá heimili sínu, eins >o-g Myrtlé ifrá sínu. 'Hún
hafSi engan tíma til undiribúnings striSinu, sem hún
átti í vændum. EinS og Myrtle, fór hún -íótgang-
andi um götur -borgarinnar, til þess aS leita sér aS
vinnil oig tfæSi ASallega hugsaSi hún um bamiS,
og kveiS þvlí m-est af öllu, ef hún neyddist ti-1 aS
láta þaS á öreigaheimiliS. Hún var hálfger-t frá-
sinna á þessu f-lákki, og Sei-nast afréS hún aS skilja
sig viS barniS. Hún lagSi- þaS- upp viS girSingu
utarlega 'í bænum, og yfirgatf þaS, en ifór þó ekki
lengra en svo, aS hún sá hvar þaS ilá. MeS hjart-
slætti iog augun fulll áf tárum, sá hún 'Scrutton koma
gangan-di neSan götuna og stefna þangaS, sem barn-
iS ilá. Hún sá -enda framan í hann og tók eftir því,
aS hann var góSmannl-egur. Hún sá aS hann stóS
viS, tók barnig upp, Ih-ugsaSi sig lítiS eitt u-m og fór
svo meS IbarniS. Á næsta augnáblifci lleiS hún út af
í öngviti á steinstéttina. Þar ifann llögregluþjónn
hana -litlu síSar, og -lét tflytja hana á sjúkrahús. Þar
lá hún vikum saman, þungt háldin, oft nær dauSa
,en llílfi., Lofcsins batnaSi henni og undireins og hún
var aS kalilá ifær til þess, if-ór hún aS ileifia aS barninu
isínu, en hún tfann þaS ekki, sem varla var von, því
hún hafSi engan 1-eiSarVísi, -en Londion er voSálega
stór. — Árin 'liSu, og slí og æ, nætur og daga, kvald-
jst hún af saknaSarþilá etftir Ibarninu sínu, og fékk
enga svö-lun. Svo byrjaSi hún aS vinna fyrir Hali-
tford, og smám isaman tfann hún svölun og létti sinna
þungu harma, í þvi aS h-jálpa og hughreysta hiS fá-
(Framhald)