Heimskringla - 15.03.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.03.1922, Blaðsíða 7
WINNIFEG, 15. MARZ 1922 HEIMSKRlN(i-.V 7. B L A Ð S It> A. The Dominion Bank HORNI NOTIIB BABB ATB. OO SHERBHOOKE ST. Höfuíistóll, uppb..$ 6,000 000 VarasjótSur ........? 7,700,000 Allar eignir, yfir .$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift, um kaupmanna og veralunarM- aga. Spstrisjóösdeiláin. Vextir af innstæSufé greiddir jafn háir og annarsstaðar vi3- gcngst THONE A BXW. P. B. TUCKER, Ráðsmaíur Frá Gimli “Sólin var aS hníga í heiSbláan reit, hljóSlega nóttin á jörSina leit. ”— Allan daginn haftSi veriS blíS- veður, logn f)g ljomi. Solin var gengin undir; hnigin til viðar. En hún skildi ekki jörðina eftir mun- aðarlausa, þvlí undir eins tóic tunglið viS, að gera kveldið og nóttina dýrSlega. ÞaS var þetta kveld, 8. marz 1922, sem iþeir félagar Jónarnir tveir, Thorsteinsson og SigurSs- son, sýndu hér á Gim’li konungs- komuna til Islands 1921, eSa hreyfimyndir af henni og ferSa- laginu meS fólki, hestum, ferSa- áhölducn og landslaginu, alla leiS til Þingvalla og Geysis. Af iþví aS hinn andlegi maSur vill árvalt hafa eitthvaS, hafa sinn hluta, var þaS fallega gert af þeim félögum aS sýna fólki þessar myndir og setja ekki fariS heim til Islands meira en einn dal. ÞaS er meira en C. P. R. gerir fyrir sína viSskiftavini. Eins og gefur aS skilja, fyrir svona lfitiS fargjald verSur hin nandlegi maSur aS skilja allar föggur sínar eftir, og ferSast alveg frjáls, ekki svo mik- iS sem meS eina tá, svo hann ekki meiSi sig neitt og þurfi enga slysa ábyrgS. Sýningin 'byrjaSi kl. 9, og var búin kl. 11. — Þeir félagar hafa vitaS aS unga fólkiS hér, sem annarsstaSar í þessu landi, mundi ekki skilja miál hinn- ar íslenzku náttúrufegurSar, hiS sætlega hvísl og saella endurminn- sngamál, se maS heiSarnar, fjöll- in, brekkurnar, grundirnar og læk- irnir, fossarnir og gljúfrin meS hinu tröllaukna og dularfulla skvaldri sifnu og óendanlega þol- gSi og þrautseygju. — Alt þetta talar, en þetta mál Islands mundu ekk.i hinar ungu sálir hér geta skiliS, — og því höfSu þeir fé- lagar fyrir unga fólkiS tvo gam- anleiki, sem aS töluSu hérlendu andlegu máli, sem þaS gat vel skiliS. Og ekki einungis þaS, he!d ur a’llir yngri og eldri, hlóu dátt og hjartanlega aS þeirri sýningu. HúsiS var svo fult aS margir urSu aS standa, og engan ta’laSi eg viS sem fór óánægSur heim af þeirri samkomu. Og eftir aS eg hafSi litiS hýru auga til mánans, sem aS lýsti mé; heim, lokaSi eg dyrunum í sann- leika ánœgSur yfir deginum, enda hafSi eg ekki ástæSu til annars. Allir þeir sem komiS hafa hing- aS til Gimli, til aS sýna opinber- lega einhvern gleSskap, myndir, söng eSa Ieiki, hafa annaShvort gebS fólkinu ’hér á Betel aSgöngu- miSa eSa leikiS eSa sungiS hér heima í húsinu, sú veglyndishugi- un hefir fylgt þeim hingaS