Heimskringla - 28.06.1922, Page 3

Heimskringla - 28.06.1922, Page 3
WINNIPEG, 28. HEIMSKRINGLA. 3. BL\D33A. 5eld á 13 krónur. Prófastunnn á Svalbarði og prestunnrf á Sauóa- nesi voru staddir á Þórsfiöín og voru báðir mikið drukmr. Heyrt hefi eg að Þórhallur læknrr hati hótað málssókn fyrir þetta bann- lagabrot, en hafi látið mður falla fynr þrábeiðni prestanna. llt er. þegar þeir menn. sem «ga a« boða mannúð og siðgæði og vrrð- ingu fyrir guðs lögum. ganga. a undan með að fótum troða log mannanna, og gerast auðvirð.leg- ir þrælar eigin fýsna. Mer er ekki cms ant um neitt annað mal, sem jnú er á dagskrá eins og bannmal- ið og bezta svarið til Spánverja vaéri aukið eftirlit með bannlog- unum. — 8. þ. m. andaðist á Ytra Álandi í Þistilfhði >erkiskonan Ingunn jónsdóttir, eftir rmssins- langa legu. Hún var ekkjá eft Hjört hreppstjora Þorkelsson Ytra-Álandi. Þau hjonm attu * börn og eru nú 7 a_ hfi. ° orðin og gift- Með\l þeirra er Hermann prestur að Skútustoðum v;ð Mývatn. Væn þess vert að skrifa minningargrein um Ingunn sál., en er ekkt fær til að gera það svo vel sem þyrtti. Suður-Þing. 3. apríl \922._ — Allmikið rætt um spamað. Að . r , v; b pekk a undan. AO fundur K. Þ. ge« _________na$ar. með allmiklu frosti, en nú er aftur komin einmuna blíða. — Margá togara sjá menn nú með degi hverjum vera að fiska í landhelgi hér við suðurströndina. Einkum eru þeir sagðir margir við Meðal- landsfjörur. Föstudagsmorgun- inn 24. þ. m. gerði dálítið él í Meðallandi. -Þá voru, sem áður, margir togarar mjög nálægt ströndinni. í élinu kom einn þeirra svo nálægt, að hann stóð fastur á útrifi um tvær klukku- stundir .og hugðu menn hann strandaðann. Óskandi væri, að strandvarnarskip færu fleiri ferð- ir með suðurströndinni en útlit er fyrir að þau geri, og gengju með dugnaði fram í því að handsama og reka burtu alla þessa lögbrjóta Sterling. — Svo fóru leikar, að allar tilraunir urðu árangurslaus- ar um að ná Sterling aftur á flot. (Tíminn.) -------—x-------- Moliére (1622—1922.) Frönsk hátíð. væri þó nema hálf sögð sagan, ef telja ætti þessa öld tímabil Moli- éres, væri sanni næ rað segja, að hann hafi verið uppi ætíð síðan, því að slíkir menn lifa að eilífu. Það er einmitt á þessu ári, að minst er í Frakklandi og hvar- vetna, þar sem frakknesk tunga og bókmentir þekkjast, 3 alda af- niælis þessa höfuðskalds alfunnar. Han nsýnir fyrstur í fullkominni n«ynd listina, er reyndar var ekki nema vísir hjá þeim Rabelais og Montaigne, því að fyrir hans daga var eiginlega ekki um neina gam- anleiki að ræða, heldur aðeins sknngilega skopleika. Hann hef- ir sem leikari og skáld runmð skeið sitt til enda með svo frá- bærri leikm og hst, að vafamál er, hvort hægt er að tala um nokkurn fyrirrennara hans. Arftökumað- ur hans hefir Holberg orðið nafn- kunnastur. enda oft nefndur “Moliére Dana”. Stúdentafélagið gekst fyrir því ásamt l’Alliance Francaise síðast- liðið sunnudagskv., að haldin var Iðnaðarmannahúsinu minningar Cs.úWu.-haUn^;^;.— um (ranska skildi? fundir í sveitmni og ^ Moliére. Hafði verið vandað o- ist samtokum^um^ 'dfa»ga úr ^t- venjulega vel til hennar, eftir því 1 -amtök setn hér eru tök á og unt er í þeim húsakynnum, sem leiksviðið hefir um að auna ^ j^r >ótti þetta líka hin hátíð- beirra Einnig sa til jarðeplaiog rófna. vmna " xl nllinni o. fl- En alstað- a “smál'ú'ufcni o fram a5 ar koma þær jUvSu- „e,,i þorfi leiksamkoma, sem hér hefir verið Af- •24. stéttirnar í landinu. .. ag landstjórnin sé sparsom og b nmð sé sparsamt. Þjpgmenn )£* 8aoga á undan öSrum og afbiðja dýrtíðaruppbot að mestu W«i. Ah meS lagaboSi. þá af ósom vd)a. Þa myndu fleiri á eftu fara. - skapa stórhríSarbylur inarz Fjórum dogum siðar kom a miit veður og heftr haldts, «,S- Næsileg beit fyrir sauðfe og