Heimskringla - 15.03.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.03.1922, Blaðsíða 1
RendltJ ettlr •verTJlista til Rnyal Crown Soap, Ltd. 664 Main St., Winnipeg'- og umhúðir SendttS eftir verVHsta tU Ko}ul Crowii Soapt LÉ4. 664 Maln St- Wlnntpeg »(iXVI. ÁR........... WINNIPEG, MANHOBA, MIÐVIKUDAGINN 8. MARZ 1922. NÚMER £4 BK 0 I i i c i o J Kveðja tii Percy Aldridge Grainger frá ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGI ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Sinna verka nýtr seggja hverr; saell ’s sá’s gótt geriir. —SólarljóS. II. V-- -. i . •* Draumar dýrSlegrar Oss er unun dagrenningar íslendingum hæstu hugsjóna þig aS þekkja; horfa fram, þakka, virSa vaka vorhuga hugblæ hlýjan, veröld yfir, hollar kveSjur, lýsa ljóshuga skarpan skilning, leysing yfir. sköruglyndi. Heill þér hljómvaldur Út viS íshaf hörpusala! ætt vor þig Sæll þulur Sögu, sóleyjarsveig söngmeistari; sæmdar krýnir. fyrstur söngfugla Hæstu hugdraumar floginn norSur, himinbornir suSur sólu Islands eilífSar syngjandi’ í garS. eignast þig. i i • í i j í í CANADA Fylk’sþingiS. ÞaS hafa víst flestir heyrt sög- una af músunum sem komust í vínkjaHarann. Samt er ekki úr vegi aS minnast á <hana. ÞaS hafSi dropiS úr elnni eSa fleirum af ám- unum sem iþar voru og goSa-1 drykkurinn stóS uppi í smápoll- i ufh á steinlögSu gólfinu. Mýsn- j komiS yfir erfiSustu tímana sem af stríSinu 'leiddu hér sem ann- arsstaSar. Vinnuleysi var talaS þar um og lýst yfir aS vonin væri sú,' aS sú ráSstöfun sem sam- bandsstjórnin þegar væri byrjuS á í iþví efni yrSi til (þess aS bæta úr því. Dagskrlá þingsins var í hásæt- IsræSunni sögS íólgin í þessu: 1. AS leita fyrir sér í útlönd- um um markaS fyrir vörur frá NORRISSTJÓRNIN 2. AS hafa fundi meS jarn- aS II. Þú gekst undir heiSninnar GoSafoss ti‘1 gullkistu NorSursins drauma, þar kaustu jþér gersemi, kijörgrip og hnoss og komst þaSan snjállari flestum ioss meS hörpuhljóS forn og hreim úr foss og heiStæra berglind sem djúpt rann í æskunnar strauma Sem'‘hetjurnar fornu í hauginn þú gekst, sem hulinn er myrkrinu alda;----------- aS launum þú haldbeztu herklæSin fékst og ihvössustu vppnin, sem enn hafa þekst; og þegar þeim sverSum og söxum þú lékst, þá sungu’ í þeim hljómar, sem eiga aS komast til valda. ÞaS blikar enn glœst á hiS bjarta stál, ihjá iBrynhildi og SigurSi löngum, er munn-sverSiS — tungan — túlkar mál frá tónunum dýpstu í vitri sál, sem skilur þaS heima og Ihimna mál, sem heimslþjóSium geymt er í norrænu skáldanna söngum. III. I hjarta voru æSst er óskin sú aS íslenzk birta sálu þinni ljómi, sem viti sá, er lýsir lengst í trú aS ljóssins Gimli, eftir höldnum dómi. Þér heillavættir vinar séu skaut, og vormenn jarSar, her, sem starf þitt geymir. Far heill og sæll á sannri listábraut; þér sigur fylgi lengra’ en hugann dreymir. ar gengu aS pollunum og dreyptu Canada í þaS sem “goSum og mönnum var ætlaS. E.n þaS hafSi mjög brautakóngunum og reyna hin sömu áhrif á þær og'oss menn j færa n,j<5ur fÍutningsgjaldiS. ina. Mýsnar gerSust góSglaSar . 3 ^S afhuga ihvaS hægt sé aS gera til þess aS láta járnbrautir og dálítiS upp meS sér viS hress- inguna. Og einni þeirra duldist ekki aS minsta kosti, aS hún yiæri víkingur sem ekki Væri fyrir alla aS lenda í höndunum á. Hún reis upp á aftur-fæturna eftir einn drykkinn og lamdi saman fram- stjórnarinnar borga sig. 4. AS hjálpa heimkomnum at- vinnumlausum eSa ósjálfbjarga særSum hermönnum. 