Heimskringla - 14.02.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.02.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. FEBRÚAR, 1923 r—-----------------* 8 Stefán Agúst Bjarnason, I 10. ágúst 1886 — 18. nóvember 1922 [’egar litiö er "Afl hver á aö reyna, afl seni hefir þáfi. Sú er sadan eina, sem .að fæst nteð dáð.” \ Styr. Thorst. yfir æfiferil hins nýlátna, unga og dáðrika námsmanns, Stefáns Bjarnasonar, verður ma'ður hrátt þess var, að þar eiguni vér lsiend- ingar á bak að sjá einum af voruni dáðrikustu og efnilegustu námsmönnum, Manni, sem hefir, þrátt fyrir andbyr, sem stafað hefir af fátækt og æfilöngu heilstdeysi, með elju og atorku hrotist áfram á menningarbrautinni af eigin ramleik og verið krýndúr sem sigurvegari, hvar sem ihann hefir sótt fram. Hann hefir mörgum fratnar aukið veg vorn rneðal annara þjóða. Æfin varð því miður ekki löng. Aðeins 36 ár. Þrátt fyrir það er æfi- sagan ntburðarík, og yrði langt mál, ef itarlega væri írá skýrt. Stefán var fæddur í Winnipegborg 10. ágúst 1886. Faðir 'hans var Guð- mundur Bjarnason. Árnasonar, sem ættaður var úr Vopnafirði í Norður- Múlasýslu. Móoir hans, eftirlifandi ekkja Guðmundar, er Guðrún Eyjólfína Kyjólfsdóttir, Jónssonar trésmiðs úr Fljótsdalshéraði. Fjögra vetra gamall fluttist Stefán meó foreldrum sinum til Mary Hill í Manitoba. Voru þau meðal hinna fyrstu fruinbyggja Alftavatnsbygðar. Byrjuðu þau búskap með litlum efnum, eins og altitt var meðal íslenzkra frumbyggja þessa lands. Var erfitt uppdráttar, sökutn þess að landgæði vortt lítíl og vegalengd til tnarkaðar var 75 mtlur. Vandist Stefan iþvt snemrna á iðni og ástundunarsemi heima. Heimilið var mesta snyrti- og regluheimili. F.kki var skóli bygður í bygðinni fyr en Stefán var þrettán vetra, Var hann |>á vel að sér í íslenzkuni fræðuni og bókmentum, því foreldrar hans voru vel greind; höfðu lesið mikið og voru frjálslynd t skoðunum og viðsýn. I lann átti því láni að fagna, að njóta afbragðs kenslu hjá Thorvaldi Thor- valdssyni, sem síðar varð frægttr námsmaður á Harvard háskólanum. Var hann eini kennari Stefáns t þá tuttugu mánttði, setn hann gekk í barnaskóla á fjórttm árttm. Útskrifaðist ihann þá úr sjöunda bekk barnaskólans og inn- ritaðist á Wesley College 17 ára gatnall. Naut hann styrks frá foreldrum síntim fyrstu tvö árin, en vann algerlega fyrir allri háskólakenslti eftir það. mest með barnaskólakenslu á sumrutn. Hann útskrifaðist í náttúruvísindum vorið 1910; og þegar vér líturn yfir feril'hans á háskólanum, sést að hann hlaut tvisvar verðlaun fyrir nám, ritaði í skólablaðið, og voru honum gefnar þrjár medalíur fyrir íþróttir. 1 lann hljóp milttna á sketnri tíma en nokkur hafði gert áður á háskólamun. Arið 1912 innritaðist hann á búnaðarskólann i Manitoba. Lauk hann 5 ára námsskeiði Iþar á þrent árum og útskrifaðist pieð ágætiseinkunn vorið 1915. Fékk hann þá stöðu sem aðstoðar forstjóri við tilraunastöð ríkisstjórn- arinnar. í Brandon, og hafði á hendi visindalegar rannsóknir á aldinarækt, trjárækt, garðyrkjtt og blómarækt. Vorið 1916 var hann gerður að forstöðu- manni á tilraunastöðinni í Morden. Undir umsjón hans var fyrst verulega komið á fót uppbygiglegum rannsóknunt i satnbandi við aldinarækt og trjá- rækt i Manitoba. Siðari hluta sttntors >1917 stóð veraldarstríðið Sem hæst. Stefán sagði þá ttpp stöðu sinni og gerðist sjálfboði í björgitnardeild hersins. Þegar hann hafði veriö við