Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 6
I
6. BLAÐSíÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, MAN., 24. MAÍ 1922
Betra eyrað á Elíasi
skipst jóra.
Smásaga eftir Frank R. Stockton.
G. Arnason þýddi.
Sjóþorpið Spankannis liggur áAtlantshafsstrond-
inni á kyrlátum stað í skjóli allra vinda. Það ber
ekki meira á því heiminum en steini, sem maður
tekur á milli fingra sinna, dýfir ofan í vatmð í mylnu-
tjörnir.ni og sleppir svo. Pósthúsið og búðin, sem
eru undir samá þaki, eru miðstöð horpsins, þvi flest
hin húsin standa þar umhverfis í þyrpingu, rétt einsog
þau væru að bíða þar eftir vikuforða af mat og bref-
unum sínum. Þegar út frá dregur í vesturátt, fækk-
ar húsunum, og loksins endar þorpið við sendna
strönd og kræklóttan furuskóg. En að austan er
höfði, sem stendur áveðurs, og þar hefir enginn
bygthÚS' . , , *
Vcstarlega í þorpinu stóðu tvo traustlega bygo
hús. A.nnað þeirra var eign Elíasar Bunkers, fyrr-
um skipstjóra, o ghitt átti annar uppgjafaskipstión,
sem hét Kefas Dyer. Báðir höfðu þeir verið see-
farendur, en voru nú seztir í helgan stem Lhas
var ekkjumaður, hér um bil fimtugur að aldn, en
hinn hafði aldrei gifst. Hann var á líkum aldn;
nokkur ár gerðu hvorki til né frá þar um sloðir, þvi
menn urðu þar snemma veðurbarðir og báru þess
merki á elliárunum. , ,
Skipstjórarnir bjuggu út af fynr sig, hvor í smu
húsi, og önnuðust sjálfir alla heimihsstjorn; ekki
vegna fátæktar, heldur vegna þess, að það atti bezt
við þá. Elíás hafði átt gott skip, þegar hann haetti
siglingum, og það hafði hann selt með góðum a-
bata; og Kefas hafði grætt fé á margn langferð yfir
höfin áður en hann settist að og bygði ser hus i bpan-
kannis. Meðan kona Elíásar var á hf........
öll innanhússverk á heimili hans, en
aldrei haft kvenmann í sínu húsi nema -----»
fyrstu mánuðina eftir að hann settist að í Spankann-
is, þegar sumar nágrannakonur hans komu til hans og
hreinsúðu til í húsinu eða gerðu annað, sem sam-
kvæmt almenningsálitinu er sérstaklega kvennaverk.
i Kefas' skipstjóri hafði samt fljótt reynt að kom-
ast af án þessarar hjálpar. Honum var lítið un
kvenfólk gefið. og einkanlega fanst honum fatt ti
um það, hvernig þær höguðu til hússtörfum. Hann
vildi hafa sjómajinabrag á öllu og emmg á heimilis-
verkum. I húsi hans var flestu hagað til hkt og a
skipi. Hvað eina hafði sinn viss
helzt af öllu í veggskáp. Gólfið var mcm^
sandsteini næstum daglega, eins og þilfar á skipi, og
4iúsið var málað tvisvar á ári, rétt eins og skip, og
var það gert eftir því, hvernig viðraði. Allir hlutir,
sem ekki voru notaðir hversdagslega, voru bundmr
rammlega við veggina, eða þá dregmr upp undir
loftið með blökkum og strengjum. Matreiðsla var
öll hjá honum að sjómanna sið. Það brást ekki aö
hann hefði rúsínugraut á sunnudögum. Brunnunnn
hans var örskamt frá húsinu, og á hverjum morgm
rendi hann blýlóði á streng niður í hann og skrifaði
niður hjá sér, hvað vatnið væri djúpt. Þrisvar í
dag sknfaði hann veðurathuganir niður í bok, hæc
kvikasilfursms í loftvogmni og hitamælinum, vind
hvað annað, sem viðurathugunum til-
Það var einn dag seint í desember, að þorpsbúar
/oru í óða önn að búa sig undir jólin. Elías skip-
;tjori hafði komið í búðma og staðið þar við góða
otund og vermt sig við ofninn. Hann nafði horft á
conurnar, sem komu mn til þess að kaupa fyrir jól-
'n. Það var undra vert, að honum fanst, hvað þeim
jat dottið í hug að kaupa margt smávegis til jóla-
gjafa — skrautlituð sápustykki og brjóstsykur, klúta
og smá ullarsjöl handa gamla fólkinu, og marga aðra
hluti, sem hann vissi til hvers voru ætlaðir, en sem
Kefas skipstjóri hefði ekki getað skilið að væru til
dokkurs nýtilegir, hefði hann verið þar.
