Heimskringla - 18.10.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 1-8. OKTÓBER, 1922
HEIMSKRINGLA
3. ÖLAÐS10A.
að viö þyrftum að gefa alveg sér-
stakan gaurn aö bjargráöum innan
fends. Við þyrftum að byrja á því i
tíina og keppa að því, aö koma svo
fyrir búskap okkar og bjargráöum,
aÖ við kæmumst aldrei í örþrot, þó
verulega bjátaði á fyrir okkur í við-
skiftum við aðrar þjóðir. Það væri
nokkuð likt á komið með okkur og
Þjóðverjum um þörf á slíkri -jálfs-
björg. Það. sem aðkreppandi fjend-
ur voru þeim, var innan lands van-
máttur okkur. Þjóðverjar voru vold-
ug þjóð og sterk. Þeir þoldu, að
verzlunarsamböndum og samgöngum
þeirra í allar áttir væri slitið. Óend-
anleg ráðkænska og httgkvæmni gerði
þeim fært að hagnýta innanlands
skilyrðin til allra þarfa í harðvítug-
ustu styrjöld við meirihlutann af
öllum þjóðum jarðarinnar. Og að
loknum hildarleiknttm vortt þeir allra
þjóða líkfegastir, til þes sað reisa sig
fljótt við. ef hin skaðvæna og djöfut-
lega skaðabóta- og áníðslupólitík
ðandamanna kæmi þeim ekki á kné.
Islendingar eru smá þjóð og vantnátt-
ttg. Dreifðir yfir stórt og örðugt
land eiga þeir í höggi við mikla örð-
ttgleika, að hagnýta skilyrði lands-
>ns til sjálfsbjargar. En engum
■blandast hrigtir um, að auðsiippsprett
ttr landsins og bjargræðismáttuleikar
eru entt aðeirts að litlu leyti hag-
■nýttir.
Oft og víða í blöðum landsins hefir
á þessum örðugleikaárum verið tal-
að í líkum tón og áðurnefndri grein.
Oagttr hefir eftir mætti reynt að
brýna fyrir lesendum sínum þá
Ttættu, sem felzt í vanmætti okk'ar
gagnvart heimsverzlttninni og erlend-
ttm marka'ðskröfum. En þó margt
hafi verið sagt og margt reynt, er
tnáltim okkar svo komið, að enn er
margt ósagt og ógert, sem til við-
reisnar getur TTorft.
Reynslusannindin.
Öll reynsla síðustu ára hefir gert
Ijósara en áður þau sannindi, að við
getum þá og þegar staðið ráðþrota
gagnvart heimsmarkaðinum, með sölu
aíurða landsins og þó einkum land-
búnaðarius. Verð þeirra vara hefir
fallið gífurlega og á undan erlendum
varningi. Árið 1920 féllu þær til
stórra muna. Þá var erlend vara i
hámarki, verkalaun í hántarki, og við
þetta bættist fátíður kostnaður við
búfé vegna vorharðinda. Árið var
því hið mesta tapár í minni núlifandi
trianna. Og þrátt fyrir mikla við-
leitni bænda að spara og þeirra, sem
tneð verzlunina fara, hefir ekki tek-
ist enn að fullu að stö.ðva sig í hrap-
inu. Að undanteknum vorharðindun-
nm 1920 hafa siðustu ár verið góð
meðalár til lands og sjávar. Það er
ekki árferðið, sem er að koma land-
inu á kné. heldur óhagsæð verzlun.
sem við fáum ekki ráðið við, nema
«ð litlu leyti.
