Heimskringla


Heimskringla - 28.06.1922, Qupperneq 4

Heimskringla - 28.06.1922, Qupperneq 4
4. BLAÐ5ÍÐA. HEIMSKRINGLA. WJNNIPEG, 23. JÚNÍ, 1922. HEIMSKRINQLA (Stofnuð 18H«) Kfnur At A hverjum nlAvlkaiefL Útfefeodur og eifendurt THE VIKÍNG PRESS, LTD. 8ðS og M55 9AHGENT AVE., WINNIPEG, IttlNÍmit N-6537 Vertt blattblaN «r ArtfanjurfirlMi bor*- l«t fyrlr fruiu. Allar borgauir ocudlot ráAanNJiAf blaAsius. RáSsmaíur: BJÖRN PÉTURSSON Ri t 8 t j ó r a r : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EiNARSSON Vtauáikrlft ttli blaANlast THE TIKIIfWl PRBSS, Lt4., Dox 2171* Wluaipesr, Maa. Utaaðakrlft tftl rltutlðvnnn EDITOK HEIMSKRI.TGLíl, lox 8171 Wlaalpeg, Maau Tha "Heimskrlntfla,” la prlnt?d und puh- Uske by the Vikiacr Preas, LÍMltti, at 853 og 855 Sargent Ave„ Winnipeg, Mani- toba. Telepkeae: N-8537. WINNIPEG, MANITOBA, 28. JÚNÍ, 1922. Stefnuskrá bænda. Flestum íslendingum, er bænidafélags- skapnum heyra til, er að sjálfsögðu kunn stefnuskrá hans í stjórnmálHjn fylkisins. Eigi að síður mun mörgum þeirra nú ekki þykja úr vegi, að hún sé birt á íslenzku. Oss er ekki kunqugt um, að það hafi áður verið gert. Að hinu leytinu eru nú margir farnir að gefa bændastefnunni gaum, sem ekki til- heyra bændafélaginu, og munu styðja bændaflókkinn við kosningarnar, sem fara i hönd í fylkinu. Eru margir þeirra að kynna sér bændahreyfinguna í heild sinni. Hlið- sjón af stefnuskránni ætti einnig í því efni að koma sér vel. Stefnuskrá sú, er hér birtist, var samþykt á ársfundi hins sameinaða bændafélags í Manitoba, sem haldinn var 11 —13. janúar 1921 í Winnipeg. Á fundi er haldinn var nýlega í bænum af bændum, var um hin ýmsu atriði hennar rætt, og nokkrar athuga- semdir gerðar við einstök atriði; eru hinar helztu þeirra einnig birtar hér á eftir stefnu- skránm Stefnuskráin. Tilgangur: Bændafélagsskapnum dylst það ekki, að á honum hvíli sama ábyrgð og hverjum öðrum félagsskap, sem í góðum og göfugum tilgangi er stofnaður innan þjóð- félagsins. Er því óumflýjanlegt, að hann búi sig sem bezt undir hvert það verk, sem honum fyr eða síðar verður á Tierðar Iagt. Og þar eð stjórnmálastörfin eru nú eitt af því, lýsir hann því hér með yfir, að hann leggur í því efni eftirfarandi atriði til grund- vajlar fyrir stefnu sinni og starfí: f I) Bröðurþel; Bændafélagsskapurinn skoóar, að undirstaðan undir góðri sam- búð og samvinnu allra frjálsra borgara, sé andi bróðurþels og velvildar. Mun hann því af fremsta megni stuðla að því, að glæða þá eiginleika hjá öllum áem einuirt. . 2) Almenn velferð: Bændafélagsskapur- inn skoðar þjóðfélagið eina óslitna heild, alla menn eitt, og að hver eigi að hlúa að annars velferð jafnframt sinni eigin. Hann neitar því með öllu, að takmark hans sé, að vinna að hag nokkurrar sérstakrar stéttar, og skuldbindur sig til að hafa stöðugt fyrir augum velferð alls þjóðfélagsins. 3) Samvinna: Bændafélagsskapurinn skoðar samvinnu og samhagnað (co-operat- ion) ákjósanlegt og æðsta takmark í þjóð- félagsstarfinu. Hann álítur það einhlítustu leiðina til efnalegrar velferðar allra þegna þjóðfélagsins. Verður reynt að koma því * fyrirkomulagi á, þar sem þess er nokkur kostur. 