Heimskringla - 14.02.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.02.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR, 1923 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. *•1 The Dominion Bank UORNI N OTRK BA«B A'VH. •« SHKRBHOOKB 8T. Höfuístóll, uppb....$ 8,000 000 VarasjótJur ........8 7,700,000 Allar eignir, yfir..5120,000,000 8érst*kt athygli veitt viðekBft- wq kaupmann* og wrkiauiO bra. SD»risjóðsdeildi&. Vertir af innstæðufé greiddir iafn háir og annarsstaOaar rið- gengst PHORB A im. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Fyrirlestur fiuttur af B. D. Harkness, dómara í unglingaréttinum í Manitoba. á fundi stúkunnar Hefelu, 19. jan, 1923. Niöuri. Þeir segja ennfremur, aö sumir gistihússeigendur séu ekki sem heið- arlegastir. Aðrir segja a'S þeir séu þaö, og ef til vill er /það rétt. Eg þekki enga menn, sem þaS er jafn erfitt a'S vera heiöarlegir og suma gistihússeigendur. En þeir segja, aS þaS séu til óheiöarlegir menn, sem þá atvinnu stunda og aö þeir muni nota sér tækifærin. Einn ilióteieigandi sagöi viS mig i viSurv:st tveggja starfsbræöra sinna, aS ef þessu fyrir- komuiagi yröi komið á, þá kæmust hóteleigendur i klípu og það yr'Si ti! þess aS óleyfileg áfengisverzlun kæm ist inn í gistihúsin. Þeir segja, aö þeir sem ekki eru sem vandaöastir, iiíuni kau]>a áfengiS á þeim tíma dags er má selja þaS í stjörnaráfengisbúö- unum, og selja þaS svo eftir þanr tima í staupa- og flöskutali. Þetta hefir komiS á daginn bæöi i British Columliia og Quebec. Þeir kaupa á- fengiö, hvar sem þeir geta í þaS náS, og selja þaS svo eftir lögleyfðan sölu tima; og í British Columbia eru þeir aS hugsa um aö iengja sölutímann til þess aö geta kept viS þetta. Ætli þeir sér aS gera þaö, þá mega þeir selja 24 Idukkutíma á dag, því aS hóteleig- endur selja hvenær sem er, ef þeir aöeins geta fundið nokkurn til þess aS kaupa. Þvi er haldið fram að gistihúsa- hald komist í verstu óreglu, ef þetta sé leyft, og ennfremur aS þaS sé ekki sanngjarnt. Þeir menn, sem halda gistihús, stunda atvinnu, sem má til meS aS eiga sér staS. Hvers vegna •'ettum viö þá að koma á áfengisverzl unar fyrirkomulagi. sem er til hagn- aSar fyrir brennivínsgerðarmenn í Austur-Canada og vínræktendur yfir á Frakklandi, en banna þessum mönn um, sem eru aö stunda þaö sem er ó- hjákvæmilegt, og sem eiga heima til og frá um alt fylkiö,. að selja áfengi, fyrst þa'S er selt á annaö borð ? Þann- 'g er röksemidafærsla gistihússeig- endanna; og þess vegna hafa þeir hafist handa og safnaS undirskrift- nm undir aSra bænarskrá um áfeng- 'ssölu, og mér er sagt a'ö fjörutíu þús und manns hafi skrifað ttndir hana. 1’aS skiftir litlu máli, hve tnargir þeir eru. Eg veit, að það er hægðar- leikur aS fá undirskrifendur ttndir afengissöluibænarskrá, svo að Inin sé 'ögleg, aðeins helmingurinn af fjöru- tíu þúsundum er nauðsynlegur til þess. Þessi bænarskrá, sent þeir eru hontnir á stúfana meS, fer fram á það. að gistihúsamönnum sé leyft aö Selja öl, sem haft fjóra hundraðshluta :t' áfengi, og vín, sem hafi fjórtán hitndraðshluta af áfengi. Svona ligg- ',r þá málið