Þegar Elías kom út úr búðinni, sá hann vagn, og
í honum voru tvö stóreflis jólatré, ný-höggvin í skóg-
num. Annað þeirra átti að fara til Hólms skip-
stjóra, en h;tt til gömlu fru Nelson. Hólm skipstjóri
átti barnabörn, en gamla frú Nelson hafði aldrei átí
nem börn sjálf; en hún hafði tekið til fósturs þrjár
itlar bróðurdætur sínar, sem voru munaðarlevsingj-
ar; og þær skorti aldrei neitt, sem þær þurftu,
hvorki um jól né endranær.
Elías gekk he.m í hægðum sínum og velti ýmsu
fyrir sér í hugar.um á leiðinhj. Sjö ár eða. meira
voru liðin síðan hann hafði tekið þátt í nokkurri
jólagleði, nema lelja skyldi það, að á jóladaginn bjó
hann æfmlega til kökur meó ávaxtastöppu innan í,
3em voru jafn erfiðar viðfangs í tilbúningnúm sem í
meltingunni. Nágrannarnir höfðu oft bcðið honum
og Kefasi hejm til sín á jóhmum, en hvorugur þeirra! . ........... 1V„6U],
hafði þegið það boð; því jafnvel hátíðamatur átti S3"Si Kefas, “því eg hefi heyrt að frú Crumby hafi
illa við Kefas, væri hann ekki búinn til að sjómanna- sagL Þún gæti ekki bætt henni á sig.”
sið. Og það hefði verið Elíasi hin mesta raun, að “Einmitt það,” sagði Elías. “Nú, ef hún getur
þurfa að borða jóla-miðdegisverð. sem ekki komstjekki gefið henni að borða, þá getur hún hvorki gef-
> neinn samjöfnuð við það, sem Míranda sálaða var? ^enni jólatré né látið mikið í sokkinn hennar;
á alt er litið, fmst mér telputötnð væri
nra spurninga. Flest börn Hafa meiri skemtun af
sokknum en af trénu, er mér sagt.”
Eg hefi hreint ekkert á móti sokknum,” sagð
Elías. Það gæti hengt upp sokkinn, hvort seir
við héldum jólin hér eða í mínu húsi.”
“Þú'gætir ekki haft barn hjá þér alla nóttina,”
sagði Kefas háðslega, og eg ekki heldur. Hvernig
færi nú, ef það fengi barnaveikina alt í einu? Við
værum þá rétt eins og skip í ofviðri með ströndina á
hléborða og akkerin haldlaus.”
Það er satt, sagði Elías, “þú segir þetta alveg
satt. Eg býst þá við, að við yrðum að hafa ein-
'ivern kvenmann, sem við gætum gefið merki, ef á
þyrfti að halda, það er að segja, ef við létum krakk-
ann vera alla nóttina.”
Kefas skipstjóri saug upp í nefið. “Til hvers
er það svo sem að vera að tala um þetta?” sagði
'iann. “Það er enginn krakki til og enginn kven-
maður, sem fengist til þess að sitja fyrir utan dyrn-
ar hjá þér eða mér alla nóttina, til þess að.láta kalla
sig upp í miðri vöku, ef krakkinn skyldi fá. barna-
veikina.” '
Ne ei, sagði Elias dræmt; það er Iíklega
ekkert barn í öllu þorpinu, sem ekki hefir jólatre og
jóiasokk, eða máske hvorttveggja — nema, já, nú
dettui mérþað í hug nema stúlkan litla, sem kom
ningað í sumar sem leið, með mömmu sinni, og sem
hun frú Crumby hefir haft hjá sér síðan móðirin dó.”
