Heimskringla - 19.07.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.07.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLÆ WINNIPEG, 19. JÚLI, 1922. Hinn síðasti Móhikani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. joocccoocoooocccccoocooccoococceeoccooo! »o<«cocc<>cc<y>=ocosccoco^^ hlotnast Þar eð þeir gátu ekki fundið það, sem g [reir voru að leita að, nálguðust þeir fanga sína og ö nefndu nafnið Langriffill með þeirri æsingu, að það Q var ómögulegt að misskilja meininguna. í fyrstu iét Heyward eins og hann skildi þá ekki, en þegar purningar þeirra urðu meir og meir hótandi, varð rann hræddur við að auka æsing þeirra með þögn sinni, leit svo yfir hópinn eftir Lævísa Ref, er nota mátti sem túlk. Framkoma þessa Indíána var alt öðruvísi en fé- aga hans. Þeir reyndu annaðhvort að fullnægja sinni barnslegu löngun eftir skrauti með því að ræra linum ómerkilegustu hlutum úr helli Valsauga, eða að leita að honum sjálfum með blóðþyrstum hefndar Lævísi refur var þar á móti svo rólegur og Svo nálægt honum, að hann gat hæglega náð í hann, stóð risavaxinn Indíáni, sem virtist gefa fé- lögum sínum skipanir. Bak við hann sá Heyward inn í aðalhellinn, sem var troðfullur af hinum viltu, er voru að rannsaka muni njósnarans. Úr sári Davíðs Gamát hafði lekið blóð ofan á lárberjablöðin og litað þau rauð, sem hinir viltu vissu ofur vel, að ekki var hinn rétti litur þeirra um þetta leyti árs. Þeir álitu þess vegna að blóð Valsauga hefði gert þau rauð, og ráku upp það ýlfur, er líktist mest ýlfn margra veiðihunda, sem fundið hefðu aftur þau spor, er þeir höfðu mist sjónar af, og nú voru hinir viltu ofsaglaðir yfir þessari uppgötvan Einn villimannanna gekk til höfðingjans með fult fangið af greinum, og um leið og hann benti á hina rauðu bletti, lét hann gleði sína í ljós með lágu ópi, sem Heyward aðeins skildi af því, að hann end urtók hvað eftir annað nafnið Langriffill. Loks kastaði hann greinunum í hrúgu fyrir fram an inngang afhelhsins, og þar eð nokkrir aðrir fóru að dæmi hans, huldu þeir sjálfir þá, sem þeir voru að leita að. Það létti yfir Heyward og hann fór að gera sér nýjar vonir. Hann gekk aftur að miðju afhellisins og tók sér þar stöðu; þaðan gat hann bezt séð til þeirra dyra, sem voru næstar ánni. Indíánarnir sýndust nú hafa fengið nýja hugmynd. I einum hóp hlupu þeir upp eftir gjánni og þangað, sem þeir í byrjun inn komu ofaná fr til heliisins. Þegar þeir voru þang að komnir ráku þeir upp kveinandi óp að nýju, sem gáfu í skyn, að þeir væru aftur staddir hjá líkum fé laga sinna. “Þeir eru farmr sína leið, Kóra, hvíslaði Hey ward. “Þeir hafa farið til þess staðar, sem þeir komi frá, Alíca; og við erum frelsuð, — guði sé lof! Hann einn hefir frelsað okkur frá þessum miskunn- arlausu óvinum okkar.” “Já, þökk sé guði fyrir það, að hann hefir misk- unnað sig yfir okkar aldraða föður og hlýft lífi þeirra, sem hann elskar svo innilega!” sagði Alíca og féll á kné á berum klettinum, og Heyward og Kóra horfðu á hana með virðingarfullri lotningu. En einmitt á sömu stundu og augu hennar geisl- uðu af-þakklæti, brá fyrir í þeim óútmálanlegri skelfingu, og þó varir hennar hreyfðust heyrðist ekki eitt einasta orð. Hún varð náföl og benti fram* undan sér með skjálfandi hendinni. Heyward sneri sér við og leit þangað sem hún benti, og þar mætti honum sú sýn, sem hann hafði sízt búist við. Á