Heimskringla - 28.12.1921, Page 6

Heimskringla - 28.12.1921, Page 6
6. B L A Ð S IÐ A. itiMSK.Klivui,A WINNIPEG, 28. DESEMBER 1921 MYRTLE Eftir CHARLES GARVICE Sýmundur M. Long, þýddL Eg er ekki viss um nema eg hafi ihjálpaS til við þe'.ta verk. En í stælingum var Giggles snillingur, því þegar hann hafSi loikið v'enki sínu, þá var næstum ómögulegt aS þekkja stælinguna frá frummyndinni Og viSvíkjandi koparstungu, þá — auSvitaS var þaS ekki rétt, mamma — en vel var þaS gert.” Frú Leyton stundi viS. Ef hún félli frá, var þaS alls ekki ómögulegt, aS þessi fallega, unga stúíka, sem geklki viS hliS hennar, tæki til sinnar fyrri iSju, aS staela forn málverk, sem í raun og veru voru hin mestu svik. Þessi hugsun kvaldi frú Ley- ton, og hún spurSi sjálfa sig, hvort þaS væri rétt af Fenni aS ’nalda hinu endurf'indna barni sínu hjá sér, .*Sí hún æ i aS gefa henni tæ-c'færi til aS koma þar ínm í manníélag.nu, sem hún væri borin til Eitt kvcid.kom Clara meS þá frétt, aS nokkrir herrar og frúr ar.tGSu n8 halda skemtisaml.nmu. — AS-gangurinn átti aS kosta háift pennv, og eins Clara sagSi, var þaS sama og ekki neitt. l'rú Ley- ton var áhuga mál, aS MyTtle notaSi tækifænS til aS heyra góSan söng og hljóSífæraslátt. Myrtle var ófús aS fara, en lét þaS ssmnt eftir móSur sinni. Þar var troSfult og engin sæti óseld, er þær Clara og Myrtle komu. Þar stóS or,gel á söngpallL in.um og hjá því nokikrir herrar og frúr í samkvæmis- fötum. Stúlkurnar sáu aSeins í hnakkann á því, og hvísJaSi aS þaS væri altsaman heldrafólk, og Myrtle sá aS sumar frúrnar höfSu demanta í Ihárinu. Einhver herramaSur gekk aS hljóSfærinu og tclk aS leika á þaS. Hann lék forspliS aS einu af verk- um Wagners. ÞaS var vel leikiS og fólkiS hlýddi á tneS athygli og endurgalt spilaranum meS lófa- klappi.. Svo kom annar maSur og Söng, og hann jrarS aS endurtaka sama lagiS, þar til enn'kom nýr maÖur, meS svo hrífandi tenór-rödd, aS meS henni hefSi hann getaS unniS sér stórfé, ef hann hefSi iþurft þ ess meS. ‘‘En hvaS þetta er yndislegt! ’ sagSi Clara. ÞaS er eins og áíleiklhúsi — Nei, littu a, Myrtle, tok hún fram í fyrir sjálfri sér. Myrtle tylti sér á tá og skimaSi í allar áttir. Hún aá eina af hofróSunum standa upp og ganga yfir pallinn. Hlún var einstaklega friS og Myrtle horfSi íorviSa á hiS Ifagra andlit, og eSalsteinana, sem prýddu hláls hennar og handleggi. Hún hafSi séS þessa stúlkiu áSur, en k'om því ekki fyrir sig í svip- inn, hvar þaS hafSi veriS. — Alt í einu ryfjaSist þaS upp. — þaS var hún, sem kom út úr vagninum, og Myrtle í örvinglun og há'IfgerSu rænuleysi baS aS kaupa aif sér háLfvisnu blómin sín, daginn sem hún hné magnþrota niSur á götunni. ViS þá endur- minningu kiptist Myrtle viS og lét augun aftur. ‘*Eg hefi aldrei séS neitt svona fallegt, hvíslaSi Clara og tók í handlegginn á Myrtle. “AS sjá föt- in hennar, — og demantana; þaS er eins og gim- SteinábúS. Þar er margra þúsunda virSi. AnnaS «5ns hefi eg aldrei séS.” StúLkan var aS fara upp tröppurnar, sem lá upp á síöngpalilinn. Þar stóS maSur, sem ekki var í spari- fötunum, eins og hinir, sem þar voru. 