heim, cg yerkiS aftur ’fylgt þeim til báka Sama gerSu þessir tveir góSu drengir. Þeir höfSu sýningu síína hér heima á Betel sama daginn, þann 8., frá kl. 2,30 til 4, 'Og gátu allir hér séS hana, sem úr rúm- flytur hana, þarf hann aS borga undir þúsund pund, og því kost- aSi ferS þeirra hingaS til Gimli yfir 55 dollara. Mr. SigurSsson á myndina af konungskomunni. Myndin er um fimm þúsund fet á lengd, og kostaSi sex þúsund krónur. Mr. Jón Steingrímsson Thor- steinsson er ættaSur úr SuSur- Þingeyjarsýslu íDalastöSum D , , ,s „ . j* hanni í Koti ií morgun, þegar hann Keykdal). Kom hingaS til alnds áriS 1895; tók sér ekki neina fasta stöSu né bólsetu, en hefir lengst af átt heima í bænum Wyn yard í Sask., og er þar nú eigandi aS myndahúsi meS tilheyrandi á- gætum áhöldum. Mr. Jón S. SigurSsson er ætt- aSur úr Vestur-Skaftafellssýslu -BreiSabólstaS á SíSu) Kom hann til Ameríku 1911; hefir hann mest gefiS sig aS smíSum, fyrst hjá öSrum og þamæst fyrir sjálf- an sig. Hann brá sér heirn til Is- lands 1920, og kom aftur síSast- liSiS ár, þá meS þessa mynd sem hann keypti í Reykjavík. ViS hér á Betel þökkum þeim félögum, mjög vel ’fyrir komuna hingaS, og óskuon þeim aS þetta fyrirtœki þeirra megi verSa þeim til gelSi og aS góSu. Gimli, 9. marz 1922 J. Briem* Hans og Grtta. Hvers vegna lá svo illa á Jó- í Koti lí morgun, þegar hann Mér sýndist hann vera að fór? gráta." Þessa spurningu lagði Hans litli 8 ára fyrir föSur sinn, herra Vil- hjálm Pétursson, ríkan stóreigna- bónda aS Hvoli. “Af þ ví, drengur minn, aS sum ir gera sig aldrei ánægSa meS þaS sem þeir hafa. Þeir vilja stöSugt fá meira og meira, alveg eins og ef eg gef þér fimm sætindamola, þá etur þú þá strax og biSur svo um meira, í staSinn fyrir aS eta aSeins “Vitleysa. Heldur þú aS hann þurfi aS finna pabba minn, þó Nonni og Ella væru óþæg. Pabbi sagSi, aS þaS hefSi legiS illa á honum af því hann gerSi sig ekki ánægðan meS þaS, sem hann hefSi, og vantaSi altaf meira og meira.” “Ó, Hans! ViS skulum fara of an aS læk og vita, hvort viS sjá- um ekki silunga.” Þetta gladdi Hans. Hann gleymdi Jóhanni og þau hlupu niSur aS læknum. Kofi Jóhanns stóS upp undir hKSinni hinumegin viS Iækinn. Þegar þau komu aS laeknum, fóru þau aS ganga meSfram hon- einn í einu og láta þá endast þér í j um og horfa í dýpstu pollana, og lengri tíma. J vissu þau ekki fyrri til en þau rák “En kanske hann hafi ekki nóg, | ust á Jón og Ellu, börnin hans Jó Dánarfregn, Hinn 1 6. desember síSastliSinn andaSist aS heimili sínu Mouse River bygSinni bóndinn Jón Hill- mann, eftir margra ára vanheilsu. DauSamein hans var berklaveiki. Skorti hann einn vetur uppá hálf- an 'fimta tug vetra er hann lézt. Jón var fæddur hinn 27. dag febrúarmánaSar 1878 í íslenzku bygSinni í Nova Scotia nálœgt Halifax. Voru foreldrar hans Pét- ur Hillman bóndi viS Akra í N. D. Jónsson Rögnvaldssonar frá Hóli í Skaga í SkagajarSarsýslu, og Ó- löf Kjartansdóttir Eiríkssonar. MóSir Ólafar var Marja Rögn- valdsdóttir, systir Jóns á Hóli. Jón Hillman ólst upp meS föSur um sínum þar til hann var tvítugur aS aldri; fluttist hann þá vestur til Mouse River og nam þar land 1901. 