klettasnösinni fyrir utan bellisdyrnar stóð Lævísi Refur, og hið grimdarfulla andlit hans sneri að þeim. Hve mjög sem Heyward kom þetta á óvart, misti hann þó ekki sjálfstjórn sína. Hann horfði rólegur á andlitsdrætti og svip Indíánans, og sá af þeim von bráðar, að hann hafði enn ekki komið auga á þau, þar eð hann var vanur að nota þau undir beru lofti og gat því ekki strax séð þau í myrkri hellisins. — Heyward kom til hugar, að þau gætu máske falið sig á bak við framstandandi snös í hellinum, þegar andlit Lævísa Refs sýndi. að hann hafði séð þau. Og svo metnaðarfult og sigri hrósandi var bros Indíánans, að Heyward réði ekki við sig af æsingu, heldur greip skammbyssu sína og skaut. Drunur, ýlfur, er sýndi mjög glögt, hve sár vonbrigði þeirra’ “Hefir hann ekki yfirgefið leið sína til að gabba Sumir hlupu æstir af reiði að ánni og veifuðu Húronana? Lét hann ekki eins og hann sneri aftur nuga. íærulaus, eins og hann væri nú þegar buinn að ná 3V> takmarki með svikum sínurn, sem hann hefði ætlað sér. Þegar Heyward mætti hinu afar iiskultga augna- tilliti hans, leit hann strax niður og sneri sér frá íonum með skelfingu. Hann sigraði sauit bráðlega íyrirlitningu sína og sagði, um leið og !;ann sneri baki að sínum fyrverandi fylgdarmanni. “Lævísi Refur er oþ i?öf igur hermaður til þess, að hann vilji neita að segia vopnlausum manni, hvað þeir tali um. sem haía yfiriir.ið hmn.” “Þeir tala um veiðimanninn, sem þekkir stiguna í skógunum,” svaraði Húroninn á lélegri ensku, ov lagði hendi sína um leið á nokkur blöð, sem notuð voru til umbúða á annari öxlinni. “Þeir ieita að i nálgast hinar varnarlausu stúlkur. voru. höndunum sem bandóðir menn. Aðrir hræktu gremjulega í vatnið. Sumir af þeim sterkustu og æstustu í hópnum litu illilega til fanganna, sem enn voru á valdi þeirra. Sumir af þeim létu hugsanir sínar í ljós með hótandi bendingum; jafnvel systr- unum sýndust þeir ekki vilja hlífa. Þegar Heyward sá hin illu áform þeirra, reyndi hann strax að hlaupa Alícu til hjálpar; en hendur hans voru bundnar, og undireins og hann hreyfSi sig, lá hin sterka hendi höfðingjans á öxl hans. Án þess að geta komið í veg fyrir það, varð hann að horfa á rauða hendi vefja sig um hár Alícu, sem féll niður um axlir hennar, meðan önnur hendi, sem hélt á hníf, fór hringinn í kringum höfuð henn- ar, til að sýna, hve gráðug hún væri til að skera hár- ið af því. Hve vonlaus sem staða þeirra var, skildi Hey- ward samt undireins, að þau urðu að hætta við alla mótstöðu, til þess að sýna hana, voru óvinirnir altof margir. Og þó að hann sjálfur gerði sér litla eða enga von um frelsi, fór hann samt að hugga þær Alícu og Kóru eins vel og hann gat. “Þeir inn- fæddu hafa vanalega vondar hótanir í frammi," sagði hann, “en breytni þeirra er ekki líkt því eins vond og hótanirnar.” Sjálfur trúði hann ekki þess- um huggunarorðum, og ósegjanleg hræðsla greip hann, í hvert sinn sem hann sá einn af þiessum viltu L.angriffli”, bætti hann við. “Byssan hans er góð og augu hans ávalt opin. En gagnvart Lævísa Ref Þó leið honum betur, þegar hann sá höfðingj- ann kalla hermenn sína saman á fund til ráðagerða. megnar hann ekkert — jafnlítið og stutta byssan > Þessi ráðagerð stóð ekki lengi, og af kyrðinm að hvíta höfðingjans.” dæma, sýndust allir vera á sömu skoðun. Þótt hann “Lævísi Refur er of kjarkgóður til að hugsa um skildi þá ekki, var hann samt viss um, að þeir væru þau sár, sem hann fær í bardaga, eða um þá hendi, hræddir við Webb hershöfðingja, því hvað eftir sem veitti honum þau,” sagði Heyward ennfremur. “Var það verulegur bardagi, þegar hinn þreytti j Ir.díáni sat undir sykurtrénu og át villikorn sitt?”