Heimskringla - 25.10.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.10.1922, Blaðsíða 1
Sendið eftir verSlista til Royal Crewa Siiiip Ltd. 654 Main St., Wtnnipeg. gefin fyrir Coupons og umbúoir Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúoir Sendið eftir verJSlista til Uojnl Cnrni Soap l.tA. 654 ilain St„ Winnipeg. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 25. OKTÓBER 1922. NOMER 4 Allan leikhúsið. Á öSrum statS í þessu blaBi er aug- lýsing frá Allan leitóiúsinu hér i bænum, sem oss er ksert aÍS benda ls- lendingum á. Leikhús þetta hefir tekið sér þaiS fvrir hendur, að helga eitt kvökl í hverri viku pinhverju af| hinum mörgu þjóðarbrotum, sem hér búa, FöstudagskvölditS i þessari. viku helgar þaiS tslendingum. Hefir félagiiS ekkert til þess sparatS atS gera kvöldið sem skemtilegast. Þar skemt- ir íslenzkt söngfólk viourkent, og er sagt, a<S þaÍS hafi um lengri tima ver- >ð ai5 æfa sig. tslenzka söngva og hljómleika má því búast viiS að heyra! þarna mjög fullkomna. .K.tti þatS aiS vera alvcg nægilegt til þess ao' Is-j lendinga fýsti atS vera þes^a kvöld- stund íAllan leikhúsinu. tslendingar( s:eki,t leikhúsín hér talsvert Oft skemta þeir sér vel me?S því. En. niargt af því, sem fram fer þar stund- um, er þannig, aii það finst í ratm og veru koma utan af þekju. Slikt þurfa Tslendingar ekki að óttast þetta kvöld. íslenzku söngvarnir, sem sungnir verða. eru frá hjartarótum þjóðernis vors komnir, Peir ættu ekki atS falla í grýtta jörtS hjá Ts- lendingum, heldur vertSa að grótJri í metSvitund þeirra. T'að er þVí sizt af, öllu ástætSa til fyrir þá að sitjV heima þetta kvöld. Þeir ættu atS nota betta tækifæri, sem Allan leifchúsiÍSj býtSur þeim, og hefir eingöngu efnt *U< til a?i skemta þeim merj. Kosningakostnaður. I Kostnaöurinn víB fylkiskosningarn- ?r sítSustu i Mahitoba nemur $138,000 Af því er prentunarkostnatSur • allur um $80,000, skrásetning $23,000 og kostnaiSor við umsjón atkvæi5agrei5sl tmnar $36.800. Slcýrslur þingmannaefna. Skýrslum þingmannaefna yfir fé þaö, er þáu þurftu atS eyða i $í(S- ustu kosningum i Manitoba eru ný- birtar. Alls hafa þau lagt fram $50.000 til þess aS ná i þingsætin. TTvert þingmannsefni í bæjunum hef-, ir ortSitS atS eyða um þatS $1000, og úti i sveitakjördæmunum $100—100.! Bankarán misheþnast. Torontobankann i Holmfield, Man. reyndu þorparar að ræna s.l. mio- vikudag. Kn tilraunin hepnatSist ekki. Bófarnir voru komnir inn í bankann og áttu litið eftir metS a6 brjóta upp öryggisskápinn, þegar i þeir uro'u hræddir um. atS þeirra heftSi; ortSiiS vart og hlnpu i hurtu. Þeir fóru iim um glugga á íbútSarhúsi er áfast var við hankann og út aftur sömtt leitJ. Rn úr íbuiSarhúsinu tóku þeir silfurmuni og loBvöru, er hjóniii átttt. sem þar bjugu. CANAM "anka-innbrotsinaDur fiiiiiiiiin. MaÍSurinn, sem haldiiS er atl rænt hafi Unionbankann i Melita, er fund- inn- Hann heitir Albert M. Sherer °K er héoan úr Winnipeg. Honum ^'ar náo' í Kvansville í tndiana í Eandarrkjuniun. Ttatin verður flutt- ur hingað bráðlega og mál hans rann- sakað. Stúlka liálsbrotnar. Alberta Higgins, 22 ára gömul stúlka, til heimilis að 402 Simcoe St, slasatSist svo s.l. sunnudag, aí benni er ekki hugatS