Heimskringla


Heimskringla - 01.11.1922, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.11.1922, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG I. NÓVEMBER 1922. I ÐÁNARFREGN Jóhann Jóhannsson. Rósbjörg Jónsdóttir. Þann 1 1. nóvember 1921 andaðist að heimili sínu nálægt.Akra, N. D., bóndinn Jóhann Jó- hannsson, upprunninn úr Skagafjarðarsýslu á Islandi. Jóhann sál. var fædur að Pottagerði í Skagafirði 31. maí árið 1848. Voru foreldrar hans Jóhann Þorvaldsson og Ingibjörg Helgadóttir, bæði skagfirzk að ætt. Fluttu foreldrar hans stuttu síðar að Holtsmúla í sömu sýslu, og þar óist Jóhann sál. upp. Eigi er þeim, sem þetta ritar, kunnugt um æfisögu hans á þessum árum, en þó veit hann til þess, að Jóhann heit. stundaði mikið sjó, bæði á sunnlenzkum og norðlenzkum skipum, á unglings og æskuárunum, enda var það þá alsiða, að ungir menn úr Skagafjarðar- og Húna- vatnssýslum færu til sjóróðra suður á vetrum, eða í hákarialegur að vorinu á eyfirzkum skipum. Lærðist mörgum harðfengi og dugnaður í þessum Ieiðangrum, og kom sá lærdómur mörgum síðar að gagni í frumbýlingsstritinu hér vestra. 5. febrúar 1874 giftist Jóhann sál. Rósbjörgu Jónsdóttur, ættaðri, að eg held, úr Eyjafjarð- arsýslu. Lifði Rósbjörg mann sinn aðeins fáa mánuði, og andaðist síðastliðið sumar. Kynt- ist eg henni aðeins sem heilsulausu gamalmenni, en margt benti þó á, að hún hefði verið hinn mesti myndarkvenmaður í æsku. Þau hjón fluttu til þessa lands árið 1883 með 3 ung börn. Settust fyrst að hjá Mountain, en fluttu brátt tilSt. Thomas og tóku þar heimilisréttarland og dvöldu þar í 3 ár. Næstu 9 árin voru þau búsett í þorpinu Pembina, en fluttu því næst á land, sem liggur um 3/i mílu suður af Akra í Norður Dakota/ Þau hjón eignuðust 9 börn. Þrjú dóu í æsku, og þar á meðal 2 heima á íslandi. Af upp- komnum börnum þeirra var Jón elztur. Var hann mörg ár í herliði Bandaríkjanna, bæði á Philipseyjunum, Cuba og víðar, og hafði þar hlotið sveitarforingja (capteins) stöðu fyrir góða framgöngu, en Iengra getur enginn komist, þeirra, er herforingjamentun hafa ekki hlotið. Andaðist Jón í Camp Lewis 13. júní 1919. — Kristbjörg hét næst elzta barn þeirra. Hún var myndar kvenmaður, vel gefin og verkhög, og hefðu lífskringumstæðurnar verið hagfeldari, mundi mikið hafa að henni kveðið. Hún dó 29. desember árið 1915. Tvö þeirra sytstkina. eru enn í föðurgarði, Reimar og Kristín, og Björn er búsettur í Chicago, giftur konu af norsk^ um ættum. He'fir Björn getið sér góðan orðstír sem Iærdóms og gáfumaður, við hérlendar mentastofnanir, hlaut meðal annars verðlaun (Scholarship) fyrir ritgerð um þjóðskipulags- fræði, frá Chicago-háskólanum síðastliðið haust, Eitt þeirra systkina, Guðrún, er búsett í Ed- monton, Alberta, gift manni af ákozkum ættum, McArthur að nafni. Jóhann sál. var að eðlisfari bókhneigður og fræðsiugjarn, en fátækt og erfiði munu hafa skamtað honum menningarmeðölin úr hnefa, e.n þó var hann bæði frjálslyndur og víðsýnni í skoðunum um almenn mál, en oftast gerist um ólærða alþýðumenn í hans stöðu. Hann var greiðvikinn og gestrisinn í eðli sfnu, en fátæktin skapaði þeim tilhneigingum oftast nær þröng takmörk. Börnum sínum reyndist hann eftir b^ztu getu, góður og umhyggjusamur faðir, enda naut hann mikils ástríkis af þeirra hendi. — I mörgu batt hann ekki bagga sína sÖmu hnút- um og samferðamennirnir, en kunnugt var mér, að Jóhann sál, átti óbilandi traust á réttlæti og gæzku alverunnar og bar lotningu og kærleika til alföðursins. — Þenna alföðurkærleika hef- ir hann nú reynt, og traust hans hefir áreiðanlega ekki brug!