| spurði Lævísi Refur aftur. “Og hver var það, sem fylti runnana með læðandi óvinum? Hver var það, annað bentu þeir þangað, sem hann var, og það var sjáanlegt, að þeir vildu taka sér eitt eða annað fyrir hendur, í því skyni að forðast hann. Meðan hinir viltu héldu þetta ráðagerðaþing. fékk Heyward tíma til að hugsa um, hvernig þeir scm dró hnífinn úr slíðrum? Og hver var það, sem : hefðu borið sig að með að komast út í þessa litlu talaði um frið með tungunni, meðan huga hans klettaeyju; og hann varð að dást mjög að varkárni þyrsti eftir blóði?” jþeirri, er þeir sýndu við það tækifæri, þó bardaginn Þar eð Heyward þorði ekki að minna hann á jværl Þá 1 raurj °S veru alveg hættur. hans eigin svik, og gat ekki fengið sig til að verja! Eins°S áð,ur er ™nst á, var hinn efn hlut, eyjar- sjálfan sig, stóð hann kyr og þegjandi. Húroninn |n"ar aðeins benr klettar, sem dalit.ð af rekavið leit líka út fyrir að vilja samræðunni lokið; þar eð á ^ °% Það var ]>'**} *™"r’.se™ Peir vo du ser hann tók aftur sína fyrri stöðu, sem aðeins augna- j fynr Iendmgu. Batinn hofðu þeir þv, bonð þangað bliks kappgirni kom honum til að yfirgefa. En!a arbakkann-sem hægast var að komast yf,r ana t,l naumast höfðu félagar hans tekið eftir því, að sam-! eyjannnar; svo hofðu þe.r lat,ð vopmn s,n i bat- talið var hætt, þegar þeir aftur fóru að kalla “Lang-! mn’ vallð ‘vo duglegustu menmna t,l að styra hon- riffill! Langriffill!” Ium’ °S '0—>2 menn heldu ser v,ð hhðar hans. . , , . . *• , - • d £ -v Petta var oneitanlega hættuleg ferð, en hun hafo, Nu getur þu heyrt! sagö, Lævisi Kerur með , . , ótruflaðri ró. “Hinir rauðu Húronar eru að hrópa, á líf Langriffils; ef þeir fá það ekki, táka þeir líf þeirra, sem fela hann.” “Hann er farinn — flúinn! Hann er svo langt í burtu, að þeir geta ekki náð honum!” svaraði Heyward. En Lævísi Refur brosti fyrirlitlega, þegar hann sagði: hepnast vel. Að tilgáta Heywards var rétt, fékk hann strax sönnun fyrir, því nú báru þeir bátinn niður af klett- vnum og létu hann á vatnið í nánd við yztu dvr hellisms; að því búnu gaf höfðinginn föngunum bendingu um, að þeir skyjdu fara út í bátinn. Þar eð ómögulegt var að sýna hina minstu mót- stöðu, gekk Heyward undireins á undan, og fáum sekúndum síðar sat hann í bátnum hjá systrunum Húronana fá að sjá höfuðleður hans.” “Hann er ekki dáinn, hann er flúinn,” svaraði Heyward. Lævísi Refur hristi höfuðið efandi. “Er hann þá fugl, sem getur flogið? Eða er hann fiskur, sem getur synt, án þess að anda að sér lofti? Hvíti höfðinginn heldur að Húronamir séu heimskingjar!” “Þó að Langriffill sé ekk, fiskur, getur hann samt synt. Hann rann niður eftir með straumnum, þegar hann var orðinn púðurlaus og þegar augu Húronana voru byrgð bak við ský,” svaraði Hey- ward. “Og hvers vegna var hvíti höfðinginn kyr?” spurði Indíáninn, sem ennþá efaðist um sannleik- eins og°af eldgosi, framleiddi bergmálið í hellinum,’ ann j ,orðum Heywards. “Er hann steinn, sem sekk- 'ur t,l botns, eða brennur svorðurinn a horo, hans? “Að eg er ekki steinn, gæti félagi þinn, sem datt “Þegar hinn hvíti maður