Heimskringla - 09.08.1922, Qupperneq 1
XKXVL AR_______
WINNIPEC. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 9. ÁGCST, 1922.
CANADA
Bófarnir gátu ekki opnaft öryggis-1 ]>ví meS fuliri ferS. þar til hún rak lautinöntunum
skápinn hvernig sem þeir revndu og sig á þá. 38 manns bióu bana, en 137 Oscar Ontdal. í loftfari til Noröur-
skápnum og byggingunni. Lögregl- ; ein sú hrylljlegasta sjón, er þeir heföu og ástæftur leyfa. fif þaft veröur
an er aö revna aö hafa hendur í hári litiö. Af sex manns í einni fjölskyldu ekki hægt, halda þeir satnstundis
ræningjanna, en hefir ekki ena hepn-' komust t. d. afteins tveir lifs af. fin þaöan til Spitzbergen. Vegalengdin
;ist þaö.
Ráðgjafar nýju bændastjórnarinnar í
Manitoba.
Kl. 11 f. h. í gær tóku hinir aýju
ráÖgjafar Bændastjórnarinnar i Mani
toba embættiseiö sinn.
Ráöuneytiö er sem hér segir:
Forsætis- og mentamálaráöherra:
Hon. John Bracken.
Fjármálaráöherra: Hon. F. M.
Elack, fyrrum féhiröir G. G. félags-
ins.
RáöH. opinberra verka: Hon. W. R.
Clubb, Þingm. frá Morris:
.. . . ,,, rr t..* i ,, 1 frá hliÖum beggja aðila, verkveitenda Miles Minter
AkuryrkjuraÖh.: Hon. Ntel Cante- . ... ..........|,
ron, þm. frá Minnedosa.
fi. G. Fullerton og
til Norður-
Sögött pólsins. Aftla þeir aft lenda þar og
ttröu aö hverfa í burtu viö svo búið. j slösuðust, sumir nijög mikiö.
fin þeir geröu miklar skemdir ijæði á ' þeir, er slvsiö sáu, aö þaö hafi veriö gera einhverjar rannsóknir, ef veöur
BANDARÍKIN.
Báðar hliffar kolaverkfallsins.
Ástæðurnar fyrir kolaverkfallinu t
Bandari tjt. : mt voru ii/'egr, birta-
Dómsmálaráöh.: Hon. R. W. Craig
þm. frá Winnipeg.
Fylkisritari: Hon. D. L.
þm. frá Arthur.
Nánari grein veröur á monnum
þesum gerö síðar.
og verkamanna. Sá, sent fyrir hönd
námaeigettda var, heitir H. N. 1'ay-
lor og er formaftur félagsskapar
Mcj j námaeigenda. Hann segir: “Vinntt-
Dr. Bell látinn.
Dr. Alexander Graharn Bell, upp-
götvari talsímanna, lézt 2. ágúst aö
heimili sínu t Nova Scotia. Haföi
hann verið lasinn undanfariö. en ekki
hættulega, aö álitið var. Hann var
háaldraður maöur, fæddur í Edinborg
á Skotlandi 3. marz 1847. Mentun
sína hlaut hann í þeirri borg og einn-
ig á háskóla i Lundúnum. Til Can-
ada kom hann meö fööur sínunt árið
1870. Áriö 1876 sýndi hann fvrsta
árangurinn af tilraunum sínum á
þvt að senda málskeyti nteö raf-
magni, sem leiddi til þess, aö talsirn-
inn var uppgötvaður.
Dr. Bell var jaröaöur á tindi á
fjalli dálitlu á landareign hans í
Eeinn Breagh í Nova Scotia, sam-
kvæmt hans eigin fyrirskipun.
Simar út um alla Canada og Banda-
rikin heiöruöu jaröarförina meö
einnar minútu þögn rétt fyrir kl. 11
aö deginum.
Kornnefndin.
