Heimskringla - 28.12.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.12.1921, Blaðsíða 7
W.Xlx’IPEG, 28. DESEMBER 1921 iCRINGLA. 7. BLAÐSIÐÆ TheD ominion Bank HOKNI VITKS DAMI ATB. «• SHKRBReOKH ST. HS(u«Mt*ll uppb...........« VaruaJtSur ...............* Allar rlfjvlr ............ Sérstakt athygli veitt TÍOBkfft- um kaupmanna og verzlunartó- aga. Sp sr is j 68 s deildin. Vextir af innstœðufé greiddir Jafn háir og annarastaðar. Vév bjóðum velkomin smá eem stór viðskifti- og héWu uppi söng og gleSskap um hvöldið. Forsætisráðlherra var lagður a stað tiil Danmerkur, er |þetta gerð ist, en sneri við í Hafnarfirði, og er hér enn PHOJÍE A »368. P. B. TUCKER, Ráðsnufður 27 Uppþot í Reykjavík. Rvík. 19. Rvík 24. nóv. Lögreglan fer að Ólafi Friðriks- syni, tekur hann höndum og 27. menn aðra. Aðdragandinn Þegar lokið var þeim tíðindum sem gerðust hér þann 19. ,þ. m., þótti öllum !bæ;j- armlönnum komið í mijög óvænt efni, og sáu, að svo búið mátti ekki standa. Annaðihvort varð að Ieita um einhverskonar sættir og málamiðlun, eða taka iþar ti'I er frá var Ihorfið. Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna tók að sér að leita samninga við stjórnina og talaði nov- bæði við hana og Ólalf Friðriks- AKINAGULL Jód óánægði. “Jæja þá,” mælti faðir hans, . horfði hinn róglegasti á þá hrygð- sem kom að í jþessu. “Eg held að | armynd. það sé bezt að þú fariir þá til | Jón ha,fði aldrsi fundið það hennar undir eins og verðir hjá eins og núna, Ihvað heimilið ihans henni framvegis. Eg fer niðuT í var gott og skeimtilegt, einmitt Það var mikil'l gadli á honum Jóni litla, sem allir ‘hlutu að veita eft’rtckií, að hann vildi aldrei gera það, sem hann var ibeðinn um, og bæinn bráSum- °8 Þá SetUT 1>Ú be§ar hann áttl aS yfirgefa PaS- orðið mér samferða. Filýttu þér Jómfrú Pálána var auðvitað góð, nú að taka saman það sem þér er mjög góð, en jþað var þó ómögu- nauðsynlegt að hafa með þér. legt að jafna henni saman við á morgun." , hana miömmu hans. Og svo létu Jón sfóð rneð opinn imunninn, i þau hann fara svona. Jón andvarp hissa og Ihálfsimeikur, eins og hann aði þungt; Ihann gat ekki að því væri djemdur. Gat þetta átt sér gert, þó hann reyndi að sporna stað? Heyrði hann rétt? við því. var aldrei ánægður með neitt. Ef 'rann fékk steikt kjöt og rúgbrauð með smj'öri í morgun- verð, þá möglaði hann yfir því, að það skyldi ekki v'era hveiti- brauð og egg, sem hann fékk. Bf mamma hans sagði ihonum að sitja kyrrum við lesturinn, þá varð h an nendi'lega að fara út á götu, og þegar hann var að leika tl fyrra mánuði kom Ólafur, £on- Nefn ful'ltrúaráðsins bar fram sér með öðrum drengjum, þá vil L Friðriksson hingað úr Rússlands- Ulboð, sem það taldi báðum við_ l hann æfinlega aðra leiki en þeir. för og hafði með sér dreng, sem unandi og vildi stjórnin fyrir sitt, Hann versnaði talsvert með aldr- hann hafði tekið að sér. Drengur leytj SanSa aS en Óa'Ifur hafn j in-,-n hvað þetta snerti, og for. "Hivað regirðu? Er þér al- vara?” stamaði hann. “Já, víst er mér alvara. Þú þessi helfir illkynjaða augnveiki, j aSi hverri málamiðlun. Sambands eldrar har.s ræddu oft það slitafund um málið í fyrrakvöld til bragðií þv'í viðvikjandi. sem "Trachoma" heitir, og Iheifir ^ sti°rn A.