Heimskringla - 30.08.1922, Blaðsíða 7
WiNNIPEG, 30. ÁGCST, 1922.
HEIMSKRINGLÆ
1
7. BL4Ð5IÐA.
The Dominion
Bank
■•ItxI N«ntD 81 Kfl ATD. M
aUDlinOOKD rr.
Hófuðstóll, uppb...9 6,000 000
VarDsjóttur .......9 7,700,000
Allar eienir, yfir .9120i000,000
Sóretakt Dthyffli veitt riMfffr
utu kaupmann* «t
MK»-
SparisjóSsðellAin.
Vextir *f innstæííuifé greiddir
Jafn hAÍT og annarsstaöar TllV
mojii a »a—■
P. B. TUCKER, Ráðsmaíur
mögulegt var aö nota. Tré'ð var felt
og mældjst þá að vera 31 alin á
lengd, einmitt sú lengd, sem þarfnað-
ist. En þegar þessi heflaði bjálki j
var borinn inn í musteriS, mældist'
hann aðeins 30 álnir. Hann var bor-!
inn út aftur ög mældist á ný 31 al-1
in; en þegar aftur átti að bera hann
inn, var hann aðeins 29 álnir. Smið-
irnir, sem skildu, að eitthvað yfir-
‘ náttúrlegt var við bjálkann, lögðu
hann til hliðar. Seinna var hann
notaður sem brú yfir lækinn
Siloi.
Ennfremur er sagt, að drotningin
BARNAQULL
Raddir fossins. j rjúkandi ráð. I>á tók konungssonur j Konungur talaði til mannfjöldans þú finnur okkur, foreldra þína, hér.
Niðurl. í emn til máls: “l>ú hefir bjargað oss og mælti: , Skal eg nú segja þér sögu mína.
Hrólfur settist að taflinu. Tóku ‘,"um ur hræðilegum álögum. Allir j “Yður er öllum kunnugt, að eg Eg var konungur í þessu landi.
' bergbúarnir þá að æpa og láta öllum komum ver ' í,ess;l bérghöll eins og gerði það heit, að sá skyldi táka við Var eg mjög léttúðugur og allir
al Saba, sem var framsýn, hafi kom-:
ið þangað nokkru seinna. Hún ætlaði I
j ; ð stíga fætinum á brúna, þegar hún f
fvrir innri sjón sinni sá frelsarann
þú, og tókum þatt i skemtununum, j konungstigninni, sem frelsaði dætur þegnar mínir. I.eið svo langur timi,
e>ns og þú, en vér hlýddum ekki ^ minar. Hér sjáið þér hinn nýja og gekk siðleysi mitt og þegna minna
i itt að hafa hugann við taflið. Lék TO<,<fum fossins. Við skemtum okkur konung yðar. Læt eg nú kórónuna á f*am úr hófi. Vér gátum hlustaö á
illum látum, til þess að fá Hrólf til
að glevma taflinu. Varð honum erf-
Saga
krossins.
(Þýtt)
bergkonungurinn mjög kænlega, og fram a n<l!t °g vöknuðum að morgni . höfuð hans.” Um leið tók konungur raddir fossins, en vér glevmdum hon-
mátti ekki á milli sjá, hvor vinna
niyndi. Leiddist konunginum þauf
negldan á bjálkann, og af lotningu
var hún ófáanleg til að ganga yfir
brúna. Hún kvað strax hafa sagt
Salómon frá því, sem hún sá, en
Krossinn er jarteikn kristnhmar.; h;mn s;l 1 ''jálkanum aðeins aðhald til
íalda krossi með und- ev8ile^in^ar nk,s Gyðmganna og
lét þar af leiðandi taka hann og
grafa niður í jörðina.
A þessum stað var það, að Bethes-
dastjörnin var siðar grafin, og hin
læknandi áhrif vatnsins voru síðar
I eignuð bjálkanum.