ltf, Hún var á- samt öiSrum á feriS i bifreiti vestur af Headingly. En bifreiÍSin valt um og er sagt að stúlkan hafi hálsbrotnatS. ^e'r ao'rir, er í bifreiiSinni voru, 'tteiddust og nokkuo'.'en ekki hættu- lega. fi Hcfjast handa á móti víninu. SiÍSabótafélagiiS í Manitoba (Social Service Council) og hændafélagsskap unnn ent ao undirbúa fund mikinn,' Sfm halda á hér i Winnipeg 16. nóv- emhet- n.k. Kfni þessa fttndar er ats! sameina hindindisvini fylkisins á móti "Iraunum hófsemdarfélagsins, sem ekkert laetur ógert af þvi. sem hugs- an,egt er aÍS gert geti vínhanni fylkis- lns ógagn. VerÍSur eflaust séð um. aiS j ,a m«nn í hverri sveit til þess að vera; verði 0g vara menn viÍS hættunni, I af því geti leitt, ef vínbannirí n felt vitS almenna atkvæÍSagreirjslu eflaust fer fram um'þatS á næsta sumri. Endurskif'iii, kjördama. Frumvarp „m endurskipun kjör- æma í Canada er mælt að stjórnin í ttawa hafi á prjónunum og ætli atS eggja f>'rir næsta sambandsþing. Kúpcningsbannið. ^- S. Kielding fját-bálaráðherra samhandsstjórnarinnar og E. La-' Pointe fiskiveiiSarátSgjafi, hafa Ver-1 »8 4 Englandi undanfarið. Kund sátu' Pe,r í Lundúnum meo Winston' Churchill nýlendumálat-Aðherra Breta1 og átttt tal viiS hanh um búpenings-' bannið. Gera þeir sér vonir um. aÍS' a'taf sé aÍS líða nær þeim tímanum, I aS bannið verSi afnumiiS. ' BANDARÍKIN. Rikiskosningar. Ríkisþingskosningarnar fara fram i Bandaríkjunum 7. nóv. n. k. VeriSa allir neiSri málstofu þingmennirnir kosnir og einn þriöji senatoranna. Eru þatS lög i Bandaríkjanna, atS Wjósa aldrei netna eimi þjiöja þeirra i einu viiS ríkiskosningamar, cn þær fara fram annaohveft áf. 1 Tver senator er því kosinn til sex ára. For- setakosning fer ekki fram fyr en ár- iiN 1924 og falla þier ]>á saman vitS rikiskosningarnar. T'vi er spáð. ao demokratar muni vinna netSri mál- s'dfu þingsins i þetta sinn. Þai5 get- ur auðvitaÍS ekki valdið stjórnarskift- um, en erfitt gerir þatS stjórninni 'yrir. Heimstekir Bandaríkin. Lloyd George hefir lengi liafi httg á atS heimsækja Bandaríkin. Kr nú mælt, að James J. Davis, ritari verka- máladeijdarinnar i stjórnarráði Banda rikjanna hafi ))ob\h Lloyd George iö koma vestiu og ferðast um Banda- ríkin. Kvrif heimboði þessu stend- ur velskt félag. er Gorsedd heitir. Vegna anna Lloyd George í sam- bandi vitS kosningarnar á Englandi, vertSur ekki af því, að hann komi vestur ttm haf i svip, en fullyrt er. að hann geri þatS seinna, Davis er Velsingi og gatnall vinur LJoyd Georees. - Ijúka allfi samvinnu við stjórnina, en 87 á ntóti. MeiS þessu var sam- steypustjórnin dauöadæmd. I.loyd George gat ekki stjórnaÍS úr því, og vartS að segja af sér embsetti. Eftir er nú samt að vita. hvort |)essi stjóni sitin- við v(">ld áfram. Kosningar fara fram þann 18. nóv- ember n.k.. og gj' gert ráð fyrir, að sá flokkurinn, sem sigursælastur veriSur, muni á laggirnar settur þann 2,S. nóvember. Flokkarnir eru þrir atS niinsta kosti. er sækja : conserva- tivar, liberalar og verkamenn, og er i tali. að fjótði flokkurinn vertji stofnaðiif. og er frá þvi skvrt á öðr- iiin staiS i liesstt blatSi. Kf til þess hefði komiö, atS Bonar Law hefði ekki tekið við stjórnar- formannsembaettinu, sem