Heimskringla - 30.08.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSíÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 30. ÁGÚSl, 1922.
seoooosðo^osccðsoðscccoeeooecocosccosoo!^
Hinn síðasti Móhíkani.
Kanadisk saga.
Eftir Fenimore Cooper.
KooeccðscccK«oeec^ceceoðcosceðsoðoocc«(
t
‘'Eins og þér vitið, óska eg einkis frenntr, en að verða
sonur yðar, herra hershöfðingi.”
“Já, eg Verð að. viöurkenna. að þér getið, talað næpi-
lega skýrt. Hafið þér lika.sagt dóttur minni þetta jafn
skýrt ?”
“Nei, það hefi eg alls ekki gert,” svarað'i Heyward.
“Það hefði verið að misbjóða traustinu, et eg hefði notað
tækifærið á þann hátt.”
“Þetta er í alla staði réttur skilningur, majór Hey-
ward. En Kóra Múnró er svo fullkomin stúlka. að hún
þarfnast engrar leiðheiningar, jafnvel ekki föður síns.”
“Kóra?”
“Já, auðvitað Kóra ! \rið tölum um tiifinningar v'ðar
viðvikjandi dóttur minni, er það ekki svo, majóí Hey-
■ward ?”
“Eg — eg — eg veit ekki til að eg hafi nefnt neitt
nafn,” stamaði Heyward.
“Já, en hverri vildttð þér þá fá leyfi mitt til að gift-
ast?” spurði Múnró dálífið þykkjulega.
“Þér eigið aðra dóttur. sem ekki er síður yndisleg.”
“Alícu! ’ hrópaði faðirinn, sem nú var ekki minna
undrandi en Heyward var áður.
*Já, það var það, sem eg óskaði mér, Múnró ofurstr,”
sagði ungi foringinn og beið svo þegjandi eftir svarinu.
Það var nú sjáanlegt, að þessi nýjung kom ofurstanum
alveg óvænt. Nokkrar mínútur gekk hann þegjandi tneð
löngum og hröðum skrefum frani og aftur unt gólfið.
Andlit hans hrukkaðist eins og af sárum tilfinningum,
meðan hann var sokkinn niður í sínar eigin hugsanir. —
Loks nam hann staðar fyrir framan Heyward, og varir
hans skulfu mikið, þegar hann sagði:
“Dúncan Meyward! Mér hefir þótt vænt um yður
sökum ætternis yðar. Mér hefir þótt vænt um yður sök-
um yðar góðu hæfiltika. Og mér hefir þótt vænt itm
yður, af því eg hélt, að þér mynduð gera barn mitt gæfu-
ríkt. En, eins mikið og eg hefi elskað yður, eins mikið
“Hafið þér ekki skilaboð til mín frá markgreifa de
Montcalm, majór Heyward?”
Heywafd greindi honurn nú frá samtali sínu við hinn
franska hershöfðingia, og eftir því sem Múnró_ heyrði
ipeira, varð hann æstari.
“Þetta er nóg. majór Heyward,” sagði hann. “Það er
nægilegt til að sýna, af hverju hin franska kurtéisi sam-
anstendur. Þessi ástúðlegi maður bauð mér að koma og
semja^við sig, var það ekki ? Og þegar eg svo sendi h'eið-
arlegan mann í stað minn — því það eruð þér, Dúncan,
þrátt fyrir æsku yðar — þá svarar hann mér með gátu,
rétt eins og við værum aðtleika gátnaleik.”
“Það getur verið, ,að honum hafi ekki geðjast að mér.
kæri Múnró ofursti: Þér verðið þess utan að muna, að
heimboðið, ba’ði þá og nú, var til Jiershöfðingjans. en
ekki varaforingja hans.”
