Heimskringla - 09.08.1922, Side 8

Heimskringla - 09.08.1922, Side 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WÍNNIPEG. 9. ÁGÚST, 1922. Þessir'eiga bréf á kringlu: • Helga Goodman. C.o. Albert Good- man. Mr. G. K. Jónátansson. Oddson, Sigurdson, C.o. S. A. Johnson. Mr. Ölafur J. ‘Breiðíjörð (Islands- bréf.)’ Eigendur þessara bréfa erti beðnir af vitja þeirrV sem fyrst, sökum þess að annars verða þau endursend. KENNARA VANTAR fvrir Minerva skóla nr. 1045. Verður að hafa annars flokks kennaraskír- teini. Kensla á að byrja 4. septem- ber 1922. Tillwð, sem tiltaki menta- stig og æfingu, ásamt kaupi, sem ósk- að er eftir ,sendist tii undirritaðs fyr- ir 24.^ágúst 1922. S. Einarsson, Sec.-Treas. Box 452, Gimli, Man. Gjafir í sjóð til hjálpar börnum á á hallcerissi'æðunum á Rússlandi: Winnipeg j Hin íslenzka gestrisni I (Framh. frá 7. bls. i -- 0,---- * 1% , . , . TT . , reiknaðist eftir gamalli venju í gamla a skrifstofu Heims-' , , •j landmu). Gestur sá, er hér neðir um, er hr, Axel Thorsteinson. Sjálfsagt ber flestum saman um það, að þeim inanni sé eigi kynvana, enda er hann sonur eins skáldjöfurs íslands, og það var Steingrímur heitinn Thorsteins- son rektor. Sjaldan fellur eplið langt frá eik- inni, segir málshátturinn; og því kemttr manni til hugar, að þessi gest- ur okkar muni eigi vera afskiftur föðurarfi sínum — sem sé skáldgáf- unni. Mér er ókunnugt, hvað gamall herra A. Thorsteinson er. En hvað setn því líður, er það sannreynt, að eftir því sem hver maður lifir leng- t,r og þar af leiðandi lærir meira og meira í lífsins skóla.^og þar sem hið göfuga hefir á ánnað borð tekið sér bústað í sal mannsins, hver sem hann er, þá vex það .og þroskast til hans æíiloka. Geta menn ekki nú þegar séð og j íundið glögg merki göfugleika í anda herra A. Thorsteinsonar? I’tirfum við annað til þess en að fletat upp á fyrstu síðu fyrsta heftjs Rökkttr? Fvrirsögn sálmsins er Bænin, og geta þeir sem vilja. keypt ritið og lesið bann þar. Er það ekki hálfdautt og stirðnað hjarta, sem eftir lestur sálms þess l;etiir hann sem vind um eyrttn þjóta. Og fná hér ekki sjá fisk liggja undir sleini, þar sein hann til dteinis segir: ' Gef niér kraft að kremjá ið Iága”. Og svo í síðasta versi bænarinnar: Faðir! þeim að vera á vegi varða lRil, er mín þrá". Er ekki mögulegt að finna hér göfugan hugsunarhátt, ,og að sjá nokkurt samræmi i því að þessi göf- ugi hugsunarháttur bendi til þeirra skálda, er hafa verið talin í fremstu eða fremri röð þeirra. Lesendum vil eg benda á það. að eg er; ekki að dsema um hæfileika þenna ne aðra hæfileika höfundarins, beldtir aðeins spyrja. Og þó að eg hafi brotið ísinn nieð því að hreyfa við málinu. þar eð eg var vonlítill orðinn um, að þvi yrði gaumur gef- inn meira en nú í bili, sem og er. á daginn komið. En gerla finn eg, hve St*. 13 Cerlms* Blk. J. HL Straaaifjörð tnaltur oc calLABMitr. AJler Ti»*.nlr fllitt TOÍ mí b.ndl l.yrtu. •71 9ttc«( An> TiMal >k«kr. M* góðan vilja, enda þótt í smáum stil L'r,r verði, og að hver sein hefir kringum-1 smna, stæður nú' í bili, sýni það í verkinu. rétta Sem málsheíjandi þessarar sjóð- ,tltninn er um garð genginn. undirtektir allra, er málinu skal eg viðurkenna með mínu skírnarnafni, er sjóðsöfnttnar- •04 ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ► 04 Daratry’s Drug btore Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og.fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. I stofnunar finn eg mér skylt að Ieggja j fyrstur af mörktim til hans, enda þó j minna i að hagur minn sé engan vegin svo I siaddur, að líkur geti talist þar til. Sr.mt sem áður legg eg rninn skerf með gleðí og sterkri og öruggri von um, að hann vaxi nteð degi hverjum tii tíma síns enda. Þess skal getið, að vegna sérstakra orsaka set eg eigi skírnarnafn mitt undir þessar línur. En þakklæti mitt Með heillaóskunt til allra Ianda Einarður. VANTAR KENNARA. Kennara vantar fyrir Riverton- skóla. Verður' að hafa annars flokks mentastig. Skóli byrjar 1. september. S. Hjörleifsson. Sec.