Heimskringla - 30.08.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.08.1922, Blaðsíða 4
$. BLAÐ51ÐA. HEIMSKRINGLA. WINNireG, 30. ÁGÚST, 1922. HEIMSKRINGLA (St»fBU» 1SK«) Kraur flt A fcvrrjB* *l»Tlk«árfL ðtceícBdur «f elfrudars THE VTKLN'G PRESS, LTD. 853 «K 855 SARGKNT AVE., WWmiPBQ, Talsimll N-«537 ▼erS 8I.8.I.I. er «3.«w lr(»KBrlu 8«>*- IX fyrfr fram. Aller kerttuli >e*«M rlliminil kliMu. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar : BJÖRN PÉ'TURSSON STEFÁN EINARSSON UtaaAebrirt tll bla»alaai THR VIKIItU PRRSS. lil. »«x SITS. Wlaalprar. Baa. UtaaSabrtft tll rltati«raaa RDPTOR HKIM8KRINGI.A, Bax SlTl VYlaaf>,x, Maa. The ~Helmskrln*la" la prlatad uaS fX’f* Hsfce by the Vlklne Preas, LJmltaS, at 863 og 8E5 Sargent Ave., Wlnnlpeg, Manl- teWa Telephaae: I«-6SST. WINNIPEG, MANITOBA, 3Ó. ÁGÚST, 1922. Sönn menti\n og próf. Eru próf á skólum sannur mæhkvarði fyr- ir mentun? Slík spurning kemur manm í hug í sam- bandi við það, sem sagt hefir verið nýlega um prófsúrslitin á skólum þessa fóylkis. En áður en hægt er að svara spurningunni verður að gera grein fyrir því, í hverju menn skoða mentun fólgna og þar af leið- andi skólakenslu, því henni verður að haga eftir skoðunum manna á mentun. Orðið mentun hefir ekki sömu þýðingu hjá ölfum. Það fyrsta, sem virðist að til greina komi, þegar um mentun æskulýðsins er að ræða, er lestur, skrift og reikningur. Sá sem einhver deili kann á þessu, á að geta aflað sér fróðleiks, sem að haldi má koma í lífinu. En þó að það sé gott og blessað, að hafa tækifæri til að afla sér þekkingar með þessu og safna saman aragrúa af orðum, talshátt- um, kenningum og hugsunum rithöfunda, til að geyma í minni sér, þá getur það alt sam- an reynst ofurs Iétt á metum sem sönn ment- un. Að læra svo og svo mikið utan að af bókafróðleik, er ekki einhlítt spor til ment- unar æskulýðnum. Ef barnið hefir ekki fullkominn skilning á hlutunum, svo að af honum spretti þekking, eins og t. d. lækir af uppsprettunum, blóm af stönglum og blöð og ávextir af trjám, þá er mentunin'ekki sönn. Ef að mentunin kveikir ekki þann skilning hjá barninu, sem eitthvað nýtilegt sprettur af alla æfi, er mentunin ekki eins og hún á að vera. \ Einn af helztu uppeldisfræðingum heims- ins, Comenius, segir: “----------Maðurinn er lifandi vera. Hon- um er ætlað að taka framförum. Barn á sjötta ári er eins og viðarteinungur, sem hef- ir fest smágerðar rætur og er farinn að skjóta upp öngum. Tölf ára gamall dreng- ur er sem tré, alsett brumi. Það er ekki hægt að sjá, hvað í bruminu býr. En það er víst, að í því býr eitthvað mikið, sem sprettur út innan skams. Átján ára gamall drengur er eins og tré í fuilum blóma, sem veitir auganu unað og ilmar af sætri angan. En tuttugu og fjögra ára gamall maður er eins og tré með fullsprotnum ávöxtum. Það er kominn tími til að taka af því ávextma og verja þeim til ýmislegra nytsemda. Þetta er að voru áliti mjög sönn líking á andiegu lífi manna. Þroski hins andlega lífs er eins eðlilegur og þroski trjánna. Eins og náttúran veitir trénu þposka og þrótt, eins ætti mentunin að veita hinu andlega lífi barnsins sinn eðlilega þroska. £n veitir fræðslan, eins og hún nú er, þetta? Að sumu leyti má segja að hún geri það, en ekki að öllu leyti. Aðal máttarstólpar uppfræðslunnar eru viðurkendir að vera þessir: 1. Heimilið. “ 2. Barnaskólar. • 3. Latínuskólar eða æðri mentaskólar. 