Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSiDA HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 20. SEPT. 1922. Hian síðasti Móhíkani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. !»55Ce*5CCC*55COi5CCOOOCíSOBOOCOSOCOOCa “Flytjið bsenir ykkar án þess að tala,” hvíslaði hanti, þegar þeir komu til hans. “Hann. sem þiö biðjið, þekkir öll tungumál — hjartans eins vel og tungunnar. Ekki eitt orð megum við tala. I’að er sjaldgteft, að hinir hvítu menn geti lækkað rðdd sína nægilega í skógunum. Söngv- arinn hefir verið ljóst dæmi þess, vesalings auminginn. — Komið^þið. Við skulum ganga ofan í skurðinn fyrir utan virkisvegginn. og gætið þess vel, að stiga aðeins á steinana og viðarkubbana.” Fylgdarmenn hans hlýddu þessu, þótt þessi óvenjulega varkárnbwæri gáta fyrir tvo af þeim. og hrátt voru þeir komnir ofan í skurðinn, sem umkrigndi virkisveggina á þrjár hliðar. Aðeins m'eð því að beita varkárni og fyrir- hyggju. gátu þeir fylgt Valsauga. því leiðin var næstum; d{a Húronána því ófær vegna þess. sem niður hafði hrunið í skurðinn. En loks komu þeir þó á sandbakka Horikanvatnsins. “Það er eitt spor, sem aðeins ein sös getur fylgt,” sagði Valsattga og leit ánægjulega á hina torveldu leið, er þeir höfðu vfirgefið. “Grasi er varasamt, að ganga á. þegar maður er á flótta. Steinn eða tré ertt þar á móti ekkt vön að sýna spor eftir göngttskó. F.f þið hefðttð verið i stigvélunum vkkar, þá hefði það áreiðanlega veriö hættu- legt. Yttu bátnum nær landi, Unkas. Eitt fótspor sést jafn greinilega i þessttm sandi og í smjöri. F.n hægt, hægt, Unkas; báturinn má ekki koma við fjöruborðið, þvi þá geta þessir þorparar vitað, hvaða leið við höfttm farið.” Hinn ungi Móhíkani gerði eins og Valsauga skipaði. Svo var lagt borð frá rústunum að bátnum. og hinir tveir herforingjar stigu út i hann. Svo var alt lagað aftur eirts og það hafði áður verið, og Valsauga tókst að komast út 5 bátinn án þess að skilja eftir nokkurt spor. sem hann var svo hræddur við. Siðan reru Indiánarnir batnum með varkárni frá virkinu og inn i hinn breiða, dimma skugga, sem fjöllin að austanverðu köstiuiðu á hið slétta yfirborð vatnsins. / “Hver' er ástæðan til þessarar þjófslegu burtferðar?” spurði Heyuard. þegar þeir voru komnir góðan kipp út á vatnið. “Hafið þér gleymt þessu læðandi skriðdýri, sem Unk- as drap?” “Alls ekki,” svaraði Heyward. “En það var sagt, að hann væri einn, og dauðan mann þarf maður ekki að ott- ast.” “Já, alveg rétt, hann var einn^aman um þetta djöfttl- lega starf sitt. * En Indíáni af jafn margmennum her- mannakynþætti þarf sjaldnast að kvíða þvi. að sín verði ekki hefnt. Nei. nú hefi eg geyrnt spor okkar i vatninu. Cg því aðeins að þessir bófar geti orðið góðir vinir anna, geta þeir fengið að vita. hver róið hafi yfir vatnið þenna morgttn. Attk þess verðutn við komnir langt frá Horikönttnum, áðttr en þeim verðttr ljóst, hvaða leið þeir eigi að fara.” ..... Þegar Valsauga hafði skýrt þetta fvrir Heyward, varð hinn ■pngi foringi áhvggjufullur og svaraði: • “Með óvini, bæði fvrir framan sig og aftan, getuf ferð okkar orðið fremttr hættuleg." “Hættuleg?” sagði Valsauga rólegur. “Nei, ekki heinlínis hættttleg. F.f við aðeins höldttm opmtm angitm okkar og evrttm. getum við hæglega verið langt á ttndan