ðist, > ' ^ Friður sé með sálu hans. ^ H E J Út á íandsbygðina eru opin síma- samtöl, eins og almenningur kannast Hver einasti hugsandi bóndi veit börnum, brugga alskonar eiturblönd- þaö, að það kostar $3.00—4.00 að ur, sem þeir drekka sjálfir og gefa plægja hverja ekru á akrinum hans | og selja sínum líkum, sem spillir ! við. Það er því algengt, að óviljandi með Tractor, og það eru bein útgjöld heilsunni, eitrar sanrbúð hjóna, og ‘ verður maður oft heyrnarvottur að í peningum. Hann veit lika hitt, að veldur óhamingju í öllum myndum á samtali nágranna sinna, og þar fyrir lifsleið barnanna. Með þessu athæfi ( utan mun ðkki ósjaldgæft, að menn eru lögin fótum troðin, þekkingin beinlínis geri sér far um að frétta fyrirlitin og heimskan vegsömuð, en etthvað af rás viðburðanna með að- holdsfýsnunum einum svalað. ! stoð símans, en síminn gefur líka oft Það er öldungis ómögulegt að neita skýrar myndir af sálarlífi manna, og því með skynsamlegum rökum, að sá get eg af eigin reynslu borið vitni um maður, sem í trássi við lög og þekk- það. Alment er það talið ljótt, að ingu bruggar áfengi, hann er kæring- ! gera sér far um að hlusta á síma- i 'það kostar ekki nema $1.50—2.00 að i plægja ekruna með hestum, og að það eru óbein útgjöld, hafrar og hey, sem hann aflaði sjálfur á sinu landi og lét ekki peninga fyrir nema óbein- línis. Með þVí að nota “Tractorinn”, er hann að borga oliu og vélaþekk- ingu, sem gefur jarðveginum ekkert gildi, og tefja fyrir hestum og mönn- um, sem draga olíuna og vatnið að katlinum. Hvers vegna notar hann þá “Tractorinn” eigi að siður? Af því að sonur hans, sem rennir katlin- um, er sjúkur af aldarhættinum, en aldarhátturinn hatar sigandi lukku, sem.er þó fyrir löngu viðurkend Ijós- móðir velgengninnar. Bifreiðin er óneitanlega heppileg uppfyndning, og mætti leiða til ómet- anlegrar blessunar á hverju heimili, sem hefir eignast hana. Hún er sér staklega fallegt ferðatæki, og á flest- um heimilum frambýður hún hentugt sæti fyrir alla þá, sem fjölskyldunni tilheyra. Ekkert pláss er sjálfsagð- ara á blíðum sumardegi, til að dreifa þunglvndi og erfiðuin áhyggjum, og aldrei kemur náttúran auðsærri áhrif- arlaust illmenni, nema hann geti for- svarað sig með heimskunni sem eðlis- samtöl, og að sjálfsögðu er það á- stríða, sem fallegt er að yfirvinna, en einkunn sinni. Maður, sem hefir hálfu þýðingarmeira er þó hitt, að hvorki efnafræðislega þekkingu né J vera sá herra sinnis síns og siðferðis, reynslu fyrir því, hvaða áhrif það að tala aldrei neitt það í símann, sem getur haft fyrir líf og heilsu manns- ins, að neyta þess, sem hann sýður og blandar saman til að æsa blóðrásina og rugla yfirvegun hugans, hann er kæringarlitill, og kæringarleysi um líf og heilsu er heimska. ekki mega allir heyra, eða nokkuð það, sem opinberar mann að fyrir- litlegri ósamkvæmni og er manni til stórrar minkunnar. Allir kannast við það, að elskan er máttarmikil, enda er henni lýst svo, að hún sé sterkari en dauðinn. Ósam- Eg þekki mann, sem í mörg ár var j efnalega ósjálfbjarga, án þess