“Já það er- satt. majór Heyward. En staðgöngumað-
ur hefir einmitt sama vald og sá. sem hann mætir fvrir,”
I * ’
“Eg hefi beðið hershöfðingja ykkar um þetta samtaT, jog Frakka, sem er of heiðarlegur, til þess að vilja nota
majór Heyward,” sagði hann tjl að byrja tneð, “af því
eg býst við. að hann sjái það, að hann hefir hingað til
rarið sig og sitt lið eins vasklega og honum bar að gera,
með tilliti til konungs síns. T>ess vegna vona eg lika, að
hann vilji hlusta á rödd manrtúðarinnar. Eg skal altaf
halda því fram, að hann hefir veitt duglega mótstöðu, og
að hann hélt áfram að gera það, á meðan nokkur björg-
unarvon var til.”
Að þessu töluðu þýddi Heyward orð hins franska
hershöfðittgja fyrir Múnró, sem svaraði undireins:
“Hve mikils sem eg met vitnisburð markgreifa de
Montcalm, þætti mér þó meira varið t, að geta verðskuld-
að hann ennþá betur.”
1 >egar Montcalm fékk þetta svar. brosti hann rólega
og sagði: ’ “
“Það, sem nú með góðvild er boðið hinum kjarkmikla
enska her. verður honum máske tieitað um, ef hann neit-
svaraði Múnró. “En fyrst hann vill endilega tala við, ar of harðneskjulega að gefast upp. Vill ekki herra hers-
mig. er eg sannarlega fús til að verða við tilhoðinu. ef | höfðinginn sjá herbúðir rnínar og sannfærast um það
Þá mun hann sjá og
óíurefli sitt.”
SVo hné höfuð hans aftur niður á bringu, og hann
gekk með hægum skrefum tii virkisins, þar sem hermenn-
itnir undireins skildu. að hann kom nteð lélegar fregnir.
En Heyward var kyr hjá Montcalm, til að semja nán-
ar um sérstök atriði viðvikjandi uppgjöfinni. I’egar
fyrsti varðtími næturinnar byrjaði, kom hann aftur til
virkisins og átti leyndar samræður við Múnró.. Að því
búnu gekk hann aftur yfir til frönsku herbúðanna, og
þar var hernum tilkynt ttndireins, að öll óvináttumerki
yrðtt að hætta. Mtjnró hafði skrifað undir samninginn,
og vitkið átti að afhendast óvinunum morguninn eftir,
hinn 9. ágúst 1757. En ensku hermennirnir áttu að fá að
fara tneð vopn sín og fána, ásamt öllu öðru, sem þeir áttu
í virkinu, og heiðri hersins vgr á þann hátt borgið.
(
8. KAPITULT.
ekki af öðrttm orsökttm, þá til að sýna honum, að við sjálfur, hve liðsterkir við erttm?
höfmn ekki mist kjarkinn ennþá, hve rnarga dáta semjskilja, hvé ómögnlegt honum er að verjast oss.”
hann hefir. Það er eflaust í rauninni góð pólitík að gera T’essu svaraði Múnró
það.”
Hevward áleit, að það væri niest i það varið, að fá
sem fýrst að vita. hvað i bréfirtu væti, sem Fraþkinn
hafði tekið frá spæjaranum. Þess vegna hvatti hann
öfurstann til að fara.
“Já. eg ætla að fara og hitta Montcalm,” sagði ofurst-
Nóttin leið rólega. Hinir sigrttðu menn voru kyrlátir
og hryggir, en hinir voru sigri hrósatidi. En bæði sorgin
og gleðin voru gevmdar innan sinna réttu takmarka, og
“Eg veit að kontingtir Frakklands liefir marga og!>f'r þessum tveini herbuðum í nand við bakka hins heil-
duglega hermenn; en minn göfugi kotiiuigur hefir eins aíT:i vatns. hvildi djúp þögn.