4. Háskólar — með sérfræðideildum. Frá þessum aðal fræðslulindum á æsku- maðurinn að fá sína andlegu næringu. Um skólana má það segja, að mjög hefir verið kostað kapps um að gera þá svo úr garði. að þeir fullnægi sem bezt mentaþörf æskulýðsins. En eigi að síður má gera ráð fyrir, að þeir standi enn til bóta. Satt er það, að börnin læri lestur, skrift og reikning í barnaskólunum, og hugsjóna- stefnum manna og vísindum kynnast þau í æðri skólunum. En verður nú sú fræðsla ávaxtarík og lifandi? Eða verður hún sð- eins ófrjór minnislærdómur? Hvernig sem að hefir verið farið-, vill það altaf Ioða við, að skólafræðslan v.erði að á- vaxtalausum lærdómi. Æskulýðunnn lærir þar reglur fyrir einu og öðru, en er oft eftir sem áður í vafa um, hvernig eigi að nota þær, ef á reynir. Reglurnar þroska minnið, en ekki skilniriginn. Og því er það, að þeg- ar á skilning reynir, að óskólagengið fólk fer oft nær því rétta en hið skólagengna. Ekki segjum vér samt þetta af því, að skóla- gengið fólk sé ekki yfirleitt mentaðra í sannasta skilningi en óskólagengið fólk. Vér vildum aðeins benda á það, sem dæmi þess, að skólafræðslan nægi ekki ávalt, að hún ] kveiki ekki hjá ölluir það ljós, er slái birtu á j veginn, sem barnið þarf að ganga á lífsleið d. búnaði (einkum vísindalegum), matreiðslu og hreinlæti o. s. frv., ef vér aðeins vildum fræðast af því um það. Auðvitað er margt, sem ekki verður lært á annan hátt en af reynslunni. Og þar geta hinir eldri orðið hinum yngri til leiðbeiningar. En með a!dr- inum læra hinir yngri eínnig af reynslunni, eins og fyrirrennarar þeirra. Um ungæði og skemtanaþrá unga fólks- ins er það eitt að segja, að það er vafa- samt, að hún eigi nokkuð við úrslit próf- anna að gera. Ungt fólk fýsir ávalt í skemt- anir. Hinir eldri, sem nú eru, hafa verið með sama marki brendir, þó ekki hafi það verið á sömu vísu og nú tíðkast hjá hinum yngri. Æskulýðnum er svo eðlilegt að leika sér, að hann getur ekki án þess verið: þroski hans. er mikið undir því kominn. Og í sannleika að segja, þá eru leikir barna nú og skemtanir yngra fólksins miklu lærdcins- ríkari en skemtanir þær, er eldra fi’Ikið hafði um hönd á yngri árum sínum 11 ð er bent á hin skaðlegu áhrif kvikmyrdahús- anna nú á tímum. En rétt á htið, hefir æsk- an aldrei átt betra tækifæri á að mentast um leið og hún skemtir sér en einmitt bar. Það stoðar ekki, að siá aldrei nema aðra hhðma á málum, er æskulýðurinn á í hlut. sinni. Sumir ælta nú ef' til vill, að vér kennum ; skólunum um þetta. En það þarf þó ekki j að vera. Skólarnir gera nokkuð nærri því í hremt fyrir sínum dyrum, þó þeir geti enn tekið og taki að sjálfsögðu breytingum til í bóta. En það er eitt atriðið í fræðsluna, sem nú j á seinni árum einkum er farið að skorta. j Það eru heimilisábíifin. Þau