Heimskringla - 19.07.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. JOU. 1922.
HEIMSKRINGLA.
5. BLAÐSIÐA.
Til lands-umbóta
Þarnist þér peningalega aSstoS til útsæSiskaupa,
landrækslu starfs, gripastofns eSa ákalda? Fram-
kvæmdarríkur bóndi mun ætíS finna vorn banka
reiSubúinn aS veita sanngjörn lán til iþarflegra fyrir-
tækja. FinniS bygSar-umboSsmann vorn aS máli
og muniS þér finna áhuga hjá honum fyrir mál-
efnum ySar.
ÍMPERIAL BANK
OF CANAÐA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur
Útibú aS GIMLl
huganum það, sem maður sér þar
! nú, og það sem var, er fyrstu ís-
I iendingarnir settust þar að. Þeir,
i sem hafa verið hér minna en helm
j ir.g dvalartímans, fara eftir sögu-
j sögn annara; en sagan sú er lif-
j andi og skýr mynd, er geymst
j hefir í meðvitund þeirra, er fyrst-
; ii komu, en sem nú fer óðum
j íækkandi.
Fótgangandi komu þeir margir
fyrstu_ landnemarnir, og
ið er hjá okkur íslendingum nokk-1 rnörg og fjörugt félagslíf af ýmsu
urskonar symbol velvildar og hlý-1 tæi. Ekki hafa þeir farið 'þrr
huga til gesta, hverjir sem þeir varhluta af deilum út af kirkju-
eru, hvaðan sem þeir koma og málum, sem kunnugt er, en svnt
hvaða erindi sem þeir reka. ber mjög lítið á þeirri skoðun hjá
En hvað líður þjóðrækninnj þeim, að sökum þess,
hjá þeim þar syðra? kemur ekki saman um alt, geti ur
Eg hélt, eins og líklega fleiri, þeim heldur ekki komið saman hringinn og hver láir honum það?
að íslendingar, sem í Bandaríkj- um neitt. Eg get þessa vegna
unum búa, væru ekki eins þjóð- þess, áð sumir menn virðast ekki
j ræknir og við Kanada-íslending-1 geta losað sig við þá skoðun, að
tluttu ar Eg á hér náttúrlega við ís-; Þjóðræknisfélagið hljóti að‘
Kóngur er í herferð og stjúp-
an lokkar kóngssonin út í veglaus-
an skóg. Þau koma í rjóður og í
rjóðrinu er kista. Á botni hennar
öllum glanipar og gljáir forkunnar fag-
alt, geti ur hringur. Kóngssonur ágirnist
með sér alla búslóðina á einu, Jenzka þjóðrækni. Eg er nú sann- stranda á skoðanaskiftum okkar í
| vagnskiifli, sem uxar gengu fy'h. | færður um, að sú skoðun er bygð öðrum málum. En hér fer sem
! ^8 fyrstu. skýlin, sem reist voru, á misskilningi. Það er ýmislegt, oftar, að þeir, sem ekki eru á-
|\oru ekki annað en kofai, sem sem aðskilur okkur og þá íslend- nægðir;út af afdrifum einhve'ra
hlaðið var ' 1,1
upp úr moldarhnaus-
I um, sem stungnir voru upp
jörðinni, eða úr bjálkum úr skóg-
inum. Svo byrjaði hörð og vægð-
arlaus barátta fyrir lífmu,
heimtaði alla krafta, heila og
gkifta til sín. Sjálfsagt hefir
slundum verið tvísýni á fyrir
orði í riti sínu “Man and his í meðvitund heilans um hættu eða
bodies”: j eitthvað því líkt.