Óvist er enn, hverjir skipaðir veröa
i ko^nnefndina, sem Alberta og
Saskatchewan hafa samþykt aö
stofnuð skyldi til þess aö hafa korn-
soltt á hendi í haust. King forsætis-
ráÖherra hefir beöiö þá James Stew-
BRETLAND
latin uröu svo afar há á stríöstímun-
ttm. aö kol sem aörar vörttr, hækkttöu
| i veröi. Nú hefir kolaverö talsvert! ig, en ekki eins illa og hún. /
lækkaö. fin kaup er enn hátt. Þaö i _________o________
et nanftsynin, sem til þess rekur, aö
færa kattp niðttr. Forseti Banda-
ríkjanna hefir nú látið sig niáliö
skifta. Hann sá, aö þjóöin í heild
sinni mátti ekki líða fyrir verkfall-
iö‘. Og nú er þaö hún, en ekki náma-
eigendur. sem glímuna eiga viö i
verkamenn kolanámanna. Vér segj-
ttm, aö þjóöin eigi tilkall ti> læ.gra
verðs á kolum en nú er. En verka-
ntannafélögin neita aö viöurkenna j
þaö. Menn utan verkamannafélag-:
artna eru reiöubúnir aö vinna fyrir \
lægra kaupi. Hvt skyldu ekki aörir
geta þaö eins?”
John L. r.ewis, forseti verkamanna-
féiags námttmanna, segir: “Kola-
námaeigendur höföu gert santning
viö verkamenn stna ttm að lækka
ekki kattp þeirra nema meö þeirra
samþykki, þ. e. nefnd manna frá báö-
uni hböttm. Námaeigendur sviku
þenna samning. Þar sem vinna hefir
lengst enzt í nánium, hafa verkamenn
$873 á ári í kaup. Yfirleitt nemur
kattp þeirra ekki nerna $700 á ári.
Hvort sem hægt er aö fá menn til aö
vinna t svip fyrir ntinna kaupi eöa
ekki, neitar verkamannafélagiö. aö j
hægt sé aö lifa sóntasamlega á nú-T
þaö úar fjölskyldufaöirinn og eitt af ( frá Boint Barrow til Spitzbergen er
börnutn hans. Sjálfur lá hann þó lim-jum 18(K) mtlur. Fara 23 klukkitstund-
kstur og gat ekki hrevft sig; til ann- it i aö fljúga hana. Amundsen býst!
arar handar hontitn látt 3 börn hansjviö aö geta gert nokkrar vísindaleg-j
dáin, en til hinnar kona hatts, einnig ar rannsóknir á ferð þessari og hreyfi ,
dáin. ntyndir ætlar hann sér aö taka. Auk
þess ætlar hann sér aö huga aft beztu
eða greiöustu leiöinni fyrir skipið aö
í gegnum ísjnn. fiftir flugið |
I kemur Anntndsen til Seattle og fer >
svo þaöan til skipsins og tekur þá
höndum saman viö vísindamenn sína
á þvi, meö aö rannsaka ttoröurhafiö.
Bréfdúfur hefir Amundsen meö sér
á ferðalaginu. Rf einhver slysni
Marvj ,
- ! tara
Mary Miles Minter slasast.
I Ireyfimyndaleikkonan alkttnna
skarst allhættulega á
arttnt handleggntim i járnbrautar- j
árekstri, sent nvlega varö í Victor, ^
Tdaho. Hún hrökk út í gluggann á
vagninum, er hún var í og hlaut við
þaö sár þetta. Eitthvaö af leikfólki ■
öörtt er meö henni var, meiddist einn
Stærsta ntáliff.
Mikilsverðasta málið á fundinum i
Lundúnttm er ttm Ijorgunarfrest á
í sl ttldum Þjóðverja. Rr beðiö eftir
j úrslttum þess meö mikilli óþreyju.
j Eins og kunnugt er. eru þeir Llovd
i George og Poincaré þar sinn á hvortt
niáli. Og fari svo, aö þeir komi sér
ekki santan, er Frakkland að öllum
likindum laust allra mála viö handa-
þióðirnar og getur gengið úr því eft-
ir skaðabótuni sinttm af Þjóöverjttm
eias og því gott þykir. fin þaö er
þaö. sem Poincaré æskir, ett ekki aö
ve'ita neinn borgunarfrest. Fvrir
Lloyd George vakir aftur á mótt, aö
veita hann og aö jtettingamál fivróptt
sétt í höndttm nefndar, setn skipuö er
l
j mönnum allra striðsþjóðanna inaan,
j alþjóöafélagsins.
