Heimskringla - 28.12.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. ÐESEMBER 1921
HEIMSKRINGLA.
5. BLAÐSIÐA.
Samheldni gegn eyðslu
MeS (þA'í aS innvinna þér tuttugu dolla á viku og
leggja tvo dollara af því á banka, ertu betur stad(íur
ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér bundraS á
viku en eyddi því öl'lu. SparisjóSsreildin veitir þér
bugrekki og mátt. Kurteisa og fullkomna þjónustu
ábyrgjumst vér þér í cllum bankadeildum vorum.
IMPERSAL BANK
OF CANA.OA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú aS GIMLI
(330)
mi i v' »
Þakkarstef.
til próf. Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Ort meSan hann var aS Leika KiS gullifagra lag sitt
"ViS Valagilsá", á skemtisaimkomu í binni nýju
kirkju smbandssafnaSar mánudagskvöldiS 19_þ.m.)
iHljómvaldur göfgi! ,þú hjörtunum 'lyftir
hátt oifar kudda og nóttunni svörtu:
fjötrum og höfga af uálunum sviftÍT;
sólrík þú opnar oss vor’löndin björtu.
Himinn er nær oss, en IheimsböliS fjær,
hörpunnar jöfur er giígju jþú sLær.
Richard Beck.
►<u
irnar á Islandi. Enda ber því ekki
að neita, að Thoroddsen lenti oft
á ferðum sínum í þær klípur, að
ihann, að hann þurfti að taka á öllu
sem hann átti til af viti, hugrekki
og snarræði, til þess að komast úr
þeim. Það er ekki ofsagt, að það
reynir stundum eins mikið á hetju-
skap vísindamannsins sem einsam-
iall gengur á hólm við trylta náttúr
una og ægiöfl hennar, og manns-
ins, sem fram á bardagavöilinn
gengur.
Niðurl. næst.
Bré frá Raymond,
Wash.
10. desemlber 1921.
Kæra Heimskringla!
iNú er eg orSinn langt á eftir
tímanum aS borga þér dalina, sem
mér ber aS borgia þér, svo eg ætla
aS taka mig ti'L og senda þér 6
dali, og vona, aS þaS breyti litla
miSanum utan á þér, nefnilega aS
han nsýni o'kt. 1922 í staSinn fyrir
1920.
ÞaS er nú ekki rnargt í fréttum
af íslendingum Lrér í bæ. ViS er-
um aSeins 2 hér, eg meS börnin
mín og iPáll Olson ,me3 sína fjöl'-
skyldu, og LíSur okkur báSum all-
vel.
(Raymond er góSur bær fyrir
vinnuþiggjendur. Hér eru 6 sög_
unaTmilLur, sem saga timbur af öll-
um stærSum, og saga ýfir miljón
fet á dag í 8 klúklkustundir. Þær
gefa um 1 100 manns vinnu. —
Einnig eru hér 5 þakspóns verk-
stæSi, sem altaf eru í gangi. Sömu
LeiSis 2 stór kassaverlkistæSi, sem
gefa um 400 manns vinnu, köíl-
um og konum. Verkalaunin eru
'frá $3.50 á dag upp í $8.00, eft-
ir því, hvaS unniS er viS; t. d.
myndu bæSi itré- og jámsmiSir
hafa hátt kaup.
ALLskonar skip fcoma hér til aS
flytja timlbriS í burtu; þau bera
frá 700,000 upp í miljónir feta
af timbri, e'ftir stærS. Margir
menn hafa mikila vinnu viS aS
ferma skipin og gott kaup, $1.00
á klukkustundina.
LandibúnaSur er hér eklki í
stórum stíl, utan mjólkurbú, sem
eru nokkuS mörg, og selja þau
bæjarbúum mijólkina á 10 cent
pottinn. Hæsisaræht er hér og
talsverS og hátt verS á eggjum,
vanalega 60 cent tylftin.