marga og jafn trvgga og áreiðanlega hermenn.” | I ndir morguninn. meðan alt var rólegt ennþá, var
“Já, en til allrar hamingju fvrir okkttr, ertt þeir ekki, fontjalHi fyrir stóru og rúmgóöu tjaldi t frönsku herbúð-
eins margir hér.” svaraði Montcalm, sent af ákafa sínttm' ununi dregið til hliðar og maður kom í ljós í tjalddyrun-
gat ekki beðið eftir hjálp Hevwards. “I stríði verður | »m. klæddur í stóra kápti, sem huldi líkama hans að öllu
“En fljótt verðtir það að vera, eins og hermanni hitin vaski maður að kunna eins vel að. lúta forlöguttl! 1 eyti. Verðirnir fyrir utan tjaldið lieilsuðii honunt með
sæntir. Láttu þá blása þytlag, majór Heyward, og sendti sinum, og að berjast við óvin sinn.” | lotningu, og hann hélt áfram í gegnutn herbúðirnar í átt-
boð til frönsku herbúðanna, að eg ætli að koma. Svoj En Heyward datt nú strax t hug samræðan. sem hann ma til hinna ensktt og virkis þeirra. Á hverjtt attgnabliki
förum við á eftir og látuni fámenna varðdeild fylgja okk- átti nýlega við Múnró, og sem, þeir héldu að Montcalm; rakst hann á hina óteljandi varðmenn, en svar hans gegn
ur. T'að á bezt við fvrir konunglegan hershöfðingja. og mvndi ekki skilja. Gremjulega sagði hann þess vegna i ávarpi þeirra sýndist vera fullnægjandi, þvi hann fékk
það er hyggilegt að hafa dálitla hjálp með -sér, ef svik við markgreifann: | avalt leyfi til að halda áfrant. og þegar hatin að síðustu
skyldtt búa undir tilboðinu.” | “Hefði eg vitaö. að- markgreifi de Montcalm kttnni kom til þess varðmanns. sent næstur var óvinunum, varð
hann að nema staðar eitt augnablik: en undireins og hann
lyfti kápulafintt til hliðar, hneigði vörðurinn sig með
Heyward flýtti sér nú i burtu. og fáeinar mtnútur voru enska tungu. þá hefði eg getað sparpð mér ófullkomna
nægilégar til hins nauðsynlega undirbúnings. svo litlu síð- þýðingu.”
ar vfirgaf gamli hershöfðinginn virkið, ásamt hinum' “Afsakið. herra majór,” svaraði Frakkinn fljótlega og, kurteisi og lét hann halda áfram.
tinga foringja og hermannadeild. : *oðnaði dálítið. “Það er mikill munur á hð skjlja eða I’essi ókttnni maður hélt áfram þangað til hann kom
Þeir voru aðeins búnir að ganga hér um bil *300 fet. tala útlent tnál. Þér mitnuð þesS vegna vilja gera svo á vatnsbakkann i hættulegri nálægð við enska virkið. Þó
þegar þeir sáu álika stóran hóp kouia á móti sér frá vel að hjálpa okkur framvegis eitis og hingað til. Litlu
frönsku herbúðununt, sem kom upp úr lægð á svæðinu. síðar liætti hann við: “Þessi fjöll hértia gefa okkur nóg
er var á milli beggja herbúðanna. Litlu siðar gátu þeir tækifæri til að athuga stöðu ykkar, herrar mínir. Það er
greint Montcalm sjálfan, með stórt, ruggantfi fjaðra- þeim að þakka, að eg get eins vel og þið sjálfir séð, hve
höfuðíat, ogv hinn þrekni líkami Múnrós teygði úr sér, magnþrota mótstaða ykkar er.”
eins og aldurinn hefði verið magnlaus gagnvart þessttm “ýspyrjið hirm franska hershöfðingja. hvort hann
viljasterka manni, ' I geti séð Hudson í gegnum kíkira stna,” var hið mikilláta
“Segið þér þeim að vera aðgætnum, majór Heyward,” svar Múnrós. “Og spyrjið hann, hvort hann viti, hvar
skal eg hata yður, ef það, sem eg er hræddttr urn, sktldi y,vis 1 rtÍSi hann og benti á hermennina. “Við ntegttm aldrei og hvenær við getum búist við her Webbs.”
treysta þessttm frönsku mönnum: en samt sem áður verð-1 “Látum Webb hershöfðingja sjálfan svara,” sagði
tim vfis að láta sem við séum algerlega rólegir, og yfir Montcalm og rétti Múnró opið bréf. “Af því rniinið þér
höfuð koma fram eins og menn. Er það ekki satt? Þér sjá, að fyrirtæki hans valda ekki her mínttm erfiðleika.”
skiljið mig eflaust, majór Heyward.” j Múnró gréip bréfið með ákafa, og átí þess að gefa sér
Á þessu augnabliki truflaðist hann af trumbuslætti tírna til að fá orð Montcalms þvdd. leit hann með hraða
frönskti hermannanna, sem hann lét sína menn undireins miklttm yfir bréfið. en því meira sem hann Ias, þess
syara. Og að því loktiu nam hann staðar, og lét menn|tnagnminni ttrðtt hinir mikillátu andlitsdrættir hans. Var-
reynast rett.
