Heimskringla


Heimskringla - 01.03.1922, Qupperneq 5

Heimskringla - 01.03.1922, Qupperneq 5
WINNIPEG, 1. MARZ, 1922 HEIMSKRINGLA. d. BLAÐSIÐA. Samheldni en eyðslu MeS (því a<S inni/ínna þér tuttugu dolla á viku og leggja tvo dollara af því á Ibanka, ertu betur staddur ef í naucSiirnar rekur, en sá er innvann sér bundrað á viku en eyddi iþví öl'lu. SparisjóSsreildin veitir þér Ihugrekki og mátt. Kurteisa og fullkomna þjónustu * ábyrgjumst vér þér í öllum bankadeildum vorum. IMPERIAL BANK OF CANA.OA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (330) einihverjir ættu aS þéna skilding, ekrur af landi niSur viS Utah Lake þv{ 250 till' 300 pund fiást úr tonn. 5—6 míílur í suSvestur frá Spanish Fork, og þar kvaS eiga aS byggja inu. Mannalát meSal íslendinga: EittihvaS í kringum 16. jan. s.l. andaSist aS heimili sínu, Castle Gate, hér í Utah, bóndinn Vernon Avery, 50 ára aS aldri. Hann var kvæntur íislenzkri konu. Karólínu GuSmundsdóttur frá Mandal í Vestmannaeyjum, sem lifir mann sinn ásamt 6 bömum af 8, sem þau eignuSust. BanameiniS taliS innvortis krabbameinsemd. 2. febrúar lézt á “County In- ( firmary” hér í Utah County, Jón| Þodakssion ■— danski Jón — á átfræSasta árinu. Hann kom hing aS til Utalh 1885, og hélt fyrst lengi til hjá mági sjnum, Bjarna Bjarnasyni frá GerSi í Vestmanna eyjum, og siystur isinni SigríSi, en seinustu árum æfí sinnar eyddi hann á Infirmary”-inu. Hann var sonur Þorláks bónda á Duf- þekju í Hvolhreppi í Rangárvalla- sýslu, JónsSonar 'frá Kirkjulækjar. 1 koiti í FljótshlíS. — Lfk hans var iflutt til Spanish Fork og jarSaS þar í gralfreit bæjarins. viS hliS mág SÍns og sytsur, 5. sama mán- aSar. Systurdóttir hans, Mrs. Twe'lfs, sá um útförina. Sem sagt var Jón heitinn 79 ára og eitthvaS þriggja mlánaSa gam- all, þá er hann 'lézt, en ókvæntur, og IhalfSi MfaS svo alila sína æ'fi. — FriSur sé meS hionum.----- Giftingar: Hinn 30. desember s.l. voru gelfin saman í hjónaband hér . í umdæminu herra Vig'fús bóndi GuSmundsson og Mrs. GuSrún RagnheiSur Jónsdóttír Olson. BoS var haft inni um kvöldiS, og sátu þaS nlokkrir af vildustu vinum og þetta “Steel Plant”, þegar fram LíSa stundir og öllu er búiS aS koma í viSiunamlegt hor'f; en hvaS þaS tekur lengi, eSa hvenær þaS verSiur byrjaS, þaS kemst nú ekki í þetta kvæSi. Vér s'kýrum frá því seinna. MeS vinsemd og óskum beztu Einar H.— ISLAND. |i Til minningar Þuríður Jörundsdóítir Dáin 25. desember 1913 Undir nafni Mrs. S. S. Reykjalín- Oft finst mér þegar svífa að sumarmál sem sjái þig í anda bjarta og djarfa er beindir Ijóso um barnsins gljúpu sál til brauta fegri, upp til vegs og þarfa. Eg var svo ung, svo umkomulaus, snauð, er ófst þú mig að hjartastrengjum þínum og gróðursettir gullinn lífsins auð Og æ eg man er grátið glapið barn þú gladdir, tárin straukst af heitum vanga og hugann unga er hljóp svo óframgjarn. Þú horfa lézt í daginn fríða og langa. En æskan djörf með vors og vona eld er vön til sókna, hugar minna að skjólum, og síðar frétti eg, það var komið kveld, þú komin heim á friðarhelgum jólum. Mér fanst það atvik einmitt breiða roð frá alvalds