deyr, álítur hann sig. og hinum undrandi Davíð Gamút. Sá, sem valinn vera í friði, en hinir rauðu menn eru færir um að ( var til að stýra bátnum, settist við stýrið, en allir kvelja anda óvina sinna. Hvar er lík hans? Láttu hinir fleygðu sér í ána. Á fáum mínútum flaut bát en þegar reykurinn hvarf, var andlit svikarans líka horfið. Heyward hljóp til dyranna, og sá snöggvast hinn dökka líkama Indíánans, um leið og hann læddist bak við framstandandi klett. Þegar Indíánarnir heyrðu hávaðann í hellinum, varð þeim bilt við og þeir stóðu alveg kyrrir; en naumast hafði Lævísi Refur látið til sín heyra Iangt og hvelt hljóð, þegar allir tóku undir með voðalegu ýlfri. Organdi og grenjandi þutu þeir aftur ofan klettana, og áður en Heyward var búinn að átta sig eftir hræðsluna, sem þessi hávaði olli honum, voru ormur?” í fossinn, sagt þér, ef hann væri ennþá lifandi. Hvít- u> maður álítur, að það séu aðeins heiglar, sem yfir- gefa kvenfólk sitt, þegar það er statt í hættu,” sagði hinn æsti, ungi sveitarforingi, og reyndi að tala með þeim gortkeim, er sennilega myndi vekja aðdáun Indíánanna. Lævísi Refur tautaði einhver óskiljanleg orð á milli tannanna. Svo spurði hann aftur: “Eiga Delawararnir eins hægt með að synda og að skríða í skógunum? Hvar er hinn Stóri Högg- greinarnar, sem huldu innganginn, gripnar af Indí- ánunum og fleygt í allar áttir. Hellirinn fyltist strax af þessum viltu mönnum, sem streymdu inn frá báð- um endum hans, og þeir þurftu ekki langan tíma til þess, að draga Heyward og fylgdarlið hans fram úr myrkrinu út í dagsljósið, þar sem Húronarnir slóu hring um þau og klöppuðu lof í lófa. Gagnstætt því sem flestir viltir eru vanir að haga sér, gerðu þeir ekki föngum sínum neitt ilt fyrst um Autvitað höfðu skrautmunirnir á foringja- smn. búningi Heywards freistað margra af hinum ungu Indíánum; en þeir voru strax stöðvaðir af hinum áðurnefnda foringja sínum. Og systrunum gerði enginn neitt mein. að Húronarnir betur en hann Heyward, sem varð þess var, þektu fylgadrmenn hans talsvert sjálfur, svaraði nauðugur: “Hann synti líka ofan eftir ánni.” “Er Unkas hér ekki?” spurði Indíáninn enn. “Hann synti í burtu sömu leið,” svaraði Hey- ward. Fyrir Indíána var alls ekki ósennilegt að flýja á þenna hátt, og Húroninn efaðist ekki lengur um sannleikann í orðum Heywards, enda tók hann því með kæruleysi, svo það var sjáanlegt, að hann lagði enga áherzlu á, hvort hann næði þessum mönnum eða ekki. Þegar Heyward hætti að tala, sneru allir Indíánarnir sér að Lævísa Ref og horfðu Eldri villimennirnir héldu nú áfram rannsóknum á hann spyrjandi augum. Hann svaraði þeim með sínum með þeim ákafa, sem sýndi, að þeir voru alls fáum orðum og benti um leið á ána. Þeir gátu því “Hvað hefir Lævísi Refur gert?” spurði Indíán- ekki ánægðir með þann árangur, sem þeim hafði j skilið, hvað fram hafði farið og ráku upp hræðilegt (inn, og Heyward svaraði: urinn með straumnum og lenti við syðri árbakkann. hér um bil bemt á móti þeim stað, þar sem Valsauga lét vini okkar stíga á land kvöldið áður. Hér var aftur halidð ráðagerðarþing Iitla stund; svo voru hestarnir sóttir, sem þeir höfðu falið í skóg- inum, og að því búnu dreifðist hópurinn. Flestir þeirra fylgdu hinum mikla höfðingja, er alloft er búið að nefna. Ríðandi hesti Heywards fór hann beina leið yfir ána, og þegar hann var kominn upp á bakkan hins vegar, hvarf