þessum þorpttrtim. Og ef nauðsyn krefttr, svo að við verð um að nota bv sn-nar, erti það að minsta kosti þrtr af okkur, sem kunna að nota þær eins vel og nokkur annar hér við landamærir. Nei. hættulegt er þqð ekki. en vtð megum búast við að lenda í stimptngum við þá.” Að líkindum hefir hræðsla Ileywards verið talsvert ;n rri en Valsattgi Að lút.i kosti svari ji hann ekkí, og báturinn hafði farið niargar mílur áður en hann talaði “Þey!” sagði Valsauga. “Já, Chingachgook, þú gerir ildrei neitt, án þess að ástæða sé til þess. Auðvitað er þetta ekki nerna skuggi, en hann á ekki rót sina að rekja il náttúrunnar. — Sjáið þér það, sem stígur upp í loftið frá eyjunni þarna, majór Heyward? Maður getur nautn- ast kallað það þoku. Það líkjist fremur rönd af þunnum ský'jum.” “Það er gufa upp úr vatninu,” svaraði Heyward strax. “Það væri lélegt eftirdæmi, ef sá, sem er efstur í mannvirðingaröðinni, skriði i skjól, meðan hermennirnir stæðu í éldinum.” “Ójá, þannig er nú kjarkur hins hvit^i manns,” sagði Valsauga. “Og eins og svo margar aðrar hugsjónir hans, er þeim ekki stjórnað af skynsemi. Haldið þér ekki, að Unkas og Chingachgook, eða eg sjálfur, sem þó er alger- lega hvítur maður, vildum leita skjóls, ef við gerðurn ekk- “Já, það myndi barn segja líka,” sagði Valsauga róleg- ert gagn með þvi að láta það ógert?” ttr. “F.n hverskonar svartur neykur er það, sem leggur ttpp ttndir því ? Þér getið séð, að hatin leggur alla leið að kjarrintt, óg að hann kemur frá eltji, sem logar hægt — að svo mikltt leyti, sem eg fæ skilið.” “Við skulitm þá flýta okkar að róa til eyjarinnar, svo við getum losnað við þenna efa okkar,” svaraði hinn óþol- inmóðí rnajór. “Það geta ekki legið margir á jafn litlu landi.” “Þetta er alt saman satt, vinur minn, en siðir okkar banna það, að við gerum nokkttð þessu likt,” svaraði ma- jórinn. Og kúlur Húronanna þutu ttm leið fram hjá eyr- um þeirra og hindruðu þá frá að tala nteira. Nú var aftur skotið ákaft á þá, og ein kúlan hitti ár gatnla Móhíkanans og reif harta úr höndum hans. Fagn- aðaróp fluttist frá óvinunum til þeirra, og ný kúlnahrið flaug í kringum flóttamennina. I eintt vetfangi sneri Unk- Valsauga athugaði eyjuna nákvæntlega með hinum as hátnitm til hliðar og j-eri þangað sem ár föður hans ! glöggsýnu augum sínttm. áður en hann svaraði. . | flaut. svo að Chingachgook náði aftur þessu dýrmæta á-1 “Ef eg má segja meiningu mína, held eg, að við höfttm haldi. Hann veifaði árinni hátt í loft upp og um leið rak ■ aðeins ttm tvent að velja. Annað er, að snúa við, og hætta hann upp bardagaöskur ættbálks síns. Svo seflist hann og I reri hiklaust áfram. “Aldrei!” hrópaði Heyvvard i þeim róm, sem i raun Voklugt org heyrðist frá bátittuim, seni á eftir þeim komu. “Stóri Höggormur. I.angriffill og Snarráði Hjört- og vel.” sagði Valsauga og gaf honuin straxlttr!” ómaði i gegnum loftið, og það leit út fvrir, að þeir, að þvinga óþolinmæði sina. “F.g er sjálfttr á setn sóttu eftir vinum okkar, eltu þá með endurnýjttðu afli. Valsauga tók nú'Hjartarbana með vinstri hendi og veifaði honttm yfir höfði sér. En hinir viltu svörtiðu þvi réttri var alt of hár í þeirra hættulegu kringumstæðum. “Gott trterki til sömtt skoðttn. Mér finst aðeins, að eg eigi að segja yður alt, án þess að dylja