Morðingjar IVilsons marskálks.
| ' Mjög miklar tilraunir ertt geröar
til þess. að korna þeint Dunn og
’O'Sullivan, er rnyrtu Sir Henry Wil-
son marskálk á Englandi. undan hegt*
se ao ttta somasamtega a nu- j ingu. Hefir dómsmálaráðherra
veranái kaupi, aö ekki sé talað um, að stjórnarinnar á Englandi veriö beö-
þaö skuli eanþá lægra. Hvert tonn j inn aö taka máliö fvrir lávaröadeild-
art og F. W. Riddell aö taka stjórn af linkolum kostar $1.67 komiö upp j ina. Aftökudægttr þessara manna er
þeirrar nefndar á sinar hendttr, en ur námuntim. En það er selt á $10.41 á fimtudaginn kernur. Yfirlýsiag. er
þeir hafa báöir neitað þvi. Þeir voru í Bandgríkjunum. Vér neitum því.rDunn geröi. var revnt aö bera upp í
stjórnendur kornnefndar Union-, að háverö kola og vörtt sé verka-1 réttinuni af lvöveldissinmtnum trsku.
stjórnarinnar. Nú hefir frézt, aö H.
W. Wood, leiötogi bændafélagsskap-
arins í Alberta, hafi veriö boðið aö
takast verkiö á hendttr. En ýmsra
hluta vegna er ekki liklegt, aö hann
geri þaö. Hann hefir ekki verið meö
stofnun þessarar nefndar sem stend-
ur. Og hann hefir æriö ntikilsverö-
um störfum aö gegna fyrir bænda-
félagiö í Alberta. Dragist ntikiö úr
þessu aö fá menn t nefndina. er hætt
viö, aö hún komi ekki aö miklu haldb
í haust
jl’ Roblin-kosningin.
1 Roblinkjördæmi vann T. Y. New-
ton íhaldsmaöur kjördæmiö t kosn-
ingunum, en H. R. Richardson,
bændasinni, tapaöi. Munur atkvæða
var aöeins 7. Hafa n úatkvæðin aft-
iti verið talin. en þaö breytir ekki
kosningunni. Newton græddi 2 at-
kvæöi á endurtalningunni. svo hann
he fir nú 9 í meiri hluta.
Sendiherra Catiada.
Sir Lonter Gouin er mælt aö gerö-
ur muni aö sendiherra Canada i
Washington. Þetta sendiherraembætti
var stofnað fyrir þrem árum, en hef-
ir ekki veriö skipaö til þessa. Hitt
mun ranghermt, sem birzt hefir t
blööum í Montreal, að hann muni
veröa sendiherra Bretlands í Banda-
ríkjunum í staö Sir AttcklanJ Gedeíes,
sem nú hefir sagt því embætti af sér.
Bankarán í McCregor.
Reynt var 2. ágúst að brjótast inn t
Imperialbankann í McGregor og ræna
mönnttm í námunum aö kenna. Þaö
á rót sína aö rekja til hinna $8.44.
sem lagðir eru á kolin eftir það.
\erkamenn æsktu ekki verkfalls.
Kattp þeirra er ekki svo hátt. aö þeir
stæöu sig viö þaö. fin þeir voru
knúðir til þess, vegna þess, að kattp-
lækkunin var gerö meö þaö fyrir
attgum. aö eyðileggja verkamanna-
samtökin eöa félagsskap þeirra. sem
Itlí fiskildi hefýr haldiö aö ofttrs litlu
levti vfir verkamönnum. Ef náma-
eigendttr heföu staðið viö samning
sinn viö verkamenn og heföu tjáö
þeim, hvaö í efni var. áður en kaup-
iö var lækkaö. heföi einhver milli-
vegttr veriö fundinn og sakir veriö
jafnaöar. En þaö var ekki gert og
samningarnir viö verkamenn rofnir.