hönd, um þína lokadaga því æfin þín var einlægt kristniboð frá æsku í gröf ein fögur jólasaga. Slys á Gullfoss. Nýlega barst sú slysafregn, að annar stýrimað- ur á Gullfossi, Pétur Gíslason, hafi fallið fyrir borð og druknað. Gull- foss fór frá Leith á laugardags- morgun, en um kvöldið, þegar dimt var orðið, var annar stýri- maður að hagræða einhverju á þilfarinu, þegar sjór kom og bar hann fyrir borð. Pétur heitinn var kvæntur maður á bezta aldri, bú- settur í Reykjavík. — Hann var hinn bezti drengur. Nýi hafnarbakkinn .. .Vegna ó- hagstæðrar veðráttu hefir ekki verið unnið að nýja hafnarbakk- ! anum nokkuð lengi, en í morgun 1 fór járnbrautarlestin að flytja þangað ofaníburð og verður vinnu haldið áfram, ef veður leyfir. Frá Akureyri Karl Guðnason, verzlunarstjóri ' við Tuliniusarverzlun hér í bæ, andaðist úr lungnabólgu sunnu- iaginn 18. des. Kendi hann sjúk leikans á föstudaginn, var þó á vinkomrm j fótum þann dag allan, en var lát- þeirra hjóna. Veitingar iog skemt- j inn fyrir hádegi á sunnuadginn. anir voru hinar beztu og fóru svo . Karl heitrnn var 33 ára, fluttist allir heim glaðir og ánægðir, ósk_ hingað með Otto Tulinius 1 4 ára andi hinum nýgiíftu hljónum langra gamall og hefir starfað við Tulin og farsælla 'lífdaga. "iJk'legast Væri þaS syndsamlegt a!f mér að skiljast svo viS línur þessar, aS minnast ekkert á stál- gerSarverikstæSin, sem eg gat um sfSast, og einilægt er talaS um og alllir bæir í Utalh vilja láta byggja hjlá sér. Nei, iþaS dugir ekki. Fé- iusverzlun síðan og tók við for- stöðu hennar við síðastliðið ný- ár. Kvæntur var hann Dagnýju Guðmundssonar (Vigfússonar kaupm-,) er lifir mann sinn ásamt tveimur ungum börnum. Ragnar Ólafsson kom heim úr 1 utanför með íslandi síðast. Var Frítt til þeirra er þjást af Asthma eða Fever Hay Frltt tll reynHlu a*fer5 ae* hrOkut) fln At»te|i;In«la tlma mlHHÍH. i alllr Kcta e»a JagiS, sem stendur ifyrir þessu, er , nú íí þann veginn aS kaupa 1200 for hans hin bezta. Þrátt fyrir megna orðugle.ka a að fá Ián í Danmörku, tókst honum að fá lán að upphæð 150 þús kr. hjá Fred- riksbergbanka í Kaupmannahöfn. Er lánið tekið til þriggja ára, með 6% vöxtum og 1 % í próvision. Borgað út affallalaust. Jónas Jónsson ritstj. íslendings hefir keypt Hjalleyri af dánarbúi Jóns heitins Norðmanns og ætlar ma og viljum att >ér ■•yat'S þaS á A: UAr nnn cfAroXln A lr»lnm okkar eigin ko-staaS. Gerir eigan mis-| dU ^clja par upp SlOrSOiU a KOlUm, mun hvort veikin er »ýkyr>uS e?a hvort hún gerir vart vi# sig sem Hay Fever eða chronic Asthma, þér œttuo namt a"ð senda eftir frHt prufu til reynslu. Gerir engan mismvtn í hvaoa loftslagl þér eigið heima 1 e?a hvaSa stöSu þér hafiS eSa á hvaSa aldri þér eruð ef þér þjáist af Asthma eða Hay Fever þá œtti atSferti ekkar a« lækna tafarlaust. Vér viljum helzt af eHu senda til pUEj Jjeírra er þjást af þeim svo kölluhu óbætanlegu sjúkdómum þar sem öll lnnöndunar meööl elns og ópíum og .... -- ■ vér Það lýsa blys hið langa breiða hvel þau ljós er tendrar æfigreiðans styrkur; við sjáumest aftur, fóstra, farðu vel, á friðarlöndum bak við dauða og myrkur. Og