Heimskringla - 30.08.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. ÁGÚST, 1922.
HEIMSKRINGLA.
3. BLAÐSJM.
EATON’S
HVetSra?& VöRUSKR^
Um l«*i# ojf (lýríS iippHkcrunnar verfiur Nkýrari or: r/kyrari í VoHturlandlnii, er ekkort oSlilt'ifra
en þaft, afi fólk kjóni »5 verja olifthverju af áróKanum I húnaftarúliöld. liiiHmuni ojf hitt
|>etta handa wr njálfu; — »k hverg:i hjó'ftant viftnkiftavinum jafn aftlaftamli kjiir ein» off
f KATON’S VöniHkránni.
I’ór ættuft aft eUfa nlíka l»ók—*»f þér hafift liana ekki enn. þá tilkynnift ohh nlíkt undiredna.
l*«‘Kar þór pantift tftir henni, |m nparift |>ér mikift. fáift heztu vörurnar «>k he>ztu afsrreiftHluna.
—Matvöru-VerftliHti vor—fyrir hauatift—flroeery CataloKue—(aendur frftt) er nú til staftur. ok
hann Ketur nparuft yftur mikla peniiitca.
I TlLBOlN
I <?T. EATON Cí,
I’órSardóttur Thorlacius. Laust eftir dóttir, ekkja Jóhanns heitins, er syst- * tirnar, sem taka svo langt fram öll-
þetta flutti hann til Norður-Dakota, jv Sigurðar Mýrdal. Hún kora út 1;>ji öðrum. Það er enginn, sem jafn-
og var einn hinna fyrstu landnema í meg bróður sínum sumarið 1876.
hinni svokölluðu Akrabvgð. t>ar
Arni S. Mýrdal.
reisti hann bú árið 1879. Ari siðar
kvæntist harm Önnu Sigurðardóttur i
írá Giljum í Mýrdal í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Þeim varð fjögra b. rna
auðið og eru tvö þeirra á Hfi, Sig-
rtður kona Peden kaupmanns í Vict-
oria, og Sigurlína kona Thompsons
bókfærslumanns. Þait mistu stúlku-
barn i Dakota og mannvænlegan son,
cr Arni hét, af slysförum hér vestra.
Sumarið 1886 seldu þatt búgarð sinn
á Akra og fluttu húferlum vestur i
Músárdal (MouSe River) og nam
jóhann þar fyrstur Islendinga land.
(Þar var að v'tsu fyrir norskur mað-
ttr, Lars Ilogen að nafni, giftur ,ís-
lenzkri konu. Sigrúnu Björnsdóttur,
systur Olafs læknis t Winnipeg. l.ars
kom þangað árinu áður.) Tvcim ar-
tim síðar seldu þatt landnám sitt og ;
Ttúslóð Guðmundi Lárttssyni Fri-|
rrann, er þar býr enn, og fluttii. ttú ,
vestur á Kyrrahafsströnd. Þau sett
ost að í bænum Victoria á Vaticouv-
er-evju í British Columbia, og gerð-
nst canadiskir borgarar.
Jóhann var stór ntaðttr vexti, hein-
vaxinn og karlmannlegur. Jarpur á
hár og skegg. Hann hafði góðlegt,
hreint og djarfmannlegt yfirbragð,
er ró og alvörugefni hvíldi yfir ; var
þó gamansamur og fyndittn, þegar
því var að skifta. Hann var hófs-
Tungusteik djöfulsins.
Eítir Andtolc France.
| ast yið þessar heit-trúuðu piparmeyj-
I ar, í samsetningi allra þeirra efna,
j sem til þess þarf — kryddmeti hat-
j ursins, blóðbergi baknagsins, brenni-
netlum aðdróttananna, lárviðarlaufi
rógburðarins.”
Dæmisaga þessi er tekin irr prédik-
un fööur Gillottins Landoulle, fá-
tæks og lítt metins hettumunks.
Sigtr. Ágústsson þýddi.