þýðufloil.csins hélt úr- sín á mil'li, hvað þau ættu að taka augnlæknir A. Fjelld'sted lýst 'henni svo: — “Sjúkdómurinn er smitandi, og sýkjast þæði augun oftast samtíimis, en smiti berst með útferð og tlárum úr sjúku hefir svo o'ft talað um, hvað það ■ stamaði Jón og hagræddi sér í væri betra að vera hjá hienni jóm- ! sætinu, reyndi að hressa sig upp frú Pá'Iínu en okkur, svo eg áflít og lét sem hann væTÍ að horfa á bezt að þú farir til hennar og fólkið á götunni. verðir íhjá Cnsnni framvegi's. Að auga og því meiri, og 'berst iþá sérstaklega með þ vottaáhöl du m, vasaklútum og fingTum, en ekki imeð loftinu. Sótflkveikjan er óþekt.Meðgöngu-. tíminn er taldnn að vera 8—14 dagar. Sjúkdómurinn er ekki til h0óSandl tillögu: hér á landi. Rjörn sál. Ólafsson sá engan sjúkling og eg heldur engan séð fyrr. Tveimur fslenzk- u.m mönnum hefir verið snúið aft ur, sem ætluðu till Ameríku, en hVorugur þeirra hafði trachöma að mínutm dómi. Síðan heifi eg “Það verður að reyna að venja hann af þessu á einhvern hátt, því annars verður einhver vandræða- maður út íh'onum,” sagði faðir hans. Já, svaraði móðir hans; “en og var Olalíur þar viðirtaddur, á- samt öllum öðrum stjómarmeð- limum, sem eru 9. Voru þeir allir nema ólafur sammála um að er þvtí smitunarhættan ,eita sarnhomulags, og lögðu fast sem útferðin er meiri, aS honum aS taka beim sátta(boð- um, sem nefnd fulltrúaraðsms eg gkil elkllcert í# hvernig við eig- hafði borið fram, en það kom um ag fara ag Eg hefi oft og fyrir ekki. Eftir 5 klukkustunda morguTn sinnum leitt honum þetta árangurslausar tilraunir og um- j fyrir sjónÍTi en þag er ajveg árang ræður samþykti flokkstjórnin svo ura’.aust.” "Við verðum að bíða og sjá “Samlbandsstjórn Alþýðu-j hvað uetur. Eg held eg geti gefið sambands lislands lýsir yfir því, hcnuim' þá iráðningu, sem hann að hún telur brottvísunarmál | man eftir Ifyrst um sinn.” rússneska drengsins einkamál j Svo Var það einu sinni seinni ÓlalJs Friðr.ikssonar, en eigi • part dags, sem oftar, að Jón sat á flokksmál. ’ tröppunum við húsið, í leti og ó- Var málið síðan rætt á flokks- j mensku. Lovísa systir hans kal'l- skoðað útlflytjendur og kyrseTt fundi aIlmargra leiSandi a^Su" j aSi b'á til hans úr dagstofunni: þrjá, fjóra af þeim, en þeir höfðu manna’ vorn þeir samþykkir "Komdu alllra snöggvast inn og ha'ltu í hespu fyrir mig á meðan eg vind Ihana; ósköp værir Iþú vænn ef þú gerðir það." “Það get eg ómögulega; eg ætla að fara að leika mér með honuim Elbba Frímanns,” svaraði tíu rrjnútum liðnum er eg tilbúinn oe Iþá verður þú samferða,” sagði Ætli þau verði nokkuð sorgbitim þegar þau vita að hann er farinn? — En hvað alt er tómlegt og kyrt hérna í