Timlburskógur er hér ákaflega
stór, og hefi eg séS stærst tré 1 I
fet í þvermál, en venjulega munu
þau vera 3—8 fet, sem verkstæS-
m saga niSur. — FiskiveiSaT eru
hér 0g nolkkrar, en fara minkandi
meS ári hverju.
ViS síSasta manntal voru hér í
bænum 6000, en síSan mun hafa
1 bæzt viS nokkuS.
Noklkrar stórbyggingar voru
‘ bygSar á þessu ári, bankabygging,
leikhús og svo nokkrar búSir og
| skrifstofur. Líka voru bygS 3
1 stórar bifreiSastöSvar. — Allar
stærri byggingar eru gerSar úr
steinsteypu eSa múrsteini.
Fyrir ári sfSan sendi stjómin
hingaS botnskölfu, og hefir veriS
unniS aS Iþví aS dýpka ána hér.
Stjómin borgar sumt af kostnaS-
inum, en bærinn sumt, ÞaS á aS
gera ána svo djúpa, aS hvert skip
geti farið eftir henni um háfjöru. •
VeSnátta er hér miíld og góS;
má heita aS aldrei komi snjór, en
aftur eru ta.IsverSa rigningar. —
Allra þjóSa fóllk er íhér saman
komiS, en mest þó af Skandínöv-
um. Kmverjar, Japanar og Hin-
dúar sjást hér e.kiká; þesskonar lýS
er ekki hleypt inn í bæinn.
Margar fleiri atvinnugreinar eru
hér en þær, sem áSur hafa veriS
nefndar, svo sem skógarhögg, sem
mikiS er í kringum bæinn, járn-
bræSslufyrirtæki, og fleira s_-m eg
man ekki aS nefna..
8 ifata- og skósöluibúSir eru
hér, 5 saumaverkstæSi 9 matvöru
búSir, og mun verS á vörum hér
vera Líkt og í öSrum bæjum á
ströndinni. Óteljandi tóbaks- og
gosdrykkjaholur eru hér. Allir
þessir prangarar segjast selja meS
innkaupsverSi og sumir fyrir neS-
an þaS, en þó græSa þeir allir,
svo sjáanleg Iblessun er í því öllu
hjá þeim.
2 járnbrautir iliggja inn í bæinn,
Northern Pacific og Milv’aukee.
2 farþegalestir koma og fara út og
inn áhverjum degi, á annari braut
inni, en 1 á hinni.
Fyrir nokkrum áruim var Bakk-
us gamli kveSinn niSur í Was-
hingbon ríkinu; en nú er hann
genginn aftur héf um slóSir undir
öSrum lit og öSru nafni, og kalLar
sig Moonshine; og er þaS slæmur
gestur, þvií hann vinnur á móti
guSs og manna lögum, aS minsta
kositi á móti lögum mannanna,
hitt veit eg ekki svo vel um.
Nú hætti eg þessu og biS þig,
Kringla imín, aS virSa á betra veg
fyrir mér. Óska eg þér svo gleSi-
legra jóla og nýárs, og alls hins
bezta æfinLega.
Þinn einlægur.
Óli Mackson.
Bréf til Hkr.
Spanish Fork, 1 5.-1 2._’2 1.
Herra ritstjóril
ÞaS verSur ekki mikiS um
fréttirnar hjá oss Zíonsbúum í
dag, utan tíSarfariS er indælt,
alautt og mesta blíSa á hverjum
degi. Heifir þaS veriS svo alt
si'SastliSiS sumar og í alt haust.
Uppskera var hin bezta og nýting
ágæt. ÞaS, seim menn kvarta
Lielzt undan í samibandi viS upp-
skeruna, eru ihinir lágu prísar, og
mjög lítilli eftirspurn og útsölu á
mörgum korntegundum; en þaS
lagast nú, þegar LíSur á veturinn,
vonum vér.
Atvinna hefir veriS bærilleg og er
þaS enn; en kaupgjald aftur mik-
iS lægra en í fyrra. LíSan fól'ká-
ins yfirleitt er heldur góS, og
heilsufar í bezta ílagi.