'Hann rétti hendina fram til aS hjálpa stúlkunni upp á pallinn. Hún tók í hendina á honum og brosti. AugnatillitiS sýndi þaS, sem hverjum kvenmanni er auSvelt aS þýSa. MaSurinn, sem tók í hendina á henni, fylgdi henni yfir aS hljóSfærinu, til aS fletta fyrir hana nótnalblöSunum, því hún ætlaSi aS fara aS spila. ÞaS kvaS mikiS aS henni, meS alla gimsteinana, sem ljómuSu eins og stjörnur. Og jafnvel áSur en hún fór aS syngja, var henni fagnaS meS lófaklappi. Brian hafSi haft rétt fyrir sér. Söngrödd lafSi Vivian var eins og tilvalin fyrir þesskyns fóLk, sem þarna var samankomiS. Þeir höfSu valiS nokkur göonul kvæSi, auSskilrn aS efni og létt aS syngja. — Ef til vill ha'fSi iLafSi Vivian aíldrei sungiS eins vel. Aheyrendumir voru bæSi hrifnir og himinglaSir. HúsiS dundi af fagnaSarlátum eftir hvern söng. Hún brosti til þeirra góSmannlega og aSlaSandi. Svo leit hún til Brians og brosti, — en löðruvísi. — Svo söng hún eitt kvæSi enn, og þvi var tekiS meS enn meiri aðdiáun. SíSan leit hún til hinna, sem ætluSu aS skemta. “Ætli þaS sé meiningin, aS hún syngi ekki meira?” sagði Clara áhyggjufull. Myrtle svaraSi ekki. Og þegar Clara leit viS, sá hún aS hún var náföl og meS hálflokuS augu, en andardrátturinn var þungur. “Eigum viS aS komast út?” spurSi Clara, sem hélt aS vinstú’ika sín væri veik. En Myrtle hristi aSeins höfuSiS og gneip í handlegginn á Clöru. “Nei,” sagSi hún; ‘ ‘viS skulum vera kyrrar. LafSi Vivian byrjaSi aS syngja á ný, en Myrtle atóS eins og myndastytta, hvít í andliti og hreyfSist ekki. Undireins og skamtunmni var llokiS, byrjaði Qara, sem hélt í höndina á Myrtle, aS smáþoka sér nær dyrunum, til aS Itíomast út En er þær voru nærri komnar út, heyrSi Myrtle einhverja konu segja; ‘U'á» þaS er svo sem auSséS, aS þetta eru hjóna- efni. HafiS þér nokkurntíma séS svona fallegt hár? En eSalsteinarnir!” “Hún er heldur ekki neinn kotungur,” svaraSi konan, sem hin hafði talaS til. “SjáiS, hér stend- ur á skemtiskránni: LafSi Vivian Purfleet. Annars er furSa, aS hún skuli ekki lfta meira á sig en svo, aS ætla aS giftast ótignum manni, því herra Aden hefir engar nafnbætur, og sagt er aS ihann sé fátæk- ur. Samt er hann nettmenni aS sjá, — full-komllega eins og sumir hinir, sem meira berast á og eru ætt- gölíugri.” Þær Myrtle og Clara stóSu sVo nálægt konunum í imannþrönginni, aS Myrtle heyrSi hvert -orS þeirra. En hertni kom Iþetta ekkert á óvart, því eins og hinar konurnar, hafSi hún lesiS úr ibrosi og augnaráSi Viv- ians til Brians. Loksins komust þær stallsystur út. Næturlc'ftiS hresti Myrtle, svo hún fék ikaftur roSa í kinnarnar, en yfirbragSiS var óvanalega ihörkulegt, í fyrsta sinn á æfinni kvaldist hún af afbrýSi. Hún var af- ar reiS fallsgu stúlkunni í dýru fö-tunum og meS de- mantana. Nú