Heimskringla - 01.03.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.03.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 1. MARZ, 1922 Wlnn/peg í símskeptum frá Lundúnum til ensku blaðanna í Winnipeg kerast þær fréttir, að deilur um bannmál- ið á íslandi hafi leitt til óspekta, að ráðherrann þar hafi sagt af sér og að stjórnarskifti séu óumiflýjan- leg. Greinilegar fréttir hefir ekki verið hægt að fá af þessu að heim an þó reynt hafi verið, en senni- lega koma þær bráðlega. — Af ensku skeytunum má einnig ráða það, að Sig. Eggertz hafi tekið við stjórnarformensku. En þó er ekki að vita hvað byggjandi er á þess- um fréttum. Sveinn Thorvaldsson kaupm. frá Riverton var á ferð í bænum ný- verið. Hann kvað afkomu manna eftir vonum góða í Nýja íslandi og ef til vill betri en annarsstaðar eftir fréttum að dæma er birtar væru víðsvegar að. Fiskimönnum í R'verton kvað hann hafa verið bwigað út í peningum í vetur um $150,000- og allir hefðu einhverja atvinnu. Bóndinn byggi búi sínu þrátt fyrir alt eins og ekkert hefði ískorist og hefði ofan af fyrir sér. Það væri þar sem um atvinnuleysi væri að ræða sem fólk væri illa statt, en það ætti sér þar ekki stað. Óánægðir yrðu menn einnig þá fyrst er þeir hefðu ekkert að gera, enda bæri meira á henni ann arsstaðar þar sem hann hefði far- ið um en í Nýja íslandi. Sveita- lán fylkisstjórnarinnar hélt hann ekki hafa bætt hag manna; sagði að þau væru með þeim ákvæðum veitt, að þeir sem hefðu tekið þau, hefðu orðið að veðsetja mik- íð af eignum sínum, sem gerði þeim erfitt fyrir með lán hjá bönk- um eða búðum, sém fólk kæmist þó ekki þægilega af án, því ekki væru sveitalánin svo rífleg að upp hæð, að þau kæmu í veg fyrir það Yfirleitt mælti hann ekki með lán- um, sem ekki greiddu fyrir mönn- um. Mr. Thorvaldsson má hér djarft um tala, því mörgum hefir hann Iánað rentulaust og ekk, ver ið harður í eftirkalli Iána sinna og oft hefir hann mjög greitt fyr- ir skiftavinum sínum í því efni. Um það er oss og fleirum kunnugt. Fyrir það hefir hann orðið vin- sæll og nýtur bæði trausts og vel- vildar almennings, sem meðal ann- ars sést á því að hann er nú odd- viti sinnar sveitar og hefir mörg trúnaðarstörf á hendi fyrir félög og einstakiinga. Að hagur sveit- arinnar batni en ekki versni undir hans stjórn, mun flestra skoðun, sem þekkja hvergnig hann gegnir störfum sínum- “Heimkoman”, hinn ágæti Ieik- ur éftir H. Suderman sem leikinn verður á þriðjudaginn og miðviku- daginn í samkomusal Sambands- safnaðar, er þess verður að sjá! hann. Það er vafasamt að hér verði fyrst um sinn sýndur leikur Hfttmlll: Mt«. 12 C«*lan« BIU. Síml: A 3567 J. 1L Strasmfjörð úrsmlTSur oe gullsmlTSur. Allar Vi3eertllr fljðtt og vol af hendl leystar. •7« Sirgeat Ave. Talelaal ■ krrkr. Hl | á leiksviði sem tekur honum fram. Efni hans er lærdómsríkt og svo vel með það farið, að unun er að. Leikurinn er frægur, og það er hann ekki að óverðskulduðu, eins og nærri má geta. Þeir sem fynr honum standa eiga þakkir skilið fyrir að gefa íslendingum kost á að sjá jafngóðan leik á íslenzku, því þó nóg sé hér af enskum leikj- um, er fjöldi íslendinga ekki heima hjá sér undir þeim og ættu og munu fegnir grípa tækifærið að sjá hann. _____________ J Baldwin L. Baldwinsson að- | stoðarfylkisritari, hefir fengið | “lausn í náð” eins og hann sjáifur segir, frá því embætti. Hann sagð hst nú gerast hvílrækinn og þeir ! hefðu veitt sér lausnina, með 100 dala mánaðar eftirlaunum meðan S hann