4) Framfarir: Félagsskapurinn skoðar framfarir og þroska ófrávíkjanlegt lögmái. Að glæða áhuga fyrir þeim, er eitt mesta á- hugamál hans. 5) Þroskaðir borgarar fyrir öllu: Undir- stöðuna að sem fullkomnustu frelsi, skoðar félagsskapurinn andlegan þroska þagnanna. Er það því eitt af fyrstu verkefnum stjórna, að sjá fyrir því, að hver þegn njóti þeirrar mentunar, er gerir hann að sem fullkomnust- um og frjálsustum manni. 1. Afstaða bændafélagsins (U. F. M.) Bændafélagsskapurinn í Manitoba hefir sem stofnun mörg mikils verð störf með höndum, er bæði soerta sveitafélög og þjóð- félagið í heild sinni, sem nauðsynlegt er að haldið sé áffam. Afieiðingin af því er ó- j umflýjanlega sú, að félagið skoðar sér heim- j 2) Að færa sér betur í nyt iögin um ilt og frjálst, að bera upp tillögu, bænarskrá j skepnukaup (Animal Purchase Act), en gert eða aðfinslur við hvaða stjórn, sem við j hefir verið; einnig bænda- og sveitalánslög- völd situr,' eða hvaða þingflokk sem er, m í Manitoba og sparibankafyrirkomulagið. hvort sem hann styður bændur og stefnuskrá j 3) Að rannsaka, hvort ekki sé hægt að þeirra eða eigi. j koma á fót þjóðeignar frysti- og geymslu- húsum. 2. Stjórn. 1) Tíl þess að hverjum þingmanni sé hægt að dæma hiutdrægnislaust og segja kosti og iesti mála, skal stjórnin, þó í minni hluta verði við atkvæðagreiðslu um þau, ekki skoðast feld, nema að mál þessi séu fjártil- lögur eða bein vantraustsyfirlýsing. 2) Bein löggjöf; hlutfallskosningar,-þar sem um mörg þingsæti er að ræða, en ein- faidur meirihluti allra atkvæða, þar sem ekki er nema aðeins eitt þingsæti. 3) Sundurliðaður reikningur yfir alt fé, sem fram er Iagt í kosningum; einnig yfir ! allar útborganir. 4) Rannsaka stjórnarskrifstofukostanð og reyna að taka höndum saman við lands- 1 stjórnina með tílliti til þess, að færa þann í kostnað niður og fækka skrifstofum; vegna j samvinnuleysis vinna stundum margar skrif- j stofur sama verkið. 5) Jafnrétti karla og kvenna fyrir lögun- um. 6) Óbrotnari og styttri Iagarekstur og dómstóla. 7) Að velja menn í opinberar stöður eftir j hæfileikum, en ekki eftir öðru, vináttu, flokksfylgi eða þvíumlíku. 4) Að fylkið eigi og stjórni opinberum fyrirtækjum, sem það eitt hefir full ráð yfir og eru innan landamæra þess. Nefndir þær, er þann rekstur hefðu með höndum, bera á- byrgð gagnvart þinginu á störfum sínum. 5) Að sambandsstjórnin afhendi fylkinu auðsuppsprettur þess, og að fylkið sjálft sjái um rekstur þeirra og notkun í þarfir lylkisbúa. 6) Gæzla á vatnsorku fylkisins. Að rafaflsstöð fylkisins sé smátt og smátt auk- in, svo að hún nái ekki aðeins til þeirra, sem næst bænum eða miðtsöð hennar eru, held- ur einnig út um sveitirnar, og að munurinn á verði orkunnar sé sem minstur, eða að það sé eins jafnt og unt er til allra, hvort sem þeir eru fjær eða nær. 7) Að krefjast þess, að Hudsonsflóa járn- brautinni sé sem fyrst lokið. Daufheyrist sambandsstjórnin við því, ættu þrjú sléttu- fylkin að íhuga, hvort þau gætu ekkí’ sjálf tekist verkið áhendur. 