Andskotinn lá sjúkur í rúmi sínu.
Ilann var allþungt haldinn. Rauð-
glóandi klæði lágu ofati á honum. j
Öllunt læknum og lyfjafræðingum
helvítis korn saman unt það, að þar
sem tunga hans væri hvit, þá hlyti :
það að vera magaverkur, senr að hon- j
um gengi, og fyrirskipuðu því undir- j
eins létta og nærandi fæðu.
Djöfsi sór og sárt við lagði, að j
hann ekki hefði lvst á nokkrum I
■
sköpuðum hlut, nenia einum jarð-
neskuni rétti, sent kvenfólkið væri j
svo framúrskarandi lagið á að til-|
reiða, þegar það kætni samatf á :
kjaftaþing, sem sé tungusteik.
Læknumtm koni satnan um. að
ekkert þvílíkt meðal væri til, sem
fljótar og betur læknaði iðrakvetsu
hans hátignar.
Kftir stundarkorn var réttur þessi
bc.rinn á horð fyrir kónunginn^en
honum þótti hann bæði daufur og
bragðlaus.
Hann sendi eftir vfir-matreiðslu-
Abyggileg Ijós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst yður vnranlega og óilittw
ÞJONUSTU.
ér ceskjum virSirtgarfylst viSskffta jttfnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILL Tals. Msm 9580. CONTRACT
DEPT. Umbo8smaí5ur vor er reiíubúinn aS tmna yöur
t8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Geril Manager.
konunni, og spurði hana, hvaðan
tnaður tim alla hluti og nevtti hvorki þessi steik værT
víns né tóbaks; enda bar starfsþol “Frá Parts, yðar hátign. Hún er
hans þess Ijósan vott. Hann var fá- alveg fersk. Hún var steikt og mat-
skiftinn og umtalsfrómur, og kom )túin þar i morgttn. Dústn af kjafta-
sér alstaðar vel. Samvizkusanntr í kindum komu saman til að krydda
verki og viðskiftitm. Hantt var bú- hana, itteð öllutn tegundum af kjafta-
sýslu- og atorkumaður hinn mesti. — slúðri kvenfólksins.”
Anna var ntanni sínum samhent 't j “Hm! Nú veit eg. þvi hún er svona
hvívetna, fjárgæzlusöm • og hyggin. | 1)rag8daug,” svaraði höfðiögi myrkr-
anna. “Þú ht^fir ekki reynt þær
konurnar, sem langsniðitgastar eru
tækist alt vcl, er hann J
á. Og hvgg eg að fátt I
Og leið því ekki á löngu að efnahag-
ttr þeirra stæði á traustum grunnt.
Pau fóru allra manna best með
skepnur sinar, og hófðu þvi fyllri
not þeirra en flestir aðrir.
Jóhann var afburðamaður að afli.
svo að eg hefi ekki þekt hans líka.
I>á er hann var tipp á sitt hið hezta.
var hann tvéggja ntanna maki, hvar
sem á þurfti að skipa, og undir viss-
r.m kringumstæðutn margfalt það.
Aldrei sást Jóhanni bregða, þó hætt-
•ur steðjuðu að úr öllum áttum; enda
naut hann sítt aldrei betur en þá,
hvorki að kröftum, áræði né snar-
leik. Það var eins og hann girtist
megingjörðum Þórs og yxi megn að
sama skapi og þörfin óx.
Það er álit mitt, að Jóhann hafi
-aldrei verið á réttri tröppu í lífinu, j
þó honum
lagði hönd
hefði látið honutn betur en skip-
stjórn. l>að var svo margt í eðlisfari
’hans er þessa skoðun styrkir.
Snemma i æsku hafa fornsögurnar
styrkt og'aukið meðfæddan kjark og |
hetjumóð. Þær kunni hann nálega
orðréttar. Þegar stórvirki lá fyrir
höndum. munu svipir fornhetjauua
ávÉt hafa staðið honum fyrir luig-
'slcotssjónum; og hygg eg að frenist-
ifr þeirra hafi svipur Egils staðið. I
því engan hinna forntt dáði hann jafn !
mikið, — þar var aflið og þar var at- >
orkan. er hvergi kemur í hetri þarf-
ir en -við stjórn á “dýrurn knerri".
