Heimskringla - 09.08.1922, Page 3

Heimskringla - 09.08.1922, Page 3
WINNIPEG, 9. ÁGÚST, 1922. HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. afmæliö meö guösþjónustu, en síöan byrjuöu ræöuhöld. Talaði Pétur Sig- hvats fyrir minni kaupstaöarins, minni Skagafjaröar Jón Björnsson kennari, minni Islands Pálmi Péturs- son, minni Jóns Sigurðssonar Pétur Kannesson, og auk þess var mælt fyrir minni kvenna. Bændakór Skagafjaröar söng og einnig barna- kór kaupstaðarins, og var aö hvoru- tveggja geröur hinn bezti rómur. Dóttir Jóhdnns Sigurjónssonar, Gríma aö nafni. kom nýlega frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. Er hún kornung og átti Jóhann hnra áö- ur en hann kvongaöist. Mun hún bafa komiö að áeggjan og fyrir ttí- stilli Ásgeirs Péturssonar og Sigurö- ar Bjarnasonar kaupmanna, og hafö; altaf frá barnæsku verið umkomu- laus og einstæð. Er líklegt, aö henni geti liöið betur hér eftir í skjóli ætt- ingja og vina föðursins. Strokufanginn, Oskar Nikulásson, koin fyrir nokkru til Akureyrar og þektist þar. Fór lögreglan og bxjar- fógeti af staö til áö höndla stroku- inanninn. Haföi frézt til lians á gistihúsi hjálpræöishersins, og þar hafði hann komiö. Algeröa erindis- leysu fóru yfirvöldin ekki. Þau náðtt í poka mannsins "og staf, en sjálfur. var hann á burt eins og svo oft fyrri og hefir ekki til hans spurst síöan, aö því er menn vita. Islcnsk síld í Ameríku. — Einn af sænsku síldveiöamönnunum, sem á undanförnum ártim hafa veitt hér viö land, Franz Witte, seldi síöastliöinn vetur nokkur þúsund tunnur af tsl. sild til Amertku meö góöum hagnaöi. Kefir hann gert tilraunir þar meö sölu á henni stöðugt siöan 1913^ og aldrei náö veröi, svo aö svarað hafi kostnaöi, fyr en nú. Hann saltar hana um og setttr í nýjar umbúöir áðttr en hann sendir hana vestur. Sigfús Pétnrsson andaöist að heim- ili stntt Grænttborg hér 't bænttm 24. jóní, 92 ára gamall. Um langt skeið æfi sinnar bjó hann á Hellttlandi og Eyhildarholti í Skagafiröi. Iírepp- stjóri var hann í sinni sveit uni mörg ár. Síðar fluttist hann vestur 't Svartárdal og bjó þar um 10 ár. T>egar hann haföi fylt 80 átin flutt- Lst hann hingaö til Reykjavikur og hefir hann veriö hér siöan. Stgfús heitinn var greindarntaöur Og fjöf- maöur mikill. Revkvfkingar þektu hantt helzt sem hestamann; á n'tær#is- aldri var hann að temja fjörhestana. s'tna og annara. — Þrjú börn Sigfús- ar eru á lífi: Jóhattn bóndi á Torfu- s'Áiðum í Svartárdal. Pórumi kona á Völlum t Skagafirði og Sigurlaug. Aflabrögðin. — Nýkontinn “Ægir” flvtur skýrslur ttnt aflabrögö v'tös- vegar á landintt fyrstu fimm ntánuði þessa árs. A Vestfjörðum hafa kotn iö á land 8670 skippund af stórfiski, á Norðurlandi 2877 skippund, á Aust- fjöröum 7700 skippund, t Vestmanna- eyjttm 27,500. annarsstaðar á Sttöttr- lattdi utan Reykjavtkur 22,363, i Reykjavík 2619 skippund á þilskip og 34.983 skippttnd á botnvörpuskip. Alls hafa þannig aflast á landinu 106,711 skippund af stórfiski og er miöaö við verkaöan fisk. Eftirtektarveröust allra þessará talna er sú frá Vest- maHnaeyjum. Þær tvær þúsundir J ntanna, sem þar búa, hafa aflað rteira en fjóröa part alls þess fisks sem komið hefir á land og nærri því ■cns mikiö og botrivörpungarnir t Reykjavík. Er ekki ofsögum sagt af fiskisældinni þar, en sjaldan eða aldri hefir eins mikill afli oröiö þar eins og á síðustu vertið. A