Um framtíSarhorfur og fram-
kvæmdir á næsta'ári tala menn nú
dag“lega, og virSast mikiS von-
góSir. ÞaS helzta, sem um er
rætt, er bygging járn- og stál-
bræSsIuverksmiSju hér í grend-
inni. Hefir félag eitt veriS myrid-
aS, meS 25 miljón dol'lara höfuS-
stól, ti'l aS Ikoma þessu í fram-
kvæmd, og taliS víst aS 'þaS haf-
ist af.
Hér í Utah eru imiklar og góS-
ar járnnámur og óiþrjótandi upp_
spretta af kolum, og þá er nú ekki
aS tala um vatn; en þetta þrent er
þaS, sem taliS er aíllra nauSsyn-
legast fyrir svoleiSis verksmiSj-
ur. ÞaS fylgir einnig þessari sqgu,
aS iSnaSarstofnun þessi muni
veita 300,000 stöSuga atvinnu alt
áriS ií kring, og aS íbúatala ríkis-
ins muni aukast um 2,00Cf,000 á
næstu fimm árum. Húrra fyrir
Ufcah!
Þá keimur nú aS löndunum, sem
hér eru, cg LíSur þeim flestum
bærilega, og sýnist, aS þeim miSi
ein.Lægt svottítiS áfram og upp á
viS. Heilsufar 'hjá þeim er þol-
anlega gott, og giftingamarkaSur-
inn hefir veriS góSur á þessu ári;
samt nenni eg ekki aS nefna þá
alla, sem þeirrar sæíu hafa notiS.
Seint í ágúst kom hingaS a'l-
íluttur frá Winnipeg séra Runólfur
Runólfsson, og hefir dvaliS hér
síSan, og messaS af og til. En
heilsa hans hefir eklki ætíS veriS
upp á þaS bezta sfSan hann koim.;
samt ihyggjum vér aS hann sé nú
á al'lgóSum batavegi. Hann og
Mrs. Bóas Anderson voru gefin
saman í hjónaband aS Salt Lake
City af ens'kum presti, 16. sept—
ember. Vér óskum ti'l hamingju.
Hinn 6. þ. m. andaSist aS
hei.mili sínu hér í bænum bóndinn
Markús Vigfússon, nær sjötíu ára
aSaldri, fæddur í Kaupmanna-
höfn 25. desember 1851- Mark-
ús var sonur Viglfúsar í Hólshúsi í
Vestmannaeyjum, Jónssonar frá
Rimakoti í Austur-Landeyjum,
Einarssonar, Ormssonar, en hvar
þeir bjuggu veit eg ekki. Hann
lætur éftir sig ekkju og nok'kur
uppkomin börn. FriSur sé meS
honum og yfir moildum hans.
MeS ósík uim gleSileg jól, og
hagstæbt nýtt ár, til a'Ikra lesenda
Heimskringlu.
Einar H.—
skyldumiálum — aS eg ekki minn-
! isit á þjóSræknismáliS.
Er mér þaS hiS mesta ánægju-
efni hversu mikiS fylgi eg hlaut
! meSal 'landa minna, þrátt fyrir
hinar mörgu sínagandi pólitísku
: 'höggormistennur.
Sénstaklega er eg íþó þakklátur
; fyrir þaS eindregna fýlgi sem eg
| fdkk aS Lundar og í öllum bygS-
um þar í grend — þar sem fóIkiS
þekkir mig bezt; kom mér þao ná-
lega á óvart söku.m þess að þar á
séra Albert Kristjánsson heima; er
hann bæSi þingmaSur og þjón-
andi prestur og beitti öllum sín-
um élhrifum til þess aS aíla fylgis
fyrir aSal mótstöSumann minn og
þá eSI i'lega á móti mér.
