Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.09.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. SEPT. I922v HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐ5IÐA, The Dominion Bank ■•KNI Hl Butu •▼■. Hífuístóll, uppb...I 6,000 000 Tarujítni .... ......I 7,700,000 iiiw eignir, yfir.$120,000,000 Mntekt stbygU tettt mm kaapmmnm a* tperiijó0«Mi41m. Tertir mf lnneUeCuifé rrtiicklir tef*> béir og annunmteVw 7» rengt*. IORB A I P. B. TUCKER, Ráktl* Saga teafdaföður míns , (Framhald írá 3. erSu) , Grainly var mjög málhreifur þetta kvöld. Fyrst talaSi hann um vi-ö- skifti, og svo fór hann a’S segja frá bæjarnýungum. Hg gat ekki sagt honum a‘6 íara, því hann sá, afe eg var enn ekki búinn. Eg gat heldur ekki ásakaö hann lysir aö trufla mig, þar eð eg var við jafn óvandaöa vinnu og aö endurrita bréf, þurka þait, láta í umslög og skrifa utaná. Þegar eg var loksins búinn með bréfin og átti aðeins hálfrar stundar vinnu eftir, sagöi eg viö hann: “Þegar. þér farið, eruö þér máske svo góður aö annast um þessi bréf fyrir mig, þar eö eg er enn ekki nærri því búinn.” j “Með ánægju,” sagöi hann og stóö tipp. Hann tók viö bréfunum og staröi á mig eitt e'ða tvö augnablik svo undarlega. Mér datt í hug, aö cg hefði móögaö hann og hann væri aö hugsa um, hvernig hann gæti bezt: hefnt sín, og var ekki laust viö, að kvíðahrollur færi um mig, því hann Var stærri og helmingi sterkari en eg.1 En hræösla mín var ónauðsynleg. ■ Hann réðist ekki á mig, en leit af mér með hægö, horfði í kringum sig íj herberginu og siöan á dyrnar. “Er nokkur hér, sem getur fylgt mér út?” spurÖi hann. “Gasljósið niöri er dautt og eg er ekki svo kunn- ugur, aö eg rati í myrkri.” “Hér eru ekki aörir en viö, og eg skal fylgja yður út,” sagði eg, glaður yfir því aö iosna viö hann. Við vorum konmir í gegnum gang- inn, og hálfa leið ofan stigann, þeg- at' hann hrópaði: “Stafurinn minn ! Kg hefi gleymt stafnum mínum á skrifstofunni. Eg kem strax aftur, bíðiö þér augnablik, Ajayfield.” “Eg fann hann strax,” sagði hann. “Eg hafði reist hann upp viö dyru- stafirm, svo cg þu/fti einit sinni ekki inn, til þess að ná í hann.” Augnabliki siðar var hann kominn út, kvaddi og hraðaði sér í burt. Þegar eg kom aftur að hallborðinu mthu, láu ávisanirnar þar sem eg hafði lagt þær, en bankaseðlarnir og gttllpeningarnir voru horfnir. Eins og eg gat um, haföi eg skrif- aö seðlanúmerin á ntiða og látið hann liggja á hallborðinu til að þorna, áð- ur en eg léti hann í vasa minn, en mér til mikils ótta var hann lika horfinn. Imyndaðu þér þetta voöa- lega ásigkomulag mitt, kvöldiö áöur en eg ætlaði aö gifta ntig. Eg var blátt áfrani eyöilagöur. Grainly haföi viöurkenningu mina fyrir þess- um $50,000 og hann haföi líka' $35,000 i gjaldgengutn peningum. Viö þetta bættist lika, að hann var i miklu ttppáhaldi hjá húsbónda okkar, en eg gat ekki hrósaö mér af að vera það. Þó held eg aö hann hafi ávalt álitið mig heiöarlegan tnann. Gullpeninguntrtn var auövitaö gagnslaust aö