Vest- fiörðum og Noröurlandi er vertíðin miklu lakari en uttdanfarin ár, en í betra lagi á Suöurlandi. Crassþrettan. — Austur í sýslum «ru dágóðar grassprettuhorfur á tún- vm og vallendi, en mýrar eru mjög illa sprottnar. Stafar þaö af þvt, að voriö hefir veriö kalsasamt í nieira lagi. Samt gera menn sér góðar von- ir um sláttinn og spá flestir þurka- sumri. Látin er á I.andakotsspitala kvöld- ið 29. júní frú Anna Stephensen frá Akttreyri, ekkja Stefáns Stephensens r.mboösmanns, en dóttir Páls Melsted sagnfræöings, mesta merkiskona. Náttúrgriþasafninu hafa borist á- gætar gjafir frá Björgólfi Olafssyni kekni. Eru þaö dýrahamir frá Ind- landseyjum, krókódtlshamur stór, 3 rretra langur, flughundur (leðurblöku tegund) og igulfiskur. Einnig hefir hann gefið safn'inu skordýrasafn, er ekki hefir verið þar áður. Björgúlf- ur er nú farinn norður í land ásamt bróður sínum Grimúlfi og konum þeirra. Fara þau norður t Þingeyj- arsýslu en fjöll suður aftur. (Lögrétta.) Suðarganga*. Eftir I. G. Tekið úr Lögréttu. Loks var víkarinn fenginn eftir ýmsa öröugleika og eg búinn að fá leyfi til aö fara hvert á land sem mér þoknaðist. Þaö eru mikil viöbrigöi fyrir okkur. afskektu héraðslæknana Islatidi, aö geta alt 't einu velt öll - t:m. áhyggjttnum af hinu ábyrgöar- nikla starfi ojckar vfir á aörar hend- ttr, eftir aö hafa ekki- átt eina einustu frjálsa stttnd árum ^aman. hvorki nótt né dag. En þaö er lika föst regla 't þessu lifi. aö losni maðttr viö eina áhyggju, þá taki önnttr viö, og tm var þaö góð skipsferö til útlanda, sem mig vantaöi, þvi fátt skipa kent- ttr hingaö þessi árin. Þaö heföi tek- iö langan tima og kostaö æriö fé. að ferðast til Reykjavíkur og þaöan til úilanda, því ferðalög hér á landi eru seinlegri og dýrari en alstaöar ann- arsstaöar, þar sem eg þekki til. meö- fratn vegna þess. aö járnbrautir vant- ar. Nú var eg svo heppinn aö “Be- skytteren” kont hér á næsta fjörö aö sa-kja Færeyinga og komst eg þangaö landveg í tæka tíö. Skip.stjóri á “Re- skytteren” tók mér hið bezta og sagöi trér far velkomiö. Létum viö frá landi þann 5. sept. og beint til hafs; átti varðskipið aö líta eftir sprengi- ílothylkjum (mines), þv't Færeying- ar á fiskiskipunum þóttust hafa séö talsvert til þeirra um þær mtmdir og hóföu mörg skipin hætt veiöttm og siglt heim sökum þessa. T’egar kom- iö var nokkrar ntilttr út frá Langa- nesi sáttm viö fisikflota Færevinga. Vortt þar enn mörg skip og haföi skipstjóri vor tal af þeim. Þaö var myndarlegt aö sjá þarna skip viö skip, líkast eins og komið væri í fljót- andi þorp, og ef færeyski flotinn, sem stundar veiöar á sumrin kringttm Ts- land, hefði veriö þarna allur — tæp 200 skip — þá heföi gefiö á aö líta. Mér datt Tryggvi gantli Gunnarsson í httg og salan á íslenzku skipunum og fátæku fiskimennirnir okkar, sem » sátu heima. þvt að litlu skeljunutn þeirra var ekki nema stöku sinnttm íært frain fyrir landsteinana. en þarnadrógtt Færeymgar gráðugan golþorskinn og léttt vel yfir sítutm br.g og og engin sprengihylki sjáan- leg utn þær mttndir. Fórum viö því leiðar okkar og stefndutn beint til Færeyja. Eg var ekki frí viö sjósótt fyrstu dagana. þvi aö skipið valt nokkuö. annars leiö mér vel, svaf i góðum legttbekk 't borösal yfirtnanna og borðaöi meö þeint;*þeir voru hin- ir Ijúfmannnlegustu í hvivetna. I Færeyjunt stutt viðdvöl; þar varö eg aö fá mér vegabréf (passa), þvi koma átti viö á Skotlandi og F.ng- landi, en óspuröur ttm þjóðerni var eg þar talinn danskur þegn og þótti Sveini Björnssyni eg hafa sloppið \el að komast klaklaust gegnum F.ng- land meö þattnig útbúiö heimildar- skjal. Frá Færeyjitm var svð hald- ið til Aberdeen og eftir stundardvöl þar til Newcastle, þar sem viö dvöld- um einn sólarhring og tókum kol. Etnn farþegi frá' Færeyjum, sem ætlaöi til Kauptnannahafnar, haföi oröiö eftir í Aberdeen; hittu skip- verjar hann af hendingtt á götu í Newcastle; hafði hann fengið aö v.'ta, aö skipiö fór þangað og komiö r.ieö járnbrautarvagni, en vissi nú ekki hvar skipið lá, því rnargar eru hafnir og langt frá aðalborginni; vissi hann þvi ei hvert halda skyldi og varö nú sárfeginn, er hann mætti skipverjunum. Eg get þessa vegna þess, hve tilvil junin viröist koma ýtnsu undarlega fyrir og finst mér þess gæta mest á ferðalögutn. Star- sýnt varö mér í myrkrinu um kvöldið á verksmiðju eina mikla þarna niður viö höfnina; glóöi hún sem rauðagull og eldblossana lagöi út um reykháf- ?na, það var stórfengleg og fögur sjón og hjálpaði myrkriö til aö gera hana hrykalegri. Nú var haldiö til r>anmerkur. Fögnuður var mikill þegar Skagann sá og sigldunt við fram hjá honum í bliðu veðri. Lítil dvöl í Frederikshavn; hitti eg þar ís- lenzkan lækni, setn þar er búsettur og fékk þar beztu viðtökur. Morguninn eftir, nefnilega þann 13. september, komutn viö til Kaupmannahafnar; þar var ekki hægðarleikur að fá hent úgt húsnæöi, og tók eg mér aðsetur á hóteli í bráðina. íslenzkur læknir, búsettur í smábæ úti á Sjálandi. bauö mér aö heim- sækja sig; brá eg mér þangað, því eg haföi meðal annars, gaman aö sjá, bvernig störfum og kringumstæðum sveitalæknis þar væri háttaö til sam- anburöar viö ástæöur okkar hér heirna. Á læknissetri þessu átti eg n jög góöa daga og hvildist vel. Lækn irinn var önnttm kafinn. bæöi viö aö sinna sjúklingutn heinta og vitja þeirra er í grend bjuggu; átti hann bifreiö og ókum viö í henni á svip- stundu sömu vegalengd, sem hér h.eföi þurft marga klukkutíma til aö komast. vegna veglevsu og stundum ófæröar. Þótti dönsktt læknunum það býsn mikil, er eg sagöi þeim frá vetrarferöununi okkar hér á Islandi; haföi eg úr töluverðu aö moöa. en færöi til betri vegar alt, sem eg gat, og þagöi vfir þvi lakasta. þvi eg vi'di ek.ki aö þeir skyldu halda. aö við værum eins langt á eftir tímanum eins og viö í rattn og vertt erum. T. d. nuttidi þeim hafa þótt eitthvað bog- iö við þaö, aö læknir væri 9 daga á ferö gangandi i ófærö og illviörunt, til þess að vitia ttm einn eða tvo sjúk- linga. og hefir þaö þó komiö fyrir niig nokkrum sinnttm. og þvi líkt siálfsagt hent aðra lækna hér. Þarna i bifreiðinni hugsaöi eg oft ttm þaö, livort viö. þessar fáu hræöur hér heinta á Fróni gætum ekki þjapp- að okkur ofurTítiö betur saman á beztu blettum landsins. ræktaö þá scmasamlega og notaö búskaparlag, vegi og samgöngutæki. sem meira líkt ust þvi, sem gerist hjá öörum menn- ingarþjóöttm nú á tíumm, heldur en því, sem forfeöttr okkar ttrött viö að búa fvrir þúsuHd árttm. Kröfttr ein- staklinganna á öörum sviðtim, t. d. ltvaö viöurværi, klæðnað o. fl. snert- ir, og kröfttr þióðarheildarinnar, hafa brevzt og vaxið svo stórkostlega áð ekki er von að gamla búskaparlag iö dugi — en svo sleppi eg þessum þönkttm meö þeirri niöurlagshttgsun, aö liklega væri hægara ttm að tala en úr að bæta. Eg fór til Hafnar aftur eftir að hafa hvílt mig og hrest úti á landinu í tvær vikur. I Kaupmannahöfn gekk eg svo á spítala, bæði á frílækningar, þar sem máske hundrað sjúklingar konta og fara á 2—3 klukkutímuni. Stundum sa eg margar stórar “operationer” dag eftir dag, hlustaðT á fyrirlestra þar setn sjúklingar voru sýndir ttm leið og því ttni líkt. Námsskeið var haldiö i Kaup- mannaþöfn T.