•og hún verður þ flr ekki mikið iengur,”
vön að bera á borð fyrir hann.
/
En allur þessi jólaundirbúningur vakti einhverjar
■júfar hugarhræringar hjá EHasi. Það" hafði, ef til
v.H, verið heimska af honum að koma í búðma ein-
Hfi, vann hún
;n Kefas hafði
við og við
og
stöðuna
heyrir. , ,
EHas skipstjóri hafði alt aðra hætti og siði á sinu
heimili. Hann stundaði heimilið eins og kona
ekki eins og hver óvalinn kvenmaður hefði gert,
heldur eins og konan hans salaða, hun Miranda, sem
nú var búin að liggja í gröf sinni í sjö ár, var vön að
gera. Nágrannakonur hans höfðu stundum rétt
^honum hjálparhönd á fyrstu ekkilsárunum, eins og
Kefasi, en hann komst brátt að raun um, að þær
gerðu flesta hluti öðruvísi en Míranda hafði gert þá
ng þótt hann oft og einatt benti þeim á, að þær ættu
að reyna að haga verkum sínum eins og hún, fóru
þær sínu fram og reyndu ekki að breyta til; þær
vildu hafa alt eins og þær höfðu vanist því. Elías
afréð því, að reyna að komast af án allrar hjálpar
frá kvenfólkinu og gera alla hluti sem líkast því, er
Míranda sálaða hafði gert. Hann sópaði gólfið,
hristi dyramotturnar og þvoði málninguna úr heitu
sápuVatni, þurkaði rykið af húsgögnunum með
mjúkri rýju og stakk henni á bak við kommóðu,
þegar hann var búinn. Hann bjó laglega um rúmið
sitt og braut endann á Hnlakinu yfir ábreiðuna, setti
koddann, sem hann slétti vandlega, á röð upp við
fúmgaflinn. Matreiðslan hjá honum var grundvöll
uð á aðferð Míröndu sáluðu. Honum hafði aldrei
tekist, að Iáta brauð Iyfta sér á réttan hátt, en hon-
um hafði æfinlega þótt skipsbrauð betra, og nú tók
hann það langt fram yfir heima bakaða brauðið hjá
nágrönnunum. Kaffi og aðrar óbreyttari tegundir
matar gat hann matreitt svo vel, að jafnvel Míranda
sjálf hefði ekkert getað að þeim fundið, hefði hún
verið á Hfi og mjög svöng.
Hús þeirra skipstjóranna stóðu ekki langt hvort
frá öðru, og þeir voru góðir nágrannar. Oft sátu
þeir saman og reyktu og töluðu um sjóferðir. En
æfinlega sátu þeir í fordyrinu fyrir framan hús Ke-
íasar, eða þá inni í eldhú§inu við eldinn á vetrum.
Elías vildi ekki hafa tóbaksreyk í sínu húsi. Ekki
svo að skilja, að honum væri nokkuð illa við tóbaks-
reyk sjálfum, en það var alveg gagnstætt allri kven-
legn husstjorn, að tobakslykt fyndist í herbergjun-
'Um, og við þá meginreglu hélt hann fast.
ne lauo mikió i
svo, þegar
einmitt rétta barnið fyrir jólatréð okkár.”
