Heimskringla - 03.05.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.05.1922, Blaðsíða 4
& BLAÐSIÐA. HEIMSR.RINGLA. WINNIPEG, 3. MAií, 1922 HEIMSKRINQLA (StofnuS 1S8€) Kemur flt 6 kvorjvn aI9rtkadefL Útfefendar o*; elgendvrs THE VIKLNG PRESS, LTD. 8S3 o* 855 9AR6BNT AVE., WLVNIPEG, TalKfml: N-0537 Vert blatklae er |3.M flrKaafarlaa borg- lit fyrtr fram. Allar boriraalr aeiálat rábimanal blgbalna. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ri t s t j ó r a r : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Utanfi«krlft ,H blaSalnai THB TIKIJHI PHflSS, Ltl, Bua >171, Wlnaipeg, )Ian. Utanflakrift tll rltitjðrmi EDITOR HEIMSKRINGLA, Box 8171 WlantpeK, Han. The “Heimskrlngrla'* is prlntod aná pub- llshe by the Vikinar Press, Llmitedl, at 853 og 855 Sarg;ent Ave., Winnipegr, Mani- toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 3. MAÍ, 1922 u Uppsprettulindir’,a “Uppsprettulindir” heitir nýútkomin bók eftir Guðmund Friðjónsson. Efni hennar er, 4 fyrirlestrar, fluttir í Reykjavík veturinn 1920—21 og nefnir höf- undurinn j>á: Mennirnir'sem verða úti, AI- þýðulíf og hugsunarháttur í sveit,, Arfleiðing kynkvíslanna og Bolsvíkingin. Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um þá menn í þjóðfélaginu, semá einn eða annan hátt njóta sín ekki; eru það meðal annara þeir menn er ekki geta lært eða iðkað það starf er þeim lætur bezt eða eru hneigðastir fyrir; þeir er í ónáð falla í almennings álitinu fyrir skoð- anir sínar; konan er heima situr og þjónar heimilinu, en hlýtur að launum fálæti og af- skiftaleysi húsföðursins; alt þetta fólk verð- ur úti í andlegum skilningi. Lækning þessa meins, hluttökuleysis mannanna er þetta, að breyta við aðra eins og að maðúr sjálfur kýs að aðrir breyti við sig. “Alþýðulíf og hugsunarháttur í sveit”, er næsta erindið. Fjallar það um ástand bænda- stéttarinnar og sýnir höfundurinn ótvírætt að kostir sveitarlífsins eru margir, þó við ýmis- legt misjafnt sé að stríða. Þriðja erindið “Arfleifð kynkvíslanna” er fult af fögrum dæmum úr fornöldinni og reynir höfundur þar að sýna fram á, að drarraðarvefur íslenzku þjóðarinnar verði ekki vel ofinn án þeirra traustu þráða Sann- færandi mjög er fyrirlestur þessi í því efni, nema þegar höf. tekur til að hallmæla vín- banninu heima vegna þess að forn-norrænu guðirnir hafi drukkið fast! Bolsvíkingin er fjórði og síðasti fyrirlest- urinn. Er höf. þeirraar skoðunar að sú hreyf- ing eigi ekki erindi til Islands. Segir hana skaðlega þjóðlegri menningu og hag lands- ins„ þar sem hún sé ekkert annað en hern- aðarstefna! Eins og þjóðirnar hafi verið gersneiddar hernaðarstefnu, fram að bylt- ingunni rússnesku! Bylting sú olli mörgum hörmungum í svip. Það skal játað. En í dauðra manna kösina var stríðið síðasta samt búið að leggj’a 14 ir.