12. desember sama ár kvæntist Jón, gekk hann þá aS eiga ungfrú Steinunni Frímanns- dóttur Hannessonar bónda hér í sveit. LifSu þau Jón og Stein- unn saman í ástríku hjónabandi í 20 ár og fjóra daga betur. Eign- uSust þau saman 9 börn; tvö eru dáin en 7 lifa, 4 drengir og 3 stúlkur, sem öll eru heima meS móSur sinni. Jón sál. Hillman var á sínum fyrri búskapar árum hinn mesti dugnaSar og atorkumaSur. En í blóma aldur síns var lífs- gleSin sem mest og framtíSar- vonirnar sem bjartastar, misti bann heilsuna og fjölskylda hans þannig svift sterkustu máttarstoS heimilisins. Jón Hillman var eink- ar vel skapi farinn, gleSimaSur og hýbýlaprúSur og góSur eigin- maSur og ástríkur faSir. Félags- lyndur og mannúSlegur mjög, pabbi; kanske hann hafi veriS svangpar.” “FarSu nú út aS leika þér, Hans minn, og láttu mig í friSi.” Hans litli fór út, alt annaS en ánægSur meS svörin upp á spurn- ingar sínar. “Hans, viS skulum koma vestur á ihól aS leika okkur,” kallaSi Gréta (6 ára) til'bróSur síns, þeg_ ar hann kom út. Hann gekk þegj- andi á staS meS 9ystur sinni; hann skildi ekkert í því, hvers vegna þyrf’ti aS liggja illa á Jóhanni, ef hann hefSi nóg. Hann vissi aS Jóhann lifSi á litlum bæ þar skamt hanns í Koti. Þau voru líka aS horfa eftir silungi. Þau voru ber- fætt og Ihnén á Nonna stóSu út úr strigabuxnagörmunum hans; var margbúiS aS ibæta þær, en bæt- urnar aftur komnar í sundur. Hann var í treyjugarmi stagbætt- um, berihentur og meS götóttan prjónahúfu ræfil á höfSinu. Kjóllinn hennar Ellu litlu var orSinn o‘f lítill, margbættur og skj óllítill; hún var berhöfSuS, meS mikiS ljósgult hár, sem náSi ofan á herSar. EIlu litlu var hálf kalt, og hafSi hún litlu hendurnar siínar upp í sér, víst til aS hita frá, sem hét á Koti, meS kona og ( þeim. tvö börn, Jón og Ellu, og lifSu ái Nonni var,7 ára en Ella 5. Oft því aS vinna fyrir föSur sinn, en j hafSi Hans komiS aS Koti, en ’hann vissi ekki, hvaS mikiS faSir aldrei dottiS neitt í hug, hvers hans borgaSi Jóihanni í kaup. “Gréta, hvers vegna heldur þú aS hafi legiS svona illa á Jóhanni í morgun, þegar hann fór frá pabba? Mér sýndist hann gráta.’ “Kanske þaS hafi veriS af því aS Nonni og Ella hafi veriS ó- þæg.’ vegna Nonni og Ella voru svo fá- tæklega búin; en strax er hann sá þau þarna viS lækinn, tók hann eftir fötunum þeirra, og fanst þaS ekkert merkilegt, þó þau gerSu sig ekki ánægS meS þessi föt. 