hann með mönnum sinum inn í hina þéttvöxnu skóga í áttina til Húrí- kanaeyjannnar. Sex af hinum viltu mönnum voru skildir eftir til að gæta fanganna, og var Lævísi Ref- ur formaður þeirra. Vinir okkar voru því ennþá á vald, hins ósvífna Húrona, og útlit framtíðar þeirra var alt annað en glæsilegt. Það var því engin furða þó Heyward langað, til að tala v,ð þenna lævísa Makúa og reyna áhrif gullsins á hann. Eins vin- gjarnlega og hann gat gagnvart þessum viðbjóðslega bófa, sagð, hann: “Mig langar til að segja Lævísa Ref nokkuð, er aðeins jafnmikill höfðingi má einn heyra.” Indíáninn leit fyirrlitlega til hans og svaraði: “Talaðu! Trén hafa ekki eyru.” “En rauðu Húrönarnir eru ekki heyrnariausir,” sagði Heyward. “Og uppástunga, sem aðeins á við mikilmenni, getur vakið þrá og óheppileg áform' hjá yngri hermönnum. Ef Lævísi Refur vill ekki hlusta á mig, þá getur konunglegur herforingi þagað.” Lævísi Refur talaði kæruleysislega til félaga sinna, að því er séð varð, sem keptu við að láta söðla á hestana handa stúlkunum, og þegar hann sá, að þeir áttu svo annríkt við þetta óvanalega starf, að þeir gættu einkis annars, gékk hann fáein skref til hliðar og benti Heyward að koma til sín tií ættmenna sinna, sem höfðu breytt illa við hann, og hrakið hann burt eins og hund? Og þegar við skildum, hvað hann vildi, hjálpuðum við honum þá ckki? Vorum það ekki við, sem komum þannig fyr- ir sjónir, til þess að Húronarnir ekki skyldu taka eft- ir því, að hinn hvíti maður héldi, að fjandmaður hans væri vinur hans? Er þetta ekki alt satt? Og þegar Lævísi Refur með hyggindum sínum hafði lokað augum félaga sinna og troðið ull í eyru þeirra, gleymdu þeir þá ekk, því, að þeir höfðu eitt sinn neytt hann t,I að flýja? Létu þeir hann ekki verða hér sunnan vert v,ð ána, meðan þe,r voru sjáifir nógu heimskir til að halda norður? Ætlar Lævísi Refur ekk, að flytja fanga sína t,l hins auðuga, grá- hærða Skota? — Já, Lævísi Refur! Eg skil þetta alt saman, og eg hefi nú þegar ígrundað, hvernig' iauna skuli slík hyggindi. Höfðinginn í Fort William Henry skal fá að borga eins ríflega og stórum höfð- ingja sæmir. Lævísi Refur skal verða skreyttur með verðlaunapeningum úr gulli! Púðurhorn hans skal verða kúffylt. Hann má fá eins margar krónur í pyngju sína og steinarnir eru í kringum Horíkan- vatnið. Dýrin í skóginum munu sleikja hendur hans, því þau skilja, að þau geta ómögulega flúið frá kúlubyssu hans, svo góð skal hún vera. Og eg vil sjálfur — já, eg vil —” “Hvað vill ungi höfðinginn gera, sem kemur frá þeim héruðum, þar sem sólin rís upp?” greip Húron- inn fram í fyrir honum, sem varð þess var, að Hey- M'ard hikaði. “Hann ætlar að útvega svo mikið eldvatn, að það fljóti í straumum fram hjá íbúðarhúsi Lævísa Refs. Hugur og Lunderni Indíánanna skal verða Iétt- ara en fjaðrir Kólibrífuglanna, og andi þeirra ilm- sætari en hinna viltu geitarblaða í skóginum,” svar- að, Heyward, sem aðeins beið eftir því, að finna eitfhvað til að enda með, er væri mest freistandi fyrir Indíána. Lævísi Refur hafð, hlustað með nákvæmni á tölu þessa. En þótt Heyward veitti andlitsdráttum hans nákvæma eftirtekt, gat hann ekki séð áhrif orða sinna. Hann þóttist samt viss um, að hann hefði slegið á réttan streng, þegar hann mintist á, hvernig hinn vilti höfðingi hafði verið móðgaður af rændum sínum, því þá brá fyrir eldingum í aug- um hans um stutta