Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.05.1922, Blaðsíða 1
 XXXVI. AR_______ WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVÍKUDAGINN 24. MAI 1922. CANADA SambandsþingitS. í byrjun siöasttlit5innar viku komu tjármálin í sambandi við járnbraut- irnai’ til sögunnar í þinginti. öli tjárhæðin, sem veitt er til þeirra, ne-mur $90,000,000. Ganga $42.000,000 af því til Canadian Natiorial l>raut- arinnar, $25.750,000 til Granil Trunk og $15,900.000 til Grand Trunk Paci- fic brautarinnar. Þessar íjárveit- ingar eru samþyktar. Er þá ekki ettir að greiða atkvæði um nema $7,000,000 af veitingunni og standa nú yfir umræður um það atriðið. Tekjuihalli stjórnarjárabrautanna s.íðastliðið ár, að G. T. meðtalinni, er eftir því sem járnbrautaráðgjaf- in'n, Hlon. C. W- Kennedy, greindi frá, $72,662,228. Árið áður var tekju- hal’linn’ $74,378,315; nú því tæpum tveim miljónum minni. Yerðbréf að upphæð $108,001,308 hafa fyl'kin í Oanada gengið í á- byrgð fyrir, til þess að sjá C. N. R. brautfnni borgið. Eeggur Ontario verðbréf, sem nema $7,859,997; Mani- toba $25,662,545; Saskatehewan $15,- 370,879; Alberta $18,950,361; British Oolumbia $40,157,523- Umræðurnar i járnbrautamálinu snerust mikið um þjóðeign járn- brauta. Eru flestir með því, að Canada reyni hana til þrautar, að nokkrum stjórnarsinnum undan- skildum. Mikil áherzla var lögð á að reyna, að færa starfsrekstur brautanna niður með því, að halda ekki uppi rekstri á þeim stúfum, þar sem engin þörf gerðist til þess. Stendur þannig á því, að brautirn- ar liggja víða hver fram með ann- ari. Var lagt til að átt væri um það við C. P. R., að koma sér sam- an um að leggja niður slíkan rekst- ur. Áflæðið- Áflæðið í Assiniboiaánni hefir dá- Jítið rénað, en Rauðáin er altaf að vaxa. Winnipegborg er álitið að muni þó sleppa. Áflæði þessi hafa vaklið miklum skaða á ýmsum stöðum vestur af Winnipeg. Dr. H. E. Hicks hefir verið útnefndur af hátlfu í- haldsmanna sem þingmannsefni í Rockwood, við kosningarnar, sem fara í hönd. I. Ingjaldsson var útnefndur á fundi í Árborg s-1. flmtudag gjaldi á nauðsynlegustu vörum, en “Grows Neot" samninginn um burð- argjald vill það livorki sjá né heyra, sem einmitt ,er verið að knýja á fé- lagið til að efna. Hon. G. H. Malcolm er mælt að segja míuni af sér em- bsótti sínu og 'hætta einnig við að sækja sem þingmannsefni bænda í Birtle. Yill ekki styggja húsbónda sinn Norris með því- Hann kvað ætla að legigja stjórnmálastarfsemi ti-1 Ihliðar um tfma eða meðan vont sé í ári. St. George. Útnefning bænda þingmannsefn- isins fyrir St. Göorge kjördæmið fer fram 1. júní að Eriksdale. Þingmannaefni- Þessa hefir bændafolkkurinn út- nefnt sem þingmannaefni við kasn- ingarnar í sumar, auk þeirra, er get- ið er annarsstaðar í blaðinu: Mountain; Oharles Cannson frá Belmont. ROblin; Major Riohardson. Manitou: George Oompton. Carillon: Albert Prefontaine. J. A. Young heitir sá, isem ibændaflokkurinn hef- ir útnefnt þingmannsefni í Cypress River við í hönd farandi kosningar- Macarow sýknaður. D. C. Macarow, fyrrum stjórnaridi Mertíhants bankans, hefir verið sýkn aður af kærum þeim, er á hann voru bornar, en þær voru í því fólgnar, að hann hafi átt viljandi að gefa rangar skýrslur um hag ibankans og lánað vissu félagi meira fé en á- stæða var til af nokkrum banka að gera. Hon. J. W- Armstrong fylkisritari hefir hafnað útnefningu