Heimskringla - 03.05.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.05.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐ3IÐÁ. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 3. MAlí, 1922 Wínnipeg Stjórnarnefn Þjóðræknisfélags- ins hefir ákveðið að hafa sam- komu eða opinn fund í sam- komuhúsi íslenzka safnaðarins í Selkirk mánudagskvöldið 8. maí næstk. kl. 8, í því skyni að stofna heimadeild af Þjóðrækn- isfélaginu þar í bæ. Vonast er eftir að Selkirk-íslendingar fjölmenni. Hstznni: St«. 12 Ctftui Blk. Sfmi: ▲ !SM J. H. Straamfjörð úrmnlSur «g gullsmniur. Allar viDcrSlr fljótt •« val haudt laystur. •7$ Sargut Ara. Talatml Ikrrkr. M> mz Herra Bjarni Thorsteinsson myndasmiður frá Selkirk var á ferð hér í bænum fyrir helgina í verzlunarerindum. ♦ Blond Tailoring Co. ♦ | Ladies Suits, Skirts, Jumpers Skemtibátar og þessháttar. Frítt til reynslu Johnson létt, fljóta utanborðs aflvél. Hyde hreyfivél, aukastykki. Niðursett verð, sent frítt. Stórir margskonar gufukatlar — nýir og endurnýjað- | ir. Kanónu og reiðhjólaaflvélar. | Frír verðlisti. ’ Canadian Boat and Engine Exchg. Toronto i'með nýjasta sniði y og alt verk ábyrgst. Föt saumuð eftir máli fyrir $23 I og upp. Efnijj 1 I Herra Lárus Guðmundsson frá Arborg var hér á ferð í bænum um síðastliðna helgi og kom hann hingað aðallega til að leita sér lækninga við augnveiki og meiðsli á auga. Dr. Jón Stefánsson stund- aði hann og veitti honum góða von um bráðan bata. Miss Guðrún Goodman í Nor- wood, brá sér suður í Dakota í vikunni sem leið til að vera við jarðarför Gunnar Kristjánssonar, sem getið er um að andast hafi á öðrum stað í blaðinu. Hún kom heim aftur á Iaugardaginn var. Mr. S. Thorvaldson kaupm. frá Riverton k,om til bæjarins s. 1. mánudag. Á þriðjudagskvöldið hélt hann vestur til Saskatoon, Sask., að heimsækja bróður sinn Dr. Thorberg Thorvaldson. Hann bjóst við að koma aftur eftir 3—4 daga. Til sölu á Gimli Cottage (ágætt vetrarhús) á góðum stað í bænum. Gott verð. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. Land til sölu 2/2 mílu frá bænum Lundar. 160 ekrur, 4 ekrur brotnar, alt landið inngirt, eða 320 ekrur, með byggingum, 18 ekrur bortnar. Skilmálar aðgengilegir. Skifti geta komið til greina á húsi eða lóðum í Winnipeg. Frekari upplýsingar gefnar í prentsmiðju blaðsins. Fyrsti Sambandssöfnuður Gimli heldur skemtisamkomu í Lyric Theatre á Gimli þann 10. marz. Verða þar margar ágætis skemt- anir, þar á meðal íslenzkir söngv- ar sungnir af séra Ragnar E. Kvar- an. Munið eftir að fjölmenna. Bræðurnir Magnús og Björn Gíslasynir frá Framnes, P. 0., Man., voru staddir í bænum s. I. föstudag. Charles A. Nielsen, kona hans og dóttir, sem dalið hafa á Gimli í vetur, voru hér í bænum yfir helgina. Þau fóru aftur norður á mánudaginn. Þessi eiga bréf á skrifstofu Hkr. Mrs. Hugh McLellan og Hans Sveinsson, málari. Þeir sem hafa í huga að byggja í sumar ættu að hafa tala af J. J. Swanson & Co., 808 Paris Bldg. Þeir sjá um bygginguna algerlega og ef þörf er lána part af kostnað- inum umfram hið vanalega lán er fæst á eignina. Útsala — Bazaar Kvenfélag Sambandssafnaðar hefir ákveðið að hafa útsölu á ýmsum munum, fatnaði, matvöru o. s. frv. dagana 19. og 20. maí. Útsalan verður höfð í fundarsal kirkjunnar, Sargent og Banning, og byrjar upp úr