sumir ef- ui5u að hann myndi gera, vegna und- anfarandi heilsuleysis, er hann hefir |ijáð. var sagt. að jaflinn af Derby eiSa Curzon lávartSur befiSu hlotiiS þatS. ÁstætSur C 'onscn'ath'a. Ást.'eðtifnar. sem conservatívar á Knglandi bera fyrir því. að þeir vildu ekki lengttf hafa samvinnu vitS sam- steypustjórnina, eru þessar: Að stjórnin nam úr lögum nauðsynlega' akuryrkjumálalöggjöf, sem conserva-! tivar lögleiddu fyrir löngtt siðan: ai51 0NNUR LÖND. Friðarfundurinn. stjóinin var of eftirgefanleg i írsku máhinum: að hún fylgdi Grikkjum of langt og vakti óhug hjá MúahameÍSs- trúarmönnum með því í garð Breta; að sambandið við Krakkland hefir veikst í stað þess að styrkjast. Auk þess kveða þeir samsteypustjórnina ónauðsynlega til þess. að' halda hlut sinttm fyrir jafnaðarmi'innum. Kf samsteypan hefði átt sér stað mikiri léiigur, segia þetr að conservatíva- flokkttfittn hefði brátt ortSitS eins fámennur og aflóa og liberalflokkur- inn er tii'i. BindindisviHÍr fylgja Lloyd Gcorge. Skozkir bindindisvinir er sagt. að hafi heitiÍS því að fylgja T.lovd Ge- orge og greiða atkvæi5i þeim þing- mannaefnum, er hontnn fylgja í BRETLAND! Lloyd George segir af scr. Á fimtudaginn var gerðust ]>au sii'irtiðindi á Englandi, að' Rt. Hon. Lloyd George stjórnarformatSur, sagði af sér og ráðuneyti haus alt. llann afhenti konunginuni embættis- uppsögn sína kl. 6,30 e. h., og lagtii til, að stjiSrnafforniaðtif yrtSi strax kosinn úr hópi conservativa. sem er fjölmennasti flokkurinn í þinginu. VartS Andrew Bonar Law fyrir val- imt og er hanii nú stjórnarformatSur :\ Knglandi. Astæðan fyrir því, að Lloyd George sagði af sér, var sú. að conservatíva þingmennirntr ásamt ráiSgjöfunum, samþyktu á fttndi í Carton-klúbbnum þenna sama dag, að segja skilið við saiiisteyptistjórnina og aka heldur sínum eigin plógi sem hreinir, gó'ðir og gildir conservatívar. T>egar at- 1-v.eðagfeiðslan um þetta mál fór ftam. voru 186 atkvæði meiS því, aiS næstu kosningum. Menn Jiessir I studdu áður samsteypustjórnina. Kr mælt, að loo.ooo atkvæiSi eigi Lloyd George þar vís. Bindindismönnum ;'i l'.nglandi þykir órátSlegl af reglu- bræÍSrum sintun. að heita nokkrum flokki fylgi, skoða farsælla að greitia aiSeins þeim atkv;eði. er bindindis- menn eru, hvaða flokki sem þeir til- heyra. írland. Óeirðuni heldttf stoðugt áfiant á Iflandi. S.l. laugardag stötJvuíu 100 Sinn Keina hermenn jánibrautarlest. nálægt þorpi þvi. er Kiltock nefnist, og raendu úr 8 vögnum öllum vörum, er í þeim voru. Var þar meðal ann- ars mikið af skotfærum til stjórnar- hersins. Sama dag voru tiokkrir íiH'tin úf stiórnarhernum á ferð á bifreiðum nálægt stað, er Castletown Roche heitir í County Cork. Var þá ráðist á þá af Sinn Keinum. Fór sá leikur þannig, a'ð Sinn Keinar m;stu 3 menn en 9 særðust. Stjórnafher- menn sluppu allir ómeiddir. A sunntt- daginn var köstutSu Sinn Keinar sprengikúlum að nokkrum mönnum úf liði stjórnarinnar að Kerry Carrig, County Wexford. Dóu þar fjórir af liðsmi'innttm stjórnarinnar. Þannig mætti lengi til tína. ÞaÍS líður varla sá dagur, að ekki séu einhversstaðar skærur háðar og nokkrir nienn séu drepnir. "NetíH forsœtisráðhcrra okkar". l'að voru orðin, er Rt. Hon. Arthttr I