hafa þverrað á æskulýðinn, eftir því sem skólarnir hafa eflst og fjölgað. En af því að þau áhrif éru svo mikils verð, og eru í raun og veru eðli- legasta uppfræðslan, sem börnin njóta, má i!Ia við því, að vera án þeirra. Á heimihnu lærir barnið að skilja hlutina' á svo eðlilegan hátt. Alt, sem það Iærir þar, lærir það af eigin reynslu. Heymilish'fið er eiginlega reynsluskóli þess. Þar Iærir það með því að starfa. En ekkert eykur skiln- inginn meira en starfið. Hvort sem athafn- ir barna þar eru Ieikir eða annað, eru mik- ilsverðar eða lítilsverðar, læra þau að skilja, en ekki aðeins að muna þær. (Þetta virðist oss skorta í kenslustundum í og uppfræðslu allri. Og það er frá voru ! sjónarmiði váfasamt, að það fáist nokkru j sinni til fulls með skólum bætt eða á nokkurn i annan hátt en þann, að heimilið og skólarnir j taki höndum saman aftur. Sé samvinnuleysi | orsökin til þess, að börnin njóti ekki fræðsl- j unnar eins og þau ættu að gera, liggur ekk- ert beinna við en að leggja heimilinu eitt- j hvað af fræðslunni á herðar, en stytta skóla- j göngutímann .einkum á yngri börnum. Sex í ára börn eru hvort sem er varla fær um að í læra annarstaðar en heima. En út í það j skal, ekki farið meira að sinni. Þá er hitt atriðið, — hvort prófin í sjálfu sér séu sannur mælikvarði á mentun æsku- Iýðsins. Það er efalaust margur þeirrar skoðun- j rekja til utanríkismálanna. Hún er með ar, að sá, er ekki útskrifast með “láði” eða í öðrum orðum stríðinu að kenna. Og stríð- góðum vitmsburði úr skólum, sé ekki mað- ið átti rót sína að rekja til viss ástands, er ur, er mikils megi vænta af síðar. En þetta í átti sér stað þjóða á milli. Vér litum svo á, reynist þó ekjci ávalt svo. Margur maður, að þau mál kæmu þessu landi ekki við. En sem slæma frammistöðuTiefir gert við próf, 1 þau gerðu dálítið meira en að snerta lands- hefir reynst hinn nýtasti og jafnvel sann- mál vor. Þau heftu framfarir Iandsins um mentaðri en hinn, sem betur hefir gert þar. ^ ákveðinn tíma. Þessi utanríkismál hnektu Til þess að leysa próf vél af hendi, þarf þínum hag og mínum í alverlegum skiln- fyrst og fremst gott minni. Ef minnið bregst Það sem alla varðar. Eitt af því, sem heyrist daglega manna á meðal, er það, hve þessi stjórnmál í blöðun- um séo leiðinleg. Karlmenn segja sig ekki varða neitt um þau. Og kvenfólkið segir, að blöðin ættu ekki að flytja annað en ást- arsögur. Þetta er skaðlegur hugsunarháttur. Stjórnmál landsins snerta alla. Og meira að segja utanríkismálin gera það einnig. En svo lítið sem fólk vill hlýða á innanlands- stjórnmál, er það enn frábitnara að ljá því eru, sem utanríkismál kallast. Að ræða utanríkismál í blöðum hefir einkum átt sér stáð síðan stríðið mikla skall á. Það þykir nokkrum gaman að spyrja sig að því, hverjir hafi sett stríðið af stað. En auðvitað verðilr því ekki svarað nema með því, að utanríkismál séu rædd. Og sann- leikurinn er sá, að nú er að myndast hreyf- ing meðal Evrópuþjóðanna, sem það eitt hefir fyrir mark og mið, að útbreiða þekk- ingu í ræðu og riti á utanríkis- eða alþjóða- stjórnmálum.. Þetta er stórkostlegt framfaraspor. 