þó að j kvæmni í framferði er líka skortur á vera heilsulinur, og hafði hann þeg- ið margítrekaða hjálp af nágrönnum sínum. Ást og þakklátssemi geislaði af andliti hans út yfir nágrennið, sjálfsagt af heilum hug, sem sést bezt af því, að hann fann upp þetta heila- I ráð, að fara að brugga áfengi og um að til að gleðja og göfga, en þeg- j se]ja sonum velgerðarmanna sinna ar maður í góðri bifreið svífur fram ódáinsveígarnar. Ef þetta er ekki að hjá ökrum og engi í félagi með vin- j «þykja sómi aS skömmunum”, þá veit um og vandamönnum, þegar tíðin er j eg ekki, hvað með því er meint, jafn- eftirlát. Myndi ekki fjöldi manna ye] þú eg hneykslist ekkert meira á vera mér samþykkur í þvi, að fyrii ^ þessiim atburði en mörgu öðru, sem eftirlæti bifreiðarinnar, þegar hún er þroskast ; skjóli aldarháttarins á okk- rétt höndluð, sé samhúð hjónanna ar óögum, þegar helztu trúnaðarmenn betri og heimilið alt ástúðlegia. Tlvað alþýðunivar, eins og sumir af læknum gerir svo aldarhátturinn með bifreið- ina? Undir hans yfirráðum er hún tundurbátur heimilisins. Engin fram- sýni og atorka reisir rönd við þeim voðalegu útgjöldum, sém af bifreið- inni leiða, þar sem henni er rent sam- kvæmt kröfum aldarháttarins; enda fer það þá jöfnum höndum, að hún spillir heimilisfriði og margfaldar á- hyggjur ellimæddra foreldra. Sjón á óþörfum. og að eg ekki tali um j er sögu ríkari. Aldarhátturinn krefst j hættulegumi 4striöum. Samt sem áð- þess, að bifreiðinni sé rent án nokkurs^ fiþst mér> að aldarhátturinn fyrir- t.Ihts til veðurs eða vegar, og að hún j Hta þessa skoSun Þannip þykir þaS sé hlaðin eftir geðþekn. óhlutvandra nú viga sj41fsagt> aS bera þaS a]t 4 spjátrunga. hvað sem burðarþol. ^ vis hverja m41tiSi sem heimilis. hennar líður, og hvað sem eigandan-j fólkinu þy,kir hra^bezt. Jvó af þvi hennar og sveitarstjórnarmönnum, eru alþektir að þessunv sömu sví- virðingum. Eg hefi áður í þessari ritgerð sveigt að því, að sjálfselskan lægi eins og ást og virðingu til hins hreina og sanna. Ef menn gætu alment lært að hyJIa sannleikann í stóru og smáu, elska það hreina og sanna í öllum greinum, þá hlyti hegðunin að verða samkvæm hugsuninni í hreinleik, sem engin ósamkvæmni varpaði skuggum á. Aldarhátturinn lítilsvirðir þessi grundvallarskilyrði fyrir dygðaríkri breytni. T. d. að taka: Sunnudaga- skólakennari starfrækir “Pool Room”. Hann getur sett upp sparisvip og út- lágt ritninguna fyrir börnum og ung- Jingum. Svo snarar hann sér inn í “Poolrúmið” á hinum sama helga degi, og tekur þar á móti lærisvein- um 'sínum, og heldur sinni verndar- hendi yfir peningaspilum og eitur- nautn unglinganna, að minsta kosti í vindlingareykingum, og án þess sjá- anlega að líða nokkuð fyrir ósam- mafTröð á mannfélaginu, og væri ein : kvæmni í þessari óskyldu breytni. af máttarstoðum aldarháttarins. Við j Annað dpqjiii er það, að óvinir ak- fyrstu umhugsun er það skiljanlegt, uryrkjunnar og landbúnaðarins eru að það eykur gildi manttsins, að sigr- hagl, frost, engisprettur og ýmsar aðr- j ar plágur og illþýði. Yfir þessu kvarta menn eðlilega. En sömu mennirnir hlaupa við hvert tækifærí á hreyfimyndahús, sem ættu að vera fyrirboðin með lögum, og eru, þó i sauðargærum klœðist, mikið hættu- legri óvinir en margt annað ilJþýði. um kann að þykja hæfilegt. Aldar- leigi ag engin rús vergi