Í!’C;nir manna á Rússiandi áSur en byítingin nófst ög kemst mannfallið í byltingunni í engan samjöfnuð við það, þar sem vafasamt er að Vi miljón hafi fallið í henni (sum andstæðinga blöð Rússlands segja eina miljón). — ísland er að vísu ekki stóriðnaðarland. En þó virðist ekki óskylt með alþýðu þar og í öðrum lönd- um. Kaupgjald mun vera í svipuðum hlut- föllum þar og í stóriðnaðarlöndunum. Á- rartgur virtnunnar hinn sami. Auðfélög hafa risið þar á fót og hafa rúið landið fjárhags- lega og komið því á vonarvöl. Og þó segir höf. að engin stétt sé til á Islandi utan al- þýðustéttin; bætir þó inn í á milli sviga, embættismannastétt og kaupmannastétt. Þó lítið sé verið að reyna að gera úr stéttum þessum með því, er sannleikurinn sá, að þær ráða og að þeim er að kenna, að efnahagur landsins er í heild sinni eins og hann er. Það er stundum bent á að stóriðnaður sé ekki til á íslandi. En það segir ekki, að þar sé ekki peningavald til í dálitlum stíl. T. d. benti Jón heitinn Ólafsson á, að 50% af öll- um almennum útgjöldum landsins lentu hjá embættismönnum. Á Bretlandi nema þessi útgjöld 5%. Getur þetta ekki og því um líkt að einhverju jafnað muninn sem er á hag atþýðu heima og í öðrum löndum og stóriðnaðurinn orsakar? Eitthvað hlýtur að valda því, að arður vinnu er jafn heima sem annarsstaðar; að þeir sem að framleiðslu vinna, eru þar ekki betur af en í stóriðnað- arlöndunum. Nei, jafnréttishugsjónin á erindi heim. Hún er annað og meira en “menðalmenska” eins og margir kalla hana. Og hún er ekki fólg- in í blóðugri byltingu eins og alment er sagt. Hún er andleg í éðli sínu. Þegar jafnaðar- menn tóku völdin í Ungverjalandi, varð eng- in bylting. En þegar Horthy auðsinninn ill- ræmdi tók völdin þar, varð þar blóðug bylt- ing. Að kalla jafnréttishugsjónir hernaðar- stefnu er frámunalega óbilgjarnt, að maður segi ekki annað verra. En hvað sem sumum skoðunum þeim líður er í bók þessari eru framsettar, er eins og vant er ekki hægt annað en að dáðst að íslenzku höfundarins. Það er nærri því eins skemtilegt að lesa eftir hann um þau efni er maður er honum ósammála um og hin, sem maður aðhyllist. Svo mikil er list höf. í því efni, að það dregur ekki nema lítið úr nautn- inni að lesa eftir hann. “Uppsprettulindir” fást hjá F. Jónssyni bóksala í Winnipeg og kosta $ 1.30. Stephans G. og geta þá þeir sem þetta blað lesa dæmt um hve sanngjarn sé dómur Lár- usar og einnig ummæli S. Sigurjónssonar í Lögbergi, þótt skemmra fari á vegum öfg- anna og hleypidómanna. <<Eimreiðin,,l Fyrsta hefti 28. árgangs Eimreiðarinnar er komið vestur. Eimreiðin hefir bæði fyr og síðar verið skemtilegt og fróðlegt rit. Vinsældir hennar meðan Dr. Valtýr Guðmundsson vár ritstjóri hennar voru orðnar miklar og ritið var yfir- leitt mjög kærkomið Islendingum hér sem | heima. Og meðfram vegna þeirra vinsælda, | mun það hafa verið, að einstöku menn tóku ritstjóra skiftunum með fálæti í fyrstu. En reynslan er nú búin að sýna, að til þess var lítil önnur ástæða. Ritið virðist, þó í ýmsu sé frábreytt þVí er það áður var, vera mjög vel þegið enn, enda kennir oftast nokkurs fróðleiks í því; og margar ritgerðir sem ekki hafa einungis verið fróðlegar heldur einnig skemtilegar hefir það flutt í seinni tíð. Þetta nýkomna hefti er einkar skemtilegt og hugðnæmt; má að minsta kosti segja að að eigi heima um ritgerðirnar: Hugljómun, m málaralist nútímans og andlegleiki. Þá er ritgerð Guðm. Hannesonar læknis um “að byggja landið upp á 25 árum”, þörf hug- vekja. Heldur læknirinn þar fram, að húsa- gerð á Islandi þurfi að breytast og að fram- kvæmdir í þá átt séu ekki eins mikil ófæra og alment sé haldið. Með því