lifði. Baldwinson hefir ekki ; verið sérhlífinn maður um dagana 1 og er því að hvíldinni kominn — J eigi síður en margur annar sem hennar hefir fyr orðið aðnjótandi '■*** i naö . Gísli Sigmundsson frá Hnausum I var staddur í bænum s. I- þriðju- dag í verzlunarerindum. Archibella Jónína Pálsson, 4 ára gömul, dóttir Snæbjörns Pálsson- ar málara að 752 Beverley lézt á sunnudagsmorguninn var á al- menna sjúkrahúsinu í bænum. Stúlkan brendist skaðlega og var orsökin til þess sú að hún var að rjála við eldspítu sem kviknaði á og loginn læsti sig um föt hennar. Hún var jarðsungin s. 1. þriðju- dag. Foreldrar stúlkunnar biðja að votta þeim er blóm og aðra hjálp og hluttekningu sýndu þeim í sambandi við þetta sorglega slys sitt ínnilegt þakklæti. Á sunnudagskvöldið kemur, þ. 5- þ.m. fer fram hin árlega Ung- mennafélagsguðþjónusta í kirkju Sambandssafnaðar á venjulegum messutíma, kl. 7 e. h. I guðsþjón- ustunni taka þátt forstöðunefnc Ungmennafélagsins; hr. Bergþór E. Johnson, forseti félagsins, og hr. Jón J. traumfjörð, flytja ræð- ur, en 2 drengir og 2 stúlkur úr félaginu leita samskotanna. Vonast er til að fólk fjölmenni. Þátttaka hins yngra fólks í öllu starfi safn- aðarins er hvorttveggja æskileg og ánægjuleg og ætti eldra fólkið að styðja að því af öllum mætti að hún geti orðið ungmennunum til sem mestrar ánægju. Guðsþjónusta fer fram að Big Point næsta sunnudag, 5. marz- S. S. C. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru marjir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heima- kringlu á þeaaum vetri. ÞÁ vildum vér bitSja að draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, •em skuJda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beðn- ir um að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra doliara í dag. Miðinn á blaSi yðar sýnir frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér me8 fylgja ..............-...—«......Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn............................................. Aritun ................................ BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ( ------------------------------ $5.00 Electro-Condite FRÍTT Hreinsar, Tærir, Glærir og Eldir allan vökva, ilinar upp heiinatilbúna drykki, o. s. frv. Gerir drykkjar- vatn drekkandi á fárn línútum. Uppleysir ger Ekkort brúkað nema rafmagn og Condite okfcar- Jafnast við 20 ár í tunnum. — Vér gerum að sérfræði Iiapid Liquid Filters og Plavoring Extraots. Reynið kassa af okkar Canadian Elavor- ing Extract. Kassinn kostar $5. með tólf mismunandi tegundum. Hver flaska nægir til að gera bragð að J>ínu uppáhaldi. Varan send frá Canada eða Bandaríkj- unum. Peningar endursendir ef óánægðir,- Biðjið um fría prufu af okkar Fusel-Oil Removing Compound. vSkrifið eftir F R í U C O N- DITE TILBODIog verð- Iksta með myndum af öilu f I>essu tagi frá A tii Z “Proof Tes'ter” .$1.00. Bregðið við. Frítt tilboð varir aðeins þennan mánuð. BOTTLERS’ SUPPLY CO- (Dept. C) 400 E. 148th St„ New York. æoiæosæoeæoiæoiæoæi Næsti fundur í J. S. félaginu verður haldinn þriðjud.kv. 7. marz í John M. King skólanum. - Miss Fríða Einarsson flytur þar erindi. Félagskonur eru ámyntar um að fjölmenna- Leiðrétting. í grein minni “Mikil er trú þín kona” í 22. tbl. Heimskringlu, eru tvær meinlegar villur, sem eg bið yður að gera svo vel að leiðrétta. I greininni stendur: Þú segir að Satan hafi skapað Unitarana,” á að vera “Unitaratrúna” Og: “þú gefur þeim boðorð sem