'Hann stóS þegjandi og starblíndi á þau. Hans óþroskaSa sál var aS hugsa um þaS, hvers vegna þau væru ekki í skjólgóSum, óbættum föt- um, eins og hann og Gréta. Hans var góSur drengur og tók sárt til Nonna og Ellu. Nonni litli gekk til Hansar og sagSi: “Komdu sæll, Hans. Ligg- ur nokkuS illa á þér?” Nonni! Hvers vegna liá svo illa á pabba þínum í morgun?" “Af því pablbi á svo bágt. Hann hefir ekki 'haft vinnu svo Jangan tíma, og uppskeran úr garSinum okkar var svo ósköp lítil.” HvaS fékstþú aS borSa í dag, Gréta??” gall viS í Ellu. Eg fékk brauSsnúSa og kök-- ur og mjólk og hrísgrjónagraut meS kanel og sykri og rjóma^’ Ella sagSi ekkert — hún fór aS gráta. “Nonni? HvaS gengur aS Ellu?” kallaSi Gréta. HvaS 'fenguS þiS aS borSa í dag?” spurSi Hans. Nonni litli svaraSi meS táriin í augunum: “Þurt brauS.” "Þurt brauS!” hafSi Hans eft- ir honum. "HafiS þiS eikkert aS borSa?” “Pabbi.hefir enga peninga og kartöflurnar voru sama sem eng- ar, og mamma sagSi aS þaS væri ekkert tiil í kvöldmatinn nema mjólkurdropi. Gréta gekk ’til Ellu, lagSi hægri handlegginn utan um háls henni og hvíslaði aS henni undurblítt: “Þú mátt ekki vera aS gráta. El'Ia, þegar eg er hjá þér; eigum viS ekki aS fara aS gá aS selungum.” Hugsunin u>m kökurnar sem Gréta fékk létu tárin streyma niS- ur litlu vangana hennar. “EruS þiS ekki ósköp svöng?” spurSi Gréta. “Jú-—ú, svaraSi Ella meS ekka. Gréta leit til Hansar. HeyrSu, Gréta,” segir Hans. Gréta gekk til bróSir síns. Hann hvílaði aS henni: “ViS skulum öll fara upp á hól og sjá gullin okkar,” sagSi Hans. ÆtliS þiS þá aftur aS koma meS okkur ofan aS læknum’,’ spurSi Nonni. Já, já, þaS skuluin viS gera,” sögSu Hans og Gréta bæSi í einu. Nonni og Hans gengu af staS, en Ella eins og hikaSi viS aS fara, þá hljóp Gréta til hennar og tók hendi Ellu og fól hana í lófa sán- um og sagSi lágt: “Komdu upp á hól og sjáSu gullin mín og eg skal gefa þér noikkuS gott. Þetta hafSí grátinn af Ellu og þau gengu öll upp á hól; þar áttu þau Hans og Gréta hús og óaköpin öll af leik- föngum, aS þeim Nonna og ellu fanst. Nú ætlum viS aS 'hlaupa snöggyast heim, sitjiS þiS nú inni í Ihúsinu á rneSan og leikiS ykk-- ur aS gullunum; viS komum streix aftur.” Svo voru þau Hans og Gréta rokin af 9taS. Þau hlupu í einum spretti heim og 'beint inn i eldhús; þar sat móSir þeirra á stól og var aS hekla. HvaS gengur á fyrir ykkur, börn, því hlaupiS þiS svona? Gréta gekk aS knjám móSur sinnar en Hans lagSi handlegg- inn um hláls henni og sagSi:“Elsku mamma mín, gefSu okkur köku. “ÞiS megiS fá ykkur sína kök- una hvert, og fariS þiS svo aftur út aS leika ykkur.” “En mamma, okkur antar margar kökur.” HvaS ætliS þiS aS gera meS margar kökur? ÞiS eruS ekkert svöng.” , “Nei', mamma, viS erum ekk- ert svöng, en Nonni og Ella eru svöng. ” Framhald. ■ ■im—WNi»i|||||| | |"--------- reglur bændafélaganna vegna þess, aS sumir bændur ganga meS þá límyndunar grillu í höfSinu aS hin sameinuSu bændafélög hafi þann blgang aS breyta ástandi þ.