Heimskringla - 19.07.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. JOLÍ, 1922.
HEIMSKRINGLA.
7. BLAÐSÍÐA.
The Dominion
Bank
gtitm g«TU da.mii avb. «a
■ HEHBROOKB IT.
Höfuístóll, uppb......9 6,000.000
V*r**JóOur ...........9 7,700,000
All*r eignir, yíir....J120,000,000
Sérstakt athygll veltt riftektft.
cun k*upm*nn« og venslunarOé
MT*-
Spwisjóðsdeildin.
Vextir aí innstæöuifé greiddir
jafn héir og annarsstaðar rlfV
remgsl
riOKE A MN.
P. B. TUCKER, RáSsmaBur
um, en það er takmarkið, sem
Esperantistar hafa sett sér, og
það er ekki ólíklegt, að þeir nái
því takmarki áður en verulega
langt um Iíður.
(Vísir.)
Esp<
Kafii úr bréfi frá ís).
námsmanni í ÞýzkaUndi
somu
mer menn vera
og
en
>eranto
(Framhald frá 3. síSu)
hijómfagurt fremur en önnur mál,
meðan menn hökta og stama á
Öðru hverju orði, og bera það
fram með röngum áherzlum.
Bókmentir Esperantista fara sí-
felt vaxandi. Síðastl. nóvember
barst Esperantofélaginu brezka
ckki færri en 65 tímarit á Esper-
anto, hingað og þangað úr heim-
inum. Þar á meðal voru 2 austan
frá Japan og eitt austan úr Kína-
veldi. Það er sagt, að flest meiri-
háttar ritverk heimsins séu nú
þýdd á Esperanto, og að allur'
þorri Esperanto þýðinganna séu
miklu betri og nákvæmari á því
máli en nokkurri annari tungu.
Það kemur að öllum líkindum til
af því, að á Esperanto má taka
upp hin ýmsu orðatiltæki úr
hvaða máli sem er, svo framar-
Iegb sem þau eru rökrétt. Það er
og annar kostur málsins, að það
kennir mönnum að hugsa mjög
rökrétt. Þess vegna hefir reynsl-
an sýnt, að börn þau, er hafa ver-
ið látin læra Esperanto í barna-
skölum, bæði á Englandi og Skot-
landi, hafa skrifað miklu betri
ensku en hin, er hafa ekki Iært
þetta mál. Setningar þeirra hafa
oiðið miklu skipulegri. Þetta
kemur og heim og saman við álit
þmgmanns eins á Þýzkalandi.
Hann mælti mjög með málinu í
cinni af þingræðum sínum. Kvað
hann Esperanto knýja mann til að
hugsa rökrétt, og það vaeri svo
mikill kostur á málinu, að það
ætti skilið að verða lært af öllum
hugsandi mönnum, þótt það hefði
ekkert annað til síns ágætis. En
það hefði margt annað til síns á-
gætis og meðal annars væri það
ómissandi þáttur í friðarhreyfing-
unni, sem yrði aldrei annað né
meira en fánýt hreyfing, ef þjóð-
irnar kæn*u sér ekki saman um
eitthvert hjálparmál, sem engin
þjóð gæti talið sér.
Nú er Esperanto mjög farið að
ryðja sér til rúms í skólunum. Til
dæmis var þúsund börnum kent
Esperanto í skólunum í Chemnitz
og 1800 börnum í skólunum í
Breslau. Verzlunarráðið í París
hefir skipað svo fyrir, að Esper-
ar.to skuli vera kent í öllum þeim
skólum, sem það hefir yfir að
scgja, þó mega nemendurnir ráða
því, hvort þeir læra það eða ekki.
Það er ekki skyldugrein í skólum
þessum, en hver nemandi sem vill
getur fengið þar kenslu í málinu.
Lét verzlunarráðið þá von í ljós,
að kensla í Esperanto yrði tekin
upp við alla verzlunarskóla
Frakklands.
Hér á landi hefir Esperanto
fengið helzt til lítinn byr, og er
það leitt sökum þess, að það -er á-
litinn sannaður hlutur, að þeim
manni, er lært hefir Esperanto,
\ eiti margfalt auðveldara að læra
önnur mál, að sínu leyti eins og
góðum latínumönnum veitir miklu
auðveldara að læra aðrar tungur.