æm þingmansefni í Gladstone. Hann mun einnig ætla að segja af sér fylkisirtaraeinlbættinu og setj- sér fylkisritaraembættinu og setj- mlálastarfsemi .snertir. R. G. Willis fyrrum leiðtogi íhaldsflokksin.s lief- ir verið útnefndur sem þingmanns- efni í Turtle Mountain kjördæmi- T. Y. Newtonl sem þingmannsefni bænda fyrir Gimli kjördæmi, við í hönd farandi fylkiskosningar. A. L. Beaubien frá Provencher, Man., bænda- flokksþingmaður á sambandsþing- inu, lagði til, að þeim, sem orðið hefðu fyrir skaða sökum áflæðis- in's í Maniboba, væri að einhverju leyti bættur hann af hálfu sam- bandsstjórnarinnar. Stjórnin hum- aði það fram af sér. Mrs. Jessie Kirk bæjarráðskona hér í borginni, er sagt að sækja muni um þing- mensku í Winnipeg undir merkjum bændafl'okksins. Mrs- Kirk er kven- frel'siskona. Látið hefir hún í ljós, að hún sé með því, að fylkisstjórn- in taki vínisölu í sínar hendur. Hon- C. D. McPherson ráðgjafi opiniberra verka, br sagt að aækja muni um þingmeasku í Port- age la Prairie; þar sækir og Taylor leiðtogi íihaldsmanna. McPherson er mælt að hafi hætt við að sækja sem bóndi! eða liberal bændasinni í Lakeside- Það, var um tíma tal- að um Farmer-Li'beral flokk þar, en þegar til átti að grípa var hann eng inn til. Ósamkomulag. Svo mikið ósamkomulag er milli' ekólakennara í Brandon og skóla ráðsins þar, út af kennarakaupi, að fylkisstjórnin sér sér ekki annað fært en að setja óiháða nefnd í mál- ið og skera þannig úr, hvað kenn- nrakaup í Brandon skuli vera. Plutningsgjöld. C. P- R. félagið kvað ekki hafa á móti því að semja við sambands- /stjórnina um lækkun á burðar- heitir sá, sem útnefndur er fyrir hönd íhaldsflokksins sem þing- mannsefni í Roblin við næstu kósn- ingar; hann sækir á móu Riohard- son, núverandi þingmanni og bændasinna. bátum, hættuleg umferðar, aðallega vegna þeirrar svörtu þoku, er svo oft hvílir yfir þeim- Nú er bót ráð- in á þessu með hinni nýju radio- uppfynding. Radiostöðvar hafa nú verið bygðar á Hvítfiskahöfða (Wliite Fish Pointl, sem að liálfu leyti innilykur Hvítiftekafjörð, er uppnefndur hefir verið gráfrefbur skipa. Tvær aðrar radiostöðvar verða bráðlega bygðar, önnur þeirra að Grand Marais, sem er 60 mílur vestur af Hvítfiskahöfða, hin að Detour, við mynni St. Mary árinn- ar. Með þessu fyrirkomulagi get- ur kafteinn á hvaða bát eða skipi, sem á ferð er ástórvötnunum, talað við stöðvar iþessar á hvaða stundu dags sem er, og vitað uipp á hár, hvar hann er staddur. Bandaríkin líkleg aö neita þátttöku í Hague-fundinum. Samkvæmt svari Hughes utanrík- isráðgjafa, sem kunngei-t hefir ver- ið Lloyd George, er talið víst að Bandarikin neiti að taka nokkurn þátt í ráðstefnu þeirri, sem haldin verður í Hague á meðal Evrópu- þjóðanna- Undir vernd Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa tekið að sér að vernda lýðveldis nýlenduna Li'oeria, sein liggur á vesturströnd Afrfku. Nýlenda þessi er svertingjanýlenda og liafa ýmsir málsmetandi menn í Bandaríkjunum af svertingjaættmn komnir, látið sér mjög ant um fram bíð hennar. Stjórnareign verzlunarskipa óheppileg. Baker, umsjónarmaður verzlunar- skipa, mælti svo í ræðu sinni, að opin'ber eign skipa væri óheppileg fyrir þjóðina, og ef þeirri stefnu væri haldið lengur áfram af stjórn- inni, þá yrðu Bandaríkin að taka baksæti í verzlunarheiminunn fyrir hinum stórþjóðunum. Hlutlfall >eirra við Breta ýrði þá 