8) Að samvinna og samhagur sé lagt til grundvallar fyrir samkomulagi, er leitast verður við að koma á milli verkamanna óg verkveitenda. 6. Skattar. 3. Mentamál. 1) Umbætur á skólalögunum, og áherzla lögð á, að skólaskylda nái til barna upp að 16 ára aldri, eða~þar til þau hafa lokið 8. bekkjar námi. 2) Að bæta fyrirkomulag sveitaskóla og koma á fót sameinuðum skólum, þar sem það er hagkvæmt, til þess að öll börn hafi jafnt tækifæri á að öðlast fullkomnari ment- un. 3) Að fylkið beri meira af skólakostnað- inum en það gerir, og að engin börn þurfi að borga kenslugjald. 4) Að bæta áhöldum við í háskólum (universities), í því augnamiði, að gera þeim mögulegra að Ieysa af hendi nothæfa iðju í þarfir þjóðfélagsins. 5) Að stuðla að því, að mentamálaskipu- lagið verði þannig, að það glæði hugmynd- ina um hagkvæmi samvinnu og borgaralegra skylda; að sveitaskólar séu betur sniðnir eftir þörfum sveitalífsins; að þjóðfélagshug- sjónin sé glædd, svo að samlíf borgaranna 1 verði fulíkomnara; í stuttu máli, að ment- j unin Iúti að því, að hefja þjóðfélagið og borgarana í öllum skilningi. 6) Að sama krafa sé gerð til allra kenn- ara í landinu, og að kennarar, sem mentun- arskírteini hafa hlotið í einu fylki, skoðist hæfir til að kenna í öðru. 4. Aimenn velferð. 1) Að stuðla að þ\í, að eftirlit með heilsu manna sé sem fullkomnast. 2) Að fylkið beiti öllum vísindalegum að- ferðum, sem föng eru á, til þess að uppræta j tæringu, kynferðissjúkdómj og veiklun á geðsmunum manna. <* -!æ; « ** » I 3) Að fjölga sjúkrahúsum og breyta nú- j verandi fyrirkomulagi þannig, að þeirra sé sem víðast full not í fylkinu. Að greitt sé fyrir mentun hjúkruTiarkvenna, svo að þær gætu orðið nægilega margar til þess að bæta úr þörfinni í fylkinu fyrir þær. 4) Fullkomnara eftirlit með börnum og velferð þeirra, svo að framtíðaríbúar fylkis- ins verði sem hraustastir og fullkomnastir menn í þjóðfélaginu. 5) Að taka höndum saman eins og unt er við sambandsstjórnina í því, að uppræta j tæringu á búpeningi, sem almennri heilbrigði er oft afar skaðleg. 6) Bann á tilbúningi, innflutningi og sölu áfengra drykkja, nema til notkunar við alt- arisgöngur, lyfjatilbúning og í þarfir vís- inda. Að stjórnin hafi eftirlit með vínteg- undum þeim, sem leyft er að hafa um hönd, og koma í veg fyrir að nokkur höndli þær með því einu augnamiði, að græða fé á sölu þeirra sem áfengra drykkja. 7) Að bætæ fangavistir og yfirvega hegn- íngarlögin, með tilliti til að beita nýjustu að- ferðum í meðferð veiklaðra fanga. 8) Fjárhætuspil, í hvaða mynd sem er, sé fyrirboðið. Verzlun og iðnaður. 1) Að gefa sem fyrst gaum að ástandi Iandbúnaðarins, framleiðslu, markaði, fjár- ráðum og afleiðingum ástandsins á þjóð- félagið. Augnamiðið er að bæta búnaðmn svo, að þeir, er hann stunda, geti framfleytt skylduliði sínu á honum. Gera búnað svo arðvænann, að hlutfallslega miklu fleiri af allri þjóðinni sjái sér fært að stunda hanrT en nú á sér stað. 1) Að fylkisstjórnir, landstjórnin og sveita- ] stjórnir hafi ráðstefnur saman um skatta- j álögur. íhugi aðal skattatekjugreinar Iands- ! ins, svo sem tekjuskatt, erfðafjárskatt, skatt ' af stofnunum og járnbrautum, og komi sér { saman um, hvað mikið af slíkum sköttum ; skal borgast til hverrar þessarar stjórnar fyr- ir sig. 2) Að Ieitast við að leggja réttlátan ! grundvöll fyrir eignaskatti; bæði til sveita- ! og fylkisþarfa. 