1 víð- tækum skilningi snerta utanríkismál hvern mann og konu, í hvaða landi sem er, sem hver önnur þjóðfélagsmál, stór og smá, heima fyrir. Tökum Canada til dæmis. Hún ber nú á herðum sér skuld, sem nemur 2/i biljón dala. Og sú skuld á nærri öll rót sína að þar í tveim eða þrem atriðum, eða jafnvel í einu, er oft.úti um það, að nemanclinn út- skrifist. Hversu ávaxtaríkur 'sem hugur hans og skilningur er, kemur það oft ekki að liði við prófin, af því að þar þarf öllu öðru fremur að muna — muna reglur og formála, án skilnings. Og sé þessu svo farið, virðast oss prófin, eða hvort sem þau takast vel eða‘miður í að líka, er hnekt með því. Markaðurinn fyr- þetta skifti eða hitt, ekki hinn sanni mæla- j ir hveiti hans er í Evrópu. Og svo lengi, sem kvarði á mentaástandinu. Þau geta líka ver- j ekki verður ráðin bót á ástandinu þar, er ið erfiðari eitt árið en annað, og það eitt j markaður hveitisins hér og verð þess mjög getur verið næg orsök til þess, að þau hepn- j óákveðið og tvísýnt ingi- Ráðgjafar ^estlægu þjóðanna sátu nýlega á fundi í Lundúnum. Tilgangurinn var að koma á fnði í Evrópu, og uppg.ötva einhver ráð til þess, að koma Evrópuþjóðunum á fæturna eftir stríðsbyltuna. £n ráðherr- arnir urðu ekki á eitt sáttir. Og hvað ieið- ir svo af því? Hag bóndans í þessu fylki, og öllum hinum vestlægu fylkjunum auðvit- ast ekki ávalt eins. Aðalatriðið við mentunina er, að skiln- ingur barnsins þroskist, en ekki hitt,, að hann verði að minnisblöðum, sem, ef rétt blaðsíða finst ekki á, kemur að litlu eða engu haldi. ’Ef Bretland og Frakkland hefðu komið sér saman á þessum fundi, ef stjórnmála- menn þeirra hefðu fanð að ráðum beztu hagfræðinga og hefðu slakað á ákvæðum Versalasamningsins, ef skaðabætur Þjóð- verja hefðu verið færðar það niður, að landið hefði haft tækifæri til að rétta við ástandið heima fyrir, ef hægt hefði verið að veita þjóðunum lán til þess, að jafna gengis- mun peninga og rétta við hag þeirra; ef þessu hefði verið komið í verk, eins og Að því er síðustu prófin í Manitoba snert- ir, neitum vér því ekki, að æskilegt hefði verið, að þau hefðu tekist betur; en hitt sannfæra þau oss ekki um, að mentun yngri j Lloyd George og fleiri vildu, þá hefði verzl- kynslóðarinnar sé neitt að hnigna. Vér un og iðnaður aukist, og þjóðunum, sem nu könnumst vel við það, að æskan er að verða eru að velta út af undir skuldabyrðinni, ver fráhverfari heimilisáhnfunum og skoðum j jð gefið tækifæri til að standa í skilum síð- það ókost á mentunarástandinu. En í raun í ar. En öll þessi ef eru utanríkismál. Og og veru fleygir skólamentuninni áfrám ár | verði þau ekki annað en ef, og komist ekki frá ári, og þeir, sem hennar njóta, eru æ betur og betur búnir undir lífið. Æskulýð- urinn fær, þrátt fyrir þá galla, sem á fræðsb unni eru að vorri hyggju, og á hefir verið bent, betri fræðslu nú en áður. Að þess sjái nokkurn stað, sést á því, að ungir menn og konur geta kent oss eldra fólkinu og frætt í mörgum greinum, jafnvel hinum algeng- ustu, sem vér erum bezt að oss í, eins og t. neitt af