5—1. Har- ding forseti hefir nú afráðið að leggja fyrir þingið frumvarp, sem gerir mögulegra og þægilegra fyrir einstök félög að auka skipaflota sinn- Townley gefur ábyrgð. Townley, fyrv. ríkisstjóri í N. D., sem sakaður er mn fjárdrátt á stjórnarárum sínum, og sex sakar- giiftir eru á móti. hefir nú orðið að gefa $12,000 ábyrgð og H. A. Pad- doek, fyrverandi ríkisskrifari, $2 000, fyrir að vera sakaður um ranga bó'k færslu. BANDARÍKIN. Málssókn viðvíkjandi vínbanni. Hvort bátalið það, sem lítur eftir að vínbannslÖgunum sé framfylgt á vötnuiin og ám, sem liggja milli Canada og Bandaríkjanna, hafi rétt að taka til fanga hvar sem er, þá sem vín flytja í óleyfi, verður próf- að fyrir hæsta rétti innan skams. Einkennileg erföaskrá. 1 erfðaskrá Senators William H- Hall frá Connecticut er eftirfarandi grein. “Eg gef hér með Dóris dótt- ur minni lykilinn að múrsteins geymsluheiiberginu í kjallara mín- 'um og alt það, sem 1 því herbergi er geymt, er saman steridur af vökva upp settum í flöskum.” Sagt er að þar hafi verið einar þær stærstu vínbirgðir, sem til væru 1 prívatmanns eigu innan Banda- ríkjanna. Ekkja senators Hall, tveir synir hans og Doris dóttir hans, standa mjög framarlega í W. C. T. U' félaginu, og þykir þetta því einik'ennileg gjöf. Senator Hall var leikbróðir Wilsons forseta í æsku og hafði tilheyrt og staðið mjög framarlega í ýmsum leikfimisfélög- um. Þátttaka hans í opinberum málum var mikil, en aldrei hepnað- ist fjölskyldu hans að koma honum til að íorsmá Bakkus gamla. Radiostöðvar á stórvötnunum. Stón'ötnin, en þó aðallega Super- iorvatnið, hafa oft viljað reynast kaupskipum, fiskiskútum og skemti til þess að athuga, hvað gera skyldi. — 0t af þessu öllu saman hafa nú Bretar fyrst og fremst sent meira herlið til írlands, og svo kall- að iþá, er undir þcssa hvorutveggja samninga hafa skrifað, til Eng- lands, til ]>ess að komast eftir, hvernig í öllu þessu liggnr og hvort að samningar þess við Irland hafi að nokkru verið skertir- Hafa sum- ir sagt, að afleiðingin gæti orðið sú, af þessum nýju samningum. Stórkostlegt slys á sjó. iSfðastliðinn mánudag rákust tvö fólksfl’utningaskip á við strendur Frakklands. Nærri 100 manris fór- ust. Annað skipið var frá Englandi og hét “Egypt", en hitt frá Erakk- landi og hét ‘ISeine’. Slys þetta varð að nóttu til. Svarta þoka var á- . Egypt hafði farið mjög hægt og Voru skipsmenn að kanna dýpið, þegar Seine bar að. En svo var dlmt, að hvorugt skipið varð liins ivart fyr en um seinan var að af- stýra slysi. Seine rendi á þvera hlið hins skipsins og sökk það á 20 mín- útum. Af þeim, er á Egypt voru, hjörguðust 248, en 98 manns fórust eða eru ófundnir. Þegar menn á skipinu, er sökk, sáu hvernig kniniö var, hlupu margir fyrir borð til þess að sogast ekki með því niður. Gripu þeiivtil trjábúta oig borða og bjarg- aðist fjöldi þanriig. Menn á Seine skutu út bátum og björguðu öllum er þeir fundu og heyrðu til- Oft heyrðu þeir hrópað eftir hjálp, en fundu enga, þó brugðið væri við að leita í beirri átt. Auk náttmyrk ursins og þokunnar var óslétt í sjó. Eftir langa mæðu kom svo Seine lömuð mjög 4nn á höfn með 248 manns lifandi og um 20 dauða. — Egypt var 8000 smiálestir að stærð. Slys. Elugslys mikið varð nýiega milli Parísar og Lundúna. Reglubundn- ar flugferðir eru á milli borganna- Rákust tvær vélar á í þoku. Sex ...unns biðu bana. Mun þetta fyrsta