grenslast eftir, og ttm seðlana var þaö sama aö ségja, þar eð núnier þeirra voru töpuö og þeir koniu ekki frá banka, heldttr hingaö og þangað að, svo engar líkur voru til a'ð fá þá nokkru sinni aftur. Eg læsti skrifstofunni, símritaöi til Mary, a'ö hún skvldi ekki vænta mín fyrst um sinn, þar eð eg hefði tafist, stökk upp í vagn og Ök beina leið til heimilis hr. Strangways í Clapham. Eg baö stúlkuna, sem lauk upp, aö segja hr. Strangway að eg þyrfti aö finna hann i mjög áríðandi erindum. Hún fylgdi mér inn í bókaherberg- iö og flýtti sér svo í burt. Eáum mínútum síöar kom hr. Strangway brosandi inn til mín. Hann hefir ef- laust haldið, aö erindi mitt til sin væri i einhverju sambandi við gift- ingu mína. En þegar hann hafði heyrt sögu mína, varð hann mjög al- varlegur. “þrjátíu og fimm þúsund dollarar !” hrópaði hann og lét brún síga. “Já, peningarnir eru horfnir,” svaraöi eg. “Og miðin með seölanúmerunum á et lika horfinn?” sagöi hann og leit á mig rannsakandi augum. “Miðinn er Itka horfinn,” svaraöi eg hryggitr. “Eruð þér viss um, að esginn ann- ar' en Grainly hafi komiö inn á skrifstofuna ?” “Já, það er eg alveg viss um. All- ar dyr voru lokaðar og enginn gat komist inn.” Hr. Strangway hugsaöi sig um stundarkorn og sagði svo: - “Undir þessum kringumstæðum' er það mjög óheppilegt, að þér giftið yður á morgun, en það verðttr vænt- anlega að framkvawnast. En eg skal segja yður, hvað mér finst heppileg- ast fyrir yöur. Komið þér á skrif- stofuna á vanalegutn tíma. Að tveim stundum liðnunt farið þér svo aftur og giftið yður, og að því afstöönu komiö þér á skrifstofuna aftur.” “Nei, herra Strangway,” svaraði eg. Eg get ekki gift mig meðan eg er staddur i þessari hættu. Eg get búist við að lenda í íangelsi nær sem er, máske á morgun. Giftingunni, verður frestað þangaö til peningarn- i,- eru íundnir.” *'1*"*' “Fundnir! Peningavnir finnast aldrei. Við höfum ekkert spor, sem við getum fylgt, og í kvöld ætla eg ekkert að eiga við þetta málefni. Þaö er ef til vill beppilegast að 4‘resta giftingunni. Mér þykir þetta slæmt yðar vegna, en alt setn unt er að gera ti! að komast eftir því sanna, skal verða gert. Geymið þér lýklana og komiö á skrifstofuna á vanalegum tíma á morgun.” Nú þagnaöi tengdafaðir minn um stund og sagði svo: “Eg ætla að vera miskunnsamur viö þig, og lýsa ekki fyrir þér því, sem átti sér stað á heimili heitnieyjar minnar, sem eg heimsótti þetta sama kvöld. Þá Jifðu foreldrar Alary, og eg sagði þeim öllum þrenntr þessa sögu, eins og eg hefi sagtjþér hana nú, og ökkur kom öllum saman um aö fresta giftingúiini um einn mánuö. Þegar eg koni aftur á skrifstofuna næsta morgun, fór eg strax að leita, en árangurslaust. Menn geta hugs- að sér undrun mina, þegar dyrnar voru opnaöar og Steplien Grainly kom inn, eins og ekkert hefði viö boriö, Þangað til eg sá hann, hafði eg vonað, að sakleysi mitt yrði opin- bert með þvt, að hann myndi strjúka itndireins. , En nærvera lians hér benti á, að hann vildi sanna sakleysi