3) Að verð ræktaðra eða ónotaðra jarða sé lagt til grundvallar fyrir skattaálagningu á sveitajörðum, í þeim sveitum, sem ein- göngu stunda akuryrkju. 4) Að leitast við að gera mönnum auð- veldara fyrir að setjast að á jörðum, með því að koma reglu á sölu jarða. Eigendur ónotaðra landsvæða skulu skyldir til að leggja fram söluverð sitt á jörðum, á skrif- stofum stjórnarinnar, og skal það verð vera lagt til grundvallar fyrir skattinum á þeim jörðum. 5) Skatt á bifreiðum samkvæmt vigt eða þunga þeirra. , Á fundinum í Winmpeg, sem nýlega var haldinn, voru meðal annars þessar athuga- semdir gerðar við stefnuskrána: Vínbannsmálið er eitt af þeim málum, er bændafélagsskapurinn ann öðrum málum fremur. Eigi að síður ann hann beinni Iög- gjöf svo, að hann vill ekki setja sig upp á móti því, ef þe* er krafist, að það mál verði á ný borið undir atkvæði almennings. Ef | beiðni, undirskrifuð af nægilega mörgum, verður lögð fyrir næsta þing um atkvæða- greiðslu, skuldbinda bændur sig til, ef þeir komast til valda, að taka hana til greina og Iáta atkvæðagreiðslu fara fram um málið á næsta sumri (1923). Að bændur á síðasta þingi voru á móti atkvæðagreiðslu um mál- ið, stafaði af því, að þeir álitu vínbannið ekki nægilega reynt, og vildu, að það yrði að minsta kosti látið afskiftlaust eitt ár leng- ur. En eins fyrir þeta spor nú, er bænda- félagsskapurinn eindregið með vínbanni, og hann vonar að atkvæðagreiðslan staðfesti það, er til kemur.. Snertandi beina löggjöf, skal þess getið, að þriðji liður hennar, eða afturköllun em- bættismanna (recall) er ekki innifalinn í stefnu bændaflokksins í því máli. IMargar fleiri skýringar voru gefnar í sam- bandi við stefnuskrána. En með því, að þær voru sjlar samkvæmar henni og gera ekki ráð fyrir neinum breytingum, er óþarft að minnast þeirra hér. Þannig er þá andinn í stefnuskrá bænda. Ymsir hafa fundið það að henni, að hún sé óákveðin og hafi fátt að bjóða, sem sér- staklega horfi til umbóta í svip: Nokkuð er hæft í þessu. En þá ber á það að líta, að hún er ekki stefnuskrá, sem samin er í þeim tilgangi aðeins, að na kosningu eða komast til valda. En með því marki hafa stefnuskrár eldri flokkanna mjög verið brendar. Aðalatriðið fyrir bændum er þetta, að ítarleg rannsókn á ástándinu þurfi að vera gerð, áður en selgið er föstu nokkru um framkvæmdir stjórnanna. Það stendur ein- mitt svo á, að margt, sem að lögum hefir verið gert, hefir verið ráðist í af stjórnunum j í blindni, til þess eins að halda þeim við völd eða verða að óskum fárra fylgifiska þeirra. Og svo hefir það verið lagt þeim j út sem hagsýni! — Bændur munu í fylgja sömu reglum í stjórn og í i störfum sínum í bændafélaginu. Leggja til grundvallar þær hug- í sjónir, sem íbúum þjóðfélagsins j er í heild sinni fyrir beztu og skoðaðar eru hinar eftirsóknar- verðustu til þess að göfga mann-1 ir:n og glæða hið góða og fagra í fari hans, og leitast við að koma! þeim