Kolaverkfallintt er ekki Iokiö meö
geröttm forsetans. Þaö veröttr ekki
tii lykta leitt á öörum grundvelli en
þeint er lög ná til og verkamenn ertt
verndaðir af sem aörir þegnar þjóö-
félagsins.”
Viku verkfaU.
Sporvagnaþjónar t Chicago gerðu
verkfall 1. þ. m. Ástæðan var sú, aö
kattp þeirra var lækkaö ttm 17%. Eft-
ir viktt tóku þeir aftitr til starfa og
samþvktu kattplækunina.
Járnbrautarslys.
Stórkostlegt járnbrautarslvs varö
s. I. laugardag t grend viö Sulphur
Springs t Montana. Farþegalest, sent
þar var á fleygifet'ð, tók ekki eftir
nterki, er henni var gefið iint aö
ibrautin væri ekki greiö og vagnar
sl-yldi henda þá. eiga þær aö bera
fréttir af þvt til skipsins. l’eir hafa
ýittsan útbúnaö á loftfarinu, sem held
ur því á floti. þó þaö falii niötir á
'sjó. — Þetta Tshafsferðalag sitt geri*-
hana ráö fyrir aö standi yfir i sjö ár.
Þjóðverjar borga ekki.
Skuldír, sem á Þjóöverjutn hvila
siöan fyrir striÖiö. eru talsverðar. |
Fékk Þvzkaland þatt lán óspart í j
Frakklandi. Nokkur ujlphæö þeirra
sl ulda féll nvlega i gjalddaga. en |
Þjóöverjar greiddu ekki neitt af þvi. j
Reiddist Frakkland þesstt og hefir nú
tckiö lögtaki þvzkar eignir í l;rakk- j
landi. Eru eignir þessar ló'ftir og1
hvggingar og ýmsar stofnanir. F.nn-
frentur hefir forsætisráöherra Frakk-
lands skipaö Frökkttm i Alsace- Lor-
raine og viöar. setn lán höföu tekið
í Þýzkalandi fvrir striöift. aö liætta
aö borga þeim skuldir sinar. þar til að
h.'inn tilkynni þeim þaft. Fara Þjóð-
verjar nú fram á. aö Frakkar ákveöi
ekki að gera neitt fvr en á fundinttm
í i.undúnttm, sertf þar stendur vfir
milli Vestlægu þjóöanna. En l,'rakk-
ar neita því. þar sem þessar skttldir
sétt síöan fvrir striöiö og sumpart
milli einstakra ' manna. Finst þeim
þaö verkefni kattpsýslumanna í
Þ\-zkalandi aö sjá fyrir þessu. Til
ófriöar er sagt aö þetta mttni ekki
leiöa, enda fari Frakkland ekki lengra
en þaö hefir fullan rétt til. ef þaö
eigi aö sjá sér borgiö.
Jtann. Tilraunin hepnaðist ekki. [væru a henni skamt þaðan. Fór hún
en rétturinn levföi þaö ekki. I yfir*-
lvsingttnni skýrir Dttnn frá þvt, aö
Wilson marskálktir hafi verið for-
sprakki aö hugmynd einhverri, er til,
þess varð, aö 500 manns í Ulster létu
ltíið á fáttm mánuöum. Er nú bæn-
arskrám aö rigna yfir stjórnina aö
fara meö menn þessa sem stríös-
fanga, en mvröa þá ekk't. Mælir Mrs.
Sylvia gantla Pankhurst meö því.
Einnig Mrs. Skeffington, irsk konh,
e- segir, aö maöttr sittn hafi meö lík- > p.alkis, htmdur sjösofendanna og A1
Dýr í himnaríki.