nokkttð. Þá verðum við að sýna jötnadug, og hlaupa i dauðans ofboði á milli háu fjallanna | háði tneð hvínandi skræk og nýjum skotum. Kúlurnar hér. ef Indiánar eða Frakkar eru hér i nándinni. — Er^þutu aftur yfir vatnið; ein þeirra hitti jafnvel börkinn a nokkurt vit i því, sem eg segi, Chingachgook?” jlitla bátnum þeirra. Móhikanarnir voru algerlega ró- Tndíáninn svaraði ekki, en þar eð hann lagði út árina legir og Valsauga sneri sér hlæiandi að Heyward. og reri bátnum hratt áfram. var það nægilegt svar. | “Þessir piltar kttnna vel við að hevra hvetl sinna eigin Allir rertt nú með dttgnaði. og eftir fáar minútur konnt bvíjga,” sagði hann. “F.n það auga finst ekki meðal Húr- þeir til þess staðar. þar sent þeir gátu séð alla norðurströnd- onanna, sem getur metið rétt fjarlægð dansandi eintrján- ina. sem áðttr hafði verið hulin. | ings. Cietið þér nú séð, að þbssir árans þrjr'ttar hafa tekið “Þarna eru þeir. eftir öllttm sólarmerkittm að dæma.’^einn mann frá árttnum. til þess að hann skttli skióta á hvislaði Valsauga. “Tveir bátar og reykurinn. Þorpar- okkur; en það þýðir, að við förum að minsta kosti þrjú arnir hafa enn ekki séð okkur. annars myndum við heyra fet áfram á nieðan þeir fara tvö.” þetta bannsetta org þeirra. Jöfn og góð áratök. vinir. Við I sömu svifum hitti kúla ári Valsauga, án þess þó að fjarlægjumst þá. Vrið erttm næstum úr skotmáli.” gera nokkttrn verttlegan skaða. Þegar hann var húinn að Eitt bvssuskot og hvínandi org frá eyjunni trulfaði nú skoða farið, sem hún gerði, sagði hann. að nú væru kúl- mælsktt V’alsattga. og á sömtt mínútu þutu allmargir Indi- ur óvinanna svo magnlattsar. að þær gætu ekki skemt ánar i bátana. sem undireins dönstiðtt eftir vatninu á veið- skinnið á nýfæddtt barni, hvað þá heldur á veðurbitnum ttm eftir vinum okkar. Valsauga og Indíánarnir sýndust mönnum. Hann bað þvi Heyward að taka árina síina, á samt vera jafn rólegir og áður, aðeins iirðtt áratök þeirra meðan hann léti Hjartarbana fá leyfi til að taka þátt i talsvert letigrí og jafnari. svo að litli báturinn þeirra stökk þessuni samræðttm. næstitm áfram eftir vatninu. w,.-^ “Haltu þeim í þesari fjarlægð. Chingachgook,” sagði kveikipúðrtð, miðaðt og skaut. Húroninn. sem stóð Valsattga og leit aftur vfir vinstri öxl sina, um leið og stafni á fremri bátnitm. datt aftur á bak og misti byssuna hann reri. “Haltu þeirn einmitt þarna. Húronarnir hafa sína i vatnið: en svo stóð hann upp aftur, veifaði höndttn- aldrei átt byssu, sem flytur svona langt; en Hjartarbani á um og hagaði sér eins og vitskertur maðttr. Tafnframt byssuhlaup. sern óhætt er að treysta.” j þessu hættu þeir róðrinum, og bátarnir héldust hlið við Nú tók Valsauga eftir þvi. að Móhíkanarnir voru fær- hlið á meðan/ þeir héldu ráðagerðasamtal. *•» j Þegar majórinn var farinn að róa, aðgætti hann strax ir um það einir, að halda Húronunum í þessari fjar- fisk- °K strax lagði hann árina upp og greip hinn örlaga- þrungna riffil. Þrisvar sinnttm var hann búinn að miða honum, en jafn oft hætti hann við það. .il að biðja Tndi- únana að láta óvinina nálgast dálítið. Loks sýndist hanit| vera ánægKúr ríieð fjarlægðina. þegar Unkas alt i eintt rak upp hljóð, sem kom honunt til að hætta við að skjóta. Þessa litlu hvíld notuðu Móhikanarnir til að líta