lenderson. leiðtoga verkamanna, var fagnafj metS við komu hans til New- port nýlega. Þar standa aukakosn- ingar yfir og Henderson fór þangatS ti' þess atS halda ræðu til stuiSnings þingmannsefnis verkamanna, er þar sækir. Friöarfundurinn viðvikjandi tyrk- nesktt málunum vetðuf haldinn i Lansanoe í Sviss. Dagurinn, sem á- kveðið var aií halda hann, er 13. nóv.! n.k. Kn vegna kosninganna á Eng- j landi hefir verið beðið um frest a honu.ni: vefðtif það að likindum gert. l'ji'iðir þær", er þátt taka i fundinum, eru frá þessum löndum: Bretlandi,] l''fakk1andi, ítaliu. Japan, T\ iklaitdi. Grikklandi, Jugo-Slavíu og Rúmeníu. I Að þvi er Rússlandj viðvikur. er i að þvi verði leyfð þátttaka í fuiidinum aðeins að því er Dardan- indin snertir. Fulla þátttöku þora aðrar þjótSir 1ie>sa fundar ekki aiS vieta Rússum, þvi þasr treysta því að 'Pchitcherin komi því þá ti! leiðar. að þaÍS |týði að ein- hveáu leyti viðin-keiiningti á Soviet- komulaginu. Kn það eru þær ekki á að viðurkenna. Ketnalistar rciðir. Kemalistar kváðtt vera afar reitSir ú' af ummælum Lloyd Georges um Tyrki í ræÍSunni, er hann hélt 14. ]i. i Manchester. Lloyd George mintist þar eitthvað á blóðþorsta og miskunnarleysi Tyrkja. Þykir Tyrkj- um það ómaklega mælt: segjast treysta orðum Breta ver eftir en áð- ttf og gáfu jaínvel i skyn. að af sætt- um gæti ekik orðið á friðarfundinum. úf |)ví að andi Breta væri ]>essi í garð þeirra. K.kkert hafa þó Tyrkir látið siðtui á sér heyra uni það. að þeir ætli ekki að verða á friðarfundinum. krefjast Mesopotamin. K.itt af því. sem heyrst hefir. að Tvrkii- ætli að krefjast á friöarfund- intini er það. ;tð Bretar afhendi þeim Mesopotamíu. Þannig stendur á fyr- i- Tyrkjum, að þeir eru að reyna að sverfa lán út úr Frökkum. Gættt þeir gert einhverja samninga viÍS þá tim notktin olitilindanna i Mesopota- tiiiu, þykjast þeir vissir um að fá lán- ið. T'að virðist liehhtr góð lags- menska vera á milli l'rakka og Tvikja. ---------------------x--------------------- Ungmennafélag Sambandssafnaöar| Þau hjónin ^'V. og Mrs. B D. heldtif skeintifund í samkonliisal , Westnian frá Cliurchbridge. Sask., kirkjunnar á laugardaginn kemur, 2S., eru stödd í bænum tun þessar numd- 1>. m. Allir meðlimir eru beðnir að l'au brugðu sér sttður til Duluth og koma á fundinn og hafa eins marga hafa dvalið þar nærri niánaðartima. kunningja sína meÖ sér og þeir geta. Einnig fóru þau norður til Gimli til ( 'll ungmenni eru beðin að koma og að sjá kunningja sína. Mr. West- sketnta sér og taka þátt i ýmislegu. man er liiiin skemtilegasti í viðkynn- sem þar fer fram. ingu og lék á alls oddi dagana, sem Ritari. i hann getði oss það til ánægju aö lita iun á skrifstofu TTeimskfinglu. Erfiljóðið. Gjafir 'i cknasjóðinn. Agúst Frímannsson, Ouill Lake 3.00 \ Ilannes Johnson, Detroit Harb, 4.00, Mrs. T,;'ilmason. 309 N.l). Wenat- chee. W'ash......................... 2.(70 Eg orkti kristiC kvæfii. Fyrir bón! Gióa Goodman, Otto ................ 2.00 Kftir dáinn diottins þjón. Guðm. Johnson frá Deldar- En disin min var ei til erfi-orlofs tungu ................................ 