fyrir ykkur til meðferð- ar: Fyrst eru þeir, sem vilja koma a stjórnarverzlun með áfengi, svo ^lbruggararnir, sem vilja koma á s*nu fyrirkomttlagi, og siðast eigend- 'lr gistihúsa, sent vilja fá Ieyfi til að ^ja Ö1 og létt vín í gistihúsunum. Hg get sagt ykkttr hér í allri ein- ';egni, að ef ekki væri urn annað aS ^era en að stíga spor aftur á bak þá ^ysi eg fyrir mitt leyti iheldur. að á- íengið yröi selt á gistihúsum, en að það væri í höndum þjóna þess opin- hera. F.g endurtek það, aö sú versta n^ferð, sem un,t er að httgsa sér, er f’aS, aS Iáta stjórnarembættismenn hafa á hendi áfengissölu í nafni stjórnarinnar, og í þeim tilgangi, að safna fé í fjárhirzlu stjórnarinnar. Það hefir ávalt sannast, að sú aðferS er sú afleitasta, sem mögtilegt er að koma á. ViS ertttn öli þeirrar skoðunar, aö það sé rangt að selja áfengi til drykkjar, að það sé yfirsjón og hætta fyrir samfélagið. Hvers vegna höf- , um viS þessa skoSun? Eg hefi nokkr- ar mjög auðsæjar ástæður fyrtr ‘henni. Eg hefi nú um allmörg ár tekiö talsverðan þátt i ýmsum mannfélags- umbótum; eg hefi stjðið í sambandi við margt, sem hefir gefiS mér færi á að komast í kynni við allskonar vandamál í félagslegutn umbótum. Það er ekkerí vandamál til, Sem stendur menningu vorri fyrir þrifum, sent ekki er verra viöfangs en það þyrfti að vera, sökttm áfengissölunn- ar. ÞaS er talaS um fátæktina í borgunum; áfengiS eykur ávalt fá- tækt og örbirgö. Það er talaö um vanrækslu og illa meöferS á börnum; áfengiö eykur ávalt vanrækslu og illa meðferS á börnum. ÞaS er tal- aS um eyðilögS heimili, érfiðleika á heimihinum, ósamlyndi, hjónaskiln- aði og konur niðurbeygðar af sorg út af skilnaSinum; áfengið er ávalt i og meö í ölltt þessu. Viss tala af ölluin tilfellum, þar sem ósamlyndi milli hjóna á sér stað, er beinlínis á- fengintt að kenna; auSvitað eru undantekningar frá því. Athugi maSttr glæpi og fari maS- ur í dómsalina, þá, hvað eftir ann- aS, finnur maSttr að áfengiö er tal- in orsök glæpanna. Og þaS hefir veriS orsök afar margra glæpa af vissri tegund. ÞaS eru til glæpir, sem standa að litlu leyti í sambandi viS áfengi. Það eru ekki allir glæpir á- fengintt að kcntia. En það hefir ver- ið ein af lnifuSorsökum glæpa, og það vita allir. Hver maöiir, sem vill viöttrkenna sannleikann, hlýtur að kannast viS það, þótt hann reyni að tjreiða yfir það með útskýringum og ifsökunttm. ÞaS er ekki unt aS kynnast kyn- terðissambandi karla og kvenna. án þess aö reka sig á það sama. Eg hefi aröiS i mörg ár aö gera rannsóknir á þessu sviði, vegna þess aS þaS er í beintt sambandi við velferS barna, hjónaskilnaði og sýnir sig a ótal margan annan hátt. í því starfi, sent eg hefi haft á henfli nú ttm tíma, mætir inaSur vandamálum af þessu tæi á nokkurn annan hátt en þann, seni eg átti að venjast áSur; og í þessu sambandi vil eg gefa ykkttr nokkttr dæmi, sent lýsa Iierlega þvi, sent eg hefi í huga. Ekki alls fyrir löngu kom nitján ára gömul stúlka inn í skrifstofu mína. Hún kont þangað til þess aS segja mér æfisögtt sína. Hún hafSi verið hálfgerður munaSarleysingi, mist báSa foreldra sína og dvalið