að nota jafn- vel innlend byggingar-efni að mestu leyti, grjót eða torf, segir hann, að byggja megi sómasamleg íveruhús, ef bygt sé eftir ráðum sérfróðra manna í þeim efnum. Er hér um eitt mikilsverðasta mál landsins að ræða. — “Veðurspár dýranna” heitir ritgerð eftir Dr. Guðm. Finnbogason, skemtilegt og at- hugunarvert efni. “Tímavélin” hin ágæta saga eftir H. G. Wells enska rithöfundinn fræga byrjar og í þessu hefti. Einnig er rit- sjá í því eftir ýmsa, þó ntest eftir ritstjór- ann eins og að undanförnu. Fyrir þessari deild blaðsins mun margur hafa gengist með- an Dr. Valtýr var ritstjóri. En ekki þarf nú | neitt að fælast hana þó annar sé tekinn við henni, þVí þó áherzla sé nú minni lögð þar i á frágang máls á þVí er dæmt er um, eru þar , eigi að síður oft ágætar hugvekjur. Vlerð ritsins hefir orðið að hækka um eina | krónu árganginn erlendis, vegna þese hve j burðargjald undir “Krossbandssendingar” til útlanda er orðið afskaplega hátt og munar það minstu á hverju hefti. Heimska eða hatnr. “Sá sem svo er þröngsýnn að hann getur ekki unnað sannmælis í bóknfentum þeim mönnum, sem hann hatar, hann ætti að minsta kosti að gera það sjálfs sín vegna að halda kjafti.. Sá sem svo er heimskur að hann þekkir ekki gull frá Ieir en gerist samt dómari, hann verður að þola þá óhjákvæmilegu afleigingu að verða að athlægi.” George Brandes. I síðustu Heimskringlu birtist grein eftir Lárus Guðmundsson, sem einkennilegt er að skyldi vera tekin í blaðið andmæla og at- hugasemdalaust. Greinin er viðurstyggileg árás á Stephan G. Stephansson, og ástæðan fyrir níðinu er sú að skáldið hefir ort kvæði fyrir rit Þjóðræknisfélagsins; kvæðið heitir: “Á rústum hruninna halla” og er áreiðanlega “Á rústum hruninna halla. Eftir Steph. G. Stephansson Það kom mér á óvart að hún ætti hér heima. Ekki átti hún heldur von á því að mig bæri nú að dyrum hennar. En eg gat ekki fengið það af mér að ganga fram hjá heimili hennar án þess að gera vart við mig, þegar gatan lá rétt við dyrnar. Eg bjóst við að henni væri engin þægð í því að eg heim- sækti hana að óvörum. Skyldi hún annars hafa hugsað nokkuð um mig ? — hugsað um það hvar eg væri eða hvernig mér liði í öll þessi fimmtíu ár? Hvað sem því líður þá er það víst að eg hefi geymt mynd af henni í sál minni og hugsað oft um hana í þessa hálfa öld sem Hðin er síðan eg var 'í skóla. — Og á þeim tíma hefir margt á dagana drifið. — Þegar eg gerði vart við mig kom hún til dyranna frjálsleg og fögur; fögnuður skein út úr augunum alveg eins og hún hefði orðið fyrir einhverju óvæntu happi. Tign var í svipnum en fölvi í kinnunum, og þó gat hún enn þá roðnað. En nú hafði blossi æsku- blóðsins brent sig dýpra 'í skap hennar; hún hafði öðlast meiri festu. Eldar langrar æfi höfðu brent allan eirinn úr því gulli, sem sál hennar átti yfir að ráða. — Við töluðum margt um liðna daga — um æskusorgir okkar á meðan við sátum þarna saman eins og systkini gömul að árum en ung í hjarta. — Nú bjóst eg til farar. Eg sá hvar harpan henanr lá og hafði víst ekki verið snert lengi. Eg leit á hana og sagði: “Syngdu mér söng og leiktu mér lag um Ieið og eg fer og láttu þau fylgja mér út í kveldkyrðma.” “Eg get ekki lengur náð því, sem eg áður fann í tónum