Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. SÉPT. 1922. HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. Sendið þá með pósti. StofniS ekki peningnm yíSar í hasttu meS því aÖ' geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er að fara me8 þá í bankann. Sendi’S þá í ábyrgSar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeOdar. Þér munu'5 þegar í stað fá fullna'Sar viðurkenningu fyrir þeim og pen- ingarnir verða færðir yður til reiknings. ÍMPERIAL BANK OF CANABA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útfbú a» GIMLI (359) Oh FUNDARBOÐ. / Arsfundur í Uuthafa The Viking Press, Ltd. j | verður haldinn samkvæmt stofnskrá félagsms, á skrifstofu $ | Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave, Winnipeg, miðvikudag- | inn 11. október 1922. Fundur verður settur kl. 3 síðdegis. | Verkefni fundarins er að yfirfara skýrslur yfir starf félags- ~ Í ins á síðastliðnu ári, kjósa embaettismenn fyrir komandi ár, í | og gera þær ráðstafanir, er nauðsynlegar mega virðast fé- | | laginu til efíingar. | Þetta tilkynnist hér með öllum hlutaðeigandi félags- -----1 IR.I..JJ. .. -*.<--------"rrrr •Íwir'ír ' wry, r>r,- ) tt&fíYW W ■y.'STV-y.-.'T— ******+*:P'.yr/r “y * r ---- ’rrr k *.' ’m ,“,iu :wirmr?;rr:z~ v ,««. 7*%L'J-<7Z-'<ýsS twt*?5r*<+ \ -f. ■felí«ÍWW.;í^ monnum. Dagsett í Winnipeg 18. septemlber 1922. M. B. HALLDÓRSSON, forseti. RÖGNV. PÉTURSSON skrifari. þá stefnt að húsi nr. 6926 vifi Kstrella upp kafli úr sendibréfi, hamingju- Ave., sem er heimilj þeirra Mr. og óskir til afmælisbarnanna frá hinni Mrs. Guðmundar óg Sigriöar Gu'S- mentuðu og gáfuðu skáidkonu Júli- mundsson. AuSséð var á öllu, að önu Hazelton. (Hún er háskólakenn- einhver tilbreytni var á feröum, enda ari hér i þessu ríki, er islenzk og er var þessi dagur afmælisdagur þeirra dótturdóttir Baldvins nokkurs, sem hjóna (eða hans fæðingardagur ný- einu sinni var prestur og læknir i liðinn hjá, en hennar einmitt þenna Kyjafirði á Islandi; er mér sagt, að dag), Guðmundur 78 ára en Sigríð- hann hafi einnig verið skáldmæltur. ur 81 árs. Kr Júlíana þessi sögð til muna skyld Þegar þarna var komið tóku að- Jónasi skáldi Hallgrímssyni, en ekki komumenn að sér alla bústjórn, en kann eg að rekja það.) — A meðan á gerðu þá, sem fyrir voru að heiðurs- samkonninni stóð kom símskeyti frá gesttim sinuni, og var því teklð með Krímanni kaupm. Kristjánssyni i alúðar gleðibrosi. Því næst byrjuðtt San Krancisco, einnig hamingjuóskir nýju húsráðendurnir að skemta sér frá honum og konu hans til afmælis- og heiðursgestum sítium með ræðu- hjónanna. (Hr> Kríntann er systur- höldum, söng og ljóðaupplestri, og sonttr Mrs. Guðmundsson). reyndist þessi litli hópur furðu vel t Þá hélt ein af ræðukonunum, Mrs. því; 8 men nog konur fluttu ræður Ingibjörg Goodntundson, einkar góða sem minni heiðursgestanna, og tveir 0g tilfinningaríka ræðtt til heiðttrs- fluttu frumort(,kvæði til þeirra, og gestanna, um leið og hún afhenti læt eg annað kvæðið fylgja hér með, þ'im fyrir hönd aðkomugestanna ef Heimskringla kynni að hafa rúm einn gullpening hvoru þeirra hjóna, fyrir það með þessum fáu línum. — tii minja tpn heimsókn gesta þeirra A ntilli ræð’anna og upplestranna þenna dag. — Stóð þá upp 78 ára af- voni sungnir margir af hinum feg- mælisBarnið og þakkaði með frgtm urstu skemtisöngvum Islendinga, •orðum þá velvild og þan vinahót, enda voru þarna þrír orðlagðir söng- sem sér og konu sinni værtt sýnd með snillingar þjóðar vorrar, þeir S. þessari heimsókn. Þvi næst stóð npp Helgasoií, J. 