T,,.• , • , , ,■ ,, i I Mörg ár lá nú bjálkinn í tjörninni,
Eftir að vera rekmn burt úr Eden, I s •' 1
. , -. . þangað til að jaröskjálfti losaði hann
er sagt að Adam hafi um morg ar, 1 J J
, , . ,,v; 1 einn daginn við lxitninn, svo hann
buið i llebronsdal, og var þa orðinn,
Hfinu. Einn | korn upp a > fir,,OT?' vatnsins. Með-
flaut þar, kom böðullinn
\fir hinum ein
arlegu löguninni hvilir einkennileg-
ur blær, og frá fyrstu tímum heims-
ins er hann reistur upp sem imynd-
un mannkyns lausnarinnar, eins og
margar einkennilegar sagnir geta
um.
gamall og þreyttur
daginn fanst honum hann.vera veik- j
ari en vanalega, og sá ógæfuna, sem
þá ískyggilegri. Kvalinn af
vizkubiti sendi hann boð eftir Leth
syni sínum.
“Sctnur minn,” sagði hann, “farðtt
til Kerubsins í Paradís, hans, sem
með tvleggjaða sverðið vakir vfir
Lífsins tré. Segðu Honum, að eg sé
þreyttur á lífinu, og biðji hann um
að veita mér dálítið af líknarsinyrsl-j
unum, sem guð lot'aði mér, jegar
hann rak mig út úr Paradís. 1‘arðu
til austurs. I>ú getur fylgt sporum
nióður þinnar og mínum ,þvi svo stór |
var yfirsjón okkar, að gras hefir ekki,
getað gróið, þar sem við stigum fæti
á jörðina.”
Leth hlýddi, lagði af stað og fann.
veginn; kom að Paradisarhliðintt, er:
engillinn opnaði fyrir hann. í>ar sá
hann inargt undarlegt. Við barminn!
á gosbrunni, þaðan sem stærstu fljót
heimsins renna, stóð stórt tré með
lýst þeirri sjón, er þar gat að líta.
Alt var öfugt við þa^, sem honum
ltafði sýnst, þá er hann var þar inni.
Gleðiköll fólksinS voru neyðaróp
iskur spámaður verið dæmdur til að þess. Þar sem hann hafði séð menn
an hann
þangað til að leita að efni í kross:
fall hans leiddi vfir mannkynið, enn (,:!Kinu áöt.r haföi nefnilega galele-
krossfestast. Böðullinn sá strax að
: biálkinn var af viðeigandi stærð, tók
hann því úr tjörninni og flntti til
i Golgata. Og á honum var svo Krist-
ur krossfestur.
I l’annig er sagan um kross Krists,
1 og við hana er hætt ýmsuin fallegum,
litlum helgisögum. Ein af þeim er
si'gð þannig, aö þegar frelsarinn
! hékk á krossinum, voru englarnir
ekki færir um aö taka i gullkaleikinn
sinn alt blóðið, sem rann úr sárun-
um. Nokkrir dropar félu niður á
mosann undir krossinum, og stTax
| greru þar hinar rauðu rósir, það eru
hinar svonefndu mosarósir.
j Önnur helgisagan segir, að þegar
' lítill fugl sá þjáningar hins þyrnum-
| krýnda frelsara, reyndi hann með
nefi sinu að draga þymana út úr
enni hans; honum hepnaðist líka að
I ná einum þyrninum, en blciðið rann
í þessum voða kvölum. í hvert sinn
er nýjan gest 'bar að garði, óskuðum
þetta og lék einn svikaleik. Hugðist ,,er’ ah ,lann f11*!'’ standast freist-
Lhann að leika á Hrólf með þvi. en ingarnar og sigra bergtröllið, þvi þá
i eftir stutta stund i?a hann, að hann ' orum vér laus úr álögunum. Eng-
j bafði leikið af sér með þessurn leik, in naf oss samt varaþ þann, sem
j og tapaði hann taflinu áður en varði. var nvkominn. við þcssuni hörmung-
j T’egar hann sá það, heyktist hann i um’ >vi a,t s,ikt snerist ofugt f>rir
j sætinu og rak upp slíkt ógnar org, að. honum. Stúlkan, seni var að lokka
| öll berghöllin lék á reiðiskjálfi. Féll 1 'g, var dauðinn, klæddur drotningip-
I hann og menn hans til jarðar, en gervi. I>ú sigraðir allar þrautirnar,
I lírólfur hljóp út úr afhellinum. °g þá hrundi berghöllin og varð að
I>egar Hrólfur kom út úr afhell- enSu-
inum urðu fyrir honum dyr allra Hrólfur spurði eftir dætrum kon-
salanna, sem hann hafði verið í; ungs, °g koniu þær fram úr mann-
stóðu þær nú opnar, og sá hann inn þrönginni. Varð hann næsta glað-
í salina. Verður ekki með orðurn, ur, er hann sá. að hann hafði bjarg-
að þeim. Héldu þau nú heim í kon-
ungsríkið og fylgdi þeint margt
þeirra manna, sent bjargast höfðu úr
álögunum. Sumir fóru aðra leið og
kvöddu þeir Hrólf nteð mörgunt
fögrtim orðttm.