ti] aS gera j Bóndi, sem er aðeins fimm mílur frá hátturinn hallast nú þegar að þeirri sér dagamun í matarhæfi, hve æski- niðurstöðu, að það sé skerðing á , ,egf ^m þaS annars værj h.nn, viðteknu íslenzku gestrisni, ef Munu ekki f]estir Tslendingar hafa eigandi bifreiðar leggtir ekki til end- urgjáldslaust, alla þá olíu, sem með þarf, þó hann sé að gera sér ferð með Aldarháttur. (Aðsent.) * :r Framh. - - i Eðlilega sakna menn þess, og það er oft á það minst, hvað heimilin og foreldrarnir geri nú orðið lítið til að uppala börnin, annað en hvað fæði og klæði snertir, og það er engin furða þó Islendingar finni mismun á þessu frá sinni barndómstið. En skiljan- legar ástæður valda því. Annars veg- ar heimilishagurinn, þar sem engin hönd eða hugur er til, sem ekki hefir jafnvel fleiri önnum að gegna en framkvæmanlegar eru. Meðan menn sátu í ársvistum á íslandi, Og vinnu- kraftur heimilisins var miðaður við það, sem nauðsynlega útheimtist, þeg- a- mest var að gera, þá er það skiljan legt, að allan óarðsamari tíma ársins var hægt að hafa verkahringinn víð- tækari. Hins vegar eru það nútíma skólarnir, sem hafa fengið alþýðuna til að fallast á, að þeir væru foreldr- imura fremri til að undirbúa börnin fyrir æfistarfið.' En einmitt í þessu liggur hættuleg villa fyrir þjóðfélag- ið, eins og barnakenslunni er varið á okkar tímum. Mjög' víða eru barna- skólakennarnir lífsreynslulausir og gjálífir unglingar, sem eru einungis að vinna fyrir kaupinu, en bera litlar áhyggjur fyrir því, hver árangur verður af starfi þeirra. Kaup barna- kennara er óhæfilega mikið, saman-j borið við kaup verkamannsins, sem J öll velferð og afkoma heimilisins og þjóðfélagsins hvílir á. I sveitinni, sem eg lifi í, var duglegUStu verká- mönnum goldið $40.00 mánaðarkaup i sumar. I sömu sveit voru tveir barnaskólar og tveir kennarar, maður og kona. Kaup hans var $120,00 á mánuði og hennar $80.00. Þetta er auðsjáanlega helmingi meira kaup en hæfilegt er. Hvers vegna ættu barna- skólakennarar að hafa hærra kaup en duglegustu verkamenn? Það er þjóð- félagið, sem hefir að mestu borgað þekkingu barnakennarans. Bækur hans, fæði og fatnaður, hefir ekki kostað meira, en verkfæri, fæði og fatnaður þess manns, sem hlífir sér ekki við reinum slitverkum, en með ástundun og trúmensku leysir öll verk vel af hendi. Það ætti mikið meiri áherzla að vera lögð á það, að barna- skólakennarar væru aldraðir, heið- virðir og lifsreynsluríkir öldungar. Þá væri meiri hógværð og siðvendni iðkuð utan skólaveggjanna, og mörg nauðsynleg ávísun gefin á framtíð- ina. Eg má ekki fjölyrða meira um barnaskólana, sem orsök að óviðun- andi aldarhætti. Það er svo margt, sem kemur hér til athugunar í litilli blaðagrein. Menn og konur, æðri sem lægri, eru orsök í öfugstrevminu, og heimurinn fer hrakversnandi. Það þýðir ekki neitt að láta aftur augun og mótmæla þvi. Það er ekki nema einn mannsaldur síðan sú skoðun rikti með íslenzkri alþýðu, að það væri í rauninni sama að hafa ekki þverneitað, eins og að hafa Jofað. Hvað margir skyldu þeir vera i stórri u hreyfimyndagreni, og ef hann á að- eins 3 börn, fjöruga og gleðigjarna unglinga, við skulum segja 2 drengi fundið sárt til þess, hversu litill mun-! °S I dóttur. Hann Ijær þeim bif- ur gerður er á jóltinum, móður allra , re>ðina sína einu sin(ji á viku alt