Samkvæmt trú Múhameðsmanna
eru þaö fleiri en mennirnir. sem t
sælustaöinn komast eftir þetta lif.
Þeir fullyröa. að 10 dýr aö minsta
kosti hafi fariö til himnartkts, og sétt
þar nú t lukkunnar velstandi. Ertt
þatt sem hér segir: Kálfttr Abrahants,
t:xi Mósesar, hvalttrinn. sem glevpti
Jónas, BHeams-asnan, hrúturinn frá
Tsmael, Salómons-maurinn. úlfaldi
sj.ámannsins Salek. páhaninn frá
ttm hætti veriö mvrtur af brezkttm
herntanni áriö 1916. og sá hermaðtir
hcfir veriö náöaöttr. Hvaö stjórnin
gerir. er enn ókunnugt. En Irar. eöa
lvöfrelsismenn þeirra. segja. aö mál-
iö þttrfi aö fara fyrir konttnglega
nefnd. svo framartega sent nokkitrt
ntál hafi þurft þess.
Harry Boland hættulcga særffur.
Harry Boland, sendiherra eöa aöal-
trtaöur “irska lýðveldisins” í Banda-
ríkjumtm, og nú síöaít ritari eöa önn-
ttr höttd Eamons De Valera, var skot-
inn af frírtkismönnunum írsku, eöa
Collinsliöinu, fyrir skömmu. Boland
’dó ekki af skotinu, en þaö er taliö
víst. aö hann deyi af afleiöingum
þess.
ÖNNURLÖND.
Frá Amundsen.
Roald Amundsen kvað nú vera
kominn til Point Baríows, sem er
nyrsti tanginn á Alaska. Þaðan ætl-
ar hann meö tveim mönnum, þeim
Borak. skepnan sem þar Múhameö til
himins.
Vcðreiffah estur sjóveikur.
Veðhlaupahestur, sem maður á
Englandi á, er Sir John Arnatt heit-
ir. veröur svo sjóveikur, ef taka þarf
hann á skipi til annara landa. aö
hann nýtur sin ekki viö veðreiðarnar.
Nú eru veöreiöar i nánd á Spáni, sem
eiganda þessa ágæta veöhlaupahests
langar til aö láta hann taka þátt t. En
á skipí má ekki flytja klárinn þang-
aö. Hefir eigandanum því hug-
kvæmst aö flytja hann t loftfari. Ef
af því verður, mun þaö í fyrsta sinn,
et hestur siglir t loftfari.
Úr bænom.
Séra Rögnv. Pétursson lagði af
staö vestur til Vatnabygða á fimtu-
dagskvöldiö var. Hann geröi ráö
fyrir aö dvelj'a þar fratn undir lok
mánaöarins. F.innig bjóst hann við
aö skreppa vestur í tslenzku bygöirn-
at kringum Markerville.
NUMER 45
I>ær systur fimelía og Anna Borg,
sem meö móður sinni, frú Stefaníu
Ciiiömundsdóttur leikkonu, koniti hér
vcstttr fyrir eitthvað tveim árum síð-
;an, lögðu af staö áleiðis til New York
á fimtndaginn var. Þar búast þær |
viö aö dvelja ttm tíma, en fara svo til
Islands i haust. Vinir og kunningjar
þeirra hér nntnu óska þeitn alls góösj
farnaöar.
Bæjarráðiö í Winnipeg er aö glíma
%iÖ þaö efni um þessar nutndir,
hvort þaö eigi ekki aft taka yfir
rekýtur sporvagnanna í bænttm og
kaupa kerfiö af sporvagnafélaginu.