hádegi báða dag ana. Nánar auglýst síðar. Tvö herbergi til leigu að 706 Home St. Síðasti fundur í Þjóðræknisfé- lagsdeildinni "Frón” á þessu starfs ári félagsins, verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 8 e. h. Ekki á mánudaginn þann 8 þ. m. eins og búist var við. Vér vonum að allir minnist Frónsfundanna og starfs þess félags í vetur með þakklæti, minnist þess með ein- lægri löngun til þess, að það end- urvakni með nýju starfsiþoli þegar myrkur og kuldi legst að híbýlum manna næsta haust, já, minnist þess ef þeir eiga ógoldin cent til félagsins að skila þeim nú á sein- asta fundinum, svo lífs og þroska- skilyrðin séu fyrir hendi. Á þessum fundi verður cand. theol. Ragnar Kvaran með fyrir- lestur, og ætti það eitt að vera' fullkomin ástæða til að gleyma ekki staðnum og stundinni, en fylla húsið. Þetta er Universal vikan á Wonderland, og allar þrjár skemti skrárnar hafa verið gerðar eftir vissum en skemtilegum reglum. Það sem sýnt verður á miðviku- daginn og fimtudaginn er “The Fire Eater” — Hoot Gibson á í vandræðum með að breyta Para- dísardalnum að þekkja sína réttu afstöðu. Á föstudaginn og laugar- daginn verður að líta Gladys Walton í “Playing with Fire” sem er skínandi leikur. Næsta mánudag og þriðjudag bjóðum vér hinn stórkostlega leik “Fools Paradise” Þar á eftir koma margar frægar stjörnur og meðal þeirra eru Bert Lytell, Bebe Daniels, Herbert Rawlinson og Pauline Frederick. Sviplegt fráfall. Fimtudaginn 20. apríl andaðist í Miltonbygðinni í Norður-Dakota, Sigríður Runólfsdóttir.kona Gunn- laugs Jónssonar. Var hún víst um áttræð að aldri og hafa þau hjón búið í Miltonbygð í meira en þriðj ung aldar. Hún var góð kona og vinsæl, ættuð úr skriðdal í Múla- sýslu og var móðursystir Þorsteins Goodman að Milton og þeirra systkina, og er sú ætt nú orðin all- fjölmenn.i hér í Vesturheimi. Sigríður sál. var jörðuð sunnu- daginn 23. apríl og var Gunnar Kristjánsson, bóndi þar í bygð, einn af þeim er báru hana til graf- ar. En er að því kom að láta lík- kistuna síga niður í gröfina, féll Gunnar niður og var þegar örend- ur samkvæmt vitnisburði læknis er var þar viðstaddur. Gunnar sálugi var ókvæntur maður, en hafði myndar búskap þar í Myltonbygð um langan ald- ur, *og mest af þeim tíma með systur sinni og dóttur hennar, er hann tók að sér þegar hún misti Lífið er leikur. Líf vort er leikur sem lexíu kennir, hvers öfl þúsund óma frá undra- ríki. Sannleikur, lýgi, sorg og gleði, hatur og ást á hólmi stríða, Hégómi, öfund, ágirnd og vélar, Stilling og stefna, stunur og grátur, en saklausar sálir með sólbros á vörum, lærdómur reynslu með ljós í guðs huga, * leggja á böndin og hertaka hitt alt sigri hrósandi sannleiks á brautum hljóma með söngva sælu draum- kenda. W0NDERLAN THEATRE D HIÐVIKCDAG OG FIHTUDAGl Hoot Gibson in “THE FIRE EATER” FÖSTUDAG OG LAUGAKDAGr Gladys Walton in “PLAYING WITH FIRE” JU.MDAG OG I>RIÐJVDAGt “Fools Paradise” mann sinn. ■ Þrifin kvenmaður getur fengið nú þegar góða vist í bænum á barnlausu heimili. Upplýsingar fást ,í gegnum síma A 6570. Opino f undur verður haldinn í I. 0. G. T. Hall að Lundar Man, Miðvikudaginn 10. Maí, kl. 1 «. h. af bændafélagsdeildinni (U. F. M. Lundar Local). Aðallega verður til umræðu, hvaða þátt bændur hér skuli taka í næstkomandi fylkiskosningum. Vonast