óuppleys- anleg eru” Á að vera “óuppfyll- anleg eru.” Þetta eru góðfúsir lesendur beðnir að athuga. Aug. Einarsson. Leikfélag Islendinga í Winnipeg hefir að sögn í hyggju að leika hinn góðfræga sjónleik “Þjónninn á heimilinu” eftir C. R. Kennedy í íslenzkri þýðing eftir Dr. Sig. Júl- Jóhannesson. Væntanlega verður leikurinn sýndur hér í Lænum snemma í Apríl, og síðan farið um bygðir Islendinga með hann. Wonderland Á miðvikudaginn og fimtudag- inn verða Conway Tearl sýnáhr á Wonderland í leiknum“The Fighter og_ef þú hefir skemtun af fjörug- um ástarleik, þá sérðu hann þar. Myndin á föstudaginn og laugar- daginn er sérstök og spennandi: “Wet Gold”; mikið af þeirri sýn- ingu er tekið neðansjávar. Næsta mánudag og þriðjudag verður “The City of Silent Men” sýnt. Það . er ein bezta mynd ársins. “Saturday Night”, “A Fool Para- dise , The Girl from Gods Country,” ‘The Call of the North” Allar þessar myndir koma bráð- Iega. Þrítugasta og sjötta ársþing stór stúku I- 0. G. T. reglunnar sem endaði þann 14. febrúar vo/u þessi kosin í embætti fyrir næst- komandi ár: G. C. T.: Á. S. Bardal G. Coun.: G. P. Magnússon G. V. T-: Miss 0. Johannesson G. S. J. W.: John Lucas. G. E. S-: Gunnl. Jóhannsson G. Sec.: H- Gíslason G. Chap.: R. Stefánsson G. Mar.: Thomas M. Elder G. D M.: G. H. Hjaltalín- G. A. S.: Wm. McGregor G. G.: J. Johnson G. S-: C. Tarratt, P. G. C. T.: G. Dann. D. 0. C. T.: Sveinbjörn A a?.'.or.. Skýrslur embættismanna regl- unnar sýndu að þó dálitlar fram- farir hafa átt sér stað á síðastliðnu ári, en meiri framförum er búist við á næsta ári, því templurun- um sem öðru góðu fólki, finst og veit að það tekur samvinnu og samhug að halda við þeim Iögum sem þegar eru fengin og fram- fylgja þeim. fslendingar! konur og menn! Styðjið gott málefni- S. Matthews, stór. rit. Biond Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 BiifreiSa- og vor.yfirhafnir saumað’ar eftir máli úr all-oillarefni. AUt verik 'áíbyrgist. VerS $18.00 Einnig eru niSursett vorföt úr bezta efni og meS nýjasta sniSi. KolmiS og skoSiS. TIL LEIGU Skamt frá Lundar, Manitbba, hálf section atf landi; annar kvart- urinn ágaett !heyland, ihinn akur- yrkjul’and. 35 ekrur brotnar; er til meS aS brjóta 30 ekrur meir ef leigjandi æskir. DágóSar bygg- ingar. ágæfct vatn og nóg beit. Er viljugur aS leigja tiil 3. til 5 ára meS því aS leigjandi borgi skatt af löndunum. Lundar, Man. 7. febr. 1922 PÁLL REYKDAL ORIENTAL HOTEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestUnum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjarnason. COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A4031 TRUCK-FLUTNINGSVÍSA (Lag: "Kristnir menn um fram ahar tíSir.) Á Sesselíu eg sit á daginn, Syngjandi dyllar kún undir mér Á henni þýt eg um allan bæinn Enn er ifarrými gott hjá mér. Kom þú, lagsinaSur, lyft þér ál Laglega fara þetta má. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. Pound Notice. Inpounded on the 3rd of February 1922 1 Sorrel Mare. White face and both hind 'legs and an old blister on the left hind leg. If not calied for before the 4th of March 1922, the Mare will be sold at my þlace at 2 o’clock. H. J. Pálsson, Pound Keeper Lundar, Man. WONDERLANfl THEATRE U C0NWAY TEASLE MIBVIKUDAG OG FIMTUDAGi in ‘íTHE FIGHTER” FOSTUDAG OG DAUGARDAG* “Wet Gold” a Romance under the Sea. MANUDAG OG ÞRIÐJTJDAGi Thomas Meighan 'THE CITY OF SILENT MEN”. Einmana? Menn, ekkjur, stúlkur, einsetu* menn. giftist og verið