hjá fósturforeldrum. Frá fósturforeldr- uniun fór hún fyrir nokkrum árum og hefir síSan farið sinna ferða-. Hún eignaöist kunningja hér í bæmtm og komst inn i einn af þessum smáhóp- um, sem finst þaS vera meiri háttar snið, aS hafa fjörug satnkvæmi, þar setn hægt er aS ná i áfengi. Þess konar samsæti eru haldin hér í bæn- um. Þau eru færri hér en i Van- cottver. ÞaS eru þrju, eöa ef til vi 11 tíu þess konar samkvæmi haldin I Vancottver á inóti hverjtt eintt hér, þvi þar er svo auSvelt aS n;t i áfeng- ið. Jæja, þessi stúlka fór út að skemta sér meS iingum manni. Þau fórtt á einhverskonar dansleik, döns- tiStt og fengu sér í staupinu. Hún varS drukkin. Þegar hún kom til þess að tala við mig, átti hún í vænd- um þá sárustu raun, sem nokkttr manneskja getur komist í; það er að veröa ókvætit móSir. Og ekki nóg rrteð það; hún var sýkt. Og sökum þess að hún var sýkt og svona á sig komin, gat hún jafnvel búist við dauöa sínum. Þetta dæmi er ekki einstakt. Eg segi ekki, að þetta geti ekki komið fyrir án áfengis, en eg segi, aö þetta komi fyrir aftur og aftur af völdttm áfengisins, eða það ásamt öSru sé or- sök til þess. Og hver maðttr, sem hefir attgtin opin og fulla heyrn, veit að þaö er satt og á sér stað hér í þessutn bæ, ef hann á annað borð er ekki erki-flón, sem veitir engu eft- irtekt. Þetta er ein astæðan til þess Bidid ekki Notid Simann t----------:----------' Pantaðu nú og vertu vis sum að fá bíl á eft- brfarandi verði. RUNABOUT $405 TOURING $445 COUPE $695 SEDAN $785 CHASSIS $345 TRUCK CHASSIS $495 K.O.II. b’ord* Ont. C*ovt« Snl«»M Tn\ K\trn. S f n rt I n u Kleefrlc I.ÍKhtlnu Stnndnrd Kquipmrut on Sednn nnd . Coupe ------!_______________/ Útsölumönnum Ford-bíla hefir verið falið að finna að máli hverja tjölskyldu í Canada. Hverjum manni er fýsir að eignast Ford-bíl á árinu, verður að geía tækifæri til að k^upa þá á lágverðinu, hvort sem þeir æskja þeirra nú þeg- ar eða seinna. Þetta er skyldan er á herðumFord félaganna hvílir gagnvart þjóðinni. En ef svo tæri að maður frá félagi voru fyndi þ?g ekki að máliog þu gætir ekki sætt núverandi verði, ættirðu að tilkynna oss það sem fyrst. Bíddu því ekki eftir útsölumanni. Símaðu! Yertu viss um að fá þinn Ford-bíl á $445. Pnntaðu bílinn í dag. \ FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO ;iö eg er áfenginu mótfallinn. F.g tala hreinskilnislega unt þessa sýk- ingu, og ef að þið sæjttð hana fvrir ykkur eins oft og eg geri nú, þá mynduð þiö líka tala um hana af nteiri hreinskilni. Hver einasti lækn- ir, sem-veit nokkuS unt þetta, mundi segja ykkttr, aö kynferðissjúkdóm- arnir, sem stöðugt bryddir á, standi í sambandi við áfengisnautnina. A því er ekki nokkur minsti vafi. Læknarntr segja, að þeim sé ótnögtt- legt að ráða við þessa sjúkdónta með- ,tn áfengi sé notað hindrunarHtið. Áfengisnauttiin eyöileggur hverja aðra tilraun, sent er gerð til þess aS varna ittbreiSslu þessara sjúkdóma, vegna þess að hún fer meS alla sjálfs stjórn út t veSttr og vind, hún gerir menn og konttr að heimskingjum og kemttr þeim til aS gera það, sem þatt allsgáð sjá að er heimska. Eg legg' ennfremur