'I'horbergson og H. 81 árs gantla afmælisbarnið og hélt Halldórsson, og söng sá síðastnefndi innilega viðkvæma ræðtt til aðkomu- þrisvar einsöng. Margur i hópnum gestanna, hvar hún þakkaði fyrir hafði ekki nm lengri tima heyrt-sung- vináttu þá, skemtun og gjöf, ásamt ið íslenzkt lag, og var það þeim ekki ailar hinar hughlýju heillaóskir til hvað sízt sönn unun að hlusta á þessa sín og manns sins frá þessuni ánægjtt ?, islenzku söngsvani. Þá var lesinn ]ega litla hóp, sent þá væri þar sam- ap kontinn. TOURING SKYJAROF KIN bjarta $ól vebnegunannnar er aí renna upp á sléttojwin hér. Erfiíustu timarnir eru hjá liín- ir í Vestur-Canada. Einn af me*tu hagfræSingum þessa lands segir: “Vií erum nú komnir þangað aí viJ gehsm i einlægni sagt, að verzlun og vel- megun séu komin í gott horf. Hve langt þess verSur aj bíía, a3 þaí verhi þannig fyrir þér, er undir hugrekki sjálfs þín kom- ið og hve mikið þú leggur að þér til þess. Heilbrigð skynsemi mælir með því, að þú kaup- ir NO ebn af okkar Ford-bílum. , TOURING $535 CHASSIS.- - $445 RUNABOUT .... 495 TRUCK CHASSIS 575 Starting & electrtc light ing on above models $85 eXtra. SEDAN... 930 COUPE... 840 Closed models are fully equipped. J29W FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO urgjaldslaust á frumbýlingstíð hmdinga í þessu landi. Is- G. J. Goodinundson. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD Var því næst borið á borð og öll- um veitt af hinni mestu rausn, sem alþekt er hjá hinum íslenzku hús- frevjum, og eftir að allir höfðu etið og drukkið uægju sína og skemt sér’ með ánægjulegutn samræðum, fór hver heim til sín, glaður og þakklát- ut fyrir, að hafa fengið þetta tæki- færi til að heimsækja þessi öldruðu hión, sem ern svo vel þekt frá fyrri árum, frá innflutningatíð Islendinga til þessa lands. Bjuggu þau utn mörg ár i Duluth, Minn., og voru þar al- þelct fyrir dugnað og hjálpsemi við alla, sem að húsum þeirra bar, og nutu þess margir þá, fttækir og ný- komm'r til þessa lands, enda er sagt, að þau hafi hýst og fætt marga end- Til Mr. og Mrs. Giiðmundar og Sig- ríðar Guðmundsson, á afmœlisrátíð þcirra, 3. scptcmbcr 1922. Það var til forna í frumbyggjans tíð, raenn fttndtt sig tapaðan sauð; þeir áttu ei heima hjá innbormim lýð og áttu’ ekki cent eða brattð. Þeir kunnu að þræla en málleysið mest myndaði huganuni þraut.; Þeir ráfuðtt víða, en reyjidu sem bezt að ryðja sér hamingjubraut. Kátækur ntargur sig íerðlúinn bar um flatir hins ókltnna lands. Þeir fréttu hvað Guðmundur gestris- imi var cg góðviljuð madaman hans; ( þegar þeir konnt var borið á borð það bezta, að íslenzkum sið; en matur og sængin og innileg orð átti þann ferðlúna við. Askorun. Nú líður óðum að þeim tíma, að ekki allir taldir, og stafar það af ó- kunnugleika félagsins á nöfnum hlut- aðeigenda, en eigi því, að hér sé ver- ið að gera upp á milli einstakra manna.. En um leið og þeir eru minningarrit ísleuzkra hermanna fari beðnir að senda myndir og upplýs. að komast í pressuna. Mun sjálfsagt flestum þykja kominn tími til þess. trígar, eru og allir aðrir, sem hér eru eigi nefndir á nafn, en engin skilríki Jóns Sigurðssonar félagið er sér þess hafa sent> 4mintir um að gera slikt vel jneövitandi, að meiri dráttur hef- ir orðið á útkomu bókarÍHnar, en það hefði nokkru sinni getað gert sér í hið sama og gera það strax. Upplýsingarnar má senda með þess j ari utanáskrift: Hermannarit, C.o. bugarlund, þegar það byrjaöi á þessu Viking Press, Box 3171, Winnipeg. risavaxna fyrirtæki. Ekki aðeins ‘ hækkaði pappírsverö og prentkostn- aðttr margfaldlega í verði, sem erfitt var að sjá fyj'ir, heldur hefir og efn- issöfnun bókarinnar reynst þvt sá Sýrifusarsteinn, sem erfitt var að ráða við. Til þess að afstýra mis- skiInÍHgi þegar i byrjttn, vill félagið (Sjá nafnaskrá á 8. bls.) Pamtaðar eiginkonur. Kyr á timum, þegar Bretar voru að dreifa sér út ttm heim, nenia lönd Hópurinn þessi, sem hér cr í dag, vill heiðra og blessa þá stund, þá Tslendings léttuð þið landnemans hag trteð liknsamri, hjálpandi mund. Þið glöddttð svo marga og greidduð þeim braut \ til gæftt á ókunnri strönd; þeir lærðu af ykkttr, að útlendings- þraut afmáði vinnandi hönd. Við óskum at hjarta, að æfinnar kvöld , se upplýst að burtfararsfitHd, a'ð signi ykkur alla tíð sólgeislafjöld