flugslys af þessu tæi, sem fyrir hef- ir komið. Skotfærasprenging. ógurleg skotfærasprenging hefir orðið f borginni Monastir í Serbíu. Er talið að um 2000 menn liafi látið lffið, en um 300 þúsund séu húsnæð- islausir. Spánarmálið. Skorað á Harding aö sinna Genúafundinum- William Jennin.gs Bryan hefir ný- lega birt bróf sitt til Harding for- seta, hvar hann skorar á hann í náfni alheimsfriðarins að senda sendiboða á Genúafundinn, ef hann virði ekki að vettugi friðartilraun- ir og endurreisn Evrópulandanna. ÖNNUR LÖND. Bók um stríðið. Vilhjálinur fyrv. Þýzkalandskeis- ari hefir skrifað bók um stríðið Útgáfurétt hennar hefir fólag í Bandaríikjunum keypt. Bókarinnar J er von á markaTfinn innan skams. Efni hennar kvað mest um tildrög stríðsins og sannanir fýrir því, að * orsakirnar til þess hafi átt rætur sínar utan Þýzkalands, og þess vegna hafi keisarinn ómögulega getað aftrað því. BRETLAND írland. Á írlandi gerðust þau tíðindi s.l. iaugardag, að Oollins og De Valera gerðu samninga sín á milli úrn sátt og frið á Suður-frlandi. Leit þetta vel út í augum manna í þeim hluta landsins- Tortrygnin minkaði. Verzl un virtist öruiggari og samhugur yf- irdeitt méiri en áður manna á milli. En þessu láni verður líklega ekki lengi að fagna. Grunur leikur á, að samningar þessir komi í bága við sainninga Suður- og Norður- írlands. De Val'era myndi vart hafa gengið að þeim nema því aðeins að hann sæi sér og stefnu sinni hag af því. Að hans mál haifi unnið miikinn sigur er að minsta kosti á- litið- En það skoðar Niorður-írland afar hættulegt fyrir sig. Enda hef- ir nú orðið sú raun á, að í Belífast eru hafin skæðari manndráp en nokkru sinni áður- Voru á fyrsta sólarhringnum oftir að samningur þessi var gerður, 10 manns drepnir og eins margir eða fleiri særðir, og er það meira en á viiku hefir áður átt sér stað. öllu þessu var, sem v.onlegt er, illa tekið. En þó þótti tak,a út ýfir, er W. J. Twadell, þing- maður á Norður-frlandi, var skot- inn niður á leiðinni til skrifstofu sinnar. Hafði stjórnin strax fund, Forsetakosning á Þýzkalandi. Búist er við að forsetakosning á Þýzkalandi fari fram á komandi liáuisti. öllum ber saman um, að framlkoma Eherts forseta hafi í alla staði verið rétt. Sum hægri blöðin setja samt það út á hann, að hann sé ekki eins mikið glœsimenni og æskilegt væri, að sá sé, er kemur fram fyrir hönd Þýzkalands út á við. Hyltur sem kowungur? Á Ungverjalandi er sagt, að kon- ungssinnar hafi lýst því yfir að kon unggstjórn sé aftur komin á í land- inu- Otto, sonur hins nýlátna Austurríkiskeisara, Karls, segja þeir konung sinn þar. Ungverska stjómin spyrnir fast á móti. Einvígi. Ritstjóraskifti urðu nýlega við frakkneska stórblaðið Le Eigaro. Tóku tveir nýir ritstjórar við af ritstjóranum sem fór. Gamli rit- stjórinn varð svo reiður yfir smá- grein, sem þirtist í blaðinu — eftir skiftin, að hann skoraði annan nýju ritstjóranna á hólm, nýi ritstjórinn svaraði óðara með því, að gera hið sama. Einvígi kváðu enn tíð 1 Frakklandi, og vekur þetta afar- mikla eftirtekt. Endurminningar- Þýzki ríkiserfinginn fyrverandi liefir ritað endurminningar sínar og eru þær að koma út um þessar mundir. Þögult hefir verið um Spánarmál- ið um hríð, ineðan samningar hafa staðið sem hæst syðra- Nú munu liaðan komnar fuMar fregnir og endalok inálsins ráðin á alliingi. VÍerðuFí þetta sinn látið nægja að segja stuttlega frá