—15. desetnber fyrir lakna, tók eg þátt í því, og reyndist þaö, aö vonttm. ntjög skemtilegt og lærdómsríkt. Þá var þaö. aö eg hitti Rikarð Jonsson af hendingtt, höföum við aldrei sést áötir; fór hann aö segja n>ér frá því, aö hann væri að “stu- dera” ítalska tungu og búa sig undir 1 suðurgöngu: lét eg þess getiö, að gaman heföi veriö að veröa sam- ferða; ræddttm við oftar um þetta ruál og þar kom aö lokum. að sam- ferðin var bttndin fastmælum. Skvld- um viö leggja af staö þann 18. des- ember. Tölttveröan undirbúning iþurfti: T. d. að láta taka af sér tnyndir, sent lima átti á vegabréf og önnttr heimildarskjöl, fá vegabrefin árituö á þrent sendiherraskrifstofum, búa út feröatöskur og sitthvað ann- að, er til langferða heyrir, Davíð skáld frá Fagraskógi slóst i förina meö og kvöldið áöur en halda skvldi af staö vorttm viö allir Ixtðnir til Jóh. Kjarval ntálara, sem gæddi okkur á vistum og víni og lagöi okkur ýmsar 1'ifsreglur, því sjálfur hafði hann far- iö til Róm. Svo aö morgni þess 18. desember þevstum viö í bifreið til járnbrautar- stöðvarinnar. Þar kvöddum viö ýmsa vini og vandamenn. sem komið höföu ti! aö árna okkur góörar farar, sett- umst siðan inn í annars flokks vagn- klefa og lestin rann af stað. Það fór vel ttnt okkttr á flöjelsklæddttm fiaðrasætum og við sintum ekki út- sýninu neitt, því að við höföum séö þ:.ð svo oft áðttr, heldttr fórum viö nú aö httgsa um næsta vanda, er að ’höndttm mttndi bera, og það var að reyna að tala sómasamlega við Þjóð- verja, sem við áttum nú aö fara aö umgangast. Viö fórttm þvi aö rvfja ttpp þ zkttna, sem enginn okkar var sérlega æföur í aö tala. Eg fór að lesa 100 tíma t þýzktt. en þegar eg leit upp næst, var Ríkaröur farinn aö te'kna rnynd af laglegri þýzkri frú, er sat andspænis okkttr og haföi auðsjá- (Framhald á 7. sítSu) Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vár ábyrgjiwt yfcr r«rnley» sg mMtnrn "7* ÞJ0NUSTU. ér *akjum virðingarfyUt viftkifts jshot fyrir VERK- SMIÐJUR xm HEIMILl. TaU. M*in 9580. CONTRACT DEPT. Umbot«malur vor ar reitubéin tl Hau jrtur •8 máli og gefa y8nr koetnaSar&aetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLiment, Gett'l Manttger. H Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ 17.00 tonnið 4 Empire Coal Co. Limited Shni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. i ■■■■ — I ....... ——— Nýjar vöruhirgðir Looar aðrir strikaSir tigiar, KurSir of ghiffar. Komið og sjáíð vörur. Vér enoa ætíí fúsir a8 sýna, ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L i ■ i t e d ■'—----------- HEMRY AVE EAST WINNIPEG y DR. C- H. VROMAN Tarmlaeknir • iTennur y5ar dregnar e8a lag-i aSar án allra kvala. Taisími A 4171 aSOS Boyd Bldg. Winnipeg : Arnl Andrraon K. P. GnrlanS GARLAND& ANDERSON UMJFHÆBISICAH l*hoar:A-aiSt 8«1 Klrrtrtc Kailvrar Chaaabera KBS. ’FHONB: V. K. ITU Dr. GEO. H. CARLBLE Myrmm. Aiw "•< »1 Krwka-ijtkllaa BOOM Tl# STBHUNð BABB Phaaai ASSSl DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blðndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 SCunldar •érvtai.Iega kvensjúk- dóona og bama-ajúkdóma. A8 hitta Id. 10—-12 'f.lh. og 3 5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180 B. Halldorson ■Wl Boyd Bld*. Skrifstofusíml: A 3S74. Stundar sérstaklega lun*nasjtlk- dðma. Ef að finna á skrifstofu ki. 11 lj f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ava. Talsimt: Sh. 3158. L— Tahtat ■ ASBSS Dr. J. G. Snidal TANSI.tEKIVIB 114 BUafe Portsst Av.. vnnnpN ~~ ■ " KOMID OG HEIMSAfiKIÐ MISS K. M. ANDERSON. aö 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hún talar fslenzku og ger- lr og kennir “Dressmaking”, ‘THemstitdhing”, “Emlbroidery”, Cr‘,Croohing’, “Tatting” og "De- signing'. The Continental Art Store. StMI N 8052 Dr. J. Stefánsion ••• Strrlla. Baak B|d«. Hom* Portage og Snútfa fr* w. i. ui i, ,v ...». J,r*1 Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 | Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. <— Talaími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlaeknár 602 Steriing Batifc Bldg. Portagj Ave. and Smrth St, J Winnipeg RALPH A. COOPER Ragiatered Optometriat and Optician 782 Mnlvey Ave., Fort Ronge, WINNIPEG. Talatmi F.R. 3876 övanalega nákvaem augnaakoSun, •# glemtigu fyrir minna ver8 «n ▼analega geriat « 1 A. S. BARDAL 3 selur likktstur og annast um tlt- 3 fartr. Allur útbúnahur si baztl ■ Rnnfremur seiur hann allskonar 1 minntsvarða or lerstolna § 843 SHERBROOKB ST. | 8 •*»: WINNIPRO Heámili: 577 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Taflor 651 Sargent Avenue. Cleaning. Pressing and Repajr. *ng—Dyeing and [)ry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum • |>au heim a8 loknu verki, ALT VF.RK ABYRC.RT mrs. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjajidi úrval*- btrgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan aem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mra. Swairi- son njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407 ^ : — TH. JOHNSON, Crmakari og GullsmiSur S«lur g 1 (tl ngaleyflabrAL Bðrstakt athy*tt vattt pðntaaaa os vlðyjðrðum útan af iaadl 264 Main St. Phona ▲ 4637 W. J. LINDAL ðc CO. W. J. Lindal J, H. Lindal B. Stef ánaaon lalenakir lögfraeSingar 1207 Unron Trust Ðuilding, Wpg. TaUími A49b3 Þehr hafa ehuug skriíatofur «8 Lundar, Riverton og Gimii og eru t>ar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi. Riverton. fyrsta og þriðja hvem þriSjudaig í hverjum mánuSi. GrmH, fjrrsta og jjriSjahvem rrriS- víkudag í hverjum mánuSi. i. J. Swamoi ■. a. ■•artakam J. J. SWANSON & CO. rASTHIMNASALAR K _ »•«*»«« aslBtar. ' - TaUtast 104« •»• Farla Balldlaa WtaatRaa Phone A8677 639 Nótre Dbm JENKINS Sc CO. The Faanily Shos Stora D. Macphafl, Mgr. Winnipag ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSmgrrr. 1 félaigi viS McDonald & Nicol, hefir heimild tfl þess aS flytja mál boeSi í Manitoba og Sask- atch ewan, Skrifstofa: Wynyard, Saaic. j UNIQUE SHOE REPAIRING H.TS óviðjafnanleg&sta, bexta eg ódýrasta skóviÖgeriServerkrtzetR f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Daxne eiguuAí COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið { bænum. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og Gu$m. Símoaarson.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.