Konungur var heinta í ríki stntt,
og hafði gleynit Hrólfi með ölltt.
Höfðu svo míirgir farið að Ieita
kontingsdætra og ekki kontið altur,
að það var orðinn daglegur viðburð-
órónuna af höfði sér og lét á höfuð unt, og lokuðunt eyrum vorttm fyrir
Urólfs, en þá brá mönnum kynlega aðvörunum hans.
Skömmu eftir að þú tæddist efndi
eg til veizlu mikillar. Skyldu rnenn
gleðjast, því nú var konungsefni
fen^ið í rikið. I.ét eg nú viðhafa
ýmsa ófagra skrtpaleiki. I>egar
leikirnir stóðu sem hæst, heyrðist
við spil, voru menn að kasta á milli
stn glóandi járnplötum og pening-
arnir vortt eldneistar; lófaklappið
sem virtist koma af gleði fólksins,
var af þvi, að fólkið þrýsti sarnan
höndttnum af sársauka. Hljóðfæra-
við. Hrólfur þreif óðara kórónuna
af höfði sér og mælti:
“Ekki verð eg konungur yfir fólki
þessu, því það hevrir ekki'raddir
fossins." f>á gttllii við margar radd-
ír frá fjöldamtm: “Eg hefi heyrt
til hans. — F.g hefi hevrt raddir foss- ógttrleg rödd kveða við i salnum:
“Konungur! Þú verð kröftum þín-
um 5 þjónustu hins illa og þegnar
þinir. Þess vegna skal það verða
starf þitt, að svala .fýsnum þegna
og annara .sem sækjast eftir
En hinn beiska veru-
ins. En eg hefi ekki þorað að segja
það.” •
“Hvað segja embættismennirnir?”
spurði Hrólfttr.
Embættiðnennirnir krtipu á kné' og, >)ilu'a
bártt sig aumlega. Einn þeirra mælti: s 'mu ,ostum-
“Við heyrðttm, hvað fossinn sagði. leik skuh,S ÞiS smakka eins ótæpt °S
Við héldum, að fólUntt þætti verra, ,,iS hafi* smakkaiS ÞaS’ sem ÞiS
að heyra hið sanna og vildum gera . kr,rnist‘ 1 á,ö«um Þessum sku,u* Þis
að vilja þess.”
afarlöngum greinttm, en án barkar ... ,
, . . ■ •, - . -1 um leið niður á brjóst hans og litaði
og og laufa. Þetta var skilmngstre _ ^ J . ...
góðs og ills.
Og* engillinn ræskti sig og talaði:
“Frá þessu tré á einhverntíma
líknarsmyrslið að koma, sem guð
hefir lofað föður þinttm, en það
skeðttr ekki fyr e« eftir 5500 ár. Hér
er nú saint aldinkjarni frá þessu tré;
tak þú hann, og þegar faðir þinn
deyr, sem brátt skeður, smokkaðu
bonttm þá í mttnn hans; upp frá
hontim vex stórt tré, og þegar það
að löngum tíma liðnum fer að liera
ávexti, þá er tími liknárinnar kom-
in"n.”
Með hryggttm huga lagði Leth af
stað hcim á leið ; og eins og engillinn
hafði sagt, dó Adam að þrem dögum
liðnum, og tréð greri á gröf hans.
Tíminn leið og tréð óx fremttr
seint; á dögum Abrahams var það að
eins faðmttr á hæð. Aftur liðtt árin,
og um langan tíma heyrði ntaðttr
ekki um tréð talað. Ein helgisagan
lætiir þess þó getið, að Davíð kon-
ungtir hafi verið vanur að flýja til
trésins til að gráta yfir syndtim sín-
um og yrkja sálma stna.