Esperanto er latína Iýðveldis-
stefnunnar, sagði dr. Emile Boirac
rektor háskólans í Dijon. Væri
óskandi að einhverjir ötulir og
upprennandi hugsjónamenn vor á
meðal beittu sér fyrir Esperanto-
hreyfingunni hér á landi, svo að
hún væri ekki með öllu óþekt
hér, ef svo færi í náinni framtíð,
að málið yrði gert að skyldugrein
í hverjum alþýðuskóla í öllum
hinum meiriháttar menningarlönd
Hér virðist
skoðunar á genginu
Framsóknarmenn í þinginu,
þeir hérna treysta sér ekki til að
leggja út í innflutningshöft,
vegna þess að sparnaðurinn
myndi hvert sem er lenda í hönd-
Frakka. Eg hefi töluvert
um
BARNAQULL
!?!!
Grasafjallið.
Það var mikið ys og þys á
Fjallbakka þennan morgun. Alt
vinnufólkið var að búa sig af
stað til að tína fjallagrös, og með
í förinni ætlaði að verða fölk frá
næstu þrem bæjum, þrent frá
hverjum bæ.
Margir hlökkuðu til ferðarinn-
ar, en þó Ella litla mest, því hún
var búin að biðja um að fá að
fara með grasafólkinu í -heilt ár.
Hún var aðeins níu ára gömul og
kvnt mér gengismálið, og við það f1.05 harnale§ °.f saldaus eins °S
olðiS enn gallharSari á móti hu" b''5' VeniS f™m
gengi en nokkumtíma áður, því , ", u"
gengi er ekkert annað en lán hjá ’a(" ha," hmu (o'k'"u-
i eje- • r iii ar “un lagði af stað með þvi. Atti
þjooinni, og ef nokkurskonar! L' í í • ui *• , c K ,, .
•• i -I i” í - i nun ekki iika að hafa ofurhtinn
spekulatiomr komast þar inn í,1
bætist altaf á það. Að minsta
kosti það sem útlendingar græða
á þeim.
Þegar gengi fer lækkandi fell-
ur alt í ljúfa löð og allir græða
nema verkafólk, vörurnar hækka
ótt, skuldir eru borgaðar í mörk-
um og “gullaxarnir” ánægðir, því
að þeir, sem eru ekki nógu gáfað-
ii til að fylgjast með verðlaginu
11 111 uU IVlíijQol IUCU V Cl UICIkIIIU “Nr * / /
• . rr\c/ ' -I *. oiðin niu ar?.
setja bara alt upp um 5U /o a viku ,
strigapoka mjallhvítann, sem
mamma bjó til handa henni að
tina í; hún ætlaði líka að vera
dugleg að fylla hann. Hún var eini
krakkinn, sem fckk að vera með
hópnum, og henni fanst niðrun
að því, þegar mamma hennar bað
vinnukonurnar að líta eftir henni.
Var hún kanske ekki nógu stór
til að gæta sín sjálf? Hún var þó
hverri! Menn kaupa alt, sem hönd
á festir og eyra heyrir. En ein-
hverntíma kemur að “krísunm”,
pg hún stendur yfir í Austurríki
nú frá febrúar. Englendingar
veittu Austurríkismönnum lán,
eins og allir vita, og settu þau
skilyrði, að ríkið hætti að halda
n.atvöruverði- niðri með því að
borga mismuninn. Við þetta létt-
ist á ríkissjóði í bráð, svo að
Það var komið glaða sólskin,
þegar fólkið kom framm undir
Háadal, sem kallaður var. Það
var afskektur eyðidalur eða öllu
heldur dalverpi uppi á fjallinu,
inniluktur á milli tveggja lágra
fjalla, sem sjaldan var ferðast um
nema annaðhvort í grasaleit eða
ef fé tapaðist; þá fanst það oft í
da) þessum. Þar var grösugt vel
°g dýgræn mosabörð og lyng-
ronan
austurríska snarhækkaði hó'ar- Féð f|ýði han8að > ó'
; úr 2 pfennig í 4 pf., eða rúmleg^
helming. Matvörur hækkuöu
aftur á móti afskaplega við að
ríkiseftirlitið hætti (ríkiseftirlitið
hans Garðars!). Iðnrekendur, er
höfðu getað byrgt landið í skjóli
verndartolla, fóru í hópum saman
veðrum, stormum og rigningum.
vegna þess að þar var nægilegt
skjól að finna. Þegar gengið var
upp með Stóragili og upp á hæð-
arbrún, sem í fjarlægð sýndist
vera fjall, en var bara líðandi
brekka, þá blasti við dalurinn,
á höfuðið, því þeir höfðu keypt n‘iðr nS langur. I hlíðum hans
vélar á marga tugi þúsunda og
verðið orðið að afsknfast í vör-
unum, en nú voru þýzkar vörur
alt í einu orðnar helmingi ódýrari
en áður, svo framleiðslan hætti
voru ótal smáhæðir, gil og hólar,
brös og kjarrviður, steinar og
og þúfur og lækir, með tærum,
líðandi straumum, og undirlendið
þakið af iðgrænu, mjúku smá-
snögglega, því verkalaun gátu ! aiisl{onar blómum.