meistaranna miklu.” svaraði hún: “Skyldi það annars vera eg eða þeir sem farið hefir aftur?” bætti hún við: “Eg skal samt reyna. Hvað vilt þú að eg leiki?” “Eg vil hvorki að þú syngir né leikir neitt frá öðrum né um aðra — ekkert nema þína eigin sál. Þegar þú varst ung lékstu og söngst fyrir mig söng svananna, sem tíða frjálsir um himinblámann — þú veizt að eg skil lög J lækjarins; Jþú veizt að eg héfi numið söngva sævarbáranna; þú veizt að eg get þýtt fram- sóknarsöng fjallastormsins þegar hann snertir I veggina á kofanum mínum með ósýnilegum fingrum.” Hún lék stundarkorn og söng undir. Lagið | sem hún lék átti ekkert ákveðið nafn; söng- urinn átti engan vissan hátt; en það fann eg | óðar að hún snerti alla strengi sálar minnar. | Hún kom með það í rími og hljómi sem eg átti í ófæddum hugsunum. Tónar hennar vöktu ýmist grát eða gleði. Hér fer á eftir ! byrjun á söng hennar; “Þegar eg var ung í dalnum mínum heima, þar sem eg átti alla æskudraumana, kyntist eg pilti og lék við hann sem barn; hann var hvorttveggja í senn, hugljúfur og ertinn, rétt eins og áin sem rann eftir dalnum. Mér fanst eins og hann ætti eitthvert töfraafl í öllum leikjum okkar og gæti leitt mig eftir vild; en mér fanst jafnframt eins og hann gæfi upp öll völd í mínar hendur. Hann var í mínum augum eins og dular- fullur konungur, sem bar svip af hátign hinna himinglæfandi fjalla og regindjúpi hafsins. Eg hafði hugboð um að hann ætti frægð og glæsilega framtíð fyrir höndum, en að mitt hlutskifti yrði það að skara hvergi fram úr fjöldanum; þessvegna kveið eg því að leiðir okkar gætu ekki legið saman. Á unga aldri hvarf hann eitthvað út í blá- inn — eg vissi ekki hvert hann fór. Síðar barst orðstír hans heim í dalinn þegar frægðarsólin skéin honum í hádegis- stað og hann var hafinn til skýjanna í höll- | um stórborganna af þeim sem lítið skyn bera á listaverk, en lofa þau samt. Þetta frétti eg um haustið þegar selráðskonan kom heim, og syrgði eg það með sjálfri mér. Eftir nokkurn tíma var hætt að tala um skraut það, sem öðrum mönnum dylst en er þó falið í blómguðum grundum og gróðurvana söndum. Alt þetta málar hann svo fagur- lega, að nýir unaðsheimar opnast fyrir augum manna, sem þeir aldr- ei höfðu tekið eftir áður; þeir höfðu ekki þekt sitt eigið land fyr. Stundum kveður hann gælu- kvæði við börnin í bæjunum um ný og ný leikföng. Alt sem hann talar um hvort sem það er saga landsins eða daglegir viðburðir, verður fagurt á tungu hans.” III. Þarna hætti hún, leit framan í gr DODDS 'l ^KIDNEY^! m. PILLS Él KlDNEVr<e,í thep^ Dodd*s nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, mig og sagði: “Nú get eg ekki bak^erk> hjartabilun, þvagteppa og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eða frá The Dodd’s Medíc^ne Co-, Ltd., Toronto, Ont. 7V/ .iirwT haldið áfram lengur.” “Jú, jú,” svaraði eg: “Haltu áfram með Iagið; þetta var aðeins forspil.” Stundarkorn sat hún þögul og hugsandi. Svo byrjaði hún aftur, og eftirfarandi vísur eru brot úr bergmálinu af því sem hún söng: “Árum saman dvaldi hin unga mær í kastala einverunnar. — Loksins gaf hún viljug hönd sína fræknasta riddaranum.