Eitt áþreifanlegt dæmi um máttar-
levsi okkar eru úrslit Spánartollsmáls
ins ntargumtalaða. Víst mun méiri
hluti þjóðarinnar Hta svo á, að dýru
verði hafi verið keypt lífsgrið Islend-
tnga í því ntáli. Nú bætist við norsk-
Ur kjöttollur og óséð er, hversu mik-
•Ili kúgun og sænidarskerðing við
verðum að sæta í framtíðinni i við-
skiftum okkar við máttarmeiri þjóð-
,r. þar sem við hljótum vegna van-
•nattar, að verða leiksoppar í hönd-
l,ni þeirra og hornrekur í ójöfnum
leik óvægilegrar þjóðasamkepni. Þá
ttu,n og mega fullyrða, að þjóöin sé
^nin að fá sig fullsadda af lántökun-
llrn- Lán á lán ofan hafa verið tek-
,r‘ erlendis, ekki til arðbærra fyrir-
ta"kja og framleiðsluauka, heldur
S.inldeyrislán, til að velta þjóðinni á-
am i skuldafeninu. Þegar láns-
traristið 'hefir verið að bresta á ein-
rint stað, hefir nýtt lán verið tekið
n öðrum, til bjargar í bili. Brezka
lanið er síðasta og stærsta sporið, er
stigið hefir verið á þeirri leið og það
eftiiminnilegasta, þar sem hæpið mun
'tta. að telja okkur með öllu sjálfs-
foriáða í fjármálum, meðan það hvil-
ir á. á firleitt mun þjóðinni óga við
að boi fa niður í fen ríkisskuldanna
og \era hætt að trúa á heillavænlegar
afleiðingar þeirrar stefnu, að kaupa
sér stundargrið með lánum til eyðslu-
evris. Það er svipað því að forða sér
eina dagleið undan mannskæðum byl,
seni hlýtur þó að detta yfir, eða að
skila óbornum kynslóðum sóttmeng-
Uðum arfi.
Landbútnaður og sjávarútvegur.
Þó menn séu sammála um, að lán-
tökurnar og skuldabaslið sé neyðar-
úrræði, hefir ekki verið unt að kom-
ast hjá því. -Tap þjóðarinnar á stór-
braski og stórútgerð hefir verið svo
gífurlegt, að eindæmum sætir hjá
þessari þjóð. Bankarnir hafa orðið
að gefa upp miljónir af fé, sem þeir
hafa lánað til slíkra hluta. Þetta
mikla fjártap bankanna á þessum at-
vinnugreinum er meginorsökin til
þess, að Islendingar þtirfa að borga
um 100 prósent hærri forvexti en
Englandsbanki tekur og mega búast |
við, að sú blóðtaka geti varað nokkra
stund.
Eðlilegt er, að mest tapaðist á fyr-
nefndum atvinnugreinum, þvi þar var
og er mest fé í hættunni. Um stór-
braskið verður ekki mikið talað í
þessari grein. Lesendum er áður
kunn skoðun blaðsins á þvi, hversu
hcillavænlegt það hefir verið og
muni verða, að einstakir áhættuspil-
arar hafi innlenda framleiðslu til
gróðabragða sjálfum sér. Um sjáv-
arútveginn, sem er sérstök og óskyld
afvinnugrein verzluninni með sjávar-
íramleiðslu, er það að segja, að hann
^ær
sér mikil viðreisnarskilvrði
.
Með aðhlynningu. skynsamlegum
rekstri, öflugri landhelgisgæzlu og,
lækkun á verði veiðitækjanna er
Larri því. að örvænt sé tim þenna at-
vinnuveg.
Landbúnaðurinn hefir stórum mun ^
minna fé i hættunni, enda er þar j
minna tapað. Ekkert orð er á því
gert, að bankarnir hafi tapað á land-
búnaði svo neinu verulegu nemi.
Tryggingarnar eru ólíkar. Annars
vegar jörð, sem grær með hverju
vori. Hins vegar fiskurinn, sem
flýgur í sjónum. En um leið og land-
búnaðurinn er minna háður tapi, er
hann lika seinlátari til gróðans. Þar
kemur síður fyrir en í sjávarútvegi,
stórhöpp og sfórtap, og sizt hið fyr-
nefnda. Þar ræður stígandi lukka
ellegar jafnt og þungt sig á ógæftt-
hlið. Þessi siðustu ár hefir hallað
undan jafnt og þétt og ekki sjáan-
legt að snúið verði við á þeirri leið
með snöggttm hætti. Verðttr enn i
greinitm þeísttm revnt að gera mönn-
um ljós fleiri drög þessa máls og Iík-
ur ti! viðreisnar.
