Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, MAN., 24. MAÍ 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSÍÐA. ekki, en hefir aðeins lesið um eða heyrt sagt frá. Mér þykir trúlegast, að dýrin hafi drauma eftir andlegu ,þroska- stigi þeirra, en að eðli drauma og orsakir hjá mönnum og dýrum sé svipað. Dr. Helgi Péturss hefir komið fram með frumlega kenningu uim tilorðning drauma. Hann heldur, að “svefninn sé einskonar sam- bandsástand” hms sofandi manns og vakandi manns á öðrum hnetti. Eða: “Meðvitund, sem kemur fram í heila sofandi manns, er meðvitund manns frá öðrum hnöttum”. — Undirvitund sofandi jarðarbúa skynjar eða sogar í sig dagvitund hnattbúanna, þótt þeir búi í þúsund ljósára fjarlægð frá jörðu. — En hvað vita menn um annara hnatta líf ? Það er ekki Iangt síðan ónefnd- an mann dreýmdi, að vinur hans gaefi honum nýprentaða bók í logagyltu bandi. Með gyltum stöfum stóð þessi titill utan á bók- inni: “Gamanvísur ^ftir Sneglu- Halla”, Mér vitanlega hefir þessi bók aldrei verið til, og verður aldreh Er því ósennilegt, að bóksalar á öðrum hnöttum hafi gefið hana út. — Af. mörg hundruð draumum, sem eg hefi haft með höndum til athugunar, eru þeir fæstir, sem telja má annað en marklaus minn- ingaslitur, margstækkuð af stjórn- lausri ímyndun, og ofið saman við ýmsar ofskyniamr hins sofandi manns. Himr tiltölulega fáu spá- sagnar- eða framtíðardraumar að veðurdraumum frátöldum — sýna berlega, að hinn sofandi maður er fjarvís og framvís á lík- an hátt og dáleiddir menn oft eru. Hið sama kemur alment fram hjá mönnum í hrifning og öðru leiðslu- eða viðutan-astandi. Það er stigmunur, en enginn eðlismun- ur, á vitrun og spásögn í framtíð- ardrauma- og dáleiðsluvitrunum eða spávísi. — En insta eðli drauma þekkir enginn maður, fremur en önnur sálarleg fyrir- brigði. — “Vindurinn blæs og vér heyrum hans þyt, en vitum eigi bvaðan hann kemur eða hvert hann fer.” Sigurður Þórólfsson. —Eimreiðin. Husfrú Sigríður S, Jónsson. t til Árborgar. Húskveðja fór fram I frá heimili móður hinnar látnu að ' viðstöddum nánustu ættingjum og ' vinum og var jörðuð við hlið föð- 1 ur síns í grafreit Geysisbygðar af séra Jóhanni Bjarnasyni. Að endingu vil eg, sem þessar línur rita, kveðja hina látnu vinu mína með hennar eigin orðum: Ó, sofðu vært, því hvíld er þæg- ust þjáðum; hví það er svo, eg ekki skil né veit Vér lífs og dauða ei dularrúnir ráðum, en reiðum oss á Drottins fyrirheit. | Við minnumst þín með kærleiks- | hjörtum klökkum, j, mín kæra, fram á hinstu lífsins stund. Með bljúgum hug' þig blessum æ og þökkúm, Fædd 31. maí 1874. — Dáin 8.! ogbíðum eftir næsta kærleiksfund febrúar 1922 á Almenna sjúkra- ■ ^ v‘nu ^innar latnu. húsinu í Winnipeg. . Jón Straumfjörð, 1 A. Axel Vopnfjörð, 2. eink. Annars árs próf: Wiihelm Kristiánsson, 2 eink. Stefanía Sigurðsson, 1 B. Fyrsta árs próf: Hrefna Bíldfell, 2. eink. Jón Bíldfell, 1 B. Ingvar Gíslason, 3 eink. Oliver Olson, 2 eink. Harold K. Stephenson, 1 B. . DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- Annars árs undirbúmngspróf i dóma og barna-sjúkdóma. AS Arnl Antlertion E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EÐIXGAR Phone:A-21DT 801 Eleclrlc Raihvay Cbamher* hitta kl. 10—12 f.h. 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180............. Saskatchewaaháskólinn. Frá háskólanum í Saskatoon út- skrifúðust þessir Islendingar ný- lega. 1. Helgi Josephson, í búnaðar- vísindum (Bachelor of Science in Agriculture). Hann gekk áður á búnaðarskóla í Winnipeg. Heima á hann í Kandahar, Sask. Hann hefir fengið stöðu við Saskatche- wanháskólann sem undirkennari í búnaði (Agricultural Engineer- ing). 