Heimskringla - 28.12.1921, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA.
3. BLAÐSIÐA.
WINNIPEG, 28. DESEMBER 1921
tinmngar sem eg se 1
i'm.
Var ekki Ifrétit um að þjóSaT-
metnaSurinn gengi stundum bros-
lega langt, og að (þar sannaSist,
aS þeir sem margt og mikiS böf§u
un'niS sér og sínum IþjoSflokki til
frægSar tó’ku fra binum sem voru
®vo flámennir aS fátt va-rS til týnt
sem skaraSi fram ur. 3kál her aS-
eins getiS framkomu NorSmanna
og Svía gagnvart okkur Islenid-
ingum. Svíar til.einkuSu sér Þor-
'finn karlsefni. Segja aS Íhinni
“frægu landkönnunarferS 1003
ha'fi veriS stjórnaS ajf Þorfinni
karlsefni, semi hafi veriS af sænsk
um ættum. Nefna ekki Islaind á
nafn, eSa aS hann eSa menn hans
háfi hafst þar viS, eSa á Græn-
landi.
BúS NorSmanna í sýningar-
skálanum var hin myndaflegasta.
Þieir höfSu állistórt bókasafn —
'baekur gefnar út og ritaSar hér í
Amefílkíu; allmargar af þeim á
norsku. Málverk og myndir og
eftirlíkingar áf bæ'ndábýli — bú- a
garSi. Byggingar upplýstar imeS
ráfmagni.
ViS Islendingar höfSum einnig
eftirlíkingar af búgarSi. — Ef eg
man rétt, þá var einhver aS gera
lítiS úr þeirri hugmynd aS sýna
'þesskonar, í íslenzku iblöSunum.
— ÞaS var xnjög fátt sem vakti
meiri eftirtekt og aSdáún. Á e'ftir- lr
líkingu þeirri sem viS höfSum var
sýnt hveiiti í dfílum á akri, og
vanalegur búfjláfstofn, ká'lgarSar,
blómareitir, plöntuS tré meS girS
ingum og ö'llum vanalegum útihús-
um á stærri o'g mynídarlegri bú-
görSum þessa lands. — Skóla-
börn sem komu á sýniinguna S
tuga þúsunda tali, og ótál möig-
um tilfellum höfSu áldrei séS
bændiábýli meS hveitiökrum. Þau
voru dklki eins broshýr yfir neinu
— vildu alt iskoSa og skilja. —
Þessi eftiflíking okkar dró huga
æskunnar aS náttúrunni meS inni-
legri gleSi og aSdáun.
r n 1 i i Kosmos — þ. e. reglulbundinn,
gefa oSrum hugmynd um þær til- . -.
ljósaskiftun- \ lögumhaSan heim.. )
TrúarbragSah'öfunidum og heim
spekingum mörgum kemur saman
um, aS lengi hafi efniS veriS til,
en alt á ringulreiS, og hlýddi eng
lum skynsamlegum lögum, fyr en
guS skapaSi úr éfninu og kom viti
K alt saman, svo aS úr því varS
kosmos. Þar varS einhver munur
ú, og von aS guS segSi: Sjá þaS
er Iharla gott.
Eftir því sem mannkyninu óx
fiskur um hrygg, 'þá vaknaSi hjá
fjiv'í svipilík löngun og hjá skap-
aranum sjállfum aS skapa líka kos
mos úr Kaos. Til þessa þurfti iSju
fjemi og regflusemi og nœgjusemi
jgat komiS sér vel, þegar úr litlu
var aS skapa. Allur iSnaSur, all-
ar li'stir, allar mentir og mannvifki
urSu smámsman til fyrir þessa
lofsverSu viSleitni. GoSum og
greindum mönnum tókst aS koma
skipulagi á Iheimili, siíSan sveita--
iféilÖg og seinna þjóSfélög. En
matin félagsskipunin á enn langt í
land aS skapast. AS vi j i var vel
veg komiS 1914, en þá fór
skrattinn úv isauSavíeggnum og
kcm versta glundroSa á alt sam-
an, bæSi mannfélag, þjóSfélög
or jafnvel sveitaféljg og mörg
heimili. Nú þurfa a5 koma kær-
leikans fíSir”, því nú á þaS langt
í land, aS “sælu njótandi, sverS-
bróttandi, faSmist ifjarlægir lýS-
Og ekki ríSur siSur a, aS al 1-
ir kappkosti aS skapa Kosmos,
hver í sínum verkahring og elski
“Kosmos”-hugsjónina, ellski hana
aS ihún komi fram í bæn-
sínum og börnum, ein's
Björnstjerne kveSur aS
orSi í sínu ætt'jarSarkvæSi. En til
jþess þurfa allir, eSa sem flestir
i(því altaf verSa einhverjir let-
ingjar og trassar), aS ástunda
;dygSirnar iSjusemi, reglusemi og
nægjusemi. Og bezt væri aS vera
sarmtaka um aS syngja isálma og
ifögur yiers og starfa saman og
hjálpa hver öSrum og hætta aS
•drekka brenniVin (karlmennirn-
ir) og siúkkulaSi (kvenfólkiS).