5.00 kvödd — --------------------- TTún var þá ei hcima sttkld. Bjarni Thorsteinsson frá Selkirk Einn vinur minn um söngl mitt sagÍSf: var í bænum s.l. fimtudag í vet-zlun- "Svei !" og hló — arerindum. GótSgjarnt hélt eg þatS vera þó! --------------------- , ''En veiztu ei." kvað hann. "þeim sem l.esið auglýsinguna frá Union! hfa — þtð T.eifskáld. bætitS Clothing and Shoe Company, sem pientuð er i þessu ni'imeri blaðsius. I'ai' er margt á boðstólttm. sem selt u með ág;etum kostakiiirum. — Og I'eimskfingla vill biðja þá af lesend- tim sinitni, sem kynnu að kattpa þar eitthvað. að geta þess. að þeir hefðu fanð eftir auglýsingunni i bla'ðinu. Sigui-jón Bjömsson frá Pleasant l'oint. Man.. var í bænum s.l. finitu- dag. Ilann kom með nautgripi ti! aS selja. Vetð á þeim var frá 3—4c ögnir dauðans einni við?" Kram á það þeir sjá, meiS sút, Svona að verða sungnir út." Stcplian G—. 10.—'22. 17. Þjóðrœknishvöt. T'jns og attglýst hefir verið i viku- bloðunum íslenzku. Lögbergi og Heimskringlu. hefir T'jóðræknisfélag- ið ákveðið að hafa umferðarkenslu i" .ídið (,g logðu tvævetui- t-aut ya , i fv með þvi um $40.00. Mr. Björnsson sagði 5—6c hægt að fá fvrir naut- gripi af b.ettu kyni, en þessir, er hann kom með, vorti það e"kki. Orbœ num. Hjálparnefnd Sambandssafnaðar hefir ákveSfð a'8 halda skemtisam- komu til hjálpar fátækum þakkar- ger8arkvöldiS (6. nóv. næstk.). — Margbrotin skemtiskrá. — MeSal þeirra er skemta má nefna Mrs. B. V. ísfeld meS Piano Solo, sr. Ragn- ar E. Kvaran. óákveSiS; Þorst. Þ. Þorsteinsson les frumsamiS, Rögn- valdur Pétursson um þakkarger'8- arhátíSina; Sveinb. Árnason kvæSi, o. fl. Rausnarlegar veitingar. A'S þeim loknum skemtir fólk sér viS spil. — Nákvæmlega auglýst í MTssögn hefir óviTJahdi lomist inii i æfiminningu Ingibjargar TTallsson í siðasta blaði TTeimskringlu. T>ar -tenditi'. að hi'in hafi átt þrjú alsyst- kini. Eggert, Tngibj.irgti og Guðríði, eti á að vera tvo alsystkin. ísleif og C.iiðiiði. i sitnskeyti frá fslandi til brætSr- .niiia Halldórs og Björns Methusal- rir íslenzk börn hér í borg á þess- um vetri, eins og að undanförntt, og voru foreldrar beÍSnir aiS senda tim- sókn sina til eins af mönnum fræSslu nefndar félagsins, hr. Asmundar P. Jóhannssonar, og geta það sem allra fytst. þar sem tveir fastakennarar eru þegat' fáðnir, undirbúningur undir kensluna mikill og erfiður, og atS öllu leyti æskilegast. að kenslan gæti byi'jað nú þegar. Sannarlega hefði mátt ætla, a5 foreldrar þeirra harna. er nutu kensl- unnar áður. og einnig fleiri nýir, hefðu gefið sig fram undireins. og eitast við að nota tækifæri það. er ems, greinir frá því, að faðir þeirra, beim ,,vflst ,-,,,æííinda oe kostnaoar- Metúsalem Kinarsson á Bustarfelli i |aust a ;,„„ levti, til a veita .*„-„. Vopnafir«i, hafi látist s.l. sunnudags-jun) sinuni kost a aí nema undi,-sti.ð,t niofgtm. Metúsalem v;„- 72 ára a8, ísienzkrar tungu, sem þrátt fvrir alt aldri. Kona hans, Elín Ölafsdóttir,«þjoSernisþras 0g hagsmunaspursmál, dó fvrif 11 ái-um siðan. Af 10 börn- yerhw. ;-]]nm ])e{m_ sem af islenzktt um þeirra eru 7 á lifi: Olafur verzl-' ^ en, ,„.otlliri æfinlega kært. unarstjóri á VopnafirSi, Einar veizl- Þyi migur hefil. samt ekki su raun tmaistj. ;', Seyðisfirði. Metúsalem ^ .