Þó minni Jóhanns væri ábvggilegt og
traust t öllum greinum, virðist það
allra næmast á alt það, er að sjó-
rnensku laut. Svo var hann minnug-
rr á afstöðu landa, legtt þeirra og
lögun, að eg hefi engan óskólageng-
irt’n þekt honum snjallari í þeirri
grein. F.n ekki er þess hvað sízt að
geta í sambandi við þetta, hversu
honum á yngri árttm brann óslökk-
andi löngun t brjósti að freista þess,
ct til mannrauna taldist, sérstaklega
ef við náttúruöflin var að stríða.
Siðustu þrjú eða fjögttr ár æfi
sinnar var Jóhann nokkuð farinn að
hila að heilstt; en fór þó allra sinna
ferði hindrunarlítið. Þar til snemma
í síðastliðnum apr'tlmánuði, að hann
lagðist snögglega í ákafri ný> na
veiki og dó 29. sama mánaðar. hart
nær 77 ára. Hann lætur eftir sig
kortu og tvær dætur sem áður er get-
ið. Allir, sem kynni höfðu af Jó-
hanni, munu minnast hans með hlý-
hug.
Um ætt Jóhanns er mér ókunnúgt
annað en það, að Sigríður móðir
hans var náskyld Jochum, föður
Matthíasar skálds. Anna Sigurðar-
við tilhúning þessa réttar. Ymsar
heldri konur eru að vistt býsna
lagnar við slíka matreiðslu. en þær
skortir þenna fína smekk og sérstöku
gáfttr, sem til þess þarf, að krvdda
oi. tilreiða hann. Konur af lægri stétt-
unum ertt ennþá nteiri klattfar. Til
a' fá verulega vel kryddaða og góm-
sæta tungusteik, þá ertt það nunn-
Þekkirðu STOTT BRIQUETS?
Hita meira en harðkol. ,
Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er.
Engar skánir.
Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina.
NÚ 51 8.00 tonnið
Empire Coal Co. Limited
Siwi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir tiglar, hurSir og giuggar.
Komið og sjáið vörur. Vér enzm aetíS fúsir að sýna,
þó ekkert *é kejrpL
The Empire Sash & Door Co.
-------------- L i m I t e d —>—----------
HENRY AVE. EAST WINHIPEG
i
í
DR. C H. VROMAN
Tannlæknir
KTennur ySar dregnar eSa lag-
aSar án allra kvala.
Talsími A 4171
(505 Boyd Bldg. Winnipeg' ,
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A., M.D., L.M.C.C.
Wynyard Sask.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsímí A.4927
Stundar sérstaklega kvensjúk-
dóma og barna-sjúkdóma. A8
hitta Id. 10—12 f.h. og 3—5 e.h.
Heimili: 806 Victor St,
Sími A 8180......
Arnl Anderson E. p, Garland
GARLAND & ANDERSON
lötiKHÆflt.XGAR
Phone: A-21HT
SOl Klectric Kallwar Chaoahera
KE3- ’PHONE: F. R. 8765
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Eingöngu Eyrna. Aurf—•
Naf og Kverka-ajflkdöma ”
ROOH 71» STERLINQ BAXg
Phone: A2M1
r' 1 •N
Or. /VI. B. Halldorson
401 Royd Klde.
Skrlfstofusimi: A 13674.
Stundar sérstaklega Iungnasjúk-
döma.
Er aö finna á skrifstofu kl. 11_12
f h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsimi: Sh. 3158.
_____________________
KOMID OG HEIMSÆKIÐ
MISS K. M. ÆNDERSON.
að 275 Donald Str., rétt h}á Ea-
ton. Hún talar íslenzku og ger-
ir og kennir ‘(Dressmaking”,
“líemstitohing’’, “Emibroidery”,
Cr“Croohing’, “Tatting” og “De-
signing’.