hamingjusöm. Vér veitum ykkur tækifæri til aú liafa bréfaviðskifti við hundr- uð íágaðra lafða og herramanna hæði í Canada og Bandaríkjun- mn, sem vilja giftast eða skiftast á bréfum til skemtunar. — Myndasjtjöld frí. Margir sem eiga eignir uj>p á $5,000 til $10,000 og þar yfir. Alt algerlega piívat. Vér kunngjörum ekki nöfn yðar eða utanáskrift. Eins árs á- skriftargjald með fullum réttind um $1 00 eða 50c fyrir t,ióra mán- uði. Sendið ekki peninga, heldur jióstávísan eða 2c Bandaríkja frí merki. Ef hankaávísan er send bætið við 20c fyrir viðskiftagjaM. Eftir þennan mánuð verður á- skriftargjaldið .$2.00. yfir. árið. Serulið því fljótt póstgjald með nafni ykkar og utanáskrift fyrir frekari upplýsingum. Mrs. FLORENCE BELLAIRE 200 Montague Street, Brooklyn, N. Y. í 6 Heimkoman 99 Hinn frægi sjónleikur H. Suderman’s .... verður sýndur í samkomusal Sambandssaifnaðar Þriðjudags- og Miðvikudags- kvöldið 7. og 8. marz n. k. Nýr salur, nýtt leiksvi'S og ný tjöld. Leikurinn er í 4 þáttum. Lærdómsríkur og spennandi frá upphafi tn enda. í leiknum taka þátt Mr. John Tait, Mr. Ámi Sigurðsson. Bjöm Hallsson o. fl. Jnngangur 50c Dyrnar opnar kl. 7,30 e. h. Konungskoman til Islands 1921 Hreyfimyndin íslenzka verSur sýnd á éftirtöldum stöS- um og tíma: GIMLI, Mi'Svikudaginn 8. marz, kl. 8(30 e. h. RIVERTON, Föstudaginn 10. marz, tvær sýningar Sem byrja kli(kakn 3 og 9,30 e- h. LUNDAR, MiSvikudaginn 15. marz, kl. 8>30- ASHERN, Föstudaginn 17. marz kl. 8;30 e. h. Einnig verSa tvær aSrar góðar myndir sýmdar. GóSur • íhljóSfiærasláttur og dans á eftir á öllum stöSum' nema Gimli. ASgangu ifyrir fdllorSna 1 dollar börn 50 Cents REGAL C0AL EldiviSuTinn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess aS gefa mönnum kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSur í sama verS og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikiinn hita. — ViS seljum einnig ekta Drumheller og Scranton HarS kol. ViS gebum afgreitt og flutt heim til ySar pöntunina innan klukkustundar frá því aS þú pantar hana. D. D. WOOD & Sons Drengimir sem öllum geSjast aS kaupa af. ROSS & ARLINGTON SÍMI: N.7308 -■ é.mh — Stór böggull Silki afganga $1.00 ALLIR FAGRIR LITIR. iStórir afgangiar- Rétt það sem þú þarfit í “Crazy Quilfcs,” isessur o. s. frv.. Stór höggull $1.00 eða fyrir $2.00 sendum vér yður tneir en tvöfalt, er inniheldur hundrað afganga. Með hverjum $2.00 pakka sendum vér yður pakka af útsaumagami FRÍTT. Vér horgum burðargjald. Skrifið eftir okki#r 1922 verðlista silkiendum útsaum-sverki f steroscoope myndum, Magical Gtoods, o. s. frv- sent frítt mieð pósti. UNITED SALES CO„ Dept. 39. Station “B”, Winnipeg, Man. REV, W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviSskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskrifi yðar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. “A Sur-Sbot” BOT OG ORMA- EYDIR. HIB einasta metSal sem hœgt er at5 treysta tll aft eyða ÖLLUM ORMUM trR hestum. Ollum áreiíanlegum heim- ilum ber saman um a?5 efnl sem köllu?5 eru leysandi hafi ekkert gildi til a?5 ey?5a ‘bots’ Kngin hreinsandi me?5ul þurfa me?> “Sur-Shot”. Uppsett í tveim stœrt5um— $5.00 og $3.00 met5 leit5bein- ingum og verkfœrum tii not- kunar. Peningar endursendir ef met5aliT5 hrífur ekki. A þeim stötSvum sem vér höfum ekki útsölumenn send um vér þat5 póstgjaldsfritt at5 olt kinni borrun. FAIRViEW CHEMICAL COMPANY LIMITED i REGINA -==> SASK

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.