“Guð er til vitnis ttm. að ekkert slíkt getur átt séf staö,”
svaraði Heyward og mætti rólegur hinu rannsakandi
augnaráði ofurstans.
Strax á eftir bætti Múnró við, og rödd hans var blíð
og alúðleg:
“Þér viljið verða sontir minn, Dúncan. F,n þá verð-
ið þér fyrst að heyra æfisögu mína. Setjist þér niður,
ungi m^ðttr, svo skal eg opna mitt blæðandi hjarta fyrir
yður.”
Hvorugur þeirra httgsaði neitt um boðið eða fregnina
frá Montcalm, og þegar ofurstinn hafði setið hugsandi
nokkrar mínútur, fór hann að tala tim það, sent var hon-
um svo erfitt.
sina vera bak við sig. Svo kom Montcalm á móti honum ir hans skulftt, bréfið féll niður úr hendi hans, og höfttð
með hröðu en lipru fótataki. Hann tók ofan höfuðfat hans hné niðttr á bringu, eins og öll von væri alveg evði-
sitt með virðingtt fyrir þessttm gamla hershöfðingja: já, lögð. • *
svo djúpt hneigði hann sig, að fjaðrirnar á hatti hans j Hevward tók bréfið upp og las það fljótlega. Webb
snertu næstum jörðina. I samanburði við hann var fram- hershöfðingi réði þeim til að gefast upp sem allra fyrst,
i koma Mnúrós ntikltt kjarklegri; en hann skorti líka hið þar eð hann gæti ekki sent þeim einn einasta mann til
ilipra og smjaðrandi viðmót F'rakkans. jhjálpar.
I Nokkrar mínútur horfðu þeir hvor á annan án þess “Já, það er Webbs bréf,” sagði hann og rannsakaði
að segja orð. En sökum hinnar háu mannvirðingarstöðu bréfið. bæði að innan og utan. “Þaí er hans undir-
“Eg var fult svo gamall og þér, þegar eg heitbatt mig, Montcalms> og a„ þaB var hann, scm tilboðið gerði til skrift.” « „ . -
Alícu Graham, sem var einkabarn auðugs jarðeiganda., þessara samfunda, bar honttm að tala fyrst. Hann rattfj “Hann liefir svikið mig.” sag^i Múnró gremjulega.
J'aðir hennar vildi ekki leyfa giftingu okkar, ekki bein- líka þögnina, og eftir að hinar venjulegu kveðjur höfðtt “Hann- hefir breitt svivirðingu yfir gráti h^rin ntín.”
linis af því, að fjölskylda mín var fátæk — þó lnin væri átt sér stað, sneri hann sér að Heyward og sagði við hann: “Segið þér þa,ð ekki!” svaraði Heyward. “Við ráð-
að öðru Teyti mikils metin — heldttr einnig af öðrum á-1 á frönsku, með alúðlegu brosi:
um enn yfir virkintt og heiðttr okkar er óskertur. Við
stæðum. — Nú, eg hagaði mér sem heiðarlegur maður og! “Mér þykir vænt um það, herra majór, að þér gerið skulum selja ltf okkar svo dýrt, að óvinir okkar hiki við
veitti Alícti frelsi sitt aftur til þess að velja sér annan
mann. Svo fór eg burt sem þjónn konungsins; .mörg
okkur þá ánægjtt, að vera til staðar við þetta tækifæri.