sitt — ef nokkur hefði hann grunað- ann — og frá þessari stuiulu var eg enn ógæfusamari og ráðlausari en áður. “Grainly,” sagði eg undireins og eg gat talað, “þegar þér sóttuö staf- inn yðar í gærkvöldi, sáuð þér þá ekki peningana, sem þér skötnmu áð- ur afhenttið mér, liggja á hallborð- inu ?” “Nei, góði Mayfield minn, þá sá eg ekki, því eg sté ekki yfir þröekuld- inn,’w svaraði 'hann. “Þér hvorki sáuð eða snertuð pen- ingana né seðilinti, seni númer þeirra voru skrifuö á?” / • "Nei. það gérði eg ekki, eg sa ekki hallborðið yðar, og eg sté ekki yfir þröskuldinn, eins og eg sagði áðan.” “Peningunum, sem þér færðuö mér í gærkvöldi — alls $35.000 — hefir verið stolið, það er alt,” sagði eg. “Stolið!” hrópaöi hann undrandi. “T'að gettir ekki verið alvara yöar.” "Jú, og það hefir átt sér staö með- an viö vorum hér báöir á skrifstof- unni í gaerkvöldi.” "Eg get ekki — eg vil ekki trúa neinu svo óttalegu. Stolið, og þaö hér á skrifstofunni.” Aldrei á æfi mirini hefi eg séð bet- ur leikiö, heldur en þegar hann lézt vera gramur, undrandi og hrædduté Kg gat naumast trúaö minum augum ré eyrttm. Eg haföi ekki getaö sofið um nóttina, og örvilnan mín var svo núkil, aö mér fanst eg vera aö missa vitið.. BARNAGULL Blómjurtm. Það var sólbjartur vordagur. Blómjurtin stóð úti i glugganum og var að reyna að baða sig í hJýjum geislum íhádegissólarinnar. Garð- yrkjuntaðurinn, sem hafði verið að leggja út reitina t garðinum, kom inn; hann tók jurtina, fór með hana ut og sáði henni í einn reitinn. Gröfin, sem hún var látin i, var köld og óvistleg. Það fór hrollur um jttrtina, er hún var látin ofan í hana. Hún þráði nú sólarljósið, er hún baðaði sig áður í meira en nokkrtt sinni fyr. Hún var bæði hrygg og óttaslegin við þessi skifti. En það var tæplega búiö að moka moldinni yfir rætur hennar aftur, þegar hún varð þess vör, að nýtt afl og fjör streymdi um hana alla. Hin undurfögru blóö og blómknappar, sem falin bjuggu í jurtinni, sprungu út, og jurtin var að stuttum tima liönum orðin aö fagpirri, angandi lilju. “Túve hcimskulegttr ótti minn var viö gröfina!” hugsaði hið fagra blónt. "Líf mitt gat ekki byrjað í sínum fegursta skilningi fyr en eg var komin í skaut hennar.” Satfcin af einu mesla framjaraspori. sem stigið hefir verið. Föstudaginn 4. ágúst 1807, fyrir rúmri öld síðan, steig heimurinn eitt af sínum mikilveröustu framfara- sporum. 1 Fyrir þann tíma var ekki unt ötinttr skip aö gera en seglskip; voru flutningar með þeim bæði ó- hagkvæmir og seinir, því, þó kattp- maöur vildi sigla, hlaut byr að ráöa. En þá rann upp hinn mikli æfintýra- dagur, og hugmyndin unt gufuskip kom þá fvrst i Ijós í verki. Dagar seglskipanna voru taldir, en sam- göngur og viðskifti hófust úr því með gufttskipum, sem síðan hafa tcngt löndin og þjóðirnar saman. — Þenna dag var uppi fótur og fit á íbúttm New York borgar. Bæði torvitið fólkiö og háðíuglar, söt’nuð- ust í hópum sarnan niður á bryggj- urnar og frant á bakka Hudsonfljóts- ins, til þess aö