“í svefni fer tilvera manna Til eru menn, sem hafa séð at-
(The Ego) út úr líkama þeirra og vik í margra mílna fjarlægð —
yfirgefur líkamann í dvala til þess séð þau andlega og sagt frá þeim
að endurbyggja hann undir næsta strax á eftir eða á sama tíma og j mörgum, hvort þeir myndu bera
dags erfiði. Holdlíkaminn og slík *atvik hafa borið fyrir langt sigur úr bítum í þeirri baráttu. En
ether-líkaminn (the etreric body) fyrir utan sjóndeildarhring mann- það reynir á hreystina, þegar á
eru því á þann hátt lagðir undir legrar eða vanalegrar Iíkamlegrar hólminn er komið, og verkin sýna
cigin áhrif, sem þeir hafa dregið skygni. Slíka fjarskygnishæfileika j merkin um það, að dugnað og
. . , 1 •___ i _1 • _-V___1____ I . • • 1 f II- 1
sem
ínga
U1 ríkjunum
búsettir eru í Banda-
Þeir búa í öðru landi.
Og það mun ekki alveg laust við,
að þeim hafi sumum hverjum
sem fundist það öllu tilkomumeira að
að
ser
samkvæmt byggingu telja guðspekngar áreiðanlegt að
þeirra, eðli og vana. Straumar af
hugmyndum frá hmum stjarnlæga
heimi, samkvæmir eða líkir hug-
myndum þeim, sem tilveran (sál-
in) framleiðir eða er völd að í
vöku, ganga í gegnum hina tvo symr
heila — ether- og holdheilann gleggn
menn geti tamið sér. Marg .• guð-
spekingar hafa þegar tamið sér
slíka hluti og kalla það, að “lifa
í stjarnlíkamanum”, eða á hærra
andlegu stigi. Slíkir menn bera
tilverunnar gleggri og
til líkamans bæði í svefni
og hlandast hinum ósjálfráðu end og vöku. Slíkt hefir komið fyrir
urtekningum af sveiflum, sem til- og venð þekt fra omuna tíð. Há- _ .....
veran framleiðir í vöku, sem svo k°n gamli Hlaðajarl, gekk afsíð'.s j samar og marflatar, og nam stað-
leiðir til ósamstæðra ruglings-,ut 1 skóginn, þegar hann var að i ar við “fjöllin”. Hvers vegna?
þrautseigju hefir ekki skort, og
eig iheldur heilbrigt vit og útsýni.
En einkennilegt er að taka eft-
ir því, hvar íslendingurinn valdi
ser bústað. Uppi undir “fjöllun-
um”, sem reyndar eru engin fjöll,
heldur aðeins lágar hæðir — gam j /i •.•
all v&tnsbakki, segja jarðfræðing- '
arnir. Islendingurinn fór yfir
margra mílna breiða sléttu, frjó
ínála, líta alt hornauga og gerast
hrak-spámenn. En væri þá i
eins gott að þykjast enginn spá-
maður og láta sig málefni annara
sem minstu skifta? Verst er þó,
þegar menn, sem þykjast vimr
ur en Kanada. Félagslegt sam- málsins, spilla fyrir framgangi
neyti höfum við lítið haft við þá, | þess með árásum á forvígismcnn
nema í kirkjumálum, og getum þess og aðra, sem að því standa.
heldur ekki haft þ^ð, nema í sér- Það er of mikið af heimskuiegum
stökum málum. Af þessu leiðir. va^li í blöðunum okkar, og væri
Stjúpan kinkar kolli
Velkomið ef þú nennir að ná
honum.
Kóngssonurinn teygir sig, en
kistan dýpkar. Kóngssonurinn
teygir sig.
Stjúpan hrindir honum á höf-
uðið og skellir kistunin í lás.
Og þarna má kóngssonurinn
dúsa.
En hringurinn?
Það getur verið að hann sé úr
gulil, en oftast er hcfnn'fckki gull,
þó hann seljist sem gull.
En það getur verið að hann sé
úr kulli.