2. Thorvaldur Johnson, í vís- indum (Bachelor of Science). Hann er sonur Mr. og Mrs. Sigur- jón Johnson, að Árnes P. 0., Man. Hann gekk áður á Wesley Coli- ege í Winnipeg. Einnig á Saska- toon Collegiate Institute. Hann var einnig ár á skóla (R. A. F.) í Toronto. Áform Thorvaldar er að fullnuma sig í búnaðarvísindum. 3. G. Sólmundur Thorvaldson, í almennum fræðum (Bachelor of Art). Hann er sonur Sveins kaupmanns Thorvaldssonar í Riv- erton, Man. Sólmundur gekk á skóla í Riverton og í Saskatoon (Collegiate Institute) áður en hann byrjaði á háskólanum. Hann ætl- ar sér að nema lög í Manitoba. Tveir aðrir íslenzkir námsmenn eru á skólanum >em stendur og út- skrifast væntanlega að ári.. Þeir heita: Stefán Thordarson, sonur -Kolbeins Þórðarsonar og konu hans Önnu Jónsdóttur Thordarson í Saskatoon. Fjölskylda þessi átti fyrrum heima í Winnipeg. Hinn nemandinn er W. S. Steinsson, sonur Torfa Steinssonar fyrrum kaupmanns í Kandahar. Sigríður sál. var dóttir þeirra hjónanna Sigurðar G. N.ordals og Valgerðar Jonsdóttur, er bjuggu að Norðtungu í Geysisbygð í Nýja íslandi. Til fósturs var Sigríður tekin af séra Eggert 0. Briem, presti á Höskuldsstöðum á Skaga- strönd í Húnavatnssýslu, og frú hans, þegar hún var aðeins viku- gömul, er foreldrar hennar fluttu til Ameríku. Sigríður ólst' upp hjá fósturforeldrum sínum og naut ástar og umsjónar sem í beztu for- eldrahúsum. Um nokkra vetur gekk hún á kvennaskóla á Ytriey á Skagaströnd, og til Reykjavíkur flutti hún með fósturforeldrum sínum og dvaldi þar hjá þeim, þar til sumarið 1893, er hún fór til Ameríku til foreldra sinna, þá 19 ára gömul. Hjá foreldrum sínum og í Winnipeg dvaldi hún þar til árið 1904, þann 24. janúar, að hún giftist eftirlifandi eiginmanni Snorra Jónssyni, syni Jóns Snorra- inu sonar hreppstjóra og Guðbjargar Sigurðardóttur frá Auðbrekku í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. — Með manni sínum flutti Sigríður * ars sál. til Tantallon, Sask., og bjuggu þau hjón góðu búi þar, þar til nú fyrir rúmum tveim árum, að þau keyptu land skamt frá Rivers, Man., og fluttu búferlum þangað. Þeim hjónum varð ellefu barna auðið og eru níu á lífi, öll vel gef- in og mannvænleg: Eggert Briem, Jón, Valgerður, Sigurður, Hilda, Einara, Helga, Lárus og Svein- björn, sem, ásamt eiginmanni henn ar, syrgja ástríka móður, sem ætíð lét það vera sína fyrstu og helg- ustu skyldu, að annast um börn- in og heimilið. Fyrir rúmum tveim árum komu veikindi inn á heimili þeirra og veiktust þá börnin meira og minna, og varð hún þá ein að stunda þau ásamt öðrum hús- verkum, og mátti þá heita, að hún vekti bæði dag og nótt. Reyndist það ofraun; heilsan bilaði; hún lagðist sjálf, úrvinda af vökum og þreytu og sá aldrei glaðan dag upp frá því. Fyrst eftir að hún lagðist og alt til þess tíma, að hún var rlutt til Rivers, naut hún hjúkrunar og aðstoðar hjá ná- grannakonum sínum. Sérstaklega má með þakklæti geta þess, hvað Mrs. Anna Johnson reyndist henni vel og annaðits hana sem bezta systir og yfirgaf heimili sitt um lengri tíma til að hjúkra henni og börnunum. Sigríður sál. var góðum gáfum gædd. Var vel hagmælt; orti töluvert af eftirmælum og tæki- færiskvæðum, og hafa sum af þeim verið prentuð í íslenzku blöðunum