heræfingar í nokkra mánuði og leið að Iþvt að hann ætti að fara vfir hafið, fékk hann ekki fararleyfi sökum heilsubrests. Starfaði hann á sjúkrahústtm hermanna í Canada þar til stríðinu lauk haustið 1918_ Var honum þá veitt laustt úr hernum, til að þiggja stöðu setn kennari í efna- fræði á búnaðarskóla fylkisins einn vetur. Sttmarið eftir -starfaði hann við akttryrkju í allstórum stil á búgarði, sem hann og tveir bræður hans áttu ná- lægt Miami. Þar plægði hann sjálfur 100 ekrur af nýplæging með aflvél það sitmar; keypti um haustið þreskivél og þreskti korn fyrir bændttr. A- formið með þessu starfi á búgarðinum var það, að leita heilsubótar. en árang- urinn varð lítill í þá átt, því hann gekk hart að verki og kunni ekki að hlífa sér. Stefán var að náttúrufari visindamaður og markmið hans hafði verið að fttllnuma sig i náttúruvísindum. Hann hafði í hyggjtt að stunda nám í náttúruvísindum við háskólann í California árið 1917, og var þá gerðtir að félaga við háskólann. Förinni suðttr varð að fresta vegna veraldarstriðsins. Iíann flutti suður haustið 1919 og byrjaði nám og vísindalegar rannsóknir á búfræðisdeild þessa háskóla, sent er hinn stærsti og einn merkásti háskóli Ameriku. Notaði Stefán vel frístundir sínar, Ferðaðist hann í bifreið sinni milli hinna ýmstt aldingarða og starfaði á þeim i öllum fristundum. Það sem hann innvann sér á þenna hátt hjálpaði til að borga kostnað við námið. Stefán lauk meistarastarfi i desember 1920 og var veitt “James Rosen- berg Memorial Scholarship in Agriculture”. Það haust útskrifuðust af há- á námsárum þeirra hér. En um það kemur tvent til greina : annars vegar kensla og kenslutæki háskólans, hins vegar kjör og líf stúdentantia utan k xnslustundanna. Að þessu síðara atriði ætla eg að víkja Iífið eitt. I>að er varla ofmælt, að stúdents- árin eru það skeið æfinnar, er tnark- ar dýpst þá menn, er námsbrautina ganga. Þá þróast tneð flestum þeir skoðunarhættir og þær starfsvenjur, er siöar ráða mestu um örlög þeirra. Þá er hugurinn móttækilegastur fyr- ir hvcrskonar nýttng-ar úr andans heimi. Þá hafa nienn mestan unað af að ræða“ áhugamálin við félaga sína, þá ertt framtíðardraumarn;r fegurst- ir og fyrirætlanirna hlýjastar. Eða svo er það jafnan þar se mvel er í garðinn búið. I.itum svo á kjör islenzkra stúdenta á námsárunum hér við háskólann, og skólanum 1600 nemendur. Var bann þá ráðinn til að fást við visindastarf á skólanum sem aðstoðarmaður við aldinarannsóknir. Á sama tíma bjó hann sjg undir ag ná doktors-stiginu P-h. D. Var prentaður ibæklingur á skólan- um, sem skýrði nákvæmlega frá vísindalegum rannsóknum hans. — Hefði Stefán lokið námi og blotið doktorsnafnbót sumarið 1922, en alvarleg veik- indi höfðu gert var.t við sig fyrir nokkru. Drógu þau til spítalalegu og hættulegs uppskurðar í júni 1922. Var orsökin innvortis krabbamein. Gáfu læknar bonum eigi von um ltf. Fluttist harm þá heirn til átthaganna, veikttr á Ixirum, í ágústmánuði með bróður sinum Björgmann, sem sótti hann til California. Dvaldi hann í Winnipeg hjá móður sinni og Jóni bróður sín- um. Bræður 'hans Eyjólfur og Kristján komu frá Saskatchewan, og einnig kom systir hans, Mrs. Þóra Loftsson, sem heima á að Lundar. Smá hnign- aði honum þar til hann lézt 18. nóvember. Stefáns verður lengi minst. á meðal þeirra, er 'hann þektu vel. Hvar sem hann var staddur, tók hann öflugan þátt í öllum félagsskap. sem að menningu laut, og beitti sér