óS'fél«gs vors, meS því aS vinna á móti og afnema hiS svo- kallaSa auSvald. HvaS segir hin endutbætta samþykta reglugerS (lög) sam- einaSra bænda (U. F. M.) frá janúar 1921. Eg legg hér fram grein b. á bls. 4 á ensku: (b) “To forv'ard in every hon- crable and legitimate way the in- terest of the rural population, not in antagon'sm to other lements of our population but in cordial co-operation \v*th elII. “AS flýta fyrir á heiSarlegan og Iöglegan hátt hagsmunum bændastéttarinnar, ekki sem mót- stöSuafl á móti öSrum fyrirkomu- þingi? Okkur bændum er sagt, aS 1 I þúsundir af bændafólki séu meS- lirnir í U. F. M., en 89 þúsund utan félags; því er nú veriS aS smala sauSunum í kvíamar; ekkí veitir af, því bændafélögin eru í skuldum svo þúsundum skiftir, og nver á aS borga? Ó, elsku bænd- ur! þiS eigiS aS ganga í félagiS og borga fundahöld og ferSakostnaS skrifstoifugjöld log ifl. og fl. og kosningatúra (bænda)þingmanna þó þeir hafi um þrjú hur.druS dali á viku hverri um þingtímann, (vanal. sex vikur á Fylkisþingi) ÞaS er nú svo sem ekki mikiS kaup miSaS viS frosthörkumar í janúar og febrúar, þegar vesalings þingmennirnir verSa aS fara, kóf- sve.'ttir, kveld og morgna /rá og til þinghallar í máske 60 st. frosti. — “En sú helv. æfi” Okkur bændum er sagt aS bændafélögin hafi vakaS yfir vel- ÍSLAND (Frá Akureyri.) Dánarfergn. Nýlega er látinn á sjúkrahúsinu á Akureyri Jón GuS- mundsson skipstjóri, ættaSur úr Hrísey á EyjafírSi. 'Lést hann úr hjartasjúkdómi, og hafSi kent bess sjúkleika um alilangt skeiS. Símagjöldin. Nú hefir kaup þeirra sem vinna við Landssímann lækk- að frá næstliðnum áramótum að miklum mun. Afgreiðslustúlkur, sem áður höfðu 230 kr- á mánuði, þar með talin dýrtíðaruppbót, hafa nú aðeins 180 kr. Er það næstum því 22% lækkun frá því sem áður var. Nú er mörgum spurn hvort Landssíminn muni ekki lækka gjöldin í samsvörun við þessa kauplækkun og fara þar aS dæmi Eimskipafél. Isl. Enginn vafi er á því, að allur almenningur un- ir því illa, að símagjöldunum sé haldð svo háum og takmarka mjög afnot sín af símanum. Það verður því að vænta þess og krefjast þess að gjöldin lækki. vildi öllum gott gera og naut hann lögum þjóSfélags vors, heldur ferS og hagsmunum bændafólks- meS einlægri samvinnu viS alla. jns J-|var eru aktýgjaverkstæSin inu gátu fariS, aS undanteknum lnn 1 _ . „ . 21. desemlber. rlutti sera Kr:st- þeim sem aS bera hinn ógurlega þunga kross aS vera blindir. Þeir Jónarnir eru í engu föstu félagi, heldur aSeins hvor í sínu lagi, og komu þeir sér saman um aS sýna fólki þessar myndir, Mr. Thorsteinsson á vélina, som er á- gæt, og kostaSi hún meS öllu um tvö þúsund dali. Og þegar hann því almennra vinsælda. Sjúk- dómsþjáningar bar Jón meS stakri kristilegri þolinmæSi. Öll hin mörgu ár, sem sjúkdómur var aS eySa lífskröftunum og dauSinn sýnilegur fyrir dyrum, var Jón á- valt meS sama ró'lega, glaSa og vingjarnlega