vissi hún, aS þaS var einungis fyrir meS aumkvun og skylduræ-kni, aS maSurinn, sem hún élskaSi, IhaifSi beSiS hennar. Sjálfsagt hafSi honum þótt vænt um, aS hún sagSi nei. Vel lík- legt, aS hann íhafi löngu fyr elskaS þessa fallegu stúlku.. Sú hugsun var næstum óþolandi. Alt í einu fór hú naS greikka sporiS, svo Clara gat meS naumindum fyl-gt henni eftir. Á götuhorninu stóS blaSadrengur og kallaSi upp nýjustu fréttlr. “HvaS er um aS vera?” spurSi Clara, sem hafð. heyrt sumt af því, er hann hrópaSi upp. ‘Seldu mér eitt blaS.” Claar nam staðar hjá götuljósi, fletti blaSinu sundur og leit yfir þaS. “Ójá, þaS er hann — þaS er áreiSanlegt,” sagSi hún. “ÞaS er gamli GySingurinn. -Hún sagSi eitt- hvaS meira, sem Myrtle heyrSi eldki. En þegar þær ; kom-u heim, fór Clara inn till frú Leyton og veifaSi blaSinu. “Frú Leyton, nú eru nýjar fréttir!” hrópaSi hún. i “Gamli Haliford — já, nú heitir hann Cravenstone, held eg, — hann er orSinn lávarSur eSa hertogi — j eSa eitthvaS þessiháttar. ÞaS er enginn smávegis heiSur fyrir verkstæSiS, og þaS verSur enn meira j dekraS viS hann, þegar ihann kemur í næstu vi-ku. ÞaS á aS vea á þriS.lidaginn — fastákveSiS.’’ Frú Leyton var staSin upp. VerkefniS, sem hún var meS, datt niður. Hún st-uddi annari hend- | inni á síSuna, en hinni í hjartastaS. En þaS var j ekki Clara, sem hún horfSi 'á, héldur Myrtle, er hafSi sezt á stól og starSi i-nn í eldinn. Frú Leyton I gekk þangaS og strauk hendinni um höfuSiS á Myrtle. ‘‘Þú ert þreytt og eftir þig, ibarniS mitt,” sagSi hún lágt. Svo sneri hún sér aS Clöru og hélt áfram: “GefS-u-mér íblaSiS, og 1-ofaSu mér aS sjá, hvaS þaS hefir inni aS halda.” 1 7. KAPÍTULI. AndlitiS á LafSi Vivian ljómaSi af sigurhrósi og ánægju, þegar Brian 'lagSi hina a-far verSmiklu kvöldllcápu yfir iherSar henni. Opi-nbert hrós er öll- i um fagnaSarefni, ekki sízt kvenfól-kinu. Og þó [ LafSi Vivian væri alvön hrósinu, frlá sínum mörgu aSdáendum, hafSi þó lofiS og lofaklappiS, sem hún fékk hjá þessum flokki, hrifiS hana og glatt meira en I nokkuS annaS, því ihú-n skildi og fann, aS þaS var af einlægni. “SjáiS þér til; þaS fór eins og eg sagSi, skemt- j unin hepnaSist vel,” sagSi Brian brosandi, því hon- j um var þaS gleSiefni, og LafSi Vivian var hann einkar þaldklátur fyri-r ihennar ágætu þátttöku. ‘-Þetta er íeglulega gott og skemtilegt fólk,” sagði hún; “og mig furSar ekki, þó þér takiS þátt í þ-eirra Ih'fslkjörum. Þar til í kvöld hefi eg ekki skil- : iS, hvers vegna þér vilduS hafa nokkuS saman viS þetta fólk aS sælda. En í einlægni sagt, þá var þaS j mér til míkillar ánægju aS slkemta því.” Þegar Brian fylgdi henni út aS vagninum, sagSi hún hispurslaust: ' “FaSir minn baS mig aS segja ySur, aS hann vonaSist eftir, aS þér kæmuS ti-1 kvöldverSar.” Hún hikaSi öfur lítiS; Ihitt fólkiS var alt fariS, svo þau voru tvö ein á framhöllinni. VíljiS þér ekki vera meS mér heim ?” Hún vissi aS sönnu, aS þetta tiIboS eSa