Eg þori ekki að fortaka það.
að þeir syðra hafa haft lítil af-
skifti af ýmsu, sem uppi hefir
þeim nær að styðja þjóðræknis-
málið, sem ætti að vera þe>m
verið á teningi meðal okkar hér hjartfólgið mál, heldur en að I)á
vestra, svo sem t. d. þjóðræknis- j rum b'1!!1' sem sýnilega ei
máhnu. Þjoðræknisfélagið telur ■ sprottið af þröngsým og smás d-
mjög fáa meðlimi í Bandaríkjun- arIe8ri öfundsýki. En nú sendir
alt of fáa. Ekki var held- f>ver andlegur kögursveinn hnútur
um
drauma, sem flest fólk kannast komast fyrir, hvar Þráinn geymdi; Vegna endurminnínganna
við.¥) j Hrapp. Þráinn hefír og þekt t;I j fjöllin heima á æskustöðv.
Þessir draumar eru upplýsandi bessarar fjarskygn.sgafu Hakon- | vegna þess, að augað krafðist út-
til þess að dæma um starfsemi PV1 .^1111 S1jlltl. um n,stað : sýnisins og hugurinn leitar þó á-
likamans, þegar hann er undir Hrapps (hvert skifti sem Hakon , va]t upp ti, fjalIanna og upp yfjr
eigin áhrifum. Hann getur aðeins kom. að ^ Þann‘g ’afðar j þau, hvort sem að þau eru há eða
fr.ml'itt brol af sundurlaosum. MSnir eru hl rnn i.™ að fomu j lig 0g (egra bygíiarsva.si var
liðnum sveiflum og tengt þær PS nL^u"._ Ia__V°1U, ekkl iint að finan þar nærlendis.
Maður nokkur, sem eg þekki,
samlegar sem þær annars
laust við. að sumir létu a ser
að lítil von væri til, að
menn þar suður frá gengju í félag
sem ætti heima í Kanada, og sem
þeir ættu erfitt með að hafa nokk
ur bein afskifti af/ Öðru máli
væri að gegna, ef félög væru
þessi
um stofnuð þar. Mér finst nú
ástæða ekki að öllu leyti
um skála þveran að okkar beztu
mönnum og þykir sómi að. Eru
ekki vitrari leiðtogar til, sem
meira gætu látið til sín hevra ?
Eða vill almenningur láta blöð.n
vera skarnhóla, sem hver má aka
á eftir vild?
Eg ætlaði að skrifa ferðasögu.
Kvenmaður.
Hún var formáli að ástaræfi-
sögum manna.
Hún var innskotskafli.
'Hún var kapítulaskifti.
Og nú er hún ástaræfisaga mín.
En það hefir gleymst að prenta
orðin: Öll réttindi áskilin.
gripin en nu se eg að þetta er engin
úr lausu lofti, þótt að hinu leyt- ferðasaga, að minsta kosti ekki í
Æfisaga.
Eg er ung stúlka, sem dansa
eftir veginum og syng. Þegar eg
mæti honum hætti eg og hlæ.
Hvers vegna hætti eg og hlæ?
i r i „ e i_.„ ir hlutir komu a ovart. Slik
saman, hve fjarlægar og oskyn- . . ,
kunna reynsla margra alda, margra kyn-
,, , ii' þátta alt upp til þessa tíma, væri
að vera. Hann skynjar ekki o- . , T * £ , •,
. i . r ' i í >• oskynsamlegt að ganga fram hja,
skynsam egt fra skynsamlegu. 1 6 66 J
“Ef menn
heila, sem
líta
En
eg
. : * . , --•' - . ..... , , , Eg dansa eftir veginum og syng.
inu megi segja, að í þessu máli vanalegum skilmngi, og læt eg þa þegar eg mætj honum> hættj
ættú hvorki landamæri né önnur | þar við sitja. Et eg ætti ao geta Qg h]æ
skifting að koma til greina. allra þeirra, sem eg kyntist eitt-
Þjóðræknina ber nú samt ekki/bvað meira e^a minna, þá viði
ð dæma eftir því, hvort menn | það alt of langt mál. En skv i
vegna hættið þér að
, , ! . án umhugsunar.
nu a þessa tvo '
framleiða sh'kt rugl í Lll,a ... ., . ..