stund af tryltri æsingu. En strax á eftir bar andlitið hátíðlegan svip, sem erfitt var að skilja. Hinn hluta tölunnar hafði hann líka hlustað á með nákvæmn, — þann nefmelga, þegar Heyward reyndi að vekja hefnigirni hans og peningagræðgi. En majórinn varð þó að bíða góða stund eftir að hann þagnaði, þangað til hinn svaraði, en svo lagð, hann hend, sína á særðu öxlina og sagði nokk- uð hörkulega: * Eru vinir vanir að merkja hver annan þannig?” Mundi Langriffill gera sig ánægðan með jafn- lítið sár'á óvin sínum?” var svarið. “Læðast Delawararnir eins og höggormar að iþeim, sem þeir elska?” spurði Lævísi Refur aftur. “Heldur þú að nokkur hafi heyrt til hins stóra Höggorms, þegar hann vildi það ekki sjálfur?” svar- aði Heyward. “Sendir hvíti höfðinginn púður sitt í andlitið á /bræðrum sínum?” spurði Indíáninn enn á ný. “Missir hann nokkru sinni af takmarki sínu, þeg- ar það er ásetningur hans að drepa?” spurði Hey- ward á móti, og um andlit hanjjék svo hreinskiln- islegt bros, að maður átti erfitt með að tortryggja það. Á eftir þessu fylgdi löng þögn. Heyward sá, að Indíáninn hikaði til að hugsa um málefnið, og hann ætiaði einmitt að fara að telja upp verðlaunin aft- ur, þegar Lævísi Refur yeifaði frá sér hendinni og .sagði: “Þetta er nóg. Lævísi Refur er vitur höfðingú og hvað hann gerir fær þú seinna að sjá. Farðu og talaðu ekki eitt orð. Þegar Lævísi Refur talar, þá *?r tími til fyrir þig að svara.” i Heyward tók eftir því, að Indííáninn gaf félögum sínum auga með hinni mestu varkárni. Þess vegna gekk hann strax til þeirra aftur, svo þeir fengju enga ástæðu til að ætla, að hann stæði í leyndu sambandi við formann þeirra. Samtímis gekk Lævísi Refur til hestanna, og iét sem hann furðaði sig á lagvirkni ■manna sinna. En litlu síðar benti hann majórnum að koma, til þess að hjálpa systrunum í söðlana. Heyward hafði ekki lengur neina sanngjarna á- stæðu til þess að tefja tímann, og hve nauðugt sem honum var það, varð hann þó að gera það, sem Lævísi Refur skipaði honum. Meðan hann hjálpaði þeim á bak, hvíslaði hann að þeim, að hann væri aftur fannn að gera sér góðar vonir. En hvort það jók kjark þeirra , gat hann ekki séð, þar eð þær horfðu altaf niður fyrir sig, af hræðslu við að mæta augnatilliti Indíánanna. i Hest Davíðs hafði hinn hópurinn tekið með sér, svo hann og Heyward urðu að ganga, en það þótti majórnum vænt um, þar eð hann á þann hátt gat tafið fyrir ferðinni, því hann hafði enn ekki slept “Talið þér þá,” sagði hann, “ef orðin' eru af því voninni um, að hann gæti fengið hjálp frá Fort tæi, að Lævísa Ref sé samboðið að heyfá þau.” “Lævísi Refur verðskuldar það nafri, sem feður hans hafa gefið honum,” sagði Heyward til að byrja með. “Eg skil vizku hans og alt, sem hann hefir gert fyrir okkur, og eg skal endurgjalda honum, þegar sá tími rennur upp. Lævísi Refur hefir sýnt, að hann getur glapið fýn óvinum sínum. Edward. ' 'i ' f Þegar öllum undirbúningi fararinnar var Iokið, gaf Lævísi Refur merki um að leggja af stað. Sjálf- ur gekk hann í fararbroddi, til þess að leiðbeina, hvert halda skyldi. Á eftir honum gekk Davíð, sem nú kvaldist ekki mjög mikið af sári sínu. Svo komu systurnar og við hlið þeirra gekk Heyward, en hinir Indíánarnir skiftu sér til að ganga á hlið við þær og einn á eftir, og veittu þeir öllu nákvæma athygli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.