Heimskringla - 28.12.1921, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 28. DESEMBER 1921
Winnipeg
—•—
MeasaS verSur í gömlu kir'kju
SairtbandssafnaS ar, á horninu á
Sargeni og Sherbrooke St. á ný-
ársdag á venjulegum tíma’ kl. 7 1
aS kvöildinu.
KamiS verSur saman í kirkjunni
á 3>omi Sargent og Sherbrooke
St. á gamlárskvöld kl. hálf-tólf, til •
aS jkveSja gamla áriS og he:lsa
því riýja. SiSvenja bessi Ihefir j
baldist ár 'frá ári á J>essum staS og |
em allir l>eir- sem tilbeyra e®a |
erafelyntir hinuim nýja Sambands-
ate. 12 Coriojie Blk.
Sími: A 3557
J. H. Straumfjörð
úrsmiSur og gullsmitíur.
Allar vitigsrtSir fljótt og 1 »f
hendi leystar.
676 Sargent Ave.
Talalmt Sherbr. 805
siemtilegri O’Henry sögu og
Century Dog Comedy. Á föstu-
daginn og 'laugardaginn er ein af
þessum einstöku en indælu mynd
SÖfnuSi, ámintir um aS reyna aS
roætast á iþessum staS og tíma.
Jóns SlgurSssonar \félagiS held-
nr Ihnd hriSjudagskvöldiS 3. jan.
í J«(hn M. King skólanum, á horni
EJlece og Agnes. ÁríSand: er aS
sero flestar konur mæti’ þar sem
|>etta er útnefningarfundur fyrir
einbættiskosningar fyrir næsta ár.
Mr. Bjarni Þorsteinsaon mynda
smiSur í West-Selkirk, hefir góS.
fnslega lofast til aS sjá um mn-
köllun og útsölu Heimskringlu í
Selkárk og eru kaupendur blaSs-
íns beSnir aS snúa sér til hans
viSvíkjandi þessum málum.
, Bjarni Bjömsson heldur sam-
komu aS Árnes á þriðjudaginn
kemur. Islendingar þar eiga von
á góSri skemtun og ættu ekki aS
láta tækifæriS ónotaS, sem þar
gefst til Iþess aS gfleSjatst. — AS
segja aS gleSjast, er máske ekki
rétt aS orSi komist, því þaS vant-
ar KtiS á aS fólk verSi vitlaust í
hlátrí á samkomuim þessa dæma-
£áa en listfenga æringja og leikara
MuniS kvöldiS.
Námagjad*-skírteini (Scholar.
ships) viS tvo beztu verzlunar-
skóla Winnipegborgar fást keypt
á mðursettu verSi hjá The Viking
Press, Ltd., 8S3 5argent Ave.
Allir Goodtemplarar í borginni
«ru mintir á aS koma á afmælis-
fagnaS stúkunnar Heklu- sém
baldinn verSur næsta föstudags-
kvöld í samíkomuihúsi Good-
templara, og hefst kl. 8 e. h. —
Skemtiskráin verSur mijög fjöl-
Iweytt: RæSuihöld, samsöngur,
eínsöngur, upplestur, hlIjóSfæra-
■sláttur, frumort kvæSi, veiting-
ar o. fl.
Öskilabréf, geymd á skrifstofu
HeímskTÍnglu: Miss GuSrún
Johnson- 636 Garfield St., Wpg.
-— Mrs. Bertha Johnson, 621
Victor St., Wpg. (lslandsbiéf)---
---Mr. Sigurjón Austmann, Wpg.
Islenzk vinnukona óskast á fá-
ment, íslenzkt heimili í Sask.,
hefzt í ársvist. Frekari upplýs-
iertgar fást meS (því aS skri'fa til
Box 26, Churtíhbridge, Sask.
0
MeStekiS frá Miss Eiríksson,
TÍtara og féhirSi Holar Club
Tantallon, Sask., $40.00, sem
gjöf í sjóS afturkominna her-
jnanna.
Kvittast meS þakklæti.
Mrs. P. . Pálsson-
Ste. 4 Accadia Blk.
f síSasta bJaSi varS sú villa,
J»ar sem getiS er u mkomu Erasm-
usar Rasmussonar frá Islandi;
átti aS vera Erasmus EJíasson.