. . P. . K . .. M/. ----- _ii:_ 1-----'
stöðvarnar, og búið að reisa tvö ætlaði ekki að verða hrædd, þó víst alt fólkið búið að tína fulla
stór tjöid, annað handa stúlkun- hún sæi það, — þar sem bæði pc.kana nema hún. Það gerði ekki
um, en hitt handa piltunum. Var kngi Sveinn og stóra Gunna voru svo mikið til. Hún Stína sagði, að
það ekki unun að horfa á snjó- í hópnum — nei, ekki mikið. Nú börn gætu ekki tínt eins mikið og
hvít tjöldin í dalshlíðinni? Og voru allir búnir að borða og fullorðið fólk. Henni Ellu þótti
svo voru búnar til stemahlóðir drekka kaffið og farnir af stað til verst að geta ekki séð huldukonu
rétt hjá stúlknatjaldinu, til að hita að tína í pokana sína. Og nú var eða útilegumann áður en hún færi
kaffið á. En hvað var gaman að kvölda að, en þó eins bjart og af staíj heim. Upp frá þessum
aí reykmn Must upp í ha* um hádag. þyí „óltin huima í Is- h„gleiSlngum sofnaSi Mn ,f
st,rt loftií. og bjartan, gulhtaS- land, , jummanuS, er aldre, d,mm cn vabia4l aftur v,j þaS, a5 sl,ira
ann logann skiotast ut undan ketil — jatnvel ekki í þröngum da - r-„nna i l, • « .• u*
botninum, eins og hann væri i verpum uppi a fjollum. Bara sol- , ,,
feluleik. Svo fór að suða í katl- skinið breyttist í roðakenda móðu ‘eið °g hUn Sagði: Þu matt nu
inum og lokið að Iyftast upp. Já, og þessi móða breiddi sig yfir
nú sauð upp úr, ofan á einn hlóð- grösin, eins og hún væri að hlúa
arsteininn og lak ofan í eldinn, að þeim, svo þeim yrði ekki- kalt
svo fölskva sló á hann sem í golunni, sem lék um þau. Já,
snöggvast, gaus upp svörtum það var elskulegt að vera uppi á ari að hða en n°Lkur annar.
leið og hún sagði:
ekki sofa nema klukuktíma leng-
ur, Ella mín, því þá vek eg þig
og við förum af stað.
Þessi eini klukkutími var fljót-
Henni fanst hún vera rétt að
leggja aftur augun, þegar Gunna
reykjarmökk og suðaði bálreiður fjöllum í júní.
við vatnsgusurnar, sem skvettust j Ella keptist við að tjna í pok-
á hann eins og til að stríða hon-! ann sinn, en ólukku mosinn vildi vakti hana og fór að hjálpa henni
um. En þarna kom Stína hlaup- verða með. En hvað hann var bl að binda hvíta pokann með
andi, greip ketillinn og helti fulja þrár. Enginn gat þó etið mosa- grasalúkunni í á bakið á sér. Hún
kaffikönnuna, svo kaffilyktin graut, og EIIu leiddist að tína og hafði ekki tínt eins mikið og stóri
ilmaði um alt og blandaðist sam- hreinsa grösin undir suðu. Það Sveinn.
an við blóma og grasilminn og var mikið skemtilegra að taka
gerði Ioftið alt umhverfis þrung- handfylli sína af þeim upp af
ið af æfintýrum. jörðinni, því þá hækkaði altaf í
Skyldu annars vera nokkrir úti- pokanum. Bara ef hún gæti tínt
legumenn í þessum dal?” hugsaði eins mikið og.hann langi Sveinn.
Ella. Hana hálf langaði til að
sjá þá. Ef hann stóri Sveinn v.æn
rétt hjá henni, þá væri hún ekki
hrædd, því hann var svo hár og
Niðurl. næst.
Fuglar í búri.