resta" - Heybirgðir góðar og sumstaðar í bezta lagi; — kelsaveiði við Skjalfand . Heilbrigði nú um þessar mund, - Annars krankfelt með meira mot í yetur og allmargir da,ð. Úr Vestur-Skaftafellssýslu 31. marz __ Eins og. kunnugt er þa stóðu kosningar til Alþmgis fynr dyrum hér íþessu kjördæmi, i byrjun þessa mánaðar. Kosnmga- dagurinn var 13. þ. m. Övenju miklar kosrfingaæsmgar virtust vera í sumum héruðum kjordæm- isins. Báðir frambjóðendurmr voru í stjórn Kaupfelags Skaft- fellinga, Lárus Helgason formað- ur félagsins, en Eyjolfur Guð- mundsson meðstjórnand, í>am- vinnumönnum hér í sýslu kom ’það mjög kynlega fynr sjomr, aó tiokkru áður en framboðsfrestur- inn var um garð gengmn. virtist vaii á því, hvort E. G. byði s,g fram eða kaupmaður ur Vík. Hvort sem það er rétt eða ekk, hjá almannarómi hér í sýslu, að b. G. hafi boðið sig fram að nokkru leyti fyrir tilstilli kaupmanna, þá er hitt víst, að kaupmenn studdu kosningu hans af alefli. L. H. lýsti því yfir, að hann væn ein- dregið fylgjandi framsoknar- flokkum, en E. G. sagðist engum sérstökum flokki Ivera fylgjand, og sagðist ætla að vinna öllum stéttum gagn. Með kosnmgunn, sýndu skaftfellingar það, að þeir vildu ekkert hafa með neina hálf- velgju. Þeir kusu L. H. með mikl- um meirihluta og þar með sýndu þeir, að þeir vildu þann mann, sem er öruggur fylgismaður sparn nðarstefnunnar og verzlunar- stefnu samvinnumanna, en höfr.- uðu manninum, sem kaupmenn studdu. — Ágætt tíðarfar hefir verið hér undanfarið. Snjókoma ekki svo teljandi sé og oftast mjög vægt frost. Þann 24.—27. þ. m. var hér að vísu norðaustanveður boðið til. — Ymsum heiðursgest- um hafði verið boðið sérstaklega, svo sem ráðherrunum, ræðis- mönnum, þingforsetum o. fl.> og mættu menn í hátíða eða einkenn- isbúningi. Yfir leiksviðinu var ný mynd af Moliére eftir Guðm. Thorstein- son, og sömuleiðis var allur út- búnaður leiksins — Imyndunar- veikinnar — nýr og vandaður. Áður en leikurinn hófst talaði fyrst förmaður stúdentafélagsins, Vilhj. Þ. Gíslason, og sagði m.a.: “Hið ytra tilefni þessarar litlu samkomu er, eins og kunnugt er, það, að á þessu ári er þriggja alda afmæli eins hins þektasta og bezta skálds frönsku þjóðarinnar, Moli- éres, og hefir þess verið minst á margan hátt meðal flestra menn- íngarþjóða þessarar álfu. En or- sök þess, að íslenzkir stúdentar áttu frumkvæði þessarar sam- komu, var þó ekki einungis þetta ytra tilefni, sem annar maður mér færari og því máli skyldari, mun gera grein fyrir, heldur einnig sú ósk, að íslenzkir mentamenn gætu þannig í fyrsta skifti á hlutlausan cg vinsamlegan hátt tekið örlít- inn þátt í því að gjalda þá þakk- lætis- og virðingarskuld, sem öll vestræn mentun áað gjalda frönsku máli og franskri menn- ingu. Þetta er svo alkunn og næstum hversdagsleg staðreynd, að óþarfi er að dvelja lengur við það. Hinu hefir verið minni gaumur gefinn — og fenda ekkert rann- sakað um þau áhrif, sem frönsk menning, og þá einkum. franskar bókmentir, kynnu að hafa haft á íslenzka menningu, eða öfugt. Sannleikurinn er þó sá, að þar má benda á ýms atriði, ekki ómerki- leg.” I Síðan rakti hann ýms dæmi þessara samskifta og lýsti þeim á- hrifum, beinum og óbeinum, sem hann áleit að íslenzk menning hefði tekið af ranskri. Því næst lék Þór. Guðmundsson fiðlusóló og síðan flutti hr. Páll Sveinsson á frönsku ræðu þá, sem hér fer á eftir í íslenzkri þýðingu: “Virðulega samkvæmi. 