hvor á annan og sjá, hvort þeir værú særðir, þvi þeir visstt. að væri það tilfellið. þá hefði hvorugur þeirra látið bera á því. meðan hættan stóð yfir. Fáeinir stórir blóðdrop- ar ultu niður eftir öxlum Chingachgooks; en þegar hann sa. að Unkas horfði á það, tók hann vatn i lófa sinn og þvbði blóðið burt, til þess að sýna honum. hve lítils hann “Hvað er nú, piltur minn?” spttrði hann. “Þú hefir'metti þetta. frelsað einn Húrona. frá dauðaópinu. Hefir þú nokkurja' Heyward hélt áfram að róa af öllum kröftum, þangað gilda ástæðu til þess?” ’ j til Valsauga sagði: Unkas benti á klettóttu ströndina beint fram undan’ “Hægan. hægan, majór! Við skulum lofa þeim að þeini, þaðan sem annar bátur kom á móti þeim, og það korna í skotmál, þessutn þorpurum. Eg get veðjað um var attðséð, hve hættuleg staða þeirra var. Valsauga lagði þaf>t að eg skal draga þá eftir endilöngu TJorikonvatni án þvi hyssuna frá sér og greip árina. meðan Chingachgook ^ |jess ag v|ð fáum önnttr sár en ómerkilegar rispur. og svo stefndi bátnum dálitið meira að vesturströndinni, til þess spa| Hjartarbani tninn hitta þá í tvö skifti af þremur að að fjarlægiast' þenna nýja óvin. En bak við þá æptu hin- aftur. 'i> Ðagrennittgin gerði nú vart við sig, og þeir voru nú komnir inn i þröngt sitnd. þar sem úði og grúði af mörg- ttm smáeyjtim. Það var einmitt þessa leið, sem Montcalm hafði dregið sig i hlé tneð her sinn, og vinir okkar visstt ekki, hvort hann hefði látið nokkurja Indiána vera kvrra, til að vernda öftustu herdeildir sínar og tísa saman s1æp- tngja þá, sem týnst höfðtt úr deildunum. Þess vegna nálguðust þeir eyjarnar með hinni mestu varkárni og j reglulegri grafarþögn. Chingachgook lagði ári sina ttpp, meðan Unkas og j til að skjóta á okkttr, og ef þeir geta brotið einn lim á Valsattga rerú litla bátnum áfram gegnttm krókótt sttnd,' okkttr, getur það orðið til þess, að við missum höfuðleðttr ir óvinirnir gleðióp, og Valsauga sagði strax: “Stefndu svolitið nær landi, Chittgachgook.” Og brátt þant báturinn af stað með hraða miklum eft- ir vatninu. Hú'ronarnir tóku eftir þvi, að þeir myndú dragast aftur úr, ef þér héldu áfram sömu stefnu og þeir tóku upphaflega. Þess vegna héldu þeir líka ennþá meira á ská. og brátt héldu þeir i sömu stefnu og vinir okkar, hér ttm bil 600 fet frá þeim. En vinir okkar revndtt of mikið á krafta sína til þess, að þeir gætu haldið það út til lengdar, þar eð þeir voru ekki jafn mannmargir og hinir, og Hevward tók eftir þvi, að Valsattga íett efandi í kringttm sig eftir meiri mpguleikum til að hraða flótt- anum. “Stefndu dálitið tneira burt frá sólinni Chingachgook,’ sagði hann. “Eg sé. að einn þessara þræla er að búa sig þar sem þeir á hverju attgftabliki gátu búist við að komast ekki áfram. Hinn aldni Móhikani starði með aðgætni frá eyju til eyjar, eftir því sem báturinn leið áfram; og i hvert skifti, sem tækifæri gafst til þess. aðgætti hann klettana og skógana með nákvæmni. Hevward, sem var jafn hrifinn af náttúrufegurðinni og kvíðanum fvrir httgsanlegri hættu. var /farinn að halda, að hræðsla sín væri óþörf, þegar Chingachgook gaf alt i einu merki. sem orsakaði það, að árarnar hætu alt i einu i að hrevfast. “Hjú!” sagði Unkas næstum þvi á sama augnabliki og faðir hans með léttu höggi á borðstokkinn