er eftir að ræðumaður frá Sameinaða bændafélagi fylkisins verði viðstaddur, auk annara! ræðumanna. Allir boðnir og velkomnir. A. E. Kristjánsson. ritari. Stúkan Hekla hafði skemtifund s. 1. föstudagskvöld og bauð til þess öllum Goodtemplurum borg- arinnar, bæði úr stúkunni Skuld og eins ensku stúkunni. Skemti- skráin var fjölbreytt og er óhætt að fullyrða að allir fóru ánægðir heim til sín. — ÞeiÞr er skemtu f.lkinu voru þessir: Mrs. Sigríður Swanson og Miss Jódfs Sigurðsson Iásu upp. Miss Þórlaug Búason skemti með píanó-ejnspili, syst- urnar Emelía og Anna Borg með piano-duet, ungfrú Þórunn Vig- fússon með einsöng. Einnig héldu tveir af gestunum frá ensku stúk- unni ræður og þökkuðu viðtök- urnar og sá þriðji söng einsöng. Að skemtiskránni lokinni fóru menn niður í neðri sal hússins og þáu þar veitingar, rausnalega frambornar. Að þessu Ioknu var dansað fram til miðnættis. Herra Sofonías Thorkelsson hef ir beðið oss aS geta umt aS hann hafi ti'l sölu bæSi gott og ódýrt brenní ti'l vors og sumarbmks. Af- gangur sagaSur utan af borSum, (“slaps”) í fjögra feta lengdum samanbundiS í knippi, selur hann heimflutt á $5.50 per cord, og utanaf renningar samanbundir í líkri lengd, heimfluttir á $4.50 per cord. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2191 eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. Mér er sagt að Gunnar hafi verið greindur maður vel, glað- lyndur, hjálpfús og drengur hinn bezti. Mun bygðarmönnum þar finnast skarð fyrir skildi er hann er að velli hniginn. Því miður þekki eg ekkert um ætt hans eða hvaðan hann var af landi kominn, en eflaust finnur einhver kunnug- ur köllun hjá sér til þess, að minn- ast nánar þessa Iátna frumbyggja, sem þannig féll í valinn á svo svip Iegan hátt. —M. P. Allir þessir áhrifamiklu púnkt- ar koma fram í leiknum “Þjónn- inn á heimilinu”. Og eftir mínu litla viþ að dæma | get eg af sannfæringu sagt að allir leikendur færu prýðisvel með sitt stykki, þó sumra hlutverk væri áhrifameira en hinna. Og ekki finst 'mér minsti vandinn að leika þau stykkin sem eru í sérstöku ósamræmi við hwgarfar þess sem leikur, því þar kemur leiklistin fram. Eg hefði getað óskað að fleiri sæti hefðu verið fylt þó dável væri sótt, því mér finst að allir sem mögulega hafa tækifæri, ættu ekki að missa af jafn lærdómsfullu leikriti sem þetta er. Að mínu áliti er það djúp þrúngnara af viti og lærdómi en hver meðal prédikun, því eftir alla stritpúnkta og örðugleika og and- stæður sem aðal persónurnar í leiknum hafa orðið að ganga í gegnum, þá eru samt leikslokin fögur og hugsjónarík. Eg þakka öllum leikendum fyr- ir skemtilega kvöldstund, og læt þá sem mér eru dómgreindari og færari “krítiséra” Ein af áhorfendum. BAKARI OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT, MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. We make deliveries twice daily to any part of City. We guarantee to make all our Costomers perfectly satisfared with Quality, Quantity & Service. We are here to sreve you at all times. COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 Blind skothylkis pístólur vel gjört5ar. Úlit nægilegt a?5 hræt5a lnnl>rotNl>jófa, lfæklnga, hunda, en ekkl hættulegar Mega liggja hvar sem er, hættulaiist at5 slys vert5i af fyrir börn et5a konur. Sendar póstfrítt fyrir $1., af