Eftir að Davtð dó, fór Salónton að
bvggja hið nafnkunna musteri. Þeg-
ar það var næstum btiið, skorti bjálka
af þeirri stærð, að á stóru svæði
fanst aðeins þetta eina tré, sem
pað rautt; þess vegna er hann kall-
afur rauðbrystingur.
Um forlög krossins eftir dauða
Krists segja munnmælin eniifremur,
að Gvðingar grófu hann djúpt niður
i jörðina. Þar lá hann í ntörg hundr-
uð ár, þar til hann af hinni ráðvöndu
keisarinnu Helen, var aftur grafinn
ttpp og sýndttr; utn það segir sagan:
Yfir gröf Ktists hafði keisara-
itman, ásaint Konstantin syni sínunt,
látið byggja kirkjtt og ttin leið fanst
krossinn. Keisarainnau hafði nefni-
lega orðið vör við ttndarlegan iltn,
slátturfnn var angistarvein þeirra, er ur-
honum virtust leika á hljóðfærin.l Einn dag fékk hann þær fregnif,
Duftið á gólfintt var blóð, sent rann r* marSt manna kæmi borgarinn-
úr opnttm benjum á fótum þeirra, er ar- llélt konungttr, að það væri ó-
dönsuðu. Vinið, sem honttm hafði vinaher. sté á liest sinn og reiö út úr
þótt 'svo liúffengt, var vellandi. 'xtrgmiii nteð alt riddaralið sitt.
niálmur. Anægjusvipurinn, sem hon-
um virtist vera á andlitum mannanna
Hrólfur mælti: “Hér eftir skal
hver maðttr tala við fossinn sjálfttr,
og ertt öl! embætti afntimin,- sem þeir
tneiin hafa. er þýddu raddir fossins.”
Dttndi þá við þúsundfalt húrra-
hróp, því allir glöddust við þetta
nenta embættismennirnir.
Þá lét Hrólfttr kórónuna á höfuð
sér.
Eftir þetta efndi konungur til
veizlu ntikillar. A meðan verið var
a'ð búa veizluna, hvarf Hróltttr heint
til karls og kerlingar. Þegar hann
kom þangað. sent bærinn átti að vera
var hattn horfinn, og alt var með
sem voru að drekka, vortt krantpa-
drættir, sem komti á andlit þeirra,
er þeir drttkku hinn vellandi málin-
lög. Stóri salurinn, sem hann var í
nítinda kvöldið, var ógttrleg gjá.
Þangað var fleygt öllttm, sem tekið
höfðu út þjáningarnar t öllum hin-
tim sölunum. Skyldu þeir enda dag-
ana í gjá þessari. Ilmurinn góði var
rotnunarfýla af hræjum, sem lágu
þar i stórum hrúguni.
Hróifur þóttist nú hafa séð nóg og
hraðaði sér út úr berghöHinni. Þegar
hann var kominn ttncTir bert loft,
heyrði hann dunttr mtkla og dyttki
Dpttir hans kom riöanid á eftir, þvi þeim ummerkjunt. sent karl hatði
bún hafði huglxið unt, að þar væri sagt. Hrólfur iók hnoðuna og fleygði
Hrólfttr á ferð. ltenni til jarðar, eins og karl hafði
Þegar konungur nálgaöist að- sagL Rann hún á undan honum til
kcinufólkið, tók hann að strjika attg- skógar.
t’ii. Sá hann að fremstur gekk mað- Hrólfur reið nú ■iengi, lengi ttm
ttr klæddttr bóndabúningi og leiddi skóginn. Loks kom hann á slétta i
ttngar meyjar sitt viö hvora hlið. völlu; þar sá hantt borg stóra. Hnoð-1
Varð hann brátt vís, hverjir þetta ait rann að borgarhliðinu, og var þvi
voru, hljóit úr söðlinttm, sem ttngur í undireins upp lokið. Hrólfur reið |
í
annað sinn, og faðmaði dætur sínar.! ir.n í borgina. Hnoðan rann beina
Sögðu dætur hans homtm nú alla leið að stórri höll og skrautlegri,-sem
söguna. Gladdist konttngur mjög var í miðri borginni. Ut úr hölinni
við, tók Hrólf i fangið og setti hann komu konungur og drotning; vortt
á reiðskjóta sinn. Gekk hann svo þau hnigin að áldri. Þau gengu til
með hestinum inn í borgina. móts við Hrólf og föðmuðu hann að
T’að barst sem eldttr í sinu unt alt ser me* miki,,i W'*u- í’ekti Hrólf-
að baki sér. Hann leit við og sá. að ‘ rikið. að konungsdætur værtt heim «r þar foreldra sína,.en þótti kynlegt,
stór hellir var í bergið, þar sem höll- konmar heilar á hftfi. I’usti múgur kve tiguleg þau vortt nsýndttm.