þeim í framkvæmd, á iðnaður og verzlun og bættur hagur þjóðanna og ein- staklinga þeirra langt í land. Eins lengi oe einstaklingar þjóðanna láta sig þessi mál engu skifta og taka'ékki í taumana, er engra umbóta eða breytinga að vænta á hag lvða eða landa. Meðan slíkt afskiftaleysi í lands- málum á sér stað, er aldrei hægt að vænta fullkomins lýðfrelsis. Stjcrnmál í Ontario. I ensku blöðunum hér voru þær fréttir fluttar s.l. viku, að Drury íorsætisráðherra héldi því fram, að stjórnmálastefna bænda yrði að færa út stakinn, ef stjórnin! hugsaði sér að halda völdurn1 framvegis, færa það út kvíarnar,1 að þeir, sem aðra stefnu hafa, J ættu greiðari gang að því, að ■ veit? bændastjórninni að málum. j En Morrison, ritari bændafé- lagsins, er á móti því, að stjórnin stígi nokkurt slíkt spor, án þess Dodd’s nýmapillur eru bezta að ráðfæra sig við deildir bænda- nýmameíSaliíS. Lækna og gigt. félagsskaparins um það. batcverk, hjartabilvuy þvagteppu. Stjórnin hefir mjög lítið meiri- og önntir veikindi, sem stafa frá hlutafylgi. Þingflokkarnir eru nýrunum. — Dodd’s Ridney Pill* þannig, að bændur hafa 44 þing- kosta 50c askjan e«a 6 öskjur fyr. menn, verkamenn II, liberalar k $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- 27, konservatívar 25, hermenn um eÍSa frá The Dodd’s Medic»n«i I og óháðir 1 . Hinir tveir fyrst Co-, Ltd., Toronto. OnL nefndu flokkar eru stjórnarliðið,1 en hinir allir andstæðingar, ef því ?r að skifta. Stjórnin hefir að- uinar- Sá, sem hefir vanið sig á, aö eins einn í meirihluta. j rÆkja Htlu, daglegu skyldurnar, mun " En hvað sem þessu líður, virð- heldur ekki bregöast, þegar um þær ist Morrisson hafa meira til síns sltem er ari rætSa. Sá, sem ekki hef- máls en forsætisráðherrann. Til- ir vaniS sig við daglegu skyldurnar, gangur bændafélagsskaparins er er riætt við að gugna, þegar hin að wnna að velferð lýðs og lands. if-ikla byrði er lögð á herðar hans. 0g nann gerir það í ótal mörgum Alt verSur að læra, líka það, að gera skilningi. Stjórnmálastarfsemin skyldu sina. Lífiö er kröfuharður cr ekki nema einn þáttur þeirrar j kennari. En þajS sér um, að okkur starfsemi. Hún verður því að^skorti ekki tækifærin til að æfa okk- koma, eða vera sniðin eftir fé- ur, ef viö aðeins höfum augun opin lagsskapnum, en félagsskapurinn f;rir kenningum þess. Annars lend- ekki eftir henni. | ir hegningin á okkur, þegar reynslu- Hér í Manitoba kom það fram, tíminn. kemur. Mesta hættan inni- t síðustu kosniftgum, að það er fdst í lönguninni til aö vanrækja vandræðalaust, að fá bæi og l*tlu skyldurnar, sem okkur sýnast sveitir til að vinna saman. I svo Htils verðar; við lMðum eftir Winnipeg var mynduð deild, sem þe"n stóru, sein einhvern daginn að öllu Ieyti tók hóndum saman fmna okkur alveg óundirbúin. Góð- við bændafélagsskapinn. Bænd-jur vilji er ekki nægur. Viö verðun> ui þurftu ekki að breyta neinu til. a>' I*ra á undirbúningsskóla lithi Enda er félagsskapurinn nægilega skyldanna. rúmur til að slík samvinna geti i tekist. j Að þckkja aldur hcsia. Þetta er einmitt það, sem að j jjjtt af j,vj( sem hverjum