-Treas. 44-46- PURITy FLOUR '• í "More Bread and BetíerBread* María Baldwinsoii. Narrows .... Mrs. Th. Ölafsson. Antler .... Sr. Jóh. Bjarnason, Árborg .... Mrs. Helga Bjarnason, Ári)org Rjarni A. Bjarnason, Árborg Jóh. F. Bjarnason. Arborg .... Stefania J. Bjarnason, Árlxirg Eggert A. Bjarnason, Árborg Sylvía H. Bjarnason, Arborg $4.00 1.00 J.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Aðttr auglýst .................. 38.00 Samtals .... .... P. S. Pálsson. Suite 4 Acadia Apts. $50.00 SAMSKOT til sjómannaekkna og munaðarleys- ingja á slandi. Islendingadagsnefndin á Gimli $15.00 Meðtekið frá hr. P. K. Bjarnasyni, Árborg, Man., $25.00. dánargjöf til Jóns Sigurðssonar félagsins frá Pétri sal. Bjarnasyni. — Fy-rir þessa gjöf t; kvittast með þakklæti. Mrs. P. S. Pálsson, Stiite 4 Acadia Apts. ur er afl þeirra hluta sem gera skal — attðinn. Þessi gestur okkar þarfnast pen- ingastvrks, til þess að hann geti kom- iö síntt heiðursverki í frantkvæmd.— Kaupi nú allir ritið hans og Ijái þess- ai i umgetnu styrkstofnun fylgi sitt. Fé það. sent kenuir í sjóð þenna (við skulurn tiefna. hann Gestrisnis- sióð) virðist réttast að senda beint tii þess inanns, sem á að hafa hans not: og þar af leiðandi getur hann jafnótt og eitthvað er látið af mörk- um. haft það til sinna þarfa — í bili. I fann fnun ekki láta það farast fyrir að auglýsa nöfn gefetidanna, og virð- ist — til þess aö blöðin hafi ekki eins oft ómak við að auglýsa samskotin —• fara vel á að það sé gert mánaðar- lega, og söfnunartímabilið sé ákveð- iö til næstu jóla, því vér þekkjutn það öll, að, jólagjafavikan er ætíð sjálfri sér samkvæm. Eg ber óskoraö traust til allra landa minna. með það að þeir sýni WONDERLANn THEATRE|U FtSTVDAG OC LAIIGAHDAQl “C0LD STEEL”. ard the ending of ‘ WINNERS 0F THE WEST”. HiMDW 0<; þRIDJIlDAUl BEBE DANIELS in “THE MARCH HARE”. MIHVIKIIDAII Oli KIMTIIUAGi FRANK MAY0 in “The Man Who Married his Own Wife”. Þegar þér hafíð einu sinni reynt það til bökunar, þá munið þér 1 áreiSanlega Avalt baka úr því Biðjið matvörusaiann um poka af hinu nýja “High Patent” Purity Flour. 36 “Cofd Steel”,. ágætur leikur, við- burðarikur og spennandi og þrunginn “vestlægu andrúmslofti", verður til skemtunar á Wonderland á miðviku- j nlIí> krestur hæfileika til að rita um -daginn og fimtudaginn. Og með hon-' l)etta mai> sem öll önnur. tim verður sndur seinasti kaflinn af leiknum “Winners of the West”. A föstudag og laugardag verður hin Játlausa og yndisfega Bebe Daniels sýnd í leíknum “The March fíare’’ / Næsta mánudag og þriðjudag verður óinn ódauðlega leikara Frank Mayo að sjá í “The Man Who Married his Own Wife”. Þar næst koma Elaine Hamhierstein, Sessue Hayakawa, Gladys Walton, Betty Compson og Pickford, öll í ágætum mvndum. >/ r ---------------*------ KENNARA VANTAR fyrir Víðir s)<óla nr. 1460 frá 5. sept. til 3. desember 1922, og lengur, ef um semur. Verður að hafa að minsta lcosti “3rd class professional” menta- stig; tiltaka kaup og æfingu. Tilboð sendist til undirritaðs fvrir 25. ágúst 1922. /. Sigurðsson, Sec.-Treas. Víðir P. 0., Man. í Sem afleiðing af þe.ssari játningu, miinti flestir, setn hana heyra, spyrja: Ja< því er hann þá að fást við slikt. Svarið brestur mig þó ekki, og skal það fúslega i té látiö. Þaö er af því aö viljinn knýr mig til þess, að styðja sérhvert gott og strangheiðarlegt málefni til sigurs. Og þar sem eg er nú opinberlegá hú ið að vekja máls á þessu, verður það okkur óefað til. heiðurs eða van- heiðurs, hvernig við förum að ráði okkar. Og hvar er'sigur okkar, ef eltkert er stríðiö? Því er sízt að neita, að efnahagur og enda horfur fólks eru mjög al- rr.ent afar þröngar. Samt sem áður — þegar þessi málaleitun er tekin til gieina í fylsta skilningi og eðli sínu — má það heimfærast að nokkru Icvti sem eitt-af því, er okkur ber, vcgna heiðurs okkar Vestur-Islend- inga. Margt smátt gerir eitt stórt, og safnast þegar saman kemur. Lítil gjöf drepur engan hennar gefanda. ISLENZKT KAFFI Það er Islenzkt matsöhihús i Winni- peg, sem tekur öllutn öðrnm matsöhi- húsum fram. Þar getur fólk æfin- lega fengið íslenzkt kaffi og nönmt- kökur, máltíðir og svala dr\^U<i af •beztu tegund fyrir rnjÖg sanngjarnt verð. Islenzkir gestir í borginni ættu allir aö koma til: WEVEL CAFE Matt. Goodman eigandi. 