- ^g .,„ folk hafj s-]lt m;k. hóndi á BustarfelH, Oddný Salina og inn ^^ - ^ má]i Af)eins eir, Oddny Aðalbiöig einnig til heimilist m6í5ir.hefir ag fvrra bragði gefið sig aiS Bustarfelli, og brætSurnir tveir hér, vestan hafs. Metúsalem sál. lifði all- fram og beðið um kenslu fyrir börq næsta blaSi. n- t\ ^ Séra Ragnaf E. Kvaran fór norður i All'tavatnsbvgð fyrir helgina og niessaði þar á sunnudagiiin. Tf.n i hans stað messaði séra Rögnv. Pét- ursíOn i Sambandskirkjunni hér í ba-ntun s.l. sunnudagskvöld. Bogi Bjarnason frá Wynyard var Staddur í bænum s.l. miðvikudag. Er- indi hans var að kaupa eitthvaS af prentáhöldum til nýrnar prentsmitSju, er hann býst við að koma á fót t Kelvinton. sem er smábær noi'ður af Wadeena. Hefir hann í huga atS gefa þar út blaÍS (á ensku). Bjarna- son er nú eigandi Wynyard Advance, en hefir leigt það og prentsmiðju þess ("iðrttm. ÁtSur var hann útgefandi blaðsins "Western Review" í Koam I.ake. en seldi þa'ð s.l. vor. Asmundur Kinarsson frá Gimli var staddur í hænttm s.l. fimtudag. sin. Til allra hinna hefir orði'S atS an sinn aldur á Rustarfelli. og hefir ^^ ^ hefi]. f,est ftf hyi f.]ki teki5 sú jörtS gengið i erfðir eins langt og tilhoojnu mjög vel. sögur fara af. Ruist er viu> afi flest af beim U)rn. um. er kenslu þessarar ntttu í fyrra- Daníel Daníelssofi fr'; Hnausnm veturi hakli nú áfram, og einnig nokk- var staddur í bænurn í gær í verzlun-' » ^,------ • —< "rerindum. í,j»tiBJ**^1*ÍSk*Jt*h ' V ' i' l x • « i ,-töo.íj- Fyrirkomulag veriSur svipaiS og í i fyria —• börnum flokkað niður eftir Ariii 'l'hoi'laciits héðan úr horg, er " al(1,-i 0g skólagí'mgtt. heim til Islands fórMS. iúlí í stimar, | Tíf Serlegt er, ver'ður byrjaÍS á ttm- kom aftur til baka til Winnipeg í ferðakenslu þessari snemma í næstu gær. Kona Thorlaciusar. sem verið viku 23. til 24. október, og laugar- hefir heima tim tima, kom og vestur dagsskóli sá. er haldið verður uppi í ásamt tveim börnum þeirra. Aðrir. vetur j Goodtemplarahúsinu, hyrjar er að heiman komu með sömu fertS.' ao- f0rfallalausu þann 4. nóv. n.k.; eru voru: Pétur Jónsson frá Hlíð í SÚtSu- gfl þau Ixirn, er nota vilja þann skóla, vík. konan Anna Kinarsdóttir og dótt- | iH.0in að koma stundvíslega kl. 3. e.h. ir hennar Jenny Christiansen frá Að siðustu eru allir íslenzkir for- Reykjavik. eldrar. er færa vilja sér þetta í nyt. --------------------- alvarlega og innilega ámintir um atS Vissra orsaka vegna er ekki luegt hvetja börn sín til |>essa náms, og létta að byrja íslenzka laugardagsskólann' eins og tök eru á ttndir metS kennur- fyr en laugardaginn 4. nóvember n.k. unum og tilraunum T\iórtræknisfélags Þetta eru tslendingar hér í b;e beðn- ins fyrir þetta málefni. atS athuga. Allar ttpplýsingar þessu vitSvíkjandi getur fólk fengið með því, atS snúa T'ann 19. þ. m. vortt gefin saman í sér til hr. Ásmutidar Jóhannssonar, hiótiaband af séra R. R. J<SnssVni. þau 673 Agnes St.. tals. A 6?70, ei5a und- joseph A. Zeller frá Ideal P. O. Man. irritaðs að 581 Alverstone St., sími og Hildur Pálsson frá Hove P. O., B 6971. e?Sa R 4707. Man.. að heimili Mr. og Mrs. Magti- VirÍSingrafylst. ú<sou, 423 Centennial St. hér í bæn- rm. Ragnar A. Stefánssbn. ----------x-----------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.