sveita- er í Ontario. Bæirmr og sveitirn-1 Winda er nan8svnlegt> er að þekkja ar eru ekki fús tii samvmnu, j aIdur hesta súnaðarrit nokkurt hverju sem það er að kenna. i st.gir eftirfarandi ráð óbrigðult í þvi En bændafélagsskapurinn get- efni. Af tönnunum: Hesturinn hefir 40 ténriur; af þeim erii 24 jaxlar, 4 vigtennur og 12 framtennur. Hryss- ur hafa vanalega engar vígtennur. Þegar tryppið er milli tveggja og ára, skiftir það um fjórar ur ekki bætt úr því með því, að láta stjórnmálastefnur, sem uppi eru, taka sér fram fyrir hendur. Eins og ástandið er í Ontario, virðist sama ráðið ætti að geta komið að haldi þar og hér, að . i • i , t þnggja þeir, sem bændastetnunni unna í pójitískum 'skilningi, ættu aðjtcmim' 1 mi*iunni' tvær 5 efri Sóm ’koma á fót deildum, sem stæðu(°" tvær 5 ,ieSrL Milh þnggja og innan bændafélagsskaparins, og fi,;«r:i ára’ skiftir þaS aftur um vinna bannig með bændum. I fimar’ nefni1^ ema hvtrrar Stjórnmálastefna bænda verður W’«ar hinna yrnefndu. Tryppiö hefir nú 8 folalastennur og o-hesta- tennur. Þegar það er fullra fjögra ára, fær það fjórar nýjar tennur. A fimm ára aldrinum missir það hinar síðustu fjórar folaldstennur og víg- tennur koma í Ijós. A sex ára aldr- inum eru vigtennurnar fullþroskaðar og hópur af ungum tönnum (joxl- um) kemur í Ijós bak við þær. Við átta áta aldurinn eru allar tennurnar fullþroskaðar og munnurinn fullur. Áf augnalokunum: Þegar hestur- inn er 9 ára gamall, myndast hrukka á efsta horninu á neðra augnalauk- inu. Og á hverju ári eftir það bæt- ist ein hrukka við, sem auðvelt er að að koma frá bændafélagsskapn- um. .Ef tekið væri fram fyrir hendurnar á honum í því efni, er félagsskapnum .^.sjálfum hætta búin. Ef til vill er of mikið úr frétt- unum af þessu gert í blöðunum. En hafi þær við eitthvað að styðj- ast, er þetta mál all-alvarlegt. ----------------x---------- Innan húss og utan. (Molar.) Skyldur. fiórar hrukkur, þá er harin 13 vetra. Kleslir hafa meiri löngun til aö v , ,, , , , , ! sja. Pegar þvi einhver hestur hefir gera storu skyldurnar heldur en þær , ,, ,, litlu, hversdagslegu; þeim litlu er ýtt til hliðar og enginn gaumur gef- inn. — Já, et' það hefði verið um eitthVað stórt að ræða, þá skyldum Eþli scm lyf. Efnafræðislega skoðað sanianstend- við ekki hafa legið á liði okkar, n: eplið af jurtataugum, eggjahvítu, segja menn; fyrir svona lítið, er sykri, viðarkvoðu, klórefni, sýru, ekki vert að reyna sig. j kalki og miklu af vatni. Þýzkir En hinar minni skyldur eru undir- grúskarar segja, að eplið innihaldi búningur og æfing fyrir stærri skyld- ennfremur meira af fósfor en nokk- OEE. Röng sparsemi. ÞaíS er röng sparsemi að geyma áríðandi skjöl, svo sem verðbréf (bonds) ábyrgðarbréf og önnur áríð andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu a‘ð þeim veiði stolið eða þau brenni eða þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggis hólf í því útibúi banka þessa sem næst þér er. IMPERIAL BANK of canada Riverton bankadeðd H M. Sampson umboðsmaður ÚTIBÚ AÐ GIMLI (318)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.