Vegviltur.
Saíómon í sinni dýrS
3á ei veginn rétta,
þar um ræSir ritning skýrS,
raunalegt var þetta.
Ofsæla.
Sílfur grátt og seimurinn,
naeS sigurmátt al't glansaSi;
hoJdiS flátt og heimurinn
heldur dátt íþar dansaSi.
M. Ingimarsson.
Wonderland-
ÞaS sem á boSstólum er á
Wonderland á miSvikudaginn og
fhntudaginn, er Eugene O’Brien
a leiknuon "Worlds Apart” meS
um, “Don’t Calll Me Litde Girl ,
sýnd; þar sem aSalhlutverkiS er
leikiS af Mary Miles Minter. Á
mánudaginn og þriSjudaginn kem
ur Wallace Reid fram í myndinni
‘Too Much Speed”> og á sömu
skemtiskrá verSur önnur Century
Comedy og sést þar stóri Great
Dane Dog sem aSal stjarnan. —
Fyrir nýárshelgina verSur ágætis
skemtiskrá.
KENNARA VANTAR
ryrir VíSir skóla nr. 1460 frá 12.
janúar til júníloka 1922. VerSur
aS hafa aS minsta kosti 3rd class
professional menteDstig, tiltaka
kaup og æfingu og senda tilboS til
undirritaSs fyrir 30. des. þ. á.
J. Sigurdson, Sec. Treas.
Viidir P. O., Man.
--------o--------
Skrítlur.
Ung stúlka, kennari í Winnipeg
lét sér rnjög ant um kenslustarf
sitt, og var ekki aSeins góS viS
börnin, heldur heimsótti eins
marga af foreldrum þeirra og hún
komst yfir.
Einu sinni, þegar hún kom inn
í strætisvagn á Portage Ave.> gá
hún gamlan mann þar, aem henni
fanst hún þe'kkja og heilsar hon-
um á þessa leiS:
"Komdu sæll, herra Brovm.”
MaSurinn, sem hún ávarpaSi,
kannaSist auSsjáanlega ekki viS
stúlkuna, og horfSi vandræSalega
á hana.
Kennarinn varS þess strax vör,
aS maSurinn var annar en sá, er
hún hélt aS hann væri, og sagSi
því: “Eg biS afsökunar. Eg hélt
aS þú værir pabbi einhvers" af
börnunum mínuim.”
“Hvern b.......... sjálfan seg-
irSu?” muIdraSi gamli maSurinn
fram úr 'sér en stúlkan flýtti sér
út úr strætisvagninum.
Vitur sóknarbörn.
Séra Ó., sem var annálaSur
mælskuimaSur, var vanur aS
skera upp á fyrir söfnuS sinn. Eitt
sinn sagSi hann meSal annars í
ræSu: “FólkiS gengur ljúgandi
og stelandi bæja á milli og hring-
iSa hel'vítis gapir fyrir fótum
þess.”
Þegar út var komiS úr kirkj-
unni sögSu sóknaiibörnin:
“Gott var þaS hjá honum, eins
og vant er, blessuSum.”
Petersen leit í “KvöldblaSiS"
og ilas íþar andlátáfregn sína, sér
til mikillar skellfingar. Hann flýtti
sér aS síma til Hansens vinar síns
og sagSi: “Hefir þú séS þaS í
blaSinu aS eg er dauSur?”
“Já," ávaraSi Hansen og kom
voSa fát á hann, — ‘ThvaSan tal-
arSu?”
Bamfóstran: “BarniS var alt
í einu horfiS.”
Húsfreyjan: “Því í ósköpjnum
leitaSir Iþú ekki til lögregluþjóns?
Barnfóstran: “Nú, eg var hjá
einum allíin tímann.”