bón var ekki samkvæmt reglum, sem giltu hjá heldra fólki, undir svona kringumstæSum. En Brian, sem engan grun hafði um tilfinningar hennar honum viSvíkj- andi, datt ekki í hug, aS þaS væri óviSeigandi, aS hann æ|ki einsamáll meS henni heim. “Mér þyíkir fyrir því, aS eg get ekki orSiS ySur samferSa strax. Eg hefi gert samning viS ritstjóra blaðs nokkurs, og nú hefi eg fengiS boS frá honum, aS sér sé áríSandi aS fá aS tala viS mig. Eg skil þó ekki, aS þaS taki langan tíma, og þá kem eg. VeriS þér sælar á meSan — og margfaldar þakJkir.” Skriístofa blaðsins var skamt þar frá, og ritstjór- inn var eklki lengi aS gera Brian skiljanlegt, hvaS um væri- aS vera. * LaS er verkifail í Liége, Aden, og þaS Iítur út fynr aS verSa alvarlegt. Eg get vél hugsaS mér, aS þeír talki itil skiotvopnanna. ÞaS getur soðið upp úr þegar minst varir. Fregnritari okkar er í Lissa- bon, og mér er áhugamáil aS fá ySur til aS fara í hans staS. Eg hefi lesiS margar ritgerSir eftir ySur, og veit aS þér eruS vel fær í þeim efnum. Okkur vantar greinilegar fréttir, fjörugar og sldáldlega rit- aSar, meS leikritablæ. Eg veit þér skiljiS, hvaS eg á viS.” Svo sagSi hann, hvaSa laun hann væri fús aS bprga, og þau vor-u svo rífleg, aS þaS var sédlega j freistandi fyrir Brian, sem auk þess hafSi ekkert -á 1 móti aS yfirgefa Lon-don um stund. Hann vildi feginn fjarlægjast hina stöSugu endurminningu um Myrtle. Og þaS gat veriS hentu-gt, aS fá peninga j til framkvæmdar ýmsum áformum hans. “ÞaS er gott,” sa-gSi hann, “eg fer. Hvenær á eg aS fara?” “Helzt eftir tíu mlínútur,” svaraSi ritstjórinn hlæjandi. “En eg er hræd-dur -um, aS nú sé ekikert tækifæri, hvorki .meS eimreiS eSa skipi, svo þér verSiS aS iblíSa þar till sne-mma í ífyrramláliS. Þér fariS eins fljótt -og þér getiS. TakiS þeta blaS meS á skrifstofuna, svo .fáiS þér peninga einis og þér þarfn ist. SendiS okkur viS o-g viS símskeyti; svo koma fréttirnar á eftir. VeriS þér sælir og góSa ferS.” “HeyriS þér,” kallaSi hann á eftir Brian, þegar hann hljóp niS-ur stigann. “TakiS marghleypu meS ; ySur. ÞaS má vera upp á reikning blaS-sins.” MeSan Brian var aS annast um pemingamálin á skrifstofunni, kom bonum til hugar, aS hann væri boSinn til kvöIdverSar á Eat’on Square, en hann sá jafnframt aS hann íhafSi e-kki tí-ma til þess. Hann varS aS fara he-im til aS taka saman plögg s-ín, og svo til aS ljúka viS blaSgrein, og þe-tt mundi taka mestalt kvöldiS. 'Hann s.krifaSi n-okkur afsökunar- orS. Svo náSi hann í keyrslumann og ók heim. Þetta var í fyrsta sinni, sem hann var reglulegur fréttaritari, og hann var glaSur meS sjálfum sér yfir þvií umlboSi, og var þegar farinn aS setja saman í huganu-m fyrstu grainina. Hann vissi, hvernig tblaS- iS vildi hafa þaS, og vonaSi aS geta fullnægt kröf- um þeirra. H-onum kom líka til Ihugar, aS vel gæti svo fariS, aS hann lenti lí ibardaga, sem aS vísu var ekki nýtt fyrir hann. 1 East En.d hafSi hann ncf.dkr- um sinnum