jafnan fyrir velferðarmálefni. Starfaði bann með elju og atorku og var æ sigri að fagna, þar sem bann var einn af leið- togunum. Þannig var harin starfandi í Islenzka Stúdentafélaginu, i bindind- isfélagsskap og var einn af leiðtogunum t sambandi við starf og félagsskap Únítara í Winnipeg_ Að lokrnt tiánri á búnaðarskólanum fann Stefán þörfina á að ritað væri á íslenzku greinar frá hagnýtu sjónarmiði, til að auka framfarir og þekkingu á santvinnu og búskaparlegu tilliti. Var hanti hvatamaður þess, að hann a- I þá fVrst á efnahaginn. Hann er eitt samt tveim skólabræðrum sinum rituðu stöðugt ttm þau efni í Heimskringlu | f þv; sem mjk]u ræður um skap og frá 1915 til 1916. Fóru þa félagar hans i herinn. en hann hélt starfinu áfram | starfsþrótt hvers manns: Það verp- einn, þar til hann gekk sjálfur i herinn haustið 1917. l’etta gerði bann' án | Hr ekckí litlum skugga á lifsgleði og endurgjalds. Á sama tima ritaði hann að staðaldri í ýms ensk blöð. ] starfsþi ótt námsmannsins, ef hann Mikið befir verið ritað og rætt á meðal Vestur-lslendinga um þjóörækn-j verður stögugt að berjast viö fjár- isstarfsemi, en ekki minnist sá er þðtta ritar, að hafa séð neitt í íslenzktt blöð- j skort og eiga það ttndir góðsemi, oft unum um þjóðræknisstarf Stefáns; hefir hann þó starfað mikiö i þtirfir þess i ()g ttðum vandalausra manna, hvort málefnis. Hann bafði miklar mætur a islenzkum bókmentum. Sem sannut | þann getur baldið áfram námi símt vísindamaður kunni hann fullkomlega að meta hina mikilhæfu andlegu t isa ega ekki. Ekkert reynir meira á sið- þjóðar vorrar og fjársjóðu þá, er lýsa sér i verkum þeirra. Hann hefir ver- gæöisþrótt og bjartsýni æskumanns- ið útvörður íslenzks þjóðernis i iniðstöð Californíu. Þar hefir hann útbreitt | jns en fjarkröggur. Að brjótast á- þekkingu tttn ísland og íslenzkar bókmentir að fornu og nýju. með fyrirlestr- f,anl tneð sívaxandi skuldabyrði á um í þessari paradis miljétnamæringanna. 'l'il áðstoðar í þessu verki hafði ])aj er f)frau11. Sem ekki er öllum hann íslenzkar og enskar bækttr ur bókhlöðu haskólans. holl. F.u þessa baráttu verða margir Stuttn eftir að hann kom til Californíu, gerðist hann meðlituur Standi- islénzkir stúdentar að heyja. Því er navian Club háskólans, sem í voru Sviar, Norðmenn og Danir. Þetta félag mt eintt sinni svo farið, að gáfttr og hafði fyrir matkmið að stofna deild við háskólann, þar sent kent væri nútið- ar sænska, danska og norska. Félagið hafði ekki islenzku a þessuni lista. enda enginn Islendingttr til að berjast fyrir því. Af pg til for þó fram kensla í skólanum í íslenzkum bókmentum í sambandi við þýzka málfræði. Kom Stefán því til leiðar að stefnu félagsins var breytt þannig, að bar- ist væri fyrir því að mynda deiid við skólann, þar sem kend væru öll titngu- mál Norðurlanda og bókmentir að forntt og nýju; Var 'hann kjörittn forseti auða-fi íara ekki altaf satnan, en það er lífsskiíyrði fyrir þjóðfélagið, að þessari stefnu. Var hantt um þessar mundir að fást við rannsóknir og rit- störf við háskólann í Uppsölum í Svíþjóö. Sá er þetta ritar, fann í bréfa- safni Stefáns bréf frá próf. Brodeur. ritað i Uppsölum. I bréfinu segir hann nteðal annars: "The principle that the Club’s aims and ideals comprehend not only modern Scandinavian Literature, but also that fine and great body of Saga-j skýrs]u, Literature which Iceland has given to the world.” — I sambandi við þetta 1 nægj 52 