Háskólakennari nokkur, sem
oft var nokkuS viSutan, hafSi
dvalist upp í sveit og var aS fara
beimleiSis úr sumarfríi. Þegar
hann var seztur í járnhrautarvagn
inn og lestin komin af staS, fór
hann aS velkja fyrir sér, hvort
hann hefSi ekkert skiIiS eftir. —
Hann tók upp vasabók sína, at-
hugaSi hana spjaldanna á milli og
leitaSi af sér allan grun. — Þegar
hann kom á járnbrautarstöSina,
kom dóttir hans fagnandi á móti
honum, en þegar hún sá> aS hann
var einn Síns liSs, sagSi hún:
“Palbbi! Hvar er hún mamma)”
Þá vaknaSi gamil maSurinn
eins og af svefni og sagSi: ”Ja,
þetta fann eg á mér, aS eg hafSi
gleymt einlhverju í sveitinni, þó
aS eg kæmi ekki fyrir mig, hvaS
þaS var.”
Prestur e raS skíra barn. ‘ HvaS
á barniS aS Iheita?” spyr hann.
“Alexahder’ Cæsar, Napóleon,
John Jellicoe, Lloyd George,
Bonar Law, Kitchener.”
Prestur (lágt viS meShjálpar-
an) : “BætiS meira vatni í skírn-
arskálina.”
“SegSu imér, Stína frænka,
hvernig atvikaSist þaS, aS þú
komst í kynni viS seinnimanninn
þinn?”
“ÞaS var hreinasta æfintýri.
Eg var á gangi meS fyrra mann-
inum minum, þegar sá seinni kom
brunandi í bifreiS og ók yfir
hann. Þetta var upphafiS aS okk
ar vináttu.”
----------o-----------
Sparsemi er dygð.
ÞaS er eigi alt sparsami sem
menn ætla. ÞaS er eigi sparsemi
í því fólgin aS spara um of nauS-
synllega ihluti, svo aS til tjóns eSa
skaSa leiSi, eSa iþárhitt: aS spara
aura, en eySa krónum. ÞaS þarf
aS gæta hófs og skynsemi í sparn-
aSi Öllum. Pál'l tímdi eigi aS
kaupa fæSu, sam læknar ráS-
lögSu honum aS neyta í sjúkdómi
hans. AfleiSingin varS sú, aS
hann fékk seint heilsu og tapaSi
atvinnu’ sem var mörgum sinnum
meira virSi en þaS breytta fæSu-
lag, sem hann vanrækti. — Þetta
er fölsk sparsemi. Og svona mætti
ótal dæmi nefna, seim sýna 'fram á
ráSleysi rnanna og skaSlega spar-
semi. ,
ÞaS er hin sanna og rétta spar-
semi aS eySa sem minstu til ó-
þaxlfa, vera hagsýnn í viSskiftum
og öllum störfum sínum. Matur-
inn á aS vera nógur, eigi of mikill,
svo aS heilsunni sé eigi imisboSiS.
En hann á eirfnig aS víia hyggi-
lega samansettur, svo aS líkaminn
hafi sem hezt not áf honum og
hann verSi ódýrari en ellla. Hinar
dýrustu fæSutegundir og góim-
sætustu eru eigi hollari í líkam-
anum en ódýr, óbrotin og ókrydd
uS fæSa. Allar húsmæSur’ sem
spara vilja, ættu aS hafa þetta
hugfast.
Sama er um klæSnaS manna
aS segja. Sum dýrustu fötin eru
skaSræSi 'fyrir heilsúfar manna,
þótt heimskan og hégóminn
haimpi þeim og gylli. Tökum t. d.
silki og iléreftsfatnaS kvenna í
köldu landi. Han ner dýrari en
ullarfatnaSur og margfailt óholl-
ari. Hann er góSur í heitu lönd-
unum, en ifyrir Islendinga til ó-
heilnæmis og skaSa.*
Sannur sparnaSur er e'.nstaklings
dygS og þjóSardygS. Þá dygS
eigum vér Islendingar eigi. Vér
erum eigi sparsiö'm iþjóS, hvorki
aS upplagi né uppeldi. Vér kunn-
um eigi aS spara, þótt oss langi
sötku sinnum til þess.
Einn af aSalkostum sparsem-
innar er fólginn í þeim uppeldis-
legu álhrifum, sem Ihún hefir á
menn. Till þess aS spara verSa
menn aS láta á móti sér og æfa
sig í einföldu og óbrotnu lífi.
Þetta hdfir göfgándi áhrif á sálar-
líf manna. — AS sama skapi og
mönnum lærist aS minka og
fækka iþarfir sínar verSur líka
auSveldara aS fullnægja þeim.