veriS meS í áflogum, þar sem beitt var hníífum og hnefum. Hann byrjaði strax aS vinna; en, eins og oftar, átti hann fult í fangi -m-eS aS hafa hugann á því, sem han-n var aS gera, því stöSugt sá hann Myrtle, meS gráu augun, djúpu; .munninn, meS raunadrættina -í kringum ihann, — og fallega háriS. LafSi Vivian kom heirn ve'l ánægS meS kvöld- starf sitt, og glöS í anda yfir því, aS Brian kæmi á eftir innan skams. MeS aSdáun rétti faSir hennar hendurnar á móti henni og sagSi: Samkomudrotningin kemur heim. Eg sé, aS þetta hefir veriS sigurför fyrir þig. Ánægjan ljóm- ar af andlitinu á þér, svo þaS er auSséS aS þú ,hefir vakiS aSdláun. Hvar er 1-árviSarkransinn og hi-nir stóru blómvendir? Eg hugsa, aS þú hafir skiliS þá eftir í framhöllinni. Eg er viss um, aS þú ert orðin sársvöng eftir þetta alt saman. En máske þú hafir fengiS smurSa brauSsneiS og ölglas á bak viS tjöld- in. Eghefiheyrt aS sumar leikókinur fái baS.” “En rugliS í þér, pabbi,” -sagS-i hún og kysti hann. “En eg held samt, aS mér hafi tekist vél. — Engu var fleygt -í ihöfuSiS á -mér, en eg varS aS end- urtaka söngvana, og — herra Aden sagSi aS eg hefSi leyst þetta vel af ihen-di.” “Já, ef Iherra Aden lýkur lolfsorSi á eitthvaS, þá er óhætt aS trúa því,” sagSi Purfleet og brosti. “Venjulega er hann ekki gjarn á aS dást aS því, sem ekki er þess virSi. En eftir á aS hyggja, hvar er hann nú?” “Hann kemur innan stundar,” svaraSi hún. “Hann þurfti aS skreppa snöggast inn á -einhverja ritstjóraskrifstofu.” iHún fleygSi yfirhöifninni á -stól og gekk svo aS speglinum, og eins og regluleg Evudóttir'byrjaSi aS laga á sér háriS og slétta kniplingana kringum háls- máliS., FaSir hennar horfði á hana meS ánægju- svip og brosti. Hann hafSi gaman af aS veita kven fólki eftirtekt, einkum þessari einu. Hann reyndi aS reikna út, hvaS þær tækju .sér fyrir, og taldi víst, aS þaS yrSi eitthvaS, sem menn ættu sízt von á. “Jæja, eg Vona aS hann láti ekk-i 'bíSa eftir sér,” sagði hann. “Eg hefi engan miSdegisverS borSaS, og er -sva-ngur, þó eg hafi ekki komiS fram til aS skemta almenningi. 1 alvöru talaS, Vivian, þiá furSar mig á gerSum þínum, jafnvel þó eg verSi aS viSurkenna, aS á þessum tóimum mega foreldrar ekfuii undrast yfir neinu, sem börn. þeirra taka fyrir. ViS lifum á frelsistímum — einku-m hvaS ungar stúlkur snetir, — og eg segi þaS viS þig í trúnaSi, aS mér þykir vænt um, aS þetta nýja uppátæki þitt var ekki lakara. Þér h'dfSi getaS dottiS í hug aS verSa hjúkr- unarkona eSa kvenritstjóri, og sú staSa get eg hugs- aS, aS þér færi vél úr hend-i.” “AS minsta kosti mundi eg ekká gera mig seka í þeirri heimskúlegu ranglfærsl-u í llýsingum á kven- fatnaSi, sem .miörgum .kven-ritstjórunum verSur á, sagSi hún hlálfgert utan viS sig, því hún var farin aS fylgja vísunum á klukk-unni eftir meS augunum. “Og þú mundir heldur ékki gefa fólki röng n-öfn,” sagði hann. — “HeldurSu ekki aS viS aettum aS fara aS IborSa?” hélt hann áfram eftir litla þögn. ‘1Ef til víll er herra Aden byrjaSur aS skrifa nýja blaðagrein, og hefir isvo alveg gleymt okjkiur.” Vivian ypti öxluim umi leiS og hún settist niSur, og þau bynjuS-u aS borSa. En hún leit viS og viS á klukkuna. 