til grundvallar fyrir skoðun minni álit visinda- manna. svo sem dr. G. W. Saleeby, sem er ef til vill frægastur þeirra allra, dr. Forel, hinn ntikli svissneski líffræSingttr og dr. ITavelock EIlis. Þessir tnenn og fjöldi atinara lækna segja okkur, að áfengið ekki aSeins geri menn og konur, sent neyta þess, að flónunt, heldur og að af þessuni mönnum og konum fæðist andlega veikluS börn, sem alt frá fæSingtt standi ver a'ð vígi en önnttr börn, vegna þess að foreldrar þeirra hafa veriS áfengisneytendur. Og hvers vegna er þesstt svona íarið? Vegna þess að hver heilbrigö lifandi vera ber t sér fyrirheit áframhaldandi lifs. Þetta fyrirheit liggur faliS í frumum líkantans, en áfengi er eitt hiS verja eitur, sem til er, þegar það kemst inn í líkamann; þaö nær ti! hverrar einustu frumtt í mannleg- ttm likama og dregttr úr lífskrafti þeirra. Menn, sem ihafa rannsakað ástandið t stórborgum Evrópu, segja r.ð liættan, sem stafar af veikluðu viti og skorti á lífsþrótti og líkam- legum styrkleik, eigi aö miklu leyti ról sína að rekja til ölsins, vínsins og brennivínsins, sem fólk á liðnttm tim- um hefir gegnsýrt ltkami sína með. Sé þetta nú satt, þá ættum við að kannast við það eins og fólk meS hgilbrigðri skynsemi. og ákveöa síö- an, hvort .við viljutn styðja að því. tð áfengissalan aukist. Eg neita þvi ekki, að nokkttð, já, töluvert af áfengi sé selt nú, en eg er ekki svo skyni skroppinn, að eg trúi þvt, aS sé salan leyfð óhindruö og fótki Ixiðið að korna og kattpa, þá verði minna selt og minni skaði gerð- ur, heldttr en meS þvi að takmarka það sem unt er, hverstt tnargir lög- brjótar. setn reytia að rymka ttm bannið. Það er ekki til neins að tclja sér trú um. að fólkið hér í fylk- imt neyri minna áfengis, ef þvi væri sv.i að segja veitt í straumum um alt fyll.'iJ heldttr en nú á sér stað. Eg er algerlcga mótfallinn nokkttrri rýmk- un. vegna þess að eg er mótfallinn Ölltt. sent skaðar mannkynið; öllit, sem ska'Sar íbúa fylkisins; öllu, sem sfendur börnum framtíSarinnar fyrir þrifum; setn eyðileggur heimili, er gætu verið hatningjusöm; sem íætur tár falla af atigttm barna; sem sptll- i,- heiistt og siðferði ttngra manna og kvetii’a; setn rænir fólk skynseminni, sein gtlS hefir gefiS því. Eg vil ckki leggja neinutn mantii liS, sem leitist við að gera fólki hægara að ná '■ á- fengi, setn ávalt skapar mannfélags- bi>l. Og eg viI ekki aðeins láta þetta ógert. eg vil gera alt til þess aS ekk- ert sé rýtnkað tttn áfengissöluna, aS sett sé ttndir hvern leka og aS komið sé i veg fyri.r, eins og tnannlegir kraftar framast leyfa, aS glæpsatnleg cfl fái aS selja lif og franitíSarvonir ntanna. kvenna og barna fyrir pen- inga til að stinga t sína vasa. (SnúiS á íslenzku af G. A.) ---------xx---------- Andlátsfregn. — A gamlársdagsmorgun 1922 and- aðist á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg húsfreyjan SigriSur Sól- lxtrg Thomson, eiginkona Hans FriS- riks Agústs Thomson, bróðttr Péturs kaupmanns, sem lengi hefir átt heima hér i Itorginni, og þeirra syst- kina. Heimili hennar var aS 502 Toronto St.. Hin franiliðna vár fædd á