Heimskringla - 29.11.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.11.1922, Blaðsíða 8
8. BLAt)SIllÁ. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. NÓVEMBER 1922 Winnipeg Félagifi Aldan hefir ákveÖiS aö hafa irttsölu (Bazaar) þann 8. og 9. desember i samkomusal Sambands- kirkjunnar á Banning St. Veröa þar margir eigulegir munir á mjög satm gjörnu veröi. I’ar verður og ýmis- legt til skemtana. Sæt kaffi og brauð og skvr og rjómi til sælgætis. Brynjólfur I’orláksson söngfræö- ingur biöur þess getiö, að vissra or- saka vegna veröi hann að hætta aö ferðast um , íslenzku bvgðirnar í Saskatchewari, sem hann haföi áður ákvarðað og getið var um hér í blaö- inu. Með vorinu býst hann viö að geta komið vestur og vera þar ttm tíma að ferðast um og stilla píanó (tune pianos), eins og hann hafði áö- ur fyrirhugað aö gera, og vill hann biðja fólk afsökunar á þessutn drætti. N. N., Vancouver .............. Mrs. M. S. Egilsson, VTancouver Mrs. Ina Jackson, Vancouver Mrs. P. Guðjonsen, Vancouver Mrs. H. Booth Vancouver ....... Mrs. E. Mas*t, Vancouver ...... Mrs. Kristín Tranter, Vancouver Mrs. H. Pearson, Vancouver .... Mrs. V. Josephson, Vancouver .... Mrs. Kristín Saunders. Vanc.... Mrs. J. Johnson, Vancottver.... Mr. og Mrs. G. Ölafsson, Vanc. Mr. og Mrs. Gunnarsson, Vanc. Mrs. Valdimarsson, Vancouver .... Mrs. Bonnett. Vancouver......... Norman Grímsson, Vancoúver .... Mrs. Kristjánsson, Vancouver .... Ben. Bjarnason, Vancouver...... Ben. L. Thorsteinsson, V'anc... Mrs. R. F.rlendsson. V'ancouver Mrs. W. Anderson, Vanctiver .... W. 'Anderson. Vancottver ...... 1.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 5.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Sími: B. 805 Sitni. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkiim og allskonar gullstázzL Viðskiítum utan af landi veitt ser- stök athygli. 676 Sargcnt Avc. IVinnipcg. Nýjar bœkur: Silkikjólar og vaðmálsbuxur, saga eftir Sigurj. Jónsson .....2.25 tJtlagar, saga eftir Theodor Friðriksson ................. 1.75 Tólf sönglög eftir Fr. Bjarnason 0.90 Finnur Johnson, 676 Sargent Ave., Winnipeg. Sigurður Jóhannsson frá Vancover er staddur hér í bænum. — Hann er að heimsækja vini og frændttr hér ; tim slóðir. Islcnskar bœkur. Sögukaflar af sjálfum mér, eftir Matth. lochumsson, t b. 5.75, ób. 4.75 Systurnar t stúkunni Heklu hafa ákveðiö að hafa skemtifund á föstu- dagskvöldið kemttr. í>ær bjóða syst- kinunum í Skuld aö vera með og skemta sér, ásamt öllum öðrum Good | templurum. Skemtun verður góð og veitingar rattsnarlegar eins og vant er. Samskotum í þenna sjóð verður eigi veitt móttaka lengur en til 10. des, og eru menn beðnir að koma gjöfum sínum til blaðanna fyrir þann típia. 3.00 2.10! 1.50 J 0.65 1.60 1 Dr. Stefánsson verðtir að hitta i Wynyard frá því á sunnudag til þriðjudagskvölds. Hann verður staddur í Elfros á miövikudag. En kemttr aítur til bæjarins á fimtudag. Kinttun. Til viðbótar áður prentuðum “vaðli" las eg í síðasta Lögbergi ná- lega tveggja dálka ritgerð af sama tagi, eftir vin minn Svein Oddsson. Þetta viðurkennist hér með, þó leiðinlegt sé. 25. nóv. 1922. Asgcir I. Blöndal. Skáidsaga. Stauli fer með “Lögbergs”-lag líkt og hans er siðuf : Klambrar saman klúður-brag, að kveöa sig sjálfan niður. Stephan G- Morgunn, 3. árg...... Óðinn, 18. árg....... Þjóðvinafélagsbækur 1922 ...... Almanak Þjóðvinafél. 1923 .... Andvörp, sögur eftir Björn aust ræna ........................ Tíu sönglög eftir Árna Thor- steinsson .................. 1.40 j Ymsar fleiri bækur eru væntanleg-j ar að heiman fyrir jólin, svo sem; Sögur Rannveigar II; Dýrið með dýrðarljómann eftir G. Gunnars- son; Ljóðmæli eftir Jón Trausta o. | fl. — Skuldlausir kaupendur Oðins og Lögréttu geta íengið margar af hinum eldri-bókum með 25% afslætti. Skrifið eftir bókalista. Hjálmar Gislason, Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J, Laderant, $8.00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST. Bœíi í stórborgun) og bæjum út um landið til þess at5 fullnægja eftirspurnum í þeim tilgangi at5 vinna vit5 bifreit5aat5gert5ir, keyrslu, met5fert5 dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-~Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf at5eins fáar vikur til náms. Kensla á degi til og kvöldi.