692 Sargent Ave. — Phone B 3197 BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA - FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJöR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THÉ HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. Iiorninu á Agnes St. PHONE A5681 SENDIÐ OSS YÐAR Og ver Viss um RJOMA Rétta Vigt Rétta fiokkun 24 klukkutíma þjónustu EGG Vér borgum peninga út f hönd fyrir alveg ný egg. Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 LIMiTED WINNIPEG, CANADA RÖKKUR kemur út i byrjun september 8.—12.|MeS samúð og samtökum á strenginn hefti, öll í einu. Efni: Fyrirlestur um skríður nökkvinn inn að landi, og með eindregnu fylgi hins aldraða fólks, sem og þess yngra, verður drátturinn léttari. Nú er all greiðara yfir sögu að fara. Einungis vil eg innilega mæl- ast til þess, að hinir háttvirtu máls- metandi menn. hver í sínu bygðarlagi skýri þetta fyrir nábúum sínum, eink- um þeim, sem önnum eru kafnir við búsýslu sína nú á tímum, og þar af leiðandi hafa naumast tíma til að yf- iríara alt, sem blöðin innihalda; einn- iy þeim, sem máske kaupa hvorugt blaðið — en þe'ir munu harðla fáir. Eins virðist það ekki fjarri sanni, að þeir hinir sömu hefðu umsjón með söfnuninni. Hér kemur ekki til greina nein lík- ing ölmusufjárleltunar, heldur styrk- ur til heiðarlegs málefnis; og það er aö styðja vörðuna, sem teygir tig upp til þess að vísa rétta veginn. En hún þarf þess stuðnings, sem kallað- Steingrim Thorsteinsson, manninn. Saga eftir pólska stórskáldið Henry Sienkiewics; saga eftir A. C. Doyle; frumsamin saga frá striðstímunum o. ft. — Af 1. h. erit að eins fá eintök eftir. Er það tilkynt þeim, sem ætla að eignast ritið frá byrjun, en hafa enn eigi keypt það. Skrifið eftir því tiú, eða það getur orðið of seint. Hvort ritið kemur út áfram er óráðið erin, en það verður auglýst á kápu ritsins næst, hvort svo verður eða ekki. Þkð veltur á því einu, hvort á- skrífendur að fyrsta flokki aukast. Aukist áskrifendatalan ekki um 50— 100 á næstu vikum, verður eigi fram- hald á hér veistra. Verð I. flokks, 12 aikir, eða 192 síður, $1.25. Fyrir- framborgun. 7 hefti útkomin. A- skrifendur skuldbinda sig aðeins fyr- ir L flokk. Gtgefandi: " Axel Thorsteinson, í | 706 Home St., Winnipeg. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Header Kæri faðir Chrismas:— , Mig langar að láta menn vita, hvernig guð hefir læknað mig fyr- ir bænir þínar! Eg var blind. Læknar sögðu mér að sjónin værl mér algerlega tögjið. Það var hræðileg tilhugsun. Að lifa sjón- laus er ein mesta raun mannanna. Eg hafði oft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bænlr þínar. Bað eg því systur mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú hafðir stutt hendi á augu mín og beðið guð að gefa mér sjónina aft- ur, brá strax ®vo við að eg sá d4- lítið. Eftir stuttan tíma var sjón- in orðin það góð, að eg gat gengið um gjrætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið fulla sjón. Þeir, íem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessn, ef þeir vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDfl, 103 Hlggins Ave. Wlnnlpeg. Mr. Chrismaa er naegja að skrlf- ast á við sjúklinga eða að heim- sækja þA Ef þér skrifið sendið um- slag með árituu yðar & og trímerkL Áritanln er: 562 Corydon Ave., Winnip**. , Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success” skólann. ‘.Success” er leiðandi verzlunar- skóll f Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætuin stað. Húfcrúinið er eins gott og hægt er að huesa sér. Fyr- irkomulagið hið furikomnasta. Kensluáhöld liin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar Jiaulæfðir í sínum