húsinu. Hvernig fer hiún. jómírú Pálína annars að iþola þe'tta til langframa? H'vernig sem það nú var, gat hann ómöguilega fengið nokkurt vit út úr myndun- um, sem hann var að skoða. Kannske það væri nú skárra að skömminni til að vera úti. Svo fór hann út og settist á tröppuri- ar af gömíum vana. Það fór mú að ha'i’a degi, Hann hafði heyrt mömmu s'.’na segja Nóru að sneiða niður nokkrar fransbrauðis- sneiðar með tevaitninu, og það þótti honum svo undur gott. Hvernig færi hann annars að solfna, ef hann fengi ekki kvöld- . _ kossinn hjá imiömmu. En hvað Jæja, þlá erum við kcmnir á hann hafði nú annars verið vond- “Varlstu að segja spurði faðir hans. ’Nei, ekki veit eg nokkuð?" til .þess,’ . I ákvörðunarstaðinn,” mælti faðir hans. “Eg get ekki komið með þér inn, því eg þarf að flýta mér. Þú getur skíilið það, Jón litli, að faðir hans og fór. Móðir hans var líka farin, þeg ar faðir hans koim. Jón labbaði j við hefðum fegin viljað hafa þig hryggur í bragði inn og upp ií her- j hjá okkur, en þú hefiir svo oft tal- bergið sitt. — Hvað voru þau ann j að um það, hvað miklu betra það ars að fara? Ætli að pabba og j væri í allla staði að vera hjá henni mömmu þætti e‘kki vænt um hann jómfiú PáKnu, að við álitum það ekki trachoma. Ef sjúkdómurinn yrði hér landlægur, tel eg það gerðum flokksstijórnarinnar. Voru þá enn gerðar siíðuistu sáttatilraun- Af framan- ir’ 611 ^ær urSu °8 árangurslausar. Jafnframt þessu tók alþingismað- mijög hættulegt.” gremduix? ástæðum taldi augn- . . . , , . . , ,, . . i ur lon Baldvmsson við ritstjorn liæknmnn og settur landlæknir| A ^ . A., , , * , . Guðm. Prófessor Hannesson, nauðsynlegt að vísa drengnum úr landi og félst stjórnarráðið það og úrskurðaði, að hann Alþýðublaðsins til Ibráðabirgða, 1 Ólafur hafði verið ritstjóri þess iMeðan þessum sáttatilraunum lengur? Míkil dauðans vandræði væru það! Aldrei hafði Jóni liðið eins iilla á æfi sinn og nú. Hann var alveg viss um að gleðin væri horfin sér um alldur og æfi; hon- um lá við að gráta, en þá fanst honum hann vear of stór til þess “Ef þau endilega vilja losna við mig, þá get eg auðvitað farið!” tautaði hann sárgramur við ajálf- an sig, imeðan hann var að taka saman pjönkur sínar. Hann heyrði föður sinn aka vagninum að dyrunum, en samt stóð hann kyr með böggulinn í annari hendinni, en hurðarhúninn í hinni, og ibeið og beið. — Hon- um fanst hann ómöguiliega geta farið. — Loks opnaði hann samt dyrnar og gekk niður stigann. Jón og sat kyr eftir sem áður. a -J--------- ------ ------- | “Heyrðu, J ónl” kallaði (Móðir hans og Lovísa stóðu í fór fram, stofnuðu margir sjálf-1 mamma hans til hans litlu síðar. dyrunum. * ^ 7 * W skyldi filuttur út á Rotníu í gær. | boSar | bænum loggæsluhð °« | “Skreptu isnöggvast svoliítinn spöil Ó.lafur Friðríksson undi þessu; bu\U e° ^ I ^ mig” flla, og Ifór á fund eins iáðherr-;U9t^e*S;^0 j ‘‘Æ’ nei- mamma," svaraði ans og beiddist þess, að drengn- um yrði lagður lífeyrir næstu tvö eða