En hún var nú svo lítil, og svo var ------
hún að verða þreytt í bakinu — (j, hvað mig tekur það sárt að sjá
fP- ap! Hnn nnrfti pS nvíla <iia . , c > ,
saklausu ruglana smau
æ, æ! Hún þurfti að hvíla sig.
Og nú var hánótt. Var það ann-
stolna burt sínu frelsi frá,
sem fleygt þó gætu sér vængjum á
út um heiðloftin háu.
digur og náttúrlega nautsterkur. j ars ekki skrítið að vera að vinna
Hann gat ráðið við hvaða tröll; um hánótt?
sem var. En sumir af hinum pilt- 1 Klukkan þrjú fór alt grasafólk-
unum voru nú bara lítil væskil- $ heim að tjöldunum, til að fá Þið, vesalings, vesalings fangar,
menni, og yrðu sjáifsagt hræddir, sór kaffi og hvíla sig einn hálf-! eg veit hversu sárt ykkur langar.
en Sveinn og Gunna, þau voru tíma. £HU var sagt ag ]eggja sjg |
bæði svo stór og gátu tekið á móti út af og sofna. En hún gat ekki Hreyfið ei vængina, hímið þið,
um utilegukorlum. Væn þa* sofnaS. því hd„ hafSi svo m.rgl ha.Sj3 þá ei meS aS fi6
ekki gaman, að fa að sja einn tl] að hugsa um. Nú var sólin að 1
þeirra bara einn? færast hærra á loftið og fuglarnir
Þá gæti hún sagt hinum krökk- að byrja að syngja.
unum frá því, þegar hún kæmi En hvað alt var rólegt og kyrt.
heim. En svo voru það líklega alt Það var eins og náttúrufegurðin
skröksögur um þessa útilegu- væri að hvíslast á við nóttina.
menn.. Náttuglan í klettaskorunni var
En þarna var afar stór klettur hætt að væla og sjálfsagt farin að
uppi á dalsbrúmnm. Það hlaut dotta. Hún var oftast orðin syfj-
þó að vera huldufólk í honum. uð^ þegar á nóttina leið.
Það var verst að geta ekki séð |EIla Iitla var líka að verða
það. Bara að þoka kæmi með syfjuð, en hana langaði ekki til
kvöldinu. Hún hafði oft heyrt að sofna fyr en hún kæmi heim.
lc.kaða búrið ei gefur grið,
og gæfi það smugu, þá tækju við
hindranir húsveggja fjögra.
Þeim sem fært er að fljúga,
í fangelsi’ er dapurt að búa.
Jdinum sem aldrei flogið fá,
finst það hugnun og gaman,
að horfa fuglana fleygu á
fjötraða, jarðbundna eins og þá,
að líta binn loftfrjálsa taman.
jhana Jóku gömlu segja, að huldu- Að morgni klukkan níu átti að , Þjð*. vesalings, vesalings fangar,
ekki lækkað, en þurftu að hækka.
Á tveim vikum urðu um 100 þús.
atvinnulausir, og altaf bætist við.
(Þessi tala er eftir minni, svo hún
er ekki áreiðanleg). Og nú er á-
litið, að hungursneyð geti brotist
út í fullum krafti þá og þegar,
langtum verri en hún hefir nokk-
urntíma venð áður. Þarna hefir
maður
verkar þegar gjaldeyririnn stígur
eftir langs tíma hrun.
Þeir “kurs ’-menn heima hafa
auðvítað rétt fyrir sér með það.
að hægra væri að fá gjaldeyri —
meðan hann fellur. En sé hann
búinn að falla lengi, lamar hann
alt við hækkunina . Okkar pen-
ingar eru ekki búnir að vera svo
Nú voru allir komnir á grasa- [ fólk sæist helzt í þoku. Já, hún leggja af stað heimleiðis. Þá yrði eg veit hversu sárt ykkur langar
Nýjar þjóðsögur
mynd, er dregur tjald til hliðar.
Sér þar inn í þjóðsagnaheiminn
fullan af ýmsum forynjum og
félag nokkurra manna á Seyðis-
firði.