gaf til kynna,' að hætta væri í nánd. “Hvað er nú?” spttrði Valsauga. “Vatnið er eins ró- legt eins og aldrei hefði blásið neinn vindttr. og eg get séð margar milur eftir yfirborði þess. Það er'ekki svo mikið sem einn lómttr, er stingi svarta höfðinu sínti ttpp úr þvi.” Indiáninn lyfti árinni sinni án þess að segja eitt orð, og benti árinni sinni i þá átt, sem hann sifelt starði i. Hey- ward fylgdi hreyfingttm hans með augunum, og hann sá eina af þessttm lágu, skógi vöxntt evjum. En honum sýnd- ist hún svo róleg, eins og mannlegur fótur hefði aldrei raskað ró hennar. “Eg sé ekki annað en land og vatn,” sagði hann. “Og fögur sjón er það.” okkar. Stefndu betur frá sólinni, þá verðttr eyjan á milli þeirra og okkar.” Áformið reyndist heppilegt. Reint frant undan þeim var löng og lág eyja, og þegar þeir komu að henni ttrðtt bátarnir að fara sinn hvoru megin við hana. En á sama augabragði og eyjan httldi þá hvortt fyrir öðrum. hertu Tndíánarnir og Valsauga á róðrinum. þótt þeir áður hefðtt beitt næstum cillttm kröftum síntim. Þegar þeir fórtt fram hjá siðasba tanganum. höfðu þeir fjarlægst óvinina all- mikið. en stefnur þeirra vortt nú því sam næst al'veg eins. “Þú hefir sýnt, að þú hefir vit á að velja báta, Unkas. fyrst að þú valdir þenna meðal báta Húronanna,” sagði Valsattga og brosti — aðallega af þvi, að þerr stóðu sig vel í þessttm kappróðri. en ekki af þvi. að útlit væri fyrir að þeir losnuðtt við óvinina. “Nú hafa þessir þrjótar safnað öllum sinttm mönnttm að árutntm aftur. svo við verðttm eflaust að berjast með ártinum til þess að vernda höfttðleður okkar, en ekki með byssunum og okkar áreið- anlegtt augum. Löng og samhliða áratog, vinir mínir.” “Nú ætla þeir að fara að skjóta,” sagði Heyward. “Og þar eð við erutn i beinni línu á undan þeim, eru likur til að þeir hitti.” “Leggist þér og hershöfðinginn niður i botn bátsins,” svaraðí Valsauga. “Þá hafa þeir færri menn að rniða á.” En Heyward brosti og svaraði: minsta kosti.” “Við glevmum takmarki okkar.” sagði hinn ákaflyndi Heyward. “ I guðs bænum, við skulum nota hagsmttni okkar og losna við óv^nitta.” , Nú tók Múnró lika til máls. “Gefið mér börnin ntin,” sagði hann hás. “Gerið ekki lengur gaman að örvilnan föðursins. en finnið litlu sttjjk- ttrnar mínar fyrir nttg.” Valsauga. sent um mörg ár hafði lært að hlvða vfir- mönnttm sínttm, lagði strax byssuna frá sér og ttm leið og ltann leit í síðasta sinni til hinna fjarlægu báta, tók hann aftur við ár sinni af Heyward. Móhikanarnir herttt lika á rcjðrinútn, og að fátttn minútum liðnum vortt þeir komn- ir svo langt frá óvinunttm. að majórinn varð aftur rólegri. Innan litillar stundar lá vatnið breitt og opið fyrir þeim. og titli báturinn þeirra rann með hraða eftir þvi. En hinn varkári Móhíkani þorði ekki strax að róa með fram vesturströndinni. þar sem þeir ætluðu að fara á land. Þar eð óvintr þeirra, að því er virtist; höfðtt hætt við að elta þá. gat það auðvitað álitist óþörf varkárni. En þrátt fyrir það hélt hann stundum saman langs með þeim fjöllum. þar sem Montcalm ltafði sezt að með her- ntenn sina í virkintt Tikonderoga J\ bak við þau. Hér lenti hann loksins bátnum við ströndina og allir stigu þeir á lattd. Valsauga og Heyward gengu strax upp á hól þar í qándinni, og augnabliki