rætt enn og náungans kærleiki
,-sngu síSur en fyrrum þegar kirkj-
urnar voru vel sióttar. Loks eru
læknarnir á báSum áttum meS
aS greina sjúkdóm'seinkenni þjóS-
arinnar, og eru viSibúnir aS til
voldugra aSgerSa dragi, sem þeir
meS Ihnífum og lyfjum séu ekki
einfærir um aS ilækna.
En iSljusemi, reglusemi og
nægjusemi þarf fyrst og fremst.
Sumir kenna, sumir smíSa,
syng'ja, nema, rita, þýSa,
einn er biskup allra sól. “ (M.J.
I
ESa viS lesum sjálfa söguna af
Hólum í þá daga:
“!Hér mátti sjá um öll ihús bisk- j
upsstólsins mikla iSni ok athölfn. i
|Sumir lásu, sumir námu, sumir
kendu. Engi var öfund þeirra í j
milili eSr sundurþykki, engi á-
gangr cSr þrætni, hverr vildi ann
an sér imeiri háttar; hlýSni hélt1
þar hverr viS annan og þegar sign j
um var til tíSa gjört, skunduSu
allir þagar ór sínum smákofum til j
kirkjunmar, sætligan seim sem
DR. KR. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.,
Cor. Portage & Smith
Phone A2737
ViStalst 4—6 og 7—9 e. h.
Heimili aS 469 Simcoe St.
Phone Sh. 2758
IV.
lEkkert er nýtt undir sólunni.
Alt gengur í 'byflgjum. “Fluctuat
nec mergitur” stendur í slkjaldar-
merki Parisarborgar, og flýtur þar
skip í öldugangi. “Vaggar á bár-, ^
í í ••• n I ar krrkju meS ser iberandi, hvert
ekki — þyoa . ' , . , . ,
þeir höfSu samanborit or v.stleg-
yínkjallara heilagrar ritnmg-
(Bp. I., 'bls. 239).
DR. WM. E. ANDERSON
(Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.&
S„ L.R.C.&S.)
Eye, Ear, Nose and Throat
Specialist
Office & Residence:
137Sherbrooke St.Winnipeg,Man.
Talsími Sherb. 3108
þrifit býflygi til býstokks heilagr- Islenzk hjúkrunarkona viSstödd.
ium, en sekkur
ilatnesku orSin. O:
meS þjóS'félögin
svona er þaS j
— þaS gengur ;
um
svo
O'g
ioft skrykkjótt í Iheiminum, en eng j ^
in hætta á aS sbútan sökkvi. ÞjóS ° ~ i ,, _
t * ... I FólkiS þusti Iheim aS höium,
írnar eru aS þroskast aS mannviti j
log mannkostum, þó hægt fari
iStun'dum og isetiS sé eftir í sumum
(bdkkjunum. Lengi skapast manns-
höfuSiS, en altafa er þaS aS skap
ast í guSs mynd.
Þegar viS lesum okkar eigin
þjóSsögu sjáum viS ötöSugan
þylgjugang — upp og ni.Sur.
'Upplbyggingu og niSurrif á víxl,
róstur og friSur fylgja hvort í far
iannars, en ætíS er viSleitni góSra
imamna aS skapa Kosmos.
Ötulasta “Kosmos"vi81eitnin r
venjulega hjá kirkjunnar mönn-
um, og þá hélzt á biskupsstódun-
sjálfum undir stjórn 'beztu
NiSuríag næst.
Þrjár höfuðdygðir.
Eftir
Steingrím Matthíasson.