horfa á það, sem fram átti að fara á ánni. Þvi gat ekki dott ið annað í hug en það, að nú myndi verða sönnuð fyrir því vitleysan, sem þessi óviti var að lxirðast meö, sent auglýst hafði. aö hann ætlaði að flytja fólk þenna dag upp eftir Hudsonfljótinu, til Albany, á báti, sem hann kallaði Clermont, og átti að ganga fyrir gufuafli, en ekki seglum. Sú fjarstæða! Hafði nokkur heyrt þess getið fyrri, að hægt væri að láta skip fara á móti vindi og straumi, án þess að segl væru á því. Nei. "Við siátim bara til, hve langt það fer,” sagði einn af háöfuglunum. “Það brennur til agna,” sagði annar, þeg- ar hann sá reykinn og eldneistaria leggja út ttm reykháfinn. “Ykkur er óhætt að hafa mig fyr- ir því, að þeir drukna allir,” sagði sá þriðji. “Það er fallegt að leggja fé sitt í annað eins og þetta,” sagði sá fjórði, o. s. frv. Enginn af áhorfendunitm hafði heyrt utn það getið íyrri, aö skip færi á móti straumi án þess að bera ttppi segl, og enginn í öllum hópnum tritði þvi. að það kæmist fótmál frá bryggj unni nema þvi aðeins að þaö yröi togað þaðan. I>eir héldu allir, að maöuriun, sem var svo skamsýnn, að eyða fé og tíma í skipið Qernvint, væri ekki með öllum mjalla, og ætti með réttu aö vera t vitfirringahús- inu. En nú biðtt þeir eftir aö sjá |tann lægja sig og rekast á axarsköft sín. Farþegatnir stigu á skip, sumir dauðhræddir, aðrir skelkaðir og all- ir með undarlegum tilfinningum. Skipið var leyst frá bryggjttnni; guf- unni -var hleypt af stað og vélin byrj- aöi strax aÖ" vinna, og Clermont Ieiö ofurbægt og rólega út á ána. “Það fer aldrei á móti straumnum,’ sögðu áhorfendurnir ennþá. En það fór sanit, háðfugiunum til undrunar, á móti straumnum ttpp eftir fljótinu alla leiö til Albany, um 150 mílttr, á 3? klitkkustundum. Alstaöar raðaði fólk sér á árbakkann, til að horfa á þessa undursamlegtt sjón. Uröu niargir skelkaðir, er þeir sáu ferlikan þetta æða svona áfram, knúið af ein- hverju óþektu undra-afli. Og íólkið i smábátunum í kring fól andlitin í höndurn sér og bað þess, að þeir frelsuðust og yrði ekki mein gert af þessari “óvætt, sem æddi yfir vatns- flötinn, og blési eldi og evsu, svo niikilli, að vatniö logaöi lengi á eftir, þar sem þaö færi um”. Fyrsta ferð Clermont hepnaðist á- gætlega. Og Robert Fulton, sem sagði, þegar hann var litill drengttr, að “ekkert væri ómögulegt”, hafði þarna stigið það spor, sem ávalt mun halda nafni hans á loíti; hann hafði gefið heiminum fyrsta gufuskipið. A leiðinni til baka frá Albany skrifaði Fulton eftirfylgjandi bréf tii blaðs eins i New York: Herra! — Eg kotn klukkan 4 i dag til baka á guíubátnum írá Albany. Þar spm tilraun mita nú hefir hepnast svo vel, hefi eg gó'ða von um það, að þessir gufubátar geti orðið landimt til gagns. Og eg æski þess, að þér birtið ’ eftiríarandi skýrslu frá mér þvi vi'ðvikjandi. Bréfinu fylgdi frásaga um fyrstu ferð Clermonts, sem nú er orðin kunn öllum hinum mentaöa heimi. Litið hefir Fulton dreymt um þý'ð- ingu þá, sem þessi uppgötvun hans