in hafði verið lTeyrði hann manna-
mál inni í hellinum, og færðist það
nær. Hról(ttr stóð við. Kom þá
fjöldi manna frant úr hellinutn og
þvrptist um hann. Voru þar kon-
stórnienni. Þökkuðu allir
lausnina með mörgum fögr-
tim orðttm, en hann vissi ekki sitt gantn.
sem lagði ttpp úr jörðinni ttndir kirkj j ttngasynir og konungacTætur og margt
ttnni, og afleiðingin varð, að þar annað
fundust þrír krossar. Nú varð að Hrólfi
komast eftir, bver þessara krossa
væri Krísts. Hin hyggna keisarainna
fann þá upp einkennilega aðferð.
11 úti lét flytja þessa þrjá krossa að
dauðum likama. Snerting fyrsta
krossins hafði engin áhrif á líkið, en
þegar hinn þriðji snerti líkið, lifnaði
það og stóð ttpp; nteð þessu hvarf
allttr efi.
Að endingu er sagt uiyt hinn heil-
aga kross, að Helen sendi helmingl
hans til Konstantinopel, en lét hinn
helntinginn vera kyrran í Jerúsalem.
l’essi helmingur var af Persakonungi
ári, 616, þegar hann náði borginni á^
sitt vald, fluttur til Persiu, þar sem
hann var geymdur til 628, þegar
Heraklies keisari neyddi Persana til
að afhenda hann. Til endurminn-
ingar um þetta kallaði hann hinn 14.
september “krossmessu”. Svo lét
hr.nn flytja þenna endurfengna hluta ] ’
ti! Jerúsalem og reisa hann aftur á
Golgata. Síðar var hann aftur flutt-
ur til Konstanopel, þar sem hinir að-
skildtt hlutar hans voru aftur sam-
einaðir.
Ef éinkennilegur blær hvilir yfir
sögu krossins, sýnir hin breytilega
tilvera hans, hve markverður hat»n
er. Þannig hefir tilvera hins einfalda
kross rutt sér braut írá að vera hinn
auðvirðilegasti gripur, til að vera í-
mynd hins mesta heiðurs og viður-
„ margmenni til hallar konungs, tíl Þáu leiddu Hrólf inn í höllina og
þess að votta honum gleði sína. Gekk settu hann i hásæti. Var þar húin
kcmungur út á veggsvalir hallarirm- ,lin læzta veizla.
ar og leiddi Hrólf við hlið ser. VTTdi Hrólfttr spttröi óta! spurninga, en
konungsdóttir hin yngsta ekki sleppa ntóðir hans sagði, að hatin myndi fá
Hrólfi, þvi hún sagði, að hann yrði a,t a* vita bráðlega.
að hafa fataskifti, áður en hann yröi / Þegar menn höfðu matast, mælti
konungur, en Hrólfur gaf því ékki konungur: s‘Þig mun fýsa að vita,
sonttr minn, bverstt þvi er háttað, að
sitja, þangaö til konungssonurinn,
sem nú er nýfæddur, hefir sigrað all-
ar freistingarnar. Ef hann ekki frels-
ar þig, þá mun það draga ykkur til
dauða.
Vér féllum öll í óvit, er röddin
hafði talað og vöknuðum i berghöll-
irni. Var eg þá orðinn að hinu
hræðilega bergtrölli. Varð eg að
hafast við i berghöllinni um nætur,
eu var heima í kotinu um daga.