Um veröiö á því er ekki kunnugt, en
þaö er veriö aö komast eftir því hjá
íelaginu ásamt söluskilyröunum. Ef
til slíkra kaitjia kemur, verða bæjar-
búar eflaust látnir greiöa atkvæöi um
þaö. •
Þann 12. jttlt síöastliöinn voru
gefin saman í hjónaband t Winnipeg.
ar ' séra A. S. Colvvell. hr. Stanley
Skagfeld frá Oak Point og ungfrú1
C’adys Qryte frá filnt Creek. Brúö-J
guminn er sonttr Andrésar Skagfeld
bónda. er lengi hefir búiö aö Hove
P. O.. Man.. og verið póstmeistari
þar, en brúðurin er af norskutn ætt-
ttm og hefir fólk hennar lengi veriö
busett i Elnt Creek. Hr. Elmer Gryte
cg ungfrú Hanna Skagfeld vortt viö-
stödd hjónavígsluna.
Ungu hjónin' hafa sezt aö á Oak
T'oint, þar sent hr. Skagfeld hefir lát-
ið byggja mjög vandaö hús, er verö-
ttr framtíðarheimili þeirra.
Faðir brúögumans. Andrés Skag-
teld. brá búi fyrir hér ttm bil ári stö-
an og fluttist til Oak Point. Kevpti
bann þar landblett og hefir látiö
byggja þar hús. er stendur rétt viö
hliöina á húsi sonar hans.
Myndarleg veizla var Italdin i húsi
foreldra brúögumans. kvöldið sem
ttngu hjónin konttt heint. og sátu hana
ntilli 50 og 60 tnanns. Var paö skvld-
fólk og vinir úr nágrenninu. Séra
Gttðm. Arnason mælti nokkttv orö til
brúðhjónanna og bauö þatt velkomin,
og var siöan sezt ttndir borö. ‘ Einn-
ig var lesið kvæöi, ort af herra Dan-
iel Halldórssvni. AÖrir töluðu eigi.
en allir skemtu sér hið bezta lengi.
fram eftir kvöldintt. '
Nokkrir Islendingar ertt búsettir
aö Oak Point og hefir þeint fjölgað
aö mun þetta síðastliöna ár. Hafa
nokkrir þeirra hvgt sér myndarleg
hús. . en hús þeirra Skagfeldsfeðga
bera af flestum öðrttni þar unt slóðir.
Og ntá meö sanni segia ttnt þá. aö
það er ekkert hálfgert, sem þeir gera.
Er þaö ágæt viöbót i hóp landanna
þar, aft fá jafn ntvndarleg hjón til
sin sem Stanlev Skagfeld og kona
br.ns eru. Mttnu allir hinir mörgu
vinir þeirra óska. aö þeim megi auðn-
ast aö búa þar lengi og líöa vel. Hr.
Skagfeld er dugnaöarntaöur hinn
niesti og hefir með hinni lijntrlegtt
framkomu simni áunnið sér vináttu
og hvlli fólks vfirleitt.
Einn af gestunum.
Þessir voru staddir á Islendinga-
deginum i bænunt frá Lundar:
Páll Reykdal kaupmaður.
Mr. og Mrs. Ágúst Magnússon
sveitarskrifari. og þrir synir þeirra
hjóna.
Mr. Johnson bankaþjónn.
Jón Halldórsson og tveir synir ltans
Einar Eyfjörö.
Níels Hallsson.
Jón Einarsson.
B. M. Loftsson.
Og ef'til vilP fleiri, þótt vér næð-
ttm ekki t nöfn þeirra.
Athvgli skal vakin á auglýsingu
þeirri. er Banfields húsgagnafélagiö
birtir á öörttm stað hér í blaðinu.
Ráðsmaöur verzlttnarinnar er hitjn
vel þekti landi vor Sigttrður Melsted.
Auk þess sem vörur félagsins eru
seldar á rnjög lágu verði, miðað viö
Á förum heim.
Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson er
nú i þann veginn aö kveðja vestræna,
í.s-lenzka hópinn og leggja af sfað
heint til Islands fyrir fult og alt.