Þar sá hún vorið — upphaf Iífsins — verða að fegursta sumri — full- komnu lífi — þegar fyrsta rós riddarans hennar Iá við rúmstokk- inn hjá henni; iþað var sonur og hinn hugprúði faðir hans var for- ingi í frelsisverði lands síns, til þess að verja hinn dýrasta föður- arf gegn árásum fjandmanna ef á þyrfti að halda. í fyrstu var þetta nýja Iíf leikur og lystisemdir í auðugri borg. Þó fór svo um síðir að við urðum bæði uppgefin á þeim óhreinleika, sem því fylgdi. Þar var svall og ólifnaður. Þar heyrðist fátt ann- að en lognar sigursögur og drambið var þar foreldri eyði- leggingarinnar. Allskonar ofnautn ir fleygðu auðæfum á glæ og ör- jafníengi og þær ef vér værum byrgðin var svo gífurleg að menn! eins hugheil og eins trústerk. Haltu áfram að leika!” sagði eg: “Leiktu þetta hatur burt úr Síðan ásækir mig stöðugt sú spurning hvort heimurinn — stjórnarfyrirkomulagið — eða eg sjálf, sé sekari um þetta broU Þeirri spurning hefi eg aldrei get- að svarað.” Þarna sleit hún sönginn sund- ur; það var eins og hún hefði stungið sig á hvössum broddi af brotnum tóni.: “Nú get eg ekki leikið Ieng- ur,” sagði hún: “Það var eins og hrollur bærist frá hljóðfærinu f gegnum fingurgómana og alla Ieið ínn í sál mína. Mér fanst eg heyra fins og drynjandi raddir inst inni í fylgsn- um hörpunnar; mér fanst sem eg heyrði þar heljarraddir þeirra Brynhildar Buðladóttur og Guð- rúnar Gjúkadóttur.” Ljóð vorra daga mundu lifa n luaiuiii íii uiiiima naiia ug l-i aiuwuiuv6u » # . ... . .. . hreinasti og fegursti gimsteinninn sem íslenzk j ^anrí. Það var eins og hann heföi hor 1 a t um bókmentum hefir hlotnast í seinni tíð. Eg » einu. Menn spurðu hver annan — og spái því að þetta kvæði verði, áður en langt j sögðu: Hvað æth hafi orðið a^ onum^ líður, tekið upp í kenslubækur á Islandi og notað þar sem fullkomnasta bókmentaleg fyrirmynd En svo gleymdist hann. Og þó hann sé nú í dalnum sínum þá þekkir fólkið hann ekki. Þar hefir aðeins orðið einum húsganginum En stór orð hafa litla þýðingu nema gögn fleira og beiðist gistingar nótt og nótt í se senn. og sannanir fylgi. Tek eg því það ráð sem tíðkast hjá Englendingum, Þjóðverjum og öðrum bókmenta þjóðum. Þar eru valin feg- urstu og fullkomnustu kvæði stórskáldanna og þeim snúið lauslega á óbundið mál. Er það gert til þess að börn og unglingar, sem eðlilega skilja ekki Ijóð til fulls, fái inn í sál sína þá mynd er skáldin hafa skapað. Þann- ig leyfi eg mér að fara með þetta kvæði Og blessað fólkið skilur ekkert í því að þessi sníkjugestur, sem gefið er að borða skuli kunna mannasiði og geta talað eins og spekingur, rétt eins og hinir vitru menn, sem getið er um í sögum og söngum og fóru frá einni hirð til annarar til þess að flytja kvæði og skapa gleði. Stundum vefur hann inn í mál sitt lýsing- ar á fegurð fjallsins; málar með orðum blátt áfram dóu af óþrifnaði. Þetta skildum við bæði; sáum greinilega hönd eyðileggingarinn- ar rita á vegginn. Okkur kom saman um það að fara heim, upp í dalinn og lifa þar það sem eftir væri æfidaganna. Við áttum bæði nýjan ásetning og Hýjan vilja, al- 'reg eins og á brúðkaupsdaginn okkar, og fluttum heim. Þar átt- um við góða daga og sæ!a með tveimur drengjunum okkar. Nú brosti mér framtíðin í öll- um áttum, eins og víðlendur, blómskrýddur völlur. Við bygð- um kastala