Ltfskröfurnar.
Mörgum er orðið ljóst, þó það sé
ekki enn orðið þjóðinni nógu ljóst,
hversu lífskröfur manna hér á landi
háfa vaxið gífurlega á síþustu ára-
tugum. Með attkinni alþýðtt- og há-
skólamentun, auknttm samgöngttm og
blómgun atvinnuveganna, hefir smátt
og smátt færst nýr bragur yfir alla
lifnaðarháttu. Einkum kveðttr mikið
að þesstt í kaupstöðum landsins. Svo
mikla þrá virðast margir hafa eftir
því, að sníða lifnaðarhætti sína eftir
etlendum fyrirmyndttm í einu og
öllu. að, sú viðleitni leiðir fólk út í
ntjög viðsjárverðar öfgar. LifnaSar-
lupttirnir vcrffa í nlgerffu ósamrœmi
viff staffhættina. Lifskröfurnar vaxa
verklegri og fjármunalegri getu þjóð-
arinnar langt yfir höfuð. Það er eins
og mikill meirihluti þjóðarinnar lifi
í einskonar paradísardraumi utn líf í
landi auðs og allsnægta með óbilandi
gjaldþoli einstaklinga og þjóðar-
lteildar, — einhverju öðru og auð-
sælla landi en tsland er, eins og því
er háttað í dag og verður á niorgun.
Uppgangsárin svokölluðu, þegar
stórkaupmenn og stórútgerðarmenn
veltu sér í peningum og þjóðin fékk
sem snöggvast fullar hendur fjár,
mtmtt hafa átt drjúgan þátt í, að
auka lífskröfurnar. Það er auðveld-
ara að veita sér og venja'sig á aukið
eftirlæti, þegar ástæðurnar leyfa, en
að venja sig af iippteknum hætti, þó
naúðsyn krefji. Þjóðin hefði að Hk-
indttm verið sízt ver stödd, þó hún
hefði aJdrei grætt neitt á öfgttm
striðsins. Sá gróði er orðinn henni
hefndargjöf.
Með fttllveldimt hafa Hka stórir
dratimar stigið okkur til höfuðs. Við
streytumst við að semja okkttr að sið-
ttm stærri þjóða ttm getu fram. Em-
bættabáknið hvíilir þungt á herðum
þreklítillar þjóðar. Það verðiir mik-
ill vandi, að koma þeim málum svo
fyrir, að fullnægt verði réttmætum
kröfutn okkar til fullveldislegra
stjórnarhátta á þann hátt, sem okkur
verður Jdeyft.
Spcrnaffur.
Mest hefir verið um sparnaðinn
rætt og deilt. ekki einungis sparnað á
bverju heimili. heldur þjóðarinnar
allrar. Stórum hluta af laudsbúum
hefir virzt, að ef við gætum ekki
skift við aðrar þjóðir öðruvísi en
ckkur í skaða, yrðum við að minka
þau við’skifti, þar til betur blési og
grynka um leið á skuldunum. Fjölda
manna hefir virzt það vera svo ein-
falt mál, sem mest gæti verið, að ef
einhver einstaklingur tekur meira út
t reikning sinn en hann er fær um að
gjalda inn í hann, þá verði hann að
sníða úttektina eftir gjaldþolinu, ella
sökkvi hann dýpra og dýpra í skuld-
it. Og það sem er þannig staðreynd
um einstaklinginn, er það ekki síður
um þjóðina. Hún er aðeins einstak-
lingur t þjóðahópnum, sem fer hall-
oka í þjóðaviðskiftunum. Þrátt fyrir
augljós deili þessa máls, hefir ekki
verið hægt að koma til leiðar sparn-
aði sem skyldi, ekki á heimilunum og
því stður á þjóðarheimilinu öllu. All-
ar tilraunir hafa mishepnast nema
fyrri skömtunin. Til þesa hafa leg-
ið þrjár höfuðorsakir. I fyrsta lagi
er þjóðarviljinn veikur, að leggja á
sig nokkuð það. sem er einstaklingn-
um andstætt á hverjum tíma, þó mik-
ið liggi við. I öðru lagi þefir and-
staðan verið hörð hjá þeim, sem lifa
a þvt, aff þjóffin eyffi scm mostu g
þá einkuni mestu af Htt þörfum varn-
ingi eða óþörfum. I þriðja lagi virð-
tst þingið hafa verið mjög háð vilja
höfuðstaðarbúa í þessu máli og fleiri
FRU
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils og barna yfirhafnir búið til
eftir rnáli fyrir minna en tilbúinn
fatnaður. Ur miklu að velja af
finasta fataefni.