ViStökur h'já ís'Lendingum voru
svo góSar og fundir víSast svo
vel idóttir aS slíkt er sjaldgæft f
pó'li’bík; mér er ekki unb aS nefna
hvern sérsíakan staS né nafn-
grsina fólk, þv'í góSar viStökur
voru svo almennar. Þó get eg
ekki látiS hjá HSa aS minnast á
viSbcítlurnar í Mikley — þær
voru sannarlega. huglhreystandi;
sérstaklega þegar þess er gætt aS
báSir íslenzku þingmeninirnir voru
nýfarnir þaSan 'f þeim erindum.
aS vinna frlá mér hugi og atkvæSi
rr.anna. Halfa þesisar kosningar
sýnt mér þaS o.g sannaS aS yfir-
leitt lifir enn þá íslenzkt dreng-
lyndi og íslenzk staSfesta, þó til
séu þeir — og jafnvel þær — sem
gleyma hverjum d.eginum jafn-
skjótt og hann líSur. Veit eg nú
þegar næstu kosningar nálgast,
hvar vinir miínir eru og hverjum
eg má trejsita og þar.f ekki aS
renna blint í sijóinn eins og í þetta
ski'íti.
Eg vildi gjarnan senda þeim
öllum prívat þakklætisibréf, sem
bezt og trúast unmu, en þeir eru
svo margir aS þéss er ekki kost-
ur; læt eg þvií þetlta nægja og
ósk'a öllu.m löndum mínum gleSi-
legs nýárs.
Lundar 18. desember 192!
Síg. JÚI. Jóhannesson
Grein þessi kom of seint til aS
komast í seinasta b.aS. Ritstj.
Sindur.
ÞaS segjast allir hafa skeimt sér
vel um jólin. En hvernig stend-
ur á öllum stjörnunum, sem menn
r -v \
sau .•*
ÞaS er nýtt aS heyra Islendinga
ihlæja eins dátt og þeir gerSu á
samikomu Bjarna Björnssonar.
-xx-
Islendingar í Selkirk
kjördæmi.
Eg finn mér slkyLt aS senda
þakkLæitisorS öllum þeim sem
studdu mig meS atkvæSum sín-
um og álhrifum viS nýafstaSnar i
samlbandskosningar. Þegar tillit j
er tekiS til afstöSunnar hlaut eg j
miklu fleiri atkvæSi en vænta '■
mátti. Þegar eg tók útnefningu
undir merkjum liberalflokksins,
bjóst eg satt aS isegja viS því aS
eg mundi njóta styrks verka-
manna og var mér þá kiosningin
svo aS segja vís. En fyrir áhrif
þeirra afla sem á bak viS tjöldin
unnu, var útnéfndur maSur af
þeirra hálfu á móti mér. Sá leikur
var einkennilegur, og verSur ef til
vill varpaS ljósi á 'hann síSar. En
þegar svo var komiS, lá þaS í
augum uppi hver úrslitin hlytu aS
verSa; hins vegar hefi eg aldrei
átt þaS skap aS hopa á hæli né
flýja hólminn þótt viS ofurefli
væri aS etja; og þessvegna hélt
eg áfram þrátt fyrir alt og alt;
enda var mér forvitni á aS vita
meS vissu hversu margir Islend-
ingar myndu eftir bindindismál-
urn, kvennréttindamálum og her-
Neisti úr ræSu séra R. Péturs-
sonar á samkomu Bjarna Björns-
sonar:
“ÞaS vilja aillir sjá þaS skop-
lega viS þjóSlífiS dregiS fram í
dagsljósiS. En þegar til þess
kemur aS sýna þaS, segja menn:
“Eg vil ekki aS hermt sé eftir mér;
nei, ekki elftir mér!”
UppboS var haldiS nýlega í
Reykjavík á hlutabréfum ýmsra
félaga, þar á meSal frá Eims.íkipa-
félagi íslands. — Fóru 50 ikrónu
hiluta-bréf Ihæst á 69 kr., 100 kr.
bréf á 1 4 1 kr., 500 kr. bréf á 62 1
kr. og 1000 kr. bréf á 1141 kr.