Og ennþá gleymdirðu því, að við getum hvorug
______jf____________ ur þaft barn hjá okkur alla nóttina,” svaraði hinn."
mitt þenna dag; en þangað hafði hann nú farið, og' Elías skipstjóri settist mður og horfði hugsandi
það varð ekki aftur tekið. Gamlar endurminningar eichnm ' ^ú hefir rétt fyrir þér,” sagði hann. “Við
höfðu vaknað í huga hans og hann fór að hugsa til ver^um ffvtja hingað kvoanann til þess að líta
að halda ögn upp á jólirr í þetta sinn, ef hann gæti eblr benm- Það væri náttr-1— -1,-: ":l ' *
fundið einhvern viðeigandi veg til þess. Afleiðing- bl^a fru Cnmby um það?”
in af þessum hugleiðingum varð sú, að hann fórj Kefas.hló. “Nei, eg er hræddur um að það væri
bema leið til Kefasar skipstjóra, til þess að tala um ekk* til mikils.
það við hann. Kefas sat í eldhúsinu og var að '*0g það er ekki um neina aðra að ræða, held
reykja þriðju morgunpípuna, þegar Elías kom inn. | eg,”sagði félagi hans. “Manst þú eftir nokkúrri?”
Elías fylti sína pípu, kveikti í henni og settist við eld-j Það er engin til,” svaraði Kefas — "nema ef
inn-.......... jvera skyldi Elízabet Trimmer. Hún er oftast fáan
“Kafteinn,” sagði hann — þeir titluðu ávalt ieg ge,ra hvað sem fyrir kemur. En það er
hvor annan, — “hvað segirðu um það, að við höld- ebbi tú neins að biðja hana; húsið hennar er of
um upp á jólin þetta ár? Jóla-miðdegisverður er ian8t í burtu til þess, að hægt sé að ná í hana fljótt,
ekki neitt skemtilegur, ef maður verður að borða ef barnið skyldi veikjast snögglega.”
hann einn. Við getum borðað okkar saman. Það “Já, það er rétt,” sagði Elías, “að húsið hennar
gæti veiið í mínu húsi, eða það gæti verið í þínu er heizt lii ian8t í burtu.”
húsi, sama er mér. Mér fellur auðvitað bezt kven-! “Það er búið með það,” sagði Kefas. “Hún er
manns-umgengni í mínu húsi, og þeirri reglu hefi eg' iangt • burtu til þess að mögulegt sé að ná í hana,
fylgt, en þar næst tek eg sjómanna umgengni, svo ef a þyrfti að halda, og hvorugur okkar getur haft
mér stendur á sama, í hvoru húsinu það er haft, Ke- brakka næturlangt, ef ekki er hægt að ná í kven-
fas, ef þú ert ánægður.” I mann. Það er ekki hægt að hafa jólatré, ef ekkert
Kefas skipstjóri tók út úr sér pípuna. “Þú byrj- barn,er’ °8 Þu v>It ekki hafa jólagleði án jólatrés.
ar nokkuð seint að hugsa um þetta,” sagði hann; jEgkýst þá við, að við verðum að reyna að komast af
“það eru ekki nema tveir dagar til jóla.” I ?!ns og V1^ höfum komist af hingað til, og eta okkar
“Það gerir ekkert til,” sagði Elíasý“það sem tiIiJ° a??,a,1, hTor heima hJa ser-”
þess þarf, og við höfum ekki heima, má fá í búð-
inni og í skóginum.”
Elías skipstjóri horfði í eldinn.
“Mér er Hla við að gefast upp við þetta fyr en
“I skóginum!” sagði Kefas undrandi. “Hvað rc ma J'’ jR heb altaf verið þannig skapi farinn.
......“ vlnour °8 straumur eru á móti mér, þá bíð eg
þangað til annaðhvort eða hvorttveggja breytist mér
í hag.
Já, sagði Kefas, “þú hefir jafnan þrár verið.’
svo sem dettur þér í hug að fá í skóginum til jól-1
anna?”
“Tré,” sagði Elías. “Eg hélt sem sé, að það
gæti verið nógu skemtilegt að hafa jólatré á jólun-
Hólm hefir eitt og gamla frú Nelson hefir ann-
um.
að.
húsi.
það.'
Eg held riæstum að það verði jólatré í hverju
Það kostar ekkert. Eg get farið og
Kefas skipstjóri glotti, svo að skein í tennurnar;
rétt eins og heil skipshlið hefði rifnað framan frá
stefnu og aftur að skut.