viSmótinu, og átti þó oft óhægan fjárhag, og þrátt fyrir alt brast ekki jafnaSargeSiS, ró og friSur sálarinnar sýndust vera hans eiginleikar. ViS fráfall hans misti sveitin góSan dreng, konan góSan eiginí mann, börnin ástríkan föSur, aldr aSir iforeldrar 'og systkin góðan son og ’bóSur. Jón var jarSsung- grafreit MelanktonssafnaSar inn R. Olafsson ræSu yfir leifum hans og veitti honum hina siS- ustu prestsþjónustu. Sig. Jónsson Bœndafélagsklíkur. Herra ritstjóri:—ÞaS virSist tímabært aS ræSa tilgang og Hér er talaS um “samvinnu sem y p jyj hafa komiS á ,fót? viS alla. , engin auSvaldsfélög jrSa vagna Dg sleSa “Faktorien ; undanskilin, 'og samvinna viS gleymum því ekki aS bænda- Liberala og Conservativa félagsskapurinn er tuttugu ára sjálfsögS. MaSur fer nú aS skilja gamajj af hverju bændur eru svo hund-| Me’S beztu óskum þægir á þingi. Já, kæru bændur, | A. E. í. lifum í “samvinnu" meS auSfélög J4 febr. 1922 um”, látum þá ríku reka okkur og teyma, eins og þeir hafa altaf , ATHS.: gert, og víst eru þaS framfarir aS ! Vér v.ljum ekk. synja r tgerS vera reknir úr Liberala og oon-, þessar. upptoku í blaS vort, þv. servativa kvíunum og í hinar ver álítum aS höfundurinn hafi fullkominn rétt aS láta í ljósi skoS anir scínar á opinberum málum, en engan veginn erum vér honum samdóma og óverSskuldaSar eru surnar atlögur hans á bænda- flokkinn. Ritstj. dýrSlegu “Progressive" sljórn- málahallir, en sannleikurinn er, aS viS bændur höfum komiS á fót stjórnmálaklíku sem aS lík- indum lætur auðvaldiS afskifta- lítiS, eins og gömlu klíkurnar á umliSnum árum, eSa er ekki > **lrj." t-. iv/i n l-l ll,l'rQ«rvn United Grain Gmv'ers, Ltd., Þökk a Dr. M. B. Halldorsson gróSafélags klíka? og í nokkurs- fyrir hina ágætu ræðu er hann konar tengdum viS bændafélag^ flutti í hinn. nyju k.rkju Sambands skapinn? Var ekki forkólfi þeirra safnaSar Þetta er . e.nlægn. s gt, kl.'ku hampaS upp í formensku- þó eg telj. m.g luterksan. AL.I, ®æti bændaflokksins á sambands- j Heimili og ást. Eftir Robert W. Service. Heimili og ást, tvö orsmá orS en, ó, svo djúp og samanþætt, aS ekkert heimsmál ber á borS neitt betur hneigt, eins fullnaSssætt, og sótt í djúprót alls sem er, þá englar himins ifegra og dást þeir eiga ei fegri orSgnótt sér en einmitt heimiili og ást. Heimili og ást, hve hart er sér aS hugsa eins ef hins er naut, heimili án ástar eldraun er en ást án heimilis er þraut, nei eitt af þeim er einskisvert en eind þau lýsa hinni skást ef eitt þú átt ei vær iþú vert til vinnur heimili’ og ást. En ibæði þessi ef þú átt er einskisvert um dagsins þröng í hiarta ljóS og lífsins sátt í lífi dag og englasöng og þvú eg aftur endursyng þá englar himins fegra og dást tvö orS iþá hljóma alt í kring þaS eru heimili' og ást. T. T. f í i I i I í ! ! ! ! ! I o i o I ! ! !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.