*Og maSurinn finnur ánægju í
þessu eSa hamingju. — Þetta var
reynsla ýmsra speíkinga mann-
kynsins fyrir meira en 20 öldum.
Og einn þáttur ( siSákenningu
þeirra er sparsemi — Einn þess-
ara manna var Díógenes, speking
urinn mikli Hann lifSi eftir kenn-
ingu sinni og var hinn sælasti
maSur meS sitt óvenju einfa'ida
sparnaSarííf. S.Þ.
l Almanak Þjónvinafél.
WONDERLANIVi
THEATRE &|
MIÐVIKVDAG OG FIMTUDAGi
EUGENE 0'BRIEN
in “WORLS APART,>.
FÖSTUDAG OG LAUGARDAG'
Mary Miles Minter
in
DONT CALL ME LITTLE GIRL
MANUÐAG OG ÞRIÐJUDAGt
Wallace Reid
in “TOO MUCH SPEED”.
Also Teddy The Dane Dog in
Comedy.
Fiskikassar.
Vér hö'fum birgSir a'f fjslkiköissum á hendi. Þeir sem
þarfnast þeirra, ættu aS skrifa eSa finna aS máli eiganda
A. &A. Box Ifactory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup-
um vér efni til BoxagerSar, bæSi unniS og óunniS. Þeim
sem gott efni hafa, borgum vér hæsta verS.
A. & A. Box Mamifacturing Co.
1331 Spruce St,, Winnipeg, Man.
S. Thorkeísson, eigandi, Símar: Factory A2191
738 Arlington St. Heima A7224
Ox
MEN WANTED.
$5 to 12 per day being paid our graruates by our practical
system and up-todate equipment. We guarantee to train you
t)o fill one of these 'big paying positions in a dhort time as
Auto or Tractor Mechanic and driving batteries,—ignition
electrical expert, salesiman, vulcanizer, welder, etc. Big de-
mand, greatest business in the world. Hemphil schools es-
tablished over 1 6 years, largest practical training institution
in th'e world. Our grov:th hi due to WonderfuL success of
themselves. Let us help you, as we have helped them. No
previous schooling neccessary. Special rates now on. Day
or evening classes. Ilf out of work or at poor paying job,
write ar call now for ifree catalogue.
Hemphill’s Big Auto Gas Tractor School
209 Pacific Avenue, Winnipeg
Branches Coast to Coast. Accept hq cheap substitude.
?
►<o
Auglýsing í Heimskringlu borgar sig
KOMIN AFTUR
Oss er ánægja a’S tilkynna þeim, sem nota
REGAL COAL
að vér erum aðalumboðsmenn þeirrar góðu kolategundar
r.ijár í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ára tilraun verið
.fullvissaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli láta oss
jhafa nægar birgðir. Margir húsráðendur í Winnipeg hafa
'ekki verið að fá beztu Albertakolin og ekki heldur keypt af
'okkur, og þess vegna erum vér nú að auglýsa. Til þes að fá
jyður til að gerast kaupanda að REGAL KOLUM höfum vér
ákveðið að gefa þeim, sem kaupir tonn eða meiia, ókeypis
(kolahreinsunaráhald.
LUMP KOL $14.50 — STOVE KOL $12.50
D. D. WOOD&Sons
Limited.
Yard og Office: R0SS og ARLINGTON SREET
TALS. N 7308 Þrjú símasamhönd
Bjarni Björnsson
Heldur
• •
IKVOLDSKEMTUM |
at5 ÁRNES
ÞriSjudagskvöIdiS 3. janúar, kl. 8-30
Inngangur 50 Cent.
c
Þeir, sem vilja hafa skemtil'ega kvöld'stund, œttu ekki aS
sitja heima.
»()»B»()e»<i‘a»i>^»i)^»()4a»<)'»B'<)«»()^»i)^^o.^()4^<a
THE
Quality Repairs,
290 Beveríey Sfc., nálægt Portage
|
Gerir við strauijám og al'lslkon-
ar rafmagnsáhöld fyrir minna
verS en alment gerist.
Ennfremur höfum við nokkur
straujáitn til sölu meÖ afar lágu
verSi. Þessi járn eru hin alþektu
Hotpoint, Westinglhouse, Eatons
o. fl. ÖLl hafa þau áreiSanleg
hitunarkerfi og munu |því reynast
vel. Biluð járn tekin upp í.