Fyrst þér eruð hér, þá verðttr ekki nauðsynlegt að nota
hérgð fór eg yfir, og mikltt blóði sá t:g úthelt. En að síð- . túlk, því yður treysti eg svo fyllilega, að eg er jafn ró-
ustu varð eg að fara til, hinna vcstur-indversku eyja, og legur eins og eg sjálfur gæti talað ykkar mál.”
þar var það, sem eg fann hana, er stðar varð kona tntn ' HeywaTd þakkaði fyrir þessi alúðlegu orð meðan
og móðir Kórtt. Hún var dóttir mikils metiiis manns; Montcalm sneri sér að hermönmtm sínum og bað þá að
en hún var svo ógæfusöm — ef þér viljið kalla það því | fjarlægja sig dálítið. Þenna vitnisburð um traust vildi
nafni — að hún var í aðra ættina fjarskyld svertingjum, j majór Heyward geta endurgoldið. en hann leit þó fvrst
•— þetta ógæfusama kyn, sent svo svívirðilegri meðferð yfirsléttuna, og þá sá hann, hvernig hópar af viltum Indí-
hefir orðið fyrir' af öðrum kynflokkum. j ánum störðu á þá frá skógarjaðrinum. Dálítið órólegur
“Já majór Hevward! Nú hikið þér við að ganga að 'sner' ha"n ser ai5 Montcalm og sagði:
eiga stúlku af slíkri ætt, hversu góð og mikilhæf, sem 1 “Yðar hágöfgi mun sjá, að staða okkar er ólik.” sagði
hún annars er. F.r það ekki þanhig?” I hann og benti á Indíánana, sem úði og grúði af næstum
“Guð banni, að eg láti slíka heimsku stjórna mér,”Ia,staSan Ef viC ,etum hermenn okkar draga sig í hlé,
svaraði ungi foringinn, en fann jafnframt, hve mikinn
viðbjóð hann hafði á öllu, sem stóð í sambandi við hið
svarta kyn. Hann flvtti sér að bæta við: “Yngri dóttir
yðar er jafn töfrandi fögttr og hún er ástúðleg, herra
ofursti.” *
fK já, þér segið satt, majór Hevward,” svaraði gamli
Ynaðurinn, og rödd hans varð aftur viðkvæm. “Hún lik-
ist móður sinni, þegar hitn var á hennar aldri, og áðttr en
hún kyntist sorginni. Þegar dauðinn hafði rænt mig
konu minni, Sneri eg aftur til Skotlands sem rikttr maður;
og getið þér trúað þvi, Dúncan, Alica hafði beðið eftir
mér í löng tuttugu ár, þótt eg hefði gleymt hennt. Já,
hún gerði það sem meira var, hún fyrirgaf mér ótrygð
mína og varð kona mtn —”
'*■ “Og móðir AIícu?” spurði Heyward ákafur.
i '‘Já, það var hún,” svaraði gamli maðurinn. “En hún
varð að borga það með lífi sínu. F,g átti hana aðeins
eitt einasta ár. Það var stutt gæfa fyrir þann, hvers æska
var fölnuð af vonlausri þrá öl! þessi ár.”
Svo þagnaði hann. og sorg hans var svo sár, að Hey-
ward þorði ekki að segja eitt huggandi orð. Það var
eins og gamli maðurinn sinti engti öðrtt en sorg sinni, og
stór og þung tár ultu ofan kinnar hans. En svo sigraði
hann tilfinningtfr sinar alt í einu. Með hermannlegri
framkomu nálgaðist hann Dúncan Heyward og spurði:
yrðum við eingöngu að treysta á mannúð og miskunn
semi óvina okkar.”
“Eg legg við drengskap tninri, að þið eruð óhultir hér,
herrar mínir,” svaraði Montcalm og lagði hendina á
hjartað. “Það ætti að vera nægilegt.”
“T>að er líka nóg.” sagði Hevward, og sneri sér skjót-
lega að þeim foringjum, sem stýrðu herdeildinni; “Drag-
ið ykkur i hlé svo langt, að' þið getið ekki heyrt samtal-
ið, og biðið svo þar eftir nýjitm skiptinum.”
En Múnró tók kvíðandi eftir þvt, sem fram fór, og
krafðist að fá að vita strax ástæðuna fyrir þvi.