, . , , i a nugsa ekki til einkis.-------
svefm, i þessu Ijosi, veröur þaö c, > * ,,•
* , „ , ■ i - , * T óu nugsun, að salm ytirgeti ,
auðveldlega sk. janlegt, að þeir Ukamann j svefni< virSist mörgum Eann>
eru aðeins tæki fær.r hugsan.r, en a„ hlægj,eg Að hugsa sér sof_ j hv
og sem er prófessor í norrænum
fræðum við einn stærsta háskól-
ann í Bandaríkjunum, sagði eitt
menn, sem sjnn mjg Qg tVQ ega þragra 1 sem
gæ i ega um s i t, IslencJJnga< er vjg sátum heima
hjá honum og spjölluðum við
að það væri undarlegt,
eða j.víða vera hægt að finna
jafn
jafn
tui moc iic nu llu aa Bci wi_ Islendingar sæktust i eyj
ekki skapandi þeirra, því augljóst a“ ™ ‘,UB n 2’1 'ui
* ' i i . , i.andi, salarlausan buk, veltast um
er, að oskynsamlegt og osaman-, , , , ., , *
, ,. y ,v. , • i • 1 oraði og ostjorn sturlaðs tauga-
hangand. er sm.ði þe.rra, er þe.r kerfjs _ það £r hIægi|egt, £n
sálin hefir aldrei verið rannsökuð
_a og ekki heldur
verið lögð undir vanaleg stækk-
eru undir eigin áhrifum.------’
. “Hin hugsandi tilvera fer þann-1
ig ur þessum tveim hkomum ■
svefni, þ. e. hold- ogVtherlíkam-, „n_rt_|_r
a "íi l _i j L-lJ unargier.
Það eru ekki
ai-bragðanna
Hún er yfir það hafin.
nema sjónauk
sem sjá mann
anum, eða öllu heldur úr hold
líkamanum og hinni “ósýnilegu”
eftirmynd hans. Við dauðann fer
hún úr líkamanum í síðasta sinn,!
en með þeim mismuni, að hún
dregur etherlíkamann út með sér
og á þann hátt verður holdlíkam-
anum ómögulegt alt lífsstarf. —•”
f»annig farast Mrs. Besant orð hajjj
i:m vanalega drauma og er það
fuHIjóst hve fjarri skoðun henn- j h;num 6jíku prestaskoðunum, og
ar er þvi, sem hr. S. Þ. heIdur berj þeir þetta $vo a]t sam^ vjð
fram að se skoðun guðspek.nga, | kenningar guðspekinga, og —
eða að íkamann dreymi það, sem hjæj SVQ sá bezt> sem síðast hlær.
sálin hefst að í svefni.. Alt stagl-
ersu isienaingar sæxtust í
ar, er þeir kæmu hingað vestur,
og gat þess til, að þetta myndi
stafa af því að ísland væri eyland.
það er eflaust eitthvað satt í
þessu. Islendingar elska vötn og
fjöll, vegna þess, að þeir hafa á-
valt búið í grend við fjöll og haf.
ar trú- I að sama skapi elskar líklega
lega ^k> sem er slettlendi vant, slétt-
at
tilheyra þjóðræknisfélaginu ____
ekki, heldur eftir því, hversu marga fróða alþýðumenn 1
niikla rækt menn leggja við það, stórum hópi manna af öðrum ^
' íslenzkt er, mál, bókmentir, þióðflokkum og meðal Islendinga stejn>
o. s. frv., í raun og veru. En ósk- í hvaða bygð sem er? Eg hc
andi væri, að sem flestir þjóð-! ckki. Það er engan veginn tomt Agur en eg mœtj honum ' c
ræknir íslendingar vildu styrkja j búvit, sem þeir hafa til biunr.s a vjg Qg fjýtj m^r
félagið, þar sem allir geta gert j bera, og hafa þeir þó æð1 mik
\ 1 -V 1 *. ’1 ’-V ' _£ L.,.' kvprnr P
IHvers
syngja?