17. öldin er blömaöld bók- menta í Frakklandi, vísinda og fagurra lista. Hún hefir verið kend við Loðvík 14., er þá var konungur þar í landi. Þá var og margt skálda og rithöfunda, er síðar urðu heimsfrægir: Corne- ille, Racine, Lafontaine, Fénélon, Bossuet, Descartes, Pascal o. s. frv. Þá var Moliére uppi. Ekki Jean-Bapíiste Poquelin (Moli- ére) fæddist í Parísarborg þann 15. dag janúarmánaðar árið 1622 cg dó þar 51 árs gamall þ. 17. feþrúar 1673. Faðir hans var herbergisþjónn og húsgagnavörð- ur konungs og ætlaði syni sínum að taka við þeim störfum eftir 5;nn dag. Þo for svo, að piltunnn var settur til menta og var við nám við latínuskólan í Clermont; nam þar heimspeki hjá Gassendi, er var nafntogaður vísindamaður, en því næst lög í Orleans, og mun hafa lokið því námi. Fór mikið orð af hæfileikum hans. En þá greip hann fyrir alvöru leiklistar- löngun, og er þar skemst af að segja, að hann gerðist forkólfur leikaraflokks nokkurs, er lék í höfuðborginni og út um sveitirn- ar. Skifti hann þá um nafn og í stað ættarnafns síns (Poquelin) tók ihann sér gerfinafnið Moliére, er við hann festist og víðfrægt er orðið. Var hann þá einnig orðinn rithöfundur. Sýndi hann nokkur at leikritum sínum, er síðan eru heimsfraeg orðin, Armand prmsi af Bourbon (Conti) og varð hann svo hrifinn af leiknum, að hann vildi fyrir engan mun sleppa M. og bauð honum ritarastöðuN> hjá sér. Myndi minning hans nú ekki svo fræg, sem raun er á orðin, ef hann hefði látið til leiðast. Hann hafnaði þessu sæmdarboði og barg þannig frægð sinni og Frakk lands, og að nokkru Ieyti ham- ingju mannkynsins, má víst segja. Árið 1658 kom M. aftur til Par- ísar, eftir 12 ára útivist í sveitun- um. Tók Loðvík konungur hon- um tveim höndum og reyndist honum hinn bezti drengur upp frá því. Lagði nú M. ótrauður út í baráttu sína og herjaði vægðar- laust á lesti og bresti samtíðar sinnar, hræsni, hégóma og hvers- konar yfirdrepsskap. Þarf ekki onnað en að nefna: Les Précieus- es ridicules, 1‘École des femmes, le Tartufe, Don Juan, l’Avare, le Misanthope, le Medicin malgré lui, les Femmes savantes og le Malade imaginaire. — Alt eru þetta meist araverk, er hann hlaut bæði lof og last fyrir í fyrstu; en nú munu þeir víst teljandi, er lasta þau í alvöru. L’ÉcoIe des femmes varð fyrir æðisgengnum ofsóknum margra mentamanna og leikara, er veitt- ust að höfundinum sem leikara, skáldi og manni, og var ekkert til sparað. Hann var þó hvergi smeikur. En er þessari hríðinni slotaði ofurlítið varð le Tartufe til þess að æsa alla þá, er helgir 1 vildu kallast, bæði sanntrúaða og hræsnara, Jesúíta og Jansenista, í kristna menn og öfundsjúka rit- 1 höfunda. Og með Don Juan mátti f segja, að M. skvetti olíu á ofsókn- areldinn. Urðu þonum nú allir fráhverfir, jafnvel konungurinn ■ sjálfur (þó að lágt færi), og er hann andaðist, sjatnaði óvildar- bálið ekki, er sjá má af því, að það var með mestu herkjum, að hann yrði grafinn sem kristnum manni sómdi. Árið 1662 kvæntist hann ungri koau úr leikflokki sínum, Ar- mande Béjart að nafni. Er svo að sjá sem örlögin hafi með þessu hjónabandi ætlað honum að ganga í gegnum þann hreinsunar- eld þjáninga og kvala, er til þess þyrfti, að hann gæti orðið það stórskáld, sem hann varð. DR. C- H. VROMAN T annlæknir jTennur ySar dregnar eSa lag-j | aSar án allra kvala. Talsími A 4171 1505 Boyd Bldg. Winnipeg! DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., LM.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjuk- dÓTtia og bama-ajúkdóma. AS hitta kl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180..... KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ANDERSON. aS 275 Donald Str., rétt hjá Ea ton. Hún talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking ‘1Hemstitclhing’‘, “Emlbroidery”, Cr,'Croohirig', “Tatting” og “De- signing’. The Continental Art Store, SÍMI N 8052 Arai Aademon E. P. Garlaai GARLAND & ANDERSON LSGFK.Eei.VGAR Phone :A-219T 801 Electric K.Ilwajr Ch.mher. RES. 