síðar henti Valsauga á litinn, svartann blett, sem þeir sátt hreyfa sig í nokkurra mílna fjarlægð hjá nesi, sem lá út i vatnið. “Getið þér séð þetta?” spttrði hann. “Hvað tnyndttð þér álíta. að þetta væri. ef þér ættuð sjálfur að finna leið- ina i gegnum þessa villiskóga?” “Ef það vgeri ekki vegna fjarlægðatintiar og stærðar- innar, myndi eg álíta að það væri fugl,” svaraði majór- inn. “Getur það ^verið, að það sétt menn ?” ^ “Það er eintrjáningur, sem róið er af lævisum Húron- um,” Svaraði Valsattga. “Þeir1 látast vera að Ixiða kvöld- ver-ð, þessir þorparar, til að villa okkur sjónir. En við skttlum fyrst bíða myrkursins, þá fáum við að sjá. En við erttm neyddir tfl, annaðhvort að hrekja þá til baka, eða hætta við að elta Lævisa Ref.” “Við skulum ekki bíða eina einustu sekúndu án þving- andi ástæðu,” svaraði majórinn. En Valsauga' greip fram i fyrir honum, og hélt áfram hugsunum sinum. “Mér ‘likar ekki reykurinn, sem leggur upp bak við löngu klettana uppi yfir eintrjáningnum. Eg þori að veðja lífi minu, að það eru önnur augtt en okkar, sem sjá hattn. og þér vitið, hvað hann bendir á. Nú tnegutn við ekki láta alt lenda í skvaldttr úr Jæsstt; og það er tími til að framkvæma eitthvaö.” j Svo gekk hann hröðum skrefttm til félaga sinna, og j sagði þeim. hvað hau nhefði séð. Þeir lögðu nú ráð sín j saman. og að því búnu lyftu þeir bátnum upp úr vatninu, lögðtt hann svo á h^rðar sér og bártt hann inn ií skóginn; en gagnstætt þvi, sem venja þeirra var, reýndtt þeir nú | að láta spor sín vera eins glögg og þeir gátu. Þannig | héldu þeir áfram tttiz þeir komu að berum kletti, þar sern | fætur þeirra gátu ekkert rnerki skilið eftir. Þaðan gengu þeir sömu leið til baka. en gengu nú altaf aftur á bak. I>egar þeir komtt að læk, sent þeir höfðu stígið yfir i fyrra skiftið. fylgdu þeir farveg hans út t vatnið, og huld- ir sjónum óvina sinna af dálitlum tanga og hinu siða trjá- limi, óðu þeir áfratn og leiddtt bátinn langs með strönd- inni. þangað til Valsattga sagði, að nú væri óhult að lenda aftur. Þegar farið var að dimma vogtiðu )>eir sér fytst út úr felustöðum situtnt. og hraðan en þó kyrlátlega rertt þeir að hinni klettóttu vesturströnd. þar sem gamli Móhíkan- inn stýrði bátnum eins áreiðanlega til lands og æfður hafnsögumaður. Þeir stigu strax á land, Ivftu bátnum tipp úr vatninu og fóru með hann inn i skóginn. Þar földtt þeir hann vandlega ttndir hattg af trjágreinum, blöðttm og rttsli. Svo tókti þeir alt, sem þeir höfðu haft með sér í bátn- ttm, lögðtt það á bak sér og gengtt af stað. Ferð þeirra lá í gegniim veglatts, óslétt og eyðileg svæði. sem enn i dag eru ókunnari en arabisku eyðimerkttrnar og tartar- isktt heiðarnar. og sem aðeins veiðimenn og Indiánar voga sér inn í. Margar stundir voru liðnar, þegar Valsauga loksins bjó þá undir næturhvíld. og naumast var sól stigin upp fyrir sjóndeildarhringinn, þe^ar þeir lögðtt aftur af stað. Lengi gengu þeir allhratt. en smátt og smátt varð Vals- attga varkárari. Oft námtt þeir staðar til að rannsaka trén. og aldrei gekk hann vfir nokkttrn læk, án þess fyrst að aðgæta, hve vatnsmikill hann var, hve hratt vatnið rann og hvernig lit það hefði. Við og við spurði hann Chingachgook ráða/pg að loknu einu sliku samtali gekk hann til Hevwards og sagði við