hversu málið liorfir við. I. Gamla stjórnin skildi svo við stór ínál þetta að komið var í hið allra mesta óefni. Hún hafði engu til leiðar komið öðru en bráðabirgða- frestum og Iþað með þeiin afarkost- um að hún gekk óskorað að kröf- um Spánverja fyrir sitt leyti og iagði fyrir þingið frumvarp, sean var sama og afnám bannlagnnna. Ekkert hafði hún gert til þess, að afla markaðs annarsstaðar en ó Spáni. Aðstaðan var því eins 111 og verið gat. Ennfreimir gaf stjórnin það í skyn, að inálimi yrði að vera lokið fyrir 15. marz, en það reyndist einiber fyrirsláttur, eins og fram er komið- Þingið ákvað þegar eftir stjórnar ski.ftin að senda Svein Björnsson sendiiherra og Einar H. Kvaran rit- höf.und ti'l Spánar. Leit svo út all- lengi, að enginn árangur yrði af ferð þeirra' Var farið að bera á því, er á leið, að sumir andbann- ingar f þinginu voru að hælast um að enginn yrði árangur, enda töldu þeir þá málið svo vel rekið af gömlu stjórninni, að ekki yrði um hætt. Umsvifalaust viildu þeir beygja sig undir spönsku kúgun- ina, hverjar sem yrðu hinar marg- víslicgu afleiðingar, án alls tillits til sóma landsins og sjálfstæðis. En áður en laulk, varð árangur af förinni, og það altanikill árangur, er litið er á það, í -hvert óefni miálið var kómið af hálfu gömlu stjórnar- innar. Árangur samninganna er í því fólginn, að Spánverjar veita frest í eitt ár um, aö þaö veröi endanlega lögfest hér á landi, að bannlögun- um veröi breytt, eins og þeir kröfö ust í fyrstu. Hefir samvinnunefnd viðskifta- inála Alþingis einróma fallist á að taka þessum kostum, hafnar með öllu stjórnarfrumvarpinu og ber fram nýfct frumivarp, og hljóðar að- algrein þess á þessa leið: “Með konunglegri tilskipun má ákveða, að vín, sem ekki er í rneira en 21% af vínanda (alkohol) að rúmmáli, skuli um eitt ár undan- þegin ákvæðum laga 14. nóvember 1917, um aðflutningsibann á áfengi, nm bann gegn innflutningi, veit ingm, sölu og flutningi um landið Ennfremur má í sömu tilskipun á- kveða, að með reglugerð skuli sett NÚMER 34 ið og Þonstein Vatnsdælagoða að því leyti, að Spánverjar hafa reist henni jarðarmen er hún skuli ganga undir. Telja má víst, að Alþingi láti nú þjóðina ganga undir liið fyrsta jarð armen. Geta þá Spániverjar með réttu sagt: Svínbeygt höfum viö nú þá þjóö er fyrst setti bannlöggjölf gegn á- fengi, til þess aö keppa að betri efnahag, meiri mannúð og siðgæði. Við getum okki neitað því, að þeir hafa •svínbeygt okkur. Og ef gamla stjórnin hefði fengið að ráða Mefðum við þar látið allan sóma okkar. , Það, sem hefir unnist á, er það, að rikki er gengið undir nema eifct jarðarmenið af fleirum, og við höf- um ársfrest til þees að ráða það við okkur, hvort við viljum láta svín- beygjast til fulte, og getum undir- búið okkur undir þá úrslitaglímu- Kú'gunin, sem orðin er, eða verð- ur vissulega, er sú, að víni verður greiddur aðgangur að landinu, þvert ofan í vilja okkar. Sé litið á málið frá bannsjónarmiöi eingöngu er því ávinningur nýju sanminga- tilraunarinnar lítill. En með þeesum hæ.tti er ekki bundinn fullur endi á samningana. Það mlá Mta á þetta sem bráða- birgða vopnahlé undir höfuðor- ustu. Undanhaldið, sem þingið væntanlega gengur að, er þvi ekki endanlog uppgjöf á þeim rétti okk- ar, að ráða sjálfir íslenzkri innan- landslöggjöf. Þess vegna hefir mikið unnist á í þessu sjálfstæöismáli, ef við ber- um ]>á giftu til