þar sem yfir lágu leiði skín við Iands míns hjarta, stjarna úr Vesturheimi; þar streymir um þig æfiþökkin mín frá ástarminning er eg heiðra og geymi. Blaðið Lögrétta á þetta kvæði- T . T. íslandi er beðið að birta MO hér á sjúkrahúsinu: EHn Magnús- dóttir frá Þrastarhóli, um fertugt, ogMargrét Kristjánsdóttir frá Sig- ríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. Ennfremur er nýlega iátinn Tobias Magnússon hreppstjóri á Geldinga- holti í Skagafirði, 53 ára að aldri.- Tobias var stjúpfaðir Brynleifs Töbiassonar kennara hér í bæn- um. Slys botninn úr þeim báðum valt, bölvaði þá Sigurjón. *) Því ljósið gegnum götin datt á gólfið fyrir neðan- Eg veit hann hefir sagt það satt hann sá ei hót á meðan. Reykjavík. Tveir menn drukna á höfninni. Á gamlársdag varð það sorg- lega slys hér á höfninni, að tveir menn druknuðu, þeir Eyþór Krist- jánsson, 1. vélstjóri á Ingólfi Arnar syni og Vilhjálmur Oddsson, 2. vélstjórr á sama skipi. Þeir voru báðir ókvæntir menn og búsettir í Hafnarfirði. Óvíst er, hvernig slys ¥) Það sézt áþessari sögusögn skáldsins að mikið hefir ágengið, því Sigurjón heyra menn ekki oft “tala ljótt.” Vér höfum aöferlS til atS lækna Asth- “ “ ' ** a salti og olíu. Einnig að kaupa fisk og ef til vill síld. Mun þessi starf- semi byrja með vorinu. (Verkam) tslendingur í Winnipeg, sem vill láta nafns síns getið,, hefir gefið Hjúkrunarfélaginu Tllíf pen- gufuioft o. þ. h. hefir brogtstst vér (inaragiöf. Átti hann inni hér í bæn- viljum sýna ollum ó. okkar eigin kostn . ö # atS aö 0kkarat5fertS hlýturaökomaí um upphæð, Sem enn er eigi VlSt, veg fyrir erfllian andardratt, krampa- rr ° kenda hnerra og andardrá»»e þyngsli. þverSU mikll er Og Sem hann Iætur ókeypis tilbotl er of óribandi . “ r 1 / l ganga til felagsins af pvi hann hefir heyrt þess getið að því, að gleðja sjúklinga um jólin.” Félag- ið hefir þegar fengið 300 kr. og er I gert ráð fyrir að meira geti orðið I Fyrir gjöf þessa hefir félagð beð- ið “Dag” að flytja þ essum fjar- stadda, samúðarfulla Ianda alúð- arfylsta þakklæti. I>etta ókeypis tilboh er ©f árítSandi til þess aö þatS sé vanrækt einn ein- asta dag. Skrifit5 nú og kyrjitS atS reyna þatS undir eins. SenditS enga peninga. Bara senditS ávísnnina sem hér fer á eftir. GeritS þatS i dag. Þér borgitS ekki etnu sinni burliargjald. FIIRG TRIAli COI'POIV FRONTIER ASTHMA CO.,Room 11G Niagara & Hudson Sts.,Buffalo,N.Y Send free trial of your naethod to: Þann 4. þessa mánaðar voru eftirfylgjandi börn sett í em- bætti í barnastúkunni “Æskan”, No. 4. Æðsti teplar Karl Thor- steinsson; varat. Fríða Pétursson, ritari Helga Jóhannesson, fjármála ritari Sigurbjörn Hannesson, Kapi- þetta hefir atvikast, en menn vita, Ásgeir Ásgeirsson, dróttseti að vélstjórarnir voru hér ílandi á Þóra Oslon, aðstoðardrótts. Anna gamlársdag og ætluðu út í skip Jóhannesson, vörður Thorh. Skag- sitt um kl. 4 þann dag, en það , feld, útvörður Júlíus Skagfeld. lá bundið við norðurgarðinn , Gæzlukonur Guðbjörng G. Patrik og voru ekki aðnr í því en vel- j Guðnin pá,sson stjorarmr- Veður var hvast a gamlársdag og hefir þeim félögum j ' -------------—— I r 1, £ jma: l REYNIÐ MAGNESIU þvi baturmn tanst marandi a hvolfi, flæktur við festar skipsins, við magasjúkdómum. en líkin hafa ekki fundist. , , i’flð Kerir mnjfann ómoHæklIoenn fyrlr ofHýru, kemur I veg; fyrlr |?eri nflrum KnNmn^a or h rllu meltlnKarleyHÍ. Úr bænum Eftirfarandi vísur bárust Heims kringlu með norðanbylnum síðasta Sigurjón Sigurðsson heitir kaup- maður í Árborg. Þegar hann fór eitt kvöldið að kveikja á ljósun- um í búð sinni, fann hann ekki stiga sem hann var vanur að nota við það verk. En hann hafði verið lánaður Snæbirni Pálsysni, er var að mála tjöld fyrir leikinn “Vara- skeifuna” er þar á að leika 10. marz, n. k. Vegna stigalevsisins náðist illa til að kveikja á ljósun- um og eyðilögðust glóðarpokarnir á lömpunum. Ut af því kvað 6Dr- Björnsson eftirfylgjandi vísur og biður kunningi bæði hans og kaupmannsins að virða á betri veg tiltækið að birta þær. Ljóspokarnir lágu flatt Dánardægur. Nýlega eru lántnar I —landinn söng við gamlan tón Hafir þú þjátSst af meltingarleysi, hefirSu óefaS reynt pepsin, pancera- tin, eharcoal og lyf af ýmsu tagi fyrir I meltinguna. Þú veist aS allir hlutir lækna ekki, gefa tæpléga stundarbót. | ASur en þú gefur upp alia von og ályktar aS veiki þín sé kronik, reyndu hvaöa verkun ofurlítiö af Bisurated Magnesia hefir á melting þína, — Taktu ekkl þá vanalegu verzlunar- vöru er samanstendur af Karbon, Citr- at og Mjólk.heldur þá hreinu Bisurated Magnesia sem þú getur keypt hjá flestum lyfsölum i annaöhvort tablet eöa duftmynd. Taktu annaöhvort teskeiS af duft- inu eöa tvö kramin tablets í ofurlitlu vatni eftir næstu máltiS þína og vittu hvaöa mismun þatS gerlr. ÞaS mun á svistundu gera aSgerSarlausar þær hættulegu sýrur er valda geri, súr, gasi, uppþembu, hjartaslætti og þyngsl um eftlr alla fæöu Br þú hefir tekilS Þú munt finna atS ef þú tekur ofur- lítits Bisurated Magnesia undir eins eftir máltítS, máttu bort5a hérumbil alla fætSu og þér vertSur gott af og hefir ánægju af hennl og þarft ekki atS ótt- ast kvalir og slæmar afleitSingar. A- framhaldandi notkun Bisurated Magne sia skemmir ekki magann atS nokkru leytl, svo lengl sem nokkur merkl meltingarleysis gera.vart vit5 sig. Ruthenian Booksellers and Publish- ing Co., 850 Main Street, Winnipeg. Fjárhagsskýrsla Féhirðis Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi- yfir árið 1921. I. Aðalreikningur. Inntektir: fil góða frá fyrra ári............................... $ 479.83 Viðtekið frá Fjármálaritara.......................... 312.23 Séra G. Árnason (sáfnað nýjum félagsmönnum) ......... 124.35 Ágúst Frímann (gjöf til félagsins) ............... 20.00 Samtals.......... $ 936.41 Útborganir: The Viking Press, prentun á ársskýrslu................ $ 6.63 Séra J. A. Sigurðsson (fargjalld á aðaífund 1921)..... 25.00 Ólafur S. Thorgeirsson................................... 22.22 Icdl. Good-Templars (húsalleiga fyrir ársþing 1921) .... 70.00 Jódís Sigurðsson (4 mánaða'kenslukaup) ............... 200.00 R. Beck (2 mánaða kenslukaup) ........................ 120.00 Séra G. Árnason (ferðakostnaður og kaup).............. 