Þjóðsagnasafn Sigfúsar á Ey- kynjamyndum
vindará er farið að koma útáj Skifting efnjsins ef að mörgu
dæmi um, hvernig það j Seyðisf.rð. og er kom.ð I. b.nd.ð ,ík Qg . þjóðsögum j6ns Árnason-
140 bls. að stærð. Utgefand, er a> j þessu j bjndi efu um 4Q
I sogur, er snerta “æðstu völdin”
1 og skiftast í 3 hópa: 1. Guð og
Sigfús er þegar fyrir löngu orð- kölski, 2. Paradís og helvíti og 3.
inn kunnur um land alt fyrir þjóð- Refsidómar drottins.
sagnasöfnun sína, og hefir Alþingi
sýnt honum viðurkenningu með |
því að láta hann njóta dálítils
lengivund!r verðl’ SéL.,Í | styrks síðustu árin. Á hann slíkt
skilið, því hann lifir algerlega
fyrir þetta starf sitt. Hefir hann
sýnt mikinn dugnað í því, að
Ma
rgar sogurnar eru
sagðar
sannar að uppruna, eða styðjast
við raunverulega atburði, — að
n.insta kosti koma víða við sögu
menn, sem kunnir eru þeim, sem
þekkja til á þeim slóðum, er sög-
urnar gerast.
Enginn efi er á því, að margir
munu taka þessari nýju, þjóð-
sagnabók fegins hendi og lesa
hana sér til ánægju, því að þótt
vcra kunni mann um sögur, er að
skaðlausu hefði mátt sleppa, þá
er þá samt meirihlutinn vel sagð-
ur og öil heildin mjög sönn mynd
af íslenzkum þjóðsagnaskáld-
skap.
Ennþá mun óráðið, hvort bók-
in kemur í bókaverzlanir — út-
gáfan er að mestu bygð á föstum
áskrifendum — en hér í Reykja-
vík er Benedikt kaupm. Þórarins-
son umboðsmaður útgáfunnar og
fæst bókin hjá honum.
H.
— Vísir.
ið að verka svo mjög, en hver
dagurinn er með útgjöldum, sem
verður, erfitt að greiða seinna, og
bó að lán sé slæmt, er þó hægt að
hafa áhrif á .hvernig það legst á, i koma safninu á framfæri; hann
en gengisskuldir, sem eg kalla, er
það ómögulegt. Við verðum því
að leggja hart að okkur, en með
irnflutningshöftum koma strax
erfiðleikar, með láni Ieggjast þeir
á, þegar við mundum annars vera
að hressast, en gengi eyðileggur
alt í lengd, þ það hjálpi í bráð.
Heima var eg á móti gengi, án
þess þó að vita hvers vegna, en
nú er eg asnnfærður um, að það
er sú mesta ógæfa, sem hugsast
getur, til lengdar. Um Austurríki
heyrist lítið í íselnzkum blöðum,
en því meira um Þýzkaland, og
þar má segja, að alt gangi ve'
sem stendur. En þeir, sem hugsa
til breytinganna upp á við fyrir
markið, eru ekki bjartsýnir,
(Tíminn.)
hefir -nokkrum sinnum verið á
ferð hér syðra og oftar en einu
sinni verið langt kominn með að
fá safnið prentað hér eða á Ak-
ureyri. Síðast var hánn kominn
í samninga. við Aschehoug í Krist-
janíu, er leizt vel á safnið og
hafði um tíma all mikinn hug á
að gefa það út. En ýmsir örðug-
leikar hömluðu, svo að ekkert gat
úr því orðið, og fór svo að lok-
um, að nokkrir Seyðfirðingar
tóku útgáfuna að sér og sömdu
við prentsmiðju Austurlands um
að leysa verkið af hendi.
Þetta fyrsta hefti er snoturlega
úr garði gert. Kápan er skreytt
tcikningu eftir Ríkharð Jónsson;
sýnir hún “forneskjuna” í konu-
STODVID EKf
StÖÖYÍð Öeðlilegan svita á fótum yðar.
_ # Óþægilega svitalykt.
StÖOVÍO Leiðinlegan raka undir hondunum.
"lar af!eiðingar af sv><a-
^tÖÖVlö Þjáningar af fóthita, líkþornum og fótabólgu.
EUREKA No. 4B
losar yður við öll þessi óþægindi eftir fyrstu tilraun. Er einnig mikil hjálp handa börnum.
ver þau sárum og saxa.
Eureka No. 4B er framleitt af reyndum og lærðum lækni og efnafræðingi.
Einn doliar er nægilegur. Eureka no. 4B fæst í öllum fyrsta flokks lyfjabúðum. — Ekkert
er eins gott og ekkert er Þkt því.
Ef lyfsali yðar hefir það enn ekki til sölu, þá sendið með póstinum einn dollar til Winnipeg
Chemical Laboratory Co., Winnipeg, og gefið oss um Ieið utanáskrift lyfsalans.