hafði í för með sér fvrir ókomna tímann. Lítið befir hann dreymt um hina stóru herílota þjóöanna, e'ða um hiu undraverðtt linuskip, sem nú tengja löndin saman. En þannig hef- ir hugmvnd Fultons, sem einu sinni var kölluð “heimska Fultons”, reynst ein af stórfenglegustu uppgötvunum sem heimurinn hefir séö. Þrátt fyrir þaö gagx, sem heinntr- inn hlaut af þessari uppgötvun, i til- liti til verzlunar og viðskifta, varð, Fulton, eins og flest mikilmenni, að þola spott og spé annara, og smásálin sctti sig ekik úr færi, að finna ýmis-! legt verkum hans til foráttu. Hantt var af mörgum samtíðarmanna sinna | álitinn óvinur mannfélagsins. Segl-1 skipaeigendur voru svo æfir út af því, hve honum hepriaðist vel með Clermont, að þeir gátu ekki meö ró- legu geði annarsstaöar af því vitað eti á niararbotnittum. Og óráðvandir menn reyndu á marga vegu að ræna hann ávöxtunum af verkum sínum. Mál voru hafin á móti honunt, í þvi skyni, að gera hann tortryggi- legan t augum heimsins. En öfund og óvild ýmsra nianna gátn ekki svift Fulton heiðri sínum. Og hann fékk verðuga viöurkenn- ingu verka sinna hjá landstjórninni. Hvernig lccrirðu að tala? Alt, sem á einbvern hátt gefur öör- um í skyn, hvaö fram fer í huga vor- um, er nokkurskonar mál. Vér get- um íarið nærri um af brosi og brett- um og einkum gráti barnsins, hvaö það þráir, löngu áður en það getur sagt oss það meö orðum. Gráturinn verður enda eins til og málið, fyrir röddina, og bendir eins og þa'ð á þrár og eftirlanganir.' En það eru ekki eingöngu þessar andlitsbreytingar og gráturinn, sem lýsa hugsunum vorum litlu síður en málið; limaburðtir, lát- brögð ýms og fas gera það oft eigi síður. ' Slik látbrögð eru það, sem ýmsir kvnflokkar nota í stað reglulegs tungumáls. , Þau eru með öðrum orð- tim mál þeirra. En einmitt á sama hátt og hvert látbragð er látið tákna eitthvað ákveðið hjá þessum mann- flokkttm, eins eru búin til úr hinum óliku hljómum raddarinnar hjá þeim, sem tungumál tala, orð, sem svo hvert um sig þýöa eitthvað sérstakt. Þannig eru tungumál orðin til. Fyrsta orðið, sem maðurinn niæiir, er orðið “matnma”. En það kalla r.ngbörn móöur sína, eða eitthvað mjög likt því á öllum tungumálum. Er orðið svo auðvelt, aö ekki þarf nerna að anda frá sér og opna varirn- ar tvisvar til þess aö segja þaö, og Iær ir barnið það ef till af sjálfu sér, því fuUorðnir hafa önnur orö oftar fyTÍr því en það. “Þó vér jafnvel gleymd- titn aö tala, myndi barniö kenna okk- ur að byrja aftur með orðintt “mamma”, segir höf. einn, er um þetta ritar. Svona er þá fyrsta spor- iö stigiö til þess, aö læra aö tala. Og er þaö ekki bæöi fagurt og viðeig- andi, aö tungumál eöa móðurmál allra manna skuli bvrja á þenna hátt? Hvcr cr orsök 'svefusins? Þaö er ekki enn unt aö segja meö vissu, hver muni vera orsök' svefns- ins. En helztu ástæöuna fvrir hon- um ætla menn þá, að efni nokkurt myndsit i likamanum á daginn. og aö þaö berist með blóöinu til beilans og hafi þar svipuð áhrif og svefnlyf. Munurinn