The Continental Art Store.
SÍMI N 8052
Talalml: ASNKö
Phones:
Offiee: N 6223. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
RALPH A. COOPER
Regiktered Optometrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Roogei
WINNIPEG.
Talsimi F.R. 3876
óvanalega nákvaem augnaskoSutt,
og gteraugu fyrir minna verS «n
vanalega gerist.
Ðr .J’ G. Snidal
takkueksir
614 Someraet Bloek
Portast Ave. WfNNIPEO
Dr. J. Stefánsson
600 Sterllni- Banfe BI4(.
Horn> Portage og Smith
Stuadar eingöngu augna. eyrna.
?•/ .°,6 kv«rka-»iúkdóma. AtShlMa
tti. fel. 10 tli 12 f.h. og kl. 2 tti (. «J|.
Phonei AS521
627 McHilIan Ave. wtnntpeg
Talsími: A 3521
Dr. J. Olson
TannLaeknir
602 Sterling Bank Bldg.
Portagi Ave. and Smith St.
Winnipeg
Heímili: 577 Victor St.
Phone Sher. 6804
C. BEGGS,
Tailor
651 Sargent Avenue.
Cleaning, Pressing and Rej»air-
ing—Dyeing and 0*7 Cleaning
Nálgumst föt yðar og sendum
þau heim aS loknu verki.
.... ALT VERK ÁBYRGST
A. S. BARDAL
aelur likklatur og annaat um dt-
farir. Allur útbúnahur ai baztl
Ennfremur aeiur hann allakonar
minnUvaröa og legatelna_:_:
843 SHERBROOKE ST.
Phon.i N ««07 WINNIPBO
W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánsson
lslenzkir lögfreeöingar
3 Homc Investmcnt Building,
(468 Main St.)
Talatmi A4963
Þeir hafa einnig skrifstofnr að
I.undar, Riverton, Gim1i og Piney og
ertt þar að hitta á eftirfylgjandi
timum;
Lundar: Annanlivern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
uni mánttði.
Gimli: Fyrsta Miðvikttdag hvers
niánaðar.
Piney; Þriðja föstudag í mánuði
hverjum.
MRS. SWAINSON \
696 Sar^ent Ave.
hefir ávalt fynrliggja^di úrval*-
birgðir af nýtízku kvenhíttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
slíka verzlun rekur í Canada.
Islendingar, látið Mrs. Swarn-
son njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407
TH. JOHNSON,
Orinakari og Gullsmiður
Selur giftingaleyfiflbréf.
Bérstakt athyg:ll veltt pöntununi
og vlftrJörí5um útan af landl
264 Main St. Phone A 4637
J. J. Swanson
H. Q. Ilenrickaos
J. J. SWANS0N & C0.
6*ASTKluKASALAH OG______
peninga mlniar.
Tal.tml A«246
408 ParU Bnlidlng wianlpea
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfraeðiinguT.
I féiagi við McDonald & Nicol,
hefir heimild til þesa að flytja
mál bæði í Manitoba og Sa«k-
atchewan.
Skrifstofa; Wynyard, Sask.
Phone A8677 639 Notr* D«m
JENKINS & CO. -■*
The Faanily Shoe Store '
♦
D. Macphaú, Mgr. Winnipeg
C0X FUEL
C0AL and W00D
Corner Sargent and AJverstone
Tamrac
Pine
Poplar
Call or phone for prices.
Phone: A 4031
UNIQUE SHOE REPAIRING
Híð óviðjafnanlegasta. bezta og
ódýrasta skóviðgerftarverkstælK I
borginnL
A. JOHNSON
660 Notre Dame «ii
KING GE0RGE H0TEL
(Á horni King og Alexandra). ’
Eina íslenzka hótelið í baenum. ,
Ráðsmenn: j
Th. Bjarnason og T ]
^ Guðm. Símouarsoo.