betri geró $1.50. Blind- skothylki No. 22 send met5 express á 75c 100. STAR MF’G and SALES CO 621 Manhattnn Ave., llrooklyn, N. Y. Sendið rjómann yðar* til CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða aígreiðslu “Sú bezta rjómabúsafgreiösla í Winnipeg” — hefir verió lofor'5 vort vi5 neytendur vöru vorrar í -Winnipeg. AÖ standa viö þa5 lofor5, er miki5 undir því komi5 a5 vér afgrei5um framlei5endur efnis vors bæ5i fliótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru ri5n- ir vi5 stjóríi og eign á “City Dalry Litd’% sétti a5 vera næg trygging fyrir gó5ri afgrei5slu og hei5arlegri framkomu — Láti5 oss sanna þa5 í reynd. SENDID RJÓMANN YDAR TIL VOH. CITY DAIRY LTD., WINNIPEG, MAN. JAMES M. CARRUTHERS, Prealdent nnd 'Mannging Director JAMES W. HILLHOUSE, Secretary-Treanurer Slíkt Iætur sig ekki án vitnisburð- ar vera! Nú á eg fyrst í Flokkabók Fáa ljóða=galla! Sannar það, að suða tók Sullum-bullan Lalla. 23.—4. ’22 Stephan G. --------o-------- Ein syndin bíður annari heim eða Gleymt er þegar gleypt er. Hætt er við þig hafi dreymt, hvað ert þú að glósa? K-inn hefir kossum gleymt, Hvenær var það Rósa? “ómissandi að hafa ’ann ekki.” Ef eg dey má undan skilja a mer kissarann . Yngismeyjar okkar vilja ekki missa hann. Endalok. Bráðum fer að byrja þrælavinna bragastörfum hætti eg þá að sinna. I síðstu skjólin sýnist vera fokið og svo er þessu kossa-flensi lokið. Blöðin á íslandi eru vinsamlega beðin að “pikka” þetta upp. K. N. ---------------o------- REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviðskifti viS hvem þann er þjáist af sjúkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar tíl: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. THE IIOMIO OF C. C. M. BICYCLES Mlklar birgtSlr að velja Ar. alllr lltlr, atœrllr og Kcrltlr STAMIAHI) Kven- eía karlreitihjól ..$45.00 GLEVELAND Juvenile fyrir drengi eóa stúlkur $45.00 "B.” gerS fyrir karla etia konur $55.00 "A” gertS fyrir karla eBa konur $05.00 “Motor-Bike” ............ $70.00 Lítió eitt notuti reióhjól frá $20.00 upp MeB lítilli nióurborgun verSur yíur sent relóhjól hvert á land sem er. Allar viógeróir ábyrgstar. 465 PORTAGE AVtfl. Pbone She. 5140 Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo allir heyri Ekki læt eg standa á mér. SfGFOS PALSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. ViS getum nú selt ySur meS hinu NÝJA LÁGAVERÐI Nýjar eSa notaSar Ford-bifreiSar meS okkar góSu Borgunarskilmálum — LÍTILLINIÐURB0RGUN Og þaS sem eftir er meS mánaSarafborguniim; Vér tökum einnig hina gömlu bifreiS ySar sem fyrstu niSurborgun. — Vér tölum íslenzku. — D0MINI0N M0T0R CARC0., LTD. Horni Fort og Graham. Talsími N73 1 6 RJETT Á MÓTI ORPHEUM LEIKHÚSINU. REGALCOAL EldiviSuTÍnn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þesa aS gefa mönnum kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSur í aama verS og er á Ommheiller. LUxMP $13.76 STOYE $12.00 Eikkert aót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljum einnig ekta Ehumheller og Scranibon HarS icol. i ViS gefcum afgreitt og flutt heim til ySaT pöntunina innan kIuMkustund ar frá því aS þú pantar hana. D.D .W00D& Sons I3rengirnir sem öllum geSjast aS kaupa aif. ROSS & ARUNGTOÍN SIMI: N.7308

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.