sum- , hátiða. og öðrum tvllidögum i þessu ar'ð, til að horfa á skrípaleikinn, og fólk til að svala gjálifisfýsn þess, eða latKJi? En af hverju skyldi það stafa? ta^a Þatl: ' dansinum, sem ávalt fylg- þegar gamlir og gleðivana foreldrar j Sælu. og fagnaðarrikustu jólanna á eítir. Oií» í i*ifreiftina, aðgang- vilja verða samferða í sinni eigin bif- ! naut eg ; þessu landi'ásamt með ást- ur a® leiknum, þáttaka í dansinum og reið, ef gjálífir nágrannapiltar geta ! vilmm mimim, ; l4gUm og þröngum kaffibolli handa dreng og stúlku, sem ekki fengið sæti. T. d. að segja, nú hjálkakofa úti i strjálbygðri sveit, og dansa saman, svolitiJl sætindapoki og í sumar var eg heyrnar og sjónar- | meS þeim föngtim, sem mjög tak- vottur að þessaim viðburðum. Maður markaður efnahagur lét eftir okkur. léði tveim prúðbúnum unglingspilt- Aldarhátturinn hefir i rauninni og flestum tilfellum breytt sjálfselsk- sveit, sent þanmg Kugsa og treyta enn í dag? Langt fram á nitjándu öldina var það almenn viðskiftaregla hvers islenzks heiinilis, að takmarka þarf- irnar við útgjaldaþolið. Hvernig er því varið nú ? Ef nágranni minn hef- ir sett upp nýjan stráhatt, þó hann kosti $8.00 og þeir séu ekki til, þá verð eg að hafa einhver ráð með að ná mér í hatt, og um fram alt ekki Iakari. Ef nágrannakonan hefir þor- ið fram fjórar tegundir af brauði með kaffinu, þá ,er bezt að sýna henni það, hvort ekki er hægt að snúa öðru1 visi ttpp á deigið og bera fimm teg- undir á borð fyrír hana næst. Eg tek þetta til dærnis, þó Iítið sé, af því þessi ógeðslega kitlandi tilfinning ræður svo mikið gerðum og afkomu mannanna á yfirstanctendi tima. Fjöldi ntanna hneigist svo mikið til þess, að svíkja lit ,á sjálfum sér. Revna að láta umhverfið standa í þeirri trú, að maður sé eitthvað æðra og meira, en maður í raun og veru er. ■ Fín föt, sem ertt eitthvað meira en að fara vel og vera hrein, rósamál og dylgjur ttm eitthvað, sem er skilningn um ofvaxið. Það eru áhöld metorða- girninnar, sem fvlla fataskápa og httgarhylki fjölda margra manna. Eg væri ekki að fá mér þetta til orðs, ef það værtt aðeins til fáeinir brjóstum-] kennafriegir timrenningar þektir að i þessu. Nei I En einmitt vegna þess, j að þjóðfélaginu stafar stór hætta af þessum hugsunarhætti, samkepninni j ttm að sýnast mestur. ttm sæti í hifreiðinni sinni áleiðis til 3ans og hreyfímyndasamkomu. P>raut- in var blaut og vond. og þar kom, að bifreiðin sat föst, sokkin ofan í for- arpoll að framan. Nú vortt góð "áð dýr. Eigandinn hét á farþegana að duga sér nú vel og lyfta bifreiðinni upp, svo hann kæmi undir hjólin. Annar pilturinn gerði sig strax lik- legan ti.l að hjálpa, þó mátti sjá á svip hans, að þetta væri nú einmitt það, ttnni í nautnafýsn. Það er ekki heil- brigð isjálfselska að láta blindandi eftir sér. Það er engin sjálfselska, að klæðast því, sern glámskvgn feg- urðartiilfinning kýs trmfrant alt, ef vindlinga-askja, kostar vægast sagt $2.50 fyrir hvorn drengjanna ynr nóttina, það er $5.00 fyrir þá báða. A 26 vikum eru það $130.00. Geta að visu fallið úr dagar á sumrin, en það er þá bætt upp að vetrinum. Mundi Gopherinn, eetn þykir réttdræpur, vinna meira til saka? Enginn ábyrgð arsjóður verndar bóndann fyrir þess- heilsttnni er af því hætta búin. Það; ar> pláffu. En það veit eg vel að er heldttr engin sjálfselska að nevta aldarhátturinn er reiðtvbúinn til að forsvara þetta athæfi. Ef við nú snöggvast athugum, þess, sem bragðið 'eitt velur, ef hreystinni er misboðið. Þetta fyrir- litur þó aldarandinn, en framgengur j hvaða menn það eru, sem reka þessa sem kallað væri gu'stukaverk. En hinn ' j nattfnafýsninni. Góðir læknar vara j atvinnu, þá mun það koma þannig pilturinn hélt, að maðttr færi ekki í j daglega við cigarettu-reykingum, sem j út, að í 90 tilfellum af 100 eru það spariföt til að þttrka með þeim forina j serstaklega hættulegum, og neytend-: letingjar, sent ekki nenna að hafa af brautinni, ogí^bar sig nú eins og urnir sjálfir skoða ttndrandi á sér , neitt þarflegt fyrir stafni, menn, sem hann væri röksemdaftillur sambands- j fingurna, sem þeir halda vindlingn-j þykir náðugast að totta spenann, þeg- þingmaður frá höfuðstað Canada. um meS, 0g sem þegjandi bera vitnij ar hann er látinn upp í þá. En þó eg TTitt dæmið er það, að vinnukona, er: um eitUrhúðina. sem sezt á slímhúð-| taki þetta frapr til að sýna það, að hér þiggur fullkomið kaup fyrir hvern ina ; rnunninttm og lungunum, og er ekki verið aö hltta að uppbyggi- snúning, sem hún gerir, símar ná- samt reykja þeir vindlinginn, þö ást- j legri mannfélagsstétt, þá vil eg að granna sinttm, bifreiðareiganda, á j vinirnir biðji þá að reykja heldur menn gleymi því ekki, að sökin er langmest á aldarhættinum, sem við- tekur og liður þessa óhæftt. Eins og menn eru misjafnlega stór- ir líkamlega, eins er því variö með sunnudagsmorgun og biður hann að j pípuna. Hitt er til of mikils ætlast, koma með karið og flytja sig þetta, I aS fara fram á algert bindindi. sem hún tiltekur, það eru 14 mílur J Öþarfi er fyrir mig að fjölyrða um aðra leið. Nágranninn segist skttli vetrarbúning margra tinglinga, sér- gera þetta, en hún verði að leggja til i staklega kvenna, 'sem þó vitanlega, að ■ stærð og þroska httgans. En eftir olíttna. O-jæja, eg held eg hafi þá j margir hættulegir sjúkdómar stafa af. höfðintt dansa limirnir; og vel ma svo einhver önnur ráð, Jagði aldarháttur- j Þ4 Verð eg að minnast nokkuð á j vera, að einstakar sveitir fremttr en Hann ósamkvæmnina í framferði manna nú aðrar þrái umbætur á högum sííium á tímum, sem aldarhættinum verð'tr í þeim efnttm, sem ekki ertt óumflýj- inn þessum vesaling í mttnn heldur ekki ntikið upp á eignarrétt- inn, þessi aldarháttur. Aldarháttitrinn virðir lög og þekk- ingu að vettugi. Það gefur að skilja, að það eru ekki unglingarnir einir, sem eru áhrifamyndir aldarháttarins. Þeim er fullkomlega sprottin grön, mörgum alþýðubændunum, sem í myrkvastof". óskammfeilninnar á sínu eigin heimili, frammi fyrir komt og svo mikið úr. Ósamkvæmni í hugsun anlega sameiginleg með öðrttm sveit- og breytni stafar að sjálfsÖgðu að Atm eða með þjóðfélaginu í heild miklu leyti af hinni sáru löifgun, sem sinni. Undir þeim kringumstæðum eg hefi áður drepið á, til að sýnast ættu áveitafstjórnir að hafa löggjaf- eitthvað annað og líklega meira en J arrrétt, og er þá ekki ólikíegt, að sum- maðttr er. Þetta viðfangsefni aldar-í ar sveitarstjórnir að minsta kosti, fyr- háttarins er stórhættulegt, af .því aðjirbyðu hreyfimynda starfrækslu inn- það. striðir á móti sannleikanum, og an sinna vébanda. er aygg þjónusta í þarfir lýginnar. - Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.