Hefir gengi bréfanna á iþessu upp-
boSi því orSiS 141 hæst.
OstagerS 'fór fram í sumar í
Þingeyjartsýslu á þremur stöSum:
Laxamýri, NarfastöSum og Landa (
mótsseli. Voru ostar gerSir úr í
samtals 30 þús. Litrum af mjó’.k,
en var upphaflega gert ráS fyrir
aS búiS vrft' 50 þús. Þingey-
ingar eru sagSir ánægSir meS
ostana og hugsa til aS ihalda fyrir-
tækinu áfram. En óseldir eru ost-
arnir enn og því óvíst um arS af
fyrirtækinu.
Ríssland og
Vestur-Evrópa.
“Evrópa getur ekki án Rúss-
lands veriS.”
McKenzie King er farinn aS
halda, aS Jón gamli RocckefelLer
hafi ékki — borinn saman viS
aSra — veriS sem afleitastur hús-
bóndi.
ÍSLAND.
Dánarfregn. Hinn 28. f. m. an'd
aSist í Bolungarvík Össur Kristj-
ánsson bróSir GuSmundar Kristj-
ánssonar skipamiSLara og Kristj-
áns verkstjóra hér í bænum. Öss_
ur heitinn stundaSi lengst af jarS-
bótavinnu og búngirSingar, Hann
varS einna fyrstur til þe ss aS
vinna aS útýmingu bráSadauSa á
sauSlfé meS bólusetningu, í fsa-
fjarSarsýslum. LánaSist honum
þaS mætavél og halfSi hann þaS
starf á hendi í 25 ár. Össur heit-
inn hefir reist sér minnisvarSa á
mörgum stöSum fyrir vestan meS
eftirlátnum veilkum sínum. Hann
varS 52 ára gamall.
Dáinn er á Efstabæ í Skorradal
7. s.l.m. Sveinbjörn Bjarnason
bóndi þar, bróSir Bjarna á Geita
bergi.
Svo sem ikiunnugt er kaus al_'
þjóSasambandsráSiS FriSþjóf
Nansen til |þess aS rannsaka á-
standiS í sVeitalhéruSum Rúss-1
lands og gera tillögur um, á hvern j
hátt hjálp yrSi viS komiS, Fór |
Nansen alla leiS ti.l Moskva og
ráSgaSist ’.im máliS viS stjórnina.
Skýrslu um för sína gaf hann á
fulltifúpþingi alþjóSasamlbandsins
í GenL, 9. f. m. RæSa sú, er hann
flutti á Iþinginu viS þetta tæki- j
færi, Ihefir vakiS mikla athygli, j
enda hafSi hún veriS afburSa vel
1 flutt og sannfærandi.
Nansen fórust svo orS, aS hin
yfirvofandi hungursneyS í Rúss-
landi, væri thörmulegasta áfalliS,
sem saga Evrópu hefSi frá aS (
segja. “Evrópa getur ekki án Rúss j
lands veriS, og þaS væri því
sjállfsmorSsæSi aS hjálpa ekki
Rússlandi. AlþjóS manna getur
hjálpaS. Nóg er til af matvælum.
Tií dæmis eiga norSmenn miljón- j
j ir smálesta af fiski, se.m enginn vill .
I kaupa. Améríkumenn miljónir \
smálesta af korni, sem eikiki er |
hægt aS senda frá sér, því aS
hvergi er markaSur. ÞaS er einnig
hægt aS senda malvælin. Nóg er
til af skipum, sem ekkert hafa aS
gera. Og sömuleiSis er hægt aS
flytja vörurnar inn í landiS.”
"Reynsla sú er eg fékk,” segir
Nansen, “viS heimsendingu her-
fanganna úr Rússlandi, sýnir aS
Rússneska stjórnin er vel fær um
aS annast flutninga á því, sem
viS sendum til landsins.”
Nansen sýndi meS tölum, aS
sex stærstu hafnirnar í Rússlandi
geta skipaS upp 280,000 smáíest-
um af vörum á mánuSi, og staS-
hæfSi, aS rússneska stjórnin hefSi
aldrei rofiS gefin loforS viS sig.