á suðrænni Ameríktt*grund. Þið varðveitfuð islenzka upplagið bezt nieð örfandi mannúðarlund. Já, þetta og fleira við þökkum sem mest og þenna vorn - góðvinafund. G. J. Goodmundson. taka það fram, að hermennirnir og 1 obygðum i ýmsunt heimsálfum eða aðstandendur þeirra hafa yfir|*itt koma sér ' viðskiftakynni við hálf- bntgði.st mjög svo vel við beiðni fé- si^a^ar þjóðir eða siðlausar, urðu. lagsin/ um að senda því myndir og 'r jafnaðarlega aö sætta sig við að upplýsirigar, þegar tekið er tillit til ''la e'nbfi. þar sem þeir ílengdust, þess, að hér er um engan smáræðis- e* td vi,i a,,a 'e'"'> e^a l)a a® láta sér hóp að ræða. Má nú svo að orði aS taka ser konu meðal þar- kveöa, að öil nauðsýnleg gögn séu ,ends skr*b'ngalýðs. feHgin fyrir meginþorra allra her- Klíka kosti áttu umboðsmenn og manna, lifandi og látinna. En þó er;verzIunarerindrekar Hudsonsflóa fé- þvi miður sú skrá hvergi nærri full- ,aSsins vi® a^ búa lengi vel framan komin enn. Ef til vill verður hún a’"' Þeir gengtt þa.að eiga komir af það aldrei til fulls. Það þarf naum- ,nf,'anakynt keyptu sér þær, að ast að taka það fram, að ekki er hægt l)eirrar þjóðar sið. Mátti fá í þá að byrja prentun bókarinnar sjáltrar daga góðan kvenkökt fyrir bysstthólk, fyr eH öll fáaqjég gögn eru fengin,! mislitan ábreiðuræfil eða rjólbita; þar sem nöfnum öllum er raðað' eftir það var ómögulegt að neita því, aö stafrófsrðð. Þetta skilur hver mað- j það var gjafverð. En þó atvikaðist ur. Mestalt lesmál bókarinnar er nú svo cinatt, að slíkt kvonfang sett í letur, og bíðttr eftir nöfnum var® útdráttarsamt. Sá bögull fyl^di þeirra, sem enn vantar upplýsingár i skantrifi, að ætlast var til, að ætt- nttm. Það er því alvarleg áskorun inSJar konunnar ættu jafnan athvarf Jóns Sigurðssonar félagsins, til allraj Í!i:l bónda hennar, ef þeir voru í þeirar hermanna eða aðstandenda nau*5um staddir; en það har eigi all- þeirra, er enn hafa eigi sint áskorun- sjaldan við, er hart var í ári, að æði- tim þess, að láta ekki undir höfttö n-argt, stundum heilar sveitir, töldu leggjast að senda inn myndir sínar og siS ’ ætt vi® kaupmannskonuna. æfiágrip. A öðrum stað í blaðintt Sunntm gazt eigi að Indíánameyj- birtist liSti af nöfnum sumra þeirra, unúm, auk þess er þeini stóð stuggur sem enn hafa eigi vitanlega sint af hinum mikla frændbálki, er mátti beiðni félagsins. Því niiður eru þeir eiga von á að fylgdi konu af þvi kyni. Þeir tóku þá það ráð, að panta sér konur heiman að, frá ætt- landi sínu. ' Þeir skrifuðu húsbænd- um sínum þar, • stjórn félagsins, og báðu þá að senda sér kvenmenn tneð vöruskipunum næsta vor. Að þéim vlðskiftum lúta svolátandi skilríki, sem mælt er að fundist hafi í gömlu skjalasafni félagsins í Lundúnum — eða þessu lík — og þau ekki fá: “Meðtekin með skipinu “Lapwing” Jóhanna Goody, eins og á vöru- skránni tilgreint, í góðu standi.” Eða þá: “Meðtekin með skipinu “Osprey” Matthildur Timbers. Endursend með skipinu “Lapwing”, með því að hún reyndist ekki sanikvæm lýsing- unni á vöruskránni.” .t '1 . (Þýtt.) Skrítlur. Það átti að fara að g^rafa mann nokkurn, sem haldinn var dauður, en sem aðeins lá í dvala. En tókst þó að gefa merki þess, að hann væri lif- andi, áður en það var gert. Vinur hans einn spurði hann Stðar að þvi, hvort hann hefði vitað ann- að sjálfur, en að hann hef'ði verið dauðttr. „ - “Dauður!” svaraði maðttriun. “Eg vissi ósköp vel, að eg var ekki dattð- ur. Eg vissi um alt, sem fram fór í kringttm mig. Eg fann einnig til hungttrs og var kalt á fótunum. “Eh hvernig gat það komið þér til að skynja, að þú væri ekki dattður?” “Jú — það var til svona. Eg vissi, að eg myndi ekki finna til hungurs, ef eg væri í himnartki. Og ef að eg væri í hinum staðnum, þótti mér mjög ólíklegt, að eg fyndi til kulda á fótunum.” Hvað er myrkur? Myrkur er sér- stakur tími innbrotsþjófa, elskenda og slíkra náunga. x

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.