Brúkaður loðvörufatnaður gerð-
ttr sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oss
mögulegt að bjóða það bezta, sem
hægt er að kaupa fyrir peninga, á
lægra verði en aðrir.
Það borgar stg fyrir yður, að
lita inn til vor.
Verkið ttnnið af þaulæfðu fólki
og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Sítni: B 6201 484 Slicrbrook St.
(rétt norðttr af Ellice.)
málutn, og það svo,'að þó þingið
btfði stuðning mikils meirahluta
k.ndsmanna í eirthverju sliktt máli,
mætti vænta, að ntinni hluti réði úr-
slitum, ef hann aðeins væri reyk-
vískur.
En hvernig sem þessu máli er velt
tll álits, er víst, að sparnaðurinn er
eina ráðið, sem að haldi gæti komið
nógu fljótt. Ef bjarga á manni frá
druknun, eru skjót ráð, þó tvísýn séu,
meira verð hinum, sem tryggja það
að visu að manninum værði náð, en
að Hkindum ekki fyr en hann er
druknaður. En þau ráð, sem eru
hvorttveggja, skjótverkandi og einsæ
til góðs árangurs, ættu ekki að orka
tví.mælis.
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
j ;Tennur ySar dregnar eSa lag-j
j| aSar án allra kvala.
Talsímí A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipegl
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A., M.D.. LM.C.C.
Arnl Anderson
K. P. Garliai
GARLAND & ANDERSON
LÖGFH.UflHUiAR
Phone: A-219T
S91 Etlectrlc Hallw.f Chanahere
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
with
Armstrong, Ashely, Palmason ðr
Company.
808 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Acrounting and Income
Tax Service.
Wynyard
Sask.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími A.4927
Stundar sérstaklega kvensjúk-
dórrva og barna-sjúkdóma. A8
hitta Id. 10—12 f.h. og 3—5 e.h.
Heimili: 806 Victor St.
Sími A 8180.......
R A L P H A. C O O P E R
Registered Optometrist <5* Optician
762 Mulvey Ave., Ft. Rouge.
WINNIPEG
Talsími Ft. R. 3876.
Övanalega nákvæm augnaskoðun,
og gleraugu fyrir minna verð en
vanalega gerist.
EOMID 06 HEIMSÆKIÐ
MISS K. M. NDERSON.
að 275 Donald Str., rétt hjá E*.-
ton. Hútn talar íslenzku og ger-
lr og kennir “Dressmak'ing”,
‘'Heinstite.hing'*, “Emibroidery”,
Cr“Crochfng’, “Tatting” og “De-
signing’.
The Continental Art Store.
SIMI N 8052
Daintry’s DrugStore
Meðala sérfræðingur.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
íslenzkt þvottahús
Það er eitt íslenzkt þvottahús i
bænum. Skiftið við það. Verkið
gertfljótt vel og ódýrt. Sækir
þvottinn og sendir hann heim dag-
inn eftir. Setur 6c á pundið, sem
er lc lægra en alment gerist. —
Símið N 2761.
Nonvood Stcam Laundry
F. O. Sweet og Gísli Jóhannesson
eigendur.
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contraetor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
Abyggileg ljós og
A flgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanleg* og óstitna
ÞJ0NUSTU.
ér eeskjum virSmgarfvl«t viSskffta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR .ern HEIMILl. Tala Main 9580 CONTRACT
DEPT. UmboS»maSur vor er reiSubútnn aS tinna jrSur
t8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun.