'Þjónn nokkur kom inn .meS lítiS bréf á bakka. Purfleet lávarSur leit á þaS og sagði undrandi: “Sjáum nú tiljþaS var eins gott aS viS biSum ekki lengur. Herra Aden kemiur ekki. Ritstjórinn 'héfir Sett vin oldkar fastan.” LafSi Vivian fölnaði upp og germja lýsti sér í rómnurn, þegar hún talaSi. “HvaS segirSu, pabbi?” iHann las bréfiS, sem var svo hljóSandi : “Purfleet lávarSur. GóSi vinur. Mér þykir fyrir, aS eg get ekki iheimsótt ySur í kvöild. Mér iliSur á aS ljúka viS IblaSagrein, því meS fyrstu morgunlestinni fer eg sem fréttaritari til Liége, til aS skrifa um verkfalliS fyrir “The Days Telegraph”. Af því lávarSurinn horfði á ibréfiS, tók hann ekki eftir vonbrigSunum, sem auSsæ voru á Vivian. Hún .sagSi ekki- neit-t, ti-1 þess var hú-n altof angur- vær og vonsvikin. — Svo hann var þá farinn, án þess aS hún fengi aS sjá hann. Hvenær mundi hann koma alftur? Ölll á-nægja Ikivöldsin-s var ho.rfin í einni svipan. Hún laut niSur aS diskinum og lézt vera aS borSa. “Hm, þaS var nokuS hastarlegt, en þeir verSa aS vera snöggir í snúningum, þessir fréttaritarar, en þaS var hepni fyrir ;Aden, aS ihann var Ifenginn til aS skifa um þetta verkfáll í Liege; þaS getur orSiS langt mál og merki-legt.” • *; Hversvegna?” spurSi Vivian, til þess aS segja þó ei-tthvaS, “eg hélt aS verkföll væru orSin svo aS segja hversdagsviSburSir, svo ek.ki væri nauSsyn- legt aS senda sérstakan fréttaritara af þeir-ri ástæSu.’ “Já, en þetta verkfall í Liege, er ekki af þeiim hversdagsllegu,” sagSi Lord Purfleet, “þaS er afar j alvarlegt. Eg sá lí kvöld símsL-eyti í utanri'kisstjórn- ardeildinni; þaS er verulegt uppþot; þeir eyðileggja eigur fólks og ráðast á opi-nberar byggingar; margir ; halfa særst, og svo er aS sjá sem verklfallsmenn s éu vel byrgir af vopnum. Mig imundi eikki furða á því, þó herra Aden kæmist einmitt inn í stjórnarbylting- una.” Vivian fölnaði meir og meir, meSan hún hlust- i aSi á þetta; svo stóS Ihún u-pp svo snögglega, aS stóllinn var nærri oltinn u;m; ÞaS var auSséS aS hún var óttasllegin, en -jafnframt óiþolinmóS og gremjufull. HéldurSu aS þaS geti veriS hætta á ferSum?” spurSi hún. Lord Purfleet hafSi ifariS yfir aS ofninum til aS kveikja í pípunni sinni, og «á því ekki hversu æst hún var. “Ójá, þaS getur ætíS VeriS hætta í sVona til- fellum,” sagSi hann og ypti öxlum. “Gætinn maSur j sér um sig í lengstu lög, en þaS er naumast hægt aS kalla vin okkar Aden vailfæTÍnn mann, einkum hvaS hann sjálfan snertir — ef eg þeMki hann rétt, eins og eg held aS eg geri — svo er hann einn af þeim ! sem er þar Ihelzt ssm kúluhríSin er þjettust. Hann er sem sé einn af þessum hugrökku mönnum sem máske h'eimsku’lega, hætta aínu ei-gin ilífi, til