I.
il þetta greinarkorn vil eg gera
mér aS umtalséfni höfuSdygSirn-
ar þTjár, |þ. e.: iSjusem', reglu.
semi og nægjusemi. Fyrst og
fremst af þvlí, aS eg veit aS þessi
dygSáþrenning er yndi og eftir-
læti góSra manna. Og þaS aS
elska jþössar dygSir næst sjálfum
kærileikanum, því þaS er hvaS
mest ifyrir þær, aS maSurinn “á
sinni löngu reisu úr amlóSans baS
stofu gegnum göng’ hefir orSiS aS
manni, hefir þroskaS sína skyn-
semi og komist þaS sem hann hef-
ir komist, orSiS ekki einasta sjáílf
bjarga, heldur fær um aS miSla
öSrum, hjálpa sínum náunga og
æfa sig í kærleJkanum, en meS
því aS hefjast hærra öllum öSrum
dýrum.
ISjusemi—reglulsemi—nægju,
semi. Þetta er hreinit og beint
kristilegur texti, og ótæmandi
nema í mörgum ræSum. Þesls
vegna IfurSulegt, aS hann ekki oít
ar er valinn á sunnudögumu í
staS margra annara texta sem
fóilkiS ekki skilur. ÞaS er líkllega
sönnu nœr, aS hann sé ótæmandi
meS orSum, jafnvél þótt prestur
ínn jalfn/framt berji í stólinn og tali
hátt og snjallt og ræSan sé klukku-
tímalöng. Því þlá fyrst er textinn
vel'fluttur og réttilega útlagSur, éf
ræSumaSuT aS aulki ástundar
kappsaimlega alla virka dagana
sex, iSjusemi, reglusemi og nægju
semi öSrumi ti;l fyrirmyndar. Og
álitamál hvort dkjki hver sá prest-
ut, sem í þessum dygSum skarar
fram úr öSrum, geti talist góSur
prestur, jafnvel þótt ræSur hans
séu stunduim þunnar og messufölll
nolckuS óft.
II.
I upphafi var Kaos þ. e. jörS-
ín var í eySi og tóm og myrkur
yifÍT djúpinu. En svo skapaSí guS
III.
aS
ÞaS er eins og alla gruni
glundroSinn ætli aS halda áfram
og alt ætili um koll aS ikeyra. Al-
staSar heyrist barlómur nú á dög-
n, jafnvel þó aliir ha.fi fuilan
gúlinn ennþá. Bændur í ölium
sýslum Ikvarta um hátt verkakaup,
en lága ulllar- og kjötprísa og aS
jafnvel kauplfélög séu aS kolll-
\steypast.Sjómenn kvíSa lækkandi
fiskipilíeum, en hækkandi Spánar
tolli, og allir standa á öndinni út
jalf því, aS éf til vill þurfi Al-
þingi aS jeta ofan í sig aSflutn-
ingiSlbann áfengis. Kaupsýslu-
menn kvíSa gjaldþrotum og
þankahruni. Embættismennina
idreymir þæSi í svéfni og vöku aS
innan skams muni HanldssijóSur
þverra eSa þorna upp eins og
þrunnur á Vatnsleysuströnd í
isumarþurkum. Sýsllumenn kvarta
n aS bannlögin og ýms önnur
;lög séu brötin meSfram fyrir
(lælknabrennivín, og sveitarstjórn-
tunum óar viS þeirn aragrúa af
lausamenskulýS ;sem fara muni
þráSlega á sveitina. Prestarnir
kvarta um aS kirkjurnar standi
igaltómar og allur kristindomiur
æflli S fara út í veSur og vind.
,Þeir koma til kirknanna á sunnu-
idögum og Ihefir hver þeirra hemp
una fyrir aftan sig og ræSuna í
vasanum, len því miSur, of oft
þarf á bvorugu aS halda, þvi
kirkjan er tóm af mönnum (en
'másíke hálffull alf ifatagörmum,
lulllarpakar eru í sumum, og í einni
hjengu sauSarkroif 'í slláturtíSinni,
var mér sagt). ÞaS er von aS
íprestarnir krodsi sig þegar þdir
ríSa heim aítur, sumir bölvandi í
hljóSi í staS þess aS mega blessa
yfir söfnuSinn. Þrátt fyrir hverf-
andi kiilkjurækni er þó furSa aS
ifólkiS er í rauninni eins vél inn-
lum
þiskupanna. Þekki eg 'fátt hug-
inæmara aS minnast á en myndina
ialf llífinu á Hólum undir forustu
jhins blessaSa biskups, Jóns hins
ihielga, sem (einis og faSir minn
ikomst aS orSi) “postullega
orýdidi Hóla, présta lærSi, vígSi
'skóla, lék á hörpu himinljóS.”