“Okkur er áríðandi að sýna ekkert vantraust,” svar-
aði Heyward. “Markgreifi Montcalm leggttr við dreng-
skap sinn, að við séum óhultir, og eg hefi þess vegna lát-
ið ment) okkar draga sig í hlé, svo að hann geti séð. að
við treystum honum.”
“Þetta getitr verið alveg rétt, majór Heyward; en eg
ber nú fremttr Jítið traust til þessara markgreifa.”
“Jæja, en þér gleymið því, herra hershöfðingi, að við
stöndum gagnvart þeim herforingja, sem er nafnkunnur
fyrir drenglyndi bæði í Evrópu og Ameríku. Af honum
þurfum við ekkert að óttast.”
Loks lét Múnró undan, þó það væri auðséð, að hann
var ekki fús til þess. — A meðan þeir töluðu saman hafði
Montcalm beðið þolinmóður, en nú nálgaðist hann þá, til
þess að byrja á sámningunum.
að kaupa það.”
“Þökk fyrir, sonur minn," sagði ganili niaðitrinn og
jafnaði sig. “I þetta skifti eruð það þér, sem hafið mint
Múnró á skyldu sína. Við skttlum snúa aftur og leita
grafar okkar bak við virkisveggina jiarna.”
■I sama bili gekk Montcalm til þeirra og sagði:
“Herrar mínir ! Þið þekkið okkur Frakak illa, ef þið
ímyndið ykkttr, að við eitt augnablik vildutn tiota okkur
þetta bréf til að auðmýkja ykkur. Heyrið skilyrði mín
áður en þið yfirgefið mig. ’
“Hvað segir Frakkinn?” sptirði Múnró hörkulega.
“Hrósar hann sér af því, að hann hefir náð t bréf frá
aðalhermtm? Ef hann heldttr að hann geti skelkað ó-
vini sina, þá er honttm bezt að fara til Ford Edward; hér
getur það ekki átt sér stað.”
En þegar Heyward skýrði frá orðtim Montcalms,
varð gamli maðurinn rólegri og kvaðst vera fús á að
heyra skilyrðin fvrir uppgjöf virkisins. Þau vont sögð
með fáum orðum, um leið og Montcalm kurteislega og
alúðlega sagði:
“Það er ómögulegt fyrir vkktir, að halda virkinu, en
söktim þjóðar minnar er eg neyddur til að eyðileggja
það. En þið og ykkar vösku dáta getið tekið með vkkur
alt, sem ykkur er kært.”
“Fánana okkar?” spurði Heyw'ard.
“Flvtjið þá til Englands og sýnið konungi ykkar þá,”
sagði Montcalm.
“Vopnin okkar?”
“Þið haldið þeim. Enginn getur notað þau betur.”
“Og burtför okkar? Uppgjöf virkisins?”
“Alt skal verða gert á heiðarlegan hátt fyrir ykkur,”
svaraði hinn mannúðlegi sjgurvegari.
Lleyward sneri sér nú að Múnró og skýrði fyrir hon-
ttm skilyrðin, svo hinn gamli herhshöfðingi varð mjög
viðkvæmttr yfir eðallyndi óvinar síns.
“Farið þér með markgreifanum, majór Heyward, og
komið öllu sem bezt í lag,” sagði hann. “Þessi markgreifi
verðskuldar nafnbót sína. Nú hefi eg á elliárum mínum
orðið var við tvent, sem eg aldrei hefi tr.úað, að gæti átt
sér stað — Englending, sem ekki vildi hjálpa vití stnum,
að tunglsljósið væri ekki vel biart, nægði það til þess, að
maðtir gat séð lögttp hinna ýmsu hluta og séð hann ganga
að tré nokkru og halla sér ttpp að bol þess. Þar stóð hann
lengi kyr og horfði sífelt á hið enska virki, sem hann
virtist að rannsaka nákvæmlega.
Loks hafði ltann sjáanlega séð það, sem hann vildt.