Eg veit það ekki.
Hvers vegna hlæið þér?
Eg veit það ekki.
En eg veit það. Þér eigið gim-
ein, sem þér ætlið að gefa.
Eg dansa eftir veginum og syng.
það
Það er víð-
sál, og þannig er hún séð í mörg- j uPa' Þetta. or að erIðum tekið,
um myndum og á mörgum stigum. e,ns manð og þjóðareðlið, og
En skygnist þeir, sem það
vilja, inn um kirkjuglugga hinna
ýmsu trúarflokka, og hlusti þeir
skoðanir um himna og helvíti,
r, hreysi og hreppsómegð
h.nna “dauðra” sálna, samkvæmt
Hér
ið um siðleysisdraumana styðst
því auðsæilega ekki við kenningu
Mrs. Besant né annara þektra,
merkra guðspekinga.
Um vitranir og spásagna-
drauma farast Leadbeater orð á
þessa leið:
“Vitranir, sem í raun og veru
eru ekki vánalegif- draumar, eru j hggur
sýnir, sem bera fyrir til
mann^ á hærri stigum,
Islenzka bygðin
í Dakota.
um bil hálfur fimti tugur
nú liðinn, síðan fyrstu ís-
landnámsmennirnir settust
á sléttlendinu mikla, sém
eftir endilangri Norður-
veru j Ameríku, norðan frá Ishafi og
éða sem j suður að Mexíkóflóa, mrlli fjalla-
ara er
lenzku
að hér
eru iagðir í meðvitund tilverunn-1 bálksins mikla í vestn og austur-
ar af hærri verum. Hún er upp- j hálendisins. Hvað eru °nokkrar
lýst nm málefni, sem er nauðsyn- þúsundir manna á öllu því flæmi
hana að vita, og sem mnan um miljónir annara, sem ef-
legt fyrir
hún svo vekur upp í meðvitund
líkamlegs heila.”
Svipuðum skoðunum heldur
hann fram um spásagnardrauma.
Bendir hann á allmörg dæmi til
þess, að slíkir draumar hafi bjarg-
að mönnum úr háska, og jafnvel,
þó að þeir hafi ekki bjargað
eða getað komið í veg fyrir það, Lítið meira en augnabliL
sem þeir bentu til, þá að minsta ’ ' '
kosti hafa þeir vakið upp hugboð
‘ ) Hér vísar Mrs. Besant til
greinar, sem út kom í “Lucifer” í
nóvember og desember 1895, en
sem síðar var gefin út í bókar-
formi, 1898.
laust eiga eftir að tvöfaldast, ef
lil vill margfaldast að tölu? Þær
eru lítið meira en sandkorn á
sjávarströnd. Og hvað eru milli
fjörutíu og fimtíu ár í sögu þjóð-
anna — frá “móðu myrkuralda”
að markinu hulda, sem komandi
kynslóðir eiga eftir að keppa að?
Og þó
hafa þessir rúmir fjórir áratugir
verið svo afar viðburðaríkir fyrir
okkar smáa þjóðflokk, að undr-
um sætir.
Eg held, að manni verði þetta
sjaldan Ijósara, en þegar maður
heimsækir íslenzku
verður ekki upprætt alt > einu.
Þar sem fyrstu landnemarnir
sáu aðeins eyðisléttu og skóga,
eru nú akrar, svo langt sem aug-
að eygir; þar sem moldar- eða
bjálkakofarnir stóðu, standa nú
reisuleg hús með hvers kyns ný-
tízku þægindum. Nú sjást engir
uxar lötra eftir veginum, jafnvel
hestar sjást sjaldan, nema við
vinnu á ökrum. Næstum hver
rnaður ferðast í bíl. Skortur og
erfiðleikar frumbýlingsáranna eru
svo gersamlega horfnir, að mað-
ur gæti haldið. að maður væri
staddur í mörg hundruð ára gam-
aVi bygð, en ekki þar sem menn
hefðu sezt að fyrir örfáum ára-
tugum.