í Winnipeg. Öll kvæði hennar bera með sér hreina og einlæga trú, staðfastan kærleika og íslenzka trygð. AHir, er kynt- ust Sigríði sál. fyrir lengri eða skemri tíma, virtu hana og vann hún sér traust og hylli þeirra. Sigríður sál. átti sjö systkini, og eru sex á lífi, sem heita: Guð- mundur, Sigurður, Jón, Margrét, Jone Lock og Jóhannes, er syrgja hana ásamt aldraðri móður. Eins og að framan er getið, lézt Sigríður sál. á Almenna sjúkra húsinu í Winnipeg þann 8. febrúar þ. á. Jarðarförin fór fram und- ir umsjón A. S. Bardals útfarar- stjóra í Winnipeg, er sendi líkið Háskólaprófin. læknisfræði (Senior Matriculation ( for Medicine) tóku: í Kári Bardal, 2 eink. j Arthur Ericson, 2 eink. Peter B. Guttorsson, 1 B. Gúðm. Pálsson> 1 A. í læknisfræði tóku fyrsta árs | próf: Einar H. Ericson, 2 eink. E. Skafel, 1 B. L. Johnson, 1 B. Annars árs próf: Sigriður Knstjánsson, 2. eink. ; óvanalega nákvæm augnaákoSun N. Hjálmarsson, 1 B. 0g gleraugu fyrir minna verS .r RES. 'PHONE>r. R. 87BB Dr. GE0. H. CARLÍSLE Stundar Etngöngu Eyrna. Aur< Nef og Kverka-sjúkdénua ROOM 710 STERLING BAiíí" l'bonei A2001 762 RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Prófununr við Fjórða árs próf: E. T. Thompson, 1 A. Meistaragráðu í almennum fræð- um (Master of Art) tók: Kr. J. Austmann, B. A., M. D. I verkfræði (Engineering) tóku fyrsta árs próf: Geir Thorgeirsson, 2 eink. Helgi Christopherson, i B. vanalega gerist. f Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BUILDING A 3674. Cor. Port. og E^m. Stundar elnvör75ungru berkla*iýkS oz aðra Iungrnasjúkdóma. Er a 1 flnna á skrifstofu r^nni kl. 11 tll 11 f.m. og kl. 2 til 4 *. m.—Heimili 46 Alloway Ave. ,'anitoliaháskól- ann er nú lokið. Um 1 500 nem- endur tóku þátt í þeim. Margir Is lendingar voru þeirra á meðal og fer hér á eftir skrá yfir nöfn þeirra og frammistöðu. Verðlaun. Tveir Islendingar tóku verðlaun: Annars árs próf Jón V. Straumfjörð fyrir latínu- George F. Long, 1 B. kunnáttu, $100.00, og Agnar R. Jón Sigurjónsson, 1 B. Magnússon fyri þekkingu í stærð- J. J. Samson, 1 B. fræði, einnig $100.00. Jón hlaut Þriðja árs próf (rafmagnsfræði) : auk þess eina þá mestu heiðurs- C. T. Eyford, 1 B. viðurkenningu, sem nemendum er I vísindum tóku þriðja árs próf: veitt, en það er medalía frá fylkis- ' Hannes Hannesson, 2 eink. stjóra. Er það heldur en ekki j Jóhann Sigvaldason, 2 emk. vottur um námshæfileika þessa Annars árs próf: pilts, að hann skyldi hljóta heið-1 Edward Johnson, 2 eink. ur þenna, sérstaklega þegar tekið Louis A. Sigurðsson, 2 eink. er tillit til þess, að hann þjáist af Fyrsta árs próf: beinkröm og þurfti að liggja á j Edward W. Samson, 1 A. sjúkrahúsi Iengi í vetur. Og í rúm- j I hússtjónarfræði (Home Eco- skrifaði hann sum miðsvetr- nomics) tók fimta árs próf: arprófm. | Nora Benson, 1 A. I almennum fræðum (Bachelor Þriðja árs próf: MRS. SWAINSON , 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar, látið Mrs. Swaín- son njóta viSskifta ySar. Talsími She.r. 1407. TalMfmli A8S8# Dr. J, G. Snidal TAIVIVImÍEKNIR 014 Seufr«fi Black Portag-c Ave. WINNIPBG of Art) útskrifuðust þessir úr 4 bekk: I. Tergesen, 1 B. 1 akuryrkjufræði, 5. árs próf Hólmfríður S. Einarson, 2 eink. tók: ' ;*c' Jón Helgason, I B. | J. S. Thompson, 1 B. Jóhann E. Sigurjónsson, 2 eink. iÞriðja árs próf: Jóhann Sólmundsson (prestur). í B. E. Olson. Edward Thorláksson, 1 A. | Ananrs árs próf: * almennum Þriðja árs próf í fræðum (Art) tóku: Jón R. Johnson, 1 B. Agnar R. Magnússon, 1 A. Kristján Sigurðsson, 2. eink. H. J. Stefánsson, 1 B. T. W. Anderson, 2. eink. H. S. Anderson, 1 B. T. H. Bjarnason, 2*eink. Fyrsta árs próf: A. Benedictson, 2 eink. W. H. Hanson, 1 B. Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst yður varaníega og óstitoa ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfy'at víSskífta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Msin 9580. CONTRACT DEPT. UmboðsmaSur vor er reiðubúinn a8 hnna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráaetíun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen’l Manager. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6604 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Rep»air- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim að loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Dr. J. StefánssoE «00 Sterling; Ilauk Bldg;. Horn» Portage og Smith Etunðar elneöngu augna, eyrnA, ,°® averka-ajúkdóma. A* htttA ti& kl. 10 tll 12 f.h. og kl. S tll S. e.h. Phonei A .1.121 627 McMlilan Ave. winn’peg 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 6GS Notrs Dame Ave. (við hornií á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr mikiu at! velja. Komið inn og skoðið. Alt verk vort ábyrgat atS vera vel af hendi leysL Suits made to order. Breytingar og vlðgerSir & tötum með mjög rýmilegu veröí Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tajinlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitfi St. Winnipeg DR. C. H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag-j i aðar án allra kvala. Talsími A 4171 |j505 Boyd Bldg. Winnipeg; A. S. BAfíDAL selur líkkistur og; annast um út- farlr. Allur útöúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINNIPEG Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum setfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m I t e d —------------ HESRY AVE EAST WINNÍPEG W. J. LINDAL & CG. W. J. Lindal J. H. Lindal B. SHfánsson Islenzkir lögfraeðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnigNskrifstofur að Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta og þriðja hvern þriðjudag í hverjum mánuði. Gimli, fyTsta og þriðjahvern mið- vikudag í hverjum mánuði. TH. JOHNSON, Crmakari og GulUmiður Selur giftlngaleyfisbréf. Sérstakt athygll veltt pöntunux og vltlgjöröum útan af landt. 248 Main St. Ph.tnei A4637 J. J. Swanson H. O. Henrlckson 808 J. J. SWANS0N & C0. rASTEIv<NASAl,AR OG _ _ penlnsa mihlnr. Talalml A6349 Pnria IlulIdinK Winnlpec KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA baeði tfl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Ailur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Go. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingui. I félagi við McDonald & Nicol, hefir heimild til þess að flytja mái bæði í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óakum eftir viðskiftum yðar og áhyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlætL Komíð einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St Phone A8677 639 Notre Dí JENKINS & CO. The Faimily Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstseði í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka bótelið í bæti- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestimum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjamason. t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.