124.35 The Viking Press (augjlýsing)......................... 10.50 The Coluntbia Press (auglýsing) ...................... 7.65 Voröld (auglýsing).................................... 4 00 Pósthólif félagsins......................................... 4.00 Gísli Jónsson (1400 eintök stjórnarskrá) ............. 28.00 kredSwanson fjármiálaritari (frímerki o. fl.) ........ 16.10 Endurborgað deildinni “Frón” (partur af félagagjaldi) 5.50 31. des. 1921 — 'til jafnaðar......................... 292.46 Samtals........... $ 936.41 II. Fjárhagur Tímaritsins. Inntektir: Fluttur afgangur frá reikningi að framan........."...... $ 292-46 1 ímaritssjóður frá fyrra ári.......................P... 274.98 inn komið fyrir auglýsingar í II. árgangi .......... .... 1241.81 Inn komið fyrir auglýsingar í III. árgang............... 1 77.38 Viðtekið frá F. Johnson skjalaveiði fyrir Tímaritið .... 626.66 Samtals.......... $2613.29 Útborganir: Ritlaun við II. árg. Tímaritsins............ 196.21 G. JónssonEftirst. fyrir prentun á II. árg. 869.50 Brigdens Ltd. (2 myndamót) .............. 1 1.39 E. Sumarliðason, sölul. á Tímar. í N. Isl. 20.00 Umb. og flutn. á 414 eint. a!f II. árg.... 59.00 Viking Press (niðurb.Tyrir prentun á III. árg. 277.25 31. des- 1921 — í sjóði................... 1179.94 $2613.29 $2613.29 III. Óinnheimt og óútborgað. Útistandandi: Óinnheimt fyrir auglýsingar í II. árg. Tímaritsins .... $ 48.00 Oinnheimt fyrir auglýsingar í III. árg. Tímaritsins.. 1201.50 $1249-50 óútborgað: Áætluð ritlaun fyrir III. árg. Tímaritsins .... $ 125.00 Áællað óborgað prentverk III. árgcuigs .... 810.00 Til jafnaðar............................... 314.50 $1249.50 $1249.50 IV. Fjárhagur félagsins. Peningar í vörzlum féhirðis............................ $1 1 79.94 Útistandandi fyrir auglýsingar umfram skuldir ......... 314-50 Samtals.......... 1494.34 Kr. 619.20 á Landsbanka Islands, Reykjavík, áætluð 20 cent í krónunni.... .......................... 123.84 Samtals .......... $1618.28 Eignir félagsins í bókumi og öðru í Vesturheimi: 31. des. 1921,807 eint. af I. árg. Tímar. óinnheimt og óselt, að frádregnum 25 % sölulaunum og 20% verðfalli......................... $ 484-20 656 eint. af II. árg. óinnheimt og ó- selt að frádr. 25% sölul. og 10% verðfalli ................................. 44280 1350 eint. af III. árg-, að frádregnum) 25 % sölulaunum..................... 1012.50 .Ritföng, bækur, myndamót o. fl............... 150.00 Eignir félagsins á íslandi: 31. des. 1920: 228 eint. af I. árg. óinn- heimt og óselt, að frád- 40 % sö’ulaun- um og 10% verðfalli, átæl. 20c krónan 147.75 400 eint. af II. árg., að frádr. 40% sölu- Iaunum og 10% verðfal'li.................. 259.20 $2496.45 Samtals......... $4114-73 Á. P, Jóhannsson, féhirðir. .. Vottorð endurskoðunarmanna. Winnipeg 1 7. febrúar 1922. Hér með vottast, að við undirritaðir höfum nákvæmlega yf- irskoðað framanritaðan ársreikning ásamt fylgiskjölum í öllum at- riðum, og finnum hann réttan vera. B. Pétursson. . Fr. Guðmundsson- endurskoðunarmenn.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.