er aðeins sá á þessu svefn- lyfi, sem likaminn framleiöir handa sjálfum sér, og algengum svefnlyfj- um, að þaö er hollara en þau og j betra fyrir ltkamann. Hr. Strangway kom þenna morgun hálfri stundu fyr en hann var vanur, og skipaði að leita alsta'ðar, en það reyndist gagnslaust. Seittna um daginn kallaði Strang- way mig inn á einkaskrifstofu stna, og sagði mér, aö enn ætlaði hann ekki að snúa sér til lögreglunnar, en svo framarlega seni peningarnir yrðu ekki komnir til skila innan sólar- hrings, yrði hann neyddur til aö gera þaö. “Eg get bori'ö tnissi peninganna,” sagði hann, "en eg get ekki þolað, að minir eigin menn sviki mig.” Þetta var sama sem að segja, að eg hefði stolið peningunum, og mig furðar, aö eg skyldi ekki taka nteira tillit til þessara orða en eg gerði. Eg var máttvana, tilfinningarlaus, en fanst samt, að þetta málefni eöa við- burður væri ntér óviðkomandi. Aður en eg fór úr skrifstofunni urn kvöldiö, fékk eg bréf frá Grainlv. t því bað hann mig að hugsa ekki til •ð flýja. “I þessu tilfelli þýðir flótti það sama og játa á sig þjófndHinn*, skrif JH) hann. Tafnvel þessi svívirðilega ósvifni hans bafði engin áhrif á mig, gat ekki eintt sinni vakiö mig af þessum deyföarsvefni. Meðan þetta áhrifa- milda þjófnaöarleyndarmál stóð yfir, var eg ekki i líkt því eins mikilli geðshræringu og eg er nú. Daginri efti rmintist hr. Strangway hvorki á lögregluna né þjófnaÖinH, og aö svo miklu leyti sem mér var kunnugt, tilkynti hann heldur ekki lögreglunni þjófnaðinn. En daginn þar á eftir vakti hann hjá mér undr- un. Hann kallaði Grainly og mig inn á einkaskrifstofu sína og sagði viö rikkur: “Þetta er fyrsti þjófnaðurinn, sem framinn hefir veriö í verzlun minni, og það er þvi sorglegra, af því að enginn vafi er á þvi, aö þjófurinn er einn af verkamönnum mínum. F.g htfi ásett mér að hreyía ekki við þessu máli fyrst um sínn. Leyndar- mál þetta kemst máske einhverntíma upp og máske aldrei. Eg vil nú ekki tala meira um þetta málefni fyr en eg er viss um, hver þjófurinn er, eða get fríkent ykkur af öllum grun.” Hér um bil 14 dögutri eftir aö pen- ingunum var stolið, kom símrit til hr. Strangway. Honum var íengið það á einkaskrifstofu hans. Fáum mín- útum síöar opnaði bann dyrnar og l>að mig að koma inn til sín. Strax og eg var kominn inn benti bann mér að setjast 'niöur. "Hr. Mayfield!” sagði hann, -‘eg hefi verömæta fregn handa yður. Þjófurinn er fundinn og er nú i fangelsi. Hann benti mér á síniritið og bætti svo viö: “Eg fékk símrit rétt núna, sem segir, aö Stephen Grainly sé tekinn fastur og að hann hafi flesta af seðlunum á sér. Hann var að þvi kontinn aö fara af staö til Spánar. Hann stal peningununt fyr- ir hálfum mámtði og stal jafnframt númeralistanum, I sent þér höfðuö skrifað. Þar eö hann hafði sjálfur nmheimt peningana hingaö og þang- að í landinu, og eyðilagt mimeralist- ann, sent þér skrifuðuð, þóttist hann viss um aö enginn þekti þá.” “En hvernig fundust þá pening- arnir?” spuröi eg. Hr. Strangway