LJtbýting matvæla til fanga þeirra
erlendra, sem kyrsettir héfSu ver-
iS í landinu, hefSi ávalt fariS sam
vizlku samlega fram, og væri eigi
ástæSa til áS ætla, aS óráSvand-
legar væri aS fariS í matvælaút
hlutun nú, er þaS væru Rússar
sjálfir, er væru í svelti.
I ræSu sinni gat Nansen þess
ennfremur, aS stjórnir Svía, NorS
manna, Dana, Letta, Eistlendinga
og Lithaua hefSu nú þegar veitt
Rússum gjaldfrest, í Líku hlutfallli
eins og MiSríkin hafa áSur fengiS
hjá þessum (þjóSum, Og máli aínu
lauk hann meS því, aS hvetja
menn til aS forSast hleypidóma,
til þess aS afstýra voSanurrr.
RæSunni var vel tekiS af öLÍuhi
nema fulltrúum Breta og Frakka.
Þó Ihafa sumir Englendingar falL
ist á mál iNansens í öllum aSaL-
atriSum. Times fann tillögum
Nansens margt til foráttu, svo sem
þaS, aS hann htfSi ekki fengiS
nægar tryggingar 'hjá rússnesku
stjórninni fyrir því, aS hjálpirr
lenti á réttum staS. Þar hefSi
Bandaríkjamenn búiS miklu ibeL
ur um hnútana.
Fé þaS, sem Nansen taldi nauS-
synlegt til aS hjálparstaxfsemin
gæti IbyrjaS, er ekki ifengiS enn.
svo menn viti, og því va^ flcygt,
aS Nansen mundi segja a£ sér
störfum vegna undirtekta banda-
manna. En í síSustu blöSum er
þaS þoriS til baka. Hins v’egar
er hj'álp Bandaríkjanna korain vef
á veg. Amerlíkumenn hafa veitt
Rússum stórt Lán, gegn 3érréttind-
um í Rússlandi og er Standard Oil
félagiS aSal lánveitandinn. Hjáfp-.
artillboSi bandamanna hafnaSi
rússneska stjórnin umsvífalaust og
taldi þaS óvirSing viS þjóS, seas
væri aS farast úr sulti. En frá
Eystrasaltslöndunum og Norsgi er
fariS aS senda matvæli til Rús»-
lands.
(Mbl.)
Rosabaugar.
Allir þekkja þá. Þeir vita á
illviSri, þegar þeir sjást um sói
og tungl. Ef þéir eru daufir vita
þeir helzt á þráviSri, einkum þeg-
ar ísar eru viS landiS. VeSra-
baugar eSa rosaibaugar vita á
hvassviSri meS regni, þegar þeír
eru dökkrauSir og sumstaSar
grænileitir. — Ef þetta er aS vetr-
inum, þá er von á snjókomu.
Bjartir hringar um tungLiS vita
oftast á góSa veSráttu næSta
dag.
Þegar meira eSa minna skærír
geislabaugar (einskonar rosa-
baugar) sjást um miSjan dag í
kringu msólu, er von á þráviSri
eSa úrkomu. — Ef úlfar, sem svo>
eru kalallSir og flestir menn
þékkja, sjást á austurioftí um
sólu, þá má vænta illviSris og
kulda, eíftir árstíSum. Aftur á
móti boSa lsíkar aukasólir á vest-
urlófti betri veSráttu- dft gott þná
viSri. RauSleitir eSa fremur
grænleitir úLfar um sólu vita oft-
ast á hvassviSri eSa úrkomu.
VeSrahjálmur er náskyldur
rosabaugum. Hann myndast af
tveiimur geislabaugum um sólu,
meS talsverSu millibili. Hvítleit-
ir úlfar í honum vita á langvar-
andi ’kalt þráviSri. — VeSra-
hjálmur er fremur sjaldgæfur.
(Alm. 1921.)