greinum. Og at-; vinnuskrifstofa sem sarnband hef-; ir við stærstu atvinnuveitendur. j Enginn verzlun3rskóli vestan vatn-| anna miklu kemst í neinn samjöfn- í uð við “Success” skólann f þessnm ániinstu* atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- j ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar víðskiftareglur. l>ær snerta: Lög í viðskifjum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu f skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að; nota Dictaphone, er alt kent til hlftar. Þeir, sem þessar náms-í greinar lsera hjá oss, cru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er ] að viðskiftum lýtur fyrir mjög i sanngjamt verð. ÞeMa er mjög | þægilegt fyrir þá sem ekki geta j genglð á skóla. Frekari upplýs- j ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það j er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná f atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efnl. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólaryim, gengur greltt að fá vinnu. Vér útvegum lærh sveinum 'vorum góðar «töður dag- lega. Skrifið eftir upplýWnpna Þw ícosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samþand við aðra verzl- unarskóla.) Seodið rjómann yðar til CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Sá bezta rjómabúsafgTtíitís’.a í Winnipeg” — hefir verffl lofor?S vort vib neytendur vöru vorrar í tW’innipegr. Ab standa vi$ lofor®, er mikifl undir því komiö aÖ vér afgreiöum framleiöendur efnis vors bæt5i fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riOn- ir vW stjórn og eign á ‘‘Clty Dairy* Ltd’% ættl ab vera næg trygglng fyrir góbri afgreitSslu og heifcarlegri framkomu — Láti'O oss sanna þab í reynd. SENDID RJónIAIVN YDAR TIL VOR. CITY DAIRY LTD., winnipeg, HAN. JAMES M. CAItRt'THEHS, Preaident and Manajrintr Dtreetor JAMES W. KKLLHOUSE, Secretary-Treasurer Mafcter Dyers, Cleaners Gylliuiæð. ur. Calgary 5. apríl 1922. gera verk sitt skjótt og vel. Kæri lierra:— IS; get ekki hrósað Ladies Suit Ereneih Dry gyllinæðarmeðali yðar eins og vert Cleaned....................$2.00 er me® orðum (Natures Famous I.adies Suit sponged & pressed 1.00 Pprmanent Relief for Piles). Eg Gent’s Sult French Dry I hefi liðrð mikið af veikleika þess- Cleanod....................$150 j um í nokkur ár. Eg hefi reynt all- Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 ar tegundir af meðölum, en árang- Föt bætt og lagfærð fyrir sann- j urslaust. Og læknar hafa sagt mér gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- a?í ekkart utan uppskurður gæti hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat- ures Famous Permanent Relief for Piles”, og fann þegar eftir eina til- raun að það vægði mér. Eg hélt tiví áfram að nota það. Og mér er ánægja að þvf að segja, að það hef- ir algerlega læknað mig og upprætt þenna leiða kvilla. Eg get því með góðri samvizku mælt hið bezta með meðali yðar, og mun ráðleggja hverjum þeim, er af gyllinæð þjá- ist, að nota það. \ M. E. Cook N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderaat, ráðsmaður. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- ÐECORATOR5- ELECTRICAL- A PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörurnar helm til yðar tvlsvar á dag, hvar sem þér eigið helma í borginnL Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðsklftavini fullkomlega ánaegða með vðragmðl, vöramtagn og afl- greiðslu. Vér kappkoatum æfinlega að qpp- , i’ tylla óaklr yðar. _L “NATURE FAMOUS PERMAN- ENT RELIEF FOR PILES” heflr læknað þá. er þjáðst hata af Gyll- inæð, algerlega. hvort sem mikil eða lítil brögð hafa verið að veik- inni. Það hefir verið reynt í 25 ár. Hversvegna reynir þú það ekki. — Því að þjást, þegar lækning er við hendina. -— Þeta er ekkl smyrsll eða aðeins útvortis lækningakák; það upprætir veiklna algerlega. 20 dag ikamtur af því kostar $5.00 WHITE & CO. Sole Proprietors. 31 Central Bullding, Centre St. Calgary, Aita.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.