stúdenta hafa getað stundað háskólanánt. hvort heldur hér eða erlendis, meðan Garðsstyrksins naut. En nú verður róðttrinn stöðugt þyngri fyrir fátæka íslenzka námsmenn. Satnkvæmt er eg ihefi fengið uni hús- æktia-, laga- og voru á fjárlögunum veittar 220000 kr. í námsstyrk og húsaleigustyrk, má geta þess. að próf. Brodeur vissi* d^rað hann var að tala um, því hann |lt.jmspekisdéil(l, virðist húsnæði, Ijós les íslenzktt vel og er kunnugur íslenzkúm bókmenttim. Hann er að semja hjtj |);s. ræstjng kosta um 70 kr. á bók um áhrif þau, er fornaldarsögttr frá Noregi höfðu á enskar bókmentir m*nugj Eæði, í mötuneyti stúdenta á miðöldttnum. ’ sjálfra. kostar nú um 9Ö kr. á mán- Kaus félagið þessu næst nefnd, sent Stefán var formaður fyrir, til þess j ugj Hvorttveggja til samans verður aö leita upplýsinga ttm það. hversu margir nemendur í ýmsutrt skólttm í ; j,.; urn J440 kr. i 9 mántiði. Eg skil Californíu æsktu eftir kenslu í Norðurlanda-tungumálum og bókmcntum. j v.u.]a ag nf)kkur stúdent geti komist af Með þessu var auðvelt að sanna, að kenslunnar var þörf. Setn stendur er I nleg 550 kr. i viöbót til fata, bóka, ekkert því til fyrirstöðu að deildin komist á nema fjárskortur. Vissa er satnt j þjónustu. skemtana o. s. frv. En sé fengin fvrir því, að kettsla verðttr nú þegar byrjuð i sænskttm nútíðar-bók- I s]jkur sparnaðarmaðttr til, þá verða mcntuni, fornaldarbókmentum og mikið fullkomnari kensla í íslenzkum bók- utgjöldin alls 2000 kr. Síðastliðið ár metitum. Það má telja víst, að innan skams verði kouiið á sérstakri deild,,! því skólastjóri og nokkrir prófessorar eru því hlyntir. | Eins og logagyltur þráður lýsir sér i gegnum æfiferil Stefáns trygð —■, og v.ar honttm skift milli 77 stúdenta: trygð við ættmenni, vini og málefni_ Hann var siðprúður og reglusamur, koma tæpar 286 kr. á hvern. Ilæst þrautseigur og þéttur í lund. Hélt hann fram máli sínu af fjöri og dónt- voru ejnstaka manni veittar 519 kr. greind, ett æsingalaust. Hafði hann óbeit á pólitískum óheilleik og öllum ; sanlta]s. bakróðri. en var djarfur í framkomu og laus við smjaður, sem fólk kunni því \ fjár]ögunuin fyrir 1923 er náms miður ekki að meta eins og vera bar. Þrátt fyrir það. að hann þjáðist með Qg husa]ejgustyrkur samtals 18000 kr. köflum sökum heilsubrests, var hann að jafnaði mjög lundglaður. Fjörið ! en stll(lenar f|ejri en agUr; er auðsætt ogorkan var með afbrigðum. í gegnutn veikindin siðustu lét hann ekki bug-' ;ifi þ(-tt stlldent fengi jlæsta styrk, ttm ast, en var hress og hugprúðttr fram til æfiloka, eins og forn-islenzktt hetj- 5(X) kr„ þa verður han nað vinna sér urílar’ inn unt 1500 kr. . Og það mun naurií- Stefán Bjarnason er liðinn. en minningin um hann lifir. Hans stutti æfi- ’ ast nokkur stúdent geta mcð sumar- ferill var auðugur af kenningttm fyrir hina mörgu vini hans. Hann Ifði vinnu ' sinni og snlátekjUm fyrir samkvæmt sinum háu hugsjónum og auðgaöi anda sinn með þvi gttlK-æga j kens]u og. þess hattar. ef hann á að augnamiði. að vinna mikið og þarft verk i heiminttm. rækja nám sitt sæmilega. Fjárkrögg- E.ga her v.ð þessi orð Jóns sagnfræðings: “Þá rækja n.enn bezt minn- ! uf eru þvi óumflýjaníegar fyrir ná- ingtt htnna látnu, er þeir taka sér þá til fyrirmyndar i ÖIIu fögrtt og hefja ' ,ega hvern ‘fátækan stúdent hér i irra hátt á framsóknarbrautinni”. „ . . .. Keykjavtk. Hjálmur-F. Daníclssoit. „ .. , , . 