(Líklegast eigum viS honum
'ir.anna bezt aS þakka aS varS-
iveittust okkar fornu bókmenta-
ifjársjóSir. Hann stofnaSi fyrsta
klaustriS.
Þá hefir veriS gaman aS koma
“heim aS hólum .
"ISja prýddi, dáS og dugur
idýran stól,
fegurS, kapp og fremdaihugur
ifjöriS óll.
hjörtun brunnu sam á jólum,
aldrei dýrri dagur rann”.
En svo kom aftur bylgjugang-
ur og smámsaman aftur og aftur
ólag á. HeiSnin vildi koma aftur.
Katólskan spiltist og varS ekki úr j
því Ibætt, þó Jóni Gerrekssyni (
væri drdkt í poka hjá SpóastöS-
um. Svo kom siSbót um tíma, svo
aftur og aftur ringulreiS o. s. ifrv.
Alt gengur í bylgjum, en þó á-
leiSis—“nec imergitur".
Falleg var óneitanlega reglan
hjá iblessuSum Jóni helga — fall-
eg á sínum tíma. En lítiS mund-
um viS nú bættari þó aS kfemist
katóilskan aftur. Hún mundi ekki
reynast betur en hreina 'lúterskan
nú á dögum. Hvorug á lengur viS
í óbreyttri mynd. En altaf þurfum
viS skörunga eins og Jón, höfSij
hærri en fólkiS — og mieS þvi J
eftinmæli sem isagan gefur hon-
um: "aS aldrei ifann ifjandinn j
hann iSjulausan. Nýtt þarf aS
koma eins og ætiíS í sögunni, þeg-i
arí öngþveiti er rataS. Nýjan
Jón helga þurfum viS íturvæn-;
an, engilfríSan eins og 'hann
öllum mannkostum búinn og ekki
sízt-» — iSjusemi, reglusemi og j
nægljusemi. (En engin “hálauna-
gráSug valdafýkin smámenni”,
eins og ráSlherra Björn sagSi).
Framhald
Dr. T. R. Whaley
Phono A9021
Sérfrœðingar í endaþarms-
sjúkdómum. Verkið gert undtr
”Local Anesthesia“
Skrifst. 21S Curry Bldg.
á móti Pósthúsinu.
Viðtalstímar 9--12 og 2—5
og eftir umtali.
Ar«I AiierMB K. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LÖGFRÆWINGAR
Pkone: A-2197
801 Klectrle Rallway Chambera
RES. ’PHONH: F. R. 3766
Dr. GE0. H. CARLISLE
Stundar Kingrön*u Eyrna, Augr
Nef og Kverka-sjúkdóma
ROOM 710 STERLING BANT
Phone: A2001
NESBI TT’S DRUG STORE
Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt.
PHONE A 7057
Sérstök at'hygli gefin lækna-
ávísunum. Lyfjaefnin hrein og
ekta. Gætnir menn og færir setja
upp lyfin.
RALPH A. COOPER
Registered Optometrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge,
WINNIPEG.
Talsími F.R. 3876
óvanalega nákvæm augnaskoSun,
og gleraugu fyrir minna verS *n
vanalega gerist.
Dr. M. B. Ha/ltíorson
401 BOl’D BUILDING
Tnls.t A37.21. Cor. Port. ob E<lm.
Stundar elnvört5ungu berklasýkl
og aðra lungnasjúkdóma. Er atl
flnna á skrtfstofu slnnt kl. 11 tll 1?
f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.—Heimlli aS
♦6 Alloway Ave.
Talsfml t A888S
Dr. J, G. Snidal
TANSíLtEKNIR
814 Somerset Bloek
Portage Ave. WINNIPEQ
IT
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjwBst r varanlega o* ódltna
ÞJ0NUSTU.
ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fynr VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er rti8ufcáha *8 fmu ySur
t8 máli og gefa y8ur kostnaSarájetlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimant, Gen'l Managtr.
0. P. SIGURÐSS0N,
klæískeri
662 Notre Dame Ave. (við hornið
á Sherbrooke St.
Fataefni af beztu tegund
og úr miklu aS velja.
KomiS inn og skoSTS,
Alt verk vort ábyrgst aS
vera vel af hendi leyst.