12—15.
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Healer
Mr. Chrismas vill meS ánægju
hafa bréfaviSskifti viS hvern þann
er þjáist af sjúkdómum. SendiS
frímerkt umslag meS utanáskrift
ySar til: Rev. W. E. Chriemas,
562 Gorydon Ave., Winnipeg,
Man.
g> ini» n»»»(m^o«»»[i«»[)<5»
Fyrirspum.
Ef einhver af lesendum Heims-
kringlu kynni aS vita um heimilis-
fang og áritan GuSibjargar Jóns-
dóttur, systur SigurSar Jónssonar
á Brimnesi viS SeySisfjörS í
NorSur-iMúlasýslu á lslandi, sem
sagt er aS muni ihaifa fluzt til
Ameríku fyrir nokkrum árum, þá
geri sá eSa sú svo vel aS tilkynna
mér þaS. Bezt af öllu væri aS
heyra frá henni sjálfri.
E. H. Johnson.
Spanish Fork, Utah.
Þefgeislar.
Flestir hlutir — eSa jafnvel all-
ir — ha'fa þef. Út ifrá Iþeim 'fara
einskonar geislar, eSa óendanlega
smáar þéfagnir. Hver hlutur hef
ir sinn sérstaka |þef, eftir eSli sínu.
llmur blóimanna eru þefgeislar,
sem berast friá jurtunuim, og þef-
tilfinning manan finst þessi þefur
ýmist góSifl- eSa sl'æmur, því aS
eSLi hans er misjafnt, eins og hlut-
anna, sem hann kemuT ifrá.
Berthelot’ ’hinn nýlátni franski
éfnafræSingur, mældi þyngd
þefagna frá ýmsuim þefmiklumrt
efnum, t. d. moskusefni og joSó-
formi. Hann sannaSi, aS eitt
mgr. (milligram) af joSaóformi
léttist um einn imiljónasta hluta á
klukkutíma Þetta stafaSi a'f þef-
geislum þess. Eftir hér um bil
114 ár var þá eitt mgr. orSiS aS
engu, geiélaS upp. — Enn,þá létt-
ari og smærri eru þefagnir mosk-
usefnisins, því aS honum reiknaS-
ist svo, aS eitt mgr. af því gæti
enzt og gefiS þef frá sér í 100
þús. ár.
“Mannaþefur í helli vorum,”
sögSu skessurnar í gamla daga.
MaSurinn hafSi annan þef en
þær. Og víst er þaS, aS annar
er þefur af imönnum- eSa í h'íbýl-
um tnanna, en a'f dýrunum. Og
önnur er t. d. lyktin í fjósi en
hesthúsi. Hvert dýr hefir sinn
sérstaka þef og sömuleiSis hver
einstaklingur hverrar Líftegundar.
Ærin þékkir lamibiS sitt af þeim
þéfgeislum, sem frá því berast.
Hvert lamb hefir því sinn sér-
staka þef. —- Þessu líkt kemur
fram í ýmsum Lífaháttum skor-
dýra; þau eru flest óvenju þef-
næm. Og hundurinn getur rakiS
spor húébónda síns meS þefnæmi
sínu. Hver maSur hefir einnig
sinn sérstaka þef, þótt ónæm þef-
^þynjunarfæri geti’ eigi fundiS
hann. — Sagt er, aS villimenn
haifi meira þéfnæmi en hvítir
menn, og mun þaS koima af því,
aS þeir eru meiri náttúru'böm og
þurfa því meira aS nota þeffæri
sín.
Flest dýr hafá þá eSIisávísun
aS þékkja þá tfæSu, sem þeim er
'heilriæm, meS því aS þefa af
henni. Þetta getur maSurinn
eigi’ og er þaS rangt, sem ýmsir
halda fram, aS allar þær fæSu-
eSa .matartegundir, ^em mönnum
þykja góSar á bragS og þef, séu
honum heilnæmar. Sumar eitur-
tegundir eru nú inmitt meS þess-
um eiginleikum. Þær eru þó eigi
manninum höllar.
(ALm. 1921.)
..........O ■ ...—-