greip bréfapress- una sína og tók papírssnepil, sem lá undir henni, það var bakhliðin af bréfi. “Fregnin um þjófnaðinn fluttist bráðlega út á meðal manna,’ sagði hann, “og viðskiftavinir vorir féngu auðvitað mestan áhuga á ntálefninu. Hr. Young í Horston var einna rnest hrifinn af þvi. Það var af tilviljun, aö þér skrifuðuð honum þetta kvöld, sem þjófnaðurinn var framinn, og þér senduð honunt meira en þér viss- uð af.” “Ekki þó númerlistann?” sagði eg fljótlega, “þvi eg ntan þaö glögt. a'ð eg sá hann liggja á hallborðinu eftir aö eg var búinn að loka bréfunum og biðja Grainly að koma þeim i póst- inn.” “Nei, en þér lögðuð listann á hall- boröi'ö nteð þá hliðina ttpp, sem skrif aö var á, og svo endurrituðuð þér bréf Youngs í vélinni, og meðan það var rakt, lögðuð þér það ofan.á núm- eralistann, svo tölurnar uröu sýni- legar á bakhlið þess, auðvitað ekki glöggar og sönnileiðis iifugar. Dag- inn eftir sendi Young mér brét’iö aft- ur og meö aöstoð þess gátum viö fundiö þjófirin, undireins og hann reyndi a'ð nota nokkurn af seölunum.’ Unt leið og hann sagði þetta, rétti hann mér bréf Youngs, og þar sá eg tölustafina á bakhliðinni. Maöur þurfti ekki annað en halda blaðinu fyrir framart spegil, til þess aö geta lesiö úr þeint; þeir vofu auðvitað ekki glöggir, en það mátti samt lesa þá hiklaust, og voru þá miklu skýrari en nú, undir glerinu í eikarumgerð- inni uppi ýfir eldstæöinu. “Fyrst í gær vogaði Grainlv aö fara aö nota seðlana, sem leiddi til þess, að hann var tekinn fastur Hann stal peningunum og hann reyndi aö eyðileggja yöur, eða aö minsta kosti að láta þaö Iíta svo út, að þér væruö þjófurinn, sem honum hepnaðist l'ka, því satt að segja haföí eg yður lengi grunaðann. Nú hefir alt lagast vel, og eg vona að fá tæki-. færi til að gera eitthvað gott fyrir yðtir til þess að bæta upp fyrir það, seni eg — að minsta kosti í htiga mín um — hefi gert yður rangt til.” “Hann efjidi loforð sitt,” sagði teHgdafaðir minn að endingu, “því hann Iánaði mér næga peninga til að gerast meðeigandi verzlunarinnar, og nú er eg einn eigandi hennar og verö þaö þangað til á morgun, aö »ýi hluthafinn kemur.” Hann stóö upp, klappaði vingjarn- lega á öxl mína og sagði: “Félagi þinn fyrir alla lifstíöina, getur senniiega ekki skiliö, hvaö hafi tafiö þig svona lengi. Flýttu þér nú inn til hennar, góöi vinur.” (Þýtt af /. V.) Yfirbugaðu erfiðleika þína. nriir. RADDU BAT fl Dlliim AIki'kIoi •vlta. LATTU bír ekkl len«rur Hffn llla af fAfhita, Ifkþornum oj* fðtn- MIro. EUREKA N0. 4 B lœknar öll þessl óþæglndl undírelns. Læknar einnigr óviöjafínanlega sár oe hrufur á börnum. hurekn No. 4 er lifiln tll af rotndnm læknnra ojr efnafrietfinaum. . .Elnn dollnr krukka nieRlr hverjnm. Tll f öllum ntferlr lyfjatiflfium. Ekk- f.wífí!1 KOtt‘ ekkert llKt |lTf Ef lyfsali þlnn verzlar ekkl mert Þats, þa sendu *1.00 tll Winnipeg Chemical Laboratory Co., Winnipeg’, ogr eeftiu nafn og áritun lyfsala þins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.