Hann leit óþolinmóður til fjallanna í austrinu, eins og
hann þráði að sjá sólina rísa ttpp. Svo sneri hann sér
aftur að frönsku herbúðunum og ætlaði að ganga af stað;
en þá heyrði hann ofuílitinn hávaða á virkisveggnuni,
sent kom honuni til að nema staðar.
A sama augnabliki kom maður i ljós uppi á veggn-
um. Margar mínútúr stóð hann kvr og horfði á frönsku
herbúðirnar. Svo sneri hann sér móti austri, eins og hann
þráði líka, að dagurinn rynni upp. Hann var stór og
jtrekinn, en sorgin þjáði hann svo augsýnilega, að for-
inginn undir trénu var i etigttm £fa um, að þfctta væri
Múnró ofursti.
Nú vildi Frakkinn' flýta sér í burt og læddist bak við
tréð með varkárni, til þes sað geta á þann hátt sloppið
óséður þaðan. Þá varð hann aftur var við dálítinn há-
vaða og stóð kyr, sem i þetta skifti kom frá vatninu, að
honitni virtist. ITann leit þángað. og kom strax auga á
dökka persónu. sent kom upp úr vatninu og læddist há-
vaðalaust ttpp á bakkann rétt hjá honum. Nú var byssu
lyft upp með hægð og miðað á hershöfðingjann, sem entt
stóð kyr og hugsandi. En af því foringinn stóð svo ná-
lægt byssunni, að hann gat náð til hennar, greip hann
tint gikkinn áður en hinn gat skotið.
“Hjú ” sagði villimaðttrinn. sem svö óvænt var hittdr-
aður frá að framkvæma sín lymsktt svik.
Franski foringitin gaf enga nákvæma skýringu, en
lagði hendi sína á öxl Indíánans og leiddi hann svo lattgt
burt, að raddír þeirra gátu ekki heyrst til virkisins. Þar
opnaði hann kápu sína og sýndi honum einkennisbúning-
inn og Lúðvíkskrossínn, sem líann bar á brjósti sínu. Svo
sagði hann:
“Hvað á þetta að þýða? Veít sonur minn ekki, að
Englendingurinn og hans kanadiski faðir hafa jarðsett
stríðsöxina? Lævísi Refur verður að muna, að Englend-
ingarnir eru nú vinir okkar.”
“Hvað eiga Húronarnir að gera?” svaraði hinn vilti
á lélégri frönsku. “Það hefir ekki einn einasti af her-
mönnum okkar eignast líofuðleður, og þeir hvítu bindast
trygðaböndum.”
“Lævísi Refur ætti að sýna, hve mikill höfðingi hann
er. og kenna ættmönnum sinum, hvernig þeir eigi að ltaga
sér gegn Englendingitm nú, þegar þeir eru orðnir vinir
okkar,” sagði Montcalm. því að þetta var hann.
“Hvers vegna fór hinn kanadiski höfðingi með sína
ungu menn inn í skógana, og hvers vegna skaut hann á
þetta moldarhús nteð fallbyssum sínum?” spurði hinn
lymski og illgjarni Tndíáni.
“Til að ná því,” svaraði Montcalm. “Konungur minn
á þetta land, og faðir þinn fékk skipun itm að reka þessa
Englendinga burt. Nú hafa þeir lofað að draga sig í hlé,
og nú kallar hann þá ekki lengur óvini. Þeir ertt þvert á
móti vinir hans nú.”
“Vinir!” endurtók Indiáninn háðslega. “Leyfið Læ-
vísa Ref að þreifa á hendi föður síns.”
Montcalm, setn vissi, að hann átti hægast með að ráða
við Indíána, þegar hann var alúðlegur við þá, rétti honum
hikandi hend'i sína, og Indíáninn lagði fingttr hans á stórt
ör á brjósti sínu og sagðH
“Þekkir faðir minn þetta?”
“Það gera eflaust allir herménn,” svaraði hershöfð-
inginn. “Það er eftir biýkúlu.”
“Og þetta?” spurði Indíáninn, sem nú sneri nakta
bakinu sínifað honum.
“Þetta? — Þarna hefir sonur minn fengið fáeinar;
móðgandi rispur. Hver hefir gert þetta?” , ^ ^
1
I