5. AS efla og auka fólksPlutn- ing til Canada. löppunum af bardagahug og j 5 AS semja viS Vesturfylkin hrópaSi: Ef horngrítis kötturinn um ag afhenda þeim landeignirn- væri nú bara kominn, skyldi eg ar> gem þeim bera en sambands- FALLIN Vantraustsyfirlýsing Talbots sem borin var upp til atkvæAa í þinginu í gærkvöldi, var samþykt með 27 atkvæðum gegn 23. ‘ Norris segir af sér og fær fylkisstjóra forráðin í hend- ur innan skamms. Robson leiðtogi bændaflokksins verður ef til vill falið á hendur að mynda nýja stjórn. Kosning er __________ óumflýjanleg á komandi sumri. Þessar fréttir bárust bla'Sinu á sfSustu stundu og verður nánar skýrt frá þeim-í næstu viku- 0)4 I stjórmn heldur. 7. AS stofna varnarliðsdeild. 8. AS bera undir þingiS til samþyktar samningana á Wash- ington þinginu. 9. AS breyta tolllögunum. Ennfremur var tekiS fram í rseSunni, aS Canada sendi full- trúa á Genf-fundinn og semdi viS Bandaríkin um póstmálafilutninga Þingforseti er Hon. Rudo’phe Lemieux; í sambandii viS kosn- ingu hans varS þeim dál.tiS sund- urorSa King stjórnarförmanni og Meighen leiStoga stjórnarand- stæSinga. KvaS Meighen þingiS eiga aS kjósa hann en ekki stjorn- i'na. Þá kýttu þeir og dáliítiS um I utunríki- samninga Canada þá er gerSdr voru í London s. 1. sum- ar. AS öSru leyti hefir alt gengiS í ró og spekt á þinginu. Ve'Sbréf seld. Hon. Ed. Brown seldi nýlega veSbréf fyrir $2,350,250, VerS- ur því fé variS til aS greiSa skuld ir fylkisins í New York sem. í gjalddaga falla l.april, en þaS eru $2,000,000, aS viSlögSum 60,- 000 sem gengismun á peningun- 1 um. Manitolbastjórnin gerSi vel gefa honum ráSningu!” Þessa síSustu daga í þinginu hefir van- trausts yfirlýsing vofaS yfir stjóm inni fyrir aS hafa ekki framfylgt gerS þingsins í fyrra um afnám Utilities Commission embættiS. Þó stjórnin yrSi svo hrædd viS þessa tiillögu, aS hún sé nú farin aS gera ráS fyrir aS segja af sér eSa láta ganga til kosninga á komandi sumri til þes3 aS reyna aS draga úr því, aS svo líti út, sem hún óttist tillöguna, er þaS a'lt gert til þess aS afla stjóminni fylgi eSa á aS gera þaS þegar til- lagan verSur borin upp. Robson leiStogi bændaflokksins er strax nefndur sem stjórnarformaSur. Alt til þess gert aS niýkja skap bænda-flokksins er tillaga Tal- bats verSur borin upp. Þó stjóm- in beri sig vel og látist hvergi smeik, er þaS sami leikurinn og músarinnar sem komst í vínkjall- arann. Stjórnin vill sem sé alt til vinna, aS hafa tögl og halgldir þegar til kosninga kemur og ótt- inn út a'f aS þaS kunni aS farast fyrir, ef tillaga Tallbots fer tiil at- kvæSa, er ekki ástæSuJaus. Stjórn in meS öll kosningatækin í hönd- unum stendur ögn betur aS vígi viS kosningarnar, en án þeirra. þegar hún flutti Ján þetta frá ÞaS er því ekki neins mótvon þó 1 £nglandí tfl New York til þess aS 7. marz, 1922 Þ. Þ. Þ. Percy Aldrige Grainger KvaeSi þaS sem birt er hér aS ofan var Iflufct þessuim listfenga manni og lslands-vini í samsæti er ÞjóSræknisfélag lslendinga í Vest inheimi hélt (honum á Fort Garry Hotelinu í Winnipeg. I samsæti þessu voru yfir 60 manns. RæS- ur fluttu þar séra Albert Krist- jánsson þingm., Hon. T. H. John- son, Dr. B. B. Jónsson og Árni Eggertsson Percy A Grainger lék sjálfur 2 lög á hljóSfæri. Sam- sætiS var hiS ánægjulegasta. HeiSursgesturinn hafSi látiS þaS í ljósi, aS sig fýsti aS koma sam’—- an meSal Islendinga. Var því tækifiæriS gripiS, er hann kom hér til bæjarins, aS halda honum þetta samsæti. En þaS var “The Winnipeg Male Voice Chorus’’, sem fékk hann til aS koma hing- aS. Fyrir hJjómJeika sína f ær hann hrós og lof hér sem annars- staSar, enda er hann heimslfræg- ur maSur orSínn fyrir þá og á ekki neina sína líka hér um slóS- ir. Einkum er sagt, aS honum láti norræn lög og músik og aS jafn- vel enginn taki honum þar fram. Hann les, talar og ritar íslenzku. hún sé hrædd og menn skilji viS hvaS hugrekkiS á skylt, sem hún læst vera aS sýna. I sambandi viS skattinn nýja, lofar stjórnin nú því, aS 25% eSa einn fjórSi alf fénu sem kem- ur inn fyrir hann