‘F ' i ij V ^ iJidi verio. oun næui ao sauma o
“ nu held eg að eg verði að gefast upp, þó að hann skýrði henni frá öllu. ,
ekki mikTattíyr8|Ve[PUklndaJ,nor’ SCm Iíklega fær “Það er fallega gert af ykkur Kefasi’ að hugs„
ekki mikla jolagleði þetta anð. Hún er allra um alt þetta,” sagði hún. “Eg hefi ,oft tekið eftii
m • -i 1 .,i , .. / " ociii iiR.iegd ræ
a,Joag eðl betU árið. Hún er allra skemti- um an peira, sagoi nun. jlj
ráffVin/3 L°g LV<ri^nf18^ ^7*r sjoinn> það er telpukindinni og vorkent henni. Eg skal koma
• I * , ' °g nn nefði fseðst á skipsfjöl. Eg hefi þú þarft ekkert að hugsa um borgun ltil ,mín fy
vi i ymsu smavegis ao nenni. en hpnm Kt/L-ir aL-L-í For trapii pLK fonrríiX n'X «•íc i .■
“Jólatré! ” sagði hann. “Aldrei hefi
, — ------ eg nu
íeyrt annað eins! Heyrðu, kafteinn EHas, þú veizt
ireint ekki, til hvers jolatre eru. Þau eru fyrir
jörn, en ekki fullorðið fólk. Það dettur engum í
íug að hafa jólatré nema þar sem að börn eru.”
Elías stóð upp og sneri bakinu að eldinum.
“Eg hugsaði nú ekkert út í það,” sagði hann; “en
eg sé, að þetta er rétt, þegar eg fer að hugsa um það.
-^að er vist ekki mikið vanð í jólatré án barna.
Þú hefir nú aldrei átt nein börn og samt hefir
iú haldið jólin hátíðleg,’ sagði Kefas.
Já> við gerðum það,” svaraði Elías skipstjóri
hugsandi; “en það var altaf eins og að eitthvað
vantaði — það sagði Míranda sálaða og það sagði
eg'”.
4 Og þið höfðuð aldrei jólatré,” sagði Kefas.
‘Ónei, ekki höfðum við nú það. En eg held, að
fólk hafi ekki haldið eins mikið upp á jólin þá og
það gerir nú. Ætli ekki,” hélt hann áfram og
horfði upp í loftið, “ætli ekki, að við gætum fengið
einhvern krakka einhversstaðar, þar sem ekkert
jólatré verður, ef við fengjum okkur nú eitt og
prýddum það. Þú veizt, að við h'öfum nóg af ýmsu
dóti, sem við höfum komist yfir á ferðum okkar, og
sem er Iangt um betra en nokkuð, sem við gætum
keypt í búðinni. Við gætum látið það á tréð og lát-
ið svo krakkann taka það heim með sér og eiga það.
“Nei, það dugar ekki,” sagði Kefas. “Ef þú
færð nokkurt barn til að vera með í þessu, þá verð-
urðu að feyfa því að hengja upp sokkinn sinn áður
en það fer að hátta, og hann verður að vera fullur af
gjöfum næsta morgun. Og svo verðurðu að segja
jví lygasögu um Sankti Nikulás, ef það spyr nokk-
vikið ymsu smavegis að henni, en henni þykir ekki
ems yænt um neitt og Iitla bátinn, sem eg gaf henni.”
Hver veit nema hún sé fædd á sjónum,” sagði
Ketas.
, ??u8etur veríð ” svaraði hinn: “og þa þykir
mer þao þvi verra.
Þeir þogðu báðir nokkur augnablik. Alt í einu
tok El.as skipstjóri til mák “Eg skal segja þér,
hvað y1? gætum gert” sagði hann; “við gætum
beð^ð fru Jrimmer að hjálpa okkur til að koma upp
jólatré handa telpunni. Hún er alein í húsinu og eg
er viss um, að hún mundi vera fús á að hjálpa okk-
ur til að gera jóhn skemtileg fyrir aumingja telp-
una. Hún gæti sótt hana og komið með hana hing-
að til þín eða mín, eða þangað sem við höldum jólin
og — ”
Og hvað svo?” spurði Kefas og horfði rann-
sakandi augum á vin sinn.