sumardaginn fyrsta 1875 á Törfa í Kolbeinsstaðahreppi i Snæ- fellsnessýslu á Islandi, og var þvi rúmlega 47 ára að aldri þegar hún lézt. Foreldrar hennar vortt þati vel þektu hjón GuSrún Magni'isdóttir og Hans Josephsson Hjaltalín. Maö- ttr hinnar framliSnu var fæddut heima á Tslandi, sonttr Hans Friðriks Agústs Thomson vertshússtjóra á ! SeyðisfirSi og GuSrúnar Qlafsdótt- ttr. llún flnttist tneð börnitm sínum j til Canada að manni síntim látnum. : Auk eiginmanns ’hinnar látnú syrgja | ltana nú þrjú börn og átta systkini seni á lifi ertt. Nöfn barna liennar eru; Agúst Eárus Adolph, 16 ára; Hans Joseph I 14 ára, og Gttðrúti Sigurbjörg Frið- rika 7 ára. lvitt barn höfStt þau hjón mist árið 1916, þá nær 4 ára gamalt. i Nafn þess var Pétur GuSjón Hjalta- lin. I Systkini hinnar látnu eru þessi á lífi; Gtiðjón H. Hjaltalín i Winnipeg; Josep, i bænum McCreary, Man.; ; Oddur, bóndi að Piney, Man.; Sig- ttrður, að Mountain, N. D.; Hólm- friðttr, gift Stefáni Johnson, Upham, N. 1).; Pálíua, ekkja Þórðar ÞórSar- I sonar alþm. frá RauðkollsstöSum, | eiiinig að Upham, N. D., og tvær systur á tslandi; Málmfriður i Vífils- dal í Döhtm og Sólveig, i ,Lambhaga á Akranesi. SigríSur sál. var geðprúð, hrein- jhjörtuS og kristin kona, hæglát, en þó glaðlynd, tók þvi sem á dagana dreif — má segja hvort heldur var í meðlæti eða mótlæti — ávalt meS brosi. Utför hennar fór fram 4. jan. s.l. frá Fyrsttt lút. kirkjunni i Winnipeg. Séra B.’B. Jónsson flutti likræSttna, trúarstyrkjandi og einkar huggandi ræöii fyrir nánustu syrgjendur, sém hrygSin' sló ttm þessi áramót. — Og nú er SigriSur sæl. GuS hefir veitt henni gleSilegt ár — kallaö hana til síns hitnneska rikis. Vina hinnar láimi. Island. Lcikfélagið hóf að sýna á annan jóladag leikrit eftir þýzka höfuð- skáldið Gerhart Hauptntann, sem heit ir: Himnaför Hönjiu litlu. Er efni þess áhrifamikiS og mikil snild í framsetning allri. En vegna húsa- kynnanna nýtur þaö sín hvergi nært*i eins og vera ber. Frú GuSrún Ind- ri'Öadóttir og frú Stefanía Guðmunds dóttir leika aðalhlutverkin, og fer aS vanda afbragðsvel úr hendi. Oskar Borg leikur þriðja aöalhlutverkiö og er hann tvimælalaust efni i góðan leikara. En auk þess léku ýmsir nýir leiketulitr. Láliiin. — A aðfangadag jóla and- aðist Þórður lækttir Páls9on t Borg- arnesi, á Landakotsspítalanum hér í bænum. Hann var sonur séra Páís Sigurðssonar er siðast var prestur Gaulverjabæ og var frægur ræðumað ttr. En tnóðir ÞórSar er enn á lífi, frú Margrét ÞórSardóttir, systir Sig- ttröar sýslumanns i Arnarholti. Þórð ur var rúnrlega hálffimtugur að aidrt VarS fyrst lækni í Axarfirði 1902, en frá 1908 var hann læknir Mýra- manna. Hann var kvæntur GttSrúnu dótttir Björns heitins ritstjóra Jóns-. sonar. ÞórSur var glæsilegur maSur og gleðimaðttr mikill. F.n það bar af hve góöttr söngmaSur hann var, "Gncisti”. Nýtt blaS nteS því nafni er farið aS koma út á SeySis- firSi. Ritstjóri og eigandi er Þór. B. GuSmundsson kaupmaöur. A aö- allejja að ræða bæjarmál Seyðfirö- inga, en gefa sig minna við stjórn- málum. (Tíminn.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.