skuli lagt sveit- unum til. Synir þetta iljost hve óvinsældir skattsins eru miklar og hve ofboSiS borgurunum er meS honum, aS stjórnin skuli ekki þora annaS en aS gefa nokkuS af honum tíll baka. Á þeim rúmum 8 vikum sem þingiS hefir starfaS hefir þaS af- greitt um 20 mál alls. En dag- skráin Jiggur öll óafgreidd teSa milli 100 og 150 mlála. Stjórnin ber sakir á andstæSinga sína fyr- ir þetta aSgerSarieysi. En auS- vitaS er þaS stjórninni sjálfri aS kenna. Hún þorir ekki aS bera upp nein mál, er einhverju varSa. Er þá hrædd um aS hún verSi mega borga þennan gengismun. Afgang ifjársins fyrir veSbréfin verSur sökt í talsímaskuJdir fylk- ísins. feld. En hún þrjóskast á móti 8eg-a að Uoyd George ^afi sagt málum Ihinna þingflokkanna. Ekkert eSlilegra en aS þeir geri þaS sama. Sbjórnin getur ekki stjómaS. ÞaS er mont drúkknu músarinnar fyrir henni orSiS, aS stæra sig af aS hálda völdum. SambandsþingiS. HásætisræSan var lesin upp í þinginu s. I. fimtudag af land. stjóra. Efni hennar var aS rriestu um þaS, aS tfmámir rnundu nú fara aS batna, aS Canada væri BRETLAND ÞingiS á SuSur-lrlandi er aS undirbúa frumvarp til laga þess efnis, aS stjórnin gangi betur fram og lengra í því, aS koma 1 veg fyrir óspektir og iglæipi á Ir- landi. En undanfariS hefir legiS þar viS uppreist, sem flokkur de Valera áfctt upptökin aS, og viS ejálft lá, aS herváldsstjórn yrSi sett í laridinu. Hefir Lloyd George sagt af sér ? SíSustu fréttir frá Englandi í af sér og aS skjal þess efnis hafi veriS afherit Austen Chamberlain sem líkur eru til aS. verSi eftir- maSur Lloyd George. En þetta hefir þó ekki enn veriS birt ál- menningi og er sagt aS dráttur sá stafi af þvtí, aS stjórnin sé hrædd' viS aS láta þaS berast út-meSan ástandiS sé eins báboriS og þaS er á Irlandi og svo einnig vegna Genf-fundarins, sem hana fýsir aS Lloyd George verSi á. * f fe.I r Þ- ! --- rv. [- r “The Fabric” A thread of thought was given Unto my soul in youth; To weave it I have striven Upon ithe loom of Trufch. Though bifcs, perhaps, and patches, Is all I’ve made my own, Mayhap fche fabric matohes With mystic things unknown. The warp was wrought in pleasure. The woof vras wrought in pain, The one, — a tarnished treasure. The other, — Mystic Gain. The shadows interchanging On warp and woof, I see, Are silently arranging The shades of life for me. And ever I am weaving As on tihe moments rolls A robe that will be cleaving Untö my needy soul. — When all my earthly pleasure Again Ihas gone to earth, ‘Twill be rny only treasure; The symibol of my worth. Christopher Johnson G I F T S •vriT'' \ r_ r ■ In life’s arribitous strife Consider that thou hast: Before thee lies all life Unfathomed,—Wondrous,—Vast. Each day a gif-t divine Unto thy hand is given Each nighfc, a silerit shrine, Wlherein thy stoul is shriven. Each golden moment 'fraught With gracious mystery, Each well of new born thought A wonderous ecstacy. And all created things Thy helpers, servers, friends —• Alike to clowns and kings Their kindly work extends. And in thyself tihere lies A sacred thing of might To mould, as Jife’s fcime flies Into a Child of Light. Christopher Johnson Herra Christopher Johnson, sem búiS hefir í Chicago undanfarin ár, og stundaS leiklist þar af og til, kom fcil bæjarins á mánudaginn var. Hann kem- ur til aS heimsækja vini síína og Ikunningja frá fyrri dögum, og um leiS aS fcaka þátt í leik þeim sem LeikfélagiS er aS undirbúa “Þjónni'nn á heimilinu.” Herra Johnson hefir í hjáverkum sínum lagt flyrir sig IjóSalist á ensku máli og halfa kvæSi hans flest birst í blöSunum “Montreal Herold” og “Minne- ota Mascot”. Sem JítiS sýnishorn, prenfcum vér hér tvö af þeim. ! I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.