Hún gæti,” sagði Elías, “það er að segja —
ja, sama er mér — hún gæti verið í því húsinu, sem
við höldum jólin í, og við gætum verið í hinu hús-
inu, og þá yrði hún við hendina til hjálpar telpunni
að morgninum, þegar hún færi að skoða í sokkinn.”
Kefas skipstjóri horfði all-hvast á vin sinn.
Þetta er nú nokkuð varhugavert, finst mér,”
sagði hann, þegar það kemur alveg svona flatt upp
á mann. En eitt skal eg segja þér, og það er það,
að ekkert þessu líkt skal eiga sér stað í mínu húsi.
En ef þú vilt koma yfir um og sofa hér, en lána þitt
hús einhverjum kvenmanni, sem þú getur fengið til
þess að líta eftir telpunni, þá gott og vel. En það
kemur enginn kvenmaður inn í þetta hús.”
Það var talsverð vandlæting í rómnum, en Elías
kipti sér ekki mikið upp við það.
“Ef þú ert ánægður með þetta,” sagði hann, “þá
er eg það. Eg felst á, hvað sem þú stingur upp á.
dér er alveg sama í hvoru húsinu það er; ef þú vilt
eldur að það se í minu húsi, nú þá segi eg já og
men við þvi. Eg vil bara, að þetta verði syn á-
.ægjulegast fynr alla. Það er kominn tími V1 fyrir
nriig að hugsa um miðdagsmatinn, og svo er bezt að
við förum og undirbúum þetta alt í dag; því telpu-
kindin og sú, sem með 'henni verður, verða að kom-
ast hingað áður en dimmir annaðkvöld. Ættum við
ekki að skifta verkinu á milli okkar? Eg skal fara
og íinim frú Crumby, ef þú vilt taka að þér að finna
fru Trimmer.”
Nei, sagði Kefas í ákveðnum róm, “mér dett-
ur það ekki í hug. Þú ,getur farið og fundið þær
báðar; það er hvort sem er ekki svo langt á milli
peirra, en eg skal fara og ná í tréð.”
, Nú, jæja þá, sagði Elías, “sama er mér, hvor
okkar genr þa£. En eg mundi ná í vænt tré, væri
eg.íþínum sporum; þcð gerir ekkert til, þó að tréð
sé vænt, úr'því við erum á annað borð að þessu.”
Þegar EHas 'skipstjori var búinn að borða mið-
aegisverðinn, þvo disícana og koma öllu í röð og
teglu, svo að ekki hefði betur farið, þó að kven-
maður hefði gengið um elcJhúsið, fór hann að finna
rú Crurr.by. Hann var fljótur að afljúka erindinu
^ar. Frú Crumoy vei^tti forstöðu einskonar matsölu-
■>úsi, því eina, sem var í þorpinu. Hún hafði, þegar
i.ún tók við telpunni, búist við að heyra frá fólki
hennar áður en langt um liði, eitthvað viðvíkjandi
rramfærslu hennar; en það hafði ekki orðið; og nú
var hún orðin úrkula vonar um að fá nokkuð með
henm; og þess vegna hafði hún haft orð á því, að
hun yi-ði að láta telpuna fara frá sér, því hún gæti
ekki haft hana lengur án meðgjafar.. Það var jafn-
vel ofurlítill léttir fyrir hana, að hún yrði í burtu
e.nn eða tvo daga. > Hún gaf því fljótt samþykki
sitt til pess, að hún nyti ijólaskemtunar hjá Elíasi.
Og teipan sjálf var guðsfegin. Hún var fyrir löngu
farin að skoða Elías skipstjóra sem sinn ,bezta vin.
Það var ekki ems auðvelt að heimsækja frú
Trimmer og færa þetta í tal við hana. Á leiðinni
heim til hennar var EHas skipstjóri á milli vonar og
otta um það, hvort leiðin væri fær, eins og hann
komst að orði.
