Heimskringla - 15.03.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.03.1922, Blaðsíða 8
8. B L A Ð 5 1 Ð A. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 15. MARZ, 1922 Winnipeg ■--•- Á sunnudagskvelciið var prédik aði séra Ragnar E- Kvaran í Sam- bandskirkjunni. Var kirkjan svo þétt skipuð að naumt varð um sæti. Rúmt 500 manns mun bar hafa verið samankomið, er allir létu hið bezta yfir, og má gera tfáð fyrir að kirkjan verði vel sótt í framtíðinni. Séra Ragnar er eigi eingöngu hið mesta glæsimenni, heldur afbragðs góður prédikari. Ræða hans var hvorttveggja, af- bragðs vel samin, og víðsýn og sannfærandi. Þá eiga menn er- indi í kirkju begar þeif mega eiga von á besskonar prédikunum. Annars er söfnuðurinn í afar mikl- um uppgangi. Á síðastl. ári hafa innritast í hann um 80 mar.ns og bráðlega kvað vera von á mörg- um fleiri- Hetmill: Ste. 12 Cerinne Blit. Siml: K 3557 J. H. Siraumfjörð úrsmiCur og gullsmi?iur. Allar vttiararTiir fljótt og v«l af hendi leystar. 07« Sargeut Ave, TalHfml Sliorbr. K05 Blond Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirhafnir — einkar hent ugar til aS vera í aS voru og í bif- reiðaferSalögum — saumaðar eftir máli úr alullar-efni. Alt verk ábyrgst. VerS $18.00. Einnig kvenfatnaðir búnir til eftir máli úr bezta eifni fyrir aSeins $27.50. Meeting of the Young People’s Society of the Federated Church, will be held Saturday 18, at 8 o’clock in the church, cor. Bann- ing and Sargent. All young people Velcome. , Elsie Petursson, sec. 'jASu&Shbt "ýsfevorFails Undirritaður hefir til sölu lot 7 og 8 í block 3 í Riverton, með tveimur íveruhúsum, stærð, 12x 18, hinn 10x18; verð aðeins $350.00 eða minna, einkum ef borgað er út í hönd. Þetta gildir aðeins fyrjr stuttan tíma- Friðsteinn Sigurðsson Icelandic River, 9. marz ’22 Guðsbjónustur kringum Lang- ruth, í marzmánuði: Á Big Point þ. 19- Á Langruth b- 26. Stuttur safnaðarfundur verður á eftir guðslbjónustunni að Big Point, b- 19. Virðingarfylst S. S. C. RÖKKUR, I- hefti, nýkomið út. Höf. Axel Thorsteinsson, 662 Simcoe St. Fæst hjá höf- aðeins. "A SMr-Sbot” BOT OG ORMA- EYDIR. Hi5 einasta meBal sem hægt er ab treysta tíl at5 ey«a ÖLLUM ORMUM CrR hestum. Ollum &reit5anlegum heim- llum ber saman um atS efn! sem köllu'5 eru leysandi hafi ekkert giidi til a« eyba 'bots’ Engin hrelnsandi mebul þurfa metS “Sur-Shot”. • Uppsett í tveim stærbum— $5.00 og $3.00 met5 leibbein- ingum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef mebali® hrífur ekki. A þeim stöbvum sem vér höíum ekki útsölumenn send um vér þat5 póstgjaldsfrítt aö ruéUkisui bor -un. FAIRVfEW CHEMICAL • COMPANY LIMITED i REGINA T-kxí SASK ALL SOULS’ CHURCH Unitarian. á hominu á Furiby og Westminster Messur: kl. 7 e. h. Ávarp: W. H. White. Ræða: W. E. Howort, Myndasýning í sunnudagskóla- salnum eftir miessu. CECIL ROY, Treas. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánaegju hafa bréfaviðskifti við hvem pann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskrift yðar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. Tombóla, Skemtanir, ‘Pie Social’ Til arðs fyrir fátækrasjóð Sambandssafnaðar. Hjálparnefnd safnaðarins hefir haft með höndum að tsyrkja hjálparburfa og sjúka- Samkoma bessi er stofnuð til bess að hafa saman fé til bessara barU. Er bví vonast eftir að sem flestir geri sér að skyldu að sækja samkomuna. Samkpman verður haldin Fimtudagskvöldið 23. þ. m. í samkomusal Sambandssafnaðar, kl. 8, e. h- Inngangur og dráttur 25c ökeypis kaffi tO allra sem kaupa “Pie” OH 9 ! HEIMKOMAN í i Hinn mikli sjónleikur eftir Hermann Sudermann Verður sýndur í síðasta sinn í samkomusal Sambandssafnaðar. FÖSTUDAGSKVELDIÐ 17. MARZ, n. k- Leikur bessi hefir nú verið sýndur í tvö kvöld, og er hann endurtekinn eftir ósk ýmsra er eigi gátu verið hin fyrri kvöldin. Aðgöngumiðar til sölu í flestum íslenzkum verzlun- um á Sargent Ave. Notið tækifærið í síðasta sinn að sjá þennan ágætis leik. Inngangur 50c Dyrnar opnar kl- 7,30, e. h.l I ►<o Fundarbod. Næsta laugardag, 18- b-m-. verður almennur fundur haldinn í Goodterriplarahúsinu á Sargent Ave, til að ræða um Þjóðminningardags hátíðarhald íslendinga P Winnipeg á komandi sumri. Nefndin sem kosin var s. 1. ár, leggur fr.irn skýrslur sínar á fundinum, og kosið verður í stað be‘rra manna sem nú rýma bar sæti- — Æskilegt er að fundur- inn sé ve' sóttur. Byrjað verður klukkan 8, e. h.. H. PÉTURSSON HJÁLMAR GÍSLAS0N Foresti ntari Konungskoman til íslands 1921 Hreyfimyndin íslenzka verSur sýnd á éftirtöldum stöS- um og tíma: LUNDAR, Miðvikudaginn 15. marz, kl. 8,30. ASHERN, Föstudaginn 17. marz kl. 8;30 e. h. HAYLAND, laugardaginn 18. marz. kl. 8,30 e. h. ARNES, Miðvikudaginn 22. Marz, kl- 8,30 e. h. ARBORG, föstudaginn 24. marz, kl. 8,30. Einnig verða tvær aðrar góðar myndir sýndar. Góður hljóðfærasláttur og dans á eftir á öllum stöðum. AÍSgangu fyrir fiillorSna 1 dollar börn 50 Cents J. Zanphiers Grocery Store. 904 ARGENT AVENUE. Hefir skift um verzlunarstjóra, og er nú bezta og ódýrasta búSin í bænum. Vér ábyrgjumst aS gera ailla ánægSa, sem viS oss skifta. Höndlum aSeins beztu tegund af vörum og seljum á lægsta verSi. J. ZANPHIERS Stór böggull Silki afganga $1.00 ALLIR FAGRIR UTIR. Stórir afgangar- Rótt paS sem ]>ú l>ar£t í “Crazy Quilts,” sessur o. s. frv.. Stór .böggull $1.00 eSa fyrir $2.00 sendum vér ySur meir en tvöfalt, er inniholdur hundrað afganga. Með hverjum $2.00 pakka sendum vér ySur pakka af úteaumagami FRITT. Vér borgum buröargjald. Skrifið eftir okkar 1922 verðlista silkiendum úteaumsvexki í sterosccope myndum, Magieal Qoods, o. s. frv- sent frítt með pósti. UNITED SALES CO., Dept. 39. Station “B", Winnipeg, Man. Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E-, Winnipeg STATEMENTS OF RECEIPTS AND DISBURSMKNTS For the period of one year ended January 31st, 1922 , . RlECEIPTS: Balance wftlh Bankers, January 3 1 st, 1921: Returned and Wounded Soldiers Trust Acct. $ 394.38 Icelandic Soldiers Memlorial Fund .... 