Efnahagurinn er að sjálfsögðu
misjafn, en ef dæma skaþeftir út-
liti, þá líður öllum vel. Og frjáls-
mannlegra og glaðlegra fólk sér
rnaður hvergi í íslenzku bygðun-
um, svo eg viti.
Eg heimsótti íslenzku bygðina
í Norður Dakota í þetta sinn í er-
indagerðum fyrir" Þjóðræknisfé-
lagið. Um viðtökurnar þarf ekki
að fjölyrða. Þær voru alstaðar
ágætar. Fátt fólk mun vera gest-
risnara en íslendingar, hvar sem
þeir eru, en öllu meiri rausnar-
bragur er á gestrisninni þar syðra
en sumstaðar annarsstaðar, ef-
Iaust vegna þéss að knngumstæð-
ur eru þar betri. Islenzka gest-
nsnin er þjóðararfur; hún hefir
■ekki verið lærð hér. Hún er ef til
vill stundum óþörf, en það er eitt-
hvað við hana svo hlýlegt og vin-
gjarnlegt, að hún má teljast með
an þess að leggja mikið á ; af því sumir hverjir.
sig. Að minsta kosti ættu menn feðmið, heilbrigt vit, og dóm-
að vera sanngjarnir og fordóma- greind á fjölda mörgu, mannié-
lausir og unna því máíi sannmæl-! lagsmálum, trúmálum, bókment-
is Eg hefi t. d. orðið þess var, í um o. fl. Og ótrúlega nukil
islenzku bygðunum hér norður- j þekking, sem hv_er maður hiýtui
frá, að vegna þess að þjóðræknis- að bera virðingu fyrir, sé hann
félagsskapurinn væri runninn und annars ekki uppþembdur af sér-
j an rifjum nokkurra Islendinga, gæðingshætti og mentunarhioka.
i sem í Winnipeg búa, væri siálf- Óskandi væri að þessi einkenni ís-
sagt að sinna honum ekki. Þeir I lenzkrar alþýðu, sem eru þjóðein-
| þar í Winnipeg skyldu ekki halda,' islegur arfur, héldist sem lengst.
, að þeir gætu seilst ofan í vasa Hér er menmng, sérstök og hald-
bændanna eftir gjöldum og góð,_sem vert er að varðveita tra
ráðskast svo með féð eins og j glötun. _
þeim sýndist. Eða hvort þeir! ]Vfeð kærri þökk til ykkar, Da- gefj5
héldu, að þeir gætu fengið fólk út kotabúar, fyrir viðtökurnar og á-
um bygðh til að leggja fram n3?gjustundirnar.
peninga, til ^ið kenna krökkum í
Hann nær mér og réttir fram
hendurnar.
Gimsteininn?
Eg skil yður ekki.
Þér elskið mig.
Hann tekur utan um mig og
kyssir mig.
Hann tók utan um mig og kysti
mig. ;
sem geng
Eg mæti
-Es er gömul kona,
eftir veginum og græt.
honum aldrei oftar.
Hvers vegna geng eg eftir veg-
inum og^ræt?
iEg á gimstein, sem eg get ekki
(Iðunn.)
Winnipeg íslenzku. Já, þvílík
býsn, þó að einir tveir dollarar á
ári væru látnir ganga til þess íið
siyðja að íslenzkukenslu, þar sem
henm verður komið við og henn-
ar er mest þörf! Hvergi syðra
varð eg var við þá fáránlegu
skoðun, sem sumir andstæðingar
Þjóðræknisfélagsins hér hafa hald
ið fram, að það væri okkur til
Guðm. Árnason.