þiljú ár, saimtals 3600 kr. Ráðherra bauð 1 000 kr. úr ríkis- sjóði, en sagðist skylldi leggja eitthvað að auki úr sjá’lfs sín vasa. Ekki vildi Ólafur taka því, og strönduðu samningar þeirra á þessu fjárhagsatriði. Þegar Lögreglan ætlaði að sagkja drenginn í gær á heimili Ólafs Friðrikssonar í Suðurgötu, þá fanst hann hvergi, en Ól'afur hafði stefnt að sér nokkrum mönnumu, sem voru þar inni. Eftir nokkra leit hafðist þó upp á drengnum; var hann Ifalinn í skáp undir stiga. — Meðan á leitinni stóð, hafði fjöldi fóJks safnast saman í Suðurgötu, til að sjá hvað gerðist. Þegar liögreglan kom út með drenginn, þutu nokkr ir vinir Ólalfs að henni með bar- eflum og lenti í hörðum rysking- um. Einn maður úr lögreglulið- inu var selginn í rot og einn mað ur úr hinu liðinu líka, en vísast er að nokkrir hafi meiðst eitthvað. Lauk þeirri viðureign svo, að lögreglan misti drenginn inn í hús- ið. Eftir þetta fór lögreglan öðru sinni inn í hiúsið, en mannfjöldinn beið fyrir utan. Fóru þá góðgjam- ir menn að ibera sættaorrð í milili og Ifærðu Ólafi þau skilaboð frá stjórninni, að hún rvildi greiða fé það, sem hann hefði upphaflega farið fram á, en Ólafur hafnaði þá öl’lum sættum. Um klukkan 4 kom lögreglan skyndilega út úr húsinu og hafði þá hæitt öLlum tilraunum til að ná drengnum, en isættir urðu engar. Margt manna fór fiá húsinu, þegar llögreglan var farin, en sumt stóð þar fram á nótt. Samherjar Ólafs komu nú inn tii hans á eftir reglustjóri væri skipaður, því að þeim þótti stjórn Jóns Hermanns- sonar ekki viðunandi. Eftir nokkr- ar ráðagerðir setti stjórnin Loks Jón, “mér er svo heitt og svo er eg þreyttur. Eg var einmitt að setjast niður til að hvíla mig. Eg skíl annars ekkert í því, að eg Jóhann Jónsson, dkipstjóra á Þór, | skufi alta.f eiga ag þag ^ lögreglustjóra. Tók hann þegar j mig |]angar ekkert að gera. Væri eg hjá henni jómfrú Pálínu, þá mætti eg gera það, sem mér sjálf- um sýndist." '■ Jómfrú Pálína var ikenslukion- an hans í skóianum og 'hann vitn- aði al’taf til 'hennar á þennan hátt, þegar svona stóð á. bæði órétt og illa gert alf o'kkur að láta það ekki eftiir þér. Vertu nú sæll, drengurinn minn!" Faðir Ihans hringdi síðan dyra- bjöllunni og talaði no'kkra stund við jómfrú Pálínu; hún kom svo um' út á tröppurnar og sýndist Jóni helzt, að hún ætti mjög erfitt með að verjast hJátri. "Jœja, drengur minn; svo þú ert kominn til þess að vera hjá mér framvegis. Það er mér gleði- efni að sjá þig, því eg er svo ein- mana, eins og þú veizt, og það er óskemtilegt stundum. Gerðu svo vel og komdu þá inn til mán." Jón fylgdi jómfrú Pálinu inn. mamma’ Nú fanst honum að öll jarðnesk gleði væiri horfin sér að fullu og öllu. “Hvort yilt þú nú heldur vera inni hjá mér eða úti að leika þér ? ’ “'Eg — mér er alveg sama," svaraði Jón. Honum var sama um alt, fanst honum. “Jælja, hafði það þá eins og þér sýnist. Sjáðu til, hérna eru nokkrar imyndabækur á borðinu; þær máttu skoða elf þú vilt.” Jómfrú