Winnipeg Electric Railway Co,
A. IV. McLimont, Gtn'l Managcr.
RALPH A. CQOPER
Regiatered Optometrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge,
WINNIPEG.
Talsími F.R. 3876
óvanalega nákvaem augnaskoSun,
og gteraugu fyrir minna verS -n
vanalega gerist.
RES. 'PHONE: F. R. 8766
Dr. GE0. H. CARLISLE
Itundar ElnBöngu Eyrna. Aua-
N«f og Kverka-sjökdóma
ROOM 710 STERLINO BANI
Phoae, A2001
Or. M. B. Hal/dorson
401 Boyd Bld*.
Skrifstofusími: A 3674.
Stundar sérstaklega iungnasjúk-
döma.
Er ati flnna á skrifstofu kl. II_ll
f k. og 2 6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ava.
Talsími: Sh. 8158.
Talalmli AMW
Dr.J, Q, Snidal
tannlikknir
014 Soaseraet Block
Portagi Ave. WINNIPBO
Dr. J. Stefánsson
«00 Slerllng Bank Hldg.
Homi Portage og Smith
Stundar elngöngu augna, •rrat,
oef og kverka-sjúkdóma. AÖ hltta
fr* kL 10 tll 12 4. oYkLi tU•. Sjl
... Phonei ASS21
•27 McMUlan Ave. Wlnnlpog
Talsimi: A 3521
Dr. J. Olson
TartnUeknir
602 Sterling Bank Bldg.
Portagi Ave. and Smilh St.
Winnipeg
Heimili: 5 77 Victor St.
Phone Sher. 6804
C. BEGGS
Tailor
651 Sargent Avenue.
Cleaning. Pressing and Repair-
>nS—Dyeing and Dry Cleaning
Nálgumst föt ySar og sendum
þau heim aS loknu verki.
.... ALT VERK ÁBYRGST
A. S. BARDAL
solur likktstur og nnnast um út-
farlr. Allur útbúnaSur s& baztt
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvartia og legsteina_
843 SHERBROOKE ST.
Phonei N 6007 WINNIPBO
MRS. SWAINSON
627 Sargcnt Ave.
hefir ávalt fyrirliggjaodi úrval
birgSir af nýtízku kvenhlttur
Hún er eina íslenzka konan se
slíka verzlun rekur í Can»d
Islendingar, látiS Mrs. Swai
son njóta vlSskifta ySar.
Talsími Sher. 1407
Þekkirðu STOTT BRIQUETS?
Hita meira en harðkol.
Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er.
Engar skánir.
Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina.
NÚ $ I 8.00 tonnið
Empire Coal Co. Limited
Snni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
3 Home Investment Building,
(468 Main St.)
Talrimi A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag t hverj-
um mánuði.
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjum. -
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir hglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér ennn tetíð fúsir að sýna,
Jm5 ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Go.
--- L I m I t e d —'— .—-
HENRY AVE. EAST
WÍNNIPEG
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfraeSingur.
I félagi viS McDonald & Nicol,
hefir heimild til þess aS flytja
mái baeSi í Manitoba og Sask-
atchevtan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
C0X FUEL
C0AL and W00D
Corner Sargent and Alverstone
Tamrac
Pine
Poplar
Call or phone for prices.
Phone: A 4031
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulUmiður
Selur glftingaleyflsbréf.
Rérstakt athygll vettt pöntuntm
or viBiJöréuin útan af landl
264 Main St. Phone A 4637
J. J. Swan.on H. O. Henrtekeo
J. J. SWANS0N & C0.
r.lS'l’Kiöjr ASAI.AH OG _ .
penlnara mlSlar.
Tal.fml A11340
’OS Parla Bulidlaic Wlnnlpe
Phone A8677 639 Notre D
ZH
JENKINS & CO.
The Famfly Shoe Store
D. Macphatl, Mgr. Winnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hi?S óviSjafnanleg&sta, bezta o
ódýrasta skóvfögertSarverkotæSí
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigan<
KING GE0RGE H0TEL
(Á horni King og Alexandra)
Eina íslenzka hótelið í baenura
Ráðsmenn:
Th. Bjarnason og
Guðm. Símonarsoo.