0 ,Eg vtl ekkert tlt segja um Reykja- ■■■nanm vík, et. enginn getur haldið þvi fram, að l.ún hafi eins margvísleg og fjörg- Stúdentar þrarh.llingum. Með stofnun háskóla j andi nienningarmeðöl að bjóða og slands og hintt nýja skipttlagi í sam- sunlir háskólabæirnir erlendis, t. d. bandi íslands og Danmerkur er þesst. I Xa.mmananhöfn. sem Islendingar merki þei R<cða Guðmundar F'umbogasonar prófcssors í “Nýja ÍVhT. 1. dcs. 1922. Eg tel það góðsvita og sögu vorri samkvæmt, að tslenzkir stúdentar, ttngir og gamiir, geri 1. desember að hátíðisdegi sinuni. 1. desen.ber er afmælisdagur hins ttnga islenzka rik- is, sá dagttr, er vér fengum fttllveld- ið. En saga hinnar íslenzku sjálf- stæðisbaráttu er jaínframt saga ttm forgöngu islenzkra stúdenta i sjálf- Stæðismálum þjóðar vorrar. Frá 's- lenzka stúdentahópnum kom löngum vakning, og þaðan komu foringjarn- ir og margir helztu liðsmenn þeirra. Aðalstöð islenzka stúdentalífsins var löngum í Kaupmannahöfn, fjarri fósturjörðinni, með útsýn til erlendr- ar menningar og ættjörðina i heim- ___t____ hotn, sem breytt. Islenzkir stúdentar eiga nú ! hafa ]engstum sótt til náms. Vísinda- ekk. let.gur það athvarf á Garöi í j ()g ,jstasöfn, leikhús, söngíhallir, bók- Kaupmannahöfn, er þeim hafði stað- j mentaIif og mannfundir er hér að .ð 'op.ð olduni saman, og margur fá- | vnnnnl alt stórum fátæk\egra. Sú tækur, íslenzkur efnismaður átt and- legan þroska sinn að þakka, og hins vegar er hið íslenzka embættisnám nú að lögum heimabtmdnara en áður 1 var. Aðalstöð hins islenzka stúd- entali fs er því nú og hlýtur að verða hér í Reykjavík. Og það er því al- varlegt ihugunarefni, hvort' þroska- skilyrði islenzkra 'stúdenta ertt nú jafngóð og áður, svo að þjóðin megi vænta jafnmikillar vakningar og jafr góðra forustumanna úr þeirri átt eins og fyr. Þvi að þótt margir is- lenzkir stúdentar að. loknu námi vi-3 háskólann hér, fari utan til fran,- haldsnáms, þá er auðsætt, að mestu varðar, hvernig undirstaðan er lögð i vonum hressing er það veitir æskumannin- um, að verða við og við sjónar- og j heyrnarvottur slíkra hluta, er því tnjög af skornutn skamti hér. Það ! er ekki smæðin ein, sem þessu veld- ur. Margir ágætir háskólar hafa þrifist og þrifast enn í smábæjum. En ef vér athugum slíka háskólabæi nánar. þá sjáttm jvér að háskólinn, með því setn honum fylgir, er þar lífið og sálin. Hitt lifir aðallega i skjóli hans og þjónar honum. Vér sjáum þar veglegt háskólahús, bóka- safn, náttúrugripasafn, tilraunastofur o. s. frv. Vér sjáum þar fagra stúd- entagarða og samkomtihús stúdenta, vér sjáttm að alt er sniðið eftir þeirra eftiilegir menn geti náð þeini þroska, er gáfur þeirra leyfa, hvort sem þeir eru fæddir af fátækum eða rtkum. Og það hefir verið eitt hið heilla- rikasta í þjóðfélagi voru hingað til. félagsins. Einn af prófessorum háskólans, Arthur G. Brodeur, var hlyntur ;)g ve, „efnjr nlenn |,ó fátækir værtt, þörfum, miðar að því að búa sent' bezt i ihaginn fyrir nám þeirra og fé- lagslif, hvíldar- og hressingarstundir. — I Reykjavík finnum vér ekkert af þessu. Vér getum þar , af góðutn og gildum ástæðum ekki iþekt háskólann frá þinghúsintt. Háskólasöfnin ertt ung og lítil sem von er, og klefarnir,, sem þau eru geymd í svo litlir, að vandræði er að koma nýrri bók eða áhaldi einhversstaðar fyrir. Hér er enginn stúdentagarður, ekkert sam- komuhús fyrir stúdenta, enginn sét-’ stakur griðastaöur fyrir þá utan kenslustofanna til náms, íþrótta, fund