Þangað varst þú og móðir þin flutt,
og sá hún aldrei berghöllina. Reyndi
eg að ala þig ttpþ þannig, að þ*ú
mættir fá þvi orkað, að frelsa mig og
þegna mína úr álögunum. Veizt þú
nú, hvernig fór. Þegar eg tefldi við
þig, stóð eg á öndinni af ótta fyrir
því, að eg myndi sigra þig, eri
he>rilSkulegustu leikirnir minir ttvðu
þér hættulegastir. Loks lék eg vel
athugaðan leik, sem átti að verða
mér i hag, en hann varð þér til
hjálpar. Létti ntér þá ntjög, er þú
hafðir sigrað, því þá vissi eg, að eg
var frelsaður.
Kerlingin, sent lokkaði menn inn í
bergið, hét I.ýgi. Var hún ttmrenn-
ingur héðan úr ríkinu, en hefir ekki
sést siöan við losnuðum úr álögun-
um.”
Eftir þetta bjuggu þau sig tilxferð-
ar, konungur og drotning, og fóru
nteð svni stnum heim t riki hans.
Gerði nú Hrólfur brúðkaup sitt og
konungsdóttur með miklum veg og
sóma. *
Hrólfur konitngur og drotning
hans urðu lánglif. Var sambúð
þeirra hin ástúðlegasta, þvt í hrert
skifti, sem þau ætlaði að greina á um
eitthvað, þá hljómuðu í eyrum þeirra
raddir fossins og jöfnuðu alla mis-
k'íð. t'
Endir. j
kcnningar. Fyrir nokkrum þúsunda
I ára var krossinn áhald til framkvæm-
irigar viðurstyggilegustu hegningar,
þar eð aðeins hinir verstu afbrota-
menn voru krossfestir, en allir aðr-
it hálshöggnir. Hverjum hefði þá
kontið til hugar, að sá tími kæmi,
j þegar krosinn yrði hégómagirninnar
og nietnaðargirninnar þráða takmark
og vera notaður sent heiðursmerki á
fursta og annara háttstandandi
tnanna brjósti.
Hinn einkennilegi kroSs sést nú t
fána hinna norðlægu ríkja, og er
jafnframt likingarmynd a11s kristin-
dómsins. Og ósjál fr.átt hverfur httg-
urinn aftur til hins æfagamla trés í
Edengarðiiutnt: Skilningstré góðs og
ills.
/. V.
The New Day.
Heavy was my heart with care,
My soul oppressed with grief
Ere evening cast its shadows.
Over me hung the disappointmens,
Failures, dreams long cherished,
Broken and gone from out my vision
now ’forever.
Thus, ere evening cast its shadows,
Wearily in sleep I laid me down.
1 awake! Behold! The sun is ín the
heavens!
The breath of ntorning stirs niy -soul
to rise.
The robin sings a sonng from out his
tree-top,
T answer with a song from out any
heart.
A bew day. Thanks the Almighty
giver!
A. new day! Each with his task to da
A new heart! Undaunted, unafraid.
A new day! May God be praised for-
ever !
Vestan frá hafi — eftir ungling.
Unglíngur þessi er íslenek stúlka á
skólaaldri. Kvæðið birtist í blaði,
er Normalskólinn í Bellingham gefur
ú* og var af kennurunutn álitið góð
byrjun. I bréfi frá mekri konu er
oss sagt, að stúlka þessi sé líkleg til
að leggja af Stað úf J^bókmentaheim-
inn hérlenda. Til þess hafa fáir Is-
lendingar gert það, en sjálfsagt verð-
if meira um það úr þessu. Að til-
kvnna það með ofurlitlu sýnishorni,
þá sjaldan að það kemur fyrir, ætti
ekki að vera úr vegi.
Ritstj.
U, _ u.— . _
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
ENN 81 eni macrgix, Ktn okki haf* aent «h baryun fyrír Hcddd-
kríatrhi á þ»»>um vetii
►A viUtDa vér bítj* »t értft þetti ekki lenfur, heldur ænda
í «U*.
►EW, aecn «lr»ríd« om fjrrir nnrft árpnpi eru •érataiklega beSn-
ir ura »1 pymii nú á dmldum anurt lera fjrnt Sendit ntlán
dolart í da|.
Milinn á bltti ytir «ýnir frti hrvaða mánuSi eg ári þór
•kuádiS.
THE VIKING PRESS,' Ltd.,
Winnipec. Man.
Kddtu herrmr:—
Hár S fylgj.
. JDollarar, aera
bergun á áakriftargjaldí minu vi8 Heiraakringlu.
Naln ...................................
Aritna
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.