í framkvæmd. Þó sumum j þyki þær framfarir ekki nægilega örar og hraðfara, er hinu ekki að neita, að þær hafa reynst vel og hr.fa staðið stöðugar eftir að | D°dd’s nýmapillur eru bezta þeim hefir verið komið í verk. nýrname*alií$. Lækna og gigt. Þær hafa, með öðrum orðum, bak^erk’ hjartabilun, þvagteppu. verið rétt byrjaðar. Hver sem og önnur veikindi, sem stafa frá athugar störf bændafélagsskap- nýrunum- — Dod'd’s Kidney Pill* arins, vöxt hans og viðgang, og kosta ^Oc askjan e?5a 6 öskjur fyr_ gerir sér grcin fyrir, á hve traust- j K $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um fótum hann stendur, hlýtur að uœ e^a tra Tfo® Dodd’s Mcd'c'n« sannfærast um þetta. Og eins ^°'* ktd.» Toronto, Ont. verður stjórr.málastarfi hans var- ið. Það verður ekki ráðist í að lögleiða eitt eða annað, sem ekk- eít áskylt við almenna velferð, en er aðeins barið í gegn af stjórn- unum til þess að Iáta að óskum einstakra manna. Það verður vel- ferð þjóðfélagsins, en ekki ein- stakra manna, sem löggjöf bænda flokksins verður miðuð við. Kom- is! þeir til valda eftir kosningarn- a í fylkinu, er því, frá hvaða hlið sem á er litið, von um þjóð- Itgri stjórn en nokkru sinni hefir áður verið í þessu fylki. Manntalið. mu Það lítur ekki út fyrir, að taka eigi mikið til greina í Ottawaþing-Lð það studdrÍhaldsmannúiTHay! ..... _ I_tc* ' V ■ r _ _ _ J * Reiðir vorum vér heldur ekki, þegar grein vor var skrifuð. En það var ekki laust við, að oss rynm í skap, er Lögberg sagði að Heimskringla hefði tekið sig til fyrirmyndar, með að skifta um slefnu. Ástæðan er sú, að Lög- berg hefir nú enga stefnu, svo heitið geti, eftir skiftin. Liberal- stjórnin vðurkennr hvorki það né Norris, hvernig sem þeir hafa fall- ið fram á ásjónur sínar og beðist fyrir við hástól flokksins. Kon- servatívflpkkinn yfirgaf Lögberg, sem það þó fylgdi 1917. AS þræta fyrir að Lögberg hafi þá verið konservatív, þýðir ekki fyr- ir það. Menn muna ósköp vel, manntahð síðasta, og gefa Yesturfylkjunum með því tæki- færi til að senda eins marga menn á þing og þau eiga hlutfallslega heimtingu á eftir fólksfjölda. Þeg- ar það mál kom til umræðu þar, s£.gði King forsætisráðherra, að Lc>g|> þcð væri svo langt til kosninga ennþá, að alls ekkert lægi á að afgreiða það mál. En það sem átti sér nýlega stað í þinginu í sambandi við fjár- málareikningana, ber vott annað. Þó stjórnin slampaðist fram úr því í það skiftið og yrði ekki feld, er það ljóst, að kosn- ingar geta dottið á er minst var- ir. En færi svo, að almennar kosningar yrðu enn án þess að réttur Vesturlandsins yrði að nokkru tekinn til greina í þessu efni, er það eitt hið ramasta rang- læti, sem það hefir enn orðið að sæta af hálfu Austurlandsins og sambandsstjórnarinnar. Það kvað taka þingið langan tíma, að koma þessu verki af. Var því ekki nema sjálfsagt, að byrj- að væri á því nú og reynt að ljúka því svo í haust, er þingið kemur aítur saman. En stjórnin veit, hvað hún að gera með drættinum. Henni er það fullljóst, að hún má búast við að verða feld á hverri stundu. Ef hægt væri að svifta Vestur- landið nokkrum þingmönnum enn cr hún þeim mun