512.15 General Fund 690.88 $1,597.41 REGAL C0AL Eldiviðurinn óviðjafnajilegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess að gefa mönnum koat á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS b«irra niður í sama verS og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öakuakánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta Drumheller og Scranton HarS kol. ViS getum afgreitt og flutt heim til ySar pöntunina innan kluldkustundar frá því aS þú pantar hana. D. D. W00D & Sons Drengirnir sem öllum geSjast aS kaupa af. ROSS & ARLINGTON SIMI: N.7308 Memíbership Fees, 1921 —— 1922 Badges Sold (less one returned) z General Funds Raised: " Receipts 'from various Entertainments, Sales, etc. LESS Cost of Materials used and necessary expence NET Proceéds fiiom Entertainments, Sáles Donations 96 00 4 00 $1,216.80 382.52 834.28 30 00 1.00.00 16 25 Total General Funds Received Specific Funds: Menvorial Publication Suíbscriptions Returned and Wounded Sóldiers Fund: Holar Clulb, Tantallon $ 40.00 Athelstein Johnston Estate 62.50 Interest on Account I 0.1 7 864.28 $1,690.10 112.67 1,802.77 ! Icelandic Soldiers Memorial: Interest on Donation from Jon Sigurdsson Chapter 15.36 $4,396.07 DISÐURSEMENTS: Chapter Expenses: Provincial, Muncipal and per capita Tax $ 39.00 Donated to Muicipal Ohapter 19.00 Donated to Delegates' Expenses 10.00 Rent 17.00 Stationery and other expenses 52.07 Badges Purchased 26.50 Fire Insurance 12.50 Memorial Publication: Amounts paid Printers, etc. on account Direct Benevolent Disbursements: Convalescent Home I. O. D. E. Free Eintertainment ‘ 27.70 Presentations to Returned and Wounded Soldiers and Assistance to Dependents 233.26 Relief and Assistance 40.00 $ 176 07 1,971.47 300 96 Grants to oter Benevolent Organizations: Boys Brigade 2.50 Istitute for the Blind 92.50 Navy League 10.00 Old Folks Home, Betel 25.00 Old Folks Home, Betel, Christmas supplies 59.04 189.04 Balance witlh Bankers: General Fund 95 7.23 Returned and Wounded Soldiers Trust Fund 273.79 Icelandic Soldiers Memorial Fund 527.5 1 1,758.53 $4,396.07 STATEMENT OF ASSETS & LIABILITIES January 31st, 1922 ASSETS Balance witíh Bankers: Generál Fund $ 957.23 Returned and Wounded So'ldiers Fund 2 73.79 Iclandic Soldiers Memorial Fund 527.51 $1,758.53 Badges on Hand Constitutions on Hand Honor Badge on Hand i Paid on account of Memörial Publication Real Estate, Lot and Hall, Winnipeg Beach 2.10 .40 1.25 LIABILITIES: Returned and Wounded Soldiers Relief Reserve Icelandic Soldiers Memorial Resreve Memioriál Publication Resreve: From Previous Year $ 4.39.16 Tlhis Year’s Sulbscriptions 1,726.10 Memlbersihip Fees Paid in Advance Surplus Account: Balance last Year • 719.22 Surplus Revenue for Year 543.97 3.75 1,971.47 500.00* $4,233.75 $ 273.79 527.51 2,165.26 4 00 1,263.19 $4,233.75 We have audited the books and vouchers of tihe Jon SLgurds- son Chapter I. O. D. E. for tihe year ended January 3 1 st, 1922, and the above mentioned statements are, in our opinion, drawn up so a9 to sbow the financial position as at January 1922, in accordance witih your books and information provided us. Tlhe account of the Chapter have been ihandled in the ablest and miost ibusinesslike manner, receipts and vouchers 'being produced for all disbursments and complete authiorization for all expenditure having ibeen provided by monthly Statements of Casíh Receipts and Disbursments duly passed at meeting and signed. Respectfully sulbmitted, ARMSTRONG, ASHLEY & PALMASON CO. C. A.’s. ý. . • i , j Honorary Auditojs. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.