iPáHína settist við saumf hflaupandi. sína, en, en Jón hlammaði sér nið-1 Mamma, eg er 'kominn aftur. ur í legubekkinn með eina bók- Þú sendir mig nú ekki í burtu aft- 1 ur. Ætlarðu að gera það? F.rr iHann ,fór að brjóta heilann um ( «era miS ánægðan með alt r_8, hvort paibbi væri nú kominn j sem eg fæ og gera alt sem þú bið- Jón sat eins og j heim og hvað mamma mundi nú ur mig um, bara ef þú vilt lolfa horni vagnsins í [ segja. Nú var Hróbjartur, Anna, mér að vera. Ætlarðu að gera (Æskan) ur drengur! Bara að hann væri nú kominn heim aftur, þá skyldi hann aldrei miæla á móti því, sem hon- um væri sagt eða líkaði miður. Þvert á móti viLja hans runnu nú tárin niður kinnarnar. “Hvað er að þér.Nonni mfnn?' spurði jómfrú Pálína, (þegar húi sá hvernig komið var. “ó, mér hefir víst orðiið ol kalt," svaraði Jón. “Hver vei nema eg fái nú tæringu upp úr öllu saman; mér er svo ilt stund- Eg held að mömmu þætti verra, ef þér yrðuð fyrir öLlum ó- þægindunum, sem »f því leiddu ef eg yrði veikur, þess vegna hefd eg að væiri bezt að eg færi heim alftur. Ha4dið bér það ekki?” “Jú, Jón 'minn, það held eg, þvi það er enginn staður betri td, fyrir Lítinn dreng eins og þig, en foreldrahúsin; og enginn getur verið þér betri en pabbi þinn og "Vertu nú sæll, Jón! — Guð gefi að þér llíði nú vel,” mælti Loviísa. “Vertu sælfl, drengurinn minn!’ sagði mamma hans. "Eg vona að jómírú Pálína verði þér nú einis góð og þú vonast eftir. Komi nokkuð fyrir, |þá getur þú komdð hingað aftur, þangað til þú ifærð betri stað." Jón kvaddi í styttingi, tróð húf únni niður í augnabrúnir og fflýtti sér niður itröppurnar. — Þetta var þögul ökuför hiraukur úti í horni vagnsins í döprum hugsunum, og faðir hans | og Villi komin heim úr slkólanum. það. "Já, eg veit það, jómfrú Pár- ína. Eg hefi ekki verið vel hiaiL brigður siðan eg kom hingað. --- Eg held að það sé þá bezt að eg fari undir eins heim.” “Bíddu dá'Jítið við,” mær<:- jómfrú PáLína hlægjandi; “bídd i dál'ítið, svo hann Mikael geíi fylgt þér heim.” Þau sátu einmitt að kvöld- verði heima, þegar hurðinni var hrundið upp og Jón kom inn ina. við staríinu og mun eiga að gegna uppiþot urðu engin og allir voru sundið milli Labrador og New þVí til nýáTS. En Jón Hermanns- hljóðir og alvarlegir. Rannsókn Foundland til þess að varna La- son á að annast toll'heimtumál em var gerð á húsinu á eftir, og fanst bradorsstraumnum kalda, sem bættisms. eitthvað lítið af barefluim. Rúss- kemUr~norð;m~úT”Baffinsflóa, að nejski drengurinn var fluttur inn í fara suSur meS Norður-Ameríku. fyrrakvöld hafði franska spítala, og er kona Ólafs Æjast verkfræSingurinn til þess, Atlagan. í stjórnin látið sitja verði um opin- berar byggingar, og víðar. Var umferð bönnuð um auma götu- spotta í gærmorgun. 