þess, íslendingar, að gæta sjólfstæðis okkar, þegar þessi ársfrestur er liðinn. Það liggur beint við að líta enn á Úað liggur beit við, að lfta enn á máil ]>etta frá öðru sjónarmiði, og má vera að þar blasi við mesti á- rangurinn af þessari sendiför- Af þessum nýju kostum sem Spán- verjar hafa gengið að, virðist hik- la’iist mega draga þá ályktun, að , þeir séu mjög hikandi um að halda kröfu sinni fciil streitu. Þetta undanhald Spánverja styrk- ir mjög þá skoðun, sem margir hafa látið í ljós, að Spánverjar hefðu fallið frá kröfu sinni, ef þeim hefði verið sýnd full festa af IsLending- um og einkanlega, ef íslendingar og Norðmienn hefðu teikið höndum saman um að neita að ganga að kröfunum. Þessi nýju tiðindi eru með öðrum orðuim hin sberkasta hvatning fyr- ir okkur um að koma betur undir- búnir undir næstu samninga, og þau gefa von um, að þá geti fengist góður árangur. Þá reynir ó dug ökkar að nota þenna tíma vel. En jafnframt valda þau því, þessr tíðindi, að enn þyngri dómur en áð- ur hlýtur að dynja ýfir gömlu stjórnina, og þá sérstakiega yfir Jón Magnússon fyrverandi forsætis- ráðherra. Þrátt fyrir alt undanhald gömlu stjóraarinnar, þrátt fyrir alt undir- búningsleysið, eru þó Spánverjar fáanlegir til að láta þannig undan síga. Það getur ekki hjá því farið, að ákvæði til varnar misbrúkufr við jlver einasti íslendingur varpi fram sölu og veitingar þessara vína. Þó mega áíkvæði þessi ekki ganga svo lamgt, að þau geri að engu undan- ]>águ vína þessara frá ákvæðum að- flutningsþannlaganna. 1 reglugerð inni má ákveða sektir fyrir brot á ákvæðum hennar. í tilskipuninni miá einnig setja ákvæði um eftirlit með innflutningi þessara vína ’og annað þar að lútandi.” Það má telja vfst, að fruma'arp þetta verði samlþykt. II. Það var forn siður, að “eftir stórar afgerðir” skyldu menn ganga unidir þrjú jarðarmen. Þorsteinn Vatnsdæla goði Ingimundarson skyldi eitt sinn ganga undir þrjú jarðarmen fyrir svívirðing er Jökull bróðir hans hafði gert Bergi liin- um rakka, systursvii Einnboga i ainrna- Hið fyrsta jarðarmen tók í öxl, annað í brókarlinda, þriðja í mitt Lær. Þá er Þorsteinn hafði gengið undir hið fyrsta jarðarmen mælti Bergnr: “Svínbeygöa ek nú þann, sem æöstur var af Vatnsdæl- um”. Eftir þau ummæli lét Þar- steinn ógert að ganga undir fleiri jarðarmen, og fóra þessi mál fyrir vopnadóm. íslenzku ]>jóðinni er nú líikt far- j þeirri spurningu: Hversu langt hefðu Spánverjar sigið undan, ef málið hefði þegar verið sæmilega flutt af íslending- um, ef einhver undirbúningur hefði vcrið gerðtir um að eiga a. m- k. að einhverju leyti í annað hús að yenda ? Þeirri spurningu getur hver svar- að fyrir sig. En þessi bráðaþirgðamálalok eru lang þyngsti dómuimn, sem enn hefir verið kveðinn upp yfir stjórn Jóns Magnússonar, um framkomu hans í mesta sjálfstæðis-, mannúðar og siðferðismáli þjóðarinnar. Það eru sjálfar staðreyndirnar, sem kveða upp þann dóm. Reiðin, hin réttliáta reiði allra ís- lendinga, sem liafa fullan skilning á þiví, hversu mikið er hér í húifi, hlýtur fyrst og fremst að ríða að höfði hans. Háðungin að láta svin- beygjast, þótt ekki sé alveg til fulls, veldur hverjum góðum íslendingi óumræðiiegs sársauka, einkanlega, er gera má ráð fyrir, að um sjálf- skaparvíti sé að ræða — þar eð það var kjörinn fuHtrúi Islands, sem með málið fór. (Tíminn.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.