aS frélsa líf annara. AuSvitaS verSur skylduraékinn fréttaritari aS- vera se,m mest og bezt inni í öllu sem i fram fer. Já, svo eg viShafi fþróttamáliS, þá þori eg aS veSja, aS herra Aden kappkostar aS vera þar l sem hættan er mest.” “En þaS er vitleysa, -hin mesta brjálsemi!” hrópaSi Vivian æst; “ihversvegna hefir hann sig svo mjög lí hlættu? eSa því senda þeir ekki einhvern annan man-n sem minna kveSur aS ? ÞaS er hræSi- legt aS hann skyldi Vera sendur. Má'ske hann verSi drepinn?” Lord Putífleet sneri sér hvatlega viS, steinhissa og leit til dóttur sinnar meS augnábrýrnar spertar upp í hársrætur. Hú-n gætti því fljótlega aS sér og varS rólegri; svo lét hún aftur augun, og um hana fór ónotalhroll-ur. SíSan greip Ihún k,ampavínsglasiS sitt, og dálítiS skvettist ni.Sur um leiS og Ihún lyfti því -upp aS viörum sér. “Eg er búin, faSir minn, og eg hel'd aS eg fari njú upp,” og svo bauS hún góSa nótt. Hann vék sér viS til aS -ta-ka á móti kossi henn- ar, eins og hann var vanur, en Vivian var farin. 18. KAPITULI. Ef þaS er óbrygSúI-t, aS upph'efS hins metorSa- gjama sé honum ti’l sannrar ánægju, þá hlaut hinn hávelborni lávarSur Cravenstane nú aS vera far- sælasti maSurinn á jörSunni, því þaS sem hann ár um saman IhafSi barist Ifyrir meS ærSnu erfiði, 'hafSi nú loksins hepnast honum. En þaS er sorglegur og óihrekjanlegu rsannleikur, aS sumir menn eru aldrei ánægSir. Séum viS fátæíkir, þá finst oklkur alt Væri fengiS þó viS hefSum þó ekki væri meira en ei-tt aukaþúsund um ár-iS. AlþýSufólk dauSlangar £ nafnbót, og sé hún- -fengin, þá vantar aSra enn hærri. Cravenstane var eins og fólk -er 'flest. en þegar hann var orSinn aSalsmaSur, fanst honum mikiS t-Jl um þaS, og þaS sem ha-nn -olfmentaSist mest áf,' var aS hann þóttist vera sinnar eigin gæfusmiSur. öll blöS komu meS langar lofræSur um hann, og einn framkvæm-darmaSurinn gaf jafnvél út bók um hann. Hjonum var óspart hrósaS fyrir -dygSir, svo sem þrautseygju, ráSvendni og sjálfsafneitun, og nú tæki hann út laun sem þessir fögru og fágætu eiginleikar héfðu í för meS sér. iHinn nýi aSalsmaSur gekk um gól-f meS kinnar eldheitar af ánægjuiog augu ljómandi af stolti. Hann hélt afar rikmannlega veizlu í sínu stóra og stáss- lega húsi, sem honum var enidurgoldiS meS viSha-fn armiklum heimboSum, af han-s mörgu vin-um, er hann svo nefndi, en sem aS vísu hölfSu hann aS háSi og narri er hann sneri viS þei-m bakinu, en voru nógu hygnir til aS hræsna fyrir honum, er þeir viiSsu aS 'hann gat komiS allmiklu til leiSar. Þeir sem þótt-ust vera “ek-ta” aSalsmenn, gatu 'varla feng- iS sig til aS sýna honum almenna kurteisi, og héldu honum því í hadfilegri fjariægS fra sér. Þetta vissi Cravenstone lávarSur vel, en huggaSi sig meS því, aS vegna síns alkunna dugnaSar og auSs, mundi ha-nn meS tíS og tíma komast hærra og þærra, og( á endanum verSa einn af þeim fáu útvöildu. . (FnwWá)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.