vissari um end- urkosningu. Þetta gengur stjórninni austur fiá til að fresta þessu. Hún ætl- ar sér að ná í völdin aftur, jafn- vel þó hún verði nú feld, — með því að ~beita Vesturlandið þessum tökum. Það er ekki verið að fást um það, þó hópur manna í þjóð- félaginu sé sviftur rétti sínum, ef það heldur stjórninni við völd. Svar til Lögbergs Við greinina ‘'Heimskringla reið” í síðasta Lögbergi höfum vér þessar athugasemdir að gera: Lögberg segir að vér höfum ekki getað bent á nema tvær nýti- legar greinar í Heimskringlu. — Að það hafi ekki verið hægt, þarf ekki að vera ástæðan fyrir því, að það var ekki gert. Hún var einmitt sú, að vér höfum ekki tekið upp þann sið sumra blaða, að gorta í sífellu af vorum eigin verkum. Vegna þess að Heims- kringla er því óvön, hefði henni heldur ekki farið sá “nýi búning- ur” eins eðlilega og Lögbergi, er vikulega sýnir sig í honum. en ofsótti liberalann Adamson, í kosningunum á því ári. Það studdi samsteypustjórnina í einu sem öðru, og þurfti alls ekkert hermál til. Konservatívastjórnin var þá ekki íhaldsstjórn í augum ergý. Því fleygði það sér í kjöltu hennar og bað hana að geyma og varðveita sig frá öllu íllu, sbr. þýðingu þess sjálfs á orð- unum ‘ to conserve”. En svo komu aftur sinnaskiftin! Og nú um 1 er það bara Lögbergs-liberalism, sem það játar. Blaðið hefir lifað sig inn í sjálft sig og þrammar nú sem einstrengingur, sem enginn vill hafa neitt saman við að sælda. Enda er andremma þess orðin mikil og minnir helzt á karl einn, sem Þórður hét og getið er um f “Reykhólavéízlunm” forðum. — Honum er þannig lýst: “Þórður var lítill drykkjumaður; hann var roskinn, stirður og feitur og blés þungt og þótti andrammur. Menn sögðu að hann hefði “vélindis- gang”. Hvaðan kennir þef þenna, sögðu menn er Þórður andaðí handan, svo var andremma hans mikil. Skyldleikinn er auðsær milli þessara tveggja persónugerf- er inga, Þórðar og Lögbergs. Lögbergi þykir broslegt að rnnnast á Liberalflokkinn í Ástr- alíu, sem það segir að enginn sé þar til. Nú erum vér alveg hissa. Veit það ekki, að Nationalista- flokkurinn þar er ekkert annað en liberalflokkurinn gamli, sem um nafn skifti til þess að reyna að slanda betur á svellinu á mótí verkamannaflokknum þar, «og tókst því miður að komast til valda 1919. Við uppleysingu gömlu flokkanna my-ndaðist þar einnig bændaflokkur, en bændur flestir ery samt nú orðið í verka- manna flokknum. Enda segir í veraldarsögunni miklu, er Grolier- félagið gaf út nýlega, að verka- mannaflokkurmn í Ástralíu sé ó- líkur verkamannaflokknum á Eng landi, en sé líkastur bændaflokk- unum, þar sem þeir hafi komist á fót. í þinginu í Ástralíu er hinn litli bændaflokkur (9 manns) verkamannaflokkum fylgjandi. Eigi sj.áum vér, hvað broslegt er við þetta. Og síðast finnur Lögberg að þýðingu orðsins “conserve”. Seg- ir oss hafa slitið það í sundur tih þess að rugla þýðingu orðsins. Þetta er dálítið einkennileg að- fmsla. Samsett eða fleiratkvæðis- orð í tungu þeirri, sem orðið var úr, er ekki fyllilega hægt að þýða, án þess að athuga hvern orðshlut-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.