Suits made to order.
Breytingar og viðgerðir á fötum
með mjög rýmilegu verði
W. J. LINDAL & CO.
W. J. Lindal J. H. Líndal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
1207 Union Trust Building, Wpg.
Talámi A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aS
Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á efttrfylgjandi tím-
um:
Lundar á hverjum miSvikudegi,
Riverton, fyrsta og þriSja hvem
þriSjudag í hverjum mánuSi.
Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS-
vikudag í hverjum mánuSi.
Dr. J. Stefánssoii
401 BOVD BVII.DING
Hornl Portage Ave. og Ednaonton St.
Stundar etngöngu augna, eyrna,
B.f og kverka-sjúkdóma. AB hltta
frá kl. 10 ttl 12 f.h. og kl. 2 tll 5. n.h.
Phonei A3521
627 McMUlan Ave. wtnnlpeg
►04
►04
►04
Vár hötum fullar blrgötr hreln-
meö lyfseöia yöar hlngaS, vér
ustu lyfja og meöala. KomlH
gerum metiulln nákveamlega eftlr
ávicunum IkBanna. Vér slnnum
utansveita pöntunum og seljum
glftlngaleyfl.
COLCLEUGH & CO.
Notr^ Dame ojf Sherbrooke Sts.
Phonesi N7059 og N7050
■KO
A. S. BARDAL
selur llkktstur og annast um út-
fartr. Allur útoúnaVur sá bestt.
Ennfremur selur hann altskonar
mlnnlsvaröa og legstelna. : :
318 SHERBEOOK® ST.
Phone: N6«07 WINNIPEG
*) Okkur vantar íslenzkt orS
yfir Kaos og Kosmos, en merkmg
þeirra er ylfirgripsmikil. Kaos tákn
a þaS, sem er á ringulreiS og í
mesta glundroSa, en Kosmos alt
þaS, sam er samfeld heild meS
góSu skipulagi.
KOL
HREINA5TA o% BESTA tegwd KOLA
bætSi t3 HEMANOTKUNAR o« fyrir STÓRHVSI
AJkr fbtniurr b»*5 BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG
ÁRNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSimgur.
I fólagi viS McDonald & Nicol,
hefir heimild til þess aS flytja
mád baeSi' í Manitoiba og Sask-
atchev^an.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Selur glfttngaleyflsbréf.
SéretRkt athygrll veitt pöntunum
og vit5gjört5um útan af landt.
248 Main St. I’h.mei A4687
J. J. Swanson
H. G. Henrtck&on
J. J. SWANS0N & C0.
FASTEIbiNASALAR OG ^ «
peuinga mlblar.
898 Parfta
Talalmi A6349
Bukldlng: |
Wluulpes
Skiftið við þá sem aup’ í Heimskfinglu
Nýjar vörubirgðir 1
konar aðrir strikaSir tiglar, hurðir o
Komi?5 og sjáið vörur
þó ekkert sé keypt
The Em-V
v«.
Sasí'
HENRY AVE F
FialvtSur af óllum
ii'Kn, geirettur og alls-
•-•gar.
. ætíS fúsir að sýna,
1) >or Co.
WINNIPEG
Y. M. C. A.
Barber Shop
Vér óakiBn eftir vitWciítuni ySar
og ábyrgjumrt gott verk og fuH-
komnasta hreinlæti. KomiS einu
sinni og þér munuð koma aftur.
F. TEMPLE
Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St
Sknggar og Skin
Eftir Ethel Hebble.
Þýdd af S. M. Loaf.
410 blaðsíður af spenutndi leanák
Yerð $1.00
THE VIKIMG PRESS, LTD.
Professor SVEINBJÖRNSSON
Pianoforte of Harmony.
28 Ðrandon Court,
Brandon Avenue.
Fhone: Fort Rouge 2003.
Phone A8677 639 Notre D
JENKINS & CO.
The Feumily Shoe Store
D. Macphail, Mgr. Winnipog
UNIQUE SHOE REPAIRING
HiS óviSjafnanlegasta, becta og
ódýrasta skóviSgerSarverk«t*eSi í
borgmni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
Vér geymum reiShjól yfir vet
urínn og gerum þau eins og ný,
ef þen er óskaS. AUar ttgwd-
af akacitum húnar til
ir
kvaemt pöntun. AreiSanlagt
verk. Lipnr afgreiSJw
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Dmm Avn.