'PHONS: F. R. 87U Dr. GE0. H. CARLISLE * Httndar SiafönKu Eyrna, Aiup. N.f of Kr.rka-ajfkMM ROOM 718 STHRUNO Phon.i A2001 Dr. IYI. B. Halldorson 401 Boyd Blde. Skrifstofusimi: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS finna á skrifstofu kl. 11—18 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3153. T.Ufnali Dr. J, G. Snidal . TANNUEKNIIt •14 B.ncrarl Bl.ek Portngc Arn. WIHNIPR* Hverjar eru þá lífsskoðanir Moliéres, og hvað hefir hann af- rekað ? — Eins og landar hans, (NiSurlag á 7. sfSu) -------^-------------------- » Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór^Sigurðfson Generai Contractor. 808 Great West Permanent Loan Ðldg., 356 Main St. Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjoiest y*ur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. DEPT. Umboðsmaður vor er reiSubutnn aö hnna yöur , 18 máli og gefa ySur kostnaíaráKtlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. RALPH A. COOPER Regietered Optometriet and OptLcian 762 Mdivey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talaimi F.R. 3876 óvanalega nákvaem augnaskoSun, •f fleraugu fyrir minna ver8 «n vanalega gerist Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning( Pressing and Rep»ir- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki, .... ALT VERX ÁBYRGST * Dr. J. Stefánsson MO StrrllaK B.ak Blds. Hom' Portage og Smith Stundar .lnfðnfu nufntt, .rrae. n.f o> kr.rka-.júkdðma, A« hltu fr* kl. 10 tll 18 f.h. •> kl. 8 tU 8. «Jk Pk.a.i AU81 677 MoHlllan Ar, W|aal>a> Talrimi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlaeknw 602 Steriing Bank Bldg. Portagi Ave. and Smirth St, Winnipef A. S. BARDAL selur líkkistur o> annast um út- farir. AUur útbúnatlur s& boztt Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba o> le>st.lna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pkoa.i N «407 WIVNIPKG MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swairi- son njóta viSskTfta ySar. Talsími Sher. 1407 »T/. .. Timbur, Fjalviður tf öfluuf My|&r Vorubirgöir tegundum, geirettur og iHp konar aðrir strikaðir tigkr, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér enim aetíí fúsir »ð sýn*, þó ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. _______________L i ■ I t * d —---------------- HENRY AVE EAST WINNIPEG W. J. lindaL & co. W. J. Lindai J. H. Lindal B. Sttðfánsson islenzkir lögfrseSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A49j63 Jeir hafa einnig skrifstofur aS .undar, Riverton og Gimli og eru jar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: •- • • v. | . i ' Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton. fyrtta ng þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. GimK, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum^mánuSi. N. KOL HREINASTA of BESTA tegwid K.OLA tfl HStttANOTKUNAR og fytif STORHTSI Afiur Ratnmgur ne3 B1FRJE3Ð. Empire Coal Co. Limited Tak. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftlngaleyfisbréí. Béietakt athy>ll veltt pðntunu: og vItS>JörtSum útan af landl. 248 Main St. Pkjn.i landl. A4S37 J. J. Swanson H. Q. H.nrlckrai J. J. SWANS0N & C0. PASTEIVABfASAI.AR OU _ _ penlnsa mlSlar. Tal.laal AC34B S08 Parta Buildln> Wlnnl Phone A8677 639 Notre ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSmgur. I félngi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál baeSi í Manitoba of Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. JENKINS & CO. Tho Family Shoe Stere •'■'»•■ r D. Macphail, Mgr. Winnipeg C0X FUEL v C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviSjafnanlegasta, becta of ódýrasta skóviSgeTSarverkstætJi f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigamdí KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina fslenzka hótelið í bænunt. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og Guðm. Simooarson. i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.