handa drengjunum okkar. Ellin byggir æfinlega handa æskunni en hinir ungu leika sér og hugsa mest um sig sjálfa. Loksins skullu einhver ósköp yf ir heiminn að öllum óvörum. Þ'á voru allar vonir mínar brotnar. Mér fanst eins og eg ætti heima í litlum og veikum kotbæ undir heljarháu fjalli, þar sem ægileg skriða félli niður. Einhver Napoleon, einhver Al- exander eða einhver blóðþyrstur keisari kallaði allan heiminn út það skæðasta stríð sem mannkyn- ið hefir þekt. Þetta stríðsóp var eins og ýlf- ur ótal hungraðra úlfa, sem ein- búinn hlustar á með skelíingu alt í kringum litla kofann sinn í eyði- skóginum; það skarst í gegnum hann allan. Þessi heiftarheróp brutust inn í hvert hreysi og hverja höll. Þetta voða bergmál barst frá tungu hinna blóðþyrstu eins og skrugga alla leið inn í dalinn minn. Mér fanst sem hér væri telft um líf, frelsi og frið. Mér fanst eins og heimurinn væri að þvo sjálfan sig með sínu eigin hjartablóði — og mér fanst sjálfsagt að vercfmeð við þann þvott. Eldri sonur minn brást ekki von minni — hann fór sem sjálf- boði í herinn. En bóndi minn — sjálfur hermaðurinn lét sér fátt um finnast. Drengurinn fór glaður í hermn; faðir hans varð að fara líka, en var fálátur. Eg kvaddi þá báða hrygg, en þó hróðug yfir því að vera bæði móðir og eiginkona þessara her- manna. Eg hefi hvorugan séð síð- an — sé þá aldrei aftur. heiminum. Harpan þín á til það mál, sem fælir burtu allar vofur helvítis. Beittu því máli til þess að friða sál mína, sem nú er orðin eins utan við sig og Sál konung- ur forðum.” Hún hélt áfram á þessa Ieið: “Eg átti ánægjulega daga og hafði bygt allar mínar vonir og alla mína sælu á dfengjunum mínum og framtíð þeirra. Eg var þó ekki laus við að vera óróleg með sjálfri mér yfir því að mér fanst eg elska yngra drenginn enn þá meira en hinn — alveg óvilj- andi. Þó þetta væri vitleysa — því hvorugan hafði eg útundan — þá fanst mér hann bregðast von- um mínum þegar hann var vaxinn og í raunir rak. Hann þverneit- aði að hlýða herskyldulögunum, og fremur en að gera það lét hann draga sig eins og hugleysingja út af heimilinu og inn í fangelsið. Hann var ungur þegar hann var látinn í hegningarhúsið. Eftir mörg ár kom hann aftur heim; þá var hann rétt eins og umskifting- ur og svo að segia karlægur. En hann faðmaði mig að sér, leit beint framan í mig feimnislaust' brosti glaðlega og sagði: “Móðir mín, á meðan eg var að beiman naut eg þess þreks, sem eg hafði erft frá þér. Samt varð eg að taka á öllu sem eg átti til þess að standast ögranirnar, ásakamrnar og háðsyrðin. En eg hefi þó unn- ið sigur þrátt fyrir alt, móðir mín; og þessvegna er það að engin sak- Iaus ekkja syrgir nú látinn son eins og þú, mín vegna. Föður- land mitt er mér alveg eins kært og þeim sem fóru og féllu. Mundir þú telja mig sannan son þinn, móðir mín, ef eg sviki það, sem helgast er í fari þínu? Þegar barnabörnin verða beztu drengir í hverju landi, þá hlotnast ömmum þeirra mesta upphefð sem hugsanleg er.” V. Nú hélt hún áfram ótilknúin eftir stutta hvíldarbið alveg eins og hún ætlaði ekki að hætta fyr en hún hefði sungið út alt það sem innifyrir bjó. Nú var yfir hverjum hljómi hugarléttis gleði-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.