hann á ensktt: “Þegar eg varð þess var. að Húronarnir héldu i norð- ttr, í áttina til heimkynna sinna, þurfti eg ekki margra * á ára revnslu til að vita, að þeir niyndu fara eftir dalnum á milli Hudson og Horikati, þangað til þeir kæmtt að ttpp- tökuni canadisku fljótanna. Þaðan gætu þeir komið inn i iniðjtt héraðanna. er Frakkar halda lil i, og þess vegna fórttm við htttgað. F,n ennþá höfum við ekki séð hin ntinstu merki til þeirra. svo það getur verið, að við séttm ekki á rétttt spori.” , “Gttð gefi að ykkttr hafi ekki skjátlast,’ sagði Hey- ward. “Við skulttm snúa við og gæta nákvæmar að. — Getur Unkas ekki ráðlagt okkur eitthvað ?”' bætti hann við og sneri sér að hinum unga Móhíkana, sem hingað til hafði staðið þegjandi. af lotningu fyrir reynslu hinna eldri manna. Unkas svaraði ekki. en leit spyrjandi augttm á föður sinn. og þegar hann með handahreyfingu sinni gaf til kynna samþvkki sitt, hljóp hinn ttngi. hrausti Móhikani, eins hart og hjörtur upp eftir dálítilli brekku fyrjr frani- an þá. Þar nam hann staðar og lattt niður að þeim stað, þar sent jörðin bar merki eftir fætur þungs dýrs. “Það er sporið,” sagði Valsattga. þegar þeir sáu hið gleðigeislandi apdlit LTnkasar. “Þessi piltur hefir glögga sjóri og góðan heila eftir aldri.” “Það er einkennilegt. að hann skuli svo lengt hafa þag- að vfir þvi. setn hann vissi,” tautaði ITeyward. En Vals- auga svaraði: “Það hefði verið etitiþá einkennilegra, ef hann hefði ydað, án þess að vera beðinn um það. ' Nei. Meðal hinna hvitu manna hafa þeir ungtt þfkking sina úr bókum, og geta mælt hana með blaðsiðutali. Þess vegna halda þeir oft og tíðúm. að þeir sétt jafn hygnir og hinir eldri. En hér þar sem revnslan er kennari. bera menn öðrttvísi lotn- ingu fyrir gildi áranna.” “Sko!” sa'gði Unkas um leið og ltann benti á fáein breið spor. sem sáust glögt á jörðttnni feæði fvrir norðan og sttnnan þá. “Sú dökkhærða hefir haldið áfrarn í átt- ina til kuldans.” “Aldrei hefir nokkttr htindu^ haft fegurri né gleggri spor til að fylgia!” hrópaði Valsattga, og lagði af stað t Itina ákveðntt átt. “Já, við erttm hepnir, mjög hepnir. Þarna höfttm við spor beggja hestanna. Þessi Húroni ferðast hráðum eins og einn af hvitu hershöfðingjunttm. — Gáðtt eitt sinn að hjólasporum Chingachgook. Þessi heimskingi ferðast hráðum i vagni, það máttu reiða þig á — þó að þrejtn hinna siónglöggustu augna séu á eftir homtm.” Fjörgaðir af hinn aundraverðtt hepni og glöðu lund- inni hans yalsattga. héldtt þeir áfram nteð hraða. og t hvert skifti, sem sporin voru evðilögð af Lævisa Ref, eða fölsk spor bitin ti! i þvi skyni að villa þeim sjónir, fundu Indiánarnir og Valsattga ttndireins hin réttu spor, án þess að það evddi tíma þeirra eða kröftum. Um miðjan siðari hluta dags komu þeir að þeim stað, þar sem Húronarnir höfðtt sjáanlega áð. Hringinn t kring um dálitla lækjarspræntt láu óslöktir eldibrandar, ásamt leifttm af hjartardvri, sem gaf til kynna, að þar hefði vferið neytt matar. Hestarnir höfðu lika skilið eftir glögg merki þess, að þeir höfðu verið þar, því börkurinn og yngstu greinarnar voru bitnar af trjánum. Skamt þaðan fann Heyward litinn laufskála sem honum datt strax í hug, að Kóra og Alica hefðu sofið i. Mejra. ;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.