arhalda, hvíldar né hressingar. Þessi kjör eru svo ill, að við þati er ekki lengur hlítandi. H'áskólaráðið hefit’ séð fyrir löngti, að hér verður eitt- hvaö a'ð gera. 1917 setti það nefnd til að athuga þetta mál og samkvæmt tillögum hennar lagði háskólaráðið til viö alþingi, að svo fljótt sem ástæður leyfðu yrði komið upp stúdentaheim- i)i fyrir 40—50 stúdenta samkvæmt. uppdrætti er Guðjón Samúelsson húsameistari hafði gert fyrir nefnd- ina. Alþingi hefir ekkert gert t því ennþá. og það er því gleðilegt, a5 stúdentar með stúdentaráðið í broddi fylkingar, hefjast nú handa. Stúd- entaráðið, sem nú er tveggja ára gamalt, hefir frá byrjun sýnt gleði- legan vott um hugsjónir og framtak stúdenta vorra ekki sízt með stofnun og 1 ekstri stúdentamötuneytisins Mensa academica. Yfir höfuð bend- ir vmislegt á, að nýtt fjör og kraftur sé aö . færast í hina ttngu kynslóð námsmanna vorra. hlutverkin séu að skýrast, trúin á eig:n rnátt og megin að vaxa i trássi við alla örðugleik- nia, r.g eg vona að ný blómaöld sé að renna upp i íslenzku stúdentalífi og ;u') hún muni kom; . því fyr sem stúd- erttar snúa sér með ineiri krafti að þeitn verkefnum. er liggja þeim næst. Með því að stofna til happdrættis til ágóða fyrir væntanlegt stúdenta- heimili snúa nú islenzkir stúdentar sér til þjóðar sinnar og sþyrja hana þannig obeinlinis, hvers hún nretur þá og hag þeirra, hvað hún vilji af frjálsu geði gefa til að bæta kjör þeirra dýrnrætustu þtoskaartn, hvaða skerf hver og einn vilji leggja til aö skapa þeim heimili, bjart og hlýtt, þar sem þeir geti stundað nám sitt, auðgað anda sinn og notið hvíldar- stunda í fjörgandi félagsskap. Eg efast ekki ttm að þessu verði vel tekið. Hagsýnir menn munu líta á ]>að, hve stúdentum yrði vistin niiklu öruggari, hollari, hentugri, og þó ódýrari í slikum stúdentagarði með sameiginlegu mötuneyti, heldur en á rándýrum herbergjakytritm, oft með gluggunl mót norðri, víðsvegar um þenna bæ. Þeir mundu sjá í hendí sér, að þeim skildingi værí vel varið, er gengi til að létta í tæka tið af baki fátæks og efnilegs stúdents eínhverjn af þeirri skuldabyrði, sem á hann vill hlaðast með vöxtum og vaxtavöxt- utn; en jafnframt hygg eg að annað myndi hér ráða: Ijós eða óljós til- finning þess, að stúdentar okkar eru úr hóp heztu mannsefnanna i land- inu, að þeir eru augasteinar foreldra sinna og vandamanna þeirra, sem margar bjortustu vonirnar fylgja, að það eru þeir, sem þjóðin ætlar lengstu og erfiðustu námsbrautina, þeir sem eiga aö verða kennarar hennar og kennimenh, læknar hennar og laga- verðir, að þarna ertt foringjaefni framtíðarinnar. Mundi ekki hver maður óska, að þær kaanu að loknu námi með frjálsmannlegu yfirbragði, hugsjónaglampa í augumtm, víðtæka þekkingu og þá virðingu fyrír réttri hugsun og ajjiöfn, sem vísindanámið á fyrst og fremst að skapa? En stúdentagarðurinn á að verða eitt, er greiðir götuna að þessu marki. Og því segi eg: Leggi nú hver sinn stein í vegginn, þá mun garðurinn brátt rísa í fulla hæð. Færið glugga foringjaefnanna mót suðri og þeir munu síðar leiða þjóð sina á bjartari brautir. (Erindi þetta eftir prófessorinu er tekið upp úr Lögréttu. Af því það fræðir oss um hag námsmanna heima og einnig það, hvað þeir eru að gera til að bæta hag sinn, þá tökum vér það hér upp, þvi aHá'*fýsir oss að vita, hvernig frændum okkar heima liður — og hvað þeir hafast að.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.