'Þegar hinn nýi lögreglustjóri tók við embætt- inu, hafði hann aðalstöð i Iðnað- armannahúsinu, og hafði fjölda þar hjá honum. Tvö böm meiðast. Engar blóðs úthellingar urðu lí þessari atför, sem betur ifór, og enginn fullorð- inn maður meiddist, en svo slysa- lega tóikst til, að ein bifreiðin á kálkunnd á Suðurgötu manms á að skipa. Klukkan 1 íór , skrilcag,j hann með flokk manna er gekk j ^ ^ upp . gangstéttma> og í tveim fylkingum að bustað Ól- urgu ^ smádrengir fyrir henni, afs Friðrikssonar, og erhannkom ;og meiddu9t ^llmiklð. Þeir munu að húsinu, var það Lokað. Krafð, . lífóhættu gem betur fer hann inngöngn, og bao þá, er fyrir voru, að hugsa sig um, áður en þeir veittu viðnám. En er að- vörun hans var ekki skeitt, lét hann brjóta upp húsið og gekk þegar inn á samt nokkrum mönn- um. Fyrirstaða var engin inni, og voru mennirnir teknir höndum hver af öðrum, og síðan fluttir í hegningarhúsið. Þeir munu hafa verið 22 er inni voru, en alls voru 28 teknir fastir. Flest voru það lítt kunnir menn, Fjöldi fólks safnaðist þarna saman, og eins í nám'unda við hegningarhúsið, en Réttarrannsókn hófst í málum hinna sakbornu manna í gær- kvöldi, og voru þá 7 þeirra þegar látnir lausir. ’ ‘Visir’ ’ Golfstraumurinn. Tímaritið' "The Popular Sci- ence Monthly” birtir langa grein eftir verkfræðing einn, um að hlaða stiflu í Belle Isle Sound, að elf hlaðið verði fyrir stra.um- inn á þessum stað, þá muni hann gerbreyta stefnu og ganga til norðausturs út i Atlantshaf fyrir Norðan New Foundland. Muni þá loftslag stórum batna á austur- strönd Canada. Stíflan þarf að vera 43 kílo- metra löng og 50 feta þykk. Hafa ýms fólög þegar sótt um leyfi til að mega leggja járn'braut eftir stíflunni til St. John á New-Found landi, eif til þess kiomi að eitthvað verði úr ráðagerðinni. Verður þá St. Johns sú höfn í Ameríku, er bezt liggur við siglingum til Eng- lands. Ýmsir enslkir verkfræðing- ar hafa ranrtsakað þessa ráðagerð og ‘ber saman um að hún sé fram- kvæmanleg. ___ Bf Labradorsstraumnum verður varnað að komast suður með Canadaströndum legst Golf straumurinn upp að þeim, svo að loftslagið verður mjög hlýtt. En hvað verður þá um kalda straum- inn? iHann fer austur í höf, legrt upp að suðurströnd lslands, að' öllum likindum og Iheldur áfram norðanvert við Bretlandseyjar og upp með Nioregi vestanverðum. Verkfræðingar sem við ráðagerð- ina eru riðnir halda þv'i auðvitað- fram, að hann muni ekki verða neinum til ama, þó Canadamenn úílhýsi honum. En aðrir v*erkfræð- ingar og ihalifræðingar fulfyrða að ef þessi Ifáheyrða ráðagerð kom- iislt !í framkvæmd þá megi eins vel oúast við, að loftslag versni svo á íslandi, að. landið verði nærri óbyggilegt, og loftslag á megin- andi Norðvestur-Evrópu og Bret- landsieyjum muni einnig versna að mun. Um þetta má lengi deila og reynslan ein getur skorið úr. En um það að hægt sé að hlaða garð inn, ber flestum saman. Hver veit nema sú komi tíðin, að lslendingaf þurfi að 'befja skaðabótamál gegn Canadamiönn- um fyrir veðráttuspilli! En vaent- anlega verður svo langt þangað til, að eigi þarf að kviSa neinu næsltu áratugina. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.