Máttkari né mýkri tónlistarjöfur hef-
it þjóö vor aldrei átt. Prófessor
Sveinbjörnsson er einn þeirra andans
aöalsmanna. er gert hafa garð þjóð-
a~ vorrar frægan, þótt mestan hafi
hann aliö aldttr sinn erlendis. Is-
lenzkari Islettding en prófessor Svein-
biörnsson, hefi eg aldrei þekt og fáa
jafnoka hans aö hreinskiltti og öðrum
lundarfarskostum. Mér finst hann
vera Baldur tslenzku þjóöarinnar,
hinn bjartasti allra Ása, óltkur að þvi
eintt þó, að engar mistilteinseggjar fá
á honutn uunið. Og nú er prófessor-
intt svo aö segja á förum. Fjallkon-
an. þar sent hann nattt faömlagsins
fyrsta. biöur nú komu hans og fagn-
at því, aö útivistinni löngu er lokiö.
F.g er einn af þeini, sem harma
brottför prófessors Sveinbjörnssonar
héöan. 'Mér finst dvöl hans hafa ver-
i'ö oss Vestur-Islendingum andlegur
áv’nningur. F.n nú hefir ættjöröin
Itoöiö honum heim og heimboöið hef-
ir hann þegið. Alþingi hefir veitt
pt ófessornttm heiðnrslatiB. Engan
núlifandi Islending veit eg maklegri
slikrar viðurkenningar. Þótt prófes-
sor Sveinbjörnsson hefði aldrei annaö
samið en “Ö. guö vors lands”, þá bar
l'onunt slik viöurkenning fyrir löngu.
F'östudaginn þann 18. þ. m. efnir
puSfessor Sveinbjörnsson til hljóm-
leika í Goodtemplarahúsinu, þeirra
stöustu fvrir Ts|andsförina, og ætti
ekki aö þurfa að minna fólk á aö
fjölmenna. Efnisskráin veröur aug-
1 yst stðar, en geta tná þess, aö auk
tónverka þeirra, er prófessorinn sjálf-
ur leikur, verða þar sungnir einsöngv
ar og nokkttr karlakórslög.
E. P. J.
verðlag nú, og meö ágætum skilmál-
um. er þarna viö Tslending aö skifta,
sem óþarft er aö mæla meö, þar sem
hann er fvrir löngu alkunnur Islend-
ingum jafnt sem ensku mælandi mönn
um. að lipurð og réttsýni i viðskift-
um og viömóti öllu. En vegna hags-
muna þeirra. er þarna btða allra setn
kattpa þttrfa sér húsgögn, vill Heim>-
.ktingla benda Islendingunt á, bæöi t
þessttm bæ og út ttm sveitir, aö betri
viðskifta geti þeir ekki átt von, en
þarna. Litil niöttrlxirgun og svo lit-
ið að greiða vikttlega eöa mánaöar-
lega á vöru. sem kevpt er, aö mentt
vita varla af þvi, er alveg nýtt í þess-
um bæ og alstaðar á þessttm timum.
En þessi kjör biöa yöar hjá hr. Mel-
sted. Hann er auk 4>ess sérstaklega
holltir Islendingum. og greiðir fyrir
þeim meira en nokkrttm öðrttm. Vér
þorum að benda hverjum Islendiag
sem er á þaö. aö örttggari, hentugri.
skemtilegri og betri viöskifti getur
hattn ekki fengiö en þarna hjá hr.
Melsted.
Hljómleikasamkomu halda fööur-
Jeysingjarnir frá St. Benedict’s mun-
aöarleysingjahælinu. þann 17. ágúst
næstkomandi. kl. 8,30 e. h.. Sanikom-
an verður í “Árborg Town Hall",
|
Aöalkonsúll Dana hér í Canada
ætlaði að vera viðstaddur á Islend-
ingadeginunt hér t Winnipeg, en sök-
um forfalla gat hann þaö ekki; en
vtsikonsúllintT hér. hr. Ö. S. Thor-
geirsson, fékk eftirfarandi skeyti frá
honum:
Mr. O. S. Thorgeirsson,
Winnijjeg.
Please convey to the Icelanders
gathered on occasion of the 33rd Ice-
landic National Celebration my sinc-
ete regrets to be ttnable to be present
and best wishes for the success of
the day.
P. Schou,
Consul General.
! Montreal, Aug. 3, 1922.
\
i
I