En honum kom ekki til þugar að gefast upp, þótt
alt væri ekki eins æskilegt og á yrði kosið, og hann
gekk hiklaust heim til frú Trimmer.
Elízabet Trimmer var Iagleg ekkja, á að gizka
þrjátíu og fimm ára að aldri. Hún var búin að vera
eitt ár í þorpinu og hafði lifað, eða reynt að lifa, á
því, sem hún gat unnið sér inn með saumum. Áður
hafði hún átt heima í hafnarbæ einum hér um bil 20
mílur þaðan í burt, og þar hafði hún mist manninn
sinn, Trimmer skipstjóra. Hann sigldi burt einn
góðan veðurdag, en kom aldrei aftur. Svo þafði
hún flutt til Sponkannis, af því hún hélt, að þar yrði
ódýrara að lifa og meiri vinnu að fá en þar sem hún
var. Hið fyrra reyndist eins og hún hafði gert sér
vonir um, en hið síðara gekk öllu ver.j
Þegar Elías skipstjóri kom inn í stofuna til frú
Trimmer, var hún að *bæta segl. Lánið var með
honum. “Þú getur víst gert hvað sem er, frú Trim-
mer, sagði hann, þegar hann hafði heilsað henni.
“öjá,” svaraði hún og brosti, “eg verð að bera
flest við. Það er nokkuð erfitt verk að bæta segl,
en það er betra en ekkert.”
Eg hélt það, sagði hann, “að þú værir fáanleg
til þess að hjálpa til við þvaða gott verk sem væri,
svo mér datt í hug að skreppa ínn og biðja þig um
að hjálpa mér til með dálítið fyrirtæki, sem eg hefi
á stokkunum.”
Hún hætti að sauma og hlustaði á Elías meðan
það. Eg gæti ekki fengið af mér að fara að heimta
borgun fyrir annað eins. Og ,þar að auki,” bætt:
þún við og brosti, “ef þú æítlar að gefa mé^ mið-
dagsverð á jóladaginn, eins og þú /segir, |þá er þac5
meira en nóg borgun.”
FJfas skipstjóri var þenni ekki alveg samdóma,
en þar sem hann var í góðu skapi og hún var í góðu
skapi, komu þau sér brátt saman um öll smáatriði.
Frú Trimmer lofaði að koma heim til hans næsta
morgun og hjálpa til þess að undirbúa jólatréð, ,og
svo ^etlaði hún að fara til frú Crumby og sækja
telpuna.
Elías skipstjóri var hæstánægður með þessa ráða-
gerð. “Þeíta er eins og jrð sigla beggja skauta byr,”
sagði hann. “En eg veit ekki, hvað á að segja um
matinn. Eg held þú verðir að láta mig íjá um hann.
Eg held varla, að Kefas geti borðað mat, sem búinn
er til af kvenmanni. Hann f r orðinn svo 'vanur við
sjómannslífið, eins ogþú veiz*t; og hann hefir marg-
sagt mér, að sér verði ált af mat, ,sem er búinn til af
kvenfólki.”, >
“Eg get búið til sjómannamat réít eins og þú og
Kefas skipstjóri,” rrvælti frú Trimmer, “og ef hann
trúir því ekki, þá skal eg sanna honum það; svo þú
þarft ekki að vera n,eitt að Vandræðast út af því.”
Frú Trirrimer Jagði (seglið til síðu, þegar Elías
skipstjóri var farinn. Það lá ekkert á að ljúka við
það, og svo var bág*t að vita, þvort hún fengi borg-
unina fyrir það, þegar hún Væri búin. Enginn hafði
boðið henni heim þéksi jól, og hún bjóst við, að það
yrði fremur einmanalegt; en hún þóttist viss um, að
það yrði skemtilegí: pð v.era með telpunni og körlun-
um. Svo í stað þess að halda áfram (með seglið,
fór hún að líta eftir fötunum sínum og laga þau til,
eftir því sem með þurPci.
(Niðurl. næst.)