Flugur.
Cylliniaeð.
V
Calgary 5. apríl 1922.
Kæri herra:— Eg get ekki-hr'ósað
liinæðarmeðaii yðar eins og vert
er með orðum (Natures Famous
Permanent Relief for PiJes). Eg
hefi liðið mikið af veikleika þess-
um í nokkur ár. Eg hefi reynt all-
ar tegundir af meðölum, en árang-
urslaust. Og Jæknar hafa sagt mér
að ekkert utan uppskurður gæti
Fg tók að nota “Nat-
Hatturinn.
Eg fylgdi stúlkunni heim og hún
bjó bakdyramegin. Annað me ra
tafar og stæði fyrir menningárleg- merkilegra var það nú ekkn
um þrifum að við kynnum tvö Yerið þér sælir, og þakka yður hjálpað niér.
mál og gætum lesið íslenzkar kærlega fyrir fylgdina, sagði hún. ures Famous Permanent Relief for
c | Piles”, og fann liegar eftir eina til-
. raun að Jiað væ^ði mér. Eg hélt
nattunnn yðar! þvi áfram að nota það. Og mér er
Hann hefir gott af því. sagði aní,eftja að því að segja, að það hof-
i '|. ,r * i v- .'11 ir algerlega læknað mig og upprætt
eg og Helt afram að kveðja stulk- þenna ,eiða kvi]]a Eg get þyf
góðri samvizku mælt hið bezta
með meðali yðar, og mun ráðleggja
bygðina . ____o.,_____ „ici t uicu
Norður-Dakota og ber saman í okkar beztu þjóðarkostum. Kaff-
bækur; né heldur það, að við
það að verða verri borgarar hór í
landi. Hvorttveggja er jafn mikil
fasinna og furða að nokkur skuli.
halda slíku fram.
Islendingar í Norður Dakota una-
cru engu síður þjóðræknir en ’Is-1
lcndingar þeir, sem búa í íslenzk-
ustu bygðunum hér norðan landa-
mæranna. Um það er eg sann-
færður, eftir að hafa ferðast með
al þeirra og átt tal við þá flestalla.
Málinu halda þeir furðu hreinu,
sumstaðar svo að undruin sætir.
Eg minnist ekki þess, að hafa
heyrt hreinni íslenzku talaða
nokkursstaðar hér vestra en í
Garðarbygð í Norður Dakota, og
það meðal yngri sem eldri. Marg-
ir, sem eg átti tal vfð, fylgjast á-
gætlega með því, sem gerist á Is-
landi, og lesa íslenzk blöð og
bækur. Lestrarfélög eru þar
er
Hjónaband.
að gifta sig og eg
Veizluna. Hafið þið
aðra eins ó-
er
hverjum þeim, er af gyllinæð þjá-
ist, að nota JiafS.
M. E. Cook.
“NATl'RE FAMOUS PERMAN-
ENT RELTEF FOR PILE8” liefir
Jækna'ö þá, er þjáðst hafa af Gyll-
inæö, algerlega. hvort sem mikil
| eöa lítil brögð hafa verið að veik-
inni. vÞað hefir vcrið rpynt f 25 ár.
: Hversvegna reynir þú það ekki. —
Því að þjást, Jiegar lækning er við
hendina. — Þeta er ekki smyrslT
eða aöeins útvortis lækningakák;
Hún
boðinn
nokkurntíma heyrt
svífni?
En þeim skal ekki verða kápan
úr því klæðinu.
Heiðruðu brúðhjón! ^
Eg get ekki talað af eigin . _
, . *. ..v! ]>lm upprætir veikina algerlega.
reynd og verð þvi að styðjast við 20 dag skamtur af því kostar $5.00
reynslu annara, og þá er ekki í j white & co.
kot vísað, þar sem eru vorir á-!
r 1 51 Central Building,
gætu forfeður.
31
Centre St.
CaJgary, AJta,
»