— Skrifit5 eftir ókeypis vert5skrá. HA LAUN STMIUG VINNA. HemphilFs Auto & Gas Tractor Schools 5S0 MAIN ST„ W'IXSÍIPEG, MVX. Vér veitum lífsstöSu skírteini og ókeypis færslu milli allra deilda vorra í Canada og Bandaríkjunum. Þessi skóii er sá stærsti og fullkomnasti slíkrar tegundar í víöri veröld og nýtur viöurkenn- ingar allra mótorverzlana, hvar sem er. Þegar þér ætliö aö stunda slíkt nám, geriö þaö viö Hemphill’s skólann, þann skólann, sem aldrei bregst. Láti öengar eftirstælingar nægja. ráðsmaður. |BM Næsti fundur í Jóns Sigurðssonar félaginu verður haldinn þriðjudags- kvöldið 5. desember. að heimili Mrs. H. J. Pálmason, 942 Sherburn St.. Allar félagskonur eru beðnar að koma og hafa með sér verkefni til að sauma fyrir Bazaarinn. Til fund- arstarfa verður tekinn upp eins stutt- ur tími og unt er. TUkynning. Stjórn Stúdentaféiagsins hefir á j fundi samþykt að hafa ekki fleiri I fundi fyrir jólin. Sigur hlutu í síð- | ustu kappræðu þær Aðalbjörg John- j son og Guðrún K. Marteinsson. Eknasjóðurinn. Frá kvenfélagi Zions safnaðar Leslie, Sask............... $25.00 Mrs. Thorður Johnson ........ 1.00 Nöfn og heimilisfang þeirra, er gefið hafa í Eknasjóð Islands í Van- couver og umhverfinu. Safnað af kvenfélaginu Sólskin. Bened. Hjálmsson Vancouver $2.00 Mrs. J. Thorson, Vancouver .... 1.00 Kr. Kristjánsson, Alta Vista .... 1.00 Miss M. Eiríksson, Alta Vista 1.00 Mrs.‘J. B. Johnson, Alta Vista 1.00 Mr. J. S. Jóhannsson, Alta Vista 1.00 Mrs. S. Grímsson, Vancouver 1.00 Mr. H. Le Messurerier, Vanc. 1.00 Mr. G. Arnason ................ 5.00 Mrs. K. Bjarnason, Vancouver 0.50 Mrs. Anna Harvey, Vancouver 0.50 Anna Friðriksson, Vancouver.... 1.00 Mrs. A. Friðriksson Vancouver 1.00 Mrs. Th. Guðmundsson, Vanc. 1.00! Jak. Guðmundsson, Vancouver 1.00 Mrs. A. Thorgrímsson, Vanc. 1.00 j Mrs. McNey, Vancouver ......... 1.00 A. J. Tronberg, Vancouver .... 1.00! Önefndur ...................... 0.50. Mrs. Pálsson, Vancouver ....... 2.001 Mrs. G. J. Jóhannsson, N. Vanc. 2.00 | Mrs. J. J. Johnson, N. Vancouver 1.00 j Ben. Kristjánsson, Vancouver .... 1.00 Mrs. Paos, Vancouver .......... 1.00 j Til leigu. Þriggja herbergja íbúð uppi á lofti í fjölskylduhúsi hjá íslenzku fólki. Leigan er $25 á mánuði og er ljós hiti og yatn innifalið í því. 1- búðin er ‘björt og hreinleg. Æskt eftir Islendingttm. Þetta er mun lægra en nokkursstaðar er hægt að fá svona ibúð fyrir. Semjið við S. Einarsson, á skrifst( Heimskringlu, en íbúðin er að 665 Beverley St. Sanieiginleghr samkomur séra Rún ólfs Marteinssonar og Olafs Eggerts sonar verða haldnar á eftir fvlgjandi stöðum. Árborg 5. desember. Víðir 6. desember. Geysir, 7. desentber. Riverton 8. desember. Gimli 9. desember. Herðubreið 14. desember. Selkirk 18. desember. Lttndar 19. desember. Markland 20. desember. Aðgangur 50c og 25c. . Islenzk frímerki brúkufr má nota sem borgun fyrir allar pantanir, sem undirritpðum eru sendar. Aðeins óskemd frímerki borguð þessu verði: Almenn: 5 aura á 1 eyri, 10 aura á 2 aura, 15 aura á 5 aura. 20 aura á 5 aura, all- ar aðrar tegundir frá 1 eyri til 5 kr. almennra, en öll þjónustu frímerki borguð helming uppruna verðs. Osk- að er eftir að umslögin með frí- merkiunum séu send í heilu Iagi.. — Kr. 5.50 reiknaðar í canadiska doll- arnum. Þ. Þ. Þorstcinsson. 732 McGee St., Winnipeg, Canada. Wondcrland. William Russell verður sýndur á Wonderland á miðvikudag og fimtu- dag í "Desert Blossoms". Einnig er á skemtiskránni framhaldsmynd og, tvær réglulegar gamanmyndir og “One Old Cat”, nýjustu og beztu skopteikningar sem þú hefir nokkru sinni séð. A föstudag og laugardag verður sýnt “The Loves of Pharaoh" reglulega stórkostleg mynd. Næsta mánudag og þriðjttdag getur að líta Lon Chaney i “The Trap”. Seinna þá viku verða þær Priscilla Dean og Viola Dana sýndar í ágætum niynd- um. Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á <‘Success,, skólann. = 1 Bókhald — Hraðritun — Vclritun — Reikningur — Skrift — Kensla í grcinum sncrtandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagrusfrœði — Heilhrigðis-vélfrœði — Gufuvélia- og Hitunarfrœði — Dráttlist. - _■ W c rceRsmr eoa sijorn viosuijra — t ernjrœoi — i\ajnmagnsjræo 1 — ■ m ^ I 1 Heilbrigðis-vélfrccði — Gufuvéta- og Hitunarfrœði — Dráttlist. |\U Lí ! i m ™ ^ ! —11 r ■— • ■ nrmr r - mn r - tmm f mmm r i mn f —1 r i mum f 1 mnn r i mi f nr— 11 — r n Og w 0NDERLAN THEATRE D ALLEN THEATRE LADY SILVER VAMPS STRONGH EARTS. DOG STAR MIOVIKUDAG ÖG FIHTCDAGl William Russell in “DESERT BLOSSOMS’. FÖSTUDAG OG LAUGANDAG' 44 The Loves of Pharaoh” COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður? WINNIPEG C0AL C0. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. ~Nl M AJVl’DAG OG ÞRIÐJUDAGt L0N CHANEY in “THE TRAP”. Failcgur úlfur leikur hlutvcrk í “Branvn of thc North”, sem cr alveg AWonderful Picture. einstakt í sinni röð. Það er.komin ný “Vamp” í kvik-j myndaheiminn, Fyrir ári síðan var \ hún flækingur í Denver, Cal. I dag j er hún búin að leika það vandasam-) asta hlutverk, sem nokkur úlfur hefir nokkru sinni leikið. Hún heitir Lady Silver og var ein af hinum síberísku úlfum, sem sýndir vóru í Denver- dýragarðinum. Hún er úlfur, ljóshærður og eitt hið fallegasta dýr, sem mynd hefir verið tekin af. “Brawn of the North” verður sýnd á Allen leikhúsinup í næstu viku. Brauð 5c hvert; Pies, sætabrauðs- kökur og tvíbökur á niðursettu verði hjá bezta bakarrnu, sætinda og matvörusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Simi: A 5684. TAKID EFTIR. R. W. ANDERS0N, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar J)ér Jtarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í Jiessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, jiressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. The MATHES0N LINDSAY GRAIN Co. Ltd. Llcenneil and Bonded Grain Commission Merchants. Hlutfallsborgun send aö meöteknu “Bill of Ladlngr. FullnaTJarbor#* un send svo fljótt sem okkur er sagt a3 selja. Gradlng Ttal- lega aögætt. Bréfaviöskifti óskast. Sendið okkur car til reynslu 303 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG. “Suecess” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húkrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomnasta. Kensluáhöid hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kenaarar þaulæfðir i sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samhand het- ir við stærstu atvinnuveitendur. 1 Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. ! Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æf>ngu í skimf stofustarfi. að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofust.örf ritarastörf og að nota Ðictaphone, er ait kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: f almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. ÞeMa er mjög þægiiegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu f Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- ; in til hjáipar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á "Suecess” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum læri- sveinum vorum göðai stöður dag- lega. Skrifió eftir upplýslngum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. sáidQð 13.50 fií 12.50 “Stove” stærð A 5337 A 5338 11.50 HALL/OAY BROS. LTD. FISKIKASSAR IJndirritaðir eru nú við því búnir, að senda eöa selja með stuttum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar- fisk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A- X A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg. S. THORKELSSON, eigandi. Verkstæðissími: A 2191 Heimilissími